Lögberg - 12.09.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.09.1929, Blaðsíða 8
BIs. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1929. Ábyggileg ENDURBORGUNAR- trygging í hverjum poka Ur bænum Hið 17. starfsár Jóns Bjarna- sonar skóla hefst miðvikudaginn 18. þ. m. Þann dag fer að eins fram iskrásetning nemenda, frá kl. 9 árd. til kl. 4 síðd. Næsta morgun kl. 9 verður byrjunarhá- fcíð, og að henni lokinni hefst kensla. Almenningi er boðið að vera við skólasetning á fimtu- dagsmorguninn. Föstudaginn 6. sept., voru þau Sigurður Sigurðsson og Annie Wyrcimaga, bæði frá Arnes, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lip- ton St. Heimili þeirra verður að Arnes. Kvittanir þær, sem birtust í ágúst-blaði Same'iningarinnar, hafa ruglast svo í prentuninni, að þær eru óábyggilegar. Eru hlut- aðeigendur beðnir að afsaka þetta óhapp og verða kvittanirnar birt- ar réttar í septemberblaðinu. ,Finnur Johnson, féh. K.fél. Mr. og Mrs.. Elis Johnson frá Chicago, komu til borgarinnar í fyrri viku, héldu héðan vestur til Wynyard, iSask., og svo þaðan á- leiðis til iSan Francisco, Cal., þar sem þau ráðgera að dvelja fram- vegis. ICELANDIC FEDERATED CHURCH English Unitarian Services Rev. Richard J. Hall, of Swansea, England, will preach on Sunday, September lst, at 11 'a.m. Dr. George Paterson, of Boston, Mass., U.S.A., will preach on Sunday, September 8th, at both morning and evening services. 11 a.m and 7 p.m. Resident Passtor: Rev. Phillip Petursson Auglýsing þessi birtist í Mani- toba Free íPress, laugardaginn þann 31. ágúst síðastliðinn. Hvenær var það, að séra Benja- mín Kristjánsson lét af embætti við Sambandskirkjuna? Hinn 4. þ.m. andaðist'að heim- ili dóttur sinnar, Mrs. W. Hall- dorson, 668 Lipton St. hér í borg- inni, Mrs. Ingveldur Valdason, 68 ára að aldri, ekkja Halldórs Valda-; sonar, sem dáinn er fyrir tveim-j ur árum. Jarðarförin fór frami hinn 6. þ. m. frá Fyrstu lútersku kirkju. Dr. Björn B. Jónsson jarð-i söng hana og var bún jörðuð í Brookside grafreitnum. Mrs. Ingveldur Valdason var ættuð úr Hraunhreppi í Mýra- sýslu, dóttir Stefáns gullsmiðs, en fluttist allsnemma á árum til Canada, og yfir þrjátíu ár átti hún heima í Winnipeg. Dætur áttu þau hjón tvær, Mrs. W. Hall- dorson, sem fyr er getið, og Mrs. J. Johnson að 645 Elgin Ave. hér í borginni. Mrs. Ingveldur Valdason víír ein I af þeim merkis konum, sem all-' staðar komu fram til góðs og á-j valt lét gott af sér leiða. Hún var! trygglynd með afbrigðum og munuj þeir, er kyntust henni bezt, ávalti minnast hennar með virðingu og þakklæti. Þau Mr. og Mrs. Ásbjörn Egg- ertsson, 614 Toronto St., hér í bænum, biðja Lögberg að flytja öllum þeim vinum sínum, er geng- ust fyrir hinu veglega samsæti, er þeim, var haldið, í tilefni af tutt- ugu og fimm ára giftingarafmæli þeirra, beztu alúðarkveðju og hjartans þakklæti. Sömuleiðis þakka þau sem bezt sæmdargjaf- ir, er þeim voru færðar við það tækifæri. Eg undirritaður sel gott fæði fyrir sanngjarnt verð, og hefi einnig til leigu björt og rúmgóð herbergi með húsgögnum. E. J. Oliver, Sími: 37 534. 636 Sargent Ave. Séra Jóhann Bjarnason flytur guðsþjónustur, næsta sunnudag, 15. sept., eins og hér segir: Betel á Gimli kl. 10 f.h.; Víðineskirkju kl. 2 e. h. og í lútersku kirkjunnij á Gimli kl. 8 að kvöldinu. Messur í Vatnabygðum sunnud. 15. sept: að Mozart kl. 11, Wyn- yard, kl. 3 og Kandahar kl. 7.30. Sunnud. 22. sept: Elfros kl. 11, Hólar kl. 3 og Elfros kl. 7.30 (á ensku). C. J. 0. Messur í Nýja íslandi fyrir síð- ari hluta septembermánaðar: — 15. sept. í Árborg, kl. 8 síðd. 22. sept. í Geysiskirkju kl. 2 e.h. og í Riverton kl. 8 síðd., á ensku. 