Lögberg - 28.02.1929, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.02.1929, Blaðsíða 1
PHONE: 86 311 Seven Lines 42. ARGANGUR I WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1929 NUMER9 Helztu heims-fréttír Canada Á sunnudaginn andaðist í Win- nipeg, R. G. Willis, fylkisþing- maður fyrir Turtle Mountain kjör- dæmið. Hann var 64 ára að aldri. Hafði verið mjög bilaður á heilsu síðan í nóvember í haust, og síð- an fylkisþingið var sett, hinn 11. þ.m., mætti hann þar aðeins einu sinni og var það á föstudaginn í vikunni sem leið. R. G. Willis fylgdi jafnan íhaldsflokknum að málum, og var um tíma Ieiðtogi flokksins á þinginu. * * * Sir Vincent Meredith, forseti Montreal bankans*, andaðist að heimili sínu í Montreal á sunnu- darginn var, 79 ára að aldri. * * * Fashion Craft byggingin að 258—60 Portage Ave., Winnipeg, brann á laugardagskveldið í vik- Unni sem leið. Skaðinn er áætl- aður $200,000. * * * Helztu fréttir frá hinni kon- unglegu rannsóknarnefnd síðustu vikuna, eru þær, að á laugardag- inn mætti J. B. Coyne, K. C., fyr- ir nefndinni sem vitni. Er hann einn af forráðamönnum *direct- or) Winnipeg Electric félagsins. Bar hann það þar fram, að félag- ið hefði 1927 gefið þremur af stjórnmálaflokkunum í Manitoba fé í kosningasjóði þeirra, sem verja átti til undirbúnings kosn- inganna í Winnipeg. Sagði hann, að íhaldsflokkurinn hefði fengið $3,500, Bracken flokkurinn $3,000 og frjálslyndi flokkurinn $500. Sagði hann, að þeir Robert Rog- ers og J. T. Haig þingmaður hefðu tekið við því fé, sem íhaldsflokkn- um var ætlað, og hafði það verið samkvæmt fyrirsögn F. G. Tayl- ors, leiðtoga floikksins. *■ * * Eins og| getið var um í síðasta blaði, hafa þeir ráðherrarnir, Hon. W. R. Clubb og Hon. W. J. Major, sagt af sér embættum sín- um sem ráðherrar í fylkisstjórn- inni í Manitoba. Hefir nú stjórn- arformaðurinn, Mr. Bracken, til- iynt, að hann hafi tekið upp- sagnir þeirra til greina, en enn hefir hann ekki skipað menn í þeirra stað. Á föstdaginn í vik- unni sem leið, fór Mr. Bracken fram á það við þingið, að það frestaði þingfundum þangað til 20. marz, og bjóst hann við að þá mundi konunglega rannsóknar- nefndin hafa lokið störfum sín- um. Var þessari tillögu forsætis- ráðhe^rans tekið afar illa af þingmönnum íhaldsflokksins og verkamannaflokksins. Héldu þeir hver á eftir öðrum afar-langar ræður og töluðu látlaust allan seinni hluta dagsins og svo langt fram eftir kveldinu að ekki varð gengið til atkvæða og varð að fresta umræðum til mánudags- kvelds. — Þegar þingið kom aftur Baman á mánudagskveldið, gerði það ekki annað, en að allir flokk- ar mintust lofsamlega Willis þing- uianns, sem dó á suhnudaginn, oins og getið er um á öðrum stað í blaðinu. Var svo fundi frestað þangað til kl. 3 á þriðjudaginn. * * * Hinn 25. þ.m. voru liðin fimtíu ár, síðan Sir Jámes Aikins, fyn- verandi fylkisstjóri, gerðist lög- maður í Manitoba, og hefir hann atundað það embætti alt af síðan. Hélt hann það kveld veizlu mikla á Royal Alexandra hóteli í Win- nipeg, og bauð þangað öllum lög- fræðingum Manitobafylkis. Var þar fagnaður mikill, þrátt fyrir það, að hinn aldni höfðingi gat ekki sjálfur verið viðstaddur, því hann var ekki vel frískur og lækn- ar hans höfðu stranglega ráðið honum frá að fara út það kveld. Sir James barst mesti fjöldi