Lögberg - 26.09.1929, Blaðsíða 1

Lögberg - 26.09.1929, Blaðsíða 1
PHONE: 86 31) Seven Line& íotdi^ tv *° c»r- «tv» For Service and Satisfaction ef ii. 42 ARGANGUR II WINMIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1929 NÚMER 39 Mr. og Mrs. S. K. Hall heiðruð með fjölmennu samsaeti. Fimtudagskveldið, þann 19. þ. m. voru þau, próf. S. K. Hall og frú Sigríður Hall, heiðruð með fjölmennu og veglegu samsæti í Fyrstu lútersku kirkju, í tilefni af tuttugu og fimm ára hjóna- bandsafmæli þeirra. Var það framkvæmdarnefnd Fyrsta lút- erska safnaðar, er fyrir samsæt- inu stóð,, sem og var sérlega til- hlýðilegt, þar sem þau hjón hafa verið lífið og sálin í söngmálum safnaðarins um langt ára skeið. • Eftir að veizlugestir voru. sezt- ir að orðum, flutti prestur safn- aðarins stutta bæn, og stýrði hann samsætinu til enda, með þeim skðrungsskap, sem honum er lag- inn. Með söng. skemtu þau hr. Paul Bardal, frú Sigríður Olson og frú Sigríður Hall, ér söng fyrsta lag- ið, er vann henni verulega frægð í ríki sönglistarinnar, “Hið deyj- andi barn”. Ekki þarf að taka það fram, hve unaðslegt var að hlýða á söngfólkið, því svo oft áð- ur hefir það veitt Vestur-íslend- ingum, og þá ekki hvað sízt Win- nipegbúum, ógleymanlega ánægju, með sinni fögru list. Að loknu borðhaldi, flutti Dr. Jónsson ávarp það hið snjalla til heiðursgestanna, er hér fer á eftir. Næst tók til máls hr. A. C. Johnson, ræðismaður Dana og ís- lendinga hér í borginni, er af- henti heiðursgestunum sjóð nokk- urn, til minja um atburðinn. Vár frú Hall því næst afhentur fag- ur blómvöndur. Auk þeirra, sem nefndir hafa verið, tóku til máls: séra Rún- ólfur Marteinsson, hr. Hjálmar A. Bergman, K.C., Dr. B. J. Brandson, hr. S. W. Melsted, hr. J. J. Vopni, Dr. J. Slefánsson og Dr. Olafui Björnsson. Allar voru tölurnar hin- ar skemtilegustu og báru vott um innilegan hlýhug í garð heiðurs- gestanna. Á milli ræðanna var sunginn fjöldinn allur af íslenzk- um þjóðsöngvum, undir leiðsögn hr. Stefáns píánókennara Sölva- sonar, er lék undir á slaghörpu. Kvæði til heiðursgestanna, flutti hr. Magnús Einarsson. Rétt áður en þessu ánægjulega samsæti sleit, tók heiðursgestur- inn, próf. S. K. Hall, til máls, og þakkaði með innilegum orðum fyr- ir hönd sína og konu sinnar, vel- vild þá og sæmd, er þeim hjónum hefði sýnd verið með samsætinu. Var klukkan orðin yfir ellefu, ei samsætinu sleit, og veizlugest- ir hurfu til heimila sinna, með ljúfar endurminningar um á- nægjulega samfundi. Vestur-lslendingar standa í stórri þakkarskuld við þau Halls- hjónin fyrir það, hve mjög þÁu hafa auðgað og fegrað hið and- Iega umhverfi þeirra í þjónustu hinnar fögru listar. * * * Avarp til Próf. og Mrs. S. K. Hall, (í samsæti 19. sept. 1929 eftir Rev. B. B. Jónsson, D. D. í ljóðasafni miklu, sem kent er við konunginn Davíð, er þetta upphaf eins ljóðsins “Sjá, hversu fagurt og yndis- legt það er, þegar bræður búa saman.” Hugsjónin um bræðralag allra manna er æðst allra jarðneskra hugsjóna. Hún hefir átt örðugt uppdráttar, og á það enn. Samt þokar henni áfram, og vel sé þeim öllum, sem leggja henni lið. í kristnum félagsskap á að vera bræðralag allra manna.' Kristinn söfnuður er félag þar sem með- limir skoða hvern annan bræður og systur.