Lögberg - 26.09.1929, Blaðsíða 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1929.
Athafnalíf Færeyinga
Poul Niclasen ritstjóri segir frá.
Lœknar meltingar-
leysi á sviystundu
‘Dimma- .
Poul Niclasen, ritstjóri
læt^ng” í Þórshöfn í Færeyjum, |
var fararstjóri færeysku knatt-
Fréttabréf til Lögbergs
Eftir allar þær undursamlegu
tilraunir, sem vísindin hafa gert f
, þá átt, að draga úr raunum mann-
spyrnumannanna, er hingað komu.. kynging> hefir indega aldrei betra
Er Poul Niclasen merkilegur mað- megai verið fundið upp, en hið
ur, því að fáir munu hafa lagt á jfamla og góða Bisurated Magne-
sig til jafns við hann til þess að ' sia, sem, pýtur vafalaust meira j
garðinn frægan — að gera álits nú, en nokkru sinni fyr. Þús-
útskrifaður í læknisfræði af Mani-j
toba háskólanum í síðastl. mai-‘
mán., kom hér til borgarinnar frá
Winnipeg, seint í júní. Foreldrar:
hins unga læknis, Mr. og
Seattle, Wash, 2. sept. 1929.
Herra ritstjóri.
Það er víst orðið rúmt hálft ár,
síðan greinarstúfur frá mér kom
út í blaðinu. Fréttir þá voru í sett hér 1 borS> °« settist sonur
verða.Þeirra að h-ía fynr nokkra
VAR NÆSTA ÞUNGTHALDINN*
molum, og eins munu þær
nú, ef eg ræðst í að segja eitt-l daga.
‘‘Heilsa mín var í næsta bág-
Mrs ‘ bornu ásigkomulagi, áður en eg
Kolbeinn S. Thordarson, eru bú- fór að nota Nu^-Tone”, segir Mn
H. Rufener, Dillon, Kansas. Eg
notaði nokkrar flöskur af Nuga-
Tone, og þær gerðu mig í raun og
Hann gekk undir nýtt Veru að nýjum manni.”
hvað héðan úr borginni. r l«knispróf hér í Seattle, sem gaf
í dag er hinn svokallaði verka-
Gfanskráður vitnisburður, er
honum leyfi til að"æfa lækningar'svo sem engin nýjung í sogu
Nuga-Tone meðalsins. Það hefir
gera
Færeyjar og alt, sem færeyskt er,
kunnugt erlendis, og stuðla með
því að efnahagslegri viðreisn
þjóðarinnar.
iMgbl. fann hann að máli; varð
því fyrst fyrir að spyrja hann um
undir manna og kvenna, er þjáð-
ust af meltingarleysi og öðrum
skyldum kvillum, hafa aftur feng-
ið fulla heilsu fyrir tilstilli þessa
fræga meðals. Bisurated Magne-
sia reiðir öxina beint að rótum
sjúkdómsins, og nemur burtu alla
þá sýru í maganum, sem safnast
atvinnuvegi Færeyinga og horfur hefir fyrir umfram það, sem not-
nú, og sagðist honum svo frá;
— Vertíðin seinasta varð ágæt,
sérstaklega h.iá skipunum sem
stunduðu veiðar við suðurstdönd
íslands. Hafa færeysku skipin, er
hingað hafa verið send á vetrar-
hæft var og eðlilegt, og kemur
líffærunum í sitt rétta og eðlilega
horf. Bisurated Magnesia fæst
bæði sem duft og eins sem töflur,
og getur fólk í þvi efni valið eftir
vild. Lyfsalar eru ekki smeykir
við að mæla með þessu meðali, því
mannadagur (Labor Day)i; einn
allra mesti uppáhaldsdagur Ban-
daríkja-þjóðarinnar, — frídagur
verkalýðsins. Þá fara allir, sem
vetlingi geta valdið, út að skemta
sér, hver á sinn hátt, og nota öll
þau flutningsfæri, sem til eru,
hvort heldur í lofti eða á jörðu, á
sjó eða undir sjónum, þar sem þau
eru við hendina.
