Lögberg - 05.09.1929, Page 7

Lögberg - 05.09.1929, Page 7
i LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1929. Bls. 7. BÖKUNIN m — i — ( _ bregst ekki ef = = þér notið MAGIC BAKING = i EE : - POWDER Það inniheldur EE ekki alúm og er - ekki beizkt á = bragðið. é! “Danska einkaleyfisnefndin veit- ir ekki einkaleyfi á neinar upp- finningar, er hún álítur að stríði Eiríkur Kjerúlf og straummælir hans. leyfi fyrir því áhaldi, sem hann hefir fundið upp, þá sé það sðnn- un þess, að uppfiningin sé bygð á réttum grundvelli. Eg hefi nákvæmlega athugað á- hald þetta og notkunarreglur þess og eg get fullyrt, að þar sem grundvallarhugmyndin að notkun þessa áhalds er rétt, þá er þetta framúrskarandi góð lausn á því vandamáli, að geta siglt í straumi á opnu hafi án þess að þurfa að óttast að ókunnur straumur reki skipið af leið. Eg þarf ekki að taka fram, að lausn þessa vandamáls hefir stór- kostlega þýðingu,, og eg fæ ekki betur séð, en að uppfinning lækn- isins, eða öllu heldur uppgötvun, verðskuldi að henni sé afar ræki- lega fylgt'og gaumur gefinn.” Þessi ummæli frá slíkum manni eru mjög merkileg, þvi að í Dan- mörku eru gerðar meiri kröfur til þekkingar manna, sem veittar eru ábyrgðarmiklar stöður, heldur en að þeir hafi gengið í samvinnu- skóla. og þekkingu, mundi koma honum fyrir og útbúa hann á bezta hátt. Hvað snertir hreinsun og útbún- að tjarnarinnar^ þá hefi eg átt tal við marga bæjarbúa um það mál, og þori eg að fullyrða, að enginn góður borgari í þessum bæ, mundi telja eftir sér að taka þátt í að greiða fé það, sem bæjarstjórnin veitti til þess. Eg vil því skora á bæjarstjórnina nú þegar að taka þetta mál til alvarlegrar íhugun- ar og framkvæmda. Hvað snertir þá hollustu og á- nægju fyrir bæjarbúa, gamla sem unga, sem þetta þarfaverk mundi leiða af sér, þá hefir oft áður ver- ið rætt um það í blöðunum, svo óþarft mun að fara frekar út í það á þessu stigi málsins. Aðeins eitt a ðendingu, tjörn- ina mætti ef til vill stækka, en aldrei minka. Axel Tulnius • —Vísir FYRIR VEIKAR TAUGAR OG BILUÐ LÍFFÆRI. Nuga-Tone er læknislyf, sem almenningur hefir átt kost á í 40 ár og sem hefir veitt þúsundum veikburða karla og kvenna, betri heilsu, meiri orku og lengri líf- daga. Það gerir blóðið hreint og heilbrigt, styrkir hjartað, lifrina, nýrun og önnur aðal líffæri. Miss Bessie Timell, Tyl River, Va., segir, eftir að hafa tekið úr einni flösku af Nuga-Tone: “Það hefir reynst mér betur en öll önn- ur meðul, sem eg hefi reynt. Eg er hraustari og taugarnar og hjartað er í betra lagi, og eg sef vel á nóttunni.” ■— Nuga-Tone verður að reynast eins og því er lýst, eða peningunum er skilað aftur. Reyndu það, og láttu oss eiga alt á hættunni. Fáðu þér flösku strax í dag. Eftirlíkingar eru ekki neins virði. Frá Islandi Bræðsluverð sildar 6 kr. mál, samningsbundið 5 kr. í lausasölu. —Mgbl. Eiríkur Kjerúlf læknir er ný- lega kominn hingað til Reykjavík- ur, og hefir hann að undanförnu verið að vinna að uppgötvun sinni um straummæli á gkipum