^ Eg vona, að í söfnuði vorum sé all-mikið af bróðurhug. Eg þori sð fullyrða það, að í félagi voru sé yfirleitt einingar-andi. Með litlum undantekningum ríkir sam- og samræmi. Fyrir því er það, s<5 oss er ávalt Ijúft að samgleðj- ast hver með öðrum. Og fyrir því er oss ljúft að samgleðjast hér í kvþld og votta þeim vináttu vora og virðingu, sem eru heiðursgest- ir í þessu samsæti. “Verður er verkamaðurinn launa sinna”, sagði Meistarinn. Laun þeirra, sem opinberum störfum gegna, og gegna þeim vel, verða aldrei goldin í peningum. Hin einu laun, sem að verulegu liði koma, er viðurkenning og þakk- læti fyrir verkin. Margur hálaunaður starfsmað-/ ur fer frá verki sínu hungraður og fátækur, af því honum var aldrei goldið í öðru en peningum, og hann fór á mis við þá umbun við- leitni sinnar, sem hlýleiki og ást fá ein í té látið. T?r mörgum op- inberum starfsmönnum verður einatt minna, en orðið hefði, hefði sál þeirra notið þeirrar næringar, sem auðsýnd vinátta og samúð í orði og atlæti fá veitt mannssálinni. Þeir, sem fyrir aðra starfa op- inberlega, eiga ávalt mikið á hættu. Þeir eiga vellíðan að minsta kosti tilfinninga sinna undir mannúð og mildi þeirra, er þeir starfa meðal. Engir starfs menn, hvorki í söfnuði né öðrum félagsskap, eru gallalausir. Alt mannlegt er meira eða minna ó fullkomið. Það er því enginn hlut Jir jafn-auðveldur eins og það, að finna að.og setja út á. Því miður eru á fellum svæðum mannlífsins einhverjir þeir, sem meira eru fyr- ir það gefnir, að setja út á , en að tala vel um það, sem vel er gjört. Eg vona, að þeir menn séu ekki margir í félagskap vorum. Hitt ætti oss ávalt að vera ljúfara, að viðurkenna alt, sem vel er gert, 0g knýja hvern annan fram til meira áræðis og aukinnar viðleitni í öllum greinum með drengilegri aðstoð og þeim orðum og atlot- um, sem hressa og gleðja starfs- manninn. Þau hjónin, Steingrímur og Sig- nður Hall, hafa nú starfað í þjón- ustu þessa safnaðar samfleytt í hartnær heilan fjórðung aldar, — hann sem organisti safnaðarins og hún sem söngkona. Það er nú komið fram á tuttugasta og fimta ánð síðan þau voru ráðin í þjón- ustu safnaðarins. Á síðastliðnu sumri, 12. júní, áttu þau hjónin og tuttugu og fimm ára hjúskap- arafmæli. Þessa hvorstveggja hefir safnaðar-stjórninni fundist sjálfsagt að minnast, og hefir hún því boðið söfnuðinum hingað í kvöld til þess ^ð halda uppá þetta tvöfalda aldar-fjórðungs afmæli þessara vina vorra. Eg geri ráð fyrir, að það séu fremur fáir söfnuðir, sem sama starfsfólk hafa haft í þjónustu sinni syona lengi. Svona lengi eru engir í þjónustu aðrir en þeir, sem láta í té afbragðs þjónustu. Væri söfnuður þessi beðinn um vitnis- burð um hæfileika og starf þeirra Hall-hjóna, þyrfti hann ekki öðru að svara en þessu: ‘Þau hafa ver- ið í minni þjónustu í 25 ár.” Ágætari meðmæli getur maður naumast hugsað sér. Og eg er þess fullvís, að það er Fyrsta lúterska pöfnuði hjartanleg einlægni, þegar hann nú í kvöld vottar Mr. og Mrs. Hall þakklæti fyrir gott sta.rí. Lítilsháttar verð eg nú að minnast á heiðursgestina — hvort þeirra um sig — eins og þau hafa komið mér fyrir sjónir. Steingrímur Hall er óefað með þeim mönnum íslenzkum, sem beztrar söngmentupar hefir notið. Nám stundaði hann við söngskól- ann í Gustavus Adolphus College, útskrifaðist þaðan með loflegum vitnisburði og var sæmdur nafn- bótinni Bachelor of Music. Veit eg ekki betur, en a hann hafi ver- ið fyrstur allra Islendinga að ná því mentastigi. Kunnugt er mér um það, hvern orðstir Mr. Hall gat sér fyrir nám sitt og hæfileika, þá er han var í St. Peter, svo eng- inn námsmanna í þeirri grein á þeirri tíð stóð honum á sporði. Hvert álit skólinn hafði á honum, má marka af því, að eftir er Stein- grímur hafði um hríð haldið á- fram námi, hjá söngmeistara á- gætum í Minneapolis, var hann kjörinn prófessor við skólann og gerður kennari þar í hljóm- fræði. Þótt hann ekki ílentist við þann skóla, stafaði það ekki af því, að þar skorti hann traust og til- trú, því hann var mikllsmetinn. Aðrar ástæður ollu því, að hann kaus að verja æfi sinni til starfs hjá löndum sínum. Hann flutti til Winnipeg vorið 1995 og varð litlu seinna organisti Fyrsta lút- erska safnaðar og músik-kennari hér í borg. Eg get ekki stilt mig um að minnast eitt augnablik á sjálfs mín viðkyoningu við Steingrím Hall. Við höfum þekst miklu leng- ur en þau 25 ár, sem hér er eink- um um að ræða í kvöld. Fundum okkar bar fyrst saman, er við báðir vorum kúasmalar suður í Garðar-bygð. En samvinna okk- ar byrjaði fyrst til muna nokkru seinna í þreskingu þar í sömu bygð. Við Steingrímur hlutum sameiginlega þa$ trúnaðar-starf, sem eg tel karmannlegast í þresk- ingu og á vísindalegu þreskingar- máli nefnist bucking straw. Ekki þarf eg því veglega verki að lýsa fyrir gömlum Garðar-búum, hér viðstöddum. En fyrir börnum og fáfróðum má eg lýsa athöfn þeirri, er nú um ræðir. Það var hræðilegt, hvað strá- hrókurinn verður hár aftan við þreskivélina á fáum mínútum og hvað verkstjórinn tflar ljótt, ef hann er ekki tekinn jafnóðum frá vélinni. ÞaíT vandaverk var okk- ur Steingr. 1^.11 ætlað. Til þess að aka stráinu burt, höfðum við félagar sinn uxann hvor og einn mikinn lurk, eða ‘logg”, sem land- inn kallar. Var “loggurinn” dreg- inn fyrir strá-hrúguna og sinn ux- inn hafður á hvorum enda, sinn hvoru megin við hrúguna. Keyrði svo hvor okkar sinn uxa; en þá þurfti nú á samtðkum og samræmi að halda; og hvorugur mátti berja sinn uxa of-fast, eða hotta á hann með sterkara áherzlu-orði en hinn, svo ekki steyptist alt um koll. Segi eg frá þessu af því, að við þetta lærðist Steingrími hin fyrsta og dýrmætasta lexía í sam- ræmi (harmony) og þeirri harm- óníu-fræði hélt hann svo áfram við píanóið. En frá þessu segi eg líka spaug- laust, af því að mér hefir síðar komið til hugar ,hvort samvinna okkar unglinganna við strá-akst- urinn suður í Garðar-bygð, hafi verið forspá um þá miklu og góðu samvinnu, sem við höfum síðan átt, hann við orgelið, og eg við altarið, í meir en 15 ár, og til þess nú að þakka æskuvini mínum, S. K. H., af öllu hjarta fyrir sam- vinnuna og það “harmony”, sem verið hefir með okkur. Nú víkur sögunni til frú Sigríð- ar Hall. Það er orðið langt síðan að Sig- ríður Hall fyrst hreif tilfinningar íslendinga í þessari borg með sinni ^ngurlíðu, yndislegu söng- rödd. Hún var lítil 14 ára stúlka, þegar hún fór fyrst að syngja í gömlu kirkjunni á Pacific Ave. Það var frú Lára Bjarnason, sem uppgötvaði óvenjulega þíða og fagra rödd hinnar ungu meyjar. Og fyrir hjálp og tilstilli frú Láru var það, að Sigga Hördal fór að læra og fékk notið sín og svo ís- lenzk þjóð notið Sigríðar Hall. Síðan hefir Sigríður alt af verið að syngja fyrir oss. t Við hana mætti segja, eins og sagt var um ísjenzk- an söngmann hér í fyrndinni: “Og án þín virtist okkar þjóð sem engin skemtun duga, því syngjum vér þér litið ljóð af ljúfum vinarhug.” Eg man eftir því, þegar eg fyrst heyrði frú Hall syngja. Lagið, sem hún þá söng, var “Hið deyj- anda barn.” (Móðir Ijúf, mig lang- ar til að sofa)i Það var við- kvæmnin í röddinni og skilning- urinn á hlutverkinu, sem hreyf mig. Til þessa dags finst mér þau hin sömu einkenni fylgja söng hennar. Sama viðkvæmnin, sama túlkun sálarinnar, sem í hlutverk- inu býr, kom fram á sunnudags- J. V. AUSTMAN haldið veglegt samsæti. í bréfi að vestan er oss skrif- að, að skotkóngi Canada, Mr. J. V. Austman frá Kenaston, Sask., hafi nýlega verið haldið veglegt samsæti í Regina, í tilefni af hans nýjasta sigri í skotfiminni, er hann komst fram úr ðllum skot- görpum þessa lands, og hlaut fyr- ir afrek sitt verðlauna medalíu landstjórans í Canada. Samsæti þessu hinu veglega, stýrði Col. Styles i Regina, er á- varpaði heiðursgestinn nokkrum velvöldum 'orðum. Næst var til- kynt, að Mr. Austman hefði hafinn verið til sergeant-tignar, og dundi þá við lófaklapp mikið, og sungu veizlugestir: “For He’s a Jolly Good Fellow.” Yfirforingi 12. hervarnaum- dæmis, afhenti Mr. Austman að gjöf, forkunnar fagurt, áletrað gullúr, til minja um sigur hans á sviði skotfiminnar. Stjórnarformaður Saskatchewan- fylkis, Hon. J. T. M. Anderon, hafði ætlað sér að taka þátt í samsætinu, en fékk ekki komið því við sökum anna. 1 hans stað mættu þar tveir af ráðgjöfunum, þeir Hon. M. A. MacPherson dóms- málastjóri, og Hon. J. A. Merk- ley, járnbrauta- og atvinnumála- ráðgjafi. Mr. J. V. Austman, er sonur hr. Snjólfs J. Austmanns, sem mörg- um er að góðu kunnur hér í borg- inni. Skólasetning Á miðvikudaginn í síðustu viku (18. þ. m.) fór fram skrásetning nemenda í Jóns Bjarnasonar skóla. Innrituðust þann dag 26 nemend- ur, og er það stærrri hópur en nokkurn tima áður hefir komist á skrá skólans fyrsta daginn. Næsta morgun var skólinn settur | með venjulegri guðræknisathöfn, | ásamt