| í mörgum ríkjum hér í vestrinu,
| afik brezka ríkisins, sem hann
j hafði leyfi fyrir, er hann kom
! hingað. Dr. Thordarson fékk strax
1 atvinnu hér, eftir pófið, hjá
j læknafélagi í Seattle, sem hefir
| sent hann til Skykomish, sem er
þorp upp undir fjallarótunum,
| spölkorn austur af Seattle. Þar
á hinn ungi doktor að iðka lækn-
vertið, aldrei veitt jafn mikið og þeim er kunnugt
í ár. í fyrra þótti veiðin góð, en Þ®33-
hún kemst hvergi nærri þvi, sem — ~
er i ár. Nokkuð af afalanum hafa
skipin selt hér„ en flutt sumt
heim til Færeyja. Eg hefi hejTt
sagt, að í ár hafi þau selt hér
blautan fisk fyrir 2 milj. danskra
króna, og er það hálfu meira en
í fvrra, þrátt fyrir það þó verðið
væri nú miklu lægra en þá'. Að
visu hafa líklega verið hér við
land 10-skipum fleira en í fyrra,
en skipafjcldinn jafnar þó ekki
upp mismuninn á veiðinni.
— Hvernig hefir gengið með
verkunina á þeim fiski, sem send-
ur var héðan til Færeyja? spyr
blaðið.
um eiginleika
ingar, á meðal mörg hundruð
í gær var sunnudagur; þá pré-j vei.kamanna>
sem vinna þar stöð-
dikuðu prestar, úm þvera og endi- ugt vjð vatnsverkið mik]a> fyrir
langa borgina, að verja rétt deg-( geattle borg og fleiri gtaði Er
inum, sem í hönd færi, því sá dag- gagt> að ,Dr Thordarson hafi kom.
ur hefði mikla þýðingu í sér fólgnaj igt þarna að betri kogtum> en flest.
fyrir verkamanninn og allan krist- -r nýgræðislæknar eiga völáí
inn lýð. Hvernig þeim áminning- byrjun gtarfg þeirra
um verður tekið, mun síðar í ljósj Þann 15 júH kom uhingað fra
koma; en vonandi er, að margir winnipegj Mr og Mrg< Freeman
færi sér þær í nyt, og breyti þar Goodman. dvöldu þau hér hja
eftir.
Svo eg fari nú ekki lengra út í
að
bróður Mr. Goodmans, Ágúst
Pétri, og konu hans Friðrikku
þessa sálma, þá ska! eg reyna aðjGoodman, í nokkra daga og héldu messa fyrir þrem viknm síðah þá
leita eft-.r einhverjum fréttum, því síðan beint heimleiðis aftur héð- eftir mánaðar frí, sem honum
fáir munu kalla
minn fréftir.
— Þurkunin í Færeyjum hefir
gengið þolan'lega í sumar. Mest af
fiskinum, sem útfluttur hefir ver-
ið frá Reykjavík, var fluttur með
Botníu til Suðureyjar og verður
þurkaður í Vogi og* Þverá, en
nokkuð var flutt til Þórshafnar og
verður þurkað þar.
— Hvernig gengur með söluna?
— Jú, eg býst við því, að meiri
hluti fiskjarins sé þegar seldur,
að minsta kosti fyrsta framleiðsl-
an. —
Veiðarnar hjá Grænlandi.
— Hvernig verður um veiðarn-1
ar hjá Grænlandi í sumar?
— Þegar eg fór að heiman,
höfðu 40 skip sótt um leyfi til
þess að stunda veiðar þar, og voru
25 þeirra lögð á stað og höfðu öll
fengið leyfi. Voru þá komin sím-
utaflríkisráðuneytið eintak af
myndinni, fyrir mitt tilstilli, og
lét setja í hana enskan texta. —
Með þessa mynd ferðaðist eg í
fyrrasumar um helztu borgir Hol-
lands, Belgíu, Frakklands, Eng-
lands, Skotlands, Hjaltlands og
9
Orkrieyja, sýndi hana þar, og var
mér hvarvetna vel tekið, eins og
þér hafið máske séð í stærstu
blöðum Englands, svo sem “Daily
Mail,” “Daily Telegraph”, “Tim-
es” o. fl. og jafnvel í blöðunum í
Boulogne í Frakklandi, en þangað
var eg sérstaklega boðinn af
verzlunarráðinu þar.