sam- fagnaðarskeyta úr öllum áttum við þetta tækifæri. * * * Gert er ráð fyrir því, sam- kvæmt fjárhagsáætlun Ottawa- stjórnar, að fjárveitingin til póst- flutninga með loftförum í Vestur- Canada, fyrjir yfirstandandi ár, verði hækkuð úr $400,000, upp í $1,250,000. * * * Hon. J. G. Gardiner, forsætis- ráðgjafi fylkisstj. í Saskatchewan, var staddur í Ottawa í vikunni sem leið, og sat á ráðstefnu með ýmsum ráðgjöfum sambands- stjórnarinnar, í sambandi við væntanlega afhending náttúru- auðæfa þess fylkis, fylkinu sjálfu í hendur. * * * Samkvæmt skýrslum frá inn- flutninga ráðuneytinu í Ottawa, fluttust hingað til lands í janúar- mánuði siðastliðnum, 4,161 ný- nýbyggjar. í þessari tölu er ekki innifalið það fólk af canadiskum uppruna, er á sama tímabili hvarf heim til Canada, sunnan úr Bandaríkjum, en tala þess nam 1,767. * * * Vöruflutningslest Þjóðeigna- kerfisins, Can. National Railways, valt út af teinunum þann 20. þ.m. skamt fz’á Bracebridge ,Ont., og létu þar sjö menn líf sitt. * * * Dr. Herbert A. Bruce, prófessor við háskólann í Toronto, hefir stungið upp á því, að safnað skuli í Ontariofylki, fimm hundr. þús- und dölum, til þess að kaupa fyr- ir radium til lækningatilrauna gegn krabbameini. Telur pró- fessorinn það furðu mikla, hve gífurlegum fjárhæðum sé árlega varið til rannsókna á iðnaðar- sviðinu, á sama tíma og skorið sé við nögl sér hvert það fjárfram- lag, er til þess miði, að draga úr þjáningum mannkynsins, og jafn- vel útrýma með öllu ýmum ægi- legustu plágum, sem fólkið nú eigi við að stríða. * * * Mánudagskvöldið hinn 18. þ.m., lenti Mr. R. A. C. Manning lög- maður hér í borginni, í bílslysi og lézt af völdum þess á aðfaranótt fimtudagsins. Átti Mr. Manning um eitt skeið, sæti í borgarráðinu í Winnipeg. *• * * Tala bila í Manitoba árið sem leið, nam 70,075, til móts við 62,127, á árinu þar á undan. * * * Eftir því, sem nú horfir við, mun skólaráð Winnipegborgar ekki efna til neinna, nýrra skóla- bygginga á yfirstandandi ári, heldur láta endurbæta og stækka nokkrar þær eldri, er eigi þykja fullnægja kröfum aukinnar að- sóknar. •*■ * * Hinn 17. þ. m. lézt í Ottawa, Hon. James Colebrooke Patter- son, níræður aldri, sá er gegndi fylkisstjóra embætti í Manitoba frá 1895 til 1900. Var hann kos- inn á sambandsþing árið 1878, fyrir Essex kjöræmið. Gegndi hann ríkisritaraembætti í ráðu- neyti Abotts, en embætti hermála- ráðjafa í Thompson og. Bowell ráðaneytunum. —- Mr. Patterson útskrifaðist í lögvísi á unga aldri og gat sér hinn bezta orðstír við lögmannsstörf. Þótti hann í hví- vetna hinn mætasti maður. Col. Charles A. Lindbergh, og Miss Anne Spencer Morrow, dótt- ir Dwight W. Morrow’s, sendi- herra Bandaríkjanna í Mexico. * * * Hinn 16. þ.m., lézt í New York, Melville Stone, einn af stofn- endum frétta sambandsins, — Associated Press—, og fram- kvæmdarstjóri þess í því nær tuttugu og tvö ár. Þótti hann um langt skeið, einn mesti áhrifa- maður í amerískum blaðaheimi. Mr. Stone var rúmlega áttræður, er dauða hans bar að. * * * Flugkappinn víðfrægi, Charles A. Lindbergh, hefir verið skipað- ur ráðunautur verzlunarmála- ráðuneytisins í Washington, eða þeirrar deildar þess, er flugmál- in sérstaklega hefir méð höndum. * * * Fregnir frá Washington þann 22. þ.m., láta þess getið, að full- víst sé, að núverandi