Lögberg - 12.12.1929, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.12.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEIMBER 1929. BIs. 7. Saga Alþingis á enskn. Minningarorð Um síðastliðið tólf mánaða skeið hefir sí og æ mátt sjá í erlendum blöðum frásagnir um hina fyrir- huguðu Alþingishátíð okkar næsta ár, og oftast nær hefir þá um leið eitthvað verið minst á sögu þess- arar fornu stofnunar, og jafnvel einnig sögu landsins. Slíkt varð vitanlega að gera, því að öðrum kosti myndu lestir lesendur hinna erlendu blaða, hafa verið litlu nær um hvað hér var að ræða. Ekki vantar það, að þessar frásagnir hafi verið vinsamlegar í okkar garð að svo miklu leyti, sem þær voru ekki alveg hlutlausar, en hitt hefir verið mikið skapraun- arefni öllum íslendingum, sem séð hafa, hve hörmulega vitlitlar þær hafa oft og einatt verið. Þær sem birzt hafa í Norðurlanda- blöðum, virðast oftast nær hafa Z * verið meira og minna rangar. Þekking höfundanna á því, sem þeir voru að skrifa um, var ber- sýnilega langoftast ekki nema aumasta nasasjón. Með því vitan- Bardals, af Dr. B. B. .Tónssyni, og hvílir nú í Brookside grafreitnum hér við Winnipeg. Blessuð sé minning Ingunnar Jónatansdóttur. A. Sædal. Akureyrarblöðin eru vinsamlega beðin að birta þessi minningar- orð. A. S. jarðsett frá útfararstofu hr. A. S. þá ræðir þar aðeins um Vídalín Ingnnn Jónatansdóttir Matthíasson. Þann 10. apríl s. 1. andaðist að heimili dóttur sinnar, Jónínu Ol- son, 629 Young St., í Winnipeg, Ingunn Jónátansdóttir Matthías- son, eftir langvarandi heilsubil- un. Hún var fædd að Hófaium í Reykjadal, í Suður-Þingeyjarsýslu á Islandi, 15. júní 1851. Foreldr- ar hennar voru: Jónatan Eiríksson og kona hans Guðrún Stefánsdótt- ir, bæði ættuð úr Þingeyjarsýslu. Ingunn heitin var í foreldrahúsum til 12 ára aldurs, en þá misti faðir hennar heilsuna og heimiliskring- legt var, að erlend skrif um Al- umstæður urðu tilfinnanlega slæm- Var þá Ingunn, sem var eitt þingi myndu verða því tíðari, sem j ar. nær drægi hátíðinni, hefði það af 12' börnum þeirra Jónatans og vefið lítt fyrirgefanlegt skeyting- 1 Guðrúnar; tekin til fósturs af Þór- arleysi af undirbúningsnefndinni,- j arni Magnússyni á Halldórsstöðum að gera enga tilraun til þess, að í Laxárdal í sömu sýslu; dvaldi leggja blaðamönnum betri gögn | þar til ársins 1869, að hún gekk að upp í hendur, heldur en þeir virt: j eiga Hrólf Matthíasson á Drabla- ust hafa. Svo er líka fyrir að stöðum í Fnjóskadal, sem þá var þakka, að nefndin sá að hér þurfti j ekkjumaður með 3 börn; eru tvö aðgerðar af íslendinga hálfu, og þeirra enn á lífi, Mrs. Th. Guðna- það varð að ráði, að hún sneri son, er býr rausnarbúi 1 grend við sér til Matth. Þórðarsonar, þjóð- minjavarðar, og fékk hann til þess að skrifá ítarlega ritgerð, er hún kom á framfæri við hið al- kunna enska tímarit, The World Today, sem.talið er í fremstu röð enskra tímarita og víðlesið mjög, bæði| austan hafs og vestan. Er hún nú komin þar í nóvember- Baldur, Man., og Sigurður skip- stjóri við lEyjaífjörð, nafnkunnur atorkumaður. — Hrólfur og lng- unn bjuggu að Draflastöðum í 13 ár, en fluttu þá að Hofi í Flateyj- ardal í sömu sýslu og bjuggu þar 7 ár; þá fluttu þau til Akureyrar við Eyjafjörð, og dvöldu þar þar til 1903, er þau fluttu til Canada. heftinu, prýdd mörgum ágætum i Fyrstu tvö árin