Lögberg - 12.09.1929, Side 7

Lögberg - 12.09.1929, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBlER 1929. Bls. 7. N Fyrir brunasár og önnur slík meiðsli Hver maður ætti að liafa öskju af því við hendina. Pæst allstaðar — 50c. askjan. Graf Zeppelin lendir í Angeles 26. áffúst 1929. Þó borgin Los Angeles sé nú 148 ára gömul, og þess eigi að minnast hér 4. sept., og margt mjög markvert hafi atvikast á öllu þessu tímabili, þá hefir þó ekkert af því verið neitt í líking við þann atburð, er skeði hér aðfaranótt 26. ágúst s. 1., er Graf Zeppelin kom hér líðandi í loftinu kl. 12 og 39 mín. eftir miðnætti, undir skaf- heiðríkum, stjörnuskráðum himni næturkyrðarinnar alþektu, hér í Suður Californíu. Mörg hundruð þúsund mann- verur horfðu á þessa einkennilegu sjón, er leið þá yfir borgina, undr- andi, starandi á hinn 767 feta langa silfurdreka, með eins og stóru farþegaskipi undir brjósti sér, alt uppljómað af rafljósum, og að auk var tunglið ný-farið að gægjast upp, eins og það vildi vera vitni um lendinguna. En það sýndist þó eitthvað svo gletnis- legt og vildi ekki sýna nema ann- an vangann, sem eðlilegt var, þvi það var undanfarandi mörg indæl kvöld búið að brosa í fyllingu, sín ákvörðuðu kvöld; líklega oft ver- ið búið að kasta birtu sinni á drekann, og brosa að honum fyrir að vera að læðast í kringum móð- ur sína. Auðvitað kom, drekinn ekki að óvörum. Það var alt útreiknað fyrir fram og áætlað áður en hann lagði á stað frá Lakehurst, N. J., til Friedrikshafen og þaðan til Tokyo í Japan. Fyrir það var hér langur og góður undirbúningur með fyrirhugaða lendingu, starf- rækt af deild úr sjóhernum. Til dæmis var reist upp 60 feta hátt mastur úti á flugreit þeim, er ber nafnið Los Angeles Municipal Airport, og á topp þess lagður pallur með grind um kring, og þar hafðir þrír menn með kast- ljós og loftskeytafangara, og svo búin til tvö sæti fyrir drekann, með 44$ feta millibili. Um 200 manns sögðu L. A. blöðin að unn- ið hefðu við lendingu þessa, sem ekki var fyllilega lokið fyr en um sólaruppkomuo, eða um kl. 5.50 að morgninum, í hinni þriðju lend- ingarstöð, Los Angeles, er drekinn var búinn að þreyta flug í 232 klukkustundir og 6 mínútur, og fara yfir 16,480 mílur. Hafði far- ið frá Lakehurst kl. 12 og 40 mín. f. h. 8. ágúst, og ferðin því tekið 19 daga, og hraðinn til jafnaðar verið 70 mílur á klukkustund. Lengsta flugið var 6,800 mílur, milii Friedrikshafen og Tokyo; en frá Tokyo til Los Angeles eru um 5,500 mílur og fór drekinn þá leið á 75 klukkustundum. far, bar víst saman um það, að þetta væri eitthvert hið mesta undrasmíði, sem mannleg hönd hefði nokkru sinni snert við. En mér datt þarna ósjálfrátt í hug, að hvað myndi maður segja, ef hann ætti kost á að sjá innvolsið í drekanum. Því það er víst ekki minst um vert, eða sú sál, sem gat séð alt þetta smíð með huga sínurn og reiknað það út svo ná- kvæmt, að þeta virðist mega held- ur heita undrasköpun heldur en smíði. Hefði Dr. Hugo Eckener, sem hefir bæði fyrstur dregið upp loftfarið, verið yfirsmiður að því og stýrt frá byrjun, ekki verið fæddur þýzku þjóðinni, myndi hann aldrei hafa getað komið því í verk; því i þjóð, sem ekki treyst- ir neinum fyrir neinu, er ekkert hægt að gera í svona stórvægi- lega og frumlega átt. Það er lika álitið, að verðaguð- inn og atvika-ráðherra almættis- ins hafi verið með honum í þess- ari allra frægustu ferð og um leið hinni tignarlegustu ferð í kring- um hnöttinn. Los Angeles blöðunum ber ekki alveg saman um hvað margir far- þegar