Lögberg - 12.12.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1929.
Betra haframjöl^og betra postuiín í
hinum nýju “Double-Sealed” pökkum
Robin Hood
Rdpid Oa
ROSE
Sargent and Arlington
Weat Ends Finest Theatre
Perfection in Sound.
THURS., FRI., SAT.
This Week
100% Talking
íí
CARELESS AGE
with
DOUGLAS FAIRBANKS, JR. —
LORETTA YOUNG
Added—
ALL-TALKINQ COMEDY
SERIAL - - FAFLES
MON, TUES., WED. — Next Week.
DO NOT MI8S
‘TRIAL MARRIAGE'
With an All-Star Cast
Addrd—
ALL-TALKING COMEDY
FOX MOVIETONE NEWi8.
Or bænum
Mr G. J. Oleson frá Glenboro,
kom til borgarinnar á -þriðjudag-
inn.
L. E. Anderson, 406 Logan Ave.,
sími: 29 692, he-fir nýlega fengið
miklar birgðir af harðfiski. Þeir
flytja vörurnar heim.
Þann 24. nóv. s. 1. lézt á Miseri-
cordia sjúkrahúsinu hér’í borg-
inni, Mrs. Rosa Josephson, frá
Gimli, Man., myndarkona hin
mesta og á bezta aldri. Hún læt-
ur eftir sig, auk eiginmannsins,
þrjú börn, aldurhnigna móður og
mörg systkini. Jarðarförin fór
fram á Gimli. Hinnar framliðnu,
góðu konu verður minst nánar
Á miðvikudaginn í vikunni sem
leið, andaðist Herbert Sveinn
Brynjólfsson, 122 ára að aldri,
sonur Mr. og Mrs. S. Brynjólfs-
son, sem nú eiga heima að 154
Devisadero St„ San Francisco, en
sem lengi átt heima hér í Winni-
peg og eru hér mörgum að góðu gjgar
kunn, og hér var hinn efnilegi,'
ungi maður uppalinn.
Aðalsteinn Kristjánsson:
“Novelty Bazaar”, sem haldinn
var á föstudagskvöldið 6. des„ j SvÍpleiftUF
undir umsjón Dorkas'félags Fyrsta j q jjq
íút. safnaðar, tókst ágætiega, 0gpamnoarmanna
þakka stúlkurnar innilega öllum Qg
Superstition in the
Twilight - - 50c
Þessar bækur selur
Friðrik Kristjánsson
205 Ethelbert St. - Winnipeg
Dr. Tweed tannlæknir verður
stadur í Árborg miðvikudag og
fimtudag þann 18. og 19. þessa
mánaðar.
Nýkomnar og eldri
boekur.
þeim, sem komu og studdu þetta
fyrirtæki. — Klukkan ellefu var
dregið um klædda brúðu og silki-
sessu. Hlaut Mr. Jón Pálsson,
532 Beverley St„ sessuna, en brúð-
una Mrs. Lára Burns, Ruth Apts,
Maryland St. Miss Cecily Bardal
dróg miðana.
Miðvikudaginn 27. nóv„ lézt
öldungurinn Jón Hillman, á heim-
ili sínu nálægt Mountain, N. D.
Hafði hann u-m margra ára skeið
verið bilaður á heilsu, en þó eink-
um síðasta árið. Jón sál. var
fæddur á Hóli á Skagaströnd 10.
apríl 1848. Hann kom vestur um
Matreiðslubók.
Kvenfélag Fyrsta lúterska safn-
ðar í Winnipeg er að gefa út mat-
reiðslubók á ensku, og verður hún
fullprentuð og til sölu snemma í
næstu viku. Bókin verðui all-
stór og sérlega vel vönduð að
haf mjög semma á árum 1874. efnj og frágangi öllum. Samt
Dvaldi hann fyrstu 8 árin í Nova|gem áður hefir verið ákveðið, að
Scotia, en þar á eftir í Norður
Dakota, fyrst í Pembina óg nú
síðast fjölda mörg ár í grend við
Mountain. Hann eftirlætur seinni
konu sína, Elízabetu Sveinsdóttur,
og þrjú börn og einn stjúpson. —
Jón sál. var jarðsunginn frá heim-
inu og kirkjunni á Mountain laug-
ardaginn 30. nóv. af séra Hr. Sig-
mar. Fylgdi honum margt bygð-
arfólk til grafar.