Eg hefi í nokkur ár gefið út
skejrti að vestan, að þar váeri upp- upplýsingabók um færeyska kaup-
gripaafli. Færeyingar hafa sér- sýslumenn o. fl. (Adressebog) og
staka höfn í Grænlandi, sem nefnd í fyrra gaf eg hana út á spönsku
er Færeyingahöfn, og er hún og lét fylgja myndir af fiskiveið-
skamt frá hinum svonefnda “Fyl- i um Færeyinga, alt frá því að
Ias”-bank, rétt við fiskimiðin. — þorskurinn er dreginn og þangað
Nokkur skip, sem voru að veiðumjtil hann er fullþurkaður og útbú-
inn. Var þó ákveðið, að í heim-
leið skyldi þeir koma við í öllum
3tærstu höfnum á meginlandi Ev-
rópu og Englandi.*
í haust verður færeysk sýning
í Kaupmannahöfn. Verður hún í
Industrihallen hjá Ráðhústorg-
inu. Verða þar sýndar allar fær-
eyskar framleiðsluvörur. Mun
sýningin standa í þrjár vikur og
er búist við, að Lögþingið veiti fé
til að standast kostnað af henni.
Hvernig Færeyingar auglýsa sig
og atvinnuvegi sína út á við.
! voru þurrir og sólbjartir, og stöku!
Fyrir nokkrum árum tók dansk-
ur maður, Leo Hansen að nafni,
ágæt kvikmynd af atvmnulífi! lengi fram eftir vorinu, en er nú þeirra í Winnipegborg, hvar Mr.
Færeyinga. SÚ mynd hefir verið ' að mestu skilið við fó]k og heilsu.j Lindal hefir staðið fyHr kaupum
sýnd hér. í fyrra keypti danska j far alment heldur gott síðan.
Atvinna í borginni hefir verið
veitt miljónum manna og kverina
heilsu og hamingju, eftir að flest
annað hafði brugðist. Nuga-
Tone eykur matarlystina, skerpir
meltinguna, og losar fólk við flest
þau óþægindi, sem stafa frá blöðru
og nýrnasjúkdómum. Meðal þetta
styrkir einnig taugarnar og veitir
væran svefn þreyttu og lömuðu
fólki. Reynið Nuga-Tone. Þér
getið fengið það hjá lyfsalanum.
Séuð þér ekki ánægð, verður pen-
ingununí skilað umtalslaust.
eftir sumarfríið, og sóktu landar
hér vel fyrstu samkomurnar, og
kirkjur bezt, því bæði messur og
sd.skólar hættu um tíma.— í dag,
8. sept„ byrjaði sd.skólinn aftur
með 79 nemendum og 13 kennur-
um og emb.m., eins margt og
nokkru sinni áður. Prestur okk-
ar, Lúterstrúarmanna, séra Kol-
beinn Sæmundsson, byrjaði
þenna formála an. — Og þann 19. júlí voru hré á j var gefið. Hefir séra Kolbeinn
| ferð, Mrs. Thora Thorn, tveir syn- ná sagt upp Hallgrímssöfnuði frá
Hér voru hálfgerðir kuldar fram ir hennar og tvær dætur, frá Foamj næstkomandi nýári, og ætlar að
halda áfram að þjóna enska lút-
eftir öllu vori, gjarnan svlara loft Lake, Sask.; ferðuðust þau í sín-
í apríl og maí og framan af júní, j um eigin bil, og héldu tafarlaust
heldur en í marz og seinni part; héðan norður með strönd, en sáu
febrúar, því þá var loftið rakara' snöggvast kunningjafólk hér, Mr.
og mildara um leið. Júlí og ágústj og Mrs. Kristján Johnson.
Seint í ágústmán. komu hingað
dagar heitir, aldrei ,þó yfir 85 gr.' á heimleið frá Californíu, Mr. og
í skugga. Kv$f og flú gekk hérj Mrs. Hannes Líndal; er heimili
á hveiti í langa tíð.
Fjöldamargir fleiri íslendingar
í rýrara lagi alt þetta ár, sem afihafa veið hér á ferað þetta ár. —
er, og hefðu ekki atvinnuvegirnir, Nýkomin er hingað frá Californíu
verið svo margir, til sjós og Mrs. Ingibjörg Johnson og sonur
lands, þá hefðu fleiri að líkindumj hennar Mozart; einnig Mr. og
verið atvinnulausir en nú eru; enj Mrs. Gunnlaugur Jóhannsson;
hjá Austurlandi í vor og voru á
leið heim, þegar við fórum á stað,
ætla þegar að snúa við er heim
kemiur, og fara til Grænlands.
— Hvernig verður með útróðra-
menn á Austfjörðum í ár?
