Lögberg - 18.04.1929, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.04.1929, Blaðsíða 5
LÖGBERG FíMTUDAGINN 18. APRIL 1929. Rls. 5. CUNARD LINE 1840—1929 Elzta eimskipafélagið, sem siglir frá Canada. 10053 Jasper An. EDMONTON 100 Plnder Block &ASKATOON 401 Lancaster Bldo>, CALGARY 270 Maln St. VWNNIPEG, Man. Cor. Bay & WeUlnfttoa Sta. TORONTO, Ont. 230 Hospital St. MONTREAL, Oue. Cunard línan veitir ágætar sam- göngur milli Canada og Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, bæði til og frá Montreal og Quebec. Eitt, sem mælir með því að ferð- ast með þessari Mnu, er það, hve þægilegt er að koma við í Lon- don, stærstu borg heimsins. Cunard línan hefir sérstaka inn- fiutningasfcrifstofu í Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofu- stjórinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bændum íslenakt vinnufólk vinnumenn og vinnu- konur, eða heilar fjölskyldur. — Það fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koraa til Canada með Cunard línunni. Skrifið á yðar eigin máli, eftir u<pplýsingum og sendið bréfin á þann stað, sem gefinn er hér að neðan. Öl'tum fyrirspurnum svarað fljótt og yður að kostnaðarlausu. ö voru ánægðir með námskeiðin, enda eru þau altaf hressing, flytja glaðværð, vekja margt nýtt í huga manna, og eitt og annað er sagt, sem bændum kemur að beinum notum. — Vísir. Canada framtíðarlandið Styrkþágunefndin Gerir þessa einkennilegu yfirlýs- ingu í síðasta, tölublaði Heims- kringlu: “Heimfararnefnd Þjóðræknis- félagsins, eftir nákvæma yfirveg- un, hefir komist að hinum hag;- kvæmustu samningum við The Canadian Pacific Ry. and Steam- ship Lines, um flutning íslend- inga að vestan, heim, sem nefnd- in vonast til að allir verði ánægð- ir með. Samkvæmt þeim samn- ingum verða farbréf Seld, frá öll- um brautarstöðvum í Canada og Bandaríkjunum fram og til baka á ódýrara verði en dæmi eru til.” Hér kennir þess greinilega, sem mest hefir auðkent þessa nefnd, eða þá, sem fyrir hönd hennar hafa mest í blöðin ritað. 1. óviðfeldið sjálfshól — það, að básúna yfir framkvæmdum, sem engar eru, eða ekkert þýða. 2. Sífeldar blekkingar — annað hvort vegna dæmalausrar fáfræði, aða þá með vísvitandi ósannind- um. Engum ætti að vera kunnugra, en formanni styrkþágunefndarinn- arinnar, sem einnig er í þjónustu Canadian Pacific Railway félags- ins, að samkvæmt fargjaldi því, sem hann auglýsir í síðustu Heims- kringlu, hefir það félag ekki sleg- ið af einu einasta centi, frá því verði, sem sjálfboðanefndin hafði samið um við Cunard félagið og Þjóðeignabrautirnar, og auglýst fyrir mörgum mánuðum síðan. Það er sem hér segir: Þriðja farrými frá Mont- real til Reykjavíkur, fram og til baka .... Járnbrautar farbréf frá Wpg til Móntreal, báð- ar eliðir ............ $172.00 72.25 Hvað hefir samningur styrk- þágunefndarinnar við C. P. R. félagið að gera við hin mðrgu járnbrautarfélög í Bandaríkjun- um? Og hvað gerði styrkþágu- nefndin til að fá lækkun farbréfa í Bandaríkjunum? Alls ekki neitt. Árið 1925 fóru þeir Rögnvaldur Pétursson, Jón J. Bildfell og Jak- ob Kristjánsson, sem nefnd, fram á lækkun farbréfa í Canada ein- göngu, fyrir sig og fjölskyldur sínar, meðlimi Þjóðræknisfélags- ins og gesti þeirra. Svo var ekkert meira í þessu gert, fyr en