Lögberg - 25.04.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1929
Bls. 7.
MæíSur, sem reynslu hafa,
segja, að Zam-Buk sé bezta með-
alið til pð græða sár og hör-
undskvilla barna, vegna þess:
Að það er jurtameðal—engir
eitraðir iitir.
Að það varnar sóttkveikju,—
kemur í veg fyrir, að ígerð
hlaupi í skurði eða brunasár.
Að það er græðandi—dreguir
úr allaf verki.
Græðir ávalt.
Jafn gott fyrir fullorðna.
Selt í öllum búðum og hjá
lyfsölum.
'amBuk
Gullbrúðkaup í Árborg
Þeim hjónum, Pétri Stefáni Guð-
mundssyni og Guðrúnu Benja-
mínsdóttur, var, af börnum þeirra
með aðstoð margra vina, haldið
gull-brúðkaup sunnu^aginn 7. dag
október-mánaðar síðastliðinn.
Undarlegt má það virðast, að
ekki hefir, fram að þessu, verið
getið ítarlega um þetta samsæti.
Það eru tiltölulega Tá hjón, sem
jifa það, að eiga gullbrúðkaup.
Fer vel á því, að þess sé getið,
þegar það á sér stað. Þar að auk
eiga þessi hjón svo margar og
djúpar rætur í mannfélaginu, þar
sem þau hafa svo lengi dvalið, að
sízt færi vel á því, að þegja um
þennan atburð. *
Samsætið var haldið í sam-
komusal Árborgar og var þeim,
sem til stofnuðu og að því unnu,
til sóma. Sumir hafa veitt því
eftirtekt, sem hafa átt kost á
samanburði, hve svona samsæti
og ýmislegt fleira, fer íslending-
um vel úr hendi.
Salurinn var alsettur borðum.
Á ræðupajli sátu heiðursgestirn-
ir og nánustu ættingjar, ásamt
forseta samkomunnar. Voru öll
borðin smekklega búin. Á miðju
borði heiðursgestanna stóð brúð-
arkaka, gjörð af miklum hagleik
af tengdadóttur gullbrúðhjón-
anna, Mrs. Sesselju Guðmunds-
son. Var kóróna efst á kökunni,
og á henni tolustafirnir 50, til
minningar um 50 ár samferða
heiðursgestanna.
Alskipað var við öll borðin, og
þó voru all-margir, sem ekki kom-
ust að borðum, þegar fyrst var
setið. Var auðséð á öllu, að hér
var um stór-atburð að ræða í
sögu Árborgar.
Samsætinu stýrði séra Jónas
A. Sigurðsson. Hófst það með
giftingar-slag (wedding march),
sem leikinn var af Miss Magneu
Johnson. Þá var sunginn sálm-
urinn, “Heyr börn þín, Guð faðir,
sem biðja þig nú”. Las svo for-
seti biblíukafla og flutti bæn. —
Hélt svo prógramm áfram með
söng, hljóðfæraslætti ræðum.
Forseti Tlutti aðal-ávarp til
heiðursgestanna. Auk ræðu, flutti
hann þeim kvæði. Sagði hann frá
nokkrum helztu atriðum liðinnar
æfi gullbrúðhjónanna, og fer bezt
á því, að frá þeim sé sagt hér.
Pétur SteTán Guðmundsson er
fæddur að Valdarási í Víðidal í
Húnavatnssýslu, 27. sept. 1856.
Foreldrar hans voru þau hjónin,
Guðmundur Ásmundsson og Guð-
rún Guðmundsdóttir. Kona hans,
Guðrún Jóhanna Benjamínsdóttir,
er fædd 7. nóv. 1853, á Mársstöð-
um í Húnaþngi í sömu sýslu.
