Lögberg


Lögberg - 05.09.1929, Qupperneq 2

Lögberg - 05.09.1929, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPfTElMBER 1929. Fyrir skurði, mar, brunasár, hrúðor, gyllinæð, ECZema og alla aðra hörundskvilla Erindi flutt á skemtisamkomu á sumar- daginn fyrsta 1929, í Ungmenna- félagshúsi Reykdæla. Eg hefi verið beðinn að segja hér eitthvað í dag, en ekkert hefir mér verið sett fyrir um það„ hvað eg ætti helzt að segja. Eg ætla því í þetta sinn, að nota hinn gamla sveitamanna sið og tala umj veðurfar og skepnuhöld. grasi. Allvíða á túnum og engj- lim fanst álnarhátt gras. Þar sem farið var að slá vel ræktuð ✓ tún í 11. viku sumars, spratt gras- ið eða háin svo fljótt aftur, að nýja grasið var orðið hálfrar áln- ar hátt að hálfsmánaðar fresti, og þegar það þá var slegið, mátti slá sama völl að þrem vikum liðnum , þar frá, náði það gras kvartils- I hæð. Á mýrlendi var heyfengur- inn minni og ei meiri en i meðal- ári. — Heyfengur var allstaðar Al 'rei hefir slíkt umtal bent á; á Vesturlandi venju meiri og vissu mikið andríki. Samt mun það ekki menn €j að svo rnikið hey he-fði é.stæðulaust að athuga veðurfarið koj-nið í garð á einu sumri, auk c af'eiðingar þess, því undir tíð-( þgSg áttu menn talsverðar fyrn- arrari er afkoma sveitabænda að ingar. Margur góður slæjublettur miklu leyti komin. Ekki skal eg varg eftir ósleginn og óbitinn. fara út í veðurspár, heldur vil eg Menn komust ekki yfir að vinna líta um cxl og sýna fram á hinn; þag Upp.” mikla brevtileika hinnar íslenzku veðráttu. Það er ekki þýðingar- I Svona farast Þorvaldi orð um hið mikla góðæri 1847. Vísar hann laust fyrir hina ungu kynslóð, að þar tf, ýmgra heimilda> sem hann athuga sitthvað sem prerst hefir ^reystir fvr p tímum í sambandi við tíðar-1 _ , . . - Pa skal eg minnast a annan vet- fanð. Geta menn lært eitthvað , ... , I ur pessum likan. Það var 1880. af pe:m samanburði. I ^ , i Mer er vel minnisstætt veðrattu- Mér þyldr ofmjög gæta þess nú far þennan yetur> Qg hefi eg lýst í ymsum ritum hinna yngri manna, því f ágripi af búnaðarsögu þessa að þeir kveði upp harða dóma um héraðs. _ En hér œtla eg að sty8j. fyrntiðarmenn. Oft hljóta slíkir, ast að nokkru leyti við frásögn domar að byggjast á athugaleysi. Þorvaldar> sem er samhijoða því) Menn skyldu fyrst, áður en þeir sem eg hafðj gkrifað eftJr minnj dæma, athuga þau lífsskilyrði, er Um þennan vetur Qg sumarið hér voru fyrir hendi og hvað það 18g0j farast Þorvaldi þannig orð; ofviðrið nokkru af sauðunum suð- arfuglar boðuðu vorkomuna með ar vestur kom, var lítið um hina ur um Sanda, þar Iáu þeir allir sínum sæta söng. Menn sleptu, sitjandi sælu. Sézt það bezt af dauðir eftir bylinn, hinir björg- fénaði sinum og héldu að öllu Landnámssögu Thorstínu Jack- uðust í skjóli skógarins. Stefán' væri óhætt. Samt var vonin hér var hraustur og ratvís. Sá þá þó ýmsum mönnum óttablándin og mesta tvísýnu á lífinu. Þessum’ var sem marga óraði fyrir því, að fyrsta byl slotaði eftir 3—4 daga. j einhver hætta v?eri í aðsigi. Þess Þá rauk aftur 9. janúar á með af-j var heldur ekki langt að bíða. takabyl, sem hélzt í 4 daga. Eftirj 10. apríl, á annan dag páska, rauk að héldust stórbyljir og birti að- á eitt hið mesta aftaka norðan- eins dálitið upp dag og dag í bili.i veður með snjógangi og hörku- Frostið var þá að jafnaði 18—24' frosti. Stóð það veður hiklaust í stig á R. Meðan