sjálfboðanefndin æskti þessa afsláttar á farbréfum fyrir alla íslendinga hér í landi, og borgaði (styrkþágulaust) fyrir kostnað á prentun leýfisbréf- anna. Skömmu seinna sótti sjálfboða- nefndin um samskonar niður- færslu á járnbrautum Bandaríkj- anna, og æskti þess fyrir alla ís- lendinga, sem heim ætluðu, hvor- um hópnum sem þeir tilheyrðu. Styrkþágunefndin átti engan þátt 1 þessu, og umsókn sjálfboða- nefndarinnar hefir borið þann á- rangur, að búið er að fá nokkurn veginn fulla vissu fyrir því, að þessi lækkun farbréfa fáist einn- ig í Bandaríkjunum — þó ekki sé það enn opinberlega staðfest af hinum ýmsu járnbrautarfélögum syðra, sem þetta snertir. Undir eins og ákveðin staðfest- ing á þessari lækkun járnbrautar- farbréfa í Bandaríkjunum hefir fengist, mun sjálfboðanefndin birta kostnað allan í sambandi við heimförina 1930, frá öllum aðalbygðum íslendinga, bæði hér í landi og í Bandaríkjunum. í umboði sjálfboðanefndarinnar, J. H. Gíslason. DODDS 'r $244.25 Því getur ekki styrkþágunefnd- in þess, að hér sé um þriðja far- rýmis verð að ræða? Og í hverju felast þá þessir hagkvæmustu samningar? Að hvaða leyti er styrkþágu- nefndin að bjóða ódýrari farbréf, en dæmi eru til? Þeir eru aðeins að bjóða ná- kvæmlega það sama og sjálf- boðanefndin hafði samið um löngu áður, án þess að þykjast af. Þess skal getið, að fjármálaráð- herrann í Ottawa hefir ákveðið, að nema í burtu skatt þánn, sem í mörg ár hefir verið á farbréfum járnbrauta og skipa. Þessi skatt- ur nam 75c. á járnbrautarfarbréf- um til Montreal frá Wpg, og til baka, en $5.00 á skipa farbréfum heim og til baka. Þó að þessi lög öðlist ekki gildi fyr en 1. maí næstkomandi, hefir formaður styrkþágu nefndarinnar slept skattinum og gerum vér það einnig. Þessa skýringu viljum vér biðja kunningja vora að hafa í hyggju, þar sem vér í flestum tilfellum, áður en þessi tilkynning barst frá Ottawa, höfum reiknað þennan skatt með og bætt honum við kostnað heimararinnar. ’Pleira er eftirtektarvert við of- angreinda yfirlýsöingu, — t. d.: “Samkvæmt þeim samningum, verða farbréf seld frá öllum brautarstöðvum í Canada og Bandaríkjunum”...... Bœndanámskeiðin Húnavatns- og Skagafjarðar- Sýslum. í vetur bar Búnaðarfélagi ís- lands að láta halda bændanám- skeið á Norðurlandi. í vestur- sýslunum er þeim nú lokið, en standa yfir í austursýslunum. í velstursýslurnar sendi Búnðarfé- lagið Pál Zóphóníasson, Ragnar Ásgeirsson og Helga Hannesson til fyrirlestrahalds á námskeið- unum, en Samband ísl. samvinnu- félaga sendi Sigurð Jónsson frá Arnarvatni og talaði hann um félagsmálefni. Alls hafa verið haldnir 116 fyr- irlestrar á sex stöðum (Hofsósi, Læk, Sauðárkróki, Blönduósi, Hvammstanga og Borðeyri). Fyr- irlestrarnir skiftust þannig: Um búfræði 69, um félagsfræði 19, um önnur efni 23 og um trúmál 5. Námskeiðin voru vel sótt, sér- taklega á Blönduói og Sauðár- króki. Á Hvammtanga og Borðeyri talaði Sæmundur Jóhamíjison um trúmál, en á Blöndáói voru auk nám(keiðis-fyrirlestranna fjög- urra, haldnir fyrirlestrar að til- hlutun Framfarafélags Húnvetn- inga, þar á meðal þrír um trúmál. Almennur áhugi var á búnað- arframkvæmdum é öllu svæðinu, námskeiðin prýðilega sótt og fjör- ug. Umræður urðu miklar og fyrirspurnir margar gerðar til fyrirlesaranna, sem