— Áður en eg fór, voru margir
útróðramenn og landmenn, sem
ætla sér að stunda sjómensku og
Iandvinnu í sumar að Skálum á
Langanesi og í Norðfirði, farnir
að heiman.
— Hvað mörg fiskiskip eiga
Færeyingar nú?
— Um 170 og þar af er um
helmingurinn ivélskip. Eg hygg,
að 25—30 kútterar hafi fengið
vélar í vetur, sem leið, og eg ef-
ast ekki um að innan skamms
verði komnar vélar í öll skipin.
Rejmslan hefir sýnt, sérstaklega
reynslan á fiskiyeiðunum hér við
Suðurland, að nauðsynlegt er, að
skipin hafi hreyfivél. Og nú erum
við svo vel staddir, að við höfum
eignast viðgerðastöðvar hreyfi-
véla, svo að alt af er hægt að gera
við þær, ef eitthvað bil^r. Þær
eru í Þórshöfn, Klaksvig, Kongs-
havn, Vestmanria, Fuglafirði,
Þverá og Vogi.
Þátttaka Færeyinga í sýningunni
í Barcelona.
—Færeyingar taka þátt í heims-
sýningunni í Barcelona í sumar,
Hafa þeir þar sérstaka
sýningarhúsi Dana og
sýndar allar þær vörur, sem Fær-
eyingar framleiða, alt frá heimil-
isiðnaði til sjávarafla. Á sýning-
unni er líka færeyskur bátur með
árum, rá og reiða. Það var jafn-
vel gert ráð fyrir því, að maður-
inn, sem sigldi hérna um árið á
opnum bát milli Færeyja og Nor-
egs, sigldi á Færeyskum bát frá
Færeyjum til Barcelona, en það
fórst fyrir vegna þess, að fé fékst
ekki til þess að standast kostnað-
inn til útflutnings. Voru 1000
eintök af bók þessari send fiski-
kaupmönnum í Spáni, Portúgal,
ítalíu, Suður-Ameríkú, og eins
er hún látin liggja frammi í sýn-
ingardeild Færeyja í Barcelona.
f haust sendum við Færeyja-
filmuna til Bandaríkjanna og allra
enskumælandi landa til þess að
láta sýna hana þar. Annast dansk-
ir konsúlar um það, hver á sínum
stað, að myndin sé sýnd.
Ástæðan til þess, að við sendum
myndina tiil Bandaríkjanna er sú,
að á seinni árum höfum við selt
nokkra farma af saltfiski þang-
að og fengið þar bezta verð, og
búumst við að geta selt þangað
mikið meira á komandi árum.
Eg er viss um að þetta, sem við
höfum gert til þess að útbreiða
þekkingu á Færeyjum erlendis, er
þegar farið að bera ávöxt og hef-
ir ásamt öðru stuðlað að því, að
fjárhagslega standa Færeyingar
nú mikið betur að vígi en nokkru
sinni áður.
Hafnarmannvirki.
Til þess að geta fullnægt kröf-
um aukinnar framleiðslu og verzl-
unar, var nauðsynlegt fyrir okk-
ur, að eignast fullkomnar hafnir.
Fyrir tveimur árum voru hafnirn-
ar í Trangisvaag eg Vogi fullgerð-
deild í'ar og höfnin í Þórshöfn, sem er
i
eru þar þeirra mest, er nú svo að segja
fullger. Hún kostar 2% miljón
danskra króna. Danir hafa lagt
fram féð til allra þessara hafna
að fjórum-fimtu hlutum, einn-
fim'ta hluta leggja Færeyingar
fram sjálfir, þannig að þeir hafa
fengið fé lánað hjá Dönum með
þeim kjörum, að endurgreiða það
á 30 árum. Eru vextimir og af-
borganir ekki meiri á ári en sem
svarar 1%, svo að það verða að
teljast góð kjör. — Lesb. Mgbl.
sem stendur hafa víst langflestir
vinnu í einhverri grein. Bygging-
ar eru langt á eftir því sem var
síðastliðið ár, en sú tegund (at-
vinnu virðist heldur vera að glæð-
ast nú. — Fiskimenn eru nú sem
óðast að koma heim frá Alaska,
eftir útivistina, sem er venjulega
um fimm mánuðir; er» misjafn-
lega hafa þeir veitt, er sagt, sum-
ir þolanlega vel og sumir fengið
lítið. Hunlruð, og jafnvel þús-
undir manna sækja sjó héðan úr
borginni á hverju ári. Engir fs-
lendingar hér hafa sjávarútgerð
fyrir sjálfa sig nú, sem mér sé
kunnugt um, en margir þeirra
leigja sig út til útgerðarmanna,
og hafa oft gott upp úr því, þó lít-
ið aflist, ef þeir eru mánaðamenn.