Foreldrar hennar voru þau hjón-
in, Benjamín Guðmundsson og
Ingibjörg Guðmundsdóttir. —
Stefán og Guðrún giftust 12. dag
desembermánaðar árið 1878. Var
af praktiskum ástæðum, gullbrúð-
kaupið haldið nokkrum dögum
1 fyrir hinn rétta dag. Þau hjónin
bjuggu fyrst að Mosfelli í Svína-
dal og síðar að Ægisíðu. Til Ame-
ííku komu þau árið 1883 og sett-
Ust að í Garðar-bygð í Norður-
Dakota. Þar voru þau til 1901.
1 júnímánuði það ár, fluttu þau á
landið, þar sem þau hafa búið síð-
au. Það er nú í austurjaðri Ár-
b°rgar, og á því stendur afar-
En þar var ómælt og ónumið
land, er þau bar að. Hópur íslend-
inga frá Norður-iDáikota nam
land það, sunnar á svæðinu fram
með svonefndu fslendingafljóti,
fyrir vestan Geysi-bygðina. í
landnámi þessu var þá algjörlega
veglaust. Það sumar voru sér-
staklega miklar rigningar, og má
nærri geta, hve erfitt þessu fólki
var með aðflutninga. Stefán og
Guðrún hafa því séð þær fram-
farir, sem orðiS hafa á þessum
svæði, algjörlega frá byrjun.
Þau eru sómahjón. Þau hafa
átt bú í þremur ríkjum, og ávalt
unnið af mestu atorku og ráð-
deild. Auk þess að annast heim-
ili og ástvini, sér til sóma og þeim
til blessunar, hafa þau sýnt afar-
mikla gestrisni og verið mörgum
máleTnum sinnandi utan heimilis.
Bæði hafa þau hjónin hjúkrað
sjúkum. Hún vann ljósmóður-
störf, og hann hefir hjúkrað og
hjálpað bæði mönnum og skepn-
um. í því hefir hann verið ein-
staklega athugull og nákvæmur.
Sem eitt dæmi af því, má geta
þess, að eitt sinn bar að garði
enskan dreng, 16 ára gamlan, að
nafni Arthur Thorne, er bað um
vinum. Því var tekið líklega, en
Stefán veitti því eftirtekt, þegar
drengurinn var eitthvað að vinna
við eldivið, að hann bar einkenni-
lega til fætunra. Um köldið, þeg-
ar drengurinn var að hátta,
grenslaðist Stefán eftir þessu, og
sá þá, að hann hafði skelfilega
kaliS á fótum, og hafði hann auð-
sjáanlega mætti hræðilegri harð-
úð og vanrækslu, þó drengurinn
hefði haft heimili hjá föður sín-
um. Stefán hreinsaði sárin eins
vel og hann gat 0g sendi hann
svo rakleiðis á sjúkrahúsið í Win-
nipeg. Þegar drengurinn var heill
heilsu, kom hann til baka til
Stefáns og Guðrúnar og var hjá
þeim fleiri ár og þótti honum vænt
um þau eins og góða foreldra. —
Hann á nú heima í Californiu.
Frá fyrstu tíð hafa þau hjón-
in verið mjög styðjandi kirkju og
kristindóm. í bjálkahúsi þeirra,
hinum fyrsta, sem þau áttu heima í
í Nýja íslandi, var flutt fyrsta
guðsþjónustan í Árdals-bygð, eins
og þetta svæði var þá nefnt, áður
en járnbrautin og Árborg komu
til sögunnar. Hann var meðal
hinna fremstu í þvi, að koma á
fót þar lúterskum söfnuði, og hef-
ir ávalt venjð meðal hinna á-
byggilegustu og ótrauðustu í
kristilegu félagsstarfi, enda eru
þau hjónin bæði í hjartans ein-
lægni kristilega hugsandi. Á
kirkjuþingi hefir hann stundum
mætt, sem erndreki safnaðar síns.
Ekru af landi gaf hann söfnuðin-
um undir prestshús. — Skólaráðs-
maður var hann í Garðar-bygð í
NorðuriDakota. Um hríð var hann
póstmeistari að Árdal.
Stefán hefir tekið mikinn og
góðan þátt í framfaramálum Ár-
dals-bygðar frá fyrstu tíð. Meðal
annars átti hann góðan þátt í
starfi, eins hins allra þarfasta og
farsælasta fyrirtækis Árdalsbygð-
ar, smjörgerðarstofnunarinnar.
