Lögberg - 31.10.1929, Side 5

Lögberg - 31.10.1929, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. OKTÓBER 1929. Bls. 5. ICILANDfC MILLENNIAl CELEBRATION EX' Montreal - Reykjavik S.S. ANDANIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard línan hefir opinber- lega v e r i ð kjörln a f sjálfboSa- nefnd Vestur- Islendinga til að flytja heim íslenzku Al- þingishátíðar gestina. B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrlmsson, J. H. Gíslason, H. A. Bergman, E. P. Jðnsson. Dr. S. J. Johannesson. A. B. Olson, Spyrjist fyrir um aukaferðir. Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnipeg, Canada. Miss Thorstína Jacksony Passenger Executive Department GUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y. Um miðjan júlí vorum við fram af strandlengju 'þeirri, sem kölluð er Liverpoolströnd ct. 8—9 hnatt- mílur frá landi. Liverpoolströndin liggur milli Scoresbysunds og Da- vissunds (Óskarsfjarðar)i. Þótt við værum ekki lengra frá landi en þetta, þá var okkur það ljóst, að sú leið mundi torsótt verða, því að ekkert sáum við annað en samfelda íshellu, og voru gerð ferðalög frá skipinu á ísinn eins langt og við þorðum, til þess að leita leiða. Eg tók eftir því, á þeim tíma sem við vorum þarna á ísnum, að þrátt fyrir kulda íssins og öræfablæ, er þetta töfraland. Hreinleikinn og stærðin gera það óumræðilegt. Maður finnur þarna eitthvert alraætti, er engin mann- leg vera reisir rönd við, og manni finst sem hann verði að biðja friðar. Eg óskaði þess oft, þessa daga sem við vorum þarna í ísn- um, að vinir mínir, sem margir hverir hafa tilfinningu fyrir stórri náttúru, væru komnir þangað. í ísnum henti okkur það óhapp, að missa megnið af skotfærum okkar, sem ekki voru mikil. Út- búnaður allur leiðangurs þessa var, ef að satt á að segja, hinn lé- legasti. Má það kenna sumpart fátækt og sumpart þekkingar- skorti. Skipstjórinn á Heimland I, sagðist vera þess fullviss, að þeir menn, sem innanborðs væru á “Gottu”, myndu aldrei reyna leiðangur þennan í annað sinn á samskonar skipi, eða með jafn lé- legum tækjum. En hér er svo, sem oftar, að reynslan kennir mönnum að lifa, og er eg þess fullviss, að næsti leiðangur, sem íslendingar gera út til Grænlands, mun verða gerður af meiri þekk- ingu. Það er gaman til þess að vita, að síðan á söguöld hafa eng- ar siglingar verið á milli ná- grannalandanna fyr en nú. Það er einnig eftirtektarvert, að aldr- ei mun jafn lítið skip hafa freist- að ferða um þessar slóðir. Eftir að hafai verið mánuð á leiðinni frá íslandi náðum við landi á Grænlandi á þeim stað, er Norðmenn kalla Mygbukten. Þá er eg leitj landið, var eg lostinn The Main School of the Dominion Business College Prepare McW for a BUSINESS CAREER The Dominion Business College is equipped to give to the young people of Manitoba a thorough training in business education. ENROLL NOW for the FALL TERM Mail Courses Resident Courses WRITE FOR PARTICULARS dominion THEMALL :: WINNIPEG Branches in BLMíVOOD and ST. JAMES VDODDS |KIDNEY| 2heumaús, á2§7 theP^ í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. lega helsingjar og sá