hér í landi, dvöldu myndum, flestum áður óprentuð- þau i Glenboro, Manitoba, en þar- um. Það verður víst ekki um það deilt, að Matthías hefir leyst þetta hlutverk sitt prýilega af hendi. Hann hefir þjappað saman í rit- gerð sinni furðu-miklum fróðleik, og þó hefir hann séð við því, að hún yrði ekki “þurra-rembingur”, því hún má heita fjörlega skrifuð. Segir hann fyrst frá landnámi hér og aðdragandanum að stofnun Al- þingis, lýsir svo Þingvöllum býsna ítarlega og segir greinilega frá skipulagi þingsins-, með þeim breytingum, sem það hefir tekið frá uphafi til þessa dags, starí- sviði þess og starfstilhögun. Jafn- framt víkur hann að meginatburð- um í stjórnmálasögu landsins og öðru því, er sérstáklega snertir efnið. Allstaðar virðist þess vandlega gætt, að greina á milli höfuðatriða og aukaatriða. Svo er til ætlast, að þeir, sem framvegis kunna að skrifa um AI- þingishátíðina erlendis, geti not- að þessa ritgerð, sem heimild, og í því skyni hefir nefndin gert ráð- stafanir til þess, að fjöldi eriendra stórblaða fái eintak af henni. Er j næst færðu þau sig að Winnipeg 1 Beach og mynduðu þar sinn sein- asta sameiginlega bústað; en árið 1913 andaðist Hrólfur Matthíasson, eftir langa og heiðarlega æfi, 73 ára gamall. Var þá heilsa Ingunn- ar mjög ifarin og kom henni vel að eiga góð börn, sem vildu gjöra j henni æfikvöldið sem bjartast og hlýjast að unt væri, enda flutti hún i þá til dóttur sinnar, Jónínu Olson, að Gimli, og dvaldi hjá henni það sem eftir var æfinnar, 12% ár að j Gimli, en 2% í Winnipeg. ! Ingunn heitin þjáðist mikið af heilsuleysi öll þessi ár, og var mán- | uðum saman rúmföst, þarlfnaðist I hún því mikillar umönnunar og nærgætni. Mun Jónína Olson hafa sýnt þar sanna trúmensku og dygð, end erum við öll, vinir og vanda- menn þessarar látnu konu, hjart- anlega þakklát Mrs. Olson fyrir hennar mikla starf. Hrólfi og Ingunni varð 7 barna auðið; dó eitt þegar í æsku, en sex komust til fullorðinsára. Sonur þeirra Þorgrímur Gunnar, druknaði í Winnipegvatni 1907; Þorsteinn er búsettur að Winnipeg Beach; Sesselja býr að >Skútum við Eyja- það vel farið, því hér er sagan rétt fjörð; Jóhanna Holm, að 1004 Sher- sögð og skilmerkilega, laus við j burn St., Winnipeg; Valgerður alt skrum og mikillæti, en þó al-! Hermannsson, St. James, Manitoba, gerlega hispurslaus að því er snertir erlenda valdið á íslandi, og áhrif þess á hagi þjóðarinnar. Þeir, sem eiga kunningja erlend- is, ættu að sýna þeim þá hugul- semi, að senda þeim tímaritsheft- ið, eftir því sem til vinst. Útsala ritsins er, eins og kunnugt er, í bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar. Vegna þess, sem sagt er hér að framan, um ónákvæmni og fróð- leiksleysi i erlendum blaðaskrifx- um um Alþingi, er rétt að geta þess, að frásagnir í blöðum vest- an hafs, eru yfirleitt miklu rétt- ari og oft lausar við allar mis- sagnir. En það er af því, að þar hafa íslenzkir menn fjallað um. Meira að segja hafa menn, eins og þeir prófessorarnir Halldór Her- mannsson og Richard Beck lagt1 þar hönd á plóginn og skrifað í tímaritin. Er þetta gott dæmi þess, hve -merkilegir útverðir Vest- Ur-íslendingar eru íslenzku þjóð- inni. að bráðlega sé von á annari rit- Heyrst hefir, og mun satt vera, gerð eftir Matthías um sama efni á norsku. En eigi er sú ritgerð samin að tilhlutan hátíðanefnd- arinnar. — Vísir. og