Lögberg


Lögberg - 22.08.1929, Qupperneq 8

Lögberg - 22.08.1929, Qupperneq 8
Bls. S. I.ÖGBERG FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1929. Robin Hood hveitimjölið gerir meira og betra brauð heldur en annað hveiti- mjöl. RobinHood PI/OUR Mr. og Mrs. Gauer, sem átt hafa heima í Chicago að undanförnu eru nýflutt til 'borgarinnar. Mrs Gauer er dóttir Mr. og Mrs. Ingj- aldsi&n hér í borginni. Mr. Pétur Árnason, frá San Diego, Califg., lagði af stað heim leiðis á föstudaginn. Með honum fóru tvær dætur hans, sem me? honum komu að sunnan. Mr. Árna son bað Lögberg að bera ku »1 ingjunum, sem hann hafði heim sótt hér norður frá, kveðju sín? með kæru þakklæti fyrir ágæta viðtökur. Eftirfarandi nemendur Jónasar Pálssonar gengu undir próf við University of Toronto: í konsert spili: ungfrú Maur- in Pottruff; mun það vera í fyrsta sinn, sem íslenzkur kennari hefir búið undir það próf, sem er og það hæsta próf, sem hægt er að taka í Vesturlandinu. — Kenn- arapróf stóðust ungfrúrnar Gladys Anderson og Jónína John- son. Mr. Páll Jónsson, Wynyard, Sask., sem staddur hefir verið í borginni um tíma, lagði af stað heimleiðis á föstudaginn. Miss Rannveig Gillia, Miss Odd- ný Gislason og Mrs. Gísli ólafs- son, allar frá Brown, Man, komu til borgarinnar á laugardaginn vestan af Kyrrahafsströnd, þar sem þær hafa verið á ferðalagi að undanförnu. Þær fóru heim- leiðis á laugardaginn. Fermingar 1929,, framkvæmdar af séra H. J. Leó. Blaine, Wash., 31. marz ’29: Marion Kristín IPlummer Wells. Soffía Valgerður Ruby Reykjalín. Sigríður Áróra Finnson. Margrét Jónína Finnson. Dómhildur Helga Westman. Guðjón Ey>þór Westman. Orville Henry Wulff. August Joseph Wulff. Harald iSigmundur ögmundsson. Point Roberts, 21. ap. 1929: Bergljót Karolína Jóhannsson Oddný Soffía Thorsteinsson, Steinrún Jóna Guðmundsson Lundar, Man., 16. júní 1929: Skúli Albert Sigfússon. Ingólfur Joseph Lindal Emil Ljndal. John Albert Sigurðsson. Sigurður John Sigfússon. August Sigurður Sigurðsson. Guðrún Jónasína Howardson. Sesselja Halldórsson. Guðrún Jóna Guðmundsson. Thórdís Guðrún Einarsson. Halldóra Snjólaug Guttormsson. Sveinjörg Anna Kristjánsson. María Sigríður Sigurðsson. Ástríður Pálsson. Sigríður Aurora Lindal. Otto, Man., 16. júní 1929: Daníel Kristján Kristjánsson. Hallbjörn Edwin Freeman Benjamín Gunnl. Benjamínsson. Kristjana Björg Freeman. Guðrún Jónasína Stefánsson. Kristjana Björg Margrét Arnason Lilja Sigurrós Benediktsson. Ásgerður Sigríður ólafia Benja- mínsson. Martha Sigrún Daníelson. í kvæði því, sem fylgir með ávarpi Egils Skallagrímssonar, sem Mr. N. Ottenson flutti á ís- lendingadegi í River Park hinn 3. þ. m., eru tvær villur, sem fólk er beðið að athuga og leiðrétta: í öðru erindi, síðustu línu: “beitti ek at landi”, á orðið ek að falla burtu. í fjórða erindi, fjórðu línu á orðið Orma að lesast grana. Mr. Tryggvi Björnsson, frá New York, efnir til píanó-hljómleika í Fyrstu lútersku kirkju, næsta mánudagskvöld 26. ág. kl. 8.30. Allir vetkotnnir. Samskot tek- in fyrir Jóns Bjamasonar skóla. Dr. Björn B. Jónsson lagði á stað á miðvikudaginn í vikunni sem leið, áleiðis til Minneota, Minn., þar sem hann ætlar að dvelja nokkra daga sér til hvíldar og skemtunar hjá vinum sínum og • fyrverandi safnaðarfólki. Einnig ætlar hann að standa eitt- hvað við í Minneapolis. Dr. Jóns- son kemur heim um miðja næstu viku. Meðan hann er fjarver- andi, gegnir séra Jóhann Bjarna- son prestsverkum í Fyrsta lút- erska söfnuði. Hann prédikaði í kirkjunni á sunnudaginn var, og gerir það líka næsta sunnudag. iMr. Jóhann Stefánsson, Piney, Man., kom til borgarinnar á mánu- daginn og fór heimleiðis sama dag. Föstudaginn þ. 9. þ.m., voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði S. Ohristopherson, þau Hrefna Gunnarsson og Eyjólfur Árni Eyjólfsson, að heimili Kon- ráðs Eyjólfssonar, við Church- bridge, Sask. Brúðurin er dóttir Gunnars Gunnarssonar, sem býr þar í bygðinni, og brúðguminn er sonur Konráðs. Allmargir vinir og skyldmenni brúðhjónanna voru viðstödd. Innilegur hlýleiki til þeirra ríkti meðal allra. Stund- in varð gleðileg og eftirminni- leg. Góðgjörðir voru fram born- ar miklar og ágætar. ”Blómavas- ar” stóðu á borðum, sem gjörðu umhverfið yndislega angandi. Blómin mintu á hina björtu æskudaga, sem líða svo fljótt og sviplega. — Hugheilar blessunar- óskir vina og vandamanna fylgja brúðhjónunum ungu. S’.S.C. Mrs. J. P. Duncan, Antler, Sask., var stödd í borginni yfir helgina. Mr. S. Sigurðsson, forseti Al- berta Furniture Co., 1 Calgary, Alta., hefir verið hér í borginni um tíma í verzlunarerindum. Mr. W. H. Paulson, fylkisþing- maður frá Sasktchewan, kom til borgarinnar á mánudaginn. Mr. Paul Bjarnasop, Wynyard, Sask., var staddur í borginni í þessari viku. KEMNARA vantar við Riverton skóla fyrir grades 2 og 3, second Class Professional Certificate, — kaup $85 á mánuði, frá 15. sept- ember til 15. júní. — H. Hjör- leifson, Sec.-Treas., Riverton, Man. Dr. Tweed verður á Gimli þriðju- daginn 27. ágúst og í Árborg mið- vikudaginn 28. ágúst. Mr. og Mrs. John Johnson, frá Garð^r, N. D., komu til borgarinn- ar síðastliðinn laugardag í kynn- isfreð til dóttur sinnar ogtengda- sonar, Mr. og Mrs. Hjálmar A. Bergman. í för með þeim John- sons hjónum var Lillian dóttir þeirra og maður hennar, Mr. Al- bert E. Funk, bankastjóri. Gest- ir þessir lögðu af stað heimleið- is, síðari hluta mánudagsins. Rose Leikhúsið. Kvikmyndin, sem Rose leikhús- ið sýnir þrjá síðustu dagana af þessari viku, ‘‘The Lone Wolf’s Daughter”, þykir ein með allra beztu myndum þeirrar tegundar, og Bert Lytell leikur þar ágæt- lega vel. Vinnukona, reglusöm og þrifin, óskast í vist á góðu heimili hér í borginni. Upplýsingar veitir Mrs. J. H. Gíslason, 815 Ingersoll Street. Sími: 30 342. Messuboð 25. ágúst. — Foam Lake, kl. 11 (fast time>, og Leslie kl. 3 síðdegis. Elfros (á ensku) kl. 7.30 síðd.. — Messan í Foam Lake verður sameiginleg með Unit- ed Church söfnuðinum og í þeirra kirkju, og auðvitað á ensku. — Allir íslendingar þar í bænum og grendinni (Bertdale og Kristness) eru vinsamlega beðnir að fjöl- menna, meðal annars til að sýna þessu góða og vingjarnlega fólki bróðurhug og samvinnufúsleik. Látið ekki bregðast, kæru land- ar, að allir komi. Vinsamlegast. Carl J. Olson. Miss Margrét Brandson, dóttir Dr. og Mrs. B. J. Brandson, kom til borgarinnar síðastliðið þriðju- dagskveld, sunnan frá New Haven, Conn., þar sem hún hefir undan- farandi stundað hjúkrunarfræði við Yale University Training School of Nurses. Miss Brand- son ráðgerir að dvelja hér hjá foreldrum sínum í sex vikna tíma, áður en hún hverfur suður til framhaldsnáms á ný. Einar Jónsson og hátíðargjöf Bandaríkjanna. Þegar rætt var um það á þjóð- þingi Bandaríkjanna að gefa ís- landi myndastyttu í afmælisgjöf amerískur myndhöKgvari mundi verða fenginn til þess að móta listaverkið. Mr. Burt- ness, flutningsmaður þingsálykt- unartillögunnar um þátttöku Bandaríkjanna í Alþingishátíð- inni, komst þá svo að orði. að hann myndi hika við að fallast á það, að það væri falið amerískum listamanni, af þeirri ástæðu einni, að myndhöggvarinn heimsfrægi, Einar Jónsson, væri íslendingur, * og ætti heima í Reykjavík; vegna hins mikla álits Einars, kvaðst Mr. Burtness vera þeirrar skoð- unar, að forsetinn ætti að hafa frjálsar hendur til ess að ákveða, hvort Einari Jónssyni eða amer- ískum myndhöggvara yrði falið á hendur að móta ^iyndastyttuna. Mb. Burtness taldi sjálfsagt að fela verkið á hendur ameriskum listamanni, svo framarlega sem Einari Jónssyni væri ekki falið það. Mr. La Guardia, sem fyrstur hóf máls á þessu, sagði þá að amerískir listamenn myndu láta sér það lynda, að ekki væri leitað til þeirra, ef leitað væri Einars Jónssonar. — Vísir. Hagkviðlingaháttur. Vorið bjóst til brottferðar,— blítt og ljóst kom miðsumar. Eyddu þjósti andvarar yfir brjósti “Sóleyjar.” Gullborg mynda geislarnir, glitra rindar blómfagrir. Lífs- og yndis-andarnir örmum bindast skrautklæddir. w J. S. Húnfjörð. NEW HOMES Sherburn St. near Sargent. 5-room stucco bungalows; beautiful and artistic in design; oak floors and finish, recess bath and tile floor in bath- room; all the latest features; guaran- teed to be well built and warm. Prices $4,950 to $5,500. Easy terms. A two-story residence, 6 spacious rooms and a heated sunroom; the best house that you can buy in the district. Exceptional value at $6,400. Terms: 650 cash, $60 monthly. * We also have some very attractive 5 and 6-room homes on Oxford St., River Heights. Prlces ranging from $5,500 to $6,800. SIGMAR, JACOBSON AND CO. Owners and Builders. Phone 89081 978 Ingersoll St. WONDERLAND Doors Open Daily 6.30 Sat. 1.00 p.m WINNIPEG’S 0O8IEST NBIGHBORHOOD THEATRE. Cor. Sargent and Sherbrook Thur. WINNJ Pri. - Sat. (This Week) JOAN CRAWFORD NILS ASTHER in “Dream of Love” BUCK JONES in— “THE BIG HOP” Magnetic Bait (Comedy) CHAP. 4 THE FINAL RECKONING Mon. - Tue. - Wed. (Next Week) PHYLLIS HAVER in— “OFFICE SCANDAL” Added Féature— “NAME THE WOMAN )> SPORT REVIEW J. V. AUSTMAN. Hundrað sjötíu og þrír beztu skotmenn í Canada reyndu með sér íþrótt sína í Ottawa á laugar- daginn í vikunni sem leið. Fór sú samkepni þannig, að J. V. Aust- man, sem nú er bóndi að Kenas- ton, Sask., reyndist öllum fremri og bar sigur úr býtum. Var Mr. Austman við þetta tækifæri mik- ill sómi sýndur og báru skotmenn- irnir hann á höndum sér og héldu honum hátt á lofti, til aðal- stöðva skotfélagsins og þar af- henti Lord Willingdon landstjóri honum gullmedalíu og óskaði hon- úm til hamingju með sinn fræga sigur. Auk þess fær hann $200 í peningum. J. V. Austman er íslendingur og alinn upp í Winnipeg. Faðir hans er Snjólfur Austmann, sem um langt skeið átti heima hér í borg- inni og flestir eldri íslendingar í Winnipeg og víðar kannast vel við. Er hann nú hjá syni sínum við Kenaston. Á yngri árum stundaði J. V. Austman mikið skotfimi og var þá vel þektur hér um slóðir fyrir íþrótt sína, en síðan fyrir stríðið mun hann ekki hafa tekið þátt í skot-samkepni. í stríðinu var hann svo að segja allan tímann, sem það stóð yflr Særðist mikið í annari orustunni við Ypres og var þá tekinn fangi. Að stríðinu loknu kom hann heim og hefir síðan búið í grend við Kenaston, eins og fyr segir. Hann er nú 37 ára að aldri. • Þegar eftir skotsamkepnina í Ottawa, lagði Mr. Austman af stað heimleiðis, og kvaðst hann þurfa að komast heim sem fyrst til að hirða um bú sitt og upp- skeru. Á þriðjudaginn var hann í Winnipeg og heyrst hefir, að Regina búar ætli að sýna honum verðugan sóma, þegar hann kem ur þangað í dag (miðvikudag) eða á morgun. Gjafir til Betel: Kvenfélag Herðubreiðar- safnaðar .............. $25.00 John Johnson, Brandon .... 19.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. Wpg. Fyrstu þrjá dagana af næstu viku sýnir leikhúsið myndina ‘‘Kid Gloves”, og í þeim leik taka þátt ágætir leikarar, eins og Con- rad Nagel, iLois Wilson, Edna Murphy, Edward Earle, Maude Turner Gordon, Richard Gramer, Tommy Dugan og John Davidson. At Wonderland — Mon.-Tue.-Wed. Next Week \ Phyftis Haver, popular Pathe star who in “The Office Scandal,” tops a list of sterl'mg performances by her portrayal of a newspaper wjiter who solves a murder mysterv, nnds love and gets her_“scoop” besides.. Tryggið yður ávalt nægan forða af HEITU VATNI fáið yður ELECTRIC WATER HEATER Vér setjum hann inn og önnumst um vírleiðslu fyrir Aðeins $1.00 út í hönd Afgangurinn greiðist með vægum kjörum Hot Point Water Heater, gegn útborgun $20.50 Red Seal Water Heater, gegn útborgun $19.00 Plumbing aukreitis, þar sem þarf Wúuúpe&Hqdro. 55-59 & PRHíCESSSI Phone 848 132 848 133 Hljómleika samkomur heldur hr. Tryggvi Björnsson, á eftirfylgjandi stöðum: WYNYARD — 28. ág. LESLIE — 30. ág. MOZART — 31. ág. ELFROS — 2. sept. WINNIPEG — 10. sept. Samkomurnar byrja allar kl. 8.30 að kveldi. Aðgangur fýrir full- orðna 60c, en fyrir börn 35c. Laugardaginn 10. ágúst voru þau Guðmundur Vilhelm Hannes- son og Gladys Jean Lawson, bæði frá Gimli,, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heim- ili þeirra verður fyrst um sinn í Winnipeg. IHr. Halldór Johnson fasteigna- sali, kom til borgarinnar úr Is- landsför, siðas’tliðið niánudags- kvðld. Fór hann til íslands þann 3. júní síðastliðinn, ásamt dóttur sinni, er dvelja mun heima fram á haustið. Vel lét Mr. Johnson af líðan heimaþjóðarinnar, og róm- aði mjög ágætar viðtökur. Var hann tæpa 13 daga á leiðinnn frá Glasgow til Winnipeg. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 MalnSt. Wlnnlpeg Ph. 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm I pottum Blömskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jarBarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 SAFETY TAXICAB CO. LTD. Beztu bílar í ▼•röldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. HVÍ AÐ KVÍÐA FYRIR VEÐRINU? Góður Arctic kæliskáp- ur með góðum Arctic ís, verndar fæðu yðar og heilsu á heitasta tímabilinu. — Hringið upp og spyrjist fyrir um verð og skilmála. l^ARCTIC.. ICEsRJELCaim_ . 439 PORTAGE AVL | Ctonosrfc Hu<hon%l PHOHE 42321 EF ÞÉR hafið í Hyggji að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The McArthur Lumber & Fuel Co., Ltd. Cor., Princoss & Higglns Ave., Winnípcg. 8imi 86 619 Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SIMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE C0„ LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG Open at 6.30 p.m. Saturday 1 p.m. • ROSE - Weit Enda Flneat Theatre THUR. - FRI. - SAT. (This Week) Part Talking Picture COLUMBIA FICTUPJS 1"~TÍiC lonewolft DAUOHTEFL’ BEKTLYTELL* • Qertrude Olmstead fihjm Tashman Extra Added Attraction SATURDAY MATINEE ONLY TOM MIX in THE LONE STAR RANGER TIGERS SHADOW No. 6 and COMEDY MON., TUE., WED, Aug. 26-27-28 Talking Picture WARNER BROS. present “KID GLOVES” with Conrad Nagel Lois Wilson EDNA MURPHY Also— Talking Featurette and Comedy The Canadian Chautauquas present the WINNIPEG ' CHAUTAUQ.UA Eleven exceptional programs of EDUCATION — INSPIRATION — ENTERTAINMENT including STEFANSSON “The Prophet of The New North” It costs $1.00 to hear Mr. Stefansson BUY A SEASON TICKET for $1.50 (children 75 cents), and enjoy the other ten programs Glorious music — 2 great plays — Novelty entertain- ment — instructive lectures Amphitheatre Rink—Aug. 22—23—24—26—27—28 St. John’s College—Aug. 23—24—26—27—28—29 BUY TICKETS AT O. S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave. Winnipeg Piano Co. Y. M. C. A. Y. W. C. A. Scanlan and McComb Bridgman’s Hardware Strain’s Ltd. Local Committee Winnipeg Drug Spyrjið konuna, sem á eina Með gas- eða rafmagns eldavél, þar sem hægt er að hafa hitann í bakarofninum rétt eins mikinn eða lítinn, eins og maður vill, getur húsmóðirin vel hagað eldamensk- unni Iþannig, að hún geti átt frí seinni hluta dagsins. Önnur rafáhöld gera henni léttara að halda húsinu hreinu. Spyrjist fyrir um það strax í dag. Lágt verð og hægir borgunarskilmálar. Komið í vora nýju áhaldabúð POWER BUILDNIG, Portaée oé Vaughan Komið í búðina í Power Building, Portage Ave., eða í búðir vorar að 1841 Portage Ave., St. James, og Morion og Marion og Tache St., St. Boniface. WIMHIPEG ELECTRIC COMPAHY- ‘Your Guarantee of Good Service.’ ,JS44444444444444444444444444444444444444444444444444444444S4444444444444444444444444444444444444444444444444 Business Training Pays— especially Success Training More than 2700 employment calls for our graduates were registered with our Placement Departmeiít during the past twelve months, and more than 700 in May, June and July of tliis year. Fall Term opens August 26th DAY AND EVENING CLASSES If you cannot enroll then you may start at any time. Our system of individual instruction makes this possible. WRITE, PHONE OR CALL Corner Portage Ave. and Edmonton St. WINNIPEG MANITOBA 4444545545554555454545444554555545454455545455455555545554J544444554444455544444554545545555544444544444444444Í /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.