Lögberg - 04.04.1929, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.04.1929, Blaðsíða 3
LÖGBERG FTMTUDAGINN 4. AIFRÍL 1929. Bla. S SOLSKIN módurast. Eftir Jónas Hallgrímsson. Fýkur yfir liæðir og frostkaldan mel, í fjallinu dunar, því konxiS er él, snjóskýin þjóta svo ótt og svo ótt, auganu hverfur um heldimma nótt vegur á klakanum kalda. Hver er hin grátna, sem gengur um hjarn, götuimar leitar, og sofandi barn hylur í faSmi og frostinu ver, fögur í tárum t En mátturinn þver— hún orkar ei áfram aS halda. “Sonur minn góSi, þú sefur í vrærS, sér ei né skilur þá hörmunga stærS, sem aS þér ógnar og aS dynja fer. Eilífi guSs-sonur! lijálpaSu mér saklausa barninu’ aS bjarga. Sonur minn blíSasti, sofSu nú rótt. Sofa vil ég líka þá skelfingar nótt. SofSu! Pig hjúkra og hlífi þér vel. Hjúkrar þér móSir, svo grimmasta él má ekki fjörinu farga.” I’ýkur yfir hæSir og frostkalda leiS, fannburSinn eykur um miSnæturskeiS. Snjóskýja bólstrunum blásvörtu frá beljandi vindur um liauSur og lá í dimmunni þuuglega þýtur. Svo þegar dagur xir dökkvanum rís, dauS er hún fundin á kolbláum ís. Snjóhvíta fannblæju lagSi yfir lík líknaixdi vetur. En miskunnarrík sól móti sveininum lítur. Því aS hann lifir og brosandi býr bjargandi móSur í skjólixxu hlýr, reifaSur klæSnaSi brúSur, sem bjó baminu værSir og lágt undir snjó fölixuS í fx-ostinu sefur. Neisti GruSs líknsemdar ljómandi skær lífinu beztan er unaSinn fær, móSurást blíSasta, börnunum háS, blessi þig jafnan og efli þitt ráS guS, sem aS ávöxtinn gefur. SVANIIVÍT OG SVARTIPÉTUR. I. Langafi Péturs var koisvartur blámaSur suSir í Afríku. Hann var heiSingi. Útskornar spýtur átti liann, sem hann hafSi fyrir guSina sína. — Mannakjöt át hann og þótti hátíSamatur. Hús- iS hans var búiS til úr ógnarstórum stráum. ÞaS var líkast afarstón'i körfu á hvolfi. Inrxi í strákofanum bjó langafi Svart'apét- urs meS konu sinni og fjórum börnum. Hann var vel efnaSur, átti margar kýr og stóra akra og var höfSingi yfir fjölda af blámönnum. Einn morgun, þegar höfSinginn kom út úr kofa sínum, þá sér hann eitthvert stórt ferlíki koma þjótandi eftir sjónunx. HöfSinginn varS lxræddur, hann liélt, aS þetta væri skrímsli. Iíonum sýndist þaS hafa stóra, hvíta vængi. Alt í einu féllu vaéngirnir og skrímsliS nam staSar. Margir lxvítir menn Idupu um á baki þess. Þeir rendu niSur bátum og rei*u í land. Þeir hlupu upp í blámannabygSina og ráku vesalings negrafólkiS saman, eins og þegar Is- lendingar reka saman fé. Blámenn reyndu aS verjast, en lxvítu menn- irnir höfSu spegilfögur, hárbeitt vopn, og stóSst ekkert fyrir þeim. Þeir kvíuSu blámenn- ina niSur viS ströndina, bundu þá og fluttu út í skip. HöfSinginn sleit þrisvar af sér böndin, því aS hann var fílsterkur. — Loks var hann bundinn svo rammlega, aS hann gat ekki hreyft sig. SkipiS þaut af staS. Manga daga lxélt þaS áfram. Ekkert land sást. Sjór var alt í kring, þaS sem augaS eygSi. Hann var eins og geysi- stór blár dúkur, meS ótal bárum. Himininn hvolfdist yfir eins og risavaxin kristalsskál. Loks sást land. Skipi<5 nam staSar viS Vesturálfu. ÞaS var haldinn afarstór markaS- ur. FólkiS streymdi aS úr öllum áttum. Kona höfSingjans var leidd fram. Stór maSur í ein- kennisbúningi bauS liana upp. Margir buSu í hana, því aS lxún var stór