Lögberg


Lögberg - 04.04.1929, Qupperneq 7

Lögberg - 04.04.1929, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 4. APRÍL 1929. Bls. 7. ROYAL YEAST CAKES Afbragðs Heimatilbúið Brauð Grávara á Islandi Oft hefi eg verið spurður að því af mönnum hér, sem kunnugt er um þjóðerni mitt, hverjar væru helztu afurðir íslands. Því hefir verið fljótsvarað: Fiskurinn og féð. “Er þar ekki mikið af grá- vöru?” spyrja þeir æfinlega. Nei. Eg hefi sagt þeim frá tó- unni, því það mun vera eina dýr- ið, sem þar er um að ræða. En i ungdæmi mínu var svo langt frá því, að nokkur rækt væri lögð við þá skepnu, að alt var gert til að eyðileggja hana. Þetta var bit- vargur, sem lagðist á fénaðinn og var fé lagt til höfuðs henni. Fáa mun hafa grunað, að belg- ur af einni tóu væri. einatt miklu meira yirði, en margir tugir fjár. En svo hefir það nú reynst. Auð- vitað er hér átt við þá tegund, sem hæst er í verði, en það er svarta tóan eða sú silfurgráa. Þar til fyrir nokkrum árum, var sú tegund mjög að hverfa, svo að segja útdauð, nema lengst norður í heimskautalöndum. Eft- irsóknin áköf, sem ekki var furða, þar sem helgurinn var meira virði en beztu bújarðir á íslandi. Brátt fóru menn að sjá, að hér varð eitthvað til bragðs að taka, ef þetta dýr ætti ekki alveg að eyðileggjast. Það munu hafa verið nokkrir framtakssamir menn í Austur- fylkjum Canada, sem fyrstir urðu til að gera breyting á grávörutök- unni, hvað tóunni viðvíkur. í staðinn fyrir að senda menn með byssur og boga, til að ná af henni belgnum, voru nú beztu veiði- menn sendir út að leita að grenj- um, og ná hvolpunum lifandi. Um nokkur ár var þetta aðal á- hugamá'l veiðimanna. Var nú lagt kapp á tóuleitirnar engu síð- ur en væru námamenn að leita að gulli. Svartir tóuhvolpar seld- ust á 2 til 4 þúsund dali. Nú þutu upp tóubú um Aust- urfylkin, breiddust brátt út yfir Vesturfylkin og svo á síðustu ár- um til ýmsra Evrópulanda. Þetta hefir reynst auðsupp- spretta mikil. f einu fylkinu hér (Prince Edward Island), er tóu- rækt orðin að aðal afurðum þess fylkis. Á árinu sem leið seldust tóubelgir þaðan upp á margar miljónir dala. Geta má þess, að á síðustu árum hefir verð mjög lækkað á þessari vöru. Ræður einkum tvent þar um: framleiðsl- an hefir aukist svo stórkostlega, síðan farið var að hlynna að þessu dýri, taka það í búnaðinn. Svo hefir lítið selst til Rússlands af tóuskinnum, en það var einkum aðallinn á Rússlandi, sem sókti svo ákaft eftir þeirri skrautvöru fyr um. En eins og kunnugt er, hefir sú stétt orðið að lúta mjög í lægra haldi siðan Bolshevikar komust til valda, og margir feng- ið þar rauðan belg tfyrir gráan. Sjálfir eru Bolsar engir skraut- menn, þykir lítið skjól í tóu- skinninu, kjósa sér heldur vel ullaða sauðargæru. Eflaust hefði þessi vara lækk- að mjög mikið meira í verði, ef ekki hefði svo vel til viljað, að tízkan hljóp undir bagga. Það er nú sem sé orðið móðins, að bera klæðnað úr þeirri vöru til prýð- is' frekar en til skjóls. Gefur nú að líta hefðarfrúr á heitum sum- ardegi reifaðar skrautlegum tóu- belgjum, með skottin dinglandi. En það sem tízkan segir, það eru lög, sem fjöldinn er ætíð fús að lúta. Enda má nú segja, að oft hefir tízkunni tekist ver upp en nú. Engin vara í heimi, sem brúkuð er til