ræðum, er ýmsir fluttu. Þar var kominn, eftir boði skóla- ill hluti Vestur-lslendinga óski því fararheill? Sérstaklega vil eg mælast til þess, að menn sýni kærleika sinn í vérki með því að senda skólanum þá nemendur, sem ekki geta gjört betur annars staðar. R. M. “Þak heimsin8,, Lögrétta hefir áður sagt nokk- uð frá hinum merku amerísku rannsóknum í Gobi stjóra, rof. L. W. Moench, k^nnari! orðjð hafa til þess í Asíu, að sem opinbera við St. Paul-Luther College, í St.! hina æfintýralegustp, hluti um Paul, iMinn. Sökum heilsubrests | frumsögu dýralífsins í forneskju hefir hann fengið fjarveruleyfi j jarðarinnar. frá embætti sínu um eins árs ' Sá heitir Roy Chapman Andrews tíma, og býst við að eiga heima í j sem stjórnað hefir rannsóknum Winnipeg meðan svo stendur á, jþessum, en frömpður þeirra hefir kvöldið var í kirkjunni, er hún söng lagið efir manninn sinn við trúarljóðin dýrlegu, “Vertu, Guð faðir, faðir minn”. — Fyrir mitt leyti þakka eg irú Sigríði hjart- anlegast fyrir viðkvæmu, angur- blíðu tónana hennar. Nú hefi eg minst á þau lítils- háttar sitt í hvoru lagi. Verð eg nú að tala nokkur orð um þau sameiginlega. Það var fyrir nokkuru meir en fjórðung aldar, að eg var eit.t sinn sem oftar staddur hér í Win- ]nipeg. Það var haldin samkoma. Steingr. Hall var á samkomunni. Eg held það hafi verið í fyrsta sinn, sem hann kom til Winnipeg. Sigga Hördal söng á samkomunni. Ekki man eg nú fyrir víst, hvað það var, sem hún söng, en mig minnir að það væri þetta: “Svo fjær mér á vori nú situr þú, sveinn,, en samt ertu hjá mér, því haml- ar ei neinn. Eg finn þig í dalnum þeim dulda.” Mér varð litið á prófessor Hall. Kom þá sami spásagnarandinn yf- ir mig, sem Hannibal forðum, og eg horfði fast á prófessorinn ný- bakaða o£ segi við sjálfan mig: Þar sé eg, örlög þín, Steingrímur Hall. Það rættist. Þau fundust í “dalnum þeim dulda”. Þau léku og sungu sig saman. Og svo gat eg þau saman. Sá atburður gerð- ist í Minneota, 12. dag júnímán- aðar, 1904. dag mót á heimili mínu þar. Fór- um við svo út í kirkju, Páls kirkj- una mína kæru í Minneota. Þar var margt manna. Svaramaðui brúðgumans var Gunnar B. Björn- son hinn alkunni. En ekki ugði oss það á þeirri gleðistund, að hún, sem vottaði hjúskapar-sátt málann með brúðurinni, myndi lúka sinni suttu, fögru lífsleið fá- um mánuðum síðar. Frá þessum degi eru nú liðin 25 ár. Nærri alla þá tið hafa þau átt hér heima. Vinir þeirra eru fleiri, en tölum taki. Og nú kom um við hér saman til þess að árna þeim hamingju öll þeirra ókomnu æfiár og biðja Guð að blessa þr og dæturnar þeirra elskulegu Sylviu og Evelyn, um leið og við sem sðfnuður þökkum þeim af alhug fyrir starf þeirra alt fyrir oss í nærfelt fjórðung aldar. Lifi lengi heiðursgestir vorir, Steingrímur og Sigríður Hall. og vinna lífsábyrgðarstarf fyrir The Lutheran Botherhood. Hann Hann hefir sterka trú á kirkju- skólunum og sýnir þá trú í verki með því, að senda son sinn í skóla vorn, þegar hingað kemur. Hann ávarpaði skólafólkið og aðra