29. sept. í Víðir Hall kl. 2 e. h. Sig. Ólafsson. Þrjú eða fjögur herbergi til leigu. Mætti nota sem íbúð.. — 886 Sherburn St. Phone: 38 005. Fæði og húsnæði fyrir tvær stúlkur fæst nú þegar að 488 Langside St. Tel. 33 487. Stórt og bjart framherbergi til leigu, með öllum húsbúnaði, í á- gætu nýtízkuhúsi. Upplýsingar að 683 Beverley Street. Dr. Hannes Hannesson, frá Sel- kirk, Man., sem búsettur er í Lon- don, var fyrir skömmu einn með- al annara veizlugestá hjá kon- ungshirðinni brezku. Vitum vér ekki til, að aðrir íslendingar hafi á seinni árum, eða öldum, notið þess heiðurs að sitja boð Breta- konungs, að undanteknum pró- fessor Sveinbjörnsson, því langt er nú síðan Egill sat til borðs hjá Aðalsteini Englakonungi. Dr. Richard Beck kom til borg- arinnar á þriðjudaginn. Hann er nú, eins og getið hefir verið um hér í blaðinu áður, prófessor í norrænum fræðum við háskóla North Dakota ríkis, í Grand Forks. Dr. Beck fer heimleiðis á föstu- dagsmorguninn. Sunnudaginn 15. sept. messar séra H. Sigmar sem fylgir: Moun- tain kl. 11, í Péturskirkju kl. 3 og í Fjallakirkju kl. 8 að kveldinu. — Allir velkomnir. Eiríkur ísfeld og Helga John- son, bæði frá Langruth, Man., voru gefin saman í hjónaband af dr. B. B. Jónssyni, 7. þ. m. Fór hjónavígslan fram að heimili prestsins, 774 Victor St. ROSE Sargent and Arlington West Endi Finett Theatre THUR. - PRI. - SAT. (Thia Week) (( BETER B. KYXES’ TIDE OF EMPIRE’ with RENEE ADOREE FRED KOHLER A Synchronized Sound Picture FABLES TIGERS SHADOW Special Saturday Matinee TOM MIX in “DEADWOOD COACH” Free Passe* to the Kiddeies Come and Get Yours! Mon., Tues., Wed. (Next week) “The Bridge of San Louis Rey” A Part Talkie with LILY DAMITA ERNEST TORRENCE DON’T MISS IT! Doors Open Daily 6.30 Sat. ] .00 p.m. WONDERLAND Cor. Sargent and Sherbrook WINNIPEO’S COSIEST NEIOIIBORHOOD THEATRE. Thur. - Fri. - Sat. (This Week) I Mon. - Tues. - Wed. (Next week) “THECANARY MURDER CASE” Added Feature— in MARION NIXON “Silks & Saddles” Merkismaður látinn! Tómas Ágúst Jónasson, bóndi á Engimýri við Islendingafljót, andaðist að heimili sínu þ. 1. sept. 5.1., 84 ára gamall, f. 8. ág. 1845. Lætur eftir sig ekkju, Guðrúnu lóhannesdóttur, og átta börn, öll gift og búandi í Riverton og þar ! grend. Synir hans eru: Jónas T. íónasson á Lóni, Tómas, Jóhannes )g Sigurbjörn óskar, allir á Engi- nýri, en dætur hans eru: Helga, :kkja Thorvaldar heitins Thórar- nsonar, Ingibjörg kona Kristjáns smiðs Ólafssonar, Rannveig, gift r. P. McLennan og Sigurbjörg, íift Stanley Calder. Bræður Tóm- asar, sem enn lifa, eru Jónas Added Fcature—- “Beware of Blondes” 7th Episode “THE FINAL HECKONING” GERALDINE Also— “FRONTIER ROMANCE" (All Colored Picture) 99 eldri, bóndi á Lóni, og Sigtr. Jón- asson, fyrrum þingmaður og rit- stjóri Lögbergs. Tvær stystur munu og á lífi, Vigdís á íslandi og Anna Rósa, til heimilis suður í eyjunni Cuba. Þau systkini voru þrettán alls, níu er upp komust, fjögur af þeim dóu á undan Tóm- asi, Ingibjörg, Sigurður, Aðalheið- ur og Helgi. — Þau Tómas og Guðrún komu í “stóra hópnum” af íslandi árið 1876. Það sama vor, í Apríl, var stofnaður Bræðra söfnuður við íslendingafljót, sem talinn er elztur safnaða kirkjufé- lagsins. Var Tómas uppástungu- maður að því nafni. í mörg ár var heimili þeirra hjóna gististað- ur ferðamanna. Höfðu menn orðj á því, hve umgengni og hússtjórn á Engimýri væri prýðileg, enda var Guðrún, áður en aldur og lasleiki fóru að gera vart við sig, hin mesta tápkona og dugnaðar. Yfir sextíu