og vel vaxin. Bóndi ofan xjr sveit keypti haixa fyrir mörg hundruS krónur og dró hana burt meS sér. Börn höfSingjans voru seld eitt af öSru, sitt í hverja áttina, og loks höfSinginn sjálfur. Svona var fariS meS alla blámennina. Þeir urSu nú aS vinna þaS, sem þeim vrar sagt, og þeir voru barSir miskunnarlaust, ef aS þeir hlýddu ekki. HöfSinginn syrgSi vini sína og land sitt, þar sem hann liafSi lifaS frjáls og óháSur. II. Nu leiS langur tími. Eigendur þrælanna græddu á þeim stórfé, en margir kendu í brjósti um þá og gramdist meSferSin á þeim. GóSir °g vitrir menn skrifuSu bækur og ortu kvæSi þess efnis, aS þrælamir væru menn alveg eins ug húsbændur þeirra. Allir menn væru bræS- ur.. Enginn mætti níSast á öSrunx. Allir hefSu jafnan íétt til aS ráSa sér sjálfir. Eigendurnir vildu alls ekki sleppa þrælun- unx, og xir þessu urSu blóSugir bardagar. Ótal menn féllu og ótal særSust. Vígvrellinxir voru þaktir líkum og lemstruSum mönnum, en altaf var barist. Loks vann hiS góSa sigur. Þrœlunum var gefið frelsi. III. Og nú byi’jar sag’aii af Svartapétri. Kenslustundin var aS byrja. 29 börn voru komin inn í stofuna til kennarans. HurSin opn- aSist og Svartipétur stóS á þröskuldinum. Öll börnin fóru aS hlæja, xxema Svanhvnt. Hún sagSi, aS þaS væri ljótt aS hæSast aS drengn- um, þó aS liann væri svartur, hann gæti ekkert aS því gert. Augun í Pétri urSu kringlótt, þaS bar svo mikiS á þeim skyrhyítum í kolsvörtu andlitinu. “Komdu inn, drengur miixn, og fáSu þær sæti,” sag'Si kennarinn. Nú vaxxdaSist máliS. Ekkert barniS vildi lofa Pétri aS sitja hjá sér. Loks sagSi Svanhvít: “Þú mátt sitja hjá mér, Pétur, ef þú vilt.” Hún kendi svo ósköp mikiS í brjósti um litla drenginn. Pétur þáSi þaS meS þökkum, og nú byrjaSi kenslan. Sum börnin lærSu sannarlega ekki mikiS. Þau voru altaf aS gæta aS Pétri og tóku ekkei’t eftir því, sem kennarinn sagSi. Svanhvít hjálpaSi Pétri vúS námiS, því hún vissi mest af öllum börnun- um. Pétur tók vel eftir kenslunni og færSi sér í nyt hjálp Svanhvítar og fór því ágætlega fi*am. Þegar börnin fóru xít til aS leika sér, kom stór istrákur til Péturs og fór aS stríSa honunx og kallaSi hann “Litla.-Surt”. Pétur gegixdi engu lengi fyrst, en þegar ertnin gekk úr hófi, sagSi hann: ‘ ‘ ÞaS er bezt aS viS revn- um meS okkur, ef kennarinn vill levfa ]>aS. ÞaS er réttara aS meta mcnnina eftir því sem þeir reynast, heldur en eftir útlitinu einu.” SíSan glímdu þeir, og kennarinn ogr öll börn- in liorfSu á. Strákurinn stóS Pétri ekki snún- ing, hann féll livaS eftir annaS. Þá hló Svan- livít og öll börnin, og loks kennarinn líka. VirSing Péturs óx mikiS viS þetta og þorSu nú fæstir aS erta hann. Þegar próf var haldiS, var Svanhvít efst, en næstur varS Pétur. En þeir, sem höfSu liæSst mest aS Pétri, urSu neSstir. — S. A.—Samlb. FYRSTA GUFUSKIPID. Robert Fulton á lieiSunrinn af því, aS hafa sannfært menn um, aS hægt er aS knýja áfram skip meS gufuafli. Þegar hann var tuttugm og eins árs aS aldri, fór hann aS heiman frá Penn- sylvaníu í Bandaríkjunum og til Englands. Þar ætlaSi hann aS nema málaralist. Brátt fékk hann þó meiri áhuga á vélum en nxálverkum. Þá hafSi James Watt fundiS upp gufuvélina. Fulton var nxjög hrifinn af henni. Kom hon- um þá í lxug, aS hægt mundi vera aS knýja skip meS henni. Þá