klæðnaðar, er jafn- skrautleg og grávaran, og naum- ast mun sú kona þykja vel búin, sem ekki hefir eitthvað af þeirri vöru um sig sveipað. Litlar lík- ur til, að hér verði nein >breyt- ing á. Ekkert land í heimi, er betur ti'l þess fallið, en ísland, að reka þennan iðnað í stórum stíl. Þann- ig eru margar eyjar, þar sem sund ekki frjóaa, sérstaklega hentugir staðir. Mætti þar setja upp stór bú með svo að segja engum tilkostnaði. Kostnaður viðhalds er ekki mikill. Bezt að láta tófur hafa sjálfræði sem mest, láta þær afla sér fæðu sjálfar, sjá að eins um, að þær ekki svelti um of, einkum á vorin, þegar þær liggja á grenjum, því þá drepa þær hvolpa sína, ef lítið er um æti. Greinilegar skýrslur um alt þessu viðvikjandi, má fá hjá ráð- gjöfum akuryrkjumála í öllum fylkjum iCanada, þar sem þessi iðnaður er nú settur mjög hátt á skrár. í byrjun þessa iðnaðar voru menn mjög í vafa um, hvort það mundi lánast, að halda þess- ari tegund hreinni. Það var álit- ið af mörgum, að svarta tóan væri nokkurs konar náttúru af- brigði. Það hefir nú sannast af reynslunni, að svo er ekki. Það er alveg sérstök tegund, og má nú friðað nokkur ár, þá mundi það sjá um sig sjálft að öllu leyti, og eg er viss um að það mundi aukast mjög og breiðast út um alt land, og hagnaður af því yrði miklu meiri, en af allri kvikfjár- rækt landsins. Og enginn kostn- aður við það annar en að veiða það og þenja belgina. Þetta kunna nú að þykja öfg- ar, en þá er að kynna sér málið. Það er auðvelt. Kynnið ykkur sögu Canada. Hún er náskyld og samvafin grávöruverzlun. Það var um langt skeið einu afurðirn- ar, og er enn mikils virði. Verzl- unarfélög eins og Hudsonsflóa félagið, lögðu þar undirstöðu undir sín miklu auðæfi og völd í Canada. Lítið yfir “statistics” stjórnanna hér og sjáið, hve miklu nemur grávöruverzlunin. öll þau skilyrði, sem reynst hafa heppileg til viðkomu og þrifn- aðar þessa dýrs hér í landi, eru við hendina heima. Ekki nokkur hlutur því til fyrirstöðu, að það geti þrifist þar alveg eins. Það er talað um að rækta skóg á íslandi, klæða landið á ný. Það er ákaflega falleg hugmynd, en erfið til framkvæmda, tekur langan tíma. Þar er við öfl að stríða, sem oft reynast ofjarl, — óblíðu náttúrunnar. En gæti menn nú að, þetta eru einmitt aðal skilyrðin til þess að dýr, sem hér er getið um að framan, geti þrif- ist og orðið að fullum notum. Það er snjórinn og kuldinn, sem setur fagran blæ á gljáhúð loðdýranna, og eykur verðmæti þeirra á mark- aðinum. Hér er um að ræða praktiska ! aðferð til að bæta kjör sín. Menn heima eru búnir að hlusta með fégöf og annari framleomu, svo læt eg fylgja hér með nafnalista yfir alla þá, sem hafa styrkt mig með fé gjöfum; fyrst er listi yfir þá, sem ýmist liafa komið með eða sent heim ti! mín peninga með alúðiegum hlut- tekningarskeytum. Næst er listi eftir þá, sem Mr. Ketill Valgarðsson hefir heimsótt, sem sýnir að enn er Mr. K. Valgarðsson fylginn sér að þeim málum, sem hann tekur fyrir og hvergi spar á að vinna öðrum gagn. Síðast er listi yfir fólk úr Mínerva skóla- héraði, sem Mr. Carl Einarsson frá Keldulandi hefir heimsótt. Báðum þessum miönnum og öllu því hlessaða fólki, sem hér er upptalið votta eg mitt innilegasta þakklæti fyrir mig og börnin og bið algóðan guð að láta sinn kærleiksyl verma hjörtu ykkar um alla ókomna tíð, þess 'biðjum við undirrituð. Einar G. B. Vestman, Danicl F. Vestman, Nikulás H. Vestman, Valgcrður Vestman, Einar G. E. Vestman, Ingibjörg Vestman, A. Margrét Vestman, Asta Ó. Vestman, Benedikt F. Vesttnan. Mrs. Krdstinn skáld Stefánsson $100.00 25.00 6.00 2.00 2.00 5.00 10.00 10.00 10.00 9.00 2.00 25.00 5.00 2.00 1.00 6.00 2.00 fá ungviði á ðllum tóubúum hér og ábyrgð' fylgjandi, að afkvæmi of ^ á krunkið í hrafninum, þeirra verði nákvæmlega sömu I sá hágöfu j mjög víða við sögu landsins, sé 1 einn af frumherjum þess, þá mun fegurð. Árið sem leið, voru 100 pör send til Noregs og hepnaðist vel. Vildu menn eitthvað sinna þessu heima, þá væri bezt að panta stofninn frá Prince Edward Is- land. Þar mun þessi iðnaður vera kominn lengst á veg, og leið- in styttri þaðan til íslands. Ef- laust miklu heppilegra, að panta tóur af vel reyndum búum, held- ur en að senda einhvern tóu- spreng til að elta þær uppi um óbygðirnar. Heyrt hefi eg, að nokkur áhugi sé vaknaður heima fyrir tóurækt. En það munu eingöngu vera þær innlendu tóurnar, sem, þar er um að ræða, en sem eru miklu verð- minni en þær svörtu hér í Can- ada. Væri gaman að reyna hvern- ig þær reyndust heima. Kostnað- ur yrði meiri aðeins í byrjun. Viðhald hið sama, og öll aðferð þar að lútandi. Menn gerðu fyrstu tilrauniiy hér með gulu tóuna. Þegar það hepnaðist, fóru þeir að fá sér betri kynstofn, og reyndist að öllu leyti eins. — Hrossakjöt er þeirra uppáhalds- fæða, og alls konar fiskæti. Ann- ars eru þær ekki matvandar, greyin. Nú skal fara nokkrum orðum um dýr það, sem kallað er Musk- rat, og sem hefst við um öll fylki Canada og norður svo langt, sem lönd eru könnuð. Þetta dýr hefst mest við í vatni, og lifir á plönt- um, sem vaxa undir yfirborði vatns. Ekki eru dæmi til þess, að það hafi nlokkru sinni gert skemdir á eignum nokkurs manns, og væri því ekkert að óttast nein- ar slíkar afleiðingar, svo sem af innflutning landrottunnar, enda eru þær nöfnur ólikar að öllum lifnaðarháttum. Muskrat ætti fyrir löngu að vera komin heim til íslands, og væri komin þangað ef hún gæti synt yfir hafið. Hún mundi þríf- ast vel í öllum vötnum, fljótum, kílum, tjörnum og ám um alt land, jafnt uppi á öræfum sem í bygðum. Eina skilyrðið er, að þar sé jurtafæða og vötnin ekki frjósi til botns. Þetta dýr er á stærð við lítinn kött, mórautt á lit. Loðnan er þykk og sérstak- lega góð til skjólfatnaðar, yfir- hafnir kvenna, fóður, húfur og kraga. Meðalverð mun vera nú, um 2 dali. Mörg þúsund manns hafa atvinnu hér við að veiða þetta dýr og hafa góðan hagnað af. En nú er að fara líkt með það og tóuna. Því er mjög að fækka. Og nú eru menn farnir að stofna rottqbú víðsvegar um land hér og farnast vel. Viðkoma þessa dýrs er mjög mikil. Einkennilegt er að menn, sem standa fyrir atvinnu og iðnaðar- málum heima, skuli ekki hafa veitt þessu eftirtekt. Væri þetta dýr flutt heim og hann lítið hafa hjálpað til að borga landskuldirnar. Það mundi vatnsrottan gera á stuttum tíma, ef menn vildu veita henni land- töku. Eg segi aftur: Hér er um að ræða málefni, sem að hagnaði get- ur orðið. Fyr eða seinna munu menn heima sinna þessu. Gamall veiðimaður. Þakkarávarp Mér finst eg hafa átakanlega ástæðu til