Jónína Olson, 629 Yoúng St., Winnipeg. Eins og fyr er getið, voru börn Jónatans og Guðrúnar 12. Komu fórar systur hingað til Canada. Hólmfríður dó fyrir nokkrum ár- um í hárri elli, að Gimli, Man. Soffí og Guðrún, báðar búsett- ar í Peace River héraðinu í Al- berta fylki. Árni, bóndi að Auðbrekku Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu, dáinn fyrir nokkrum árum. Kristinn Óli, og Baldvin, búa báðir á Húsavík í Þingeyjarsýslu, Stefanía, Ingvr og Sigurður, öll búsett við Eyjfjörð. Eru öll þessi eftirlifandi systkini komin til hárrar elli, það yngsta mun vera komið yfir sextíu ára aldur. Ingunn heitin var fríðleiks kona, röskleg, meðal há, í þrekn- ara lagi, bláeygð og með mikið bjart hár. Lpnd hennar var þýð og blíð, og mun hún hafa verið Ingunnar dýrmætasta veganestið Fáorð var hún um mótlæti sinnar æfi og bar sjúkleika sinn og elli sem hetja. Trú sína sýndi hún með því að tala vel um náungann og leitast við að gleðja og styrkja hvern þann, sem bágt átti og á vegi hennar varð. Hin framliðna sæmdarkona var Jón Vídalín og postilla hans í Bjarma 15. maí 1929, birtist grein um Jón Vídalín og postillu hans, eftir Bjarna Jónsson kenn- ara í Reykjavík. Við hana gerði eg dálitla at- hugasemd í Lögbergi í júlí í sumar. önnur grein er nýlega komin í Heimskringlu (13. nóv. 1929). Er hún tekin upp úr Lesbók Morgun- blaðsins og rituð af Dr. J. H., sem eg tek fyrir að vera biskup ís- lands. Báðar greinarnar eru út af bók er dr. Arne Möller, danskur prest ur (eitthvað af íslenzku kyni móðurætt)i hefir ritað og sem er há-krítiik á Vídalín og postillu hans. Þar sem eg er fædd og uppalin á íslandi fram yfir tvítugsaldur og Vídalíns postilla á meðal þess fyrsta í Guðs orði í óbundnu máli utan ritningarinnar, sem eg heyrði og þar sem mér dyljast ekki þau áhrif, sem téð postilla hafði það fólk, sem eg umgekst á bernsku árunum, sem og á sjálfa mig og aðra síðar, þá leyfi eg mér að gera fáeinar athugasemdir við þetta mál, þó eg búi og hafi bú- ið, lengri hluta liðinnar æfi minn- ar, í framandi landi. Það er þá bezt að byrja á því, að afsaka það við ritstjóra Bjarma, að eg í grein minni í sumar, eign- aði honum greinina í Bjarma í mí í vor, um þetta mál, þai sem annar maður hafði ritað hana. — Líka bið eg hr. Bjarna Jónsson kennara í Reykjavík, greinarhöf- undinn, fyrirgefningar á því, að eg tók ekki alla greinina í gegn, og sýndi þar með fram á vörn hans fyrir Vídalín og verk hans. Svo er bezt að segja hverja sögu sem hún gengur. Veikindi homluðu mér frá því, að fara nægilega ítarlega út í greimna. Aðeins þau atriði, að verið væri að gera lítið úr Jóni Vídalín og postillu hans, risu upp fyrir huga mínum, og það undir stórhátíðar- hald á íslandi, þar sem jaifningja hans, séra Hallgfúmi Péturssyni, væru reistar kirkjur. Eg skrifaði grenina með ákaf- lega veikum burðum og umritaði ekkert orð í henni, né hefi eg til- hneigingu til að umrita nokkurt orð í henni enn, að þvi fráteknu, sem hér að framan er tekið fram. Því þó að hvorki ritstjóri Bjarma, né hr. Bjarni Jónsson væru að draga skóinn af Vídalín, ber greinin með sér, að þau tiðindi voru komin í landið, sem rýrt gætu álit á honum og verkum hans. Hugtökin, sem eg tók ifram, standa því kyr og eru nú sönnuð í virkileikanum, því dómur er uppkveðinn af dr. J. H. með þess- um orðum: “En þótt gildi