fjármálaráð- gjafi, Andrew Mellon, haldi á- fram að gegna sama embætti í hinni nýju stjórn Herberts Hoov- er, er við völdum tekur í öndverð- um næsta mánuði. — Við forystu innanríkis ráðuneytisins, tekur Dr. Ray Layman Wilbur frá Cali- forníu, en meðferð utanríkismál- anna, verður falin á hendur Hen- ry L. Stimson frá New York. Þá er þess og getið til, að Charles Francis Adams frá Massachus- etts, muni verða gerður að flota- málaráðgjafa. Bretland. Hinn 20. þ.m. lézt að heimili sínu í Salisbury á Englandi, Lady Lodge, kona Sir Olivers Lodge, vísindamannsins og sálarfræð- ingsins nafnkunna. * * * # 1 Ýmsir stjórnmála andstæðingar I Rr. Hon. Ramsay MacDonalds, leiðtoga verkamanna flokksins á Bretlandi, hafa verið að hvísla því út frá sér, að heilsu hans væri þannig farið, að hann mundi brátt til þess neyddur, að láta af forystu flokks síns. Nú hefir Mr. MacDonald borið þetta til baka, og kveðst sjaldan hafa verið við betri heilsu, né betur til þess fallinn, að taka þátt í pólitiskum hildarleik. * * * Kvefsýki, all-mannskæð, hefir gengið á Bretlandi undanfarandi. Dóu úr henni 1,243 mauneskjur á timabilinu frá 16. til 21. þ.m. Svar gegn <<Níðmæli,, 0. T. Johnsonar Það ,er ljót útgáfa af “Banda- ríkja-íslendingi”, sem getur ekki unnað þeim Bandaríkjamanni sannmælis, sem ótrauðastur hef- ir haldið skildi fyrir verkamanna- stéttinni í Bandaríkjunum síðustu tuttugu og fimm árin, Upton Sin- clair. Menn, sem geta ekki unn- að slíkum ágætismanni sannmæl- is á fimtugsafmæli hans, bera auðsjáanlega ekki mikla virðingu fyrir baráttu hinnar vinnandi stéttar eða uppbyggilegu lífs- starfi manna yfirleitt. Annars þætti mér gaman að sjá vottorð skilríkra manna um það, hvað manneskja á borð við O. T. Johnson veit yfirleitt um Upton ^iðst spurðastur allra höfunda, inn- lendra og útlendra þar í landi. 2) “Oil” var í fyrra stórsölurit (best seller) í Þýzkalandi, — fyrstu sex vikurnar seldust t. d. af því 55 þúsund eintök. 3) “Bo ton”, sem út kom í haust, var í senn prentuð í þessum höfuð- torgum Evrópu: London, Berlín, Moskva, Stoclkholm og Amster- dam, á sama tíma voru þýðingar í undirbúningi í Noregi, og Dan- mörku, Spáni og Japan. í Eg sagði í afmælisgreininni, að enginn Bandaríkjahöfundur ætti slíkum vinsældum að fagna í Ev- xópu ogþví til sönnunar gæíi eg fylt hér dálka fulla af skýrslum og staðreyndum. En eg hefi líka sjálfur reynslu um, hvað lesið er og metið í Evrópulöndunum og undan vitlausu gaspri Sinclair, verk hans og höfundar- manna> sem vita ekkert um hvað feril. Mér þætti sömuleiðis fróð- þejr eru ag tala. legt að sjá vottorð um, hvað Halldór Kiljan Laxness manneskja af slíku tagi veit um, Los AngeieS) 20. febr. ’29. hvaða bækur eru lesnar í Evrópu. Og hvað veit O. T .J. yfirleitt um amerískar bókmentir, — hvað skil- ur hann í þeim félags-jarðvegi, sem þær eru vaxnar úr, þeim 1 Heimskringlu 20. febr. óskar stéttarhagsmunum, sem þær sera Bagnar E. Kvaran eftir Þvh j meðal þjóðanna. Það er þó ekki halda skildi fyrir, þeim hugsjón- i s®r s® ?erður um, sem þær berjast fyrir? Greiði gerður eru nú sem stendur, fremur litlar horfur fyrir réttlætingu. Og ef hann hefir meint, að synd mín gagnvart anda Þjóðræknisfélags- ins sé svo stór, að hún verði ekki fyrirgefin, þá skal eg hreinskiln- islega játa, að mér hefir aldrei til hugar komið, að andi sá, er grú'fði yfir Þjóðræknisfélaginu, þegar það var að ráðstafa Ing- ólfssjóðnum, væri heilagur. En má nú ekki færa málsgrein séra Kvarans um “réttlæting” undir þann lið málsins, sem hann nefnir “óhemjuskap?’ ’ Stephen Thorson. Líkamsrœkt og heilbrigði Eftir Benedikt L. Jakobsson. Sól skín á tinda, sofið hafa lengi dróttir, og dvalið draumþingum á. I. Frá því í árdögum, að fyrsta bálið var kynt, hafa leikar og ein- hverskonar íþróttir verið iðkaðar sá greiði, að Lg bent sé á, hvar stóryrðin séu og leyfi mér að taka rannsóknir hr. ! ógeðslegi blærinn sé í því, sem Upton Sinclairs á amerískum bók- | ^ann hefir ritað um Ingólfs- mentum fram yfir fullyrðingar | maBð. uppþembdra ómerkinga, m. a. i ^ s^a^ nu reyna að gera hon- vegna þess, að Upton Sinclair um Þann giæiða. hefir ekki lagt stund á annað æfi- ’ ^ er einn a^ þeim mörgu, sem langt, en rannsaka menningarlíf er þakklátur hr. Jónasi Pálssyni ættjarðar sinnar, bæði bóklegt og fy™1* ÞaÓ, sem hann hefir ritað félagslegt. Eg þykist þekkja um Ingólfsmálið. Hefir hann sæmilega vel bókmentir beggja ^ i ijós margt, sem almenning- þeirra þjóða, sem líklegt er að O. I ur vissi aður. Mér finst því, T. J. geti talið sig til, en eg hefi j1 napuryrðum og hæðnisyrðum, hvergi séð hans getið í tölu bók-1 sem séra Kvaran hefir um af- mentamanna þessara þjóða. Eða | skifti herra Pálssons í þessu má eg spyrja, hvar eru verk O. T.; máli, fremur blika á ‘.kutann” en J.? — hv'að gefur honum rétt til , sverðið. Skal eg hreinskilnislega að vera að blaðra út í það, sem játa, að mér finst slík aðferð sérfróðir menn - segja um -bók- j bera á sér “ógeðslegan blæ.” mentir? Hvað er yfirleitt þessi! Séra Kvaran hlýtur, sem forseta O. T. J.? Hver hefir heyrt hans Þjóðræknisfélagsins, að vera vel getið, og hvað' hefir hann af- kunugt um afskifti þess af Ing- Bandaríkin. Capt. Frank M. Hawkes, flaug nýlega frá Los Angeles til Roose- velt Field, Long Island, á rúmum átján klukkustundum. Er vega- lengd sú, sem hér um ræðir, 2,700 mílur. * * * Báðar málstofur þjóðþingsins í Washington, hafa afgreitt frum- varp flotamála ráðuneytisins, um smíði fimtán beitiskipa. Skal smíðinni jafnað niður á þrjú ár. * * * Látinn er í Cincinnati, Theodore S. lHenderson, biskup Meþodista- kirkjunnar í Ohioríki, sextíu og eins árs að aldri. * * * Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, flugkappinn víðfrægi, Hvaðanœfa. Baron von Huenfeld, einn þeirra þriggja kappa, er fyrstir flugu frá frlandi til Ameríku, er nýlát- inn á sjúkrahæli í Berlín. * * * . pýzka ríkisþingið, hefir afgreitt Kellogg sáttmiálann, með 287 atkvæðum gegn 127. * * * Karl Radek, Christian Rakov- sky, og nokkrir fleiri af fylgjend- um Leon Trotzky’s, eru sagðir að hafa verið handteknir í Petro- grad, og sakaðir um samsæris til- raunir gegn sovietstjórninni. * * * Blóðugir bardagar, hafa undan- farna daga, átt sér stað í Shan- tung fylkinu í Kína, milli Nation- alistanna og mótstöðumanna þeirra. Hefir stjórnin í Nanking, boðið út liði miklu, til þess að reyna að skakka leikinn. * * * Svo ramt hefir kveðið að vatna- vöxtum á Grikklandi undanfarna dagai, að til stórvandræða hefir horft. Ollu flóðin sérstaklega miklu tjóni í hinum svonefnda Strumadal. Er mælt, að um þrjá- tíu þúsund ekrur lands, séu und- ir vatni á stöðvum þessum. * * * Sá merkisatburður