Lögberg - 28.02.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.02.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1929. Brauð úr Robin Hood mjöli helst lengi mjúkt og gott. RobmHood FJjOUR n«HKHKHKHKHKHWHKKm<HM^ Ur 'bæaum. Mr. Einar Johnson, Steep Rock, Man., var staddur í borginni um helgina, og 'fór heimleiðis á þriðjudaginn. Messur í Nýja íslandi í Marz. 3. marz: í Mikleyjarkirkju, kl. 2 e.h.; 10. marz: Víðir, kl. 2 e.h. og Árborg: kl. 8 síðd.; 17. marz: Betel, kl. 9.30 árd.; Gimli, kl. 3 Metúsalems Johnson, d. 23. sept., og Ásu Ingibjargar Johnson, d. e. h.; 24. marz: Hnausa, kl. 2 e.h., nóvember, 1928. Mr. Jónas K. Jónasson, Vogar, Man., er staddur I borginni þessa dagana og verður hér fram yfir helgina. iRiverton, kl. 8 síðd. Skírdag: Árnesi, kl. 2 e. h. Föstud. langa: Betel kl. 9.30 árd., Húsavík, kl. 2 e.h., Gimli kl. 7 síðd. Páskadag- inn: Húsavík kl. 11 árd., Gimli kl. 3 e. h. Annan.í Páskum: Betel, kl. 9.30 árd. S. O. Blaðið “St. Paul Dispatch,” sem út er gefið í St. Paul, Minn., get- ur þess hinn 16. þ.m., að þar hafi þá staðið yfir ársþing blaða- manna í Minnesota ríkinu. Flyt- ur blaðið mynd af yngsta blaða- manninum, sem þar mætti, sem er seytján ára gömul stúlka, Miss Helga Björnson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Gunnar B. Björnson, sem, nú eiga heima í St. Paul. Miss Björnson er meðritstjóri skóla- blaðsins “St. Paul Central High School Times’, en þegar hún hef- ir lokið námi sínu á miðskólan- um, sem oss skilst að verði í sum- ar, ætlar hún að fara að skrifa fréttir fyrir blað föður síns, ‘“Minneota Mascot”, sem Hjálmar bróðir hennar stjórnar nú í fjar- veru föður þeirra. Blaðið segir, að faðir hennar hafi heldur latt hana þess, að leggja fyrir sig blaðamensku, 'en sjálf segir hún, að það vilji hún öllu öðru fremur leggja fyrir sig, og ætlar hún að búa sig frekar undir þá stöðu við háskóla Minnesta ríkis. Myndin, sem blaðið flytur, sýnir að Miss Helga Björnson er hin gerfileg- asta, eins og hún á ætt til. Þakklæti. Mig langar til að lýsa þakklæti mínu fyrir alt það, er yfirkonan og hjúkrunarkonan á Betel gerðu fyrir mig, á meðan eg var veik. Og eins vil eg þakka öllu gamla fólkinu á Betel fyrir þá peninga Dánarm nning ROSE THEATRE Sargent and Arlington Fallegasta leikhúsið í vest- urhluta borgarinnar. Fimtud. Föstud. Laugard. Þessa viku Mikil tvígild sýning RICHARD BARTHELMESS í leiknum “DROP KICK” með hljóði. Einnig “VAMPING VENUS” með Charlie Murray í aðal- hlutverkinu. Ný framhaldsmynd “The TERRIBLE PEOPLE” Afar skemtilegt Prógram fyrir börnin Laugardags e.h. Mánud. Þriðjud. Miðvikud. næstu viku. JOHN GILBERT í leiknum “THE MASKS of the DEVIL” með HLJÓMI Annar mikill sérstakur leikur. Comedy — News Metúsalem var fædur í Laxár- dal í Þistilfirði, árið 1852. Foreldrar hans votu þau, Jón Bjarnason og kona hans, Krist-_________________________________________ veig Eiríksdóttir. Jón var búhöld-! ur mikill og bjó hann stóru búi j lenzkum skáldskap og unni hon- og reyndist bjargvættur með hey i um- ^un aiiar frístundir og og annað. Enda er jörðin með afbrigðum góð til ábýlis. Bræður Metúsalems voru þeir, Björn í Sandfellshaga og Sigurð- ur, er bjó móti föður sínum að Metúsalem burtförnum. — Hálf- naut vel þess sem hún las. Sér- kenni hennar var iðjusemi og ó- bifanleg stilling, æðruorð heyrð- ist aldrei. í öllum máluih var Guð eina úrlausnin, hans vísdóm- var eitt sinn . forseti Dorkasfé- lagsins. Hin óbrotna fegurð blómanna stilti mjög til samræmis við líf og starf þeirra beggja. Þær unnu sitt göfuga verk í kyrþey og með óbifanlegri stillingu. Þessi göfugu hjón hvíla nú hljið við hlið að líkamlegum návisU um, eins og fyr, þegar þau stóðu sem einn maður í sinni jarðnesku baráttu og starfinu göfugal Starf- inu halda þau áfram í víngarði Guðs, meðal helgra lýða og ó- brigðulla samvista. Þar beið þeirra uppfylling björtustu vona þeirra. Það umliðna er horfið. ‘Sjá, alt er orðið nýtt.” Heimilið, þar sem þau háðu frumbýlingsstríðið, stendur nú í eyði. Það rís við hæð, mannlaust, þögult og gersnautt. Söknuður og dapurleg óvissa hvílir yfir því. Það fýllir huga þeirra, sem leggja leið sína um þær stöðvar. Kynslóðir koma og fara. Espi- trén, sem skýldu heimilinu og þekkja sögu þess, falla bráðum, og sagan gleymist. Það þýtur í skóginum kaldrana- lega og dapurlega. Næturvind- urinn breytir ekki rödd sinni, hvernig sem alt breytist og bylt- ist. Hann þyrlar laufinu yfir gleðirík spor og blíðar endur- minningar liðinna; sóílskinsríkra sumardaga. S. S. C. Þátttaka Norður-Dakota ríkisins í Alþingishátíðinri Ben- Senatorarnir Brostuen, wick, Sathre og Fowler, hafa bor- ur og gæzka. Hún las sí og æ i !ð fram tillögu á þingi North Da- systir Metúsalems, er Sigurveig,; hans or® hafði daglega um- upphæð, sem það skaut sáman ; kona Arnljóts Gíslasonar við Oak- gengn* me® honum. Hún sá Guð handa mér, $37.75, sem meir en borgaði fyrir læknishjálp. Miss Margrét Björnson. Dánarfregn. Þann 12. febr., kl. 4 síðdegis, andaðist á Gimli, eftir nokkurra kl.stunda þjáningar, Mrs. Guðríð- ur Nikulásdóttir Vestmann, kona Einars járnsmiðs Vestmann. — Átta börn, flest ung, harma hana, áamt manni hennar. Guðríður heitin var kona á bezta aldri, lífs- glöð og hraust. H*ún var ættuð af Akranesi; komu þau hjón vestur um haf árið 1913, og hafa lengst af átt heima á Gimli. Mrs. Vest- mann var jarðsungin frá lútersku kirkjunni á Gimli, laugardaginn 16. febr., að viðstöddu-fjölmenni. Á öðrum stað í blaðinu auglýs- ir kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar samkomu, sem það heldur í kirkj- unni á mánudagskveldið í næstu viku, hinn 4. marz. Eins og kunn- ugt er, þá er 1. marz afmælisdag- ur gamalmenna heimilisins Betel. Hefir kvenfélagið frá byrjun haft þann sið, að minnast afmælisins með samkomu í kirkjunni; en í þetta sinn þótti ekki heppilegt að hafa samkomuna 1. marz, eins og vant