Lögberg


Lögberg - 25.04.1929, Qupperneq 8

Lögberg - 25.04.1929, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. APRIL 1929 ABYGGILEG PENINGA TRYGG- ING í HVERJUM POKA. RobinHood FI/OUR Robin Hood er mæli- kvarði þess sem ágæt- aster. Kaupmenn sem höndla það hafa áieið- anlega góðar vörur af öðrum tegundum. EF ÞÉR hafið í hyggjs að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The Mc.Arthur Lumber& Fuel Co., Ltd. Cor., Princcss & Higgins Ave., Winnipcg. Simi 86 619 Capt. Einar P. Lundborg flytur að tilhlutan Svía hér í borg Fyrírlestur með myndum á Walker lyikhúsinu, mánudagskveldiÖ þann 6. mai, björgun Generals Umberto Nobile. Aðgöngumiðar fást hjá McLeans Music Store, Portage Ave.; C. H. Nilsen, 208 Logan Ave.; Canada Posten, Svenska Canada Tidningen, Svensk-Amerísku linunni, og viðar. Tryggið yður aðgöngumiða eins fljótt og unt er. Ur bœnum Fólk er mint á skemtisamkom- una, sem haldin verður í Fyrstu lútersku kirkju í kveld,, fimtudag. Byrjar kl. 8.15.- Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg, miðvikud. og tfimtud., þann 1. og 2. maí næstkomandi. Bíða verða næsta blaðs, ýmsar ritgerðir, sökum þrengsla. Veitið athygli auglýsingunni frá Canadian Pacific Steamships, sem nú birtist í þessu blaði. Hinn vinsæli og góðkunni landi vor, Mr. H. S. Bardal hefir á hendi umboð fyrir félag þetta, eins og að und- anförnu, og ættu landar því að snúa sér til hans, ef þeir ætla heim í sumar, eða vilja Ifá frænd- ur eða vini að heiman. Mr. og Mrs. F. S. Fredrickson frá Glenboro, Man., komu til borg- arinnar á föstudaginn. Þau gera ráð fyrir, að dvelja hér fyrst um sinn. Það eru vinsamleg tilmæli dl allra safnaða Hins ev. lút. kirkju félags, að nöfn væntanlegra er- indsreka til kirkjuþingsins í River- ton, verði send hið allra fyrsta til undirritaðs. S. Sigurdson, Riverton, Man. Mr. Mike Kelly, Peguis, Man., var staddur í borginni vikunni sem leið. Til sölu 7 íslenzkar hljómplöt- ur, alveg nýkomnar frá íslandi; kosta til samans $10.50. Hljóm- plötur þessar verða allar að selj- ast í einu lagi. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Mr. og Mrs. J. G. Stephanson, Kandahar, Sask., komu til borg- arinnar í vikunni sem leið. Mrs Stephanson kom til að leita sér lækninga, og er hún á góðum batavegi. Mr. Stephanson fór heimleiðis á laugardaginn. Mr. Sigurður Sigurðsson frá Dolly Bay, Man., var staddur í borginni um helgina. Kona hans hefir verið hér síðan um mánaða- mótin undir læknis hendi. Hún er nú á góðum batavegi. Veitið athygli! Hin árlega vorsamkoma Dorkas félags hins Fyrsta lút. safnaðar, verður haldin í Goodtemplarahús- inu, á mánudags- og þriðjudags- kveldið, þann 6. og 7. maí næst- komandi. Verður þar þá sýndur sjónleikur í þrem þáttum, sem heitir, “The Path Across the HMl”, eftir Liliian Morfímer. Leik- urinn fer allur fram í sömu stof- unni; líða því aðeins fáar mínút- ur milli þátta, og leikur þá hljóm- sveit á meðan. — Eins og flestum er kunnugt, verður öllum arði af samkomunni varið til líknar bág- stöddum. Er þess því að vænta, að almenningur tfjölmenni svo á leik þenna, að húsfyllir verði bæði kyeldin. ■— Nánar auglýst í næsta blaði. IVALKER. A mánudagskveldið, hinn 20. maí, syngur söngflokkur mikill i \\ralker leikhúsinu. Er nú þegar hægt að panta aðgöngumiða með pósti. t söngflokk þessum eru 100 raddir og þykir hann hinn ágætasti í alla staði. Söngflokkurinn kem- ur frá San Francisco og Los Angel- es og fer héðan til New York, en kemur