Mánudaginn, 9. þ. m', voru þau
Guy Adhémar White og -Bjðrg
Blöndal, bæði til heimilis í Win-
nipeg, gefin saman í hjónaband
af séra Rúnólfi Marteinssyni, að
493 Lipton St. Heimili þeirra
verður í Winnipeg.
Messur í Vatnabygðum 15. des.:
Foam Lake'kl. 11 árd„ Leslie kl.
3 síðd., Elfros (á ensku) kl. 7.30
síðd. Allir velkomnir. Vinsam-
legast. Carl J. Olson.
Hina nýútkomnu og prýðilegu
bók, “Minningarrit um 50 ára land-
nám íslendinga í Norður Dakota”,
geta menn nú fengið á skrifstofu
Lögbergs. Bókin kostar í kápu
$1.50 og innbundin $2.00.
selja bókina fyrir aðeins $1.00,
til að gera öllum sem auðveldast
að eignast hana. Ef senda þarf
bókina með pósti, þarf kaupandi
að greiða 5c. í burðargjald auk
verðsins. Þessi bók er sérlega
hentug jólagjöf. Pantanir má
senda nú þegar til einhverar af
erftirtöldum konum, I Winnipeg,
sem séð hafa um útgáfu bókar-
innar:
Mrs. E. W. Perry, 630 Mulvey
Ave. Tals. 42 675.
Mrs. A. C. Johnson, 414 Mary-
land St. Tals. 33 328.
Mrs. Finnur Johnson, Ste. 7,
Thelma Apts. Tals.: 71 753.
Mrs. B. J. Brandson, 776 Victor
St. Tals. 27 122.
Mrs. G. M. Bjarnason, 309 Sim-
coe St. Tals. 39 066.
Mrs. H. J. Pálmason, 942 Sher-
burn St. Tals. 87 519.
Mrs. G. Jóhannsson, Ste 1, 757
Sargent Ave. Tals. 87 965.
Mrs. Chr. Ouafson, Ste 1, Ruth
Apts. Tals. 30 017.
Mrs. Henry Thompson, 664
Beverley St. Tals. 87 943.
Mrs. J. S. Gillies, 680 Banning
St. Tals. 38 078.
Ljóðmál, kvæði eftir Richard
Beck, í bandi ........... $2.00
Hjarðir, kvæði eftir Jón Magn-
ússon, í skrautbandi .... 2.50
Við Yzta haf, ljóðmæli eftir
Huldu, í skrb............. 2.00
Ljóðmæli Sigbj. Jóhannssonar,
í bandi......................75
Ljóðmæli eftir Þorskbít í b. 1.25
Ljóðmæli eftir Jón Thorodd-
Sen, í skr. bandi ........ 4.00
Hallgrímskver í skr.b...... 2.50
Vísnakver Fórnólfs, í b7 .... 2.75
Harpa, úrval íslenzkra söng-
laga, í skr.b...... ...... 1.75
Sögubækur og annað —
Guð og lukkan, þrjár sögur
eftir Guðm. Hagalín, ób. $1.75
Sama bók í bandi ...... 2.50
Brennumenn, eftir s. höf. ób. 2.00
Sama bók í bandi ...... 3.00
Sagan af Bróður Ylfing, ób 2.50
Sama bók í bandi ...... 3.50
Nágrannar, e .s. höf. ób. .... 1.25
Sama bók í bandi ...... 2.00
Gunnhildur drotning og aðr-
ar sögur, e. s. höf....... 1.75
Gestir, eftir Kristínu Sigfúsd.
í bandi .................. 3.00
Gömul saga, e. s. höf. í b. 3.50
Niður hjarnið, e. séra Gunn-
ar Benediktsson .......... 2.00
Þjóðsögur Sigf. Sigfússonar,
I„ II. og III. b„ í bandi-- 7.50
íslenzkir listamenn, e. Matth.
Þórðarson ................ 8.00
Mahatma Gandhi, eftir séra
Fr. Rafnar, ób. $1.50, í b. 2.25
Vilhjálmur Stefánsson, e. dr.
G. Finnbogas. ób. $1.50, í b. 2.25
Himingeimurinn, eftir dr Ág.