er, og var henni-því frestað til hins 4.. Nú, eins og að und- anförnu, verður aðgangur ekki seldur, að samkomunni en sam- skot tekin, og gefst þannig öllum kostur á að leggja það af mörk- um til heimilisins, sem þeir geta og sem þeim sjálfum þykir hæfi- legt. Hafa þau samskot verið all- rífleg á undanförnum árum. Með skemtiskránni er alveg óþarfi að mæla. Hún er, eins og allir geta séð, prýðisvel vönduð. Kvenfé- lagið býst við miklum fjölda sam- komugesta, og verður við því bú- ið að taka á móti þeim. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Ásdís I^nriksson, Gimli .... $10 Steingr. Johnson, Kandahar $10 G. B. Olgeirsson, Gardar .... $10 Brynj. Johnson, Wynyard .... $1.50 Vinur skólans, Bredenbury.... $25 Vinur skólans, Leslie ........ $25 Biblíulestrarfélag St. Páls- safnaðar, Minneota........... $10 Með alúðar þakklæti. S. W. Welsted, gjaldkeri skólans. kota ríkisins, þess efnis, að ríkið sendi sinn eigin fulltrúá til ís- view í Manitoba. Þeir Björn og 1 sérhverri göfugri hugsun, í J lands árið 1030, sem mæti þar a Sigurður eru látnir fyrir all- Ijóss skrauti himinsins, og í glit-1 lands ánð 1930, sem mæti þar a löngu síðan. Þeir voru taldir ‘skrúði skóKar °» ^allar. |þjóðinni kveðjur og hamingju- myndarmenn ! E& kyntist ekki Ásu sál. fyr en óskir ríkisins á þessari miklu og Árið 1883 fluttist Metúsalem til æfidegi hennar var tekið að halla. merklegu hátið. Vesturheims og nam land við En aftanskinið var fagurt. Það | Færa senatorarmr fram ymsar Pembina í Norður Dakota, og ár-! ?af 111 kynna hreinan og hlýjan ástæður fyrir þessan tillogu sinm ið 1901 fluttist hann til Canada og sólskinsdag. setist að við Árborg í Manitoba. I Þau Metúsalem og Ása eignuð- Eftir 27 ára búskap þar, brugðu ust tíu börn, og tóku einn dreng heldur en í nokkru ö ru rl 1 þau búi og fluttust að heimili til fósturs, Gísla að nafni.Á hann Bandaríkjum og að þeir ha i ja n tengdasonar síns, Valdimars Jó-, heima við Árborg. Af eigin börn- hannessonar við Víðir. Þau komu j um þeirra hjóna eru /tvö á lífi: sér upp íbúðarhúsi og bjuggu þar Kristveig, gift Valdimar Jóhann- til dánardægurs. |e yni, o'g Jón, til heimilis við Ár- j fósturjörð. Lita þeir þvi svo a, að Metúsalem var jarðsunginn af borg. Hafa þeir drengir eftirlit,ekk* se of gerf’ rlklð Ryni 3 séra Sigurði Ólafssyni, og hvílir með eignum þeim, sem gömlu , landi þennan sóma, fyrir þa , sem hann i grafreit Árdalssafnaðar hjónin skildu eftir, ásamt sínum við Árborg. J eigin löndum. Metúsalem kom með nokkurt fé ! Flest dóu börnin ung. Tveir frá Bandaríkjunum; og búnaðist í drengir dóu á leiðinni vestur yfir honum allvel eftir að hann flutt- ^ hafið. Einar, uppkominn, dó fyr- ^ ist til Canada; eignaðist Iand all-1 ir nokkru síðan. Konan mín, Þor-[með óllum atkvæðum. mikið og reisti þar sæmilegt íbúð-! björg, lézt þ. 10. febr. 1920. arhús. Landið er klætt skógi og | Eg var ekki nærstaddur við örðugt til yrjcingar, þó vanst1 jarðarför Metúsalems, en mér nokkuð til akuryrkju. Heimilið < auðnaðist að kveðja Ásu til hinstu lá að þjóðbraut, var þar því mikil i hvíldar. Talaði líka Guðmundur umferð og gestkvæmt. Gengu j Maghússon nokkur velvalin menn þar frá garði, glaðir og, kveðjuorð. Talaði hann hlýjum og er ein þeirra sú, að í North Dakota séu fleiri Islendingar, an reynst ágætir borgarar og á- valt verið kjörlandi sínu til gagns og sóma, ekki síður en sinni fornu synir þess og dætur hafa gert til að byggja upp Bandaríkin, og North Dakota ríkið sérstaklega. Naumast þarf að efa, að tillaga þessi verði samþykt og líklega Rose leikhúsið. Um kvikmyndina, “The Marks of the Devil”, sem Rose leikhúsið auglýsir á öðrum stað í blaðinu, má segja, að þar fer saman ágæt mynd og ágætir leikarar. Ekki að cins John Eilbert, sem aðal hlutverkið hefir, heldur líka hin- ir, sem þátt taka í leiknum, þykja hér Ieika afbrgaðsvel. WONDERLAND. hreyfir. Minnast menn hjálpsemi j orðum í garð hjónanna og hvatn- j þeirra hjóna; ekki sízt frá þeirri í ing til þeirra, sem eftir lifa. — tíð, þegar jafntefli var á»efnahag Dorkas félagið lagði á líkistu Ásu manna og flestir lítt megandi; ! sálugu yndislega fállegan blóm- var þar ætíð fulltingis að vænta,sveig. Var hann gjörður af lif- eftir ýtrasta megni. ! andi, ferskum og angandi blóm- í safnaðarpiálum og öðrum fé-!um. Var sú gjöf tileinkuð minn- lagsmálum stóðu þau hjón með ingu hinnar framliðnu, og minn- I þeim allra fremstu. Skorti aldr-Ángu konunnar minnar sálugu, er ei lið þeirra til heilla í hvívetna. | _ ■_ __ _________________ Safnaðarmálin voru þeim hjón- um sameiginleg hjartans mál. Metúsaleiú átti eitt sinn sæti í safnaðarráði Árdalssafnaðar og Ása í kvenfélagi safnaðarins. Var það rúm vel skipað. Metúsalem var sérlega fríður í Hænu ungar, sem verða beztu varphænur t Canada; ábyrgst að ungarnir komi allir lifandi. Skýrsla um kyn unganna látin fylgja þeim. Ýmsar tegundir, svo sem Leghorns, Barred Rocks, Reds, Anconas, Min- orcas, Wyandottes, Orpingtons 12 mánaða tilsögn kostnaðarlaust. Út- ungunarvélar og áhöld til að ala upp ungana. ókeypis verðlisti. Aiex. Taylor’s Hatchery, 362 Furby St., Winnipeg, Man. BJÖRG FREDERICKSON Teacher of Piano Ste 8, Acadia Apts. Victor St. Telephone: 30 154 ÞAKKLÆTI. Hr. O. T. Johnson, Við undirskrifaðir vottum þér hér með þakklæti okkar fyrir þitt góða og drengilega svar til Hall- dórs Kiljan Laxness, sem birtist í Lögb. 14. febr. og er 9tór-sómi fyrir þig að brjóta slíkt bull á bak aftur. Þinn með virðingu, B. J. Austfjörð. Friðrik Jónson, Hensel, N.D., 16. feb. ’29. $8.00 Gjafir til Betel. Mrs. Hafstein, Pikes Peak, Magn. Halldórson, Gimli, fisk, virtan á ............ 5.00 J. og P. Hjálmson, Marker- ville, Alta .............. 