gerðist þann 21. þ.m., í bænum Valladolid á Spáni, að kona nokkur, Soffía Her- nandez að nafni, fæddi fimmbura. Dóu börnin öll skömmu eftir fæðinguna. Ekki er annars get- ið, en að móðurinni hafi heilsast vel. Kona þessi vár búin að vera sjö ár í hjónabandi og hafði eign- ast, áður en fimmburarnir fædd- ust, eina tvíbura og fimm önnur börn. rekað? Annars leyfi eg mér að mót- mæla því, að menn, sem ekki eru ólfsmálinu. J>að hefir, sem sagt, ekkert gert fyrir þann auðnuleys- ingja, nema slá eign sinni á sjóð- það fara að verða meira en ein- stakir menn, sem iðka íþróttir, og þá mest í atvinnuskyni. En fjöld- inn aðeins áhorfendur og aðdá- endur slíkra manna. Fer þá lík- amsrækt og andlegri menningu þjóðarinnar að fara hnignandi, þrátt fyrir öfluga mótspyrnu margra beztu manna þjóðaripnar. Mætti þar benda á þann mann, er síðast barðist fyrir sjálfstæði Grikkja, Demosþenes, sem mun vera einn af þeim óeigingjörn- ustu ættjarðarvinum, sem sagan getur um. Sjálfstæðissögu Grikkja lýk- ur svo þannig, að Alexander mikli leggur þá undir sfg (árið 338 f. Kr.) og að lokum er landið gert að rómversku skattlandi (árið 146 f. Kr.) og kúgað á margar lundir. Þó að gullaldar saga Forn- Grikkja sé ekki löng, þá hafa þeir þó lagt hyrningarsteininn að allri menningu Evrópubúa.—Þeir eru andlegir landnemar þeirra, bæði í vísindum og listum.—Vísir. sendibréfsfærir, séu að gapa í ^inn- Það er því enginn geðsleg- opinberum blöðum um mál, sem ‘ ur blær yfir því, þegar hann minn- þeir hafa enga menningarlega ist a> að það fé, sem félaginu var undirstöðu til að skilja; — eg ( veitt “umfram nauðsyn”, og full- veit, að eg tala hér fyrir munn yrðir, “að meðan sú stjórn, sem allrar alþýðu, — og skírskota um [ nu fari með mál félagsins, veiti þetta til vinar míns, herra Einars Því forstöðu, þá muni ekki centi Páls Jónssonar, sem er alþektur raskað þaðan, sem það er. Þetta væri nú svo sem að sjálf- sögðu ekki “stóryrði”, ef Þjóð- ræknisfélagið ætti sjóðinn og hefði fengið hann á eðlilegan hátt. En þegar hið gagnstæða á sér stað, þá skil eg ekki, hvað stóryrði eru, ef ekki þetta. Séra Ragnar Kvaran bætir svo þessu við í Heimskringlu 20. febr: “Og mér virðist ekki fjarri til- getið, þó sagt sé, að sá, sem fyr en hjá Forn-Grikkjum, að lík- amsrækt verður einn meginþátt- ur uppeldisins. Og sá þáttur hafði þær verkanir, að enn bera þær ægishjálm yfir aðrar núlifandi þjóðir í því, sem viðkemur alhliða líkams og sálarrækt. Fáir hafa lagt jafndrjúgan skerf til heimsmenningarinnar, bæði í líkamsrækt), vísindum og listum. tír þeim menningar- brunnum er mannkynið enn að ausa. % Mark Forn - Grikkja var “hraust sál í hraustum líkama.” Því að þroskaða sál og dreng- lynda, gátu þeir ekki hugsað sér, annarsstaðar en í hraustum lik- ama. Og til dæmis mætti nefna, að naprari tilfinningarorðum var ekki hægt að kasta að neinum manni, en þeim, að hann kynni hvorki að lesa né synda. Enda var æskulýðnum gert jafnhægt fyrir að læra hvorttveggja. í hverju héraði landsins voru reist- ar byggingar, sem æftlaðar voru smekkmaður á mál og sagður mjög vandur að virðingu sinni sem rit- stjóri. Er hörmung að sjá menn gerast málsvara bandaríkskrar alþýðumenningar, sem auðsæilega þurfa að ganga inn í fyrsta bekk barnaskóla til þess að læra frum- atriði tílsháttar. Hvað þýðir t. d. orð