voru með loftfarinu. Sum segja þá 20 en önnur telja þá 22; en þeim ber saman um skipshöfn- ina; hún telst að vera 40. Far- þegar eru af sex mismunandi þjóðflokkum; bara ein kona, Lady Drummond Hay frá London á Englandi, alt af að skrifa fyrir blöð og tímarit. Hún var fyrsta persóna, er var látin síga niður af skipinu, og sagði þá, að Los Ang- eles borg hefði litið út sem fiski net, alsett gullperlum. Capt. Sir Hubert Wilkin, heimskautafari, er einn af farþegunum, og Karl von Wiegand, frægur fréttaritari, og fleiri, sem eg kann ekki nöfn á nú í bili. Einn krókódíll, einn hund- ur og píanó, og eitthvað af fugl- um og póstur og böglar voru inn- anborðs. Farbréfin munu hafa kostað $9,000 - fyrir hverja per- sónu, innifalið í fæði og öðru fleira. ,Los Angeles, Calif., 2(. ág. Erl. Johnson. sem stjórn sjóðsins ákveður, en þó með hliðsjón af árlegri aukn- ing sjóðsins undanfarið. 5. gr. Sjóðinn skal ávaxta í Landsbanka íslands, eða Söfnun- arsjóði íslands. Ávaxta má eigur sjóðsins með kaupum á innlend- um verðbréfum. 6. gr. Héraðssambandi U. M. F. V. er falin forsjá þessa sjóðs og efling hans. Skal það og félög þess, beita sér fyrir fjársöfnun, auglýsa tekjur sjóðsins,varðveita skjöl hans og skilríki og gera ár- lega reikningsskil. Skal stjórn sjóðsins skipuð þrem mönnum, er kosnir skulu á ársþingi U.M.F.V. Þyki það betur fallið, má þó stjórnin vera skipuð 5 mönnum, og myndist fleiri héraðssambönd innan U, M. F. í. á Vestfjörðum, skulu þau öll eiga rétt til hlut- deildar í kosningu á stjórn sjóðs- ins og fer um þá hlutdeild yfir eftir ákvæðum og samkomulagi sambandan'na. Stjórn sjóðsins skal vera ólaunað heiðursstarf. 7. gr. Nái höfuðstóll sjóðsins að verða 50 þús. kr. eða meira, má árlega verja % a.f vöxtum sjóðs- ins til styrktar stofnunum eða fyrirtækjum, sem starfa í anda skipulagsskrárinnar, en Vi hiuta vaxta og allar aðrar árlegar árs- tekjur leggjast við höfuðstólinn. —‘Nái sjóðurinn því að verða 100 þús. kr. eða meira, má verja % hl. af höfuðstóli hans til eflingar mikilsverðum menningarmálum, sem ella er ekki unt að hrinda í framkvæmd. Sé eigi slík þörf fyrir hendi, skal ávaxta sjóðinn áfram, þar til úthlutun fer fram. Þó skal sjóðurinn eftir 2011 fá að vaxa óhindrað af árlegum tekjum og vöxtum í aldarfjórðung, í því skyni að verða þá fær um miklar framkvæmdir á Vestfjörðum. 8. fr. Skipulagsskrá þessa má endurskoða að liðnum 20 árum, ef stjórn sjóðsins telur þess þörf. FÆR "SS.T TÓLF Hlaup í Tungufljóti Mr. A. A. Bieeerman, Golden Lake, Ont., þjáðist í 12 ár af höf- uðverk, meltingarleysi og hægða- leysi. Eftir að hafa notað aðeins fjórar öskjur af Nuga-Tone, skrif- Reykjavík 18. ágúst. Þær fregnir bárust hingað um hádegisbilið í gær, að hlaup hefði komið í Tungufljót í gærmorgun. ar hann oss, að sér líði ágætlega síðar um daginn fengust ítarlegri og heilsan sé góð. Hann segir, að Nuga-Tone hafi reynst sér betur en nokkurt annað annað meðal.— Nuga-Tone er gott fyrir slitnar taugar og við svefnleysi, þreytu- verkjum, nýrna og blöðru sjúk- dómum og annari slíkri heilsu- bilun. Eftir að þú hefir brúkað meðalið fáeina daga, finnurðu ó- trúlegan mun á heilsu þinni og styrkleik. Það er ábyrgst, að Nuga Tone reynist vel, eða peningunum er skilað aftur. Fáðu þér flösku í hvaða lyfjabúð sem er, en vertu viss um, að það sé ekta Nuga- Tone. Eftirlíkingar eru ekki neins virði. verða Vestfirðingum og lands- mönnum alment til ómetanleegrar blessunar, ef þeir hafa þrótt og dug til þess, að koma upp mynd- arlegum og öflugum menningar- sjóði. Ætti það líka að herða kná- lega sókn vestfirzks æskulýðs að háu marki, að sjóðstofnun þessijferð. er gerð í minningu þeirra mesta og bezta manns, Jóns Sigurðsson- fregnir, en fyrst bárust.