15.00 Mr. og Mrs. G. Eggertsson, Tantallon, Sask........... 10.00 Með innilegu þakklæti, J Jóhannesson, gjaldk., 675 McDermot Ave., Wpg. Aldrei hefir Lon Chaney betur j gjón. Hann var hár og þreklega j gert, en í leiknum ‘The Big City”.: vaxinn, bar sig vel að vallarsýn. I Verður sú kvikmynd sýnd á Won- Hann var þður og glaðlegur íj derland leikhúsinu þrjá síðustu \ viðmótiog góðsamur í hversdags dagana af þessari viku, og er á-, umgengni. Meðan heilsa leyfði, j gætm ynd af stórborgalífinu. Var hann kappsamur að verki og j Þrjá fyrstu dagana af næstu vanst vel. Vildi hann sjá sér og viku sýmr leikhúsið tvær myndir, gínum vel farborða. “The Heart of a Follies Girl”, þar sem Billie Dove leikur aðal ! Ása Inínbjörg, kona Metúsal- hlutverkið, og “Jazz Mad”, og ems’ var fædd að Fagranesi a eru þar líka ágætir leikarar, svo f-’an&anesi árið 1844. Foreldrar sem Jean HeUhult ! hennar voru þau Einar Eymunds- son og Þorbjörg Jborvarðardóttir. Frá Islandi. Skattstjóri, í stað Einars Arn- órssonar, sem sagði starfinu lausu, er nú settur Helgi P. Breim hagfræðingur. Einmuna tíð er nú um alt land. Rakin sunnan og suðaustanátt og frostleysur viku eftir viku, enda alauð jörð. Finnur Sigurðsson frá Ytra- Hóli í Eyjafirði, sá er rifað hef- ir greinina Rímur í 2. tbl. Tímans, Iauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum hér við háskólann í síðast liðnum desemjber. Var aðal rit- gerð hans ‘Um rímnakveðskap á 17. ðld.” Er hún ein af fjórtán börnum, og eru þrjú á lífi: Jóhanna, gift kona í Los Angeles, Cálif.; Hróbjart- ur, búsettur í A.lberta fylki, og Þorvarður, til heimilis að Moun- tain í Norður Dakota. öll þau systkin voru talin sér- lega vel gefin og skemtileg í um- gengni. Ása mun hafa verið að mestu í foreldra húsum, þar til hún gift- ist Metúsalem og tók við búi í Laxárdal. Reyndist hún manni slnum hin bezta meðhjálp í öllu. Unnust þau hjón mjög. Góðsemi og hjálpsemi var sameiginleg innstæða — þar var eitt hjarta og ein sál. Ása var prýðilega greind og víð- lesin. Var hún gagnkunnug ís- YJER TILKYNNUM HJER MED, AD VjtíR höfum fengið nýja sölubúð og afgreiðslu- stað fyrir OLD Góður bíll umbættur, en seldur fyrir lægra verð * PENDLETON MOTORS 755 POETAGE AVE. SIMI 38 251 Winnipeg, Man. -Afmælissamkoma Betel- í Fyrstu lút. kirkju, mánudagskveldið 4. marz. 1. Ávarp forseta ........ Dr. B. J. Brandson 2. Fiðluspil .Mr. A. Johnson og A. Zimmerman 3. Einsöngur ......... Mrs. Lincoln Johnson 4. Ræða ............... Mr. J. G. Jóhannsson 5. Einsöngur .............. Mr. Paul Bardal 6. Einsöngur ....... Mrs. Dr. Jón Stefánsson 7. Karlakór............ Samskot tekin. 8. Upplestur ...*........ Miss Thorgeirsson 9. Einsöngur ......... Mrs. Dr. J. Stefánsson 10. Karlakór ...*.............. 11. Fiðluspil ............... Mr. Pálmason 12. Samsöngur.................. Veitingar Byrjar kl. 8.15. Continuous TelepHone 87 025 Saturday 2?rpym Wonderland ,„miwPm FIMTUD. FÖSTUD. LAUGARD. þessa viku LO^l CHANRY in FREE SATURDAY MATINEE AREOPLANE L)’ LLERS THE BIG CITY Comedy and the Mystery Rfder Capter 4 MANU, ÞRIÐJTJ og MIDVIKUD.,,4. 