eg mest af þeim á eyjunni Martha Clara, sem liggur fyrir miðjum Duesensfirði. Eyju þessa skírði eg eftir konu minni, en eyri þá, er við lágum innan við í sama firði, gáfum við nafnið Gottueyri. Tvö risavaxin fjöll, sem þar rísa upp af, skírði Ársæll, annað Þorsteinsfjall, en hitt Nönnu tind, eftir börnum sínum. Heimferð okkar gekk vel, og hljóðalitið, með því líka, að allan tímann höfðu loftskeytatæki þau, er við höfðum með að heiman, reyndust okkur ónóg til frétta- flutnings. Þrátt fyrir ofsastorm, sem við fengum í hafi, vorum við komnir til Reykjavíkur sex dögum eftir að við lögðum frá Grænlands ströndum, eða hinn 26. ágúst. Var okkur vel fagnað, og þótti sumum, að þeir hefðu heimt okk- ur úr helju. — Lesb. undrun af lotningu. Hér gat að líta nýjan heim, óskyldan öllu, er eg hafði hingað til séð. Við ís- lendingar og aðrir undrumst stærð og jötnakyngi okkar eigin lands og hafði eg aldrei meira eða feg- urra augum litið. (iBaldv. Björns- son hefir ferðast um mestan hluta Evrópu). En náttúra Norðaustur- Grænlands er svo stór og hrika- leg, að jafnvel okkur íslendingum þótti undrum sæta. Fjórtán daga vorum við þarna í Grænlandi. Ferðuðumst við þar um firði og sund. Náttúran, sem fyr var sagt, var hin undursam- legasta, enda veðurblíða, þótt ekki væri heitara á dögum en 5 til 7 stig á C. Oftast var glaðasólskin og hvítalogn, en á nóttum skændi venjulega sjó. Svo sem kunnugt er, var förinni heitið aðallega til þess að ná moskusnautum, enda varð okkur það ágengt, að við náðum 8 kálfum. Því miður dó einn kálfanna í flutningi til sjáv- ar. Moskusnautin eru hin feg- urstu og gpirvulegustu dýr. Mæld- um við Ársæll Árnason eitt dýr- ið af 34, sem við því miður urðum að drepa til að ná í kálfana, og reyndist það 2,35 m. á lengd, en digurð þess fyrir aftan bóga var 2.15 m. Dýr þessi eru hin gæfusamleg- ustu og tignarlegustu og mætti ís- lendingum þykja sómi að, að auðga og prýða dýraríki landsins með þeim. Þegar fer að líða á sumar, má þarna, svo norðarlega í Græn- landi, búast við norðanfrosti, og að reisa rönd við því, megna eng- in skip. Þess vegna reyndum við eftir miðjan ágústmánuð, að leita heldur í austurveg, og reyndum við því eftir margar undarlegar og æfintýralegar ferðir um firði og sund, að komast heim á leið. öll- um var okkur forvitni á að sjá kynslóð þá, sem í þessu undralandi býr, að undanskildum Vigfúsi Grænlandsfara, sem hlýtur að þekkja Skrælingja eins og sína eigin þjóð, enda er hann stór- skýr maður. Sagði hann okkur, meðal annara sinna grænlenzku ferðafræða, að kvenfólkið héti á grænlenzku “njúlía’*, en karlmenn “inok”. Þótti okkúr því mikill skaði, að verða að hverfa frá því, að himsækja, einkanlega hið fyr- nefnda. En svo varð raun á, að ísinn hamlaði okkur heimsókna þessara. Það myndi mörgum verða spurn á, á hverju þessir 7 moskuskálf- ar lifðu á leiðinni hingað heim, en því skal svarað. Með allri fyr- inu, var sem svaraði 8 gr. af gulli í tonni. 4. sýnish., tekið úr yfirborði, innih. 3 gr. 1 tonni. 