Seldi Stefán félaginu fyrir lóð
tvær ekrur af landi fyrir $35.00
báðar, og var það víst ekki gróða-
bragð. Á margan hátt var hann
þessari stofnun til aðstoðar.
Lóð gaf Ihann undir Goodtempl-
arahúsið, aðal-samkomuhúsið í
Árborg.
Þau hjónin eignuðust 12 bðrn.
Þrjú þeirra dóu ung, en hin lifa:
Benjamín, kvæntur Júlíönu Þor-
steinsdóttur, og búa þpu skamt
fyrir austan Árborg;
Guðmundur, kvæntur Sesselju
dóttur Tryggva Ingjaldssonar, og
búa þau fjórar mílur fyrir vestan
Árborg;
Inibjörg Ágústa, gift Jóhar.nesi
Magnússyni, og búa þau að Ey-
ford, N. Dak;
Davíð Jóhannes, kvæntur Sig-
urbjörgu Isabel, dóttur Jóns Sig-
urðssonar að Víðir, og búa þau
við Árborg;
Guðrún Þórdís, glft John Thomp-
son, að Árborg sem stendur;
Jóhanna Kristín, gjift Kristjáni
P. Bjarnasyni, að Árborg;
Þuríður Steinunn, gift Sveini
Eyjólfssyni, 4 mílur austur af
Árborg;
Sigurbjartur, giftur Valgerði
Pállaugu Eyjólfsson, að Árborg.
Börnin öll voru í samsætinu, og
flest tengdabörnin. Afkomendur
alls eru nú Tullir 60.
Á heimili þeirra hefir ætíð dval
ið friður og eindrægni. Einstak-
leg alúð hefir mætt gestum, sem
þar hefir borið að garði. Þau
hafa evrið samtaka í því að láta
gott af sér leiða.
Heiðursgjafir voru gullbrúð-
frá börnum og barnabörnum, sjóð-
ur í gulli; frá nágrönnum og vin-
um sjóður í silfri í gyltum bikar;
gullpeningur frá Arthur Thorne í
Californíu; stundaklukka í gyltri
umgjörð frá ættingjum gullbrúð-
gumans í N.Dak,; blómvöndur frá
Mr. og Mrs. Steini Bjarnason
og annar frá ættingjum.
Ræður voru margar fluttar í
þessu samsæti. Mrs. Jóna Sig-
urðsson Tlutti gullbrúðinni ávarp
frá kvenfélaginu ásamt fögrum
blómavendi. Séra Rúnólfur Mar-
teinsson mintist langrar viðkynn-
ingar, fyrst í Norður-Dakota og
síðar í Árdals-bygð og Árborg,
mintist m. a. fyrstu guðsþjónust-
unnar, sem hann flutti í Tyrsta
bjálkahúsinu gúllbrúðkaupshjón-
anna, sem um leið var fyrsta guðs-
þjónustan í bygðinni. Hann þakk-
aði fyrir þá hlýju og einlægu vel-
vild, sem hann hefði notið hjá
þeim um svo langt skeið. Einn
enskur maður, umboðsmaður Can-
adian Pacific járnbrautarfé]ags-
ins í Árborg, flutti ræðu á ís-
lenzku. Aðrir ræðumenn voru:
Dr. Sveinn E. Björnsson; Bjarni
Marteinsson, Ásmundur P. Jó-
hannsson, Guðmundur Magnús-
son, Sveinn Thorvaldsson, N.
Ottenson, K. P. Bjarnason, Eirik-
ur Jóhannsson, Gestur Oddleifs-
son, Tryggvi Ingjaldsson, Tómas
Bjarnason, og ef til vill fleiri.
Músfk-fólkið í Árborg skemti
mjög vel á ýms hljóðfæri, og
veizlugestir sungu allmikið af ís-
lenzkum söngvum.
