Lögberg - 09.05.1929, Qupperneq 1
PHONE: 86 311
Seven Lines
uélc'
d
d *rgg*
For
Service
and Satisfaction
PHONE: 86 311
Seven Lines
__ Better
w0>' ‘ Dry Cleaning
and Laundry
42 ARGANGUR
I
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1929
NÚMER 19
r? oc
u
Helztu heims-fréttir
o<=\)
~>rw-->n<--->nrm>O<rZZDQCZIZ>0<--->OC
o
J
Bandaríkin
Hoover forseti hélt fyrir
skömmu ræðu í New York, sem
vakið hefir mikla eftirtekt alls-
staðar í Bandaríkjunum og víðar.
Var aðal efni ræðunnar, eða “pré-
dikunarinnar”, eins og sum blöðin
kalla ræðuna, það að forsetinn
var að brýna fyrir þjóð sinni, að
henni bæri nauðsyn til að virða
lögin meira en hún gerði nú og
hallda þau betur. Þau miklu laga-
hrot, sem þar eiga sér stað, taldi
forsetinn aðallega stafa af því,
að réttarmeðvitund þjóðarinnar
væri ekki nógu vel vakandi. Al-
menningur virtist finna lítið til
þess, þó lögin væru brotin, og
það á herfilegan hátt, eins og t. d.
með morðum og ránum. Forsetinn
tók svo sterklega til orða, að þjóð-
inni riði á þvf öllu öðru fremur,
að læra betur að virða lögin og
hlýða, og ætti það bæði við alrik-
islögin og lög einstakra ríkja.
Sagði hann, að nú væri þjóðin að
gjalda þess, hve afskiftalaus og
áhugalaus hún hefði verið í þess-
um efnum. Því til sönnunar
sagði hann meðal annars, að
árlega væru yfir níu þúsundir
manna drepnir í Banadríkjunum
á ólöglegan hátt. Þeir, sem tekn-
ir væru fastir út af þessu, væru
nálega helmingi færri heldur en
morðin. Þeir, sem sekir væru
fundnir, væru ekki fullkomlega
■einn isjötti hluti af þeim, sem í
raun og veru væru sekir, og þeir,
sem teknir væru af lífi, eins og
lögin ákvæðu, væru tiltölulega
mjög fáir. Að tiltölu við fólks-
fjölda, sagði forsetinn, að morð
væru tuttugu sinnum tíðari í
Bandai-íkjunum, heldur en á Bret-
landi, og rán að minsta kosti
fimtíu sinnum tíðari.
“Enginn hluti landsins, borgir
eða sveitir, er undanþeginn, eða
óhultur. Lífi og eignum manna
er hér meiri hætta búin, heldur
en í nokkru öðru siðuðu landi í
heiminum,” sagði forsetinn.
Mr. Hover mintist á vínbanns-
lögin og lét þá skoðun sína í ljós,
áð orsökin til þess hve þau séu
tfðbrotin, sé aðallega sú, hve litla
virðingu þjóðin yfirleitt beri
fyrir landslögunum.
270 að minata kosti særst tölu-
verið teknir fastir, og er gert ráð
vert. Mörg hundruð manna hafa
fyrir, að margir þeirra verði að
sæta einhverjum refsingum. Blöð-
in í Berlín kenna þessar óeirðir
rússneskum áhrifum og segja, að
leiðtogarnir séu fná Rússlandi.
* * *
Þjóðverzkur maður, Paul Mull-
er að nafni, hefir siglt á 22 feta
löngum iseglbát yfir Atlantshafið.
Lagði hann til hafs frá Canaray
eyjunum og lenti í Cuba. Hann
km þangað á sunnudaginn var, en
þess er ekki getið, hvenær hann
lagði út á hafið, en frá Hamborg
fór hann 6. júlí 1928 og hefir víst
verið að miklu lejdi í hátnum
íðan. Hann fór fyrst ihægt og
bítandi suður með Evrópu og Afr-
íkuströndum, en lagði út á At-
latnshafið, frá Canary eyjum, eins
og fyr segir. Báturinn heitir “The
Aga” og notaði þessi sjógarpur
bæði segl og árar.