5. sýnish., einnig tekið úr yfir- borði, hafði aðeins gullvott inni að halda. í fyrra rannsakaði Trausti Ól- afsson sýnishorn frá sama stað í Esjunni og fann sem svaraði 17 grömmum af gulli í tonni af borgi. Vafalaust er gull þarna í sam- bandi við brennisteinskísinn. Niðurstöður þessar eru að mestu í samræmi við skýrslu þá, sem Björn Kristjánsson hefir gefið um þetta efni. Þannig fórust G. G. B. orð við Berl. tíð. Hann mun eflaust, eða þeir Björn Kr. og hann, gefa ísl. lesendum nánari skýrslu um þetta mál. — Mgbl. Gullið í Esjunni, sem Björn Kristjánsson hefir fundið og Guðm. G. Bárðarson talaði um í Danmörku. Þess var getið hér í blaðinu fyrir nokkru, að Guðm. G. Bárðar- son hafi haldið fyrirlestur í Hö'fn um gullið í Esjunni, er hann var á fundi náttúrufræðinganna. Gull hefir, sem kunnugt er, fundist í Mógilsá í Esju, á sömu slóðum og kalknáman, sem unnið var úr á öldinni sem leið. Var það Björn Kristjánsson, sem fann Mó- gilsárgullið um aldamótin síð- ustu. En hann hefir, sem kunn- ugt er, unnið allra manna mest að því að leita ag málmum víðsvegar um landið. Hann hefir á hinn bóginn ekki gert mikið að því, að auglýsa málmfundi sína. En þar eð fund- ir hans hafa raskað talsvert kenn- ingum manna um íslenzka jarð- myndun, hafa vísindamenn oft viljað draga í efa, að fundir þess- ir væru réttir. Því var það, að honum þótti tilvalið tækifæri að færa vísindamönnum heim sann- inn um það, að rétt væri skýrt frá um Mógilsárfundinn, er Guðm. G. Bárðarson færi á náttúrufræðinga fundinn. Fyrir tilmæli hans fóru þeir Guðmundur og Trausti Ól- afsson efnafræðingur upp á Esju I sumar og tóku sýnishorn til rannsóknar, jafnframt því sem G. G. B. athugaði uiqþverfið og stað- hætti alla frá sjónarmiði jarð- fræðinga. Sýnishornin rannsakaði Trausti. En G. G. B. hélt síðan 'fyrirlestur um gullið í Esjunni, er til Hafnar kom. 1 Berlingatíðindum er sagt frá fyrirlestri G. G. B. á þessa leið: Á seinni árum hafa hvað eftir annað komið fram fregnir um það, að gull væri fundið á íslandi, en vísindamenn hafa efast um að þetta gæti verið rétt. Ekki alls fyrir löngu gaf Björn Kristjánsson, fyrv. bankastjóri, út skýrslu um málmfundi sína. Hann segir þar, að hann hafi m. a. fundið gull, auk ýmissa annara málma. En þar eð hann gaf ekki út efnagreiningar á bergtegund- unum með vísindalegri nákvæmni, þá efuðust margir um, að hann hefði rétt fyrir sér. Á jarðfræðingafundi náttúru- fræðingamótsins, talaði Guðm. G. Bárðarson um einn af málmfund- um þessuip, þ. e. gullið við Mó- gilsá í Esju. Hann lagði fram sýnishorn af bergtegund þeirri, Umhverfis jörðina einn á báti. irhyggju sveitamanna, var tekið | sem gullið er í, og sýndi enn frem með í leiðangurinn orf, ljár og hrífa. Þótt ekki væri landið frjótt, þá auðnaðist okkur að ná átta pokum af austurgrænlenzk- um gróðri, sem við kölluðum hey. Gróður þarna norður frá er öm- urlegur og lítill. Er þar aðallega dvergvaxinn gulvíðir, fjalldrapi og nokkrar lyngtegundir. Hirti eg nokkrar plöntur af þeim tegund- um, sem mér virtust algengastar þar um slóðir. Fjöllin þarna eru svo undursam- leg að lit og lögun, að þegar eg lýsti þeim fyrir Ásgrími málara, daginn sem eg kom heim, iðaði hann í skinninu af löngun til að komast þangað. Línur fjallanna líkjast