Kveðjur frá séra
Bjarnasyni og Trú hans, frá Mr.
og Mrs. T. Vigfússon, og frá
Magnúsi Benjamínssyni, bróður
gull-brúðarinnar, sem ekki gátu
verið viðstödd, voru lesnar og með
þessari umsögn prentaðar. Einn-
ig kom heilaósk í hraðskeyti frá
Mr. og Mrs. Stefán Anderson,
Leslie, Sask.
Gull-brúðguminn svaraði með
ávarpi, sem einnig fylgir.
Sarpsæti þetta var í alla staði
merkilegt og myndarlegt. Veður
var fagurt og brautir góðar. Það
var á margan hátt inndæll og
merkur dagur.
Herra forseti!
Kæru heiðursgestir!
Kæru veizlugestir!
Eg get leitast við að eyða fáum
mínútum til þess að leiða yður
aftur í tímann og inn á mílutak-
mörk þau, sem kalla má númer
eitt; ef við nú stöndum á mílu-
mótum númer 50. Viðhorf alt mun
hafa verið þá á annan veg en nú.
Mætti líkja því við breyting þá,
er verður á útsýn á ferðalagi yf-
ir 50 mílna langan veg. —
Það er vor í veðri og jörðin er
búin að Tá nýjan lit. Blómin anda
margvíslegri ilman út í morgun-i
loftið, og fuglar himinsins syngjaí
hátíðasöngva í öllum áttum hver
í kapp við annan. Það er einhver
seiðandi kraftur í allri náttúr-
unni. Eitthvert töfra-afl, sem
knýr fram úr fylgsnum hugans
ný skynfæri, nýja sjó'n, sem á að‘
taka eftir og festa á minnið þessi
dýrlegu fyrirbrigði. Það er eins'
og hvíslað sé að manni, og aðj
hvíslið verði að djúpri rödd hið,
innra, senii grefur sig æ dýpra áj
hugann. Maður, því skilur þúj
ekki rödd lffsins? Sér þú ekkij
að nóttin er orðin að degi, og að
æskan og dagurinn er þitt eigin-
lega óðal?
En röddin sú finnur, því mið-
ur, eigi ávalt samhljóm í sálum
manna. Og þegar svo er, þá fær-
ast ellimöric á alla útsýn. Nóttin,
skríður niður í dalinn og alt fell-
ur í þögn..
Lögberg P. O., Sask.,
þ. 1. okt. 1929.
Mr. og Mrs P. S. Guðmundsson,
Árborg, Manitoba.
Elskulegu vinir!
Með hjartanlegu þakklæti Tyrir
langa og staðfasta vinsemd af
ykkar hendi, er mér frábært gleði-
efni, að mega færa ykkur innileg-
ar blessunaróskir á gullbrúð-
kaupsdegi ykkar, þeim heiðurs-
Það er komið baust. Það þýt-
ur í skóginum. Vindurinn beljJ
ar í trjátoppunum og kyrjar þar!
haustlag í húmi næturinnar. Hug-‘
ur manns staldrar ósjálfrátt við
stundina, sem er að líða, eins og
T/Vhnntií ábrit hinnar ytri náttúru hafi
gripið hann Töstum tökum. Hon-
um er ekki unt að losast. Hvert
er það band, sem bindur hugann
þannig við líðandi stund? Er
það ytri hrifnnig eða er það þrek-
leysi hið innra? Líklega hvort-
tveggja. En er ekki þessi gust-
ur, sem næðir um skógana oag,
íinn sami og fyrir 50 árum síð-
an? Og er ekki skynjan manns
íin sama? Jú, vissulega. En
hvað hefir þá breyzt? Ekkert af
því, sem verðmæti hefir. En þó
sjá allir, að útsýn er önnur, en
fyrir 50 árum síðan. Hinn aldni
skógur, sem daga og nætur þuldi
sögu lffs og dauða, er nú hrörn-
uð þöll, sem fyrir löngu síðan er
hætt að brosa við sól og degi.