og at- huga um einkaleyfi í ýmsum löndum. Hinn 27. maí í fyrra skýrði Morgunblaðið frá uppgötvun þess- ari, sem er afar merkileg, sérstak- lega vegna þess, hvað' hún bygg- ist á einföldu náttúrulögmáli. — Beztu uppgötvanir, eða þær hag- nýtustu, hafa jafnan bygst á því, að einhver hefir tekið eftir nátt- úrulögmáli, sem aðrir hafa ekki komið auga á, og fundið tök á að færa mannkyninu það í nyt. — í hinni umgetnu grein Morgun- blaðsins er uppgötvun þessari nokkuð lýst, og myndir birtar til skýringar. Hafði Kjerúlf þá tek- ið einkaleyfi á þessari uppgötvan sinni í Danmörku, og vegna þess að hann er íslenzkur þegn, og ís- land er ekki í alheims einkaleyf- issambandinu, verður hann, þrátt fyrir sameiginlegan borgararétt íslendinga og Dana, að tryggja sér jafnhliða einkarétt hjá öllum helztu siglingaþjóðum heimsins, e:f hann vill .ekki eiga það á hættu, að uppgötvauinni sé stolið. Dönsk einkaieyfislög mæla svo fyrir, að engu, sem sé þýðingar- laust, eða brjóti í bág við náttúru- lögmálið, verði veitt einkaleyfis- helgi. En sé veitt einkaleyfi á uppfinning, gildir hún til 15 ára óbreytt, og fær jafnframt þá frið- helgi, að sé sótt um einkaleyfi á henni í öðrum löndum, sem í sam- bandinu eru, innan árs, þá skoð- ast sú umsókn jafn snemma fram komin og hin fyrsta. Er þetta hugvitsmönnum trygging fyrir því, að uppfinning sé ekki stolið frá þeim og er það aðal kostur sambandsins. Vér íslendingar höfum átt fáa hugvitsmenn, og fer það máske að vonum, þar sem þannig hefir verið ástatt fram að þessu, og ís- lendingar hafa ekki átt þess kost að hagnýta sér uppgötvanir, þar sem engin vélamenning hefir ver ið hér og alt hefir orðið að sækja til útlanda. En nú er þetta að breytast og með auknum samgöng um færist ísland sífelt nær um- heiminum og nú er einmitt að rísa sú öld, að íslenzkt hyggjuvit Sfetur látið til sín taka. Og það þarf enginn að halda, að íslend- ingar sé skyni skroppnari en aðr- ir. Þegar hugmyndagáfur þeirra fá að njóta sin, þegar eitthvað er upp úr mannvitinu að hafa, mun það sjást, að hér eru til hugvits- menn, jafnvel á borð við aðra eins snillinga og Edison og Marconi. Það eitt hefir á vantað að slíkum mönnum skyti upp, að hægt væri að gera sér mat úr uppfinningum. En sem sagt, nú fer þetta að breytast og er þvi nauðsynlegt, að ísland gangi í einkaleyfissam- bandið hið allra fyrsta, til þess að tryggja rétt þegna sinna á beim uppfinningum, er þeir kynnu að gera. Kjerúlf hefir breytt uppgötvun sinni nokkuð síðan hann fékk einkaleyfi á henni í Danmörku, en beim breytingum verður ekki lýst Hitt og þetta Hlutafélag hefir þegar verið stofnað til þess að hagnýta upp- götvun Kjerúlfs og kaupa einka- leyfi á hana í ýmsum löndum. Kostnaður er þegar orðinn rúmar 20 þús. króna, en meira fé þarf, líklega um 15 þúsundir. Getá þeir, sem vilja leggja í fyrirtæk- ið, skrifað sig fyrir hlutum hjá gjaldkera Morgunblaðsins. Kjerúlf er það mikið áhugamál að uppgötvunin verði viðurkend sem íslenzk uppgötvun og að ís- Iendingar hafi hagnaðinn