á þessum illviðr- um stóð, rak inn hafþök af ís fyr- 10 daga. Margar voru þær slysa- sögur, sem bárust eftir þetta ógna- ir alt Norðurland og Vestfirði og| veður. Má geta þess, sem dæmis, fyrir Austurland suðar að Beru-j að Hreppamenn í Árnessýslu ráku firði. Með hafísnum kom mikill, 1400 sauði inn á afrétt í blíðun- fjöld’ bjarndýra, er gengu á land; Um fyrir páskana, en þegar mesta á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og jafnvel í Skafta- fellssýslum. Komust þau víða langt upp í sveitir. Um miðjan janúarmánuð var Faxafjörður orðinn lagður langt út fyrir eyjar. Þá var gengið úr Leiru og inn á Álftanes, og af Akarensi til veðrinu rofaði og farið var að leita þeirra, voru 1300 dauðir, að- eins 100 tórandi. Þessu líkar sögur komu úr ýmsum áttum. Frostið og fannkoman hélzt við og við fram í miðjan júní. í byrj- un maímánaðar fraus skip inni á , höfninni í Stykkishólmi og var Reykjavíkur. Þá var líka gengið j |hegtíg - kring um |það_ Hafþök ^ yfir Hvammsfjörð og út í Stykk-t { ishólm* frá Reykjanesi og upp á! ís voru frá Straumnesi við Aðal- son, að ekki hentaði athafnaleys- ið. Má vel vera, að óblíðan ís- lenzka hafi að nokkru leyti mótað þann stálvilja, sem kom fram í landnemunum vestan hafs og gerði þá marga að sigurvegur- um í þeirri baráttu, sem þeir háðu við það að breyta óruddu landi í blómlega sáðreiti. Hafa margir íslendingar vestan hafs orðið þjóð sinni til sóma fyr- ir dáð og drengskap. Og þótt þeir skildu við ættland sitt á neyðar- árum, sem eg hefi lýst hér að framan, þá Ihafa þeir fæstir getað gleymt því, sem það átti bezt að bjóða. Þeir öldruðu menn, sem ekki hafa litið ættland sitt í 40— 50 ár, sjá hér enn í anda blómum 3krýddar hlíðar og bjarta jökla, og þeir heyra enn þá hinn fagra fuglaklið. Þeir muna enn þá eft- ir gæðingunum, sem báru þá til kirkjunnar og prestunum, sem kendu þeim kristin fræði, og þeir vík og með öllu Norðurlandi og' muna eftir glímuflötnum á kirkju Skógarströnd, og á land úr Flat'j alt suður að Breiðamekursandi; stöðunum, þar sem þeir prófuðu ey á Breiðafirði. Eyjaf/örður var; lá gá ,g fram j september. Sum-j oft sitt snarræði. Við þessar og var margt, sem stóð landbúnaðin um fyrir þrifum, “Þá var hin mesta árgæzka og blíðviðri um land alt, frá ársbyrj- Nú er það fögnuður yfir upp'- un og fram á ihaust, sVo menn rennandi sumarsól og vonin um| mundu ekki jafn gott ár. Um vet- sumarblóm og sumarsælu, sem; urinn allan var hin mesta blíð- fyllir allra hugi og hjörtu. Allir hljóta líka að vita það og viður- kenna, hve miklar þakkir okkur ber nú guði að gjalda fyrir hina dæmafáu blíðviðristíð á síðast- liðnum missirum. Nú er það sú veðurblíða, sem allir hafa undr- ast, sem kemur mér til þess að gera Ihér nokkurn samanburð á því versta og bezta tíðarfari hér á landi. En þótt þessum saman- burði fylgi frásagnir um erfið ár, þá vonast eg til að það slái engum dapurleik yfir þessa samkomu. Eg ætlast til þess, að menn gleðj- ist því meir yfir hinu góða, þegar það er borið saman við hina eldri þrautatíma. Ekki fer eg lengra aftur í tímann, heldur en mitt minni nær eða þeirra manna, sem eg hefi haft náin kynni af og eg tel sannfróða um þessi efni. Það hafa ýmsir lagt þá spurningu fyr- ir mig, hvort eg myndi nokkurn vetur jafngóðan þessum síðast- Jiðna. Eg hefi verið seinn til svars, en eftir nokkra umhugsun hefi eg svarað því, að þótt eg