við í Minneapolis og St. Paul Það er sjaldgæft, að Winni- pegbúar eigi kost á að heyra nokk- uð jafngott þessu á sviði hljómlist- arinnar, og verður þessi hrjjómleik- ur vafalaust vel sóttur, þó nú sé orðið nokkuð áliðið. Nýkomið á bókamarkaðinn: SÖNGVAR fyrir blandaðar raddir. Brynjólfur Þorláksson safnaði. I. hefti. Eru það úrvalssöngvar ómissandi fyrir alla, bæði söngflokka og aðra, sem unna íslenzkum (norrænum) söng. \rerð $1.50. Aðalútsala í Bókaverzlun Ólafs S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave., Winnieg Kappræða fer fram á næsta Heklu fundi, sem haldinn verður á föstu- dagskveldið i þessari viku. Vinur minn, Hjálmar Gíslason, hefir leitt mig inn í Ingólfsmálið um nýjar dyr í síðustu Heimskr. Athugasemd við það í næsta Lögbergi. Sig. Júl. Jóh. Embættismenn safnaða kirkju- ifélagsins eru beðnir að senda sem fyrst ársskýrslur sínar til skrif- ara kirkjufélagsins, séra Jóhanns Bjarnasonar, 970 Banning St. hér í bænum. Föstudaginn 12. apríl voru gef- in saman í hjónabanda af dr. B. B. Jónssyni, Friðfinnur J. Sigurðs- son og Minnie McDonald, bæði til heimilis hr í borg. Mr. og Mrs. Friðbjörn S. Fred- erickson frá Glenboro, Man., eru nýflutt til borgarinnar. Eftir 1. maí verður heimilisfang þeirra, Ste. 7, Pandora Apts., Winnipeg Ave. Mr. og Mrs. K. G. Finnson, frá hurchbridge, Sask., eru nýflutt til borgarinnar. Verður heimili þeirra að 663 Toronto Street. Mánudagskveldið þann 13. maí næstkomandi, stofnar j líknarfé- agið Harpa til skemtunar í sam- komusal Sambandssafn. Verður skemtun sú næsta fjölbreytt. öll- um arðinum verður varið til líkn- ar bágstöddum. Nánar auglýst í íæsta blað. TIL SÖLU eða leigu, 230 ekrur lands, 4% mílu austur af Árborg. Góðar bygging- ar og góður brunnur. Býlið liggur eina mílu frá skóla. Upplýsingar veitir G. JOHNSON, 705 Home St., Winnieg. Það sorglega slys vildi til ná- lægt Oak View hér í fylkinu þ. 4. apríl s. 1., að færeyskur maður, Magnús Davíðsson að nafni, beið bana við sögunarvél, er hann var að vinna. Hafði beltið losnað af vélinni, vafðist upp um leið og hentist með því kasti aftan á hnakka Magnúsar, að það reið honum að fulju. Var læknis vitjað eins fljótt og tök voru á, en ekkert varð gert. Lifði maðurinn um fjóra klukkutíma, og þó með- vitu*darlaus, eftir að hann fékk höggið. Jarðarförin fór fram frá heimili bróður hins Iátna manns, Jóhanns Hinriks Davíðsonar, þar í bygðinni, þ. 9. apríl, að viðstöddu æði-mörgu fólki, er flest voru ís- lendingar, en sumt annara þjóða. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. — Magnús sál. var talinn dreng- ur góður og naut vinsælda af þeim er hann þektu. Mun hafa verið á sjötta ári yfir fertugt, er hann lézt. Rose Leikhúsið. “Romance of the Underworld”, kvikmyndin, sem Rose leikhúsið sýnir seinni part þessarar viku, er mikil mynd og þess verða að gera sér far um að sjá hana. Þar leikur Mary Astor eitt aðal hlut- verkið. — Fyrstu þrjá dagana af næstu viku, sýnir leikhúsið tvær myndir, sem mikið þykir til koma. í þeirri fyrri, “Manhattan Cock- tail,” leika Nancy Carroll og Richard Arlen, en í hinni síðari, “Dead Man's Curve”, Douglas Fairibanks, Jr., Kid Gu^rd og Sally Blane. Þær hafa reynst mér ágætlega Winnipeg Maður Brúkaði Dodd‘s Kidney Pills, og Þær Reynd- ust Honum Vel. Mr. F. S. Spillma.n Reyndi Þær Við Nýrnaveiki. Wnnipeg, Man., 23. apríl — (Einkaskeyti)— “Eg get með sanni . sagt, að Dodd’s Kidney Pills hafa reynst mér prýðis vel,” segir Mr. F. S. Spillman, 