—Tungu- fljót tók að hlaupa snemma í gær- morgun og tók alt hey af engjum og mun það hafa skift hundruðum hesta, frá þessum bæjum: Torfa- stöðum, Fellskoti, Galtalæk, Króki, Lambhúsakoti, Reykjavöllum, Ása- koti, Bræðratungu o. fl. Rennur Tungufljót í — eða sameinast - Hvítá nokkru fyrir neðan Bræðra- tungu. Um miðjan dag í gær óx Hvitá mjög á móts við Skálholt og var vatnið eins mikið og þegar áin er mest á vorin. Var það feikna hey, sem áin flutti með sér niður eftir. Var Hvítá þegar farin að réna í gærkveldi.' Brúna á Tungufljóti, á milli Gullfoss og Geysis, tók af. Viði úr henni hefir borið á land í Auðs- holti og Skálholti. Brúfin var bygð úr timbri sumarið 1907, er Frið- rik VIII. konungur var hér á Enn sem komið er, verður ekki sagt með vissu hver er orsök ar forseta, og helguð anda hans | hlaupsins, en menn giska á, að ogdæmi. (Er þetta hin fyrsta al- j stykki hafi brotnað af Langjökli menna sjóðstofnun um þann mikla 0g. fa]]jg { Hagavatn, sem siðan hafi hlaupið fram. Nokkru eftir að það, sem hér er milli bæjanna. Um 100 hesta heys mistu menn á Torfastöðum, og 200 hesta að sögn á Króki, og mikið í Lambhúsakoti og Ásakoti. Tveir menn fóru í gær rann- sóknarferð upp að Hagavani, Jón á Laug og Sigurður Greipsson í- þróttakennari. Tókst F.B. ekki að ná tali af þeim í gær. Nánari fregnir um hlaupið eru væntan- legar á morgun. Torfastöðum, 19. ág. í fyrradag fór að minka í fljót- inu, og hefir smárénað síðan. — Bændur, sem engjar eiga að fljót- inu, hafa mist mikið hey, en mis munandi mikið, mest 200 hesta heys. Þó er enn verra, að sand ur hefir borist á stór engjasvæði og eyðilagt þau, einkum í Bræðra- tunguhverfi, en einnig í Fellskoti og á Torfastöðum. Fyrir nokkrum árum rann skrið- jökull fyrir afrensli úr Hagavatni og stíflaði það, en sú.stífla brotn aði 0g varð það orsök hlaupsins. Þurkleysur í Biskupstungum að undanförnu. Menn voru langt komnir með tún, er þurkleysurn ar hófust, en ekki allir búnir að hirða. — Vísir. mann) Fyrsta hlutverk sjóðsins er að j styðja og efla alþýðlegan héraðs-j bir, var skráð, var talað við Torfa- pkóla á Vesturlandi. Hefir það j staði. Upplýsingarnar, sem þar mál nú vel skipast með lagastoð: fengust, fóru í svipaða átt. Full- þeirri og margvíslegum umboðum, j komlega ábyggilegar fregnir eru sem nú er verið að framkvæma ájekki enn fyrir hendi. Á Reykja- jNúpsskólanum; þó er enn margtjvöllum mun fólk ekki hafa verið óunnið, en ef til vill má gera sérj komið á engjar og því ekki um um, að almenn samhjálp j heymissi að ræða þar og senni- “Ó, kæra þökk, fyrir þitt góða ráð. Segðu mér, vinur, heldur þú að eg hitti konuna þína heima núna?” vonir Vestfirðinga komi til um þau verkefni, svo lítið þurfi til sjóðs- ins að taka. En fyrir þá sök verða ekki vandræði með verkefnin. Þau eru Þó skulu 1. og 2. gr. jafnan standa óbreyttar. | 9Vo fjölda mörg, að of langt yrði 9. gr. Falli Héraðssamband, upp að telja og hinum stærri U. M. F. V. niður, skal stjórn | verður trautt hrundið til sjóðsins skipuð á þann hátt, að í kvæmda, nema með skólastjóri héraðsskóla fram- stuðningi Vest-jslíkra sjóða að bakhjalli. Það er fjarða, eða við þann elzta, ef fleirij því víst, að jafnvel þó sjóður þessi eru, verða sjálfkjörinn formaður j ykist margfalt meira en við stofn- stjórnarinnar, en mentamálaráð endur hans gerum