‘Henni hlýrat börkur né barr” og
skjól hefir hún nú aðeins af ung-
viði þeim, sem tekið hefir rætur
og náð þroska við hlið hennar. —
Þið hafið ef til vill oTt rent huga
inn á svið löngu liðins tima. Ef
þið hafið tamið ykkur það, þá get-
ið þið setið og hlutað á þungan
traumnið frá .vötnum þeim, sem
falla í gljúTrum fjajllalandsins.
Þið getið enn heyrt ómana, sem
. þið unduð löngum við í æskunni.
er. Það hefir þá farið líkt með
árin og almanakið. Hvorttveggja
ónýtt, útrunnið.
En við það skal ekki dvelja nú.
Hér er verið að minast atburðar,
em gerðist fyrir 50 árum. Allir
hér vita hvað það er. En svo er
verið að minnast þess umfram
alt, að þessi atburður, sem gerð-
ist fyrir 50 árum, hefir margfald-
lega sýnt, að tilgangurinn var
ekki allur í lausu lofti. Hér er
verið að minnast hjóna, sem hafa
barist góðri baráttu og verið sig-
ursæl. Hópur eftirkomenda þeirra 1 $
ber þeim beztan vottinn um at- $
gerfi þeirra og drengskap. Hjón 1 £
þau, sem hér er verið að minnast ! ý?
í dag, hafa átt því láni að fagna,
að fá að njóta langra lífdaga 1
sambúðinni. Þau hafa verið
heppin í fyrirtækjum og lánsöm á
flesta lund. Börnin þeirra hafa
fengið að þroskast hér við hlið
þeirra og getað þannig gjört þeim
ltfið ánægjulegra en það annars
hefði verið. Eg samgleðst þeim
og óska þeim allrar gæfu í fram-
tíðinni.
Stefán og Guðrún Guðmunds-
son eiga sjálfsagt viðburðaríka
lífssögu, sem eg veit ekki um.
Frumbyggjalífið hér haifa þau
þekt, og sýnilegt er að þau hafa
barist vel gegn ýmsum ðrðugleik-
um. Þau hafa lagt stóran skerf
til hins unga canadiska þjóðlífs,
og reynst að vera uppbyggilegir
borgarar í hvívetna.
Eg held, að þessi gull-brúðhjón
séu ekki ein af þeim, sem lagt
hafa árin jaTnóðum upp á hyllu
og látið þau verða hulin ryki og
jgleymsku. Eg held þau hafi hlot-
'ið að kunna að safna saman verð-
mætum liðinna ára og láta þau
bera ávöxt í líðandi stund og inn
í framtíðina. Eg held, að aðal á-
-herzla hafi ekki verið lögð á það,
að tolla í ytri tízku, sem er um-
fram alt það, að kasta því gamla
og taka upp hið nýja fyrir þá
einu ástæðu, að það var nýtt. Eg
held, að þau haTi ætíð ástundað,
að lifa sjálfstæð og sýna trú-
menzku í dagfari Við viðteknar
hugsjónir. Það her að muna.
Þessi hjón hafa nú búið saman
1 hálfa öld. Hálf öld er langur
timi á mannsæfinni, og margt
hefir borið til tíðinda. En þó,
þegar við Tlettum við blaðinu sjá-
um við í raun réttri eigi annað
en smábros eða hrukku á við-
móti veruleikans. Hið stóra er
öldur bindur að sandi og brúði til
fyrsta manns”, að ihann gefi ykk-
ur allar óskir uppfyltar, sem til
góðs leiða, og styðji ykkur til dag-
anna enda.
Guð blessi börnin okkar, tengda-
börnin, barnabörnin, barnabarna-
börnin, skyldmennin, alla vinina,
fjær og nær, með sælum sigri.
Hjartans þakkir!
Mr. og Mrs. P. S. Guðmundsson.
*
degi, er Táum hjónum auðnast að Þið segið, ef til vill, að þeir séu
eignast. Þið hafið int af hendi >nú rofnir og sé hvergi annars-
mikið og veglegt æfistarf, og ykk- staðar að finna, en í óljósri end-
ar verður minst sem ágætra hjóna
og trúrra vina, af öllum sem
þekkja ykkur vel. Bæði kona mín
og börn eru með i að óska ykkur
hjartanlega til hamingju.