Vída- líns postillu sem guðsorðabókay breytist ekki vitund við það, sem upplýst verður um frumleika þeirra, þá getur ekki hjá því far- ið, að það hafi nokkur áhrif á skoðanir manna á bókfræðilegu gildi postillunnar og á höfundin- um sem rithöfundi.” (13. nóv. 1929, 5. bls., 4. dálki), og í niður- lagi greinar dr. J. H. (sama bls. 6. dálkur),: “En þótt einum og öðrum kunni að finnast ljóminn um nafn Vída- líns verða minni en áður við það, sem höf. hefir í ljós leitt með rannsóknum sínum, þá á hann engu að síður þakkir skyldar fyrir þetta rannsóknarstarf sitt, fyrir þá miklu iðn og elju, sem hann heifir starfað með við samningu þessa rits. Að niðurstaða rannsókna hans hefir, að því er sérstaklega post- illuna snertir, orðið á annan veg en landar og dáendur Vídalíns kynnu að hafa óskað, það er hlut- ur, sem ekki verður höf. til for- áttu fundinn.” Vitaskuld, að Guðs orð heldur sér, hver sem meðhöndlar, sé rétt með ifarið, en þar sem háttvirtur greinarhöfundur leggur áherzlu á, að skoðanir manna muni breytast á “höfundinum sem rithöfundi”, sjálfan og persónulegt gildi hans, iví sál hvers eins, hæfileikar og karaktér birtist í þvi sem hann itar. Alt það, sem felt verður af Vídalín 1 þessu máli, er þvi látið fyrir vísindarannsóknir Árna Möller, sem virðast, svo langt sem grein dr. J. H. nær, vera taldar óskeikular. Rannveig K. G. Sigbjömsson. “Saga” Ný-komin út, er seinni bók, fimta árgangs, af tímaritinu “iSögu”, er Þ. Þ. Þorsteinsson gef- ur út að 732 McGee St. í Winni- peg. “Hefir "Saga” fengið margt loiflegt orð í eyra, og þar á meðal á síðasta Þjóðræknisþingi, er fjór- ir þingmanna töldu fram kosti hennar. Einn af ritfærari land- nemunum vestra segir: “-----Það er skjalllaust . . . . að “Saga” er, að mínu og margra annara áliti, eitt með skemtilegustu og bezt rituðu ritum, sem nú eru gefin út á íslenzku —----Og í einu ís- landsblaðinu stendur: “— — Er tímarit þetta eitt hið bezta í sinni röð, og ber efni þess svo langt af öllu því, er sézt á prenti frá Vest- ur-íslendingum. “Saga” er kjarn- yrt og djarftæk........ fjölbreytt og hressandi aflestrar-----”. Efni “Sögu” er að þessu sinni: Fjögur kvæði: Sævarsöngvar, Ormurinn, Tvískiftur og Steinn- inn, eftir Þ. Þ. Þ. Gjafir guðs til mannanna: Olive Schreiner. Luktar dyr: Jóhannes P. Pálsson. Tvö æfintýri: I. Alhamar og fíflið. II. Drotningin í Saba og hinn noræni kóngsson: J. Magn- ús Bjarnason. Matseðill til Aðalsteins: Steph- an G—. Til Stephans G.—: Aðalsteinn Kristjánsson. Látinn laus: Manuel Komroff. Indíána sumar; Ása Þór. Friður: Þ. Þ. Þ. Tíulaga boðorð vísindanna: Séra D. R. Williams. Blæja Mab drotningar: Rubén Dario. Hepni og óhepni: Beatrice Har- raden. Vegirnir tveir: Olive Schreiner. íslenzkar þjóðsagnir — Sagnir um Kristján á Illugastöðum: Sig- urjón Bergvinsson. Símon Dala- skáld dreymir Klaufa: IBaldvin Halldórsson. Þrjár draumsögur: Halldór Daníelsson. Rauði tref- illinn: M. Ingimarsson. Séra Jón Eiríksson: B. J. Hornfjörð. Hall- grímur sterki: Sigurj. Berginsson. N Fuglaskytturnar: Baldvin Hall- dórson. Dýrasögur — Hænan og andar- ungarnir: E. S. Guðmundsson. Meinið mitt: Jónas J. Daníelsson. Daisy: E. S. Guðmundsson. Gor- illa apinn söngelski. Bjartur Dagsson (Bright Day, sögur vesturfarans, dregið saman úr dagbókum hans af Þ. Þ. Þ. — III. kafli: trti í sveit. Norðmenn og