— Tiltölulega ný atvinnugrein
hefir opnast hér í borginni, sem
gefur fjölda manna atvinnu árið
um kring, því mest af þeirri vinnu
er gerð inni, eða undir þaki, svo
hægt er að vinna hvernig sem
viðrar. Fyrir fáum árum byrjaði
hér maður, að nafni Boeing, á
flugvélasmíði, í heldur smáum
stíl; nú er verkstæði hans orðið
svo útbreitt, að það nær yfir 10
ekrur af landi, og gefur 15 til 16
hundruðum manna atvinnu dag-
lega; nokkrir íslendingar vinna
þar stöðugt.
Straumur af íslenzku ferðafólki
hefir verið hér í vor og sumar, og
get eg nefnt að eins fáa af þeim
hér. Mr. og Mrs. Sigurður A. And-
erson, komu hingað til borgarinn-
ar laust fjrir mánaðamótin marz
og apríl; áttu þau marga vini hér
og ættfólk frá Minnesota, er þau
höfðu ekki séð í 20 til 25 ár, sem
alt fagnaði hjartanlega komu
þeirra. Hjón þessi eru búsett í
bænum Minneota í Minnesotarík-
inu, og hefir Sigurður í langa
tíð rekið stærstu verzlunina sem
þar er í þeim bæ, og nefnir sig
O. G. Anderson and Co., áður
nefnd “The Big Store.” Mr. og
Mrs. S. A. A. dvöldu hér um
tvsggja vikna tíma, en skruppu
norður yfir línu í millitíð, til Van-
couver, B. C., áður en þau lögðu
á stað héðan heimleiðis.
Hr. Sigurður Sigvaldason, frá
Winnipeg, var hér á hraðri ferð
um miðjan júnmánuðj—Dr. Hend-
ricks Lockwood óg frú hans, frá
Henry, So. Dakota, voru hér 7.-9.
julí. Frú Lockwood var áður en
hún giftist, ungfrú Gertie Free-
man, vel þekt í Minneota, Minn„
af fslendingum þar; átti frú Lock-
wood skylijfólk hér, er hún kom
að sjá.
erska söfnuðinum hér í borginni,
senV hann hefir þjónað að undan-
förnu til helminga við Hallgríms-
söfnuð. Missir söfnuður okkar
góðan kennimann og góðan mann
með séra Kolbeini, þegar hann fer
frá okkur. — Ekkert er hægt að
segja um það, hver tekur hans
pláss hjá Hallgrímssöfnuði í Se-
attle.
Giftingar. — Þann 30. júní s. 1.
gifti séra Kolbeinn þau, Mr. Don-
ald Taylor og Miss Stefaníu Thor-
laksson; er i?faðurinn a'f hérlend-
um ættum, en stúlkan er dóttir
Mr. og Mrs. Gunnars B. Thorlaks-
komu þau öll frá Los Angeles, til
að setjast hér að. i
Ein framtakssöm kona á menta-
brautinni, Mrs. Dora Lewis, kom
heim frá Honolulu seint í síðastl.
júlímán. Honolulu er höfuðstað-
ur Hawaii eyjanna, eins og mörg-
um er kunnugt, og liggja þær í
norðursjó Kyrrahafsins, um 3,000
mílur frá Seattle. Gengu eyjar
þessar undir Bandaríkin laust
fyrir aldamótin síðustu. Fyrir
tveimur árum siðan var Mrs. Lew-
is útvalin af heimastjórninni, og
send til háskólans í Honolulu, til
að taka að sér forstöðu þeirrar
deildar skólans þar, sem kennir
kvenfólki hússtjórn. -Nú hefir
hún verið kölluð heim þaðan, til
að takast á hendr samskonar stöðu
hér í Washington ríkinu, og áður
en hún fór til Honolulu, var hún
forstöðukona þeirrar sömu kenslu-
greinar á kennaraskólanum í Che-
ney, Wash. — Mrs. Lewis misti
mann sinn á stríðsárunum; veikt-
ist hann og dó í Bandaríkjahern-
um. Fult nafn* þessar konu er’
Halldóra, dóttir Sumarliða gull-
smiðs Sumarliðasonar, og Helgu,
eftirlifandi ekkju hans, sem býr
hér í borg nú; nú hafa þær mæðg-
ur komið sér nýlega upp húsi hér
í borginni, sem er prýðilega’vand-
að að öllu efni og-gerð. Mrs. Lew-
is er að mestu leyti alin upp hér i
Seattle borg, en fluttist með for-
eldrum sínum héðan fyrir mörg-
um árum til Olympia (sem er höf-
uðstaður þessa ríkis), hvar Sum-
arliði dó fyrir fáum árum síðan,
að heimili þeirra nálægt höfuð-
staðnum. Er Mrs. Lewis þó vel
þekt af samtíðarfólki hennar hér
og virt af því öllu, fyrir göfug-
leika hennar og dugnað að hafa
sig áfram á braut menningar og
menta.