af henni. Mundi honum hafa verið í lófa lagið, að selja uppgötvunina ytra, en það vill hann ekki. Og er slíkt drengilega hugsað, að láta þjóðina hljóta heiður af uppgötv- aninni, og það er henni heiður, er erlend skipafélög fara að keppa um það að útbúa skip sín með straummæli Kjerúlfs. En hjá því getur ekki farið, þegar reynsla er komin á mælirinn, og er líklegt, að vátryggingarfélög setji það sem skilyrði, að skip hafi straum- mælirinn, því að öryggi þeirra verður mörgum sinnum meira en nú er og miðunarstöðvar jafnvel óþarfar. Þá er og líklegt, að vá- tryggingargjöld öll af skipum og farmi, lækki stórum, þegar þau hafa fengið straummæli, og hefir það stórkostlega þýðingu fyrir oss íslendinga, sem eigum sam- göngur vorar við umheiminn und- ir siglingum komnar. Uppgötv- unin getur því orðið til stórgróða fyrir land.og lýð, jafnframt því sem hún eykur hróður þjóðarinn- ar um allan heim. — Mgbl. •Tp* •• • ljornin Spyrji maður, hvort sé fallegt í Reykjavík, munu flestir lofa út- sýnið, ^fjallahringinn, sérstaklega Esjuná og sólarlagið. . Spyrji maður svo, hvort bærinn sjálfur sé sneyddur náttúrufegurð, mun hinn sami svara: nei. Tjörnin er bæjarprýði, hið einasta, sem náttúran hefir gefið bænum til prýði. Spyrji maðhr svo, hvort bæjar- búar hafi skilið, hve mikil prýði sé að tjörninni, mun svarið verða, að svo muni vei^i. En hvers vegna gjörir bærinn þá svo lítið til að skreyta tjörn ina? Er það af getuleysi? Því verður að svara néitandi. Bær- inn tefir ráðist í ýmislegt annað, sem eigi er þarfara en að sýna tjörninniv sóma, og kostað til stór- fé. Það er engum vafa undir- orpið, að ef tjörnin væri hreinsuð, en við það mundi hún dýpka, barmar hennar hlaðnir upp úr fallegu grjóti og tært vatn leitt í hana úr sjónum, þá mundi hún verða sú perla, sem mundi gjöra Reykjavík að fegursta bæ íslands. MargJ; mætti gjöra frekara til þess að prýða tjörnina á einn eða annan hátt, sem eg álít of langt mál að fara út í að sinni, þó skal eg minnast á hugmynd, sem marg- ir líklega brosa að, en eg þó trúi að komist til framkvæmda innan ekki mjög langs tíma, sem sé, að koma fyrir gosbrunni í tjörninni — frá heitu hverunum við laug- arnar — sem mætti láta gjósa á hér. Queen Annee Ave. Seattle, Wash., 20. júlí 1929. Heiðraði ritstjóri Lögbergs! Sonur minn, Jón Pálsson, er einn af þeim mönnum, sem kaupa blað yðnr Lögberg; eg er hér hjá honum. Þess vegna langar mig til að skrifa í blaðið nokkrar lín ur við og við. Eg heyri, hve mikið er talað um það, hve heppileg gjöf það mundi verða, af Vestur-íslendingum, að gefa skógfræ til íslands og klæða landið með skógi, og er það vel hugsað, en verður miklum erfið- leikum bundið. Danir hafa reynt það, bæði að halda við þessum birkiskógi sem i Iandinu er. og eins að flytja inn furu og eikar fræ, og planta því á íslandi, og alt reynst illa. Fyr- ir meir en hundrað árum plantaði kaupmaður einn, Steinbeck að nafni, eik á Vatnseyri í Patreks- firði. Tréð kom upp og var orðið tvö fet eftir 50 ár; en þá dó það