voru segl á öllum skipum, og eina afliS, sem knxxSi þau áfram, var vindurinn. ÞaS var mjög hvumleitt. Menn þurftu oft aS bíSa byrjar um langan tíma, og lentu stundum í miklum hrakningum. Vonir Fultons rættust í ágúst, áriS 1807, þegar gufubáturinn hans, “Klermont”, fór fyrstu ferSina sína á Hud- sonsfljótinu frá New York til. Albany og til bakxx, SíSar sagSi hann söguna af uppgötvan inni og ei'fiSismunum. Hér er útdráttur úr lienni: “Þegar eg var aS byggja fyrsta gufubátinn minn í New York, tóku menn uppgötvun minni ýmist meS áhugaleysi eSa megnustu fyrirlitn- ingu. Vinir mínir voru aS sönnu kurteisir, en þeir voru hræddir og hikandi. Þeir hlustuSu á xítskýringar mínar meS þolinmæÖi, en auSséS var á svip þeirra, aS þeir höfSu enga trxi á þeim. Eg ha^Si oft tækifæri til aS hlusta á mál manna, sem stóÖu í hóp nálægt húsinu, þar sem veriS var aS byggja bátinn. ÞaS kom aldrei fyrir, aS neinn talaSi hlýlega um þessa viS- leitni, allir hæddu hana og fyrirlitu. Hún var vanalega kölluS Fúltons flónska. ÞaS orS heyrSi eg marg endurtekiÖ meS hæSnishlátri. Aldrei lieyrSi eg eitt einasta orS, sem gæti hug- hreyst mig, eSa nokkra ósk xim aS mér hepn- aÖist fvrirtækiS. Loks rann upp dagurinn, þegar átti aS reyna bátinn. Eg var fullur vonar og ótta. Eg bauS vinum mínum meS mér út á bátinn. Sumir þeirra þágu boÖiS, af vináttu viS mig, en auS- séS var, aS þeim var meinilla viS þaS, af ótta viS aS verSa þar þátttakendxxr í vonbrigSum mínum. Eg vissi þaS vel sjálfur, aS full ástæSa var til aS efast um sigurinn. Allar vélarnar voru nýjar og illa gerSar; ýmsir partar þeirra voru gerÖar af óvönum mönnum. Þar aS axxki gátu ýms óvænt óhöpp komiS fyrir af öSrum ástæS- xim. AugnablikiS nálgaSist, þegar átti aS gefa merki unx, aS báturinn skyldi halda af staS. Vixxir mínir stóSu í hóp á þilfarinu. Þeir voru fullir ótta og eftirvæntingar. Þeir voru daprir og þökulir. Eg las óheillaspá úr svip þeirra, svo aS mér lá viS aS örvænta. MerkiS var gefiS, og báturinn hreyfSist dá- lítinn spöl, en nam svo staSar og sat grafkyr, þar sem hann var kominn. ÞaS varS kurr og hvískur meSal fólksins, og eg lxeyrSi greinilega aS margir sögSu í einu: “ÞaS fór eins og nxig grunaSi.” Eg stóS upp og ávanxaSi fólkiÖ. Eg sxxgSi því, aS eg vissi hvaS aS vræri, þaS skyldi bíÖa rólegt, eftir hálfan klkkuutíma skyldi alt verSa komiS í lag. Eg fór niSur í bátinn og athugaSi vélarnar og fann livaS aS var. Eftir litla stund var alt. komiS í lag, og báturinn fór af staS, og nú nam liann ekki staS- ar, heldur hélt óhikaS áfram. Þrátt fyrir þaS virtust menn þó alls ekki geta sanxxfærst um þaS, sem þeir hox’fSu þó á meS eigin au.gunx. ViS fjarlægSumst borgina miklu og fórum fram hjá skógarhæSunum fögru. Loks eygSum viS húsaþyrpinguna í Albany, og þar lenfum viS. En jafnvel þá, þegar alt liafSi hepnast, voru vinir mínir m.jög vantrúaSir. Þeir efuS- ust um, aS þetta tækist eins vel í aixnaS sinn, og þó aS þaS tækist, efuSnst þeir um, aS gufu- bátur gæti komiS aS nokkru gagni.” Þannig var sagan af fvrstu tilrauninni, eins og hún kom af vörum hugvitsmannsins sjálfs. Nú er nafn hans á hvers manns vörum, og allur heimurinn minnist hans meS þakklæti fyrir þá miklu blessun, sem leitt hefir af uppgötvun hans. — S. A. í Samlb. SUMARNÓTT. Svona getur sólin ofiS