sam- ankomna með alvöruþrunginni og nytsamri ræðu. Lagði hann sterka áherzlu á það, sem mestu varðar í lífi manna, kristindóminn. Næst talaði hr. Sveinbjörn Ól-1 afsson. Var hann sérstaklega | kærkominn gestur. Hann er einn af fyrverandi nemendum skólans, — fór síðan til Valparaiso Univer- sity í Indiana-ríki, útskrifaðist þaðan B. A., og hefir síðan stund- að ýmsu leyti verið Henry Fair- field Osborn, einn af helztu mönnum fornfræðinnar (palæon- tologíunnar). Hann setti fyrir aldarfjórðungi fram þá skoðun, að ýmsar forndýraleifar, .— sem fræðimensku þátímans vantaði tilfinnanlega í kerfi sitt, til þess að lína þróunarinnar yrði sem ljósust, — hlyti að mega fipna í j Norður-Asíu, helzt í Mongólíu. j Hann dró þetta af legu þeirra leifa, sem þá höfðu fundist og af þeirri stefnu, sem ætla mætti af þeim, að útbreiðsla dýranna hefði haft. Á grundvelli þessara athu^ma gerðu Ameríkumenn svo út mik- benda á það, að skepnan hafi lif- að á laufi strjálla trjáa, líkt og gíraffarnir, 1 landi þar sem sam- feldir skógar voru í rénun og stéfndi í uppblástursátt, en nú er orðin auðnin ein þar sem hún áð- ur lifði. Það er sem sagt mjög sennilegt, álítur Osborn, að um þessar slóð- ir í * Asíu sé miðstöð uppruna . mannsins. En frá Mið-Asíu er nú talið, að rekia megi einnig uppruna margra hinna helztu- dýrategunda og hafi þær kvíslast þaðan í vestur og austur, til Ev- rópu og Norður-Ameríku. En Mið- Asíu á að hafa skotið hátt úr sæ mjög snemma (í lok júra-tíma) og orðið að því meginlandi, sem hún nú er, meðan Vestur-Evrópa og vesturhluti Norðuí-Ameriku voru enn svo að segja að brjótast upp fyrir hafflötinn. Dýralífið var þvi ólíkt, þó að skriðdýraöld væri um alt, því nýjar landdýrategund- ir fóru að þroskast i Asíu. Á of- anverðum oligocætímum var Mið- Asía orðin mesta kostaland heims- ins, miðstöð jarðlífsins. — Ef til vill tekst það einhvern tíma, að finna frumforfeður mannsins í þeim miðgarði. — Lögr. lical Institute við North-Western | 1 inn leiðangur með ærnum kostn- að guðfræða-nómi við Garret Bib-j aði ty þegs að lfiita að 9teinj?erð. Il/'ol Twafif nfA tn X \Trtw4-V% TXT/\nf «\».n | j um dýraleifum í Mongólíu. Ferð- j in tók langan tíma, en árangurinn varð einnig ágætur, einn af mestu sigrum þessara fræða. University í Evanston, í Ulinois- ríki. Er hann að búa sig undir prestsstöðu í Meþodistakirkjunni í Bandaríkjunum. Hefir hann lok- ið tveggja ára námi af þremur og tekur nú að sér prestakall í norð- urhluta Minnesota-ríkis um eins árs skeið, áður en hann hverfur aftur að skólanum og lýkur námi. Sveinjörn hefir unnið sig áfram á mentabrautinni með stökum dugnaði og er sjálfum sér og öll- um, s^m að honum standa, til sóma í hvívetna. Hann var staddur í bænum, er samkoma vor stóð, og koro, eins og fleiri hefðu mátt koma, af trygð til skólans og löng- un til að vera við, þegar skólinn tæki til starfa á ný. — Skólastjór- inn greip tækifærið og bað hann að ávarpa skólann. Það gjörði hann með glöðu geði og talaði af einlægum hlýleik um