út; því hafði verið plantað í kál- garði, sem var á malarkambi og um stórflæði 'féll sjór undir kál- garðinn, svo ekki var dýpra niður að sjónum en 2 fet undir garð- inum. Eg var á skógarjörð á íslandi í 50 ár, og var bónda-mynd á Botni í Geirþjófsfirði 36 ár; það var skógarjörð, og danskur maður kom þangað og var þar um tima til að leiðbeina mér hvernig ætti að grisja skóginn svo hann þroskað- ist og yrði hærri. En alt sem hann gjörði, var að saga á snið hrísluna, 3 þumlunga frá jörðu; bilið á milli limsins á birkinu, sem eftir var skilið, átti að vera 3 fet; allar rætur á hríslunum, sem sag- aðar voru við rótina, 'fúnuðu, en þær, sem eftir voru, uxu ekkert og visnuðu upp eftir 10—12 ár. Við grisjunina mistu þær skjól fyrir vindi og frosti. Annar maður, norskur, var hjá mér eitt sumar. Eg spurði hann mikið um skögrækt í Noregi; og sagði hann mér, að í Noregi væri mikið af þessum birkiskógi, og hann yxi ekki nema í aurmold og væri skammlífur; yxi fljótt og dæi svo út eftir nokkra tugi ára, og yrði ekki hærri en frá 15 til 25 fet. En aðrar trjátegundir mundu ekki þrífast hér í aurmold; þær þrifist betur í svartri eða mó- bleikri, feitri mold, og þar sem væri leir eðas miðjumór í jörð- inni, því í slíkum jarðvegi væri svo mikill harpis, og það væri hann, sem aðrar trjátegundir þrifust bezt á. Flestir bændur á íslandi eru nú eigendur að ábúðarjörð sinni, og víðast hvar fundinn mór, og und- ir mónum er víðast hvar þykt .leirlag og fitukent efni' ásamt vatni milli mósins og leirlagsins. Og þegar búið er að taka móinn upp, er mokað mylsnunni og svo grasrótar hnausunum fet þykkum niður í grafirnar aftur. Bændur gætu blandað kúamykju og sauða- taði saman við mylsnuna, og þá fengist feita moldin fyrir ungvið- ið og um leið skjól, því jörðin mógröfunum verður lægri en bakkar þeirra, þegar alt sigur, og ungviðið hefði þá skjól fyrir haust og vor næðingum. Eg tók eftir því, að á vorin var orðið kaf- gras niðri í gröfunum, þó alt væri kalið uppi á bökkunum, eftir vor- næðingana. En það þyrfti að girða í kring um grafirnar, svo kýr og hestar kæmust ekki að því Það er mjög heiðarlegt og höfð- inglegt af Vestur-lslendingum, að hafa svona hjartnæma trygð við gamla ættlandið sitt; fyrst að og svo að gefa fátækum og veik- um ættingjum stórgjafir. — Og svo eru Bandaríkin í Ameríku stórkostlega hðfðingleg og sann- gjörn, að viðurkenna Leif hepna Eiríksson sem íslending, og þann fyrsta hvíta mann, sem sögur fara af að hafi stigið fæti sínum á Þjórsárbrú, 24. júlí. Grasvöxtur yfirleitt ágætur þar sem til spyrst, bæði á túnum og útengi. Sérstaklega góður gras- v:xtur á útengjum, þar sem nægi- legt vatn fékst. Túnasláttur allstaðar vel ,á veg kominn, sumir um að bil búnir, aðrir vel hálfnaðir. Taðan hirt eftir hendinni hjá fléstum. Holti, 24. júlí. Grasvöxtur í bezta lagi hér um slóðir. Gras breiðir sig víðast hvar á túnum og góðengjum. Hey- skapurinn gengur yfirleitt ágæt- lega hjá mönnum. Borgarnesi, 25. júlí. Heyskapur gengur ágætlega í héraðinu. Tún sprottin í allra bezta lagi. Nýting ágæt. Menn eru ekki. alment búnir með tún ennþá; langt komnir þó niðri í héraðinu. í uppsveitunum um það bil hálfn- aðir flestir. Sprettuútlit á engj- um var ekki gott, en hefir batn- að mikið upp á síðkastið.—Mgbl. Skeiðará breytir um farveg. Undanfarin 50—60 ár hefir Skeiðará haft farveg fast austur við öræfi, við Skaftafell. Smá- SAMRÍM. Það er margt, sem mæðir, meiðir sárt og hræðir, mörg ein ben, sem blæðir, býsna fátt, sem græðir. Víða ilskan æðir, öfund rógburð fæðir, haturs nepja næðir og níðings végu þræðir. Ágjarn aura slæðir, yfirgangur flæðir yfir annars svæði og ei um sakir ræðir. Lymskur brögðum læðir, lauriráð svikull bræðir; gegn um holt og hæðir hlera kjarftar skæðir. Heimskur svinnan hæðir og hrokann lofi gæðir; spakan fávís fræðir, og fátækt auðgan klæðir Yfir heim því hlæðir hefndum og kvalræði. Illa’ eru allir stæðir, eins og hermir kvæði. -Hmbl. Ó. V. Listamaðurinn: Foreldrar mín- ir hindruðu það eftir mætti, að eg gæti orðið listamaður. — Heim- sækjandinn: Þau mega þá vera ánægð yfir árangrinum. Hún: Nú.er trúlofun okkar slitið, og eg vil fá hringinn aftur. Hann: Nei, þú hefir látið grafa í bann: “Þín um alla eilífð”, svo þú færð hann aldrei. ameríska jörð árið 998 e. Kr. kvíslar hafa við og við runnið Látið vestur á Skeiðarársand, en aldrei hefir verulegt vatn verið, þar, nema þegar hlaup hefir komið í Skeiðará. En nú hefir breyting orðið á þessu. Nú hefir Skeiðará rutt sér farveg fram af miðjum sand- inum. Á laugardaginn var brauzt hún þarna fram með jakaferð og töluverðu vatnsflóði. Voru síma- menn að vinna á sandinum, þeg- ar áin brauzt fram, og tók hún einn símastaur með sér. Á sama tíma og áin brauzt fram vestur á sandi, varð hún kornlítil á sín- um venjulegu slóðum. Þessi umbrot í Skeiðará hafa kunnugir menn eystra sett í sam- band við hlaup, er mundi vera í aðsigi. Öræfingar sjá venjulega fyrir, þegar Skelðarárhlaup er í burð, og með viðurkenningunni að gefa íslenzku þjóðinni 5ft,000 dali til að búa til stándmynd af Leifi hepna Eiríkssyni, og láta íslenzk- an mann búa hana til á íslandi, svo peningarnir lenda í landinu; það er mikið fé. En það virðÍ3t ekki minna, að Bandaríkin í Ame- ríku eða þingið (Congressið) skuli heiðra væntanlega þjóðhátíð ís- lands 1930 með því að- senda 5 fulltrúa sína til hátíðarinnar; því með því viðurkenna' þeir íslenzku þjóðina vini sína og að íslenzki maðurinn, Leifur Eiríksson, hafi verið fyrsti hvíti maðurinn, sem fann leiðinat il þessarar frjó- sömu og fögru, jarðensku para- dísar, landsins, sem þeir nú búa í.jvændum; ráða þeir það af ýmsum breytingum á jöklinum, — hann hækkar ört, þegar hlaup er í að- sigi. Skeiðarárhlaup koma venju- lega á 5—11 ára fresti. Síðasta hlaup var í september 1922. Símavinnumenn hafa til þessa legið við í tjöldum austur á Skeið- arársandi, en héldu stöðugt vörð til þess að hafa nákvæmar gætur á öllum breytingum á jöklinum. En á þriðja degi fluttu þeir tjöld- in vestur fyrir Núpsvötn (að