afkomendur þeirra hjóna eru á lífi. Á allur sá hóp- ur heima á sem næst einni fer- mílu, í Riverton og þar í grend, eins og einn ræðumanna benti á í gullbrúðkaupi þeirra hjóna hér um árið. Tómas var maður bráð- skýr, las mikið, hafði afbragðs minnisgáfu og var fróður um margt. Hann var og vandaður maður og góður íslendingur. — Tveir prestar voru við jarðarför- ina, þeir séra Sigurður ólafsson sóknarprestur frá Árborg, pg séra Jóþann Bjamason, fyrrum sókn- arprestur og frændi Tómasar. -— Jarðarförin mjög fjölmenn, þrátt fyrir hellirigning þann dag. (Fréttaritari Lögb.), Frá Islandi INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man...............................B. G. Kjartanson. Akra, N. Dakota.......................' .. B. S. Thorvardson. Arborg, Man...............................Tryggvi Ingjaldson. Árnes, Man..................................'F. Finnbogason. Baldur, Man. .................................O. Anderson. Bantry, N.Dakota...........................Sigurður Jónsson. Beckville, Man.............................B. G. Kjartanson. Bellingham, Wash.........................Thorgeir Símonarson. Belmont, Man...................................O. Anderson Bifröst, Man..............................Tryggvi Ingjaldson. Blaine, Wash.............................Thorgeir Símonarson. Bredenbury, Sask.......'.........................S. Loptson Brown, Man........................................J- S. Gillis. Cavalier-, N. Dakota......................B. S. Thorvardson. Churchbridge, Sask...............................S. Loptson. Cypress River, Man........................F. S. Frederickson. Dolly Bay, Man..............................Ólafur Thorlacius. Edinburg, N. Dakota........................Jónas S. Bergmann. Elfros, Sask..........................Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask........................Guðmundur Johnson. Framnes, Man..............................Tryggvi Ingjaldson. Garöar, N. Dakota.........................Jónas S. Bergmann. Gardena, N. Dakota..........................Sigurður Jónsson. Gerald, Sask.................................. • • C. Paulson. Geysir, Man...............................Tryggvi Ingjaldsson Gimli, Man.......................................F. O. Lyngdal Glen’ooro, Man............................F. S. Fredrickson. Glenora, Man....................................O. Anderson, Hallson, N. Dakota.........................Col. Paul Johnson. Hayland, Man.................................Kr. Pjeturs-jon. Hecla, Man................................Gunnar Tómasson. Hensel, N. Dakota...........................Joseph Einarson. Hnausa, Man.................................F. Finnbogason. Hove, Man......................................A. J. Skagfeld. Howardville, Man...........................Th. Thorarinsson. Húsavík, Man.................................... G. Sölvason. Ivanhoe, Minn......................................B. Jones. Kristnes, Sask...............................Gunnar Laxdal. Langruth, Man.............................John Valdimarson. Leslie, Sask....................................Jón Ólafson. Lundar, Man.....................................S. Einarson. Lögberg, Sask......................................S. Loptson. Marshall, ^íinn....................................B. Jones. Markerville, Alta..........................................O. Sigurdson. Maryhill, Man...................................S. Einarson. Minneota, Minn.....................................B. Jones. Mountain, N. Dakota........................Col. Paul Johnson. Mozart, Sask...................................H. B. Grímson. Narrows, Man.............................. .. Kr Pjetursson. Nes. Man.....................................F. Finnbogason. Oak Point, Man...............................A. J. Skagfeld. Oakview, Man...............................