nytsemi þá, sem hann hefði haft af skólanum. Talaði hann margt uppörfandi til nemenda og gagnlegt. Benti þeim á alvöruna, sem þyrfti að vera í j Leiðangursmenn fundu leifar áf 13 dýrum, sem Osborn hafði gert ráð fyrir að finna mætti, á Gobíauðninni suður af Urga. Þeir fundu t. d. leifar af svonefndum Baluchiterium, sem talið er hið stærsta spendýr, sem fundist hafi í jörðu. Eitt þeirra fanst með þeim ummerkjum, að talið er að það hafi lent í kviksyndi fyrir svo sem þremur miljónum ára og druknað og jarðlögin svo hlaðist ofan á það (þetta hefir verið á oligocæntíma jarðsögunnar)k Þá fundust og dínósárleifar — og egg frá eldri (júra)tímum og sex litl- ar hauskúpur frá svipuðum tím- um, eða máske kring um tíu milj. ára gamlar. Þessar kúpur telja i fræðimenn að sýni umskiftaform milli skriðdýra og spendýra, sem áður vantaði, en Osborn gerði ráð fyrir að þarna mætti finna. Cunardförin til Islands Ákveðið hefir verið, að Cun- ardlínu leiðangurinn í sambandi við þúsund ^ra afmæli Alþingis, hefjist frá Montreal, þann 6. júní 1930. Skipið “Andania” hefir þeg- ar verið valið til fararinnar, og er það útbúið öllum nýtízku-þæg- indum. Samkvæmt ummælum aðal far- þegaumboðsmanns Cunard félags- ins, er vissa fengin fyrir því, að fjöldi íslendinga hér í álfu taki sér far með skipinu, auk mann- fjölda mikils af öðrum þjóðflokk- um. Skoðar Cunard félagið það mik- inn heiður, að eiga þess kost, að flytja íslendinga héðan til hátíða- haldanna 1930, og lætur ekkert til sparað, að aðbúnaður allur verði sem allra ákjósanlegastur. Þarna á þá að vera fyrsta byrj- starfi nemandans og starfi prests-Ln rándýra Qg h-fdýra gíðari lns. _ Guð leiði þenna unga mann j tima Beinar leifar þegg> gem og blessi. kallast gætu beinlínis forfeður Hr. Sigurður Melsted, gjaldkeri rnannsins, fundúst hinsýegar eng- skólans og meðlimur sjórnarráðs aci> en æfagamlar steinaldarleif- hans, var þar einnig viðstaddur og i ar frummanna, sem þarna hafa ávarpaði skólann lipurt og fallega. | búið> fundust. En eins og kunn- Fluti hann honum hugheilar árn- Ugt er> hef lr mjög mikið verið aðaróskir skólaráðsins á þessu rætt um möguleika þess, áð finna nýbyrjaða starfsári. mætti eithvert stig milli manns Bæði yfirkennari, Miss Salóme og apa, sem sananð gæti skyld- Halldórsson, og skólastjóri, séra leika þeirra í þróuninni. En þenna Rúnólfur Marteinsson, ávörpuðu millilið vantar sifelt og eru skoð- nemendur, buðu þá velkomna og i anir fræðimanna á þessum efnum fluttu þeim nauðsynlegar ráðlegg- mjög á reiki. ingar og leiðbeiningar. Osborn álítur samt, að vísind- Eitt hið allra ánægjulegasta, er um framtíðarinnar muni hepnast, að finna forfeður mannkynsins á þessum sömu slóðum, á þaki heimsins, (roof of the world) eins og hann kallar landið. En hann telur sennilegast, að forfeð- ur mannmsins hafi klofnað frá annari mannlíkri apategund á oli- gocæntímunum, sem einmitt voru blómatínhir Baluchitherium-skepn- unnar, sem þarna hefir fundist. Landslagið, er skepnur þessar hafa lifað í telui: hann einnig það landslag, sem líklegast sé að ætt- feður mannsins hafi þroskast í, sem sé ekki í samfeldu skóglendi, I skeði við skólasetning þessa, var Þau mæltu sér þann hraðskeyti það> er hér fer á eftir> frá séra Carli J. Olson í Wynýard. Barst það skólastjóra í hendur, meðan sunginn var fyrsti sálmur- inn. Var það öllum viðstöddum fagnaðarefni. Séra Carl er, eins og kunnugt er, einn af ipeðlimum skólaráðsins. Hann hefir sterka sannfæring fyrir þörf skólans. Wynyard, Sask., Sep, 18, 1929. Jón Bjarnason Academy, Caiæ Rev. R. Marteinsson, 652 Home St., Winnipeg. Man. This is to wish the Faculty and Students high success during the year and God’s^richest blessings. The mission of the School is the loftiest, its opportunities bound- less, and tht necessity for it para- mount. Nothing on this earth is so great as a truly educated Christian life. Heartiest greet- ings. Carl J. Olson.” IMeð þessu ér þá 17. starfsár skólans hafið. Skipið er leyst úr T veir Islendingar drukna í Winnipegvatni. Rétt fyrir og eftir síðustu helgi, vildu þau sorglegu slys til, að tveir fslendingar druknuðu í Win- nipegvatni. Guðmundur Matth- ews, sonur Mr. og Mrs. Björn Matthews frá Oak Point, Man., druknaði, er hann var að leggja net við Rabbit Point, síðast liðinn laugardag. Var hann rúmlega tvítugur að aldri, og hið ágæt- asta mannsefni. Á mánudaginn var, druknaði Eysteinn Eyjólfsson frá River- ton, hálfa milu suður af Goose Island. Var hann maður tæplega hálf fimtugur að aldri, atorku- maður, vinsæll og vel metinn. Lætur hann eftir sig ekkju, ásamt fjórum börnum. Lögberg vottar syrgjandi ást- vinum hinna látnu manna, sína innilegustu samúð. \ ■____*______ t J ARÐSTE YPUBYGGING AR. Að tilhlutan Búnaðarfélags Is- lánds, var fenginn hingað til lands norskur maður, A. Lieng að nafni, til að rannsaka skilrði fyrir bygg- ingu jarðsteypuhúsa, og ef ger- legt þætti, gera tilraunir með jarðsteypu. Hr. Lieng, sem er sá maður á Norðurlöndum, sem mest hefir unnið að byggingu jarðsteypu- húsa, hefir nú lokið starfi sínu hér. Hann héfir ferðast nokkuð um landið, og athugað skilyrðin, og hann hefir bygt tvö hús, ann- heldur að nokkru leyti á berangri | að á Naustum við Akureyri, en þar sem betra sé óg nauðsynlegra hitt j fræræktar og kornræktar- að ganga að nokkru eða öllu stöð Búnaðarfélagsins á Sáms- leyti uppréttur á tveimur fótum, | stöðum í Fljótshlíð. Til þess að en flatur á fjórum. En baluchit- mönnum gefist sem bezt kostur á herium voru þannig limaðar að kynnast skoðunum hans á mál- skepnur, að þær minna hvað raest, inu og hverja framtíð hann telur á gíraffa, hálslangar og háitr að jarðsteypuhúsin eigi hér á framfæturnir o g hausstórar, en i landi, heldur hann fyrirlestur i annars skyldastar nashyrningi af , kaupþingsalnum í Eimskipafélags- núlifandi dýrum og mun stærri húsinu kl. 6 á morgun. Aðgangur höfn. Má eg vænta þess, að mik- j en fílar. Þetta sköpulag þykir j er ókeypis. -— Mgbl. 3. sep.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.