myndi marga vetra góða og nú fiíðast 9 vetra í röð, þá myndi eg ekki nema einn eins góðan. Það var veturinn 1880. Móðir mín mundi eftir öðrum vetri, það var veturinn 1847. Þessu til sönnunar skal eg tilfæra hér smápósta, sem Þorvaldur Thoroddsen segir um árferði á fslandi. — Um veturinn 1847 segir hann meðal annars: “Á Vesturlandi var tíðarfar frá nýári til sumarmála eins og syðra, eitt hið æskilegasta. Mátti svo kalla, að ekki væri frost nema dag og dag í bili, og varla festi snjó á jörð, fannir sáust aðeins í há- um hlíðum, láglendi var snjólaust og jörðin klakalaus, svo að sauð fé og jafnvel lömb gengu sjálfala úti. Gras á túnum og út um eyj- ar, enda sóley og fíflar sást þrisv- ar sinnum vera farið að spretta. Fuglar sungu dag og nótt eins og á sumrum, andir og æðarfuglar fíokkuðu sig um engjar og nes og viku ekki frá sumarstöðvum sín- um, og svo var að sjá, sem hvorki menn né skepnur fyndu til vetr- arins. Menn sléttuðu tún, hlóðu vörzlugarða og mörg útihús, fóru viðristíð Já 'Suðurlandi, og festi varla snjó á jörðu, þó var veðr- áttan óstöðug og umhleypingasöm með köflum. Skepnuhöld urðu með bezta móti og um vorið gekk allur búfénaður vel fram. Tún voru orðin algræn löngu fyrir sumarmál og vorið var hið blið asta og fegursta.” Um vetrarver tíðarlok 11. maí loguðu túnin fíflum og sóleyjum og mundu þá eigi elztu menn þvílíkan gróðu hér um þann tíma árs. Þá var það líka talið eins dæmi, að snemma á Einmánuði var Arnar vatn stóra, íslaust og voru þar þá við silungsveiðar bændur frá Húsafelli og Kalmanstungu. Sex árum síðar fór eg yfir það sama vatn á ísum 25. júní, Sá þá hvergi í auða vök. Þótti það líka eins- dæmi. Um sumarið 1880 segir Þorvaldur: “Tún voru víða tví slegin og voru töður manna með lang-mesta móti. Útengi spruttu ágætlega og mátti svo segja, að hverju strái mætti raka þurru af Ijánum.” Þetta var sumarið fyrir hinn mikla frostavetur, sem sum- ir kölluðu “klaka”, og kveður nú við annan tón hvað veðurfarslýs inguna snertir. Þegar eg lít yfir sögu íslenzks veðurfars í 82 ár, virðist mér, að á því tímabili Ihafi aldrei komið eins samfeldir blíðviðris vetrar eins og hinir 9 síðastliðnu, sem hafa svo að segja verið hver öðrum betri. En þessir þrír vetrar finnast mér standa efstir á baugi og jafnhliða, má þar varla milli sjá hver þeirra er beztur, það er 1847, 1880 og 1929. En oft er skamt öfganna mill- um; sézt það bezt af veðurfarslýs- ingu þeirri, sem hér fer á eftir. Fer eg enn þá að nokkru Ieyti eft- ir því, sem Þorvaldur segir, sem er alveg samhljóða því sem eg get sjálfur borið eftir eigin minni. Veðrátta spiltist algjört í októ- bermánuði. Um miðjan mánuð- inn fór að snjóa og úr því skift- ust á hret, blotar og snjóar. Varð því að taka fénað á gjöf vegna á- freðanna. Harðnaði tíðin því meir er lengur leið. Á annan dag um og Austfjörðum voru allir firðir lagðir lengra út en menn vissu nokkur dæmi til. ísafjarð- allui lagður út fyiir Hrisey og a arið var likara vetri. \ vorhret. þvílíkar hugleiðingar skemta sér Akureyrarhöfn var ísinn orðhm yar frogtið ?_g Rr R og| nú hinir gomlu og þjóðræku ís. þriggja alna þykkur. Á Vestfjörð-| gátu ær ekki karað lomþ sin af iendingar vestan hafs; hefi eg þar því að þau fóru strax í klaka-! þeirra eigin sögusögn fyrir mér. brynjur, og hnigu svo örmagna| Hver hlý kveðjusending að heim- niður. Um miðjan júní fór tíð að an °g hvert bróðurlegt orð, er ardjúp var alt fult af hafís og þatna um gtund Qg kQm þ. nokk_l þeim meíra yirði en gu]1 Qg gim_ var gengið a j ur gréður> en SVQ náðu kuldarnir| steinar. Það eru Vestur-Kslend- Snæfjallaströnd.