mest þvi, sem eg hefi séð dregið af listamönnunum Einari Jónssyni og Jóhannesi Kjarval. Mfeðal annajrar njáttúrufegurð- ar, sem mér þótti eftirtektarverð, var sú, að eg sá fiðrildi þarna, stærri og fegurri, en eg hafði séð á íslandi. Dýralíf er þar fjölskrúð- ugt, Má þar fyrst og fremst nefna moskusnautin, enn fremur eru þar úlfar, refir, hérar, læmingjar og merðir. Fátt er þar fugla, aðal- Alain Gerbault heitir franskur sjómaður, sem nýleg er kominn heim til Frkklands úr mikilli æf- intýraför. Hann hefir unnið sér það til frægðar, að sigla aleinn umhverfis jörðina á 30 feta löng- um seglbát, og er talið að leiðin öH hafi verið um 60 þúsund kíló- metrar. En sex ár var hann á leiðinni. Hann lagði af stað frá Havre árið 1923, og var ferðinni ekki heitið lengra en til New York í fyrstu. Var hann 142 daga á þeirri leið og ritaði bók um þá ferð. Þá hélt hann kyrru fyrir á annað ár. En í nóvembermánuði 1924 hélt hann áfram, og þegar hann var kominn í gegnum Pan amaskurðinn, lagðU hann út á Kyrrahaf, fyrst til Galapagos-eyja og þaðan frá einni ey til annarar í Kyrrahafi, þangað til hann komst til Ástralíu. Síðan fór hann yfir Indlandshaf og fyrir suðurodda Afríku til Kapverdisku eyjanna og hélt þar lengi kyrru fyrir, eins og víða annars staðar. Þegar hann fór þaðan, var búist við að hann ætlaði til Frakklands. En svo leið og beið, að ekki spurðist til hans vikum saman, og var tal ið víst, að hann hefði farist. En einn góðan veðurdag í sumar kom hann til Havhe, sama staðar, er hann fór frá fyrir sex árum. Hafði hann þá siglt til Azoreyja og Iegið| þar lengi, áður en hann hélt til Frakklands, og spurðist ekki til hans, fyr en hann var kominn að ströndum Frakklands. Af því að Gerbault var alt af einsamall, lét hann bátinn reka fyrir veðrum og straumi, á með- an hnnn svaf. Batt hann fast stýr- ið og reyndi að haga svó seglum, að skipinu þokaði heldur fram en aftur á meðan hann svæfi. Eins og nærri má geta, þá lenti Gerbault í mörgum mannraunum á þessu ferðalagi sínu, og var oft skamt milli lífs og dauða. í Kyrrahafi lenti hann einu sinni í miklu stórviðri, samfara hellirigningu, og var þá mjög hætt kominn. “Sjórinn var alt af að hækka í bátnum,” segir hann í ferðasögu sinni. “Eg jós alt hvað af tók. en hafði ekki við. Fimta morguninn, sem eg stóð í austri, CUNARD LINE 1840—1929 Elzta eimskipafélagið. sem siglir frá Canad*. WW3 Juper A»«. EDMONTON 100 Plnder Block SASKATOON 401 Lancaster Bldfl. CALGARY 270 Maln St. WINNIPEG, Man. M Welltngton St. W. TORONTO, Ont. 227 St. Sacrament St Cunard línan veitir ágætar sam- göngur milli Canada og Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur, bæði til og frá Montreal og Quebec. Eitt, sem mælir með því að ferðast með þessari línu, er það, hve þægilegd er að koma við í London, stærstu borg heimsins. Cunard línan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bænd- um íslenzkt vinnufólk vinnumenn og vinnulkonur, eða heilar fjölskyldur.— Það fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koma til Canada með Cunard línunni. Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað. sem gefinn er hér að neðan. ÖHum fyrirspurnum svarað fljótt og yður að kostnaðarlausu. fann eg til lasleika og særinda í hálsi. Eg fékk mikinn sótthita. Þó að eg væri holdvotur, brann eg altaf af þorsta. Eg varð svo bólginn í kverkunum, að eg þoldi engu harðæti að kyngja, og með mestu herkjumj gat eg rent niður vökvun. Sjöunda daginn var hit inn orðinn nærri 40 stig og þá misti eg meðvitund. Eg man það síðast til mín, að eg var að reyna til þess að staga stórseglið, en féll á höfuðið ofan í klefa minn. Þeg- ar eg vaknaði, var alt í ‘grænum sjV Eg gizkaði á, að g hefði leg- ið meðvitundarltill hálfan þriðja sólarhring, og allan þann tíma hafði verið stórviðri, mikill sjó- gangur og hellirigning.” — Vísir. VINNIÐ og GREIÐIÐ ATKVÆÐI ' fyrir Betri Bæjarstjórn I THE WINNIPEG CIVIC PROGRESS ASSOCIATION Hefir Þrennskonar Augnamið: 1 U. Að fá hæfa menn til að gefa kost á sér fjrir borgar- stjóra, bæjarráðsmenn og skólaráðsmenn. 2. Að styðja slíka umsækjendur, með því að fá alla til að greiða atkvæði, sem mögulegt er—100%. 3. A§ auka áhuga almennings á bæjarmálum og vinna að því alt árið. Lesið fréttir í blöðunum af umsækjendum og af fundum. Gerist starfandi meðlimir THE WINNPEG CIVIC PROGRESS ASSOCfATION ‘EF ÞAÐ ER GOTT FYRIR WINNIPEG, ERUM VÉR MEÐ ÞVI” Winnipeg Þarf á Styrk Yðar að Halda Skrifstofa—307 Mining Exchange ÍBldg. Sími: 26 790 Umsóknar Eyðublöð verða yður send með ánægju. Ársgjald $1.00 ur gullkorn, sem unnið er úr bergtegund þessari. Um fundinn og fundarstaðinn sagði G. G. B. blaðinu: í fjallshlíðinni, nál. 180 metra yfir sjávarflöt, er allmikið af sprungum í fjallinu, og í sprung- um þessum er kalkspat og kvarz. Fyrir mörgum árum unnu menn kalk karna. En hætt var við það, vegna þess að það borgaði sig ekki. í sprungum þessum og í umhverfi þeirra, er brennisteins- kís, og er basaltið alt ummyndað þarna. Við tókum fimm sýnishorn af kalkspati þarna, er Trausti ólafs- son rannsakaði siðan. Rannsókn- in sýndi að í: 1. sýnish. voru 10 gr. af gulli í tonni af bergi. Var sýnishorn þetta tekið 3 metra neðan við yf- irborð jarðvegs. 2. sýnish., er tekið var á sama stað, voru 19. gr. af gulli í tonn- inu. í því sýnishorni var meira | af kvarzi en í hinu. 3. sýnish., sem tekið var úr hrúgu, sem stafaði frá kalknám- —- MARTIN & CO. EASY PAVHENTS Ltd. BJODA YDUR MIKIL KJÖRKAUP VANDAÐ 0RVAL : : : HÆGIR BORGUNARSKILMÁLAR EKKI STÓR NIÐURB0RGUN KVENFÓLKS FURSKREYTTAR YFIRHAFNIR $19.75 til $79.50 Stórir Kragar og Uppslög, Fallegt Fóður MUSKRATS, SEALS, PERSIAN LAMBS, og GOATS SKINS FUR YFIRHAFNIR $65.00 til $265.00 Haldið við kostnaðarlaust í heilt ár. ALLAR STÆRÐIR — ALI.IR LITIR KJOLAR $12.95 til $35.00 Ef þér eigið erfitt með að fá Kjól, sem fer vel, þá Reynið Vorar Gerðir. SERGES OG WORSTEDS — EINHNEPTIR EÐA TVÍHNEPTIR .. Karlm. alfatnadir $19.50 til $45.00 Föt Sem Vér Ábyrgjumt TWEEDS, CHINCHILLAS, BARRYMORES og CAMEL PILE—LOOSE og GUARD MODELS YFIRFRAKKAR $19-75 til $75.00 Það Er Þægilegt að Borga Smátt og Smátt 2nd Floor i Wpg. Piano Building Martin & Co. Easy Payments Limited Portage and Hargrave I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.