íslendingar. Bændavinna. Beð- bítir. Púns. Orustan við beðbít- ina. Dýrðlegur draumur. Hrekkja- vit skordýranna. í annars manns Herbergi. Eg fæ aftur á hann. Kanplaus hlaup í Winnipeg. Norskir íslendingar. — VI. kafli: Leif Erickson. Atvinnu- leitir. Eg kasta leirkúlu í opinn munninn á verkstjóra einum, og steinvölu i hlustina á öðrum. Eg er skírður í annað sinn. Bright Day er blessað nafn. Leif Erick- son útvegar mér mánaðarvinnu hjá bænum. Guð borgar fyrir hrafninn og launar Leif fyrir mig. — V. Kafli: Búningar ungu stúlknanna. Gyðingafötin. Ham- skifti. Bálför íslenzku fatanna. Nýr og betri maður. Einn af oss. Kvöldgöngur. Kvonhænahugsanir. Góðgerðasemi. Rottan í hár- hnútnum. Æfintýrið hjá aldinsal- anum. Þá koma Hugrúnar Þ. Þ. Þ. og seinast Krydd. fastur ráðvandur og orðheldinn fram í það yzta. Að þekkja hann, að ræða við hann, var að læra ó- brotna lífsspeki. Hann var jarðsunginn frá í s- lenzku kirkjunni í Baldur, af séra K. K. Olafson, að viðstöddu fjöl- menni, og lagður við hlið konu sinnar i Baldur grafreit. Blessuð og lifandi sé minning hans. Gamall nágranni og vinur. FRÁ ISLANDI. gerðarinnar, hvar sem er á land- inu. Er sú útgerð nú orðin gríð- armikil hér á landi og hefir eflst stórkostlega síðustu árin og á ef- laust fyrir sér að etflast enn meir. — 1 stjórn félagsins voru kosnir: Páll Ólafsson framkv.stj. í R.vík, formaður; Lúðvíg C. Magnússon frkvstj. í R.vík, Þórður Flygering kaupm. í Hafnarifirði, Þórarinn Böðvarsson kaupm. í Hafnarf. og Óskar Hailldórsson >útgerðarmað- ur í Reykjavík. Stjórninni var fal- ið að hafa mð höndum samninga við sjómannafélögin, og leita til- boða um hagkvæmari vátryggingu fyrir skipin. Sérstök netfnd var Nýtt útgerðarmannafélag. í fyrrakvöld (14. nóv.)( var stofn- að hér í Reykjavík “Félag íslenzkra kosin til þess að undirbúa lýsis línumeiðaraeigenda”. —Hafa fé- lagsmenn yfir að ráða nær 30 línuvejðurum, gufuskipum ein- göngu. Eiga skip þessi heima í öllum landsfjórðungum Er von á fleiri skipum í félagið, sem ekki gátu sent fulltrúa á stofnfund- inn. — Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna lánuveiðara- út- sölusamlag innan félagsins, leita tilboða um veiðarfæri o. fl. Og önnur nefnd var kosin til þess að semja uppkast að reglum um merkingu veiðarfæra á þessum skipum. Eflaust eru það mörg önnur verketfni, sem fyrir félag- inu liggja og miða til hagsbóta fyrir útgerðarmenn. — Mgbl. DÁNARFREGN. Föstudagsmorguninn 1 nóv., dó að Baldur, Man., á heimili sonar síns, Vilhjálms, öldungurinn Viþ- hjálmur Tryggvi Friðriksson, 80 ára og 4 mánaða gamall, eftir tveggja daga -legu, úr lungna- bólgu. Hann var við sín vana- legu störf þar til um kvöldið, er hann lagðist með köldu, og vissi þá, að “kallið var komið”. Hann var fæddur á Arnstapa í Ljósa- vatnsskarði í Þingeyjarsýslu, 8. maí 1849. Kona hans var Sigríð- ur Þorleifsdóttir; dó hún 16. marz síðastl. Þau fluttu til Ameríku 1883, voru við Stockton, Man., eitt eða tvö ár, en tóku upp heimilis- réttarland “á Hólnum” í Argyle- sveit, hvar þau bjuggu í 19 ár. Það voru þeirra blómaár og þar ólust.upp börn þeirra, Vilhjálmur og iPáll, bændur fyrir sunnan Baldur; Vilhjálmur í Baldur, Ash- down í Selkirk, Jóhannes í Winni- peg, og Karolína (dáin 1915). — Eftir að drengirnir elztu voru upp komnir, fluttu þau til Baldur og er það fyrir 24 árum. Fyrir nokkrum árum héldu