^ aftur yfirhöndinni- Taldist svo ingar, sem ættu það skilið, að Mestogvoðalegastafveðrunumí(til aðfr, J6ngmeasut.123 |yera kærkomnastir allra gesta januarmánuði vaír aftaka-veður m tfu ainnum ^ a 1930> Qg þ6tt sveitamenn taki það, sem gjörði á norðaustan 29. xXorðurlandi. 12 sept yoru ár.l þeim €kki með neinu dekri, þá má lagnaðarísum og iðgursnesi á jan. og hélzt til 31. s. m.; voru þá á Norðurlandi 27—30 gr. R frost og sumstaðar jafnvel meira. Ekki var fært í fjárhús víða vegna veð- urs og grimdarhörku, og sumstað- ar varð að skríða í fjósin. Víða| fuku þá bátar og hey og gluggar brotnuðu úr húsum, gaddferðið heytorf reif upp og þeyttist lang- ar leiðir í burtu. Ný timburkirkja á Núpi við Dýrafjörð, hófst á loft| og mölbrotnaði svo varla var heil fjöl eftir. Sumstaðar varð grjót- flug, svó' grasrót skemdist. Sem dæmi þess, hve snöggbylja þetta veður var, er þess getið, að veðr- ið tók miðbik úr gaddfreðnu heyi á bæ einum á Barðaströnd og stóðu eftir endarnir óskertir. í þessu veðri strandaði iFönix, var komið fyrir Reykjanes og varð þá fyrir •hinu mikla ofsaveðri. Sjórokið dreif sífelt yfir og varð alt að klaka, svo að reiði, þilfar og katl- ar varð alt einn svellbunki. Loks strandaði skipið á Skerjum fram undan Skógarnesi í Miklaholts- hreppi. Skipverjar björguðust í land ^ðframkomnir af kali. — Eft- ir því sem á leið, ukust hörkurn- ar meir og meir. Voru daglega síðast í marz um 30 gr. R. nyrðra, og einn daginn var 36 gr. á Siglu- firði. Á norðurfjörðum urðu menn víða að bera matbjörg inn í bað- stofur og dugði varla sumstaðar, því víða héluðu þær hátt og lágt og kom krapi á gólfin af hélunni, sem þiðnaði. Sumstaðar fór fólk ekki úr rúmum dögum saman, nema það sem færast var til nauð- synlegustu verka. — Með apríl- mánuði brá til hlýviðra með 7— 11 gr. hita. Var blíðviðri apríl og maímánuð. En um hvítasunnu- leytið komu norðanhret og kom kyrkingur í allan jarðargróður. Það er sagt, að vorharðindin hafi á þessu vori drepið 18 þús- und lömb. Héldust síðan kulda- næðingar alt sumarið til höfuð- dags. Gróðurinn náði sér aldrei eftir hvítasunnukastið. Enda fór klaki aldrei úr jörð þetta sumar. Grasmaðkur var þá víða afarmik- ill og skildi sumstaðar varla eftir grænt strá. Grasgefnustu túna- sléttur voru víða graslausar og ekkert upp úr þeim nema óþrifa- arfi. Á Norðurlandi urðu víða tún eigi nærri öll slegin, svo voru iau snögg, og taðan svo smá, að víða varð hún ekki bundin nema í hálfum sátum og sumstaðar í brekánum. Sumstaðar á útkjálk- um urðu tún varla Ihærð, nema kragi rétt í kring um bæina. Á eftir þessum teftakavetri, sem hér er nokkuð lýst, og þessu jóla gerði hér fyrsta aftaka byl- til &rasa °ins og á vordag, og ekkij inn. Skall það veður svo skyndi- mikla grasleysis sumri, sem hon um fylgdi, kemur veturinn 1881— einu sinni eða tvisvar, heldurj lega yfir, að menn komu fé nauð- 12—14 sinnum, enda var þettaj lega í hús, sem höfðu hleypt því hægðarleikur, því hvort heldur; út meðan þeir gáfu á jötur. í Bæ vindur stóð af suðri eða norðri, í Bæjarsveit hröktust allar ærnar voru jafnan þíður, en oftar var úr höndum smalans. Fundust þær þó sunnanátt aðal-vindstaðan.” —j á þriðja degi, flestar í afdrepi við Þannig farast Þorvaldi orð umi Grímsá, margai* í fönn og yfir þennan vetur, og kemur það alvegj tuttugu dauðar. Þá var Stefán heim við þá lýsing, sem eg hafði, bóndi í Kalmanstungu með sína áður fengið hjá móður minni. Þá mðrgu og stóru sauði niðri í skóg- 82. Skal eg nú þá að síðustu riðna á ísi í Skagafirði og í Dala- sýslu og þá var gengið á skíðum úr Fljótum og inn á Hofsós sakir ófærðar. 23. sept. var síðasta j hríðin, fenti þá hross á Laxárdals- j fjöllum milli Húnavatnssýslu og Skagafj. Eftir það fór veður að hlýna og var haustið ágætt. Heyskapur gekk óvenjuilla þetta sumar, bæði af því að ekkert gras spratt fyr en í júlí og ágúst, og j svo gekk mislingasóttin eins og j logi yfir akur í sláttubyrjun. Svo | taldist læknum til, að úr henni | hefðu dáið 1600 manns. Heyfall- ið var víða helmingur og niður í fjórðapart við það sem er i með- | alári. Varla þornaði af strái .all- an sláttinn, og sumstaðar náðist engin tugga fyr en um réttir. Skýrslur um‘ fellirinn eru ekki til nema úr nokkrum sýslum. Á svæðinu milli iSkarðsheiðar og Oks að sunnan og Gilsfjarðar að vestan, eða í þremur og hálfri sýslu, mistu menn 136 nautgripi, 12,100 ær, 3,750 geldfjár, 10,200 gemlinga, 16,400 unglömb, alls 42,450 sauðfjár, 670 hesta og 630 tryppi. Þessi fénaður var, eftir verðlagi þess tíma, virtur á hálfa fniljón króna. Má af því ætla, að landið alt hefir beðið geysi mikið tjón. — Enginn getur sagt, að allur þessi fénaður dæi úr hor, því bæði sauðfé og hestar varð aflvana í beztu Iholdum, og dó þannig skyndilega. Sumt hrakti í ár og læki, eða kafnaði í sand- byljum. Má sem dæmi nefna það, að bóndi einn á IRangárvöllum smalaði fé sínu í hús í páskabyln- um. Var það þá svo stygí, að hann kom því ekki inn nema með nauðung og tvær kindur þutu út í veðrið, sem hann gat ekki hand- samað. Þegar hann kom að hús- unum næsta morgun, lágu þær kindur, sem stukku frá kveldinu áður, steindauðar í sandskafli við fjárhúsdyrnar, en í því húsi, er hann opnaði fyrst, lágu 10 kind- ur dauðar. Hafði hinn fíni sand- ur, er þær önduðu að sér, drepið þær allar. Bóndi þessi var Tóm- as á Reiðarvatni, móðurbróðir Böðvars á Laugarvatni. Sagði hann mér sjálfur þannig frá Margir höfðu þessu likar sögur að segja. Menn ættu því að hugsa sig um. áður en þeir dæma alla undantekningarlaust skepnukval- ara og horkónga, sem horfðu upp á fénað sinn hrynja niður með ýmsu móti á þessu neyðarári. Það er ekki kyn.iþótt ýmsir yrðu vondaufir um það, að þeir ættu hér glæsilega framtíð fyrir hönd- um, ekki sízt þeir, sem voru leigu- liðar á harðbalajörðum, Á þeim árum komu margar og glæsilegar sögur frá Vesturheimi, og eftir minnast dálítið á veðurfar þann þeim að dæma var ólíku saman að lýsir Þorvaldur sumrinu á eftir þannig: “Grasvöxtur var frábær arhlíð þeirri, sem Tunga nefnist. En þar sem hann átti veðrið í sér á öllu harðvelli, og var alt vafið heim, hraktist féð undan og þeytti vetur og vor. Af þeim lýsingum geta menn tekið það mál til at- •hugunar, hvort ekki sé varhuga- vert að leggja harðan dóm á ís- lendinga, þótt þeir kæmust ekki slysalaust yfir öll þau ósköp. Fyrstu dagana af aprílmánuði 1882, virtist vorið vera að byrja. Þá var hæg sunnan þíða dag eft- ir dag. Heiðarlóan og fleiri sum- jafna, hvað amerísk mold var frjósamari og auðunnari en hin íslenzka. Þá var ekki sambæri- legt íslenzka rekan og íslenzki pállinn, sem þá voru helztu jarð- yrkjuverkfærin hér, við amerísk- ar vinnuvélar: Urðu margir al- ráðnir í því, að leita gæfunnar tiæysta því, að það verður alment gert af bróðurhug og eftirtölu- laust. Meðal annars voru það Vestur- heomsferðirnar, sem vöktu vorhug og vonir i brjóstum þeirra, sem heima sátu. Margir þeirra, sem voru hér á þroskaskeiði fyrir 40 til 50 árum, en eru nú úr heimi horfnir, studdu hér á marga lund bæði andlega og líkamlega menn- ingu og voru formælendur að ýms- um nýjungum, sem við, er nú lif- um, njótum góðs af. Og þótt flest sýnist hér enn ógert, er ekki sambærileg aðstaða manna til bjargræðisútvega hjá því sem var fyrir nokkrum áratugum. Nú eru menn farnir að prófa það af eigin reynslu að hinar seigu, votu og gróðurlitlu mýrar geta, ef rétt er unnið, breyzt í fögur og gróður- sæl tún, sem slaga hátt upp í hveitilöndin vestan ihafs að nyt- semi. Því til sönnunar ber eg fyrir mig álit gáfaðs og mentaðs manns, sem bjó bæði austan hafs og vestan. Hann sagði mér, að vel ræktuð tún hér heima, gæfu eins mikið í hreinan ágóða eins og jafnstórt land af hveitiakri vestra. íslenzku túnin, bætti hann við, þau borga hvert einasta handtak, sem fyrir þau er gert. Nú er það túnaræktin, með hinum nýju og stórvirku tækjum, sam- göngubætur og margt fleira, sem getur gefið góðar vonir um það, að ekki þurfi landsmönnum að svíða eins undan næstu harðind- um, eins og þeim sem eg hefi lýst hér að framan. En varlega ættu menn að fará í það, að stæra sig af framförum þessarar aldar, og sízt ættu menn að leggja mikinn trúnað á kenningar þeirra ungu oflátunga, sem vilja segja það, að við séum af skrælingjum komnir i næstu ættliði. Það eru eldri- tíðarmenn, sem hafa öld eftir öld barist við það, að rækta túnin okkar, sem nú gefa mesta og bezta uppskeruna, og þó seint gengi, þá gáfust þeir aldrei upp, þótt vinnu- tækin væru bágborin. Þeir vissu það eins vel og við, að taðan var tryggasta undirstaðan undir af- komu landsmanna. Það sannar meðal annars hinn forni vani, að halda töðugjaldaveizlu,. þegar öll taðan var komin undir þak. Það eru víst liðin undir 100 ár síðan Bólu-Hjálmar kvað þetta í vor- kvæði: “Breiðum út töðu, það borgar sig bezt. Byggjum svo hlöðu þá færi til sézt. Með verk- iðjum hröðum það viðféttir flest, er verji oss sköðum og horpest.” Hjálmar sá og vissi eins og aðrir fleiri, hverja þýðing jarðræktin hafði. Þess vildi eg óska, að menn prédikuðu eitthvað þarfara en á- las um hina eldri tíðar menn. Alt fyrir það, þótt seint ynnist, róð- urinn væri þungur og mistökin mörg, vissu þeir hvert átti að stefna. Og þegar þeir steyttu á blindskerjunum, voru þeir að leita að nýjum leiðum fyrir þá, sem á eftir komu. Þeir voru Iíka marg- þeir sungu; það sanna bezt allir talshættirnir og spakmælin, sem eru næstum ótæmandi í málinu, og ihafa í sér fólginn mikinn sann- leika og speki. Að síðustu má benda á það, að það voru gömlu íslenzku þjóð- skáldin, sem sungu ættjarðarást- ina, fegurðartilfinninguna, vinnu- gleðina, vonina, og trúna inn í huga og hjörtu þjóðarinnar. Á eg þar sérstaklega við Eggert Ólafsson, sem hefir öllum betur bent á fegurð og nytsemi lands- ins. Og gömlu búhöldarnir gátu líka sýnt það í verki, að hann hafði satt að mæla. Og þótt Eggert tæki þennan tón fyrstur, tóku góð- skáldin i sama strenginn, sem eft- ir hann komu,, og sungu í sama tón, en Jónas Hallgrímsson feg- urst þeirra allra. Lofaði hann líka Eggert að verðleikum. Fyrst eg komst inn á það, að nefna hér nafn Eggerts Ólafs- sonar, skal eg enda þetta mál með fyrsta erindinu úr Búnaðarbálki eftir hann: “Vænt er að kunna vel að búa, Vel að fara með herrans gjöf. Hans verkum sér í hag að snúa, ihonum þákka fyrir utan töf. En sér og öðrum gera gott, gleðjast, en forsmá heimsins spott.” Kr. Þ. Höfundur þessa fallega erind- a þelm- Skóginum í gióðiarstöð- is, hr. Kristleifur Þorsteinsson á Stóra Kroppí, sýndi oss þann góð- vilja, að senda oss það í handriti til birtingar í Lögbergi. — Ritstj. Undirbúningur Þjóðhátíðarinnar á Þingvöllum ■---- Morgunblaðið frá 28. júlí flyt- ur um þetta mál eftirfarandi um- sögn: Alþingishátíðarnefndin bauð blaðamönnum til Þingvalla í fyrra dag og var Magnús Kjaran, fram- kvæmdastjóri nefndarinnar með í förinni til þess að sýna blaða- mönnum hvað unnið hefir verið á Þingvöllum og útskýra fyrir þeim á staðnum hið fyrirhugaða fyrir- komulag á Alþingishátíðinni. Hef ir Morgunbl. fyrir nokkru skýrt all-ítarlega frá fyrirkomulaginu, svo að óþarfi er að endurtaka það hér. En geta má um þær breyting- ar og framkvæmdir, sem þegar hafa verið gerðar á Þingvöllum. Stærsta breytingin er í því fólg in, að bæði Valhöll og konungs húsið hafa verið flutt suður und- ir bakka Almannagjár. Hafa jafn- framt verið gerðar allmiklar breytingar til batnaðar á báðum húsunu mog bygt við þau. Sér- stök vatnsleiðsla hefir verið gerð fyrir þau. Er vatnið tekið í gjá í Þingvallatúninu. og leitt í pípu vestur yfir ána og upp í miðjan bakkanna ofan við Valhöll. Þar hefir verið gerður vatnsgeymir, og er vatninu dælt upp í hann með vélarafli. Er hæðarmunur vatnsgeymis og húsanna nægileg- ur til þess að hægt er að leiða vatnið í öll herbergi í húsunum. í viðbótarbyggingu við konungs- húsið er eldhús og miðstöð. Enn er eftir að lagfæra talsvert mikið umhverfis húsin, en því mun lok- ið áður en hátíðin fer fram. — Það mun flestra mál, þeirra er til Þingvalla koma, að breyzt hafi til stórbatnaðar, þegar húsin voru flutt. Finnur maður það bezt nú, þegar Valhöll er horfin af miðj- um völlunum, hvað hún hefir ver- ið illa sett og afskræmt umhverf- ið. Hér á hinum nýja stað ber mjög lítið á henni, en þó er stað- urinn langtum vistlegri og skemti- legri fyrir þá, sem þar búa. Þessa breytingu verður því að telja til stórbóta, enda þótt hún hafi orð- ið kostnaðarsöm. Heimreiðin að Valhöll núna er eftir gamla veginum þvert yfir nýja brú, sem gerð hefir veriö á peningagjána og svo haldið suður með Þingvallavatni, og yfir það syðst og þar, gegnt Valhöll, hefir verið gerð myndarleg brú á ána. Prestsetrið er verið að rífa nið- ur; er þegar nokkuð af því rifið og byrjað að grafa fyrir grunni nýrrar byggingar, sem á að vera í sveitabæjarstíl, með baðstofu, sem verður eins og hinar gömlu og góðu sveitarbaðstofur voru. Suður við vatnið, sunnan við konungshúsið hefir verið valinn staður fyrir iðnsýningarbyggingu. Þar sem Valhöll stóð áður, á að vera aðal símastöð og bækistöð blaðamanna. Verður það tjald eingöngu. Þar á völlunum fyrir norðan er valinn staður handa lögreglustöð, lækni og lyfjabúð, og verður þar líka sími, en þar með- fram veginum verða veitingatjöld. Er ætlast til þess, að þeir, sem veitingar hafa, greiði hátíðar- nefnd tjaldleigu og svo einhvern hundraðshluta af sölu