Lómagnúpi), því ótryggilegt þyk- ir að vera á sandinum að nætur- lagi. — Búist er við, að símalín- urnar verði tengdar saman 1 viku- Iokin, ef ekki verða því meiri taf- ir við Skeiðará. — Mgbl. Og nú verður Leifur hepni ekki nefndur “norski Leifur” lengur, hann verður talinn íslendingur öldum saman héðan í frá. En með hverju ætlar Canada- þingið að heiðra íslenzku þjóð- ina og miriningu Leifs hepna Ei- ríkssonar 1930? Það væri vel tilhlýðilegt, að Canadastjórn sendi íslendingum 50-tonna strand- varnarbát, og létu hann heita Leif hepna; og ætti báturinn að hafa drekasporð aftan. og dreka- haus framan, og byssan að vera í hausnum á dreþanum, svo skot- ið kæmi út um ginið á hausn- um, þegar þeir sendu togurunum, sem væru að fiska i landhelgi, kveðju sína. Báturinn þyrfti að vera hraðskreiður, gera 18—20 mílur danskar á vöku, — eða 18— 20 mílur enskar á klukkustund; því flestir togarar fara 16 til 18 mílur enskar á klukkustundinni. Báturinn þyrfti að vera sterk- bygður og járnvarinn framan og aftan, svo hann þyldi íshroða, þój hann þyrfti að fara í gegn uml hann. Svona bátur mundi verða íslenzku þjóðinni þarfur og gefa af sér beinlínis og óbeinlínis ár- lega svo miljónum króna skifti, þar sem hann varnaði því, að tog- arar eyðilegðu jurtalí'f ungviðis- ins, sem bæði þorskur og aðrar fisktegundir fæða af sér innan landhelgi. Eg hygg, að Canada-þingið á- samt þjóðinni gætu ekki heiðrað íslenzku Alþingishátíðina 1936 og minst þess, að Leifur hepni var fyrsti maður hvítur, sem sté fæti sínum á landið skógivaxna og frjósama, paradísina, sem þeir búa nú í, með neinu eins og bátn- um umrædda. Málsmetandi menn í Canada ættu að veita þessum línum eftir- tpkt, og færa þetta 1 tal við stjórn- ina, ef þeim litist vel á þetta. Stjórnin á íslandi ætti að nota þennan bát til strandvarnar að sumrinu, frá öndverðarnesi til Drangeyjar á Skagafirði; en á vetrum frá Öndverðarnesi að Straumnesi; ís, þokur og kafalds- hríðar mundu verja hitt plássið að norðan fyrir ágangi togara. Þetta pláss er' lang-fiskisæladta 1 plássið á öllu íslandi, vetur og sumar, en hefir ætíð orðið út- undan að strandvörn. Páll Þorsteinsson. CANADIAN NATIONAL— CUNARD LINE / sambandi viö The lcelandic MiUennlal Celebration Committee. Dr. B. J. Brandson, H. A. Bergman, Dr. S. J. Johannesson, E. P Jonsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, A. B. Olson, G. Johannson, L. J. Hallgrimsson, S. K. Hail, G. Stefansson, A. C. Johnson, J. H. Gíslason, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. tslendingar í Canada, eins og landar þeirra, sem dvelja vI8s- vegar annarsstaöar fiarri fóstur- Jörðinni, eru nú meir en nokkru sinnii 4ður farnir að hlakka til þúsund ára Alþingishátiðarinnar t Reykjavík, I júnlmánuði 1930. tsland, vagRíi lýðveldisins, eins og vér nú þekkjum það, stofnaði hið elzta löggjafarþing í júnt- mánuði árið 930. pað er ekkert tslenzkt hjarta, sem ekki gleðst og slær hraðara við hugsunina um þessa þúsund ára Alþingis- háttð, sem stjórn tslands hefir