eins og “sjálf-merkur”? Og hvað er meint með því, að “maður, sem Látinn íslandsvinur Nýlega barst sú fregn hingað, — segir Vísir frá 7. jan. —, að látist hefði 23. júlí í sumar Mr. John M’Kenzie í Edinborg á Skot- landi, 72 ára gamall. Hann kom hingað í kynnisför sumarið 1925, og var hans þá minst með nokkrum orðum í þessu blaði, og þegar hann fór af landi burt (um miðjan júlí 1925), sendi hann Vísi bréf, þar sem hann lét í ljós ánægju sína og undrun yf- ir framförum þeim, sem orðið hefði hér á landi síðustu áratugi, en hann mátti vel dæma um það efni, því að hann kom hingað sumarið 1878, og var þá við nið- ursuðu á laxi á Akranesi. Höfðu nokkrir landa hans gert út leið- angur hingað til þess að reyna, hvort sú atvinugrein svaraði kostnaði. Upp frá því bar Mr. M’Kenzie hinn mesta vinarhug til fslands og íslendinga og hélt jafnan mik- illi trygð við það fólk, sem hann kyntist hér þá, og loks kom hann til líkamsiðkana, og beztu menn j hingað, eins og áður segir, eftir þjóðarinnar fengnir til að veita j 47 ^r til þess að sjá ísland og þeim forstöðu. í þessa skóla I v;ni sina hér í síðasta sinni. líklega hugðist að 'fara sigurför finnur einhvern “ógeðslegan” blæ til Hollywood á . skáldskapar- sviði” geti ekki “lagt áherslu á lífsbaráttu (einstaklinga”? Síðan er gert ráð fyrir, að verkamenn í Ameríku tækju H. K. L. til bæna, ef “Vestur-íslendingar (leturbr. mín) sendu hann 1 örlítið flakk urn Bandaríkin (sic.) til að út- skýra fyrir þeim, hvað “þjóðfé- lagsmál” þýði. Hvað á svona kjaftavaðall að þýða, piér er yfir þessum einföldu línum, verði að leita að óbragðinu í eigin munni. Til eru þeir kvillar, sem eitra alt sem neyta á.” Þessi setning hefir á sér svo ógeðslegan blæ1, að eg neita að “taka hana inn.” Ef höfundur- inn finnur einhvern sætkenslu- ilm gufa upp af þessu afleggi sínu, þá er honum velkomið að neyta þess sjálfur. Sannast þá gengu svo börn og unglingar, frá aldrinum 7—20 ára. Þetta varð til þess, að íþróttir urðu almenn- ings eign. Enda litu Forn-Grikk- ir svo á, að allir ættu að iðka í- þróttir fyrir sig sjálfa, og vera þannig þátttakendur í því mikla menningarstarfi, sem líkamsrækt er. í sambandi við þessa íþrótta- skóla voru svo fyrirlestrar haldn- ir, og rökrædd helztu mál þjóð- arinnar. X>annig urðu þessar stofnanir eins og nokkurs konar slagæðar, sem veittu fersku blóði út um allan hinn gríska þjóðarlík- ama. Fjórða hvert ár voru svo hin spurn? Og hvers vegna er það forn-íslenzki málstafurinn, að “strákslega flónslegt, að rithöf- undar Bandaríkjanna séu allir á bandi auðvaldsins”? Eg held að öllum heilbrigðum mönum hljóti að finnast það miklu fremur sorg- legt. Og hvað er til merkis um ótta H. K. L. við Ameríku-íslend- inga? Og hvaða ástæðu ætti eg að hafa til að óttast jafnskyn- sama menn og þeir eru flestir? Hvers vegria eiga ekki helilvita enskulesendur á Islandi, að geta | trúað því, að Upton Sinclair sé • mest lesinn Bandaríkjahöfundur ! í Evrópu? Ætti þeim ekki að j finnast það þeim mun trúlegra, ! sem hann er hinn eini Bandaríkja- höfundur, þýddur til muna og les- inn á íslandi? Til að lengja ekki mál þetta um of, skal eg aðeins benda á þrjú dæmi vinsælda Sin- clairs í Evrópu: 1) Skýrslur bókasafna í einu mesta menning- arlandi álfunnar, Svíþjóð, sýndu á fyrra ári, að hann var eftir- “Hollur er heimafenginn