Sannleikanum verður
hver sárreiðastur
Hvaðanæfa
Vikum saman hefir nefnd manna,
fulltrúar Þjóðverja og fulltrúar
frá sambandsþjóðunum, sem þátt
tóku í stríðinu við Þjóðverja, set-
ið á rökstólum í París og verið að
reyna að komast að einhverri
niðurstöðu um það, hvað miklar
skaðabætur Þjóðverjar skyldu
borga sambandsþjóðunum ^og
hvernig og hvenær. Er það marg-
brotið mál og afar-flókið„ og verð-
ur með engu móti skýrt, nema í
löngu máli, en í stuttu máli má
geta þess, að sambandsþjóðirnar
krefjast $3,094,000,000 meiri pen-
inga, heldur en Þjóðverjar vilja
borga eða þykjast geta borgað.
Það er hvorttveggja, að hér er
breitt bil á milli, enda hefir þeim
mönnum, sem hér að vinna, ekki
hepnast að brúa það enn sem kom-
ið er. Hefir hvað eftir annað
heyrst, að allar samningatilraun-
jr væru að hætta, því alt sam-
komulag sýndist ómögulegt. Þetta
hefir þó eíkki orðið enn, og nú síð-
ustu dagana isýnist ekki alveg
vonlaust um, að til samkomulags
kunni að draga.
* * *
Það er orðið svo að segja al-
gengt, að óeirðir eigi sér stað í
ýmsum borgum 1. maí á hverju
ári, sérstaklega á meginlandi
Norðurálfunnar. Svo varð líka 1
þetta sinn, en ekki hefir þó oft
meira að þeim, kveðið í Berlín á
Þýzkalandi. Þar var bariist á
strætum borgarinnar dag eftir
dag og voru kommúnista flokkar
annars vegar, en lögregluliðið
hins vegar. Um helgina sögðu
fréttirnar, að 23 menn hefðu þá
mist lífið í þessari viðureign, en
Afmælishátíð
1889 r- 1929.
í tilefni af því, að kirkja Frels-
issafnaðar í Argyle-bygð er 40
ára gömul á þessu ári, hafa allir
söfnuðirnir í prestakallinu, sem
lengi áttu allir sókn að þessari
kirkju, afráðið að halda hátíð,
sunnudaginn 2. júní n. k., til að
minnast þess.
Um eitt skeið var þetta fjöl-
mennasta sveitakirkja í Manitoba
og miðstöð íslenzku bygðarinnar
á þessum slóðum. Væri söfnuð-
inum því sönn ánægja að því, að
sem flestir gætu tekið þátt í þess-
ari athöfn, sem minnist þess þátt-
ar í kristnihaldi Vestur-íslend-
inga, sem svo mörg hjörtu eru
knýtt við.
Athöfnin byrjar með hátíða-
guðsþjónustu í kirkjunni, kl. 12 á
hádegi. Á eftir guðsþjónustunni
verður hátíðarskemtiskrá, einnig í
kirkjunni, sem vandað verður til
eftir föngum.
íslendingar, hvar sem eru, eru
boðnir og velkomnir, en nefndin
býður sérstaklega öllu gömlu
bygðarfólki til hátíðarinnar, og
óskar, að sem flestir geti hagnýtt
sér það tækifæri, að sameinast
gömlum vinum á fornum stöðv-
um á þessari hátíðlegu stund.
Fyrir hönd Frelsis, Fríkirkju-
Immanúels og Glenboro safnaða.
B. S. Johnson.
Stefán Sigmar.
G. J. Oleson.
LANGFERÐ A HJÓLI.
Ungur stúdent, Einar Wilhelm-
sen, frá Hortens, hefir sennilega
sett met í langferð á hjóli. Hann
lagði á stað frá Moss í Noregi
hinn 3. júní og fór gegn um Tiste-
dalinn inn í Svíþjóð og til Stokk-
hólms. Þaðan lagði hann á stað
með 30 aura í vasanum og hjól-
aði norður alla Svíþjóð, ýfir til
Finnlands og komst til Helsing-
fors. Vann hann sér fyrir fæði
á leiðinni. Frá Helsingfors fór
hann með skipi til Danmerkur,
hjólaði yfir eyjarnar og Jótland
og inn í Þýzkaland. Lagði leið
sína um Flensborg, Lubeck, Ber-
lín, (Wittenberg, Leipzig, Frank-
furt, Köln. Þaðan meðfram Rín til
Hollands, yfir Holland og Belgíu.