462 Brandon Ave., Win- nipeg. “Eg hefi reynt þær all- ngi, og eg vildi ekki án þeirra vera. Þær eru hinar einu pillur, sem bæta mér í bakinu. Mér batn- ar strax af þeiip. og eg get ekki ofað þær nógsamlega. Eg hefi mælt með þeim við fjölda fólks, sem þjáðst hefir af bakverk og allir segja það sama, að þeir vilji ekki án þeirra vera.” Efi þú hefir einhvern snert af bakverk eða gigt, þá mátt þú reiða þig á, að nýrun eru ekki í góðu lagi. Vanræksla á nýrunum er orsök mejr en helmings þeirra veikinda, sem fólkið á við að tríða. Dodd’s Kidney Pills hafa sín á- hrif beint á nýrun og gera þau terk 0 g heilbrigð. Séu nýrun hraust, þá er blóðið hreint, 0g ef lóðið er hreint, þá er heilsan góð. Canada Sir Clifford Sifton andaðist í New York að morgni dags, hinn 18. þ. m. Hjartabilun var dauða- mein hans, 0g bar dauðann að garði alt í einu, þar sem Sir Clif- ford sat í stól og var að tala við son sinn, sem me<5 honum var. Sir Clifford kom frá vetrarheimili sínu að Dayton Beach, Florida, og var á leið til Toronto, þar sem hann hefir átt heima nú all-lengi. Fór jarðarförin Ifram í Toronto á föstudaginn í vikunni sem leið. Sir Clifford Sifton var um fjöru- tíu ára skeið einn áf atkvæða- mestu stjórnmálamönnum þessa lands. Hann var fæddur 10. marz 1861 í Middlesex County, Ontario. Kom til Manitoba, þegar hann var unglingur, lærði lögfræðl í Winnipeg og varð lögmaður 21 árs að aldri. Þegar hann var fyrst kosinn þingmaður, rar hann aðeins 26 ára gamall, og prítugur að aldri varð hann dómsmálaráð- herra Manitobafylkis. Árið 1896, þegar Laurier varð forsætisráð- herra í Ottawa, skipaði hann Mr. í Sifton innanríkisráðherra, og { gegndi hann því embætti til árs- { ins 1905, að hann sagði af sér { vegna ágreinings við forsætsráð- { herrann. Eftir það gegndi hann { ekki ráðherra embætti, en lét sig { jafnan stjórnmál mikju skifta og var maður afar-áhrifamikill á þvi sviði. Hann var á seinni árum, maður auðugur. Var meðal ann- ars einn a/f ^ðal-eigendum Mani- toba Free Press og fleiri blöð. * * * Professor Chester Martin er að fara frá Manitoba háskólanum, þar sem hann hefir kent sagn- fræði í mörg ár, 0g tekur nú við samskonar embætti við Toronto- háskólann í haust. Prolfessor Mar- tin er talinn mikill fræðimaður og ágætur kennari. * * * Hon. Dr. J. W. Edwards, sam- bands þingmaður, andaðist í Ott- awa hinn 18. þ.m. 64 ára að aldri. Hann var talinn einn með at- kvæðamestu þingmönnum íhalds- flokksins. * * * Þá voða frétt fluttu Winnipeg- blöðin á föstudagskveldið, í vik- unni sem leið, að þá um daginn hefði maður nokkur í St. Laur- ent, Man., Jim Desjarlais að neifni, skotið til dauðs konu að nafni Mrs. Alfred Richards, sem heima átti þar í þorpinu, og dótt- ur hennar, sem Emma Richards hét, og svo sjálfan sig á eftir. Kom maður þessi heim rtil þess- ara mæðgna um morgunn, og tók dótturina, sextán ára gamla stúlku, með valdi og hafði hana á braut með sér. Þegar móðir hennar vildi varna því, skaut hann hana og fór svo burt með stúlkuna. Síðar um daginn fund- ust þau bæði skotin til dauðs í kofa þeim, sem maður þessi hafð- idst við í. Maður þess var SEALED TENDERS, addresaed to the undersigned and endorsed "Tenders for Federal Building, Saska- toon, Sask,” will be received until 12 o'clock noon (dayHght savino), Wed- nesdáy, May 15, 1929. for the construc- tion of a Federal Building at Saska- toon, Sask. Plans and specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chieí Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, the