H Bjarnason ............... L50
Rousseau, efti^ Ein. Olgeirss. 1.50
Söngvar fyrir blandaðar
raddir, e. Brynj. Þorláksson 1.50
íslenzk þjóðlög, e. Svb. Svb. 1.90
Gráskinna I. og II., útgefand-
ur Sig. Nordal og Þorbergur
Þórðarson, þjóðsögur, munn-
mælii kynjasögur, fyrirburð-
ir o. s. frv. hvert bindi 1 00
Bókaverzlyn
Ólafs S. Thorgeirssonar,
674 Sargent Ave„ Winnipeg.
Þar sem í siðasta blaði, er get-
ið um Dr. Albert Valtýr Johnson,
hefir talan á lækningastofu hans
því miður misprentast 262, en á að
vera 626 S/omerset Building, •’
POrtage Ave.
Á öðrum stað í blaðinu er aug-
lýsing frá fylkisstjórninni í Sas-
katchewan, viðvíkjandi endur-
greiðslu á Gasolíu skatti. Allir
þeir, sem telja sig hafa rétt til
slíkrar endurfgreiðslu, verða að
senda kröfur sínar -til stjórnar,
innar. ekki síðar en 28. febrúar
1930. Fólk i Saskatvhewan ætti
að gefa auglýsingunni gætur.
Kjörkaup
New 1929 Nash, Special Sedan,
reg. price $2,010.00, for only
$1,550.00. Small deposit will
hold til Spring. Small Car tak-
en in trade.
E. Breckman,
921 Winnipeg ave. Tel. 27 561
Hafið þér sára fætur?
ef svo, finnið
DR. B. A. LENNOX
Chiropodist
Stofnsett 1910.
334 Somerset Block
Phone 23 137 Winnipeg
Vér seljum Hangikjöt
saltað 0g reykt af íslendingum, og líka aðrar tegundir al
íslenzkum mat. ’ Páll Hallson.
Safeway Stores Ltd.
Sími 89 907
Corner Home and Sargent
WINNIPEG ELECTRIC.
GAS.
Það eru enn margir, sem í-
mynda sér, að gaseldar séu óholl-
ir. Margar húsmæður hafa það
fyrir fasta reglu, að setja vatns-
skál, þar sem logar á gasi, og á
það að gera loftið rakara og vatn-
ið á að draga til sín óhollustuna
frá gasinu.
En þetta er alveg röng hug-
mynd, og vatnsskálin er ekki til
neins, nema kannske til að gera
húsmóðurina ánægðari, eftir því
sem beztu sér.fræðingar halda nú
fram. Eins og gas er nú fram-
leitt og notað, fylgir því engin
óhollusta.
Hvergi er meira gas notað, held-
ur en á Harley Street, þar sem
eru fleiri sérfræðingar í læknis-
fræði heldur en nokkurs staðar
annars staðar í brezka ríkinu.
Skýrslur sýna, að 5,340 læknar
nota gas og það er notað á 512
hjúkrunarheimilum 0g 204 spít-
ulum og mörgum fleiri svipuðum
stofnunum.
Sir Wiliam Arbuthnot Lane
segir, að það sé ekki aðeins, að
gaseldar séu ekki óhollir, heldur
séu þeir miklu hollari heldui en
kolaeldar, og það sé fjarri lagi,
að þeir geri loftið í húsunum of
þurt.
Auðvitað má fara þannig með
gasið, að það verði til tjóns, og
það verður að gæta þess, að út-
búnaðurinn fyrir það í húsunum,
sé eins og hann á að vera.
Ef eitthvað er öðruvísi en vera
ætti, viðvíkjandi gasinu, þá er
sjálfsagt að láta félagið, sem
leggur það til, vita strax, og verð-
ur þá það, sem aflaga fer, fært í
lag.
EKKI GILDIR EINU
HVER KOLIN ERU.
Sumar tegundir af
kolum brenna ekki vel
í yðar eldstæði. Vér
höfum kolin, sem gera
það.
ARCTIC.
ICEsFUEL CGlLJD..
439 PORTACE ÆVL
Oposrfc AprCK
PHOHE
42321
Jólagjöf-
Kœri bóndi:
Hin elskulega Jólagjöf — er
sú þarflega eign, sem konan þín
hefir beðið eftir svo lengi.
DeLaval Rjómaskilvinda, —
sem fylgir inndæll Calendar og
Mjólkursigti, sem Jóla-premia.
Prís út í hönd $ 84.50 350 lb.
“ “ “ 95.00 500 lb.
............ 112.50 750 lb.
Helmings útborgun fæst einnig.
y' ■
Þetta nær yifir allar Manito-
babygðir.
G. S. Guðmundsson,
Box 48, Arborg, Man.
Phone 47-2.
^llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllillllllliiiiililiiiv.
Islenzkur harðfiskur
Einnig höfum vér rokka og kamba, og að auki fæst í
búð vorri allslags sænskur og norskur varningur, og
E og sænsk harðvara af öllum tegundum. E
Póstpantanir tafarlaust afgreiddar.
Harðfiskurinn kostar 33c pundið. '
SWEDISH IMPORTING CO. |
Tel.: 29 692 406. Logan Ave.
= L. E. ANDERSON =
TÍiiiiiinniiiiiiiiiiuiin 11111111 miiiiiii iiiiiiiii!iiii n 111 iii 11 mii iii |,im|i 111 |,iii,,i,i,,i,^!
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man..............................B. G. Kjartanson.
Akra, N. Dakota............................B. S. Thorvardson.
Arborg, Man..............................Tryggvi Ingjaldson.
Árnes, Man...................................F. Finnbogason.
Baldur, Man.....................................O. Anderson.
Bantry, N.Dakota............................SigurSur Jönsson.
Beckville, Man.............................B. G. Kjartanson.
Bellingham, Wash.........................Thorgeir Símonarson.
Belmont, Man...................................O. Anderson
Bifröst, Man.............................Tryggvi Ingjaldson.
Blaine, Wash.............................Thorgeir Símonarson.
Bredenbury, Sask...........................................S. Loptson
Brown, Man......................................J- S. Gillis.
Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson.
Churchbridge, Sask.........................................S. Loptson.
Cypress River, Man........................F. S. Frederickson.
Dolly Bay, Man.............................Ólafur Thorlacius.
Edinburg, N. Dakota.................... .. Jónas S. Bergmann.
Elfros, Sask.......................Goodmundson, Mrs. J. H.
Foam Lake, Sask............................Guðmundur Johnson.
Framnes, Man..............................Tryggvi Ingjaldson.
Garðar, N. Dakota.........................Jónas S- Bergmann.
Gardena, N. Dakota...........................Sigurður Jónsson.
Gerald, Sask...............................................C. Paulson.
Geysir, Man...........................................Tryggvi Ingjaldsson.
Gimli, Man....................................F. O. Lyngdal
Glenboro, Man..............................F. S. Fredrickson.
Glenora, Man...............................................O. Anderson,
Hallson, N. Dakota.........................Col. Paul Johnson.
Hayland, Man.................................Kr. Pjetursson.
Hecla, Man................................Gunnar Tómasson.
Hensel, N. Dakota...........................Joseph Einarson.
Hnausa, Man.................................F. Finnbogason.
Hove, Man.....................................A. J. Skagfeld.
Howardville, Man..........................Th. Thorarinsson.
Húsavík, Man................................. .. G. Sölvason.
Ivanhoe, Minn......./..............................B. Jones.
Kristnes, Sask.................................Gunnar Laxdal.
Langruth, Man.............................John Valdimarson.
Leslie, Sask...............................................Jón Ólafson.
Lundar; Man.................................................S. Einarson.
Lögberg, Sask..............................................S. Loptson.
Marshall, Minn.....................................B. Jones.
Markerville, Alta...............................O. Signrdson.
Maryhill, Man.....................................S. Einarson.
Minneota, Minn.....................................B. Jones.
Mountain, N. Dakota........................Col. Paul Johnson.
Mozart, Sask....................................H. B. Grímson.
Narrows, Man...............‘..................Kr Pjetursson.
Nes. Man....................................................F. Finnbogason.
Oak Point, Man.................................A. J. Skagfeld.
Oakview, Man................................Ólafur Thorlacius.
Otto, Man....................................... S. Einarson.
Pembina, N. Dakota..............................G. V. Leifur.
Point Roberts, Wash..............................S. J. Myrdal.
Red Deer, Alta.................................O. Sigurdson.
Reykjavík, Man.................................Árni Paulson.
Riverton, Man...............................Th. Thorarinsson.
Seattle Wash.................................. J. J. Middal.
Selkirk, Man................................. .. G. Sölvason.
Siglunes, Man............................... Kr. Pjetursson.
Silver Bay, Man.............................Ólafur Thorlacius.
Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson.
Swan River, Man...................................J. A. Vopni.
Tantallon, Sask...................................C. Paulson.
Upham, N. Dakota.............................Sigurður Jónsson
Vancouver, B. C...............................A. Frederickson.
Víðir, Man................................Tryggvi Ingjaldsson.
Vogar, Man.....................................Guðm. Jónsson.
Westboume, Man............................................Jón Valdimarsson
Winnipeg Beach, Man...............................G. