Lögberg - 26.09.1929, Blaðsíða 7
I
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBlER 1929.
Bls. 7.
Magic
baking
POWDER
íS?NTAINS NOAfJjIl
Magic bökurarduft
er ávalt það bezta í
kökur og annað kalfi-
brauð. það inniheldur
ekkert alum.né nokk-
önnur efni, sem
ir blátt áfram verið útrýmt, ell-
egar að þeir Tiafi fælst manna-
bygðina og leitað eitthvað annað.
Talsvert veiðist enn fremur af
bjarndýrum og eru bjarndýrafeld-
ir ein helzta vei'zlunarvara Scor-
esbymanna. Refi skjóta þeir líka
allmikið og talsvert af fugli, svo
sem æðarfugli og aðra sjófugla,
og lundatekja er þar mikil. Hefi
eg áætlað, að í nánd við Scores-
bysund nýlenduna verpi um 10
miljónir lunda.
En fiskiveiðar eru þar engar
teljandi, enda engan fisk þar að
hafa, nema lélegan smáþyrskling.
Er það sérstök þorsktegund, sem
lifir í íshafinu.
Um rannsóknir sínar fórust
Alwin Pedersen m. o. orð á þessa
leið: Aðaltilgangur minn var sá,
að rannsaka sem nákvæmast þær
tegundir spendýra og fugla, sem
lifa í Scoresbysund héruðunum,
til þess að geta gert samanburð á
sömu tegund í öðrum löndum. Er
þá hægt að gera sér grein fyrir
hvort hin sérstæðu lifsskilyrði
þarna langt norður frá hafi haft
svo mikil áhrif á dýr þau, sem
þar lifa, að iíkamsbygging þeirra
hafi á einhvern hátt mótast af
þeim.
Til þess að kynnast dýralífinu,
fór eg ásamt tveim Eskimóum í
langar sleðaferðir. Ferðaðist eg
oft vikum saman, enda fór eg þá
mörg hundruð km. frá nýlendunni.
Alwin Pedersen magister segir: ferðum mínum komst eg m. a.
frá rannsóknum sínum, veiðiskap ; ’nn I insta botn Scoresby-fjarðar,
og hag Eskimóa, í samtali við sem nefndur er Norðvestur-fjörð-
ur
valdið gætu skemd.
Scoresbysund - nýlendan
orðið, hefir slíkt ekki svo mikil
áhrif á afkomendur Grænlend-
inga. En e^jtir þeim athugunum,
seml eg hefi gert þarna norður
frá, er auðsætt, að loftslag í
Scoresbysund héruðunum er nú
hlýrra en verið hefir á undan-
förnu tímabili. Koma þær athug-
anir heim við þær athuganir, er
dr. Nörlund hefir gert á Vestur-
Grænlandsströndinni, að þar sé
einnig að hlýna. Mínar athugan-
ir á því efni byggi eg m. a. á því,
að til Scoresbysund eru nú að
koma fuglategundir, sem eigi
hafa verið þar áður. Má m. a.
nefna urt og kjóa og álftir.
Á næstu áirum ætlar Alwin Pe-
dersen að vinna úr rannsóknar-
efni því, sem hann hefir safnað í
Scoresbysund, en síðar býst hann
við að fara norður til Thule, ný-
lendu Knud Rasmussen, sem er
nyrzta mannabygð á vesturströnd
Grænlands, og gera þar sams-
konar rannsóknir og hann héfir
gert á austurströndinni. '
margir þeirra eru farnir að vinna ar í sinni röð, bæði hvað útbúnað
fréttamann Lesb. Mgbl. í Reykja-
vík, sem eftirfarandi grein, með
ofanskráðri fyrirsögn, er tekin
upp úr í Lögberg.
hjá öðrum bændum. Undir haust-
ið er búist við, að hægt verði að
útvega meiri hluta þeirra vistar-
verur, — þeir eru alls 108 fjöl-
skyldur, — og í vor er ætlast til,
að þeir geti allir verið byrjaðir
að búa. — Lesb. Mgbl.
Landbúnaður
Eftirfarandi upplýsingar hefir
Sigurður búnaðarmiálastjóri Sig-
urðsson látið blöðunum í té:
og stærð snertir, ekki eingöngu á
íslandi, heldur og á Norðurlönd-
um. — Vísir.
Svíarnir í Ukraine
komnir til Svíþjóðar.