Caretaker, Post Office Bldg, Saskatoon, Sask, the Resident Architect, Post Of- fice Bldg, Regina, Sask, the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Man, the Resident Architect, Assistant Receiver General’s Building, Calgary, Alta, the Caretaker, Post Office Buíld- ing, Vancouver, B.C, and the Builders’ Exchange, 615 West Hastings St, Van- couver, B.C. Blue prints can be obtained at the office of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, by depositing an accepted bank cheque for the sum of $50.00, payable to the order of the Minister of Public Works, which will be returned it the intending bidder submit a regular bid. Tenders will not De considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in accordance with the conditions set forth thereln. Eash tender must be accompanied by an accepted cheque on a chartered bank, payable to the order of the Minister of Public Works, equal to 10 per cent of the amount of the tender. Bonds of the Dominion of Canada or bonds of the Canadian National Railway Com- pany will also be accepted as security or bonds and a cheque if required to make up and odd amount. By order, S. E. O’BRIEN, Secretary, Department of Public Works, Ottawa, April 12, 1929. franskur kynblendingur og stund- aði veiðiskap. Var hann ekkju- maður og átti fjögur börn. Stœrstu Canada Skipum Canadian Paoific skipin eru hin stserstu, hraðskreiðustu og nýjustu skip, sem sigla milli Canada og annara landa. Veljið þau, ef þér farið til Islands, eða annara landa 1 Evrðpu, eða ef þér hjálpið frænd- um og vinum tjl að koma frá ætt- landinu. Agætur viðurgerningur og allur að- búnaður veldur þvi, að þúsundir manna kjúsa þau öðrum fremur. Tíðar og reglulegar siglingar THIRD CLASS $122.50 TOURIST THIRD CABIN $132.50 Milli Canada og Reykjavíkur Séð um vegabréf og annað, sem þér þurfið við. Allar sérstakar upplýsjngar veitir W. C.'CASEY, aðalumboðsmaður. C. P. R. Bldg, Main & Portage, Winnipeg. eða H. S. BARDAL, 894 Sherbrook St, Winnipeg. Canadlan FaciSic Steamships EIGENDUR NÝRRA HEIMILA! Það kostar ekkert og oss er ánægja að láta það úti. ÞEGAR ÞÉR HUGSIÐ UM AÐ BYGGJA NÝTT HEIMILI þá gætið þess að raforkutækin fullnægi kröfum nútímans og fram- tíðarinnar. FÆ.RIÐ YDUR 1 NYT VORA MIKLU REYNSLU. Gerið vírlagningu samkvæmt nýjustu uppfynd- Apjjggg| ingum. F'ylgið Red Seal viringar aðferð. W ) Sími: 846 715 • vK \7> * 'DriS0 ! WINNIPEG ELECTRIC C0MPANY ‘‘Your Guarantee of Good Service.” Stofna brensla WL.ÉTTU og Skógarelda Lögin ákveða, að ^ þegar kornstönglastúfar á ökrum eru brendir, þá lieri að setja gæzlumenn umhverfis eldinn, og að ekki sé meira en 20 feta bil á millj þeirra. Eldsins verður að vera gætt af þremur fullorðnum manneskjum að minsta kosti. Þar sem slegið hefir verið i múga, eða stofninn er óvanalega hár, verður að gæta eldsins sértsnklega vcl. Regina, Sask., 15. Apríl 1929. A. E. FISHER, Fire Commissioner. Continuous Telephone 87 025 Saturday Wonderland THURSDAY, FRIDAY, SATURDAY—THIS WEEK “Finders Keepers” Added Attraction Starring “THE LAURA LAPLANTE IRON Story by Mary Roberts Rinehart CODE” EXTRA—Charlie Chaplin in “THE VAGABOND” TWO BIG FEATURES-Mon.,Tues.,Wed.