svöruðu þeim eftir því sem við átti. Frá Winnipegosis. Winnipegosisbæjar er ekki víða getið, sem ekki er von, þar sem sá bær er aðeins lítið fiskimanna- þorp, með nokkrum hundruðum íbúa, og því enginn stórbæjar- bragur á neinu. En “oft er það í koti karls, sem kóngs er ekki í ranni.” Og af því að í þeim bæ er dálítill hópur ís- lendinga, sem flestir eru fiski- menn, datt mér í hug að einhver kynni að hafa gaman af að heyra eitthvað um atvinnurekstur þess fólks, sem er nokkuð með öðrum hætti, en gerist í fiskimanna- þorpum yfirleitt, og alt öðru vísi landbúnaður, en líf vinnulýðs í stórbæjum. Vertíðir eru tvær á Winnipeg- osis-víitni. Haustveirtíð ’byrjar 15. ág. og stendur yfir til enda sept. Þá eru það aðallega karl- menn, sem til veiða fara. Konur ekki margar. Aðeins þær, sem halda matsöluhús, því stórir flot- ar halda þá til í sömu verstöð. En undir eins og haustvertíð er lokið, fer fólk að búa sig til vet- ursetu úti í óbygðum. Eru það þá ekki bændurnir einir, sem ær- ið hafa að starfa. Því flestar konur, hverrar þjóðar sem eru, fylgja mönnum sínum í þann leiðangur. Þær eru eins og kon- ur Búanna í Transvaal, sem mest lof fengu, að verðugu, fyrir að fara með mönnum sínum í óbygð- ir út, til þess að geta hlynt að þeim og hjúkrað, þegar þeir komu þrejditir eða særðir af víg- vellinum. — Þó að fiskimenn séu ekki að fara út í fólkorustu, þá fara þeir út til að heyja stríð við frost-bylji og ísalög. Það má segja um vötnin, eins og skáldið sagði um sjóinn: Þau “gefa ei margt, nema herjað sé hart.” Fiskimannakonur í W.peg- osis skilja þetta, og þeim þykir nógu vænt um menn sína til þess að fylgja þeim út í óbygðirnar, svo þær geti gert þeim lifið bæri- legt, þegar þeir eru að leggja harðast á sig í lífsbaráttunni. Þetta mega heita haust-fardag- ar. Fólkið flytur sig búferlum. Það er uppi fjöður og fit; allir á harða-spretti, ungir sem gaml- ir. Bændur að útvega sér vinnu- menn og alt, sem til vinnunnar heyrir svo sem: net, sleða, skófl- ur, axir, ísjárn, mannbrodda, skauta, hesta og aktýgi, því nú eru hestar alment notaðir við fiski- veiðar í stað hunda. Aftur annast konur um matar- úttekt, klæðnað og meðul, — sér- staklega fyrir börn, því þau, sem ekki hafa náð skóla-aldri, eru tekin með; hin skilin eftir. For- eldrarnir klífa þrítugan hamar- inn til að menta börn sín. Allir, sem lengst fara, eru fluttir á gufuskipum, sem sum eru með vörubáta, eða barða, í togi. Þegar þessi skip eru að leggja af stað, er mikill mannsöfnuður á bryggjunum; þeir, sem eftir verða, koma þar til að kveðja hina, sem eru á förum, þyí í Win- nipegsis ríkir eining og bræðra- þel; það má segja, að þar þekk- ist ekki stéttarígur. ' Þegar allir hafa kvaðst, ganga norðurfararnir á skip, og taka að búa um sig eftir beztu föngum, en oft er þar “þröng á þingi”. Til dæmis voru einu sinni á barða 45 manns og 50 hundar, — þeir voru þá alment notaðir — og 8 kettir, auk alls annars flutn- ings. , Flutningsbátur þessi var 75 fet á lengd og 25 fet á breidd, og má því nærri geta, að þröngt hafi verið. En ekki varð það fólki að sundurþykkju, þar rýmdi hver til fyrir öðrum. Þessar ferðir, þó erfiðar séu, ekki sízt fyrir konur með mörg börn, eru skemtilegar, og oft með talsverðum æfintýrablæ. Skipið, m. pKIDNEY|í »/. PILLS Jk