Þegar Grænlandsfarið “Gustav
Holm var hér á dögunum, hafði
Mgbl. tal af dýrafræðingi einum,
Alwin Pedersen, er var með skip-
inu, og verið hafði í Scoresbysund
í tvö ár. Erindi hans þangað norð-
ur var að rannsaka dýralífið, eink-
um spendýr og fugla, í héruðun-
um kringum hinn stóra Scoresby-
fjörð. Upprunalega ætlaði hann
ekki að vera þar nema eitt ár, og j
síðan næsta ár í Anmagsalik, en
ekkert skip kom til Scoresbysund
í fyrra, er gat flutt hann til An-
magsalik, og varð hann því að
dúsa þarna norður frá í tvö ár.
Er Alwin Pedersen var spurð-
ur um hina litlu nýlendu í Scores-
bysund, lýsti hann henni á þessa
leið:
í alt eru þarna norður frá rúm-
lega 100 manns. Þar er nú einn
Dani, er sér um loftskeytastöðina
og jarðskjálftamælirinn. Nýlendu-
stjórinn og presturinn eru Græn-
lendingar. Á aðalbóli nýlendunn-
ar er loftskeytastöð, hús nýlendu-
stjóra, hús fyrir vísindamenn. er
þangað koma, og kjrkja, er nýlega
var bygð. Kirkjuna gaf danskur I
maður að nafni Uttenthal, eig-'
andi herragarðsins “Gl. Estrup
Gaard.” —( Hinir grænlenzku ný-j
lendumenn hafa tekið sér bólfestu
tvær og tvær fjölskyldur saman á
32 gm. svæði meðfram firðinum.
Er fram líða stundir og nýlendu-
menn kynnast betur landinu og
Veiðiskap þar, eru allar líkur til, j
að bygðin dreifist meira. Þau ár,'
síðan nýlendan var stofnuð, hefir I
þarna verið gnægð veiðiskapar og
er óhætt að fullyrða, að nýlendu-
menn eru hinir ánægðustu með
tilveruna þarna norður frá. öðru
máli er að gegna með okkur, Ev-
rópumenn. Fæstir okkar mundu
geta unað því til lengdar, að hafa
aðsetur í Scoresbysud. Eg verð
að segja fyrir mitt leyti, að eg
átti mjög erfgitt með að láta mér
ur. Þangað er um 400 km. leið frá
nýlendunni. Þangað hefir enginn
komið áður svo sögur fari af. í
fjarðarbotni þessum, eins og svo
víða annarsstaðar í þessum hér-
uðum, er náttúrufegurciin mjög
stórfengileg og tilkomumikil. —
Tveir miklir skriðjöklar ganga
þar niður í fjörðinn. Býst eg við,
að þeir skríði allan ársins hring. j
En er jakarnir brotna af jökul-
endanum, myndast þar svo mikill
öldugangur, að þar munu að jafn-
aði haldasí auðar vakir, þrátt
fypir vetrarfrostin. Geysiháir
borgarísjakar eru þarna að stað-
aldri á firðinum og leggjast að
jafnaði miklar fannir upp að jökl-
inum. í fönnum þessum og sprung-
um borgarísjakanna, leita birn-
urnar skjóls til þess að gjóta.
Er eg kom þarna, rakst eg á 20
birnur með húna sína. Þarna inn
við fjarðarbotninn fann eg og
mikil selalátur.
Á einni af férðum mínum kom
eg að forðabúri því, sem Amdrup
sjóliðsforingi lét hamra saman á
Daltonhöfða fyrir 30 árum. Síð-
an hefir enginn maður þangað
komið. Voru vistirnar allar ó-
skemdar, eldspítur og hvað eina,
eins og gengið hafði verið frá því
í kössum, enda þótt ísbirnir hefðu
gert tilraun til að brjóta þá upp.
í húsið hafa þeir komist, og jafn-
vel hafst þar við, því að gamalt
bjarnarból var þar inni.
Þessi ár, sem eg var í Scores-
bysund, hafði eg mjög náin kynni
af sauðnautunum. Eru þau al-
gerlega friðuð í þessum héruðum.
En það er skoðun mín á þeim, að
enda þótt þau séu friðuð, bæði
þarna og í Canada, og stjórnir
dýragarða um allan heim hafi
komið sér saman um að sækjast
ekki eftir þeim, svo að ’sú eftir-
spurn flýti ekki fyrir eyðingu
þeirra, þá líði ekki á löngu uns
þessi dýr verði úr sögunni. Dýra-
tegund þessi er sem kunnugt er
mjög gömul í náttúrunnar ríki.