silkivoS um nakin fjöll. Svona getur grasiS sofiÖ glaSa nótt um hlíS og völl. Elfin sjálf í svefni gengur sumarbjört og fagurleit. Engin txmga IjóSar lengur læSist þögn um breiÖa sveit. Hér er gott aS sofa s.,jálfur, sofa líkt og gras á fold, horfa. upp í himin-álfur, hlusta niS’r í gljxípa mold. Ilmur jarSar um mig streymir eins og móSurkveSja liljóÖ. (Sál nxín öllum sorgum gleymir. Sumarnótt! hve þú ert góS! Ber þú niínar bænir allar, bjarta dís, á vörum þér, þar sem særSur liöfSi hallar, livar sem þreyttur maSur fer. Láttu renna um lífsins æSar ljúfa hvíld og ferskan þrótt. Yfir veröld fjölda og fæÖar faÖminn breiddu, sumarnótt. Sælt er hér aS sofa og vaka sömu stund meS einni þér, jörö og himin liöndum takai Hér mín sæla gjörvöll er. Hérna sjálfan drottinn di’eyixxir dýrS og unaö sinni hjörS. Heimur synd og hatri gleymir. Himnaríki um alla jörS. —Heimilsbl. Jón Magnússon. REFUR OF ÚLFUR. Refur nokkur hafSi einliferju sinni náS í ágætt veiSifang, og var á leiÖinni meS þaS heim í greni sitt, en í því kom úlfur og hrifsaÖi þaÖ af honum. Refurinn varÖ úlfinum stóxreiSur, — stilti sig samt og lét ekkert á sér finna, en hugsaSi lionum þegjandi þörfina. Og einhvem dag, er frostharka var mikil, lét hann binda stóran fisk viS skott sér og hitti síÖan úlfinn úti á ísnum. Illfurinn gaf sig á tal viS hann, þakkaSi honum fyrir síÖast og surSi, hvar hann lxefSi krækt í þennan ljómandi væna fisk. — “Já, svona fiska,” mælti refurinn, “verSur mér ekki mikiS fyrir aÖ veiSa; eg veiÖi af þeim eins marga og eg vil, aS eins meS því aS stinga halanum niSur undir ísinn; reyndu slíkt hiS sama og stíktu hala þínunx niSur í vökina héma, þá munt þxx veiSa hvern fiskinn á fætur öSrum, en þú verÖur aÖ vera þolinmóÖur aS sitja rólegur þangaS til þér fer aS svíSa í hal- anum, ]>ví þaS er til marks, aS fiskurinn hefir bitiS á, og skaltu þá draga upp úr.” tjlfurinn þakkaSi refinum fyrir þessar góSu bendingar og lofaSi aÖ vera honunx innan handar, ef hon- um lægi eitthvaÖ á, en refurinn sagSi, aS þaS v’æri ekki nema skylda sín, aS gera náunganum greiSa, þegar hann gæti, og fór sv oleiSar sinn- ar. Þegar úlfurinn hafÖi setiÖ svolsem svaraSi hálfri stund meS halann niSri í vökinni, þá fór honum aS svíSa. “Hæ, hæ! fiskurinn er þar,” hugsaSi úlfurinn meS sér og fer aS toga, en meS því aS halinn \rar frosinn viS ísinn, þá gat han-n ekki náS honum upp. HugSi hann þaS kæmi af því aS fiskurinn væri svo stór, og dró nú af alefli, en viS þaS hrökk halinn í sundur og varS eftir í ísnum. LabbaSi úlfurinn þá skömm- ustulegur á burt og mætti refinum, en hann hló aS úlfinum og þakkaSi honum fyrir síSast. — Tllfurinn jós yfir liann skömmunum fyrir þaS, aS hann hefSi gert sér þennan hrekk, og fariS svona illa- meS sig. “MeS slíkum veiSibrellunx veiÖast slíkir fiskar, ” svaraSi refurinn og þar meS skildu þeir. —Stgr. Th. þýddi. ! Professional Cards ! o ° t=oc=ooc=o<=>o<=>o <==>o<zziz>o<=irz>oczrr>ocrr->ocr—>o< >n< >n< >o< -tnrU DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldgr. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office timar: 2—3 Heimili 776 Victor St. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba. DR 0. B.TORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St., Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba. DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—5 Heimili: 921 Sherburn St. Winnipeg, Manitoba. DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdöma.—Er aS hitta kl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h. Heimill: 373 River Ave. Tals.: 42 691 DR. A. BLONDAL Medloal Arts Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdöma. Er að hitta frá kl. 10-12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 Victor St. Stmi: 28 180 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. Residence Office Phone 24 206 Phone 24 963 E. G. BALDWINSON, LL.B. íslenzkur lögfræðingur 708 Mining Exchange 356 Main St. Winnipeg DR S. J. JÓHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur. Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6—8 að kveldinu. Sherbum St. 532 Sími 30 877 G, W. MAGNUSSON Nuddleknir. 609 Maryland Street OÞriðja hús norðan við Sarg.) PHONE: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. 3—5 e. h. DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipeg FOWLER □ PTICAL ív°' 294 CARLTON ST. NEXT TO FREE PRESS THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN (al. lögfrseðlngar. SXcrUBtofa: Roora 811 McArtbar Building, Port&ge Ave. P.O. Box 165« Phoneo: 26 849 og 2* 848 UNDAL, BUHR & STEFÁNS0N Islenzkir lögfræðingar. 366 M«ia St. Tala: 24 882 peir hafa elnnig akrifBtofur aS Lundar, Riverton, Gisill og Plnag og eru þar að hitta & eftlrfylgj- andi tlmum: Lundar: Fyrsta miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag, Gimli: Fyreta míðvikudag, Piney: Priðja föetuda* I hverjum mánuði J. Ragnar Johnson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) íslenzkur lögmaður. 704 Mining Exchange Building 356 Main St. Winnipeg Símar: Skifst. 21 033 Heima 71 763 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great Weet Permanent Building Main St. south of Portage. PHONE: 22 768 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Electric Chambers Talsími: 87 371 A. C. JOHNSON 907 Confrderatlon Llfe SM* WINNTPKO Annast um fasteignlr manna. Tek- ur að sér að ávaxta sparifé fölks. Selur eldsábyrgð og bifreiða ábyrgð- ir. Skriflegum fyrirspurnum svarað eamstundls. Skrifstofuslmi: 24 263 Heimasími: 33 328 A. S. BARDAL S4fl Sherbrooke 8c. Selur llkkistur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá bsML Ennfremur selur hann allski—r minnisvaröa og lsgsteina. Skrifstofu tals. 86 607 Helmllis T&ls.: M SM Dr. C. H. VR0MAN TannUeknir 601 Bsyd Bullding Phons 2« 1T1 WINNIPEG. SIMPS0N TRANSFES Verzla mað egg-á-dag hansnaföSur. Annast einnlg um all&r tegundlr flutnlnga. 681 Arlington St., Winnipeg ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898 tSLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt hús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum, Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) og veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 ÞJOÐLEGASTA Kaffi* og Mat-sölnhúsið sem þeszl borg heflr nokkurn únu haft tnm&n vábanda slnna Fyrlrtaka málttðir, skyr. pönnu- kökui, ruilupyiaa og þjöðrzeknto- kaffl. — Utanbæjarmenn f* •* ávalt fyrst hressinfru 6 WKVEL CAFF. 092 8argen( Xn , Simi: B-8187. Roouey Sttnns. eigenéi c

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.