Guð blessi ykkur, góðu hjón, æf-
inlega, og ykkar stóra og veglega
hóp ættmenna og vina, og gefi
ykkur öllum að vera í fylking
hinna endurkeyptu, þar sem merki
konungs aldanna er borið fram til
sigurs.
Ykkar einlægur vinur,
Jóhann Bjarnason.
Til Stefáns Guðmundssonar og
Guðrúnar Benjamínsdóttur, á 50
ára brúðkaupsdegi þeirra.
Þar sem nú hagar svo til fyrir
mér, að eg sé með engu móti veg
til að vera viðstaddur hátíðarat-
höfn þá, er ffam á að Tara þann
7. þessa mánaðar, í minningu um
ykkar fimtíu ára hjónaband,
langar mig samt til að senda ykk-
ur með þessum fáu orðum, alúð-
ar og hjartans lukkuóskir, fyrir
það liðna, sem minnir mig á svo
margt, mér og mínum til handa,
ástúðlegt og'kærleiksríkt. Og svo
sendi eg um leið þær vonir mín-
ar, að þig fáið enn að lifa lengi
saman, ykkur sjálfum til láns og
friðar, en mér og öðrum til að-
stoðar og fyrirmyndar. — Það er
svo margt, sem fipar fyrir ein-
yrkjanum heima fyrir, utan heim-
ilis og innan. En hugasnir minar
til ástmenna og vina, eru æ þær
sömu, sem aldrei fölna, aldrei
dvína.
Magnús Benjamínsson.
Árborg, 6. okt. 1928.
urminningu löngu liðinna tíma.
En eg vildi segia ykkur, að alt það,
sem eitt sinn lifði og haTði áhrif,
er 0g hrærist enn, ekki einungis í
huga okkar, heldur séu þeir tón-
ar, sem vögguðu sér á öldum
loftsins, með tíbrá að reiðskjóta,
yfir öræfi og heiðar, enn í dag
þáttur í samspilinu. Og í blæ- , , _
brigðum veðurs, fegurð lands og nr ll°P’ir með okkur; en það var
hulið í bylgjum þess djúpa, sem
auga okkar fær ekki greint; en
vitund okkar, þegar bezt lætur,
hefir aðeins óljósa hugmynd um.
En fyrir 50 ára starfið ber að
þakka. Eg óslja svo gullbrúð-
hjónunum til hamingju með dag-
inn og alla ókomna daga.
S. E. Bjömsson.
Þakkarorð gull-brúðgumans:—
Minn góði framsögumaður og
forseti þessa fagnaðar;
Elsku börnin og tengdaböm, og
barnabörn, skyldir og vandalaus-
ir, sem hingað halfa tekið okkur
með sér i dag, gefa ástæðu til að
minnast þessarar gleðistundar til
daganna enda.
En á sama tíma brestur okkur
hugtak til að færa það í viðeig-
andi orð, sem við vildum geta
sagt af okkar innilegustu hjart-
ans löngun.
Gifting okkar fór fram á sama
tíma árs 1878, en þá var Támenn-
stórt og tilkomumikið íveruhús. hjónunum Ifærðar, sem hér segir:
lagar, hljómum lo'fts og jarðar, í
sjálfri þögn næturinnar, er fólg-
in djúp fyrirlitning á heimsku
manna og þrjósku, við að beita
Vitsmununum jafnvel inn á hin
einföldustu þroskasvið. En um
leið samúð og hluttekning í kjör-
um manna og einlæg tilraun til
þess, að vekja samhljóma í sálum
þeirra. Ef við höfum nokkra sál,
þá finnur hún að sjálfsögðu til
innilegrar samúðar með öllu, sem
fagurt er og gott; ekki einungis í
dag, heldur 1 fortíð og framtíð.