Blómaöld hennar var þegar ís-
öldifí stóð yfir í Evrópu. Er það
í skeytum hingað hefir verið
getið um íbúa sænska þorpsins í
Ukraine, er nýlega eru komnir til
Svíþjóðar. Saga þeirra er all-
einkennileg.
Það var árið 1781, að nokkrir
sænskir bæpdur fluttu búferlum
til Rússlands. Það var langt frá,
að þeir færu góðfúslega. Þeir
höfðu blátt áfram verið seldir
þangað. Það var Katrín drotning
XI., sem fékk af Magnúsi Stenbock,
en það hérað var í mestu niður-
hald á eynni Dagöy, gegn því, að
hún greiddi spilaskuld hans. í
þá daga fylgdu bændur jörðum
eins og kvlkfé, þg Katrínu drotn-
ingu datt í hug, að nota bænd-
urna til að rækta blett í Ukraine,
en það hérað var í mestu niður-'
lægingu. Þeim var skipað um
borð í rússneskt herskip, er flutti
þá til Eistlands. Þaðan fóru þeir
á kerrum, er uxar drógu, til Mos-
kva. Þar höfðu þeir vetrarsetu.
En vorið eftir Iögðu þeir af stað
aftur og undir árslok 1782 voru
þeir komnir á áfangastað sinn í
Ukraine við ána Dnjepr.
Þeir höfðu mist marga menn á
leiðinni. 1300 talsins höfðu þeir
verið, er þeir fóru frá Dagöy í
Estrasájti, en 900 voru éftir, er á
áfangastaðinn kom. 400 höfðu dá-
ið á leiðinni af sulti og kulda.
Árið eftir brauzt út farsótt og
lézt þá nær helmingur útflytjend-
anna. í byrjun 19. aldar voru að-
eins 300 sálir eftir af þeim, er
ko^pið höfðu, en lífsþrótturinn var
mikill, og það sýndi sig brátt, að
nýja kynslóðin þoldi betur lofts-
lagið og umhverfið. Hið merki-
lega var, að þeir héldu tungu
sinni og siðum og blönduðust
mjög lítið nábúunum. Þeir sem
giftust út fyrir kynstofninn, voru
teknir í tölu Ukrainebúanna og
hélzt því sænski stofninn óbland-
aður.
Það var ekki fyr en 1880, að
Svíar fóru að veita þessum lönd-
um sínum athygli. Létu þeir þá
byggja handa þeim kirkju og hafa
þeir síðan haft sænska presta.
Einnig hjálpaði heimalandið þeim
til betri mentunarskilyrða. Eig-
inlega líkaði Svíum þarna vel,
enda þótt þeir mistu aldrei end-
urminninguna um heimalandið, en
þegar sovjetstjórnin kom til sög-
unnar, líkaði þeim ver lífið, enda
var þá sífeld hætta á hungurs-
HAo . , . , , - . reynsla manna, að dýr þessi eru
nða sæmilega, t. d. þa tvo manuði .... * H
á t. i , akaflega viðkvæm fyrir allri
a veturna, sem þar er algerlega ,
öím+. oá „ • ,, - |breytingu á lifnaðarháttum. og éf
öimt; sa tími er fynr okkur akaf- , 6
þau koma í heitara loftslag, en
lega ömurlegur. Að vísu er nokk-
uð oft bjart tunglsljós. En til
dagsljóssins sér maður ekkert,
nema. aðeins örlitla dagsbrú við
sjóndeildarhringinn í suðri, rétt
um hádegisbilið. Veður er oft
þau eru vön við. þá þrífast þau
með engu móti. Lifa þau aðallega
þarna norður frá á víði, starung,
i'júpnalaufi og lambarjóma.
Fyrir nokkrum árum var þess
Á Flóaáveitusvæðiuu er spretta
sæmileg, betri en í fyrra, og staf-
ar það af þvi, að stíflur og flóð-
garðar eru nú fullgerðir víðast
hvar, og náðist því nóg vatn í vor.
Um Skeiðaáveituna er það að
segja, að í vor og sumar hefir
verið unnið að því, að endurbæta
upptök vatnsins. Er því verki nú
nærri lokið. Á það nú að vera
fulltrygt, að menn geti fengið
nægilegt vatnsmagn hvenær sem
er, en á því hefir orðið misbrest-
ur hingað til, og því misfellasamt
með sprettuna.