Ólafur Thorlacius. Otto, Man.......................................^S. Einarson. Pembina, N. Dakota.............................. G. V. Leifur. Point Roberts, Wash.............................S. J. Myrdal. Red Deer, Alta..........................t.. .. O. Sigurdson. Reykjavík, Man................................ Árni Paulson. Riverton, Man................................Th. Thorarinsson. Seattle Wash....................................J. J. Middal. Selkirk, Man....................................G. Sölvason. Siglunes, Man................................Kr. Pjetursson. Silver Bay, Man............................ Ólafur Thorlacius. Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Swan River, Man............................. .. J. A. Vopni. Tantallon, Sask....................................C. Paulson. Upham, N. Dakota.............................Sigurður Jónsson Vancouver, B. C...............................A. Frederickson. Víðir, Man................................ Tryggvi Tngjaldsson. Vogar, Man...................................Guðm. Jónsson. Westbourne, Man. ............................Jón Valdimarsson Winnipeg Beach. Man.............................G. Sölvason. Winnipegosis, Man.......................Finnbogi Hjálmarsson. Wynyard, Sask..............................Gunnar Tohannsson. Reykjavík, 10. ágúst. Úr Skaftártungum er sagt, að fyrir rúmri viku síðan laust nið- ur eldingu í gaddavírsgirðingu hjá Syðri-Steinsmýri í Meðallandi. Girðingin eyðilagðist á 30 faðma svæði, vírþræðirnir suðust meira og minna saman og kubbuðust ðundur að nokkru leyti í örsmáa búta, er staurarnir tvístruðust. Tveim dögum seinna kom önnur elding, sem laust niður svo nærri bænum Steinsmýri að hann hrist- ist mjög mikið. Grasspretta er með bezta móti hér sunnanlands, og nýting heyja á- gæt. Herra Marteinn biskup í Landa- koti hefir gefið íþróttafélagi Rvík- ur hina gömlu kirkju hins kaþólska safnáðar. Verður hún nú flutt þangað sem elzta kaþóslska kirkj- an hefir staðið og útbúinn glímu- salur og baðklefar í kjallara. — Gjöfin er þó því skilyrði bundin, að börn Landakotsskólans fái að nota hana fyrir leikfimissal. Hef- ir kirkjan verið afhelguð. Ólafur Marteinsson meistari í norrænu, fór með Mercur síðast til Noregs. Svo er ráð fyrir gert, að næsta vetur haldi hann fyrir- lestra við háskólann í Osló um bókmentir og sögu íslands. Kristján Magnússon heitir ung- ur listamaður ættaður frá ísa- Björg Frederickson Teacher of Piano Telephone: 35 695 SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í veröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjarnt verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. EKKI OF SEINT Dragið ekki að kaupa kæliskáp, bara af því að sumarið er bráðum á enda. Kæliskápur er nauðsynlegur á öllum tímum árs, og verðið er svo lágt og borgun- arskilmálar svo hægir, að það er óafsakanlegt að vera án hans. Símið og spyrjið um verðið. ARCTIC. icEsFUELcaLrn 439 PORTACE AVL Omosjfe Hu<hotr% PHONE 42321 EF ÞÉR hafið í hyggju að byggja, þá tryggið yður hjá oss TIMBUR The McArthur Lumber & Fuel Co., Ltd. Cor. Princess and Higglns Ave., Winnipeg. Sfmi 86 619 Gert í Winnipeg Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir. SÍMI: 24 267 GARRY ELECTRIC FIXTURE CO., LIMITED 120 LOMBARD ST. - WINNIPEG