Þá eru nú sumarfríin hér að
mestu búin þetta árið, og margt
er byrjaþ á ný að starfa, svo sem
skólar, kirkjur og fleira. Sumir
eru glaðir yfir að byrja aftur á
sínum vana-störfum, og sumir
hryggir — að fá ekki að'leika sér
Iengur, eftir vild. — 1600 nýir
nemendur og 50 kennarar bættust
nú við töluna frá í fyrra á skól-
unum hér, segja Seattle blöð;
einnig segja þau, að nú séu 55
þúsund nemendur í öllum skólum
borgarinnar, og standi til að verða
talsvert fleiri með haustinu. Eru
þetta orð Sup. of Schools sjálfs,
Thomas R. Cole, er stjórnað hef-
ir alþýðuskólum borgarinnar í
síðastl. 15 ár.
Félög okkar íslendinga hafa
Dr. Siggeir Stefán Thordarsón, einnig byrjað á sínu starfi á ný, Guðm. var ógiftur, 42 ára, greind
sonar, búsett hér. — Þann 24. ág.
giftust þau Mr. Runólfur B. Thor-
láksson og Miss Ruth Leona
Bleck, hún er af þýzkum ættum;
séra Kolbeinn gifti. Og í kring-
um 1. þ.m. giftu sig hér, Mr.'John
Alvin Björnson og Miss Agnes
Simonson; pilturinn er fæddur af
ísl. foreldrum hér i Seattle, sonur
Boga Björnssonar og konu hans
Hallfríðar; en‘ stúlkan er af
norskum ættum.
Þann 5. júlí s.l. lögðu af stað
héðan áleiðis til íslands, Mr. og
Mrs. Þórarinn Víkingur, með fjög-
ur börn, öll ung. Var ferð þeirra
heitið til Reykjavíkur, hvar þau
bjuggust við að setjast að fyrst
um sinn, og ekki koma aftur
vestur. Hjón þessi komu að heim-
an og beint hingað til Seattle fyr-
ir 4—5 árum, en Mr. Víkingur
þráði alt af að komast heim aft-
ur.. Hann er egta íslendingur og
ættjarðarvinur. Þau eignuðust
marga vini hér vestur við hafið,
sem allir báðu þeim fararheilla,
þegar þau kvöddu, ásamt langra
og góðra lífdaga á gamla landinu.
Þórarinn er skarpgreindur mað-
ur og vel að sér í íslenzkum sög-
um; var góður félagsmaður með-
an hann dvaldi hér, og skrifaði
lengi blaðið “Geysir”, sem bóka-
félagið “Vestri” gefur út. Kona
Þórarins er Ásta Jochumson, bróð-
urdóttir skáldsins góða, Mathhí-j
asar Jochumssonar, og því ekkij
af verra berginu brotin.
I
Mannalát — Tveimur íslending-
um kipti dauðinn burt á svipleg-
an hátt, á morgni æfinnar að heita
mátti. — Hallgrímur Gíslason,
sonur Kristjáns Gíslasonar. og
Hallfríðar koníi hans, búsett hér
í borg dó þ. 23. júni s.l., 38 ára
að aldir, eftir fárra daga legu.
Veiktist hann skyndilega og gat
ekki orðið hjálpað af læknum.
Grímsi, eins og hann var alment
kallaður, hafði matvörubúð og
gekk ágætlega, átti fjölda við-
skiftavina, því maðurinn var að-
laðandi og hvers manns hugljúfi.