sinni. — Uppi á Leirum verða aðal tjald- búðirnar og þangað er nú verið að leggja veg. Allar girðingar á völlunum verða rifnar niður, áður en hátíðin fer fram, svo að fólk verði sem frjálsast ferða sinna. Vellirnir hafa allir verið sléttað- ir og borið á þá, og er nú kafgras inni hefir farið ákaflega mikið fram í sumar, og eru þar nú kom- in 3—4 álna há tré. Á völlunum í gjánni, norðan við fossinn, hefst alþingishátíðin með guðsþjónustu og er þar valinn steindrangur nokkur, sem pré- dikunarstóll. Greiðfær vegur verður gerður þar austur úr gjánni og á öðrum stað verða gerðar tröppur upp á gjárbarminn en bráðabirgðabrú yfir ána, rétt neðan við fossinn, og þar gegnt er tröppuvegur upp á vestari bakka gjárinnar. Að guðsþjónustu lokinni safn- ast fólk saman á völlunum og verður gengið í skrúðfylkingu til Lögbergs. Hýaða Lögbergs? munu margir spyrja, því að menn grein- ir á um það, hvar Lögberg hafi verið. Nefndin hefir valið þann stað, er Eggert Briem frá Viðey hefir bent á sem Lögberg. Þar fyrir framan í gjánni verða bekk- ir handa heiðursgestum og þing- mönnurn. í gjánni er manngrú- anum ætlað að vera. Verður ræð- um útvarpað og hátalarar hafðir í klettaveggnum að vestanverðu, svo að allir geti heyrt það sem sagt er. í grasbrekku nokurri undir vesturhamrinum, er söng- flokk ætlaður staður. Haraldi Björnsson leikara hef- ir verið falið að annast um leik- sýningu með efni úr fornsögun- um. Héfir verið valið að sýna þann atburð, þá er Hrafn Hængs- son tekur við lögsögu og verða 40 til 50 elikarar og allir í litklæðum. * * * Meðan við dvöldum á Þingvöll- um, kom þangað bíll frá Borgar- nesi og annar frá Akureyri, og höfðu farið Kaldadal. Þetta má kalla fyrirboða þess, að margir komi á bílum norðan úr landi til hátíðarinnar og að fólksstraumur þangað verði meiri heldur en ef bílar kæmust ekki til Þingvalla að norðan. Eflaust ríða þá margir til Alþingis að fornum sið og hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til þess að gejrnia hesta þeirra, á meðan þeir standa við. — Mgbl. Hershöfðinginn: Þú ert kærður fyrir að hafa stolið brennivíni frá stallbróður þínum. Hermaðurinn: Við áttum báð- ir vín í sömu flöskunni, en mitt brennivín var látið fyr í hana, svo að eg átti það sem undir var. Þess vegna varð eg fyrst að drekka það, sem’ofan á lá til þess að ná í vellina, og þar suður eftir og yfir það> sem eg átti.—Lesb. vestan hafs. Hér virtist ekki við, ir, fyrri tíða mennirnir, sem at- mikinn heim að skilja. — En þeg- huguðu sinn gang og vissu hvað MALDEN ELEVATOR COMYANY LIMITED Stjómaxleyíi og abyrgS. ACalskrlfstofa: Grain Exchange, Winnlpea’ Stocks - Bonds - Mines - Grains Vir »>öfun> ekrifstofur I öllum helztu borgum 1 Vestur-Canada, of •’*nka stmasamband viS alla hvelti- og stockmarkaCl og bJóCum þvl vlP' Jdftavinum vorum hir.a beztu afgreiCslu. Hveitikaup fyrir aCra ert böndluC m«C sömu varfærni og hyggindum, eins og stocks og bondí LeitiC upplýslnga hjá hvaOa banka sem er. KOMIST 1 SAMBAND VIÐ RÁDSMANN VORN Á pEIRRl SKRIFSTOFU, SEM NÆST YÐUR ER. Wlnnipeg Reglna Moose Jaw Swlft Current Saskatoon Calgary Brandon Rosetown Gull Lake Assinlbola Herbert Weybum Biggar Indlan Head Prlnce Albert Tofield Edmonton Kerrobert Tll aC vera viss, skrifiO á yOar Bllls of lading: "Advlse Malden Elevator Company, Limited, Grain Exchange, Winnlpeg.”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.