-April 29-30, May 1 CORINNE Uriffith COLUMBIA PICTURES Presents “The 44Outcast” Apache” with EDMUND LOWE with Margaret Livingston and Don Alvarado COMEDY ROSE Thurs. Fri. Sat. (this week) Big Special with SOUND EFFECTS “ROMANCE OF THE UNDERWORLD” with Mary Astor A Real Romance and Drama df the Underworld DON’T MISS IT Co'medy - - Fables Mon. Tues. Wed. (next week) Big Double Program with SOUND Nancy Carroll and Richard Arlen in “MANHftHAN COCKTAIL” also “DEAD MAN’S CURVE” with Douglas Fairbanks, Jr. Kit Guard and Sally Blane Paramount News A Wonderful line upp of Pic- tures at the ROSE Your Cozy Neighborhood Theatre. Electrícálly Hatched BABV CHICKS "Fyrir afurðir, sem eg hefi selt og það, sem eg & ðselt hefi eg feng- ið $125.00 ágóða af þeim $18.00, sem eg I apríl í fyrra borgaði yður fyr- ir 100 Barred Rock unga," skrifar oss Mrs. C. B. Denny, Milden, Sask. pessi vitnisburður, eins og margir aðrir, sem oss berast án þess við biðjum um þá, er oss sönnun þess. að það borgar sig vel fyrir bændur að fá eitthvað af vorum kynbættu varphænum. Bók, sem er 32 bls. og með litmyndum fáið þér gefins. Hún gefur yður allskonar upplýs- ingar um hænsni og hvernig með þau á að fara. 10% afsláttur á öll- um pöntunum fyrir 1. marz. Hambley Windsor Hatcheries, TAd. 601 Logan Ave, Winnipeg, Man. INGA STEPHANSON er áður starfaði við Ramona Beauty Parlor, er nú í þjónustu GRACE’S BEAUTY SHOPPE og æskir þar eftir heimsókn sinna fyrri viðskiftavina. Alt verk ábyrgst. Sanngjarnt verð. 29 Steele Block 360 Portage Ave. Sími 88 443 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og. rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba Hænu ungar, sem verða beztu varphænur I Canada; ábyrgst að ungarnir komi allir lifandi. Skýrsla um kyn unganna látin fylgja þeim. Ýmsar tegundir, svo sem Leghorns, Barred Rocks, Reds, Anconas, Min- orcas, Wyandottes, Orpingtons 12 mánaða tilsögn kostnaðarlaust. fTt- ungunarvélar og áhöld til að ala upp ungana. ókeypis verðlisti. Alex. Taylor’s Hatchery, 362 Furby St, Winnipeg, Man. The Cake Shop 70Z SAHGENT AVE. Við Toronto St. Dainty Cookies, Light Tea Cakes fyrir bridge samkomur og tedrykkj- ur seinni part dags. Efnið I kökum vorum á engan sinn líka. Þeir, sem koma inn með þessa auglýsingu fá ókeypis sýnishorn af vörum vorum. Sérstatct fyrír Laugardag: Raisin Pies ...........15c Apple Pies.............,20c Cherry Pies ...........25c PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blómskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jarðarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Léland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Fishermen’s Supplies Limited Umhoðsmenn fyrir—. Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfum í Winnipeg birðir af Tanglefin Fiskinetjum, með lðgákveðinni möskvastærð. Maitre kaðla og tvinna. Kork og blý. Togleður fatnað. Komið og sjáið oss, þegar þér komið til Winnipeg, eða skrif- is oss og vér skulum snda yður verðlista og sýnishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES, LTD. 401 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Sími 28 071 ytA" Umbúðum a-f PEARL SOAP verður NtJ skift fyrir Ijóm- \ andi fallega ÓKEYPIS MUNI Geymið og Verðmiðana af Royal Crown Soap Royal Crown Cleanser Royal Crown Flaked Lye Royal Crown Soap Powder JIF—Fine, fluffy, flakes Cocoa Pumice Soan Witch Hazel Toilet Soap Golden West Washing Powder Golden West Ammon>a Powder Iff l^iSSiIiÍ Sendið einar Pearl Soaps umhúðir og einar Royal Crown Soaps umb, og fáið skírteini fyrir fimm verðmiðum og nýj- an 1929 Verðlista með myndum, er skýrir frá kjöraupum. THE ROYAL CROWN SOAPS LTD. WINNIPEG

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.