börn- in þeim veglegt gullbrúðkaup, sem fjöldi þeirra mörgu vina tóku þátt í. Voru þau hjón ætíð starfandi í söfnuðunum, bæði norður í bygð og síðar á Baldur; mátti telja það víst, að þau væru við messu ætíð. Tryggvi sál. var alveg sérstak- ur iðjumaður. Eins og áður var sagt, gekk hann frá sínum vana- störfum að sínum banabeð. Hann var fádæma hraustur og heilsu- góður, sístarfandi og reglusamur. Við þennan háa áldur, kom ekki fyrir sá dagur, að hann lyki ekki fullu dagsverki. Hann var ímynd íslenzks þreks og vilja til að starfa, ætíð hjálpandi og veitandi, bjart- sýnn og hugrór, ókvíðinn og trú- pessir munir eru bæð’i nýstárlegir og þarflegir og sérlega hentugir til jólagjafa. GIVE SOMETHING £ ELECTRICAL HYDRO STRAUJÁRN • Gagnleg og 6dýr jólagjöf aðeins $3.95 TOASTMASTER Rafáhald, sem steik- ir brauðið án þess að litið »6 eftir því. $14.50 /m EGGJASUÐUVÉL Sýður 4 egg i einu eftirlitslaust. Aðeins $7.00. KRULLU TANGIR Sköftin úr rosewood eða gleruð. $1.00 og yfir. LAMPAR Mikið úrval af Bridge lömpum, Boudior og Junior lampar með mjög sanngjörnu verði. FLASHLIGHTS Frá 59c og yfir. Sjáið þessi nýju með allavega litum ljós- - , um. LJÓSASKRAUT FYRIR JÓLATRÉ JÓLATRÉS LJÓSA SVEIGAR JÓLATRÉS LJÓSA SETS til að notast úti, og lýsandi glugga- LJÓSA SETS þola regn, sveigar. lnnan húss. $4.00 og yfir $2.00 og yfír. $1.75 og yfir. ABYRGST V/fn nípeö,Hi] UrO, PHONES: MALDEN ELEVATOR COMYANY LIMITED Stjórnarleyfi og ábyrgð. Aðalskrifstofa: Grain Exchange, Winnipeg. Stocks - Bonds - Mines - Grain Vér höfum skrifstofur I öllum helztu borgum I Vestur-Canada, og einka simasamband við alla hveiti- og stock-markaði og bjóðum þvl viðskifta- vinum vorum hina beztu afgreiðslu. Hveitikaup fyrir aðra eru höndluð með sömu varfærni og hyggindum, eins og stocks og bonds. Leitið upp- lýsii^ga hjá hvaða banka sem er. Komlst í samband við ráðsmann vom á þeirri skrifstofu, sem nœst yður er. Wlnnipeg Regina Moose Jaw Swift Current Saskatoon Calgary Brandon Rosetown Gull Lake Assiniboia Herbert Weyburn Biggar Indian Head Prince Albert Tofield Edmonton Kerrobert Til að vera viss, skrifið á yðar Bills of lading: "Advise Malden Elevator Company, Llmited, Grain Exchange, Winnipeg." HYDRO 55-59 PRINCESSST. 848 132 Stofnað 1882 Löggilt 1914 m Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82” D. D. WOOD & SONS, LTD. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasuser LIONEL E. WOOD Secretary (Piltarnir, sem öllum reyna að þóknast) K0L og KÓK Rosedale Kol Lump $12.00 Stovc $11.00 FORD COKE $1 5.50 Ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP og CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021 Talsími: 87 308 Þrjár símalínur ENDURBORGUN Á GASO LINE-SKATTI Allir þeir, sem krefjast vilja endurborgunar á skatti af Gasolíni, sem keypt hefir verið frá 1. maí 1928 til 31. desember 1929, en sem notað hefir verið til annars en bílkeyrslu á keyrslubrautum, verða að senda kröfur sínar, ekki síðar en 28. febrúar, 1930, til The Supervisor, Gasoline Tax Refunds, Farmers’ Building, Regina, Sask. Engin endurgreiðsla verður viðurkend eftir 28. Febrúar, 1930, á skatti af Gasol- íni, sem keypt hefir verið frá 1. Maí 1928 til 31. Desember 1929. Hon. J A. Merkley Provincial Secretary. J. W. McLeod Deputy Prov. Secretary I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.