S.HEUMA'f', í melr en priðjung aldar hafs Dodd’s Kidney Pills verið viður kendar rétta meðalið við bak /erk, gigt, þvagteppu og mörguir fleiri sjúkdómum. Fást hjá öll- tim lyfsölum, fyrir 50c. askjan íða 6 öskjur fyrir $2.50, eða beinf frá The Dodds Medicine Co., Ltd Toronto, ef borgun fylgir. lögðu net sín þarna, og gerðu sig ánægða með orðinn hlut, og voru í bezta skapi. Stærsti annmarkinn á þessum bústað voru mýsnar. Þvílíkur stefnivargur, sem reif og tætti alt, ætt og óætt. Þó voru þær hvimleiðastar á næturnar. Þær höfðu rúmin fyrir leikvöll og voru ekki feimnar við að hlaupa yfir andlit fólksins sofandi. Vakn- aði þá margur við vondan draum. Þessum ófögnuði létti ekki, fyr en hægt var að ná í kött. Minkaði þá veldi músanna, og harmaði það enginn á Svalbarði. (Framh.) Látinn sem hér ræðir um, varð fast í ís og urðu allir og alt að hýrast þar í tvær vikur, en þá vildi svo vel til, að ísinn leysti svo að haldið varð áfram, og hver komst til sinnar veiðstöðvar. Það bezta var, að enginn hafði neitt á ann- an að klaga. — Margar skrítlur voru sagðar í þessari ferð, þar á meðal þessi: lEinn kötturinn var að mjálma, þar sem hann var lokaður niðri í kassa. Bar þar að einn bóndann; hvaða hljóð þetta var og segir: “Nei, er nú ekki aumingja konan mín búin að fá sjósótt.” — “Þetta er ekki konan þín”, sagði einhver. — “Ekki konan mín,” segir mað- urinn. “Láttu mig þekkja hljóð- in, alveg eins og í ketti, þegar hún er veik eða reið,” Oftar en í þetta sinn, hefir gengið skrykkjótt. Haustið 1925 festust þrjú gufuskip í ísnum, og urðu að sitja til vors þar sem þau voru komin. Tvö þeirra náðu all- góðri höfn; þriðja skipið festist í ísnum þrjár mílur frá landi. Dálítill hópur af fiskifólki var um borð. Þetta var hér um bil á hálfri leið þeirra, sem lengst ætluðu. Meðal farþega voru ís- lenzk hjón með fjögur börn, það elzta 8 ára, en það yngsta þriggja ára. Þarna varð nú að sitja, meðan hamslaus hríð og frostharka lamdi vatnið saman í íshellu utan um skipið, sem hvorki var stórt né traust. Var ekki trútt um, að kvenfólkið væri hrætt, þegar ís- jakarnir voru að ryðjast og rek- ast á skipið, — mintust “Titanic” og hvernig hún gat farið, þó vold- ug væri. Þarna var nú alt smærra, þó líkt væri ástatt. Karlmennirn- ir, þessir blessaðir stólpagripir, þegar í hart er komið, gerðu alt sem hægt var, til að hjálpa skip- inu að halda velli. Auðvitað laskaðist það töluvert, en því er öllu hlíft, sem guð hlífir, svo eng- in slys urðu. Köld var vistin á skipinu, her- bergin ekki svo úr garði gerð, að þau héldi úti vetrarvindi og hörku. Eldhúsið var eina vistar- veran, sem lífvænt var í. Enda tróðu sér þar allir inn. Hafði hvorki skipstjóri, né aðrir skip- verjar neitt á móti því. Heldur gerðu alt, sem í þeirra valdi stóð til þess að öllum gæti liðið eins vel og kringumstæður leyfðu. Meira að segja hestinum, einu málausu skepnunni, var holað inn í ofurlitla kró út af eldhúsinu. Ekkert möglunar eða æðruorð heyrðist. Ekki einu sinni grátur í börnunum. Miklu fremur dreifðu þau ylgeislum kringum sig með fjöri sínu og barnslegri gleði. Strax og ísinn var álitinn mannbær, þó að hann væri það nú varla, fóru tveir landar að kanna hann; komust þeir í land og til baka aftur. Fór þá fiski- fólkið að týgja sig, því að