firði. Hann fór vestur um haf fyrir rúmum 8 árum og hefir lengst af dvalið i Boston. Þar hef- ir hann lokið prófi við listaskóla, eftir 5 ára nám, en hefir síðan unnið með frægum málurum, og hið síðastliðna ár með Mr. Winter, sem er ráðunautur Bandaríkja- stjórnar viðvíkjandi fögrum list- um. Myndir hans hafa hlotið góða dóma á sýningum vestra. Bækur Sögufélagsins eru ný- komnar út. Eru það Landsyfir- réttardómar, og hæstaréttardóm- ur, eitt hefti af Alþingisbókum ís- lands, tíu arkir af Þjóðsögum Jóns Árnasonar og annað hefti 4. bind. af hinni margfróðu ‘Blöndu’, en bæði hún og þó einkum Þjóð- sögur J. Á. hafa mjög aflað fé- laginu vinsælda. E. V. Gordon prófessor við há- skólann í Leeds, er kominn hing- að til lands og gerir ráð fyrir að dvelja hér um hríð. Norrænn þingmannafundur var haldinn í Osló í sumar. Ásgeir Ásgeirsson sótti fundinn héðan. Var ákveðið að næsti þingmanna- fundurinn porræni yrði haldinn í Reykjavík næsta sumar. Líklega koma um 60 þingmenn og sérstakt skip verður leigt til fararinnar. Saga Reykavíkur, eftir Klemens Jónsson fyrrum ráðherra, er líom- in út. Er það fyrra bindið, ná- lega 300 blaðsíður og prýtt fjölda mynda. Bæjarsjóður Reýkjavík- ur kostar útgáfuna. —Tíminn. Ragnar H. Ragnar Píanókennari Nemendur, er njóta vilja píanó- kenslu hjá Ragnari H. Ragnar, geta byrjað nú þegar. — Nem- endur búnir undir öll próf, bæði byrjendapróf og A. T. C. M. Allar upplýsingar gefnar að kenslustofu 693 Banning St. Phone: 34 785. Guðrún S. Helgason, A.T.C.M. kennari í Píanóspili og hljómfræði (Theory)i Kenslustofa: 540 Agnes St, Fónn: 31416 PRINCESS FLOWER SHOP Laus blóm—Blóm í pottum Blðmskraut fyrir öll tækifæri Sérstaklega fyrir jaröarfarir. COR. SARGENT and VICTOR Phone 36 102 Mrs. B. .11 OLSON Teacher of Singing 5. St. James Place Phone 35 076 Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 63 2 MainSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan. við C.P.R. stöðina. Reynið oss. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba “FTavor Zone” Cooking Westinghouse uppiynding Viísindaleg uppfynding, sem snögglega, liefir gerbreytt hinni eldri aðferð við eldamensku. Skoðið hinanýju Westinghouse “Flavor Zone” rafeldavél, í vorri nýju áhaldabúð, POWER BUILDING, Portaáe oá Vauglian Seldar með liægum horgunarskilmálum. Komið í búðina í Power Building, Portage Ave., eða í búðir vorar að 1841 Portage Ave., St. James, og Morion og Tache St., St. Boniface. WINNIPEG ELECTRIC COHPANY “Your Guarantee of Good Service.” A Demand for Secretaries and Stenographers There is a keen demand for young women qualified to assume stenographic and secretarial duties. Our instruction develops the extra skill required for the higher positions, and assures your rapid advancement. It gives you the prestige of real college training, and the advantage of facilities no other institution can duplicate. Shorthand for Young Men For young men who can write shorthand and do typewriting accurately and rapidly, there is a greater demand than we can supply. Male stenographers come directly in touch with managers and, through this personal contact, they soon acquire a knowledge of business details, which lay the foundation of their rapid advancement to higher positions. We strongly urge boys of High School education to study Shorthand and Typewriting. Male Stenographers are scarce. There is also a splendid demand for Bookkeepers and Áccountants. ENROLL AT ANY TIME Day and Night Classes WINNIPEG Corner Portage Ave. and Edmonton St. Phone: 25 843 MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.