ákveðið að halda 4 viðeigandi hátt. Annast um ferÖir yÖar á hina ÍSLENZKU - - - Þúsund ára Alþingishátíð REYKJAVIK IÚNl - - - - 1930 Canadian National járnbrauta- kerfið og Cunard eimskipafélagið vinna t samlögum að þvt, að flytja tslendinga hundruðum sam- an og fólk af íslenzku bergi brot- ið, til tslands til að taka þátt í háttðinni og siglir sérstakt skip frá Montreal t þessu skyni. Meðal annars, sem á borð verður borið á skipinu, verða tslenzkir, góm- sætir réttir. Par verða .leikir og ýmsar skemtanir um hönd hafð- ar og fréttablað gefið út. Spyrjist fyrir um vorar sérstöku ráðstafanir Leitið upplýsingá hjá Canadian National umboðsmanninum I Winnipeg Saskatoon, Edmonton, eða skrifið beint til J. H. GtSLASON, Winnipeg (phone 88 811) 409 Mining Exehange Bldg. CANADIAN NATIONAL RAILWAYS eOo, einhverjum umhoösmanni CUNARD STEAMSHIP LINE ísafirði, 26. júlí. “Nóva” rakst á hafísjaka í gær- kvöldi á Húnaflóa og laskaðist svo mjög, að sjór féll inn í fremra lestarrúm. Bátar voru þegar sett- ir lausir og alt vpr haft til reiðu, að yfirgefa mætti skipið, því talið var víst að það mundi sökkva, ef lestarskilrúm biluðu. Nóva kom kom hingað í nótt og hafa vörur verið losaðar úr henni. Skipið verður lagt upp í fjöru í nótt. Vestmannaeyjum 26. júlí. Heyfengur er óvenjulega mikill í Eyjum í sumar og er það ávöxt- ur nýræktar þeirrar, sem þar hef- ir orðið síðustu árin. Hafa sáð- sléttur aldrei verið eins góðar og nú. — Síldar hefir verið talsvert vart við Eyjar, en lítið verður eyj- arskeggjum úr henni. Siglufirði, 25. júlí. Hagstæð tíð til lands og sjávar. Þorskafli fremur tregur. Síldveiði mikil. Lögð í bræðslu hjá Goos 20 þús. mál, Paul 25 þús. mál, og saltað 2000, alt til dagsins í dag. Takmörkuð söltun byrjar alment í nótt. Dr. Alexandrine tafðist vegna íss á Húnaflóa, varð að fara 22 sjómílur inn í flóann til þess að komast fyrir ísinn 12 sjómílur undan Skaga. — Saras, eftirlits- skip Norðmanna, liggur hér einn- ig og varðskipið Óðinn. Byrjað er á byggingu ríkisverk- smiðjunnar og ifiskimjölsverk- smiðju, sem tekur til starfa á næstunni. — Tvö íshús, bæði til vélfrystingar, byggja Ásgeir Pét- ursson og Gísli Johnsen, hið fyrra fullgert. H.f. Bakki og Siglufjarð- arbær setja vélar í sín frystihús. BREM/ED IN WESTERN CANADA F0R OVER 40 YEARS STOCK ALE Helgidögum. Efast eg ekki um, Til dæmis um það hvernig að Steingrímur með hugviti sínu vilja klæða það með blómskrúði, SHEÁS WINNIPE6 BREWERY LIMITED Maðurinn: ,Vertu sæl, elskan mín, ef eitthvað kemur fyrir svo að eg geti ekki komið heim i kvöld, þá sendi eg þér bréf. — Konan: Eg hefi þegar fengið það, það datt úr vasa þínum í morgun. Gesturinn: Gerið svo vel og látið mig fá enskt buff. •—■ Þjónn- inn: Með ánægju. —Gesturinn: Nei, þakka yður fyrir, eg vil held- ur kartöflur.—Hmbl. MACDONALD'S Fine öit Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gef inn, með ZIG-ZAC pakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM m

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.