alla fýsti landi að ná. Voru þá konur og börn sett á sleða, sem karl- menn beittu sér fyrir, því engin leið var að taka hestinn enn. — Komust þeir heilu og höldnu með alt á land í eyju aiokkurri, sem hafði það til síns ágætis, að þar voru fiskimannakofar frá haust- vertíðinni. Þótti víst öllum vænt um að lenda, þó að staðurinn mætti með sönnu 'heita Svalbarð, skógar- og skjóllítið, þá var það þó fast land. Og svo voru húsin. að vísu ekki vistleg, einfaldir fjalakofar, glugga- og hurðalaus- ir. Einn, sem þótti hæfilegast- ur að stærð, varð fyrir valinu ti! frambúðar heimkynnis. — Nú gátu allir tekið til starfa. Konur og börn að hreinsa út kof- ann, sem var hálf-fullur af heyi og rusli eftir einhverja ferða- langa, sem höfðu verið þar. næt- ursakir; nokkrir karlmannanna að koma fyrir eldstæðum og gluggum og hurðum, sem voru með í förinni Aðrir héldu áfram að aka flutningi frá skipinu til lands. Um kvölið var kofinn orðið gott hús og heitur matur á morð bor- inn. Þrettán manns settust þarna að. Allir voru vel frískir, börnin ÁHŒTTA OUISvS gróðavon leiðir margan í dag tií þess að hætta peningum sínum í viðsjál fvrirtæki, en á morgun er öll gróðavonin ef til fyrirtæki, en á morgun er öll gróðavonin, ef til vill, fokin ót í veður og vind. livort töluverð innieign á bankanum, eða sár og dýrkeypt reynsla fljótfæminnar. The Royal Bank of Canada JÓN SÖLVASON F. 18. ág. 1864—D. 15. nóv. 1928. Jón -Sölvason lézt að heimili sinu í Marietta, Wash., 15. nóvember 1928, og var þaðan jarðaður. — Foreldrar hans voru hjónin Sölvi Sölvason, Sveinssonar, og Sólveig Stefánsdóttir á Löngumýri í Langadal í Húnavatnssýslu, og þar var Jón fæddur 18. ágúst 1864. Að Löngumýri höfðu þeir feður hans búið hver fram af öðr- um um fjöldamörg ár. Faðir Jóns og afi — þeir Sölvi Sölvason og Sölvi Sveinsson, — voru báðir á- gætlega hagorðið. Var hagmælsk- an þar ættarfylgja í fleiri liði. Um annanhvorn þeirra Sölvanna — líklega Sölva föður Jóns, — var þessi vísa kveðin: “Einhver fanga yndi kann af þeim spangatýri; Suðra bangar sundhanann Sölvi á Langamýri.” hepnast hvorttveggja vel. Fá- skiftinn um annara hagi, en lagði gott til þess, er hann skifti sér af. Um hann má með sanni segja, að hann hafi verið drengur góður í hinni gömlu merkingu þess. Það er því skarð fyrir skildi, í bygð hans og nágrenni, en tilfinnan- legast á heimili hans, sem von er. En þetta er vegurinn, og tjáir því ekki um að fást, eða undan að kvarta. — Jón Sölvason lætur eftir sig mikið og gott dagsverk, með uppkomnum, mannvænlegum börnum, og mannorði, sem eng- inn blettur er á. Og við það er nú að una. “Góður drengur í hvívetna”. Hvað meiri eða betri bautastein getur nokkur óskað eftir. —Vinur. við að þvo flöskur. Líkaði hon- um vel vistin þar og sagði kunn- ingjum sinum, að nú væri hann fyrst ánægður. Þess vegna félst honum svo mjög til um það, þegar hann misti atvinnuna. — Lesb. Mgbl. Menn j heyrði hann í kisu, en vissi ekki Jón misti móður sína, meðan hann var enn barn að aldri, og ólst upp með föður sínum og stjúpu, Soffíu Eyjólfsdóttur, og kom með þeim vestur um haf ár- ið 1876. Voru þau hjón fyrstu tvö árin í Winnipeg, en fluttu þaðan ofan í Nýja Island og voru tvö ár í Víðinessbygð. Þaðan fóru þau til Hallson, N. Dak., og voru þar 12 