Bygging á mjólkurbúi Flóa-
manna er nú langt komin og er nú
unnið að því að setja niður vél-
arnar. Forstjóri mjólkurbúsins
verður Jörgensen nokkur, dansk-
ur maður. Boranir hafa verið
gerðar þar eystra að undanförnu,
til þess að leita að vatni. Hraun-
lagið að ofan reyndist vera um
fimm metrar á þykt, en þá var
komið niður á fasta, samfelda
klöpp, sem er um tuttugu metrar
á þykt, en þar undir er sand- og
leirlög og hafa menn komið þar á
vatnsæðar, sem að líkindum eru
nothæfar fyrir mjólkurbúið. Bú-
ið tekur til starfa í haust.
Mjólkurbúið á Reykjum er nú
komið undir þak og er nú unnið
að utanhússléttun. Vélarnar eru
væntamlegar í lok septembermán-
aðar. Búið tekur til starfa í haust
eða vetur.
Ásgeir Jónsson verkfraéðingur
vinnur að því í sumar, að mæla
upp vatnasvæði Markarfljóts til
undirbúnings fyrir vegagerðir og
væntanlegar nýyrkjur.
Pálmi Einarsson hefir verið á
Austurlandi í sumar og unnið þar
að mælingum, aðallega í kring um
kauptúnin„ til undirbúnings ný-
yrkjuframkvæmdum.
Nýjar sandgræðslustöðvar hafa
verið stofnaðar í ár í Axarfirði
og Sauðlauksdal. — Byggingarn-
ar í sandgræðslustöðinni í Gunn-
arsholti er n verið að ljúka við.
Byggingarnar eru úr steinsteypu,
íbúðarhús, fjós er tekur um tutt-
ugu nautgripi, og hlaða.— Spretta
í sandgræðslustöðvum hefir ver-
ið góð í sumar og alt útlit á, að
mikið fáist af fræi (grasfræi og
melfræi), en það hefir mikla þýð-
ingu fyrir framhaldsræktunina. í
Gunnarsholti hafa veriðl gerðar
tilraunir með kartöflurækt og eru
vonir um góðan árangur. Á Sáms-
stöðum mun bygg og hafrar um
það bil að verða fullþroska. —-
Þá hefir verið gerð tilraun með
trjáfræssáiiingu við Strandar-
kirkju, en enn er óvíst um árang-
urinn af þeim tilraunum.
Á Korpúlfsstöðum fengust í
fyrra um 5000 hestar af töðu og
höfrum, en menn gera sér vonir
ir um að fá alt að því 7000 hesta
í ár. Nýræktarslétturnar þar hafa
aldrei verið betur sprottnar. —
Nýjung er það, að dráttarvél
hefir verið notuð Við túnaslátt
þar 1 sumar, þ. e. sláttuvél höfð
Fjórfaldur glœpur
Þótt Pílatus hefði þvegið hend-
ur sínar fram á þennan dag, þá
hefði hann ekki getað þvegið blóð
hins saklausa, er hann sakfeldi,
af höndum sínum.
Ekkert stærra ranglæti á sér
stað undir sólunni en það, að sak-
laus er dæmdur af sekum. Þetta
skeður þó á öllum tímum og í
mörgupi myndum.
Það eru mikið færri menn, sem
vilja kannast við, er eitthvað fer
afvega, að það hafi verið þeim að
kenna. Sé ekki h4gt að kenna
höggorminum, Satan, eða konunni
um það, þá getur það jafnvel ver-
ið Guði að kenna, sem skapar hlut-
ina og leyfir ýmsu að hafa fram-
gang sinn. íslenzkt máltæki seg-
ir: “Árinni kennir um illur ræð-
ari.” Börnin segja oft, er þeim
misfellur eða eitthvað fer illa:
áður. Nýrri og alvatlegri skjrrsl
ur mætti benda á, en það er ekki
markmið þessara fáu lína.
Hverjir hafa fætt af sér þennan
glæpalýð? Hverjir hafa frætt
hann og alið upp? Hverjir hafa
gefið mannfélaginu slíkan æsku-
Iýð?
Foreldrar, sem drýgt hafa hinn
fjórfalda glæp: að svikja köllun
sína, að svíkja börn sín, að svíkja
mannfélagið, og að svíkja þann
Guð, sem trúði þeim fyrir af-
kvæmi.
Sú kynslóð, sem lærir að þekkja
drottin alls réttlætis við kné móð
urinnar, mun ávalt verða glæpa-
lýður. Hver sú borg, hvert það
land og hver sá heimur, sem ekki
veit hvað ótti Drottins er, mun
ávalt fyllast “glæpaverkum.”