Hann lét eftir sig konu af enskum
ættum og 4 börn. Elksfélagið, er
hann heyrði til, sá um útför hans
með miklum myndarskap og mann-
fjölda viðstöddum. Aldurhnigin
foreldri og tveir bræður syrgja
látinn son og brióður.
Þann 23. ágúst s.l. lézt af slysi
í skógarvinnu (logging camp)
stutt frá Seattle, Guðmundur
Magnússon. Slysið hafði borið
svo snögt að, að hann dó strax.
ur vel og skýr, en fálátur og hóg-
vær, einn með vönduðustu mönn-
um til orða og gerða; borgfirzkur
áð ætt. Öldruð móðir, Þuríður að
nafni, og bróðir, Jón, bera sorgar-
tilfellið með hugprýði og kristi-’
legri stillingu. — Séra Kolbeinn
jarðsöng Guðmund heitinn, að við-
stöddum mörgum íslendingum.
H. Th.
Frá Gimli
Það er auðvitað gaman að sjá
loftbát, heyra skröltið í honum og
sjá hann á flugi. En mest máske
gaman, þegar hann með ógnar-
hraða svífur niður og sezt á vatn-
ið rétt fyrir framan lendinguna
hér, og siglir samstundis með ó-
hikaðri ferð inn á höfnina hér,
upp að bryggjunni. Þegar slíkir
bátar koma, heyra menn fyrst
skröltið í loftinu, og þjóta þá oft
allir út, sem út geta farið, og öll-
um verður það á, að horfa upp í
loftið, svo sumir, sem ekki hafa
sterkar taugar, finna til af háls-
rig daginn eftir.
En hér á Betel þurfum við 'ekk-
ert að vera upp á slíka loftbáta
komin. Við þurfum ekki að bíða
eftir því, að heyra neitt skrölt í
loftinu. Heldur aðeins að bíða
að biða eftir því, að eitthvert
kvenfélagið komi hingað í heirti-
sókn. —
Þá, þegar farið er að syngja og
spila undir á hljóðfæri, sjáum við
öll langt um betri flutningsfæri
heldur en loftskip, það eru bauta-
steinar stórskáldanna okkar: ætt-
jarðar- og þjóðkvæðin.
Á svipstundu, og alveg fyrir-
hafnarlaust svífum við i unaðs-
semd mörg þúsund milur, alla
leið heim til íslands, stöndum þar
á háfjallatindi, göngum fram um
gnýpur og geigvæna brún, sitjum
fjalls á breiðri brún, og horfum á
heima-slegin tún. Niðri í dölun-
um sjáum við árnar með jöfnum
hraða, silfurtærar liðast til sjáv-
ar. Við förum fram með ánum
og horfum heim til bæjanna;
bændabýlanna þekku, sem bjóða
vina til, hátt und hlíðar brekku.
hvít með stofuþil. Svo höldum við
niður að sjávarströndinni. Þa>‘
er svo margt fallegt að sjá, sem
of langt yrði upp að telja; en Byr-
on lýsir því í fáum orðum þannig;
“Eg uni vel við eyðiskóga göng,
en yndi’ og líf eg finn við hafsins
strönd. Þar býður mar, með þung-
um þrumusöng, að þiggja heim-
boð, sem er laust við bönd.”
Eina slíka heimsókn höfðum við
nýlega hér á Betel. — Þann 15.
þessa mánaðar, september þessa
árs, 1929, kom hingað kvenfélag
Árdalssafnaðar, í Árborgar póst-
húshéraði. Voru þær komnar
margar saman ásamt ástvinum
sínum og heiðursgestum. Prestur
þeirra, séra Sig. Ólafsson, flutti
okkur hér á Betel ávarp, og stýrði
samkomunni upp frá því til enda.
Að því loknu lét hann syngja
Hjálpar tvisvar
Saga Dóttur Læknisins.
Hér er önnur saga frá Toronto,
sem sannar hvernig smáskurður,
sár eða mar getur leitt af sér ban-
væna blóðeitrun og hve afar nauð-
synlegt er að hafa jafnan Zam-
Buk við hendina.
Þegar Mrs. J. E. Zealley, 3 Bush-
ness ave., dóttir dr. Bevan, frá St.
David’s, S. Wales, var fundin að
máli, sagði hún: “Alfred sonur
minn hruflaði sig á fæti á bras-
hólk á reimarenda. Ilt hljóp í sár-
ið. Eg hafði heyrt mikið látið af
Zam-Buk, og reyndi það. Mér til
mikillar gleði greri sárið fljótt og
vel, svo að ekki sást ör eftir.