baggi.” í áminstri Heimskringlugrein fullyrðir séra Kvaran, að “lög- maðurinn (H. A.. B.) hafi komið inn hjá mér samanburði, er eg setti fram -1 spurningarformi um afstöðu Ingólfs Ingólfsonar og afstöðu Þjóðræknisfélagsins í þessu máli gagnvart íslendingum sem heild. Séra Kvaran hefir ekki rétt að mæla þar. En hin til- gáta hans er rétt, að eg athugaði þessi orð vandlega, áður en eg skrifaði þatf. Eg er því maður- inn, er hugsunina vakti og sem, að dómi séra Kvarans, verður ekki réttlættur. Eg er ekki alveg viss um, að eg skilji rétt það, sem séra Kvaran meinar með þessum orðum. Ef hann meinar, að í þessu atriði geti eg ekki j-éttlæzt nema fyrir trú á veglyndi Þjóðræknisfélags- ins, eins og það virðist hafa kom- ið fram í þessu Inyólfsmáli, þá Hann var tinsmiður að námi, en rak og verzlun um langt skeið. Hann var mjög heiðvirður maður og lét hvarvetna gott af sér leiða. í Edinborg vann hann áratugum saman að því að bæta kjör verkamanna og iðnaðar- manna, og mátti heita, að hver stétt manna ætti honum margt off mikið upp að unna. í tómstundum sínum á efri ár- um, lagði Mr. M’Kenzie mikla stund á að safna fögrum stein- um, sem hann fágaði sjálfur, og áður en hann fór héðan síðast, færði hann Náttúrugripasafninu fagurt steinasafn að gjöf, og sýndi í því, eins og mörgu öðru, heimskunnu íþróttamót haldin j Lve hlýjan hug hann bar til þessa þau sem kölluð voru “Olympiu- leikar’, og það nafn bera enn í dag þeir frægu leikar, og flestar menningarþjóðir nútímans taka þátt í þeim. Til þeirra söfnuðust menn úr öllum héruðum Grikklands. En ekki til að keppa um dýra gripi. Nei, heldur til að vinna “torfa- lögin” því máli til eflingar, er þeir unnu heitast, 0g var þjóð þeirra mest til öryggis gegn er- lendu valdi.— Því líkamleg menn- ing og herzla þjóðanna hafði á þeim dögum mest að segja gegn erlendum árásum. Á meðan líkamsrækt skipaði öndvegi 1 uppeldismálum Forn- Grikkja, var blómaöld þeirra. Þá var hinn gríski þjóðarstofn fag- ur, sterkur og frjáls.----- II. Það fer snemma að bera á því þjá Forn-Grikkjum, að þeim þótti skömm að líkamlegri vinnu og flestum atvinnurekstri. Mun það »hafa stafað af því, að megin- kjarni þeirra voru upprunalega herskáar aðalsættir, og létu al- þýðu manna vinna fyrir sig. Og Og vandi það Grikki á iðjuleysi, ofurkapp og óhóf. Smátt og smátt hafa svo þessir skaplyndisbrestir þjóðarinnar það í för með sér, að lands.—Vísir. 0r Bœnum í dánartilkynning í síðasta Lög- bergi, um Þórdísi Magnúsdóttur, að Lundar, Man., hefir misprent- ast nafn dóttur hennar, konu Snæ- bjarnar kaupmanns Einarssonar. Heitir hún Guðríður, en ekki Guð- rún, eins og í blaðinu stóð. J>. 21. febr. s. 1. voru gefin sam- an í hjónaband, þau Mr. Benedikt Anderson frá Baldur, hér í fylk- inu, og Miss Camilla Guðmunda Goodman, hjúkrunarkona hér í bænum. Séra Jóhann Bjarnason gifti, og fór hjónavígslan fram að heimili hans, 970 Banning St. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur sinn næsta mánaðarfund að heimili Mrs. G. H. Nicholson, 557 Agnes Str., 1. marz 1929. Byrjar kl. 8 að kveldinu. Dr. B. J. Brandson, kom heim til borgarinnar síðastliðið föstu- dagskveld, af læknaþingi, sem haldið var í Chicago, 111. Mr. Ásgeir J. Blöndahl, frá Wyn- yard, Sask., er staddur í borginni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.