5. og 6. MARS BIG DOUBLE FEATURE PROGRAMME BILLIE DOVE in ‘THE HEART of a FOLLIES GIRL’ AND JAZZMAD with JEAN HERSH0LT and MARIXN NIXON, CEORGE LEWIS of the COLLEGIANS Ertu að hjálpa manninum? Það sparar peninga, að kaupa raf-þvottavél. — Bezta og full- komnasta vélin er ‘The Laundry Queen, “Challenge ’ fyrirmyndin. Borgið um leið og þér notið hana. $5 út í hönd og $6.50 á mánuði. Þrjár búðir: Áhalda deildin, Á neðsta gólfi Electric Rail- way Chbrs., 1841 Port. Ave, St. James, Cor. Marion og Tache, St. Boniface. WINNIPEG ELECTRIC CO. “Ábyrgjast góð viðskifti” BORGIÐ LÖGBERG! RAMONA BEAUTY PARLOR Islenzkar stúlkur og konur, Þeg- ar þið þurfið að klippa, þvo, eða laga hárið, eða skera eða fága neglur, þá komið til okkar. Alt verk ábyrgst. Sanngjarnt verð. 251 Notre Dame Ave. Sími :N 29 409 Inga Stevenson. Adelaide Jörundson. The Cake Shop 702 Sargent Ave. Verzlið við Cake Shop, með það fyrir augum að fá ekta heimabakað brauð. Vörur vorar mæla bezt með sér sjálfar. Snow Cake okkar, hver ,.25c Hinar ágætu Cakettes,, hver 20c Fdst einungis í The CaTce Shop Vér höfum dálítinn kyma, þar sem vér seljum, te og heitt súkkulaði, með vorri nafnfrægu Fruit Cake. OpiS á sunnudögum frá 11 f.h. til 6 e.h. PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blómskraut fyrir öll tækifæri Sérstakl. fyrir jarðarfarir. 412 Portage at Kenned. 87 876 Electricálly Haichéw BABY CHICKS “Fyrir afurðir, sem eg hefi selt og það, sem eg á óselt hefi eg feng- ið $125.00 ágóða af þeim $18.00, sem eg í apríl I fyrra borgaði yður fyr- ir 100 Barred Rock unga,” skrifar oss Mrs. C. B. Denny, Milden, Sask. pessi vitnisbUrður, eins og margir aðrir, sem oss berast án þess við biðjum um þá, er oss sönnun þess. að það borgar sig vel fyrir bændur að fá eitthváð af. vorum kynbættu varphænum. B6k, sem er 32 bls. og með litmyndum fáið þér gefins. Hún gefur yður allskonar upplýs- ingar um hænsni og hvernig með þau á að fara. 10% afsláttur á öll- um pöntunum fyrir 1. marz. Hamhley Windsor Hatcheries, Ltd. 601 Logan Ave., Winnipeg, Man. GREAT-WEST CANADIAN ÞJÓÐSÖNGVAR, ÞJÓÐDANSAR OG HEIMILISIÐNAÐARSÝNING REGINA - - MARCH 20-23 Fjögra daga hrífandi skemtun, er sýnir söng og heimilis-iðnað fólks í Sléttufylkjunum. Söngvar - hljóðfœraleikarar - alþýðudanzarar frá 20 ÞJÓÐUM klæddir í hina skrautlegu og fögru þjóðbúninga sína. Heimilis-iðnaðar Sýningin, U ndir umsjón Canadian Handi- craft Guild — ,en söngur og Þjóðdansar undir umsjón The Department of Music, Canadian Pacyfic Railway. Þeir, sem vilja senda muni á sýninguna, setji sig í sam- barnl við Mrs. Illingworth IIOTEL SASKATCHEWAN The Canadian Pacific Hotel at Regina, Sask. A Strong, Reliable Business School UPWARD OF 2000 ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THIS COLIÆGE SINCE 1909. The Success College, of Winnipeg, is a strotig, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385^2 Portage Ave. — Ainnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.