Aftur kom það yrir, að eg
datt á járngrind og meiddi mig
illa á hné, en Zam-Buk reyndist þá
líka vel. Dóttir mín, sem er hjúkr-
unarkona, hélt að uppskurður einn
mundi duga. Sem áður hafði eg
trú á ZamJBuk, enda græddi það
sárið ágætlega.” — Allir lyfsalar
og aðrir selja Zam-Buk á 50 cent.
öskjuna. Á við hringormi, bólum,
ekurðum, brunasárum o.s.frv.
sálminn: ‘Þín miskunn, ó, Guð, er^
sem himininn há.” Að því loknu
bað hann Mr. G. Oddleifsson að
segja eitthvað, og talaði hann um
fornan hetjuskap, þreklyndi og
þrautseigju, þegar fyrst hefði ver-
ið siglt að landi hér á Gimli, ein-
mitt þar sem Betel stendur nú; þá
hefði hann verið aðeins 9 ára
; hefði hann verið níu ára gam-
all drengur með foreldrum sín-
um, ásamt mörgum fleiri Og ein-
tómur þéttur skógur hefði»þá ver-
ið, þar sem húsin stæði og stein-
i lagðar gangstéttir eru nú. Var á
' eftir hans tölu sungið: “Táp og
fjör og frískir menn”. Svo tal-
aði Mrs. A. Hinriksson fyrir hönd
heimilisins nokkur þakkarorð, en
| sagðist ætla að biðja betri-pait
séra S. Ólafssonar að leysa sig af
hólmi og segja meira. Séra S.
Ólafsson skildi fljótt hvað átt var
við, og leit t?il konu sinnar, og tók
hún þar til máls, er Mrs. Hinriks-
son hætti, og fórust þeim báðum
mjög vel orð. Svo var sugnið (og
spilað undir) hvert ættjarðar-
kvæðið öðru unaðslegra; og vor-
um við þá eflaust mörg loftskipa-
laus heima á íslandi. — Á hljóð-
færi spilaði alla samkomuna til
énda, Miss Guðlaug Brandson, er
heima á í Árborg, en hefir nú um
nokkurn tíma verið til ^aðstoðar
hér á Betel
Það þarf ekki að taka það fram,
að kvenfélagið kom að vanda með
með góðgjörðir: kaffi og tilheyr-
andi. Svo þarf heldur ekki að taka
það fram, að þær góðgjörðir and-
Iegar, sem að séra Jóh. Bjarnason
hafði fram að bjóða, voru ágætar.
Hann var nefnilega þá staddur
hér á Gimli og á Betel, í messu-
gjörðar erindum, og talaði hann,
eins og vant er, og þeir báðir
prestarnir, mjög skemtilega. —
KI. 2 kom heimsóknarfólkip, en kl.
6 að kveldi fór það á sléttuskip-
in og var þegar horfið sjónum.
Gimli, 16. sept. 1929.
J. Briem.
VERULEG KJÖRKAUP
Hin nýja
ROYAL PRINCESS
. RAF HREINSUNARVÉL
Með áhöldum til að vaxbera og
og fægja gólf fyrir
$49.50 út í hönd
eða
$1.00 út í hönd og $1.00 á viku
(Mánaðarborganir ef óskað er),
Lítill auka-kostnaður ef borgað er
smátt og smátt j
Hreinsunaráhöld $8.50 aukreitis
Skoðið þessa undravél í
Hydro búðinni, 55 Princess Street.
Sjáið hvernig hún vinnur.
Winnípe&HndrOj Phone
848 132
55-59 &PRINCESSST. 848 133
Fishermen’s Supplies Limited
Umboðsmenn fyrir—
Tanglefin Fiskinet, tilbúin af National Net and Twine Co.
Brownie kaðla og tvinna.
Vér höfum í Winnipeg birgðir af
Tanglefin Fiskinetjum, með lögákveðinni möskvastærð.
Maitre kagla og tvinna.
Kork og blý.
Togleður fatnað.
Komið og sjáið oss, þegar þér komið til Winnipeg, eða skrif-
ið oss og vér skulum senda yður Verðlista og sýnishom.
Fishermen’s Supplies Limited
401 Confederation Life Bldg. Winnipeg. Sími 28 071