Þar réðist hann á skip, sem fór
til Newcastle on Tyne, og hjólaði
svo þaðan norður um alt Skot-
land og til baka aftur, suður með
vesturströnd Englands, um Liver-
pool og tBirmingham og þaðan til
Lundúna og Dover. Þaðan komst
hann með' skipi til Antwerpen og
steig nú enn á hjólið og fór suður
til Frakklands, yfir vigstöðvam-
ar og til Parísar. Enn ætlaði hann
að halda lengra áfram, en þá varð
hann fyrir því óhappi að rekast á
annan hjólreiðamann. Hjól hans
brotnaði og hann meiddist á
handlegg. Fór hann þá til Rouen
og ikomst þar í skip, sem fór til
ósló, og var kominn heim fyrir
jól. — Lesb. Mgbl.
Ef nokkur hefði efast um sann-
leiksgildi þessa spakmælis, þá hefði
hann sannfærst til fulls við að lesa
seinasta tölublað Hedmkringlu og
séð allan þann ofsa, sem í heim-
ferðarnefnd Þjóðræknisfélagins fór
við það að sjá sínar eigin gjörðir
lagðar fram fyrir almenning til
yfirvegunar. Þar sem greinar þær,
sem þar birtast, eru að mestu leyti
persónuleg árás á mig, sem eiginlega
koma málinu ekkert við, þá hefði
ef til vill verið rétt af mér að svara
þeim engu, því í sjálfu sér eru
slíkar árásir ekki svaraverðar. En
vegna ærumeiðandi staðhæfinga,
sem þar eru settar fram, er eg knúð-
ur til þess að taka fáein atriði þess-
ara greina til stuttrar yfirvegunar.
Það sem mest áherzlan er lögð á,
er að eg hafi náð hinum umtöluðu
bréfum í mínar hendur á óheiðar-
legan hátt, að eg hafi notað undir-
ferli og slægð til þess að ná þeim
til birtingar. Sem svar upp á þessi
ósannindi vil eg benda til bréfs þess
frá Dr. McKay, sem birt er hér í
blaðinu. Það segir svo skýrt í fá-
um orSum sögu þess máls, að óþarfi
er að fjölyrða um þaS. Ef mér
hefði dottið það í hjartans hug að
heimfararnefndin kysi það heldur
að þetta mál yrði gjört að þíngmáli,
þar sem mönnum gæfist tækifæri til
þess, að gjöra gys að íslendingum
fyrir það aS sækja um stjórnarstyrk
til þess að fara skemtiferð til ætt-
jarðan sinnar, þá hefði eg eflaust
orðið við ósk þeirra þótt eg sæi nú
eiginlega engan gróða í þvi fyrir
neinn, sízt þann, sem íslendingum
er vinveittur. En þegar menn grípa
til slíkra úrræða eins og nefndin
hefir hér gjört, þá er það sannar-
lega að grípa í hálmstráið, sem þeir
ásaka mig um aS gjöra með því
að birta hin áminstu bréf. Hér, sem
oftar er talsmönnum heimfarar-
nefndarinnar ómögulegt að stinga
niður jjenna án þess að úr honum
renni ósannindin og rangfærslurnar;
að halda sig við efnið, sem um er
verið að deila, sýnist þeim vera alls-
endis ofvaxið. Aðal áherzlan er
lögS á að gjöra mönnum sjónhverf-
i'ngar þar til þeir missi sjónar á
aðalatriðinu. Setjum nú svo að eg
væri eins ómerkilegur maður eins
og þeir vilja telja mönnum trú um,
voru þeir nokkuð meiri menn fyrir
það? Að mála mótstöðumann sinn
svartan, gjörir engan mann hvítan.
Eg sýndi hreinskilni mína i þessu
máli, meðal annars með því, að birta
eina bréfið, sem eg skrifaSi Mani-
toba stjórn um þetta mál. Auð-
vitað reynir nefndin að tortryggja
staðhæfingar mínar og sýna að eg
fari ekki meS rétt mál i frásögu
minni. Sérstakléga er véfengd
sögusögn mín af fundinum í St.
Stephens kirkjunni, og svo það að
þessi styrkumsókn kunni að vekja
“óhug” á íslandi. Eg er alls ó-
hræddur hvað fyrra atriðiS snertir
að leggja það fyrir dóm þeirra, sem
á fundinum i St. Stephens kirkj-
unni voru, hvort eg halla þar réttu
máli. Til frekari sönnunar mínu
máli vil eg leyfa mér að leggja fram
það, sem ritstjóri Héimskringlu
segir um þetta atriði i blaði sínu
20. febr. síðastl.. Honum farast
þannig orð: “Hefði tillagan er
borin var fyrst fram af sjálfboðum
á “stóra fundinum” í Stephens
kirkjunni einungis farið fram á
þaS að fundurinn lýsti því yfir, að
hann væri mótfallinn féþágunni, þá
játa jafnvel heimfararnefndarmenn
að su tillaga myndi hafa náð sam-
þykki 75—go af hundraði hverju
fundarmanna.” Ef eg fer með ó-
sannindi í þessu atriði, þá er aðal-
talsmaður heimfararnefndarinnar
mér samsekur og á skilið hirtingu
engu síður en eg.
Eg er ennþá sannfærður um, að
hætt sé við að stjórnarstyrks leitun
nefndarinnar, mæti ekki vinsældum
á íslandi. Ef við settum okkur í
spor hinnar íslenzku þjóðar, hvern-
ig myndurn við líta á málið ? Ef til
vill geta þar verið tviskiftar skoð-
anir engu síður en hér, en mér finst
að Vestur-íslendingar ættu ekki að
gjöra sig seka í neinu, sem óánægju
eða misskilningi getur valdið.
Vestur-lslendingar eru ekki að
halda þessa hátíð, heldur taka þeir
þátt í henni sem gestir íslands. Gest
ert þurfi að fyrirgefa eða afþakka
i nafni gestrisninnar ? Hér vil eg
benda á orð Sveinbjöms Johnson’s
fyrverandi hæstaréttardómara i
Norður Dakota sem stóðu í Lög-
ibergi 12. júlí siðastl.
“Eg get ekki hugsað mér stór-
kostlegri móðgun af hálfu gesta
gagnvart þeim, sem býður þeim,
heim, en þá, sem í þvi væri fólgin,
að hópur Vestur-íslendinga stjórn-
aðist að einhverju leyti af áhrifum
peninga, sem ekki væri löglega hægt
að eyða til neins annars en þess, að
eggja heimafólkið á að fara burtu;
og gera þetta á sama tíma sem
landið er heimsótt í heiðursskyni.”
Og nú einmitt þegar menn hafa
fengið að vita hvers konar skilyrði
það voru, sem heimfararnefndin
undirgekst þegar um peninga frá
Manitoba-stjóm var að ræða, sjá
menn betur en nokkru sinni fyr
sannleikann, sem er innifalinn í
þessum orðum sama manns. “Aðal
alvöruefnið er það, að opinbert fé,
sem stjórnin gaf og gat ekki gefið
í nokkra öðra skyni en því, að auka
innflutninga er notað af oss til að
efla áhuga fyrir Islandi og hátið
inni 1930. Ef vér notum það 1
þeim tilgangi, iþá fáum vér það og
höldum þvi undir fölsku yfirskyni,
sem eg skil ekki betur en að jafn-
gildi svikum; en ef vér notum féð
samkvæmt þeim skilningi, sem það
er veitt af stjórninni, þá móðgum
vér þjóðina og stjórnina á Islandi,
sem vér sitjum heimboðið hjá.”
Eitt af því, sem mér er fundið
til foráttu, er að eg sem einn af
eigendum Lögbergs, selji auglýs-
ingar, sem miði að því að fegra
Canada og auglýsa þetta land á ís-
landi. Þeir, sem mest af þessu láta
til sín heyra, höfðu ekkert út á það
að setja þegar Heimskringla hafði
tækifæri til hins sama og notaði
það. Að flytja innflutninga aug-
lýsingar er í sjálfu sér ekki lastvert
og meira að segja að vera innflutn-
ings agent, er ekki heldur lastvert,
ef rétt er nv'.ð farið. Um þetta
ætti heimfaramefndin að gtta dæmt
þar sem tveir af þeim, sem hana
skipa eru gamlir vesturfara agentar
Auglýsingadálkar eins dagblaðs
er markaðsvara og ekkert blaö nú á
dögum getur haldið áfram að koma
út, ef ekki er hægt að selja þá vöru.
En nú taka talsmenn heimfarar-
nefndarinnar þetta sem hliðstætt
dæmi og vilja sanna, að af því eg er
meðeigandi í blaði, sem selur aug-
lýsingar, þá ætti eg ekki að setja
út á gjörðir nefndarinnar. Með
þessu kveður nefndin upp þann
dóm að stórhátíð íslands sé ekki
neitt dýrmætari í augum hennar en
auglýsingar dálkar í einu dagblaði.
Þeir álíta það forsvaranlegf, að
selja hátið íslands sem þeim er
boðið til sem gestum, eins og menn
selja auglýsingu í dagblaði. Þeir
eiga ekkert i hátíðinni, en eru samt
eg veit til, fyrir neinum persónu-
legum árásum í Lögbergi að fyrra
bragði, en “svo má deigt jám brýha
að bíti,” og eftir að búið er að
skamma menn mánuðum saman,
þá er ekki nema von að menn leyt-
ist við að bera hönd fyrir höfuð sér.
Eða hefir heimfararnefndin sér-
stakt leyfi til þess að svívirða þá,
sem henni eru ósamdóma, en þeir,
sem hún ræðst á eigi að taka því
öllu með þolinmæði? Líka vil eg
minna hann á, að það var hann, sem
dróg Ingólfsmálið inn i þessa deilu
þar sem það átti aldrei neitt erindi
og kom deiluefninu alls ekkert við.
Hér eins og viöar var verið að
dreifa hugum manna og leitast við
að leiða þá frá aðalefninu.
Það sem Sigfús Ilalldórs beinir
sérstaklega að mér og lýsir mig
þann óþokka, sem sé “nú öldungis
óalandi og óferjandi” byggir hann
aðallega á því, sem honum finst ó-
hæfileg aðferð við að fá bréfin í
mínar hendur. Er hann nú virki-
lega svo heimskur, að halda að eg
færi að nota nókkur óheiðarleg
meðöl til þess að ná bréfunum,
einkanlega þar sem þess gjörðist nú
engin þörf? Mér hefir oft þótt
gaman að fljótfærni hans og gleið-
gosaskap en ódreng hefir mér
aldrei fyr fundist ástæða til þess
að halda hann vera. Þegar hann
nú sér hvaða gönuskeið hann hefir
hlaupið í tilraun srnni að svívirða
mig að ástæðulausu, þá sæmdi það
honum bezt að játa yfirsjón sína
og biðja opinberlega afsökunar á
gjörræði sínu. Ef hann ekki gjörir
það, þá hefir hann meiri ódreng-
skap að geyma en eg hefi
hingað til hugsað mér að hann ætti.
Að endingu vil eg endurtaka það
sem eg sagði fyr, að eg vil að al-
menningur dæmi heimfararnefndina
samkvæmt hennar eigin orðum og
gjörðum. Eg vil samt minna menn
á að lesa vandlega þetta seinasta
innlegg nefndarinnar til þessa máls,
því þar er sú mesta vandræða yfir-
lýsing, sem eg hefi nokkru sinni séð
frá nokkrum mönnum i nokkru al-
mennu máli.
B. J. Brandson.
nefndar íslenzka Þjóðræknisfélags-
ins. Eftir því, sem mér virðist i
sambandi við þær upplýsingar, er
eg hefi fengið, er um herfilegt rang-
hermi að ræða i þessum greinum,
að því er málsgögnin snertir. Eg
leyfi mér þvi að gera yfirlýsingu
um þá þátttöku, er eg átti í mál-
inu.
Fyrst og fremst mætti eg benda
yður á, að bréfaviðskifti .milli
hvaða einstaklings, eða einstakl-
inga, sem er, og stjórnarinnar,
era almenningsmál. Dr. Brand-
son bað mig að útvega áður-
nefnd bréf, og eg hafði þegar skrif-
að beiðni um það, að fá þau lögð
fram í þinginu. Áður en til þess
kænii að þessi beiðni birtist á dag-
skránni, gerði eg Bracken forsætis-
ráðgjafa aðvart um fyrirætlun
mína. Hann gat þess, að með því
að þetta mál snerti aðallega Islend-
inga, þá teldi hann það óhyggilegt,
að bera það fram á þingi, þar sem
út af því kynnu að spinnast deilur,
og kvúð hann Dr. Brandson geta
fengið afrit af bréfunum á skrif-
stofu sinni. Eg átti tal við Dr
Brandson, og kvaðst hann, fyrir
sitt leyti, vera ánægður með þetta.
Samkvæmt þessum ráðstöfunum,
voru bréfin fengin, og afrit tekið af
þeifn af vélritara, sem Dr. Brandson
sendi í því skyni.
Ef að bréfin hefðu ekki verið
fengin á þennan liátt, þá hefði
þeirra verið krafist, og þau lögð
fram í þinginu, og þar hefðu þau
getað valdið bitram deilum.
Það hryggir mig, að þetta mál-
efni skyldi valda svona miklu upp-
þoti, því eg er viss um, að allir,
sem hlut áttu að máli, unnu að því
í fúllri einlægni.
Yðar einlægur,
M. McKay, M.L.A.
“Oft er flagð uadir fögru skinni,
og dygð undir dökkum hárum
til með að kasta eign sinni á hana
til þess að selja auglýsingagildi
hennar öðru landi til væntanlegs á-
göða. Sjálfsagt þykjast þeir allir
miklu meiri þjóðræknismenn en eg,
en samt, þótt eg sé til með að selja
auglýsingar í dagblaði, vildi eg ekki
selja þjóðhátíð íslands eins og aug-
lýsingadálk. Ekki heldur vil eg sjá
Vestur-íslendinga senda á þá hátíð
með tilstyrk stjórnarfjár eins og
aðra sýningargripi.
Enn eitt er eftirtektarvert hjá
þessum stórmennum, þeir segja að
það sem hin umtöluðu ’ bréf hafi
að sýna, sé ekkert nýtt, því menn
hafi vitað þetta alt áður. En ein-
mitt í sömu vikunni og bréfin voru
birt, er grein skrifuð af talsmanni
nefndarinnar og einum meðlimi
hennar, þar sem verið er að hftðast
að því að Lögberg skuli halda því
fram að um nokkurt auglýsingafé
væri að ræða, þar sem rneðal ann-
ars forsætisráðherrann í Manitoba
hefði lýst því yfir að slíkt ætti sér
ekki stað. Svo koma bréfin og
sýna það gagnstæða. Hafa nokkr-
ir menn í sögu Vestur-íslendinga
staðið frammi fyrir öllum lýð í
annari eins andlegri eymd og vol-
æði, eins og heimfararnefndin nú
stendur ?
Að elta nefndina á hringrás henn-
ar í kringum málefnið, sem eg byrj-
aði að ræða er mér ofvaxið, og í
sjálfu sér þýðingarlaust. En áður en
eg lýk máli mínu verð eg að minnast
ritstjóra Heimskr., herra Sigfúsar
Halldórs með örfáurn orðurn. Sumt
risni er ein af hinum fegurstu lynd- | Rf ]>vi, sem hann skrifar er gamalt,
iseinkunnum hinnar íslenzku þjóð- I sem oftsinnis er búið að sýna að sé
ar, og í hennar nafni eða vegna | ranghermi, en ofurlítið er þar nýtt.
hennar, er margt fyrirgefið. En er j Viðvíkjandi þvi sem hann segir um
það ekki skylcla vor Vestur-Islend- j persónulegar árásir þá vil eg minna
inga að koma þannig fram, að ekk-1 hann á að enginn hefir orðið, það
Transcona, May 4th, 1929.
Bditor Heimskringla,
Winnipeg.
Dear Sir:—
I have been advised of an article
and also an editorial in your paper
of May ist, in reference to my con-
nection with the publication of cer-
tain correspondence between the
Manitoba Government and a com-
mittee representing the Icelandic
Patriotic League. As it seems to
me, according to my information,
that in those articles there is a gross
misrepresentation of the facts of
the case, I would, therefore, like
to make a statement of the part I
played in the matter.
In the beginning I might remind
you that correspondence between
any individual or individuals and
the Government is public property.
Dr. Brandson asked me-to secure
the letters referred to and I had an
order prepared asking for the tabl-
ing of the same in the House. Be-
fore placing this on the order paper
I advised Premier Bracken of my
intention. He intimated that as
this was a matter that primarily in-
terested the Icelandic people he
thought it inadvisable that it should
be brought into the House where it
might become material for factious
discussion, and that Dr. Brandson
could secure a copy at his office. I
spoke to Dr. Brandson and he stated
that so far as he was concerned this
was satisfactory. According to
these arrangements the correspond-
ence was secured and copied by a
stenographer sent by Dr. Brandson
for that purpose.
If the correspondence had not
been secured in this way it would
have been called for and tabled in
the House where it might have be
come a subject of contentious dis-
cussion.
I regret that this matter should
cause so rnuch disturbance for I
feel certain that all parties concerned
were acting in good faith.
Yours truly,
M. McKay, M.L.A.
ÍSLENSK ÞÝÐING
Transcona, 4. maí, 1929.
Ritstjóri Heimskringlu,
Winnipeg.
Kæri herra:—
Mér hefir verið bent á aðsenda
grein og ritstjómargrein í blaði
yðar 1. maí, í sambandi við afskifti
mín af birtingu vissra bréfa, milli
Manitöbastjórnarinnar og fulltrúa- ur prestahatari,
Þetta gamla spakmœli kom mér
í hug, er eg las grein Halldórs
Kiljans: Um þrifnað á íslandi,
sem út kom í síðasta Iðunnnarhefti.
Nú er þetta Iðunnarhefti nýkom-
ið í xnínar hendur, svona eru
samgöngurnar góðar á íslandi.
Kiljan þreytist ekki á að lýsa
því, hversu miklir sóðar vér séum
íslendingar. Hann hefir ritað
um þau efni áður, og orðið þjóð-
kunnur fyrir. Sjálfsagt tfer hróð-
ur hans eigi minkandi eftir þessa
ritgerð, því alt af herðir Kiljan
sóknina, með meiri og meiri öfg-
um, stærri orðum og verri.
Eg viðurkenni það, að í mörgu
mun oss áfátt um þrifnað, og það
er þanft verk, að vekja þjóðina
til umhugsunar og umbóta á því
sviði. Eg efast bara um það, að
Kiljan verði mikið ágengt með
þessari aðferð, sem hann beitir.
öfgarnar eru svo miklar í lýs-
ingum han’S, orðbragð ihans svo
ljótt um menn eða heilar stéttir,
að viðbjóð vekur flestum siðuð-
um mönnum. Eg set hér svolítið
sýnishorn ag rithætti Kiljans:
“Væri nokkuð meiri þðrf á því,
að ríkið styrkti sveitamenn til að
koma sér upp sæmilegum salern-
um, heldur en að launa í hverri
sveit presta, sem aldrei láta frá
sér tfara vel sagt orð né leggja
þjóðheillamáli liðsyrði, heldur
eru að flækjast fyrir hunda og
manna fótum, öllum til sorgar og
skapraunar, meðan þjóðin verður
að viðundri í augum siðaðra
manna fyrir óþverraskap. Fyrst,
þegar þjóðin hefir lært að þvo sér
og hafa um hönd annan almenn
an þrifnað, er tími til kominn að
hugleiða það, hvort hún, eigi að
hafa presta . . . .”..............
Neðar á sömu blaðsíðu (317).
standa þessar fögru setningar:
“Það er nefnilega eitthvað
djðfullegt í þeirri hugmynd, að
prédika trú og syngja fögur Ijóð
fyrir skítuga, tannlausa og sal-
ernislausa þjóð, sem hefir ekki
einu sinni lært að gera hvers-
dagslegar krötfur siðaðs fólks.
Það er eitthvað áþekt og vera að
sýna hinum fordæmdu til himna-
ríkis gegn um glóandi ristarnar
neðra.”
Þetta sýnishorn læt eg duga, en
margir staðir eru álíka fagrir og
þetta.
Þetta er dálaglegur dómur, sem
benda Kiljan, að heimili prest-
um. Mér, sem hefi verið orðlagð-
blðskrar hann
svo, að eg á naumast nokkur orð
til að lýsa viðbjóði mínum á slík-
um rithætti. Hvaða þörf er á
því, að gerá svona upp reikning
prestanna, þótt haldið sé fram
þörtf á salernum? — Auðvitað er
með þessum dómi um prestana
skotið svo langt yfir maúkið, að
alt fellur um sjálft sig og er ekki
svara vert. Á það vil eg samt
benda Kiljan, að heimili prest-
anna hafa löngum verið fyrir-
myndarheimili í sinni sveit, hæði
um þrifnað og annað. Þangað
var, áður en skólarnir voni reist-
ir, komið ungum stúlkum til þess
að læra eitt og annað, sjálfsagt
ekki hvað sízt híbýlaprýði og
þritfnað. Þjóðin hefði efalaust
sokkið dýpra niður í sóðaskap
og eymd, ef prestarnir hefðu
engir verið. Margir þeirra héldu
líka uppi einu alþýðuskólunum,
sem til voru. Þeir tóku pilta,
bæði til að kenna þeim undir
skóla og búa þá undir lífið. Við
verðjum að viðurkenna prestana
fyrir margra hluta sakir, þótt vér
höfum ekki getað fallist á alt,
sem þeir hafa sagt aif stólnum.