ár. Þá fluttu þau hjón vest- ur á strönd til Seattle. Þó Jón teldist löngum til heimilis hjá föður sínum að Hallson, fór hann snemma að vinna fyrir sér sjálf- ur, eins og ungt fólk gerði 1 þá daga. Enda var hann bráðgjör og vel að manni. Mun hann þá hafa verið á ýmsum stöðum þar austur frá og hafa unnið við hvað sem fyrir fanst. Hann var tví- kvæntur. Fyrri konu sinni, Krist- inu, dóttur Sigurðar pósts, kvænt- ist hann 1892 — þá í Pembina, en misti hana eftir fáein ár. Frá bví hjónabandi átti hann þrjú börn: Sigurjón, til heimilis í Marietta; Vilbert, dáinn 1920, þá kringum 25 ára að aldri og mesti efnismaður, og Mrs. Kristín Ad- ams, til heimilis í Portland, Ore. Eftirlifandi ekkju sinni, Björgu Sveinsdóttur Ásmundssonar bónda að írafelHi í iSkagafjarðarsýslu, kvæntist hann 17. okt. 1902. Móð- ir Bjargar var Sigríður Jónsdótt- ir, systir séra Páls í Hvammi í Laxárdal og seinna á Höskulds- stððum í Húnaþingi. Börn þeirra Jóns sál, og Bjargar, eru: Svein- sina Sigurrós (dáin 1904)’, Violet og Herbert William, heima hjá móður sinni. Systkini Jóns heit. Sölvasonar sem enn eru á lífi, eru þrjár syst- ur, n. 1. Ingibjörg, kona Brynjólfs bónda Jónssonar nálægt Blaine; Ólöf í Chicago og Helga, gift kona heima á íslandi; og tveir bræður, þeir Sigurður bóndi Sölvason, að Wesbbourne, Man., og Ásgeir, til heimilis i Seattle, Wash. Jón Sölvason var maður vel á sig kominn. Yfir sex fet á hæð og vel vaxinn. Gáfaður vel og svo glaðlyndur, að amasemi þreifst ekki í námunda við hann, og vin- sæll að sama skapi. Hann var á- gætis heimilisfaðir, svo að í því efni átti hann fáa sína líka. Eftir að hann kom hér vestur, mun (hann hafa stundað búskap og Raunalegur lífsferill Fyrir skömmu andaðist prins Alexander af Hohenlohe Oehrin- gen í Berlín, en þar hafði hann um tíma lifað á því að þvo flösk- ur fyrir veitingahús í fátækra- hverfi borgarinnar. Veitingahús þetta þreifst svo illa, að veitinga- maðurinn varð að loka því, og er prinsinn misti atvinnuna, varð honum svo mikið um, að hánn fékk hjartalag og dó. Hann varð 48 ára að aldri. Alexander prins var fæddur í einhverri skrautlegustu höll, sem til er á Þýzkalandi, og það stóð til, að hann erfði 90 milj. marka. En svo féll hann í ónáð hjá föð- ur sínum og árið 1895 gerði gatnli maðurinn hann arflausan og fyr- irbauð honum að bera furstanafn og ættarnafn þeirra. En til þess að bæta honum þetta upp að nokkru, fékk hann titilinn “greifi af Gabelstein.” En hann var svo fátækur, að hann reis ekki undir þeim titli. iOg smám saman misti hann alla virðingu fyrír sjálfum sér. Árið 1923 var hann tekinn fastur í grend við Vínarborg og fékk þá refáingu fyrir það, að hafa fé- flett gamlan embættismann. Þeg- ar prinsinn hafði tekið út hegn- ingu sína, hvarf hann í fátækra- hverfi stórborganna. Nokkrum árum seinna rakst lög- reglan í Budapest á hann, er hún lét greipar sópa um ýms grunsöm hús í borginni. Þá átti Alexand- er heima í ógurlegu hreysi á- samt sex gömlum betlurum. fljótlega og hvarf svo að nýju og fréttist ekkert af honum fyr en hann kom til Berlín og fékk at- vinnu hjá fyrnefndu veitingahúsi Hafði hann haft ofan af fyrir sér í borginni með því að betla og með því að bera út þvott frá þvottahúsi nokkru. Þegar það okmst upp hver hann var, hjálpaði einhver