Samkvæmt blaðinu San Franc-
isco Cronicle, 16. okt. 1928, komst
hinn alkunni barnsmorðingi, Wil-
liam Howard Hickman, svo að
orði, skömmu áðpr en hann var
líflátinn:
“í hærri skólunum Ias eg
‘Þetta var þér að kenna.” Stund-J lagsfræði og margt annað.
fé-
Eg
um segja fullorðnir þetta sama.
Flest blöð og timarit, sem eg
hefi séð síðustu sjö árin, hafa
birt greinar um “lögleysis öld” og
“glæpáöld”. Þetta hafa frjáls-
lyndir menn gert jafnt sem hinir,
bölsýnir jafnt sem bjartsýnir,
tízkutrúar jafnt sem biblíutrúar.
Hverjir eru þá lögleysingjarn-
ir? Hverjir eru glæpamennirnir?
Yngri kynslóðin, hrópa allir.
19 ár var aldurs meðaltal glæpa-
manna, er sátu í ríkisfangelsinu i
Philadelphia árið 1926, og þá
tveim þúsunduih fleiri en árið
fékk þá hugmynd, að því færari,
sem maðurinn yrði, því minna
þyrfti hann á Guði að halda. Mér
fór að skiljast að menn eins og H.
G. Wells og Robert Ingersoll væru
sjálfum sér nógir og þyrftu ekkert
að hafa með Guð að gera.
“Eg varð eigingjarn, skapillur
og uppreisnarsamur á heimilinu,”
'“Heiður fyrir námshæfileika og
há próf, er einskis virði án góðs
siðferðis.
“Ungur maður, sem reynir að
þroska ulnderni sitt án sannleik-
ans, er eins og hús bygt á sandi.
Það er mjög hættulegt fyrir unga
menn að vanrækja andlega vel-
ferð sína .1 miðskólanum hneigð-
ist eg að breytiþróunar kenning-
um og guðsafneitun og afneitaði
kristinni trú. «
“Þa^ af leiddi, að eg varð með-
tækilegur fyrir önnur' ósannindi
og óheilnæmindi og gaf mig að
lokum við glæpum og morðum.
“Eg vildi hvetja ungt fólk al-
varlega til þess, að hyggja vand-
lega að andlegri velferð sinni og
siðgæði. Haltu fast við kristna
trú og siðvenjur, þá byggir þú á
góðum grundvelli gott og ham-
ingjusamt líf.” •
Orð þessa ógæfusama, unga
manns, eru ekki ólík orðum ungu
stúlkunnar, sem fyrir fáum árum
var dæmd fyrir móðurmorð. Sekt
þessara ógæfusömu manneskja
fylgir þeim, en hið sorglegasta við
það alt saman er þó þetta, að
sjálfsagt er einhver hluthafi í
sekt þeirra, sem hefði átt að af-
stýra ógæfunni.
Enginn nema Guð, getur fram-
leitt líf. Enginn nema Guð, er
nógu sterkur og nógu vitur til
þess að leiða unga og óreynda sál
lífsins veg. Ekkert, nema guðs-
elska og guðstrú, getur fullnægt
nokkurri sál. Enginn, nema Guð
getur réttilega vakað yfir lífi
barnsins þíns, kæri vinur, hvort
heldur þú ert faðir eða móðir.
Þegar þú þvi kennir barninu þinu
öll fræði þessa heims, þá gleymdu
ekki, að leiða það til Guðs, því
hvergi nema í sönnu samfélagi
við hann, er barnið þitt óhult.
Pétur Sigurðsson.
Njótið hins
ljúffenga
OL D HOME
bragðs
af þessu nærandi
og betra brauði
Hversu mjög glöddust þér ekki á
unglingsárunum, við bita af
brauði því, er móðir yðar sjálf
bjó til heima ,hjá sér? Þér mun-
uð njóta sama ljúffenga bragðs-
ins, þegar þér reynið Speirs Par-
nell OLD HOME POTATO LOAF
Það er alveg búið til á sama hátt
og mamma bjó til brauð sitt, er
hún setti saman við mjölið dálít-
ið af kartöflumauki, til þess að
gera það bragðbetra, og ,eins til
þess að það héldist ferskt lengur.
neyð, því að siðustu árin hefir ^ aftan í lítilli dráttarvél. Hefir
verið uppskerubrestur þar suður! slátturinp gengið ágætlega með
stilt þenna tíma árs, en þegar getið hérií blaðinu, að norður í
lengra kemur fram á veturinn, j Scoresbysundi hefði fundist gam-
skella venjulega á stórhríðar með all grafreitur og í honum hnapp-
20—30 stiga frosti.