Hún er sú rödd, sem talar til
mannsins, hvenær sem hann vak-
ir, en þagnar í dægurstriti og
næturdvala að loknu erfiði dagsi-
ins. En ef við g]eymum æsku-
hljómum þeim, sem forðum hrifu
okkur frá hversdagslífi inn á æðri
hugarsvið, þá höfum við slitið alt
eðlilegt samhengi milli nútíðar
og Tortíðar, og þá verður dagur-
inn í dag eigi annað en líðandi
stund, sem hverfur sjónum okkar
“með öllu, með sínu eigin sólsetri.
En dagurinn í dag á að vera alt
annað og meira. Hann á að vera
þrunginn af öllu því bezta og feg-
ursta, sem til v a r í öllu því
liðna. Hann á einnig að fella fræ
inn á gróðurreuti ? Tramtíðar.
Mr. og Mrs. Stefán Guðmundsson, Hann á að kenna okkur að geyma
Árborg. í ljósri vitund réttan skilning á
Kæru vinir! Alúðarheilsan. rödd þeirri- sem talar æskumál
Við skrifum ykkur fáar línur, h8ins tima’ síður en um blæ‘
brigði líðandi stundar. Að elska
þar sem við ekki getum komið og
persónulega heilsað upp á ykkur
þann 7. Það er gullbrúðkaup ykk-
ar í dag. Margar eru minning-
arnar, þegar litið er til baka, og
mikið er starfið, sem þið hafið
trútt og vel af hendi leyst.
Kæru, öldnu hjón, njótið þess-
arar hátíðlegu stundar í friði og
fögnuði hjartans, umkiiingd of
ástvinum ykkar og góðvinum. Við
hjónin 0g Þórunn dóttir okkar,
kveðjum ykkur svo, göfugu hjón,
með þökk fyrir alt gott. Guð
blessi ykkur og alla ykkar ástvini,
og gefi ykkur enn þá margar
gleðistundir, og bjart og fagurt
æfikvöld. Ykkar einlæg,
Mr. og Mrs. T. Vigfússon.___
lífið er fögur hugsjón. Að elska
lífið, er eigi einungis að lifa og
njóta líðandi stundar. Heldu^ er
það að finna lífið sjálft, hand-
sama það, kunna að muna það frá
byrjun og læra að gera sér grein
fyrir því. í því skilst mér að sönn
ánægja lífs hljóti um fram alt að
vera inni falin.
ánægjuleg stund, og lukkuóskir
frá þeim fáu, sem viðstaddir voru,
höfðu sín blessunarríku áhrif.
En þá sáum við ekki hvað var
fram undan, hvað ágengt mundi
verða. En nú. þegar við lítum til
baka, með heilum sönsum, — guði
sé lof Tyrir 50 ára sambúð okk-
ar—, þá finnum við, að guðleg
stjórn. ásamt veikum vilja okkar, og
góðu nágrenni, hvar sem við höf-
um ðvalið, hefir leitt okkur svo
farsællega, að betra verður ekki
á kosið.
Það er mér ánægja að minnast
þess við þetta vinamót, að hún,
sem hjá mér situr, var, er og verð-
ur höfuðprýði bónda síns, eins
langt og sambúðin nær. ,
Bömin, sem fengu að lifa hjá
okkur til fullorðinsára, fjórir syn-
ir og fjórar dætur. eru hér öll i
broddi fylkingar, með sínum elsk-
hugum. lOkkur er einnig ánægja
að lýsa því yfir, að þau standa
í mannifélagsstiganum svo miklu
betur að vígi en við gjörðum á
þeirra aldurskeiði. Það sýnir
framkoma þeirra daglega okkur
til handa.
En nú er svo stór vinahópur fyr-
ir framan okkur, sem raun ber
vitni um, að okkur gat ekki
dreymt um. Þess vegna er, eins
og minst er á hér að framan og
fram kemur í dag, að okkur er
sýndur svo mikill kærleikur, risna
og vinátta, ásamt stór-höfðingleg-
um gjöfum, að ógleymdum ræð-
unum og söngnum, sem berst á
hljómöldum til eyrna okkar og til
hjartans, og þetta alt að öliu leyti
óverðskujdað. FyrirhöTnin og
gjafirnar eru sínu kosta verði
tæplega reiknanlegt, en elskuna,
kærleikann og rinarþelið, sem
framleiðir alt það góða, biðjum
við guð að halda reikning yfir.