ættingi hans honum um talsverða fjárupphæð. En Alexander sóaði peningunum ÞAKKARAVARP. Þegar sorgarsár mín og barn- anna minna, sviðu sem sárast við andlát míns elskaða eiginmanns, er héðan var burtkallaður þann 9. febrúar 1929, og í gegn um alla þá erfiðleika, sem fylgja ástvina- missir og heilsubilun, höfum við greinilega fundið sanna velvild, því margir hafa rétt okkur vinar- böndur og á margan hátt reynt að mýkja sárin og sýna okkur innilega hlttekningu. Við getum því ekki neitað okkur um þá hug- arfró, að þakka opinberlega, bæði Dr. N. Hjálmarsson og mörgum öðrum, ónefndum, er sýndu okkur sanna velvild og hjálp í okkar erfiðu kringumstæðum. Einnig þökkum við öllum þeim, sem tóku þátt í hinni síðustu kveðjuathöfn. Á reynslustundunum er þörfin mest og við finnum bezt vermandi vináttu og einlæga þátt-töku í kjörum okkar. Við biðjum góðan guð að blessa og launa sérhverjum alla þá hlut- tðku og velvild, sem okkur var sýnd í orði og verki, og enn frem- ur allar góðar hugsanir í sam- bandi við okkar kjör yfir þennan reynslutíma. Winnipeg, 12. apríl 1929. Mrs. Guðríður Thorleifsson, og börn hennar. SEALED TENDERS, addressed to the uijderaigned and endorsed “Tendera for Federal Building, Saska- toon, Sask.,” will be received until 12 o’clock noon (daylight saving), Wed- nesday, May 15, 1929. for the construc- tion of a Federal Building at Saska- toon, Sask. Plans anð specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Publlc Works, Ottawa, the Caretaker, Post Office Bldg., Saskatoon, Sask., the Resident Architect, Post Of- fice Bldg., Regina, Sask., the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Man, Jhe Resident Architect, Assistant Receiver General’s Building, Calgary, Alta., the Caretaker, Post Office Build- ing, Vancouver, B.C., and the Buildera’ Exchange, 615 West Hastings St., Van- couver, B.C. Blue prints can be obtained at the office of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, by deposlting an accepted bank cheque for the sum of $50.00, payable to the order of the Minister of Public Works, which will be returned If the intending bidder submit a regular bid. Tenders will not De considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in aecordance with the conditions set forth therein. Eash tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered bank, payable to the order of the Minister of Public Wotks, equal to 10 per cent of the amount of the tender. Bonda of the Dominion of Canada or bonds of the Canadian National Railway Com- pany will also be accepted as security or bonds and a cheque if required to make up and odd amount. By order, S. E. O’BRIEN, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, April 12, 1929. Herferð gegn krákum og Magpies fenðu ekki einu sinni kvef. Menn fiskiveiðar jöfnum höndum og í þessari þreföldu verðlauna-samkepni (not bounties) til að eyðileggja krákur, magpiés og egg þeirra, geta allir íbúar Saskatchewan fylkis tekið þátt, þeir er vilja. YFIR 1,000 PENINGAVERÐLAUN Veitið athygli hinum stóru auglýsingum um reglur fyrir samkepninni. DEPARTMENT 0F RAILWAYS, LAB0UR & INDUSTRIES REGINA, SASK. HON. GEORGE SPENCE, THOS. M. MOLLOY, Minister. Deputy Minister.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.