okkur lega heldur ekki Bræðratungu. Fljótið var enn mikið, var sagt á Torfastöðum, og litlar ferðir á vindi.” SKRÍTLUR. Hinn þekti brezki rithöfundur, E. Temple Thurston, var einu sinni stöðvaður á götu, af vini sínum, F. Smith, bankastjóra. “Nú, nú, hvaða andlit er þetta, sem þú setur upp?” spurði banka- stjórinn. “Eg hefi svo hræðilega tann- pínu, þekkir þú ekki eitthvert ráð við henni?” spurði Thurston. “Fylgdu mínu ráði og notaðu ekkert meðal,” sagði bankastjór- inn. í gær hafði eg líka tann- pínu, fór eg þá heim til konunnar minnar og kysti hana, og tann- pínan hvarf eins og ský fyrir í London gekk sá orðrómur, að hinn frægi brezki rithöfundur Rudyard Kipling, fengi 6 shillings fyrir hvert orð, sem hann skrif- aði. Kona nokkur, sem gjarnan vildi eiga eiginhandarnafn hans, sendi skáldinu 6 shillinga ávísun, með bón um “eitt orð”. Nokkrum dögum seinna fékk konan bréf með aðeins einu einu orði: “Þökk.” Einu sinni spurði blaðamaður nokkur Bernhard Shaw: “Hvað eigið þér helzt að þakka hinu langa lífi yðar?” Shaw svaraði undir eins: “hinn háa aldur.” — Hmbl. Áætlað er, að 5,000 manns hafi heimsótt lendingarstaðinn hér, og þá eðlilega séð loftfarið. Enginji sem ekkert umboð hafði þar á nokkurn hátt, fékk að koma nær því en á að gizka einn áttunda úr mílu. Eg, sem skrifa þessar fáu líuur, fór þangað með Mr. E. J. Skjöld, lyfsala hér í borginni. Og við sáum skipið úr þeirri fjar- lægð, er áður er getið. Við höfð- um lítinn tíma af ýmsum ástæð- um, og bílaþröngin var svo af- skapleg, að Egill varð að skilja bílinn eftir, sem svo margir þurfa að gera; en fyrir það gengum við á að gizka % úr mílu, þar til við komum að vírgirðingu og varð- mapna deildum. Það var mikið uioldryk á grundinni eftir alt þetta usl 0g þys. Litlu flugvélarnar v«ru þar álíka margar og kríurn- ar í Bessastaðanesi, alt af að þeysast upp eða niður. Við Egill stóðum þarna nokkra stund og horfðum undrandi á þetta silfur Hta, stór loftfar, sem líkist meira afarstórum hval, sem búið er að biála hvítan eða slifra. Eg sá að fólk horfði þar út um stóra glugga á farþegaplássinu. Loftfarið hef- ir 5 miklar gangskrúfur, eða mað- Ur gæti sagt 5 flugvélar. Tvær á hvora hlið, og eina nokkuð aftar- iega undir miðju. Fjögur stór stýri, í mjög mikilli líkingu við hvalsporð. Skipulagsskrá fyrir Menningarsjóð Vestfirðinga. 1. gr. Sjóðurinn heitir Menn- ingarsjóður Vestfirðinga, og er stofnaður í minningu Jóns Sig- urðssonar forseta, og skal starf- semi sjóðsins helgast anda hans og dæmi. 2. gr. Tilganugur sjóðsins er að efla menningu og framfarir á Vestfjörðum, eftir þeim nánari ákvæðum, sem gerð eru í skipu- Iagsskrá þessari. Fyrst um sinn skulu allar tekjur sjóðs þessa r nna til eflingar Héraðsskóla Vestfjarða, meðan þess gerist þörf; þó er slíkt framlag af hálfu sjóðsins bundið því skilyrði, að fjársöfnun haldi sífelt áfram til eflingar sjóðnum, og skal halda sérstakan reikning um framlag sjóðsins til skólgns. 3. gr. Sjóðurinn er stofnaður með eftirfarandi f járframlögum frá: Arngrími Fr. Bjarnasyni, Birni Guðmundssyni kennara frá Næfranesi kr. 100; Guðm. Jóns- syni frá Mosdal listskurðarm. ísa firði, kr. 50; Kristjáni Guðmunds- syni kaupmanni, ísafirði, kr. 50. —Alls þrjú hundruð krónpr. Ætlast er til, að sjóðurinn fái tekjur sínar á þann hátt, er hér greinir: (a)i með gjöfum einstakra manna og félaga; (b) skemtisam- komum og héraðsmótum, sem eink- um skulu haldin 17. júní ár hvert; (d) hlutaveltum, merkjasölu og hvérskonair ^ annalri heiðarlegri fjársöfnun; (e) enn fremur með áheitum og dánarminningum. 