Fimtíu ár er langur tími, segjaiÞað er frá honum, eins og alt
menn, og það ef til vill með réttu; jgott.
en fimtiu ár sumra manna eru j Fyrir alt, sem fram við okkur
eigi meira en dáin augnablik á |hefir komið, fyr og nú sérstak-
bak við stundina, sem er að líða. f lega, þá erum við í svo stórri
Þeir hafa Iagt árin hvert ofan á' þakklætisskuld, við skylda og
annað upp á hylju til þess að verja
þau grandi, erf1 beita fyrir sig í
baráttu lífsins aðeins því ári, sem
vandalausa, að við höfum engm
ráð með að endurgjalda, með öðru
en því, að biðja hann, sem “brim-
I gullbrúðkaupi
Stefáns Guðmundssonar og Guðrúnar Benjamínsdóttur
að \rborg, 7. okt. 1928.
í hillingum sé ég Húnafjörð, —
par halda landttámsmenn ennþá vörð. —
Um Vatnsdttl og ping og Víðidal
Og Vesturhóp, — andúnn ferðast skal.
pví hugur minn farbréf ávalt á,
Og engir deila um heimferð þá. —
—Og drykklanga’ að Nesi dvel ég stund,
En dýrðlinginn gisti Ingimund.
Já, hraðar en Lindbergh hugur fer,
Og hvað sem um allan lofstír er
Eg rata þá för, þótt frægð sé smá
Og fjölmenni hvergi vegi hjá.-------
par brosa mér hlíð og bjargató,
Og* berjalautir í heiðarmó.
En hafgolan býður faðm sinn fram,
Og fjallalækurinn sólskins hvamm.
f réttum og kirkjum kem ég við. —
Eg kosið hef löngum sveitafrið;
Hinn óbreytta lýð, við yzta sjó,
í ullarstakki með brydda skó.
Er heldur fast við sinn feðraarf,
Og forsmáir ekki daglegt starf.
— pví háfjöll 0g útsær hetjulýð
par hafa mentað frá landnámstíð.
f Hólum, í minni heimasveit,
Að haustnóttum fyrst ég 'Stefán leit.
Er konuefnið í kirkju sat,
Eg klerkinn að engu hjá þeim mat. —
Hann léttur í skapi, l.fós á brún,
Og líka snotur, en fögur hún. —
Ipó ungur, ég heyrði undirtón:
Með árum þú verður “líka hjón.” •
Á æskustöðvum ég okkar dvel,
pví ungu hjónin ég man þar vel. —
Frá Ægisíðu, um Atlanzhaf,
f Ameríku, — þeim byrinn gaf. —
— pótt hálf öld sé gengin, hár vor grá,
Og haustið í nánd, — menn skulu sjá;
Að Húnvetningar ei hopa fyr,
En hæfir þá lífsins Víga-Styr.
pótt fámenn og snauð oss finnist þjóð,
Að flest sé komið á Heljarslóð. —
Og fátt sé um gull í feðraætt:
pað frónskir mannkostir hafa bætt.
pví fslendingar það eiga gull,
Sem ekkert fær rómað bragafull.
pað gull, sem við æfield er brent,
Og ykkur hjónum var báðum sent.
pótt haustkveld næði um Húnafjörð,
Og horfin sé æska og móðurjörð:
par hófst ykkar líf og heilög ást,
Og hillingalandið þaðan sást.------
f sjóndeildarhring, sem andinn á,
Við yztu hafsbrún ég þykist sjá,
pann bólstað, lausan við tár og tjón,
par trúrra verðlaun þið eignist, hjón!
Jónas A. Sigurðsson
frá Ásbjarnamesi