Grænlendingar í Scoresbysund
ar, sem ólíklegt þætti, að stafa
mundi frá Eskimóum. Fundur
lifa aðallega á selaveiðum. Þar þessi benti á, að þarna hefði ein-
eru veiddir yfir 4000 selir á ári, ■ hvern tima fyr á öldum verið jarð-
en rostungar hafa varla sézt þar settir menn, sem ekki hefðu verið
síðustu missiri.
Er Mickelsen kom
í Scoresby-
af Eskimóa kyni.
Alwin Pedersen
kannaðist við
sund um árið, áður en nýlendan ( fund þennan, en sagði, að mun-
var stofnuð, sáust rostungar þar | irnir væru svo lítilf jörlgir, að
hópum saman, jafnvel sáust 30 (ekki mundi vera hægt að byggja
bar einu sinni í einum hóp. Tyrstu á þeim neinar ákveðnar getspár.
nýlendunnar voru skotnir yfir, En í þessum héruðum eru miklar
100 á ári, en í fyrra sást aðeins leifar af fornum Eskimóabygðum.
einn. Ekki er hægt að gera sér En hvernig á því stendur, að Eski-
?rein fyrir, hvernig á hvarfi rost- móar flýðu þessi héruð, vita menn
frá. Þeir ákváðu því að leita heim
til Svíþjóðar.
Prestur þeirra, /éra Hoas, kom
í fyrra til Stokkhólms og skýrði
frá örbirgð þeirra, og það varð úr,
að byrjað var að semja við sov-
jetstórnina um heimför þeirra. —
Stjórnin vildi fyrst ekki heyra
þetta nefnt en það varð þó úr, að
þeir gáfu leyfið gegn 360 þús.
króna þóknun. Það er því í ann-
að skifjið, sem þeir eru seldir.
31. júlí lögðu þeir af stað frá
Ukraine. Fóru þeir fyrst á gufu-
skifti til Konstanza við Svartahaf,
en þaðan fóru þeir á járnbraut um
Bukarest, Budapest og Prag, alla
leið að Eystrasalti. Þar stigu þeir
enn á skipsfjöl og héldu til Sví-
þjóðar. Fóru þeir til Jönköping í
Smálandi og var tekið þar með
afbrigðum vel.
Svíar ætla nú að útvega þessum
bændum jarðir til að búa á. Er
ætlast á, að það muni kosta um
20 þús. kr.
Enn sem komið er, búa allir inn-
Unganna stendur, hvort þeim hef- eigi, því að þó loftsbreyting hafi flytjendurnir í hermannaksála,
en
þessu móti og mun borga sig, þar
sem jafn-mikið er af vélslægu
landi og á Korpúlfsstöðum. Drátt-
arvél þessi, sem að framan getur,
hefir einnig verið notuð til þess
að draga snúningsvél. Árangur-
urinn góður. Þá var fenginn að
Korpúlfsstöðum í vor svo kallað-
ur moldvörpuplógur, sem notaður
er við lokræsagerð, og hafa til-
raunir með notkun þess plógs
gqngið vel. Tilraunirnar voru í
stórum stil. Eru þetta fyrstu til
raunirnar, sem gerðar hafa verið
með þessa plógtegund hér á landi.
Þá hefir eigandi Korpúlfsstaða,
Thor Jensen, látið setja mjalta-
vélar í öll sín fjós í vor. Reynast
mjáltavélarnar vel.
Byggingarnar á Korpúlfsstöð-
um eru nú vel á veg komnar. Þær
eru samfeldar og er gólfflötur
áttatíu metrar á lengd og þrjátíu
á breidd. í byggingunum eru 160
nautgrlpafjós, meðl samsvarandi
votheysgryfjum, heyhlöðu, mjólk
urhúsi, verkfærageymslu og íbúð
Byggingarnar eru alveg sérstak-
PHONE:
86 617
86 618
—eða fáið yður “Old Home” frá
brauðkeyslumanninum -á stræt-
inu, eða frá matvörukaupmann-
inum.
— Vörur sendar til utanbæjar-
staða.
Sé þess óskað
OLD
HOM
Pofato
Búið til og selt einungis hjá
SPEIRS P/JRNELL
B4KING CO. LIMITED
Teedínd a City since 1882"