að ávarpa ykkur þannig, sem haf ið sýnt mér og börnunum minuin slikt dæmafátt drenglyndi og satiuiö með því að gleðja okkur á allan þann hátt sem mannssálin fær upphugsað við hið skyndilega fráfall konunnar minn- ar, sem kvaddi okkur svo óvæpt og sem talaði til ibarnanna okkar hress og lífsglöð á aflíðandi dag 11. febr. og var dáin klukkan fjögur að morgni þess 12. Þegar eg hugsa um allar þær miklu velgjörðir, sem þið hafið sýnt okkur1 ineð stórkostlegum fégjöfum og allri lieirri hjálp og umönnun er eg á eng- in orð til að lýsa, þá hryggir það mig kæru vinir, að eiga enga hugsun og ekkert orð, sem nægt getur til að þakka ykkur veglyndi ykkar. Þessvegna sný eg mér til liins al- góða föður og bið hann að blessa ykkur öl,l, því eg treysti honum til að launa ykkur að verðugleikum. Eg hefi svo margs að minnast og margt að þakka, að eg treysti mér ekki til að telja það alt upp, því það væri efni í stóra 'bók, þessvegna læt eg nægja að telja upp fáein nöfn þess fólks, serrt sérstaklega hlvnti að heim- ilinu á þessum raunatímum. Mrs. Jóhönnu Elíasson, er var yfir konunni sálugu, þegar hún veiktist og svo Mrs. Sigríður Sveinson, er var yfir henni rneðan hún liáði sitt dauða strið og sem leit eftir börnunum og heintilinu ásamt Mrs. Thorður Tliorð- arson með stakri alúð og umhyggju þar til jarðarförin var afstaðin; sömu- leiðis vil eg minnast Mr. og Mrs. séra Sigurður Ólafson er studdu mig með ráði og dáð og gjöfutn til bamanna. Einnig vil eg minnast Mrs. H. P. Tergesen fyrir allar hennar velgjörðir og unthyggju og Mr. Gunnar Johnson er keyrði 15 mílur út á vatn til að sækja mig þar senv eg var við fiski- veiðar þegar mér barst |sú harnta- fregn að konan mín væri dáin. Sömuleiðis sá hann um alla keyrslu við jarðarförina, sem hann ásamt félaga sínunt Mr. Elías Jóhannsson ekki vildu taka neitt endurgjald fyrir Einnig Mr. Egill Egilsson, Mr. Sigurður Thordarsoti log Mr. Jónas Auðunnarson, sem tóku gröfina end- urgjaldslaust, Og svo það blessaða fójk, er prýddi kistu hinnar fram- liðnu nteð blómsveigunt, sem voru: Mr. og Mrs. Thorður Thorðarson. Mr. og Mrs. Jolnf Thordarson, Miss Guðrún Thorkelson, Fagranesi, Ár nes, og Kvenfél. lúterska safnaðarins á Gtmli. ölht þessu blessuðu fólþi er eg af lijartá þakklátur ásamt öllu því fólki. sem hér er ekki upp talið en sem Itæði hefir gefið bornunuin föt og annað og hefir verið boðið og búið til að rétta okkur vinarhönd og síð- ast en ekki sízt þakka eg herra Arin- bírni Bardal fyrir hans starf í sam- bandi við jarðarföírina og alt það drenglyndi, er hann hefir ntér sýnt Prom Gimli Women’s institute Mr. Egill Egilsson .......... Mr. Einar Sveinson .......... Miss Sigriður Sigmundson .... Mrs. Guðrún Benson .......... Mr. og Mrs. H. P. Tergesen .. Mr. og Mrs. Th. Swanson _____ Mrs. Agnes................... Mrs. Thorey Erlendson ....... Mrs. Jóna Goodman, Wpeg .. Mrs. Sigr. Thorson, Winnipeg.. Miss Margret Arnadóttir ..... Mr. Sveinn Sveinson ......... Mr. Einar Guðmundsson ....... Mr. StefAn Thorson, Selkirk ., Mr. Guðmundur ólafson ....... Bafnað af Mr. K. Valgarðsson. Lakeside Trading Co.......... $ 25.00 Mr. S. Eiríksson ............ 2.00 Mr. Danlel Bjarnason ........ 1.00 Mr. og Mrs. K. Valgarðsson .. 10.00 Mr. og Mrs. Einar S. Jónasson 10.00 Mr. og Mrs. H. Einarson ........ 