4. gr. Þegar tekjur sjóðsins eigi renna lengur til héraðsskólans, skal. af hinum árlegu tekjum mynda fastan sjóð, þar til höfuð- stóll hans nemur 20 þús. kr. eða meira. Sé þá fyrir hendi mikil- vægt menningarmál Vestfjarða, sem stjórn sjóðsins álítur styrk- vert og styrkþurfa, má veita því og fræðslnumálastjórn, hvort um sig skipar 2 meðstjórnendur, bú- setta á Vestfjörðum. Sömu aðil- ar skipa og fyrir um j-eiknings skil og endurskoðun sjóðsins. 10. gr. Leita skal konunglegrar staðfestingar á skipulagsskrá þessari. í apríl 1929. F. h. Héraðssambands U.M.F.V. Björn Guðmundsson, formaður. Bjarni ívarsson, ritari. Kristján ',Davíðsson, féhirðir. *• * * Eins og framanrituð skipulags- skrá sýnir, eru það ungmennafé- lögin á Vestfjörðum, sem tekið hafa að sér eflingu og viðhald þessa nýja sjóðs — og er málið þar í góðum höndum. Það mun vonir um, skorta. mun beztar verkefni ekki í löndum, þar sem strjálbygt er og að mörgu eru andlega og efn- islega ónumin, en fátt nauðsyn- legra en öflugir sjóðir, sem geti tekið að sér þau menningarhlut- verk, sem einstaklingum eru of- vaxin eða þeir ekki einfærir um. En af slíkum sjóðstofnunum er okkar kæra ísland enn alt of fá- tækt — og er það ósk og von okk- ar stofnenda hans, að svo margirj góðir íslendingar, vestan hafs og austan, veiti honum liðsinni í orði og verki, að áður en langur tími líður geti hann tekið verulegan þátt í menningarbaráttu íslenzku þjóðarinnar. Sé samhuga unnið, er sigur vís. F. h. stofnenda, Arngr. Fr. Bjarnason. VERULEG KJÖRKAUP Hin nýja ROYAL PRINCESS RAF HREINSUNARVÉL Með áhöldum til að Vaxbera og og fægja gólf fyrir $49.50 út í hönd eða $1.00 út í hönd og $1.00 á viku (Mánaðarborganir ef óskað er), Lítill auka-kostnaður ef borgað er smátt og smátt Hreinsunaráhöld $8.50 aukreitis Skoðið þessa undravél í Hydro búðinni, 55 Princess Street. Sjáið hvernig hún vinnur. _ NYTT BRAUÐ 0G NÝ 0G BETRI AFGREIÐSLA Samskonar brauð eins og mamma bjó til sjálf, þeg- ar hún lét vel muldar, soðnar kartöflur, saman við mjölið, isvo að brauðið yrði BRAGÐBETRA OG GEYMDIST BETUR. Þetta fáið þér í hverri sneið af þessu nýja, saðsam- ara og betra brauði. OM Pof&toMé hefir bæði þetta ágætis bragð og geymist líka svo vel, rétt eins 0g 'brauðin heima hjá mömmu. WiunípeöHqdro, 55-59 PRINCESSST. Phone 848 132 848 133 if desired Þér munuð kunna að meta þægindin, sm því fyígja, að liafa brauðin skorin í sneiðar, bæði við vanalegar máltíðir; og þegar búa þarf vit nestí eða gefa börn- unum bita, og oft þar fyrir utan. Það er vel um þau búið, svo þau haldast lengi eins og nú og halda sínu góða bragði. —s ' helming sjóðsiná, sem framlag, og Öllum, sem sáu þetta undra loft- auk þess árlpgan styrk, eftir því, Fistiermen’s Supplies Limited Umboðsmenn fyrir— Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co. Brownie kaðla og tvinna. Vér höfum í Winnipeg birgðir af Tanglefin Fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð. Maitre kagla og tvinna. Kork og blý. Togleður fatnað. Komið og sjáið oss, þegar þér komið til Winnipeg, eða skrif- ið oss og vér skulum senda yður Verðlista og sýnishorn. Fishermen’s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Sími 28 071 SíMAR: 86 617 86 618 eða fáið það sem þér þurfið hjá keyraranum, eða þá hjá matsalanum. Brauðin send til staða utan bæjar sem innan. Sneidd eða ósneidd -- eins og þér SPEIRS P/ÍRNELL úljið B/1KING CO. LIMITED "Feedinrf a City since 1882"

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.