Þá telur Kiljan það “ðfugsnú-
ið í íslenzkum hugsunarhætti,” að
-kólaskylda barna hefir setið í
fyrirrúmi fyrir lögskyldu um al-
mennan þrifnað. “Lestrarkunn-
átta er íslendingum gerð að
skyldu, en látnar frjálsar hendur
um hverja tegund óþriifiaðar, sem
nöfnum tjáir að nefna,” segir
hann. Hann virðist gera lítið úr
gagnsemi lestrarkunnáttu og
skólagöngu barna. Kiljan hefði
eflaust aldrei orðið þessi brenn-
heiti þrifnaðarpostuli, hefði hon-
um aldrei verið kent að lesa og
skrifa. Hann hefði þá að minsta
kosti aldrei skrifað svona mikið
um málið, og væri það ‘bættur
bagi. Annars virðist Kiljan vera
þarna í mótsögn við sjálfan sig,
>ví hann segir einhvers staðar —
og það með réttu —, að fátækt og
jekkingarleysi séu orsakir sóða-
skaparins. Þetta sýnir Ijóslega,
hvað hann hefir lítinn hemil á
sjálfum sér og vandar verk sín
lítið. Sama kemur fram, þegar
hann talar um, að ritsmíðar sfnar
frá 1926 “þarfnist nokkurrar end-
urskoðunar.” Manni dettur þá í
hug, að eitthvað þyrfti að lappa
upp á þessa Iðunnnargrein eftir
eitt eða tvö ár. Alt ber þetta að
sama brunni ásamt öfgunum og
illyrðunum, fólkið tekur ekki
mark á neinu, og þá heldur ekki
því, sem réttilega er fram tekið í
skrifum höfundarins.
lýiljan segir einhvers staðar í
hinni umræddu Iðunnnargrein:
Hreinn líkami veldur þokkalegu
sálarlítfi.” Vera má, að eitthvað
sé hæft í þessu, en ekki sannast
þetta á höf. sjálfum. Kiljan
segir það sjálfur, að hann hafi
þriggja herbergja íbúð með bað-
klefa, svo hann sjáltfsagt þvær
sér rækilega, þótt hann svitni
sjaldan af líkamlegu striti. Þá
held eg að hann eigi fáeina tann-
bursta, þótt of fáa segist hann
eiga handa allri þjóðinni. Hann
er sem betur fer svo í sveit settur
og við starf, að hann fær aldri
kvef. Nei, eg efast ekki um, að
hann breyti alveg eftir kenning-
um sínum. Hann hefir ekki “svart
undir nöglunum.” Samt eru skrif
þessa manns öll ötuð í óhreinind-
um. Hann hefir svart undir
tungurótunum. Hann á forar-
vilpu í hugskotinu, sem óspart
seitlar úr, þegar hann ritar. Þessi
vilpa atar hann meira sjálfan, en
þá menn, sem hann slettir til.
Þetta er illa farið um efnilegan
0g gáfaðan mann. Hann ætti
fyrst að þrífa til þarna hjá sjálf-
um sér„ — Sá þrifnaður er enn þá
meira áríðandi en sá, sem Kiljan
ræðir um.
13. febrúar 1929.
Gísli Helgason.
WONDERLAND.
Þar sem um kvikmyndina
“White Shadows in the South
Seas” er að ræða, þá fer alt sam-
an, sem kvikmyndir mega mest
prýða, Ijómandi útsýni, ágætis
eiginlegleikar og atburðir, sem
vekja áhuga allra, er myndina sjá.
Aldrei hetfir fallegri ástasaga
verið kvikmynduð.
Þá er og myndin, “The Ware
Case”, mjög lærdómsrík, og
j“Runaway Girls sömuleiðis.