5.00 Mrs. C. O. E. Chiswell .........6.00 Mrs. Sigurlaug Knútson ........ 1.00 Rev. og Mrs. Sigurður ólafsson 5.00 Mrs. Steinunn Pétursson ...... 2.00 Mr. og Mrs. G. Otter ........... 2.00 Mr. og Mrs. A. Bristow......... 1.00 Mrs. N. P. Bristow .......... 2.00 Mrs. Jón Sigurgeirsson ...... 1.00 Mr. Árni Johnson ............... 5.00 Mr. B. Lárusson ............... 2.00 Mr. B. Lárusson ................ 2.00 Mr. og Mrs. Ingi Thordarson . . 5.00 Mr. og Mrs. C. Johnson ......... 2.00 Mrs. ólfna Th. Erlendson .... 2.00 Mrs. J. Jósephsson ............. 3.00 iMr. og Mrs. S. Sigurgeirsson . . 2.00 Mr. og Mrs. John Gillies ....... 1.00 Mr. og Mrs. Sigurður Sigurðsson 1.00 Mr. og Mrs. Guðm. Erlendson.. 1.00 Mr. Guðmundur Hannesson .. 1.00 Mrs. Margrét Sveinson ......... 1.00 Miss Sera Sveinson .......... 1.00 Mrs. H. G. Helgason ............ 1.00 Mrs. Lára Prlmann .............. 100 Mrs. Elln Scheving ............ 2.00 Mrs. Helga Jðnasson ............. 100 Mr. og Mrs. B. M. Jönasson . . 2.00 Mr. Sigursteinn Lárusson..... 2.00 Mr. og Mrs. K. B. Einarson .... 2.00 Mr. Jón Magnússon ............. 15.00 Mr. Guðni Thorsteinsson ........ 2.00 Mr. og Mrs. Helgi Albertson . . 2.00 Mr. og Mrs. John Indriðasbn.. 1.00 Mr. og Mrs. ólafur Bjarnason . . 5.00 Mr. og Mrs. Norman P. Stevens 2.00 Mr. og Mrs. Jóhann Sigurðsson 5.00 Mrs. Guðrún Benediktsson .... 5.00 Mr. Óli W. ólafson ............ 25.00 Mrs. Asdfs Hinriksson ......... 5.00 Mr. Th. Thordarson .......... 1.00 Mr. og Mrs. Pétur Magnússon 5.00 Mr. og Mrs. Gísli Benson..... 5.00 Mr. og Mrs. ^ig. Thordarson . . 6.00 Miss Sofffa Johnson ......... 2.00 Mr. og Mrs. Svbj. Valgarðson 1.00 Mr. og Mrs. John Einarson .. 5.00 Mr. og Mrs. Helgi Stevens .... 5.00 Mr. og Mrs. J. G. Christie .... 10.00 Mr. og Mrs. Charlie Greenberg 1.00 Mr. og Mrs. *A. G. Pálson, Wpg. 1.00 Mrs. J. J. Sólmundson ....... 1.00 Mr. H. G. Thordarson .......... 2.00 Lyngdal og Bjarnason Co..... 10.00 Mr. E. Lárus Einarson ....... 1.00 Mr. og Mrs. B. H. Johnson .... 5.00 Mrs. G. Hannesson ............. 2.00 Mr. Jakob Guðmundsson ....... 2.00 Mr. Kristinn Hannesson ...... 5.00 Mr. Willie Hannesson ... i.... 5.00 Mr. og Mrs. W. Stefánsson .. 2.00 Mr. Laurence Johannsson .... 1.00 Mr. Herbert Johannsson ........ 1.00 Mr. og Mrs. Theodore Pétursson 25.00 Mrs. Josie Helgason........ 1.00 Mrs. H. G. Helgason ........... 1.00 Mr. öscar Erlendson ........... 1.00 Mrs. Thorhildur Gfslason ...... 1.00 Mr. Einar Gfslason ............ 5.00 Mr. B. B. Olson ............... 2.00 Mrs. Metonfa Willson...... 1.00 Mrs. Sigrfður Guómundsson . . 1.00 Mr. og Mrs. S. Th. Kristjánsson 3.00 Mr. Ari Guðmundsson ........... 2.00 Mr. S H. Thorsteinson ......... 2.00 Mrs. H. N. Thorsteinson ....... 1.00 Mr. A. Thorsteinson .......... 1.00 00 Mr. P. W. Shaw .............. Mr. og Mrs. Auðunn Johnson . . Mr. Jakob Johnson ........... Mr. Júlíus Kronson .......... Mr. Steini Finnsson ......... Mr. og Mrs. Víglundur Johnson Mr. og Mrs. A. C. Baker ..... Miss Júlfana Halldórsson..... Miss Magnússfna HalLdótsson Mr. og Mrs. Kelly Johnson .. Mrs. Rúna Danfelsson ........ Mrs. Eggert Arason .......... Mr. og Mrs. J. Bjarnason .... Mr. og Mrs. Jakob Jakobsson.. Mr. Laugi Jakobsson ........ Gimli Old Timers Association . . Mr. W. Chercover ............ Mr. og Mrs. óli Markússon .... Mr. og Mrs. Sigm. Jósephson.. Mr. B. B. Johnson ........... Mr. og Mrs. J. Sevens ....... Mr. og Mrs. Guðm. Sólmundson Mrs. Helgi Benson ........... Mr. Bergthor Thordarson . . \. Mr. Guðmundur Ingimundarson Mr. Baldur Pétursson......... Mr. og Mrs. Th. Pétursson . . Safnað af Mr. Carl Einarsson Mr. K. W. Kernested ......... Mr. Guðmundur Példsted ..,. Narvasons ................... Mr. M. N. Narvason ........... Mr. E. A. Einarsson ......... Mr. og Mrs. S. Einarsson .... Mr. Pálmi S. Einarsson ...... Mr. og Mrs. P. Jóhannsson .. Mrs. Sigríður Johnson ....... Mr. Pálmi P. Einarsson ...... Mr. F. Einarsson ............ Mr. K. O. Einarsson ......... Mr. G. W. Arnason ........... Mrs. B. Anderson ............ Mr. E. G. Anderson .......... Mr. Doddi Einarsson ......... Mr. Oddur Anderson .......... Mr. Sigurður Benediktsson .... 5.00 5.00 5.00 2.00 2.00 2.00 5.00 1.00 1.00 5.00 2.00 2.00 2.00 10.00 10.00 50.00 1.00 5.00 5.00 10.00 10.00 5.00 2.00 1.00 5.00 5.00 5.00 2.00 10.00 10.00 5.00 5.00 5.00 2.00 5.00 2.00 1.00 2.00 500 10.00 3.00 3.00 2.00 2.00 1.00 Þetta hafa eiginmenn gott af að kynna sér Frá Islandi. Tímarit Þjóðræknisfélagsins X. ár, hefir Stúdentablaðinu borist. Flytur það greinir, sögur og kvæði eins og að undanförnu, og er þar ýmsan fróðleik að finna, en því miður verður naumast sagt, að ritið sé að sama skapi skemtilegt að þessu sinni. Und>- arlegt er að sjá málfræðisrugl Páls Bjarnasonar fylla marga dálka ár eftir ár í jafn vönduðu tímariti, sem þetta er. iPáli verð- ur ekki neitað um fróðleik og á- huga á málvísindunv en hann vill ekki taka tilsögn og fer alt of langt í getgátum sínum. — Allur ytri frágangur Tímaritsins er hinn prýðilegasti, að fráskilinni heftingunni. Tímaritið er vel til til þess fallið að auka samvinnu og samúð íslen&inga vestan hafs og austan og ætti því að vera keypt og lesið hér a landi miklu meira en raun er á.—Stúdentabl. Fyrir nokkru var hinn núver andi amtmaður í Færeyjum, Elias Olsen, skipaður dómari á Hels ingjayeri, en í hans stað hefir Hjálmar Ringberg, skrifstofu- stjóri í dómsmálaráðuneytinu, verið skipaður amtmaður í Fær- eyjum frá 1. apríl n. k. — Hjálm- ar Ringberg er fertugur að aldri og hefir um 10 ára skeið verið starfsmaður i dómsmálaráðuneyt- inu, og ætti því að vera allkunn- ur færeyskum málum. — Mgbl. OGILVIES BOVAJL HOUSEHOLD FLOUR HugsiÖ yður gullskygðu brauð- in, mjúku og fallegu skorpusteik- ina og kökurnar, og liugsið um hveitið, sem gerir alt þetta svona l.júffengt! Biðjið kaupmann yðar um það—Ogilvie Roval Household hvarf einn skipverji, Jón Hilmar Jónsson, héðan úr Rvík. Fanst hann ekki, þrátt fyrir leit, og tal- ið að hann muni hafa fallið í höfnina og druknað.—Lögr. nákvæm talning kunni að breyta honum eitthvað. Samkvæmt verzl- unarskýrslum hefir árið verið eitthvert mesta veltiár, sem kom- ið hefir um langt skeið.—'Lögr. Mr. og Mrs. H. Mclijinis ........... 10 Mr. Lue Greenberg ............... 2.00 Mr. S. Martin.................... 1.00 Mr. og Mrs. G. P. Einarson .... 2.00 Gimlí Garage ................ 500 Mr. og Mrs. W. Stefánsson .. 5.00 Mr. GuSm. Pétursson ......... 5.00 Mr. Sigurður Pétursson....... 5.00 Miss Anna Lárusson .......... 2.00 Mr. og Mrs. J. V. Johnson .... 5.00 Mr. John GuSmundsson ........ 1.00 Mr. óðinn Thorsteinsson ..... 1.00 Mr. Haukur Thorsteinsson .... 1.00 Mr. Hjálmur Thorsteinsson . . 2..00 Mr. Willi ólafson ........... 1.00 Mr. og Mrs. Sutten .......... 5.00 Mr. og Mrs. Hannes Jónasson 5.00 Mr. og Mrs. M. G. Arason .... 1.00 Mr. Guðmundur Johnson .... 0.25 Mrs. Margrét Johnson ........ 0.25 Mrs. Sigrfður Goodman ....... 1.00 Mrs. D. Lee ................. 1.00 Mr. og Mrs. Jóhann Arason . . 1.00 Mr. og Mrs. Bjarni Egilsson . . 1.00 Mrs. Thora Johnson .......... 0,50 Mró og Mrs. Carl Jensen ..... 5.00 Mr. og Mrs. H. B. Lawrence .. 5.00 Mrs. Kristfn Kristjánsson .... 3.00 Mr. Jndrifii Arnason ........... 2.00 Mr. og Mrs. Kristján SigurSson 1.00 Mr. og Mcs. Sveinn Geirhólm . . 5.00 Mr. Jónas Jónasson............... 2.00 Mr. John Thorsteinson ........... 5.00 Mr. og Mrs. W. J. Árnason .... 5.00 Mrs. Bóthildur Johnson ...... 0.50 Mr. og Mrs. Edda Jðnasson .. 2.00 Mr. og Mrs. Pétur Pétursson . . 2.00 Mr. og Mrs. Ch. Jóhannsson . . 1.00 Mr. og Mrs. S. H. Kristjánsson 2.00 Mr. og Mrs. Árni Gottskálksson 1.00 Mrs. Leghe ..................... 0.50 Mr. og Mrs. R. Johnson .......... 1.00 Mrs. B. Frfmannson ..........\ 2.00 Fljótsdalshéraði 20. nóv. 1928. •— Tíðarfar hefir verið mjög stilt sumarið alt og sömuleiðis síðast- liðinn vetur. Nærri hægt að segja að hvorki væri vindur eða úrfelli. Síðastliðinn vetur var því góður og frost ekki meiri en það, að Lagarfljót var ekki gengt á ís nema upp fyrir Hreiðarstaði all- langan tíma og stuttan tíma upp um Ás. Gripahöld urðu fremur góð, en þó ekki eins góð og búast hefði mátt við. Sama má segja um vænleika fjár í haust. Fært en það í frásögur, að Bjarni bóndi Þorgrímsson (norðan af Langa- neströndum) á Vesturhúsum i Jökuldalsheiði, rak lömb sín til Reyðarfjarðar og slátraði þar. Gerðu þau 38 ,pd. skrokk til jafn- aðar. Hafði hann þó selt nokkra lambhrúta á leiðinni á 40—50 kr. Mjög var rætt um ljótt útlit á grasvexti 1 vor, en úr því rættist fyrir hagstætt tíðarfar, því aldrei varð töf við öflun heysins. Von- andi reynist vel því óhrakið er það. — Stöðugt hefir verið ekið á bifvélum um Fagradal fram að þessu. Unnið er að vegarlagn- ing frá Eskifirði til Búðareyrar á Reyðarfirði. Svo Eskifjörður er senn kominn í vegarsamband við Fljótsdalsskarð. Menn vænta ■bráðraraðgerðar um vegarlagn- ingu til Seyðisfjarðar. Lengi hefði verið hægt að aka þá leið í sumar. — Ein rafveita hefir ver- ið sett upp í sumar sér í Héraði. í Sleðbrjótsseli í Jökulsárhlíð. Þar er yfirfallshjól. Jóhann Hans son á Seyðisfirði setti hana upp. —Heilsufar manna efir verið á- gætt. En nú eru mislingar bún- ir að dreifa sér hér æði víða. Hafa þeir lítið gengið hér síðan 1907. Sagðir eru þeir vægir. Á Eiðum lágu yfir tuttugu. — Run- ólfur Bjamason. — Lögr. Verzlunin á Islandi Útflutningur íslenzkra afurða nam alls síðastl. ár 74 milj. og 283 þús. kr., eða um 17 milj. og 232 þús. kr. meira en árið 1927. Innflutningurinn nam árið 1928 54 miljónum króna, eða var um 20 milj. krónum minni en útflutn- ingurinn. En árið 1927 var út- flutningurinn aðein 7% milj. meiri en innflutningurinn, og árið 1926 var innflutningurinn 3 miljónum kr. meiri en útflutningurinn. — Fiskurinn er lang verðmætust út- flutningsvara; var árið 1928 flutt- ur út verkaður fiskur fyrir 35 milj. 756 þús. kr. og óverkaður fyrir 10 milj. 159 þús. kr„ en ís- fiskur fyrir 2 milj 84 þús. kr„ síld fyrir 5 milj. 606 iþús. kr„ síldar- olíaa fyrir 2 milj. 709 þús. kr„ en fiskbein og hausar fyrir 120 þús. kr. sundmagi fyrir 94 þús„ hrogn fyrir 179 þús. kr. — Af landbún- aðarafurðum voru saltaðar gær- ur verðmesti útflutningurinn árið 1928, nam 2 milj. 792 þús. kr. (og sútaðar gærur fyrir 84 þús. kr.), Þá kom saltketið, 2 milj. 203 þús. kr..þá ullin 2 milj. 101 þús. og svo fryst ket fyrir 387 þús. kr„ hreinsaðar garnir fyrir 177 þús. kr. (og saltaðar fyrir 56 þús. kr.), sútuð og hert skinn fyrir 153 þús. kr„ hross fyrir 158 þús. kr„ refir fyrir 120 þús. kr. (refaskinn að auk fyir 5,400 kr.), dúnn fyrir 109 þús. kr„ smér fyrir 24 þús. kr. og rjúpur fyrir 17 þús. kr. Á þessari ifrásögn, sem bygð er á áHýrslu gengisnefndar, eftir til- kynningum frá lögreglustjórum, sést það, að viðskiftahagnaður fs- lendinga hefir verið með afbrigð- um góður á síðastliðnu ári, þótt Lei&rétting Landnámsþættir Mrs. M. Bene- dictssonar í Almanaki Ólafs Thor- geirssonar, eru furðu óábyggileg- ir tEg hefi orðið vör við fjölda rangherma, sem nauðsyn er að benda á. Það er viðvíkjandi Birni frá Lækjardal, er eg finn mér 'skylt að lagfæra. Kristín Þorleifsdóttir, móðir Björns, var ekki kona Benedikts sonar séra Jóns Eiríkssonar, eins og Margrét hermir. — Benedikt v^r eingiftur, og kona hans varð Jóhanna Davíðsdóttir frá Hvarfi í Miðdal, föðursystir min; hann var hennar seinni maður; þau bjuggu norður í Skagafirði og átt fjölda barna; hann druknaði hjá Grafarós. Jóhanna lifði mann sinn. dó í hárri elli. En á meðan Benedi'kt var enn í föðurgarði, mun Kristín Þorleifsdóttir hafa orðið á vegi hans; hún giftist manni að nafni Björn Borgfjörð, og átti með honum dætur þessar, Guðrúnu, Helgu og önnu. Þor- steinn bróðir Kristínar frá Hjallalandi í Vatnsdal, giftist Herdísi dóttur séra Jóns Eiríks- sonar og fluttist vestur á Kýr- vogi á Ströndum. Það getur naum- ast borið sig, að Þorsteinn Þ. Lin- dal sé sonur hans, en af því berg- inu mun hann brotinn. Mjög gerist þörf að athuga þátt Björns sonar Stefáns í Enn- iskoti, en eg sleppi því í þetta sinn, þótt þungamiðjan í þætti þeim sé ósönn. Segja ætti hverja sögu sem hún gengur, eða láta hana ósagða. Það ríður á að slík- ir þættir, sem hér um ræðir, séu ábyggilegir. R. J. Davíðsson. Reykjavík 23. jan. Þann 18. þessa mánaðar strand- að: þýzkur togari, Hermann Lön3, á Meða'Mand fjörum, en allir skip- verjar björguðust. Þegar togarinn Þorgeir skora- geir var í Aberdeen fyrir skömmu, Ætlið þér að byggja í vor? \ ér höfum tekið upp nýja aðferð, sem bæði er þægileg og hagkvæm — sparar þeim bæði fé og tíma, sem ætla sér að byggja. VÉR LEGGJUM ALT TIL —möl, við, stál, járnvöru, mál og innanliús- skraut o. s. frv. Notið þossa aðferð. Verð vort er gott. Varan send eftir þörfum. Eng- um tíma tapað. Hvers virði þessi aðferð er, var greinilega sýnt síðastliðið sumar. Notið tækifærið. Símið 322, biðjið um Lumber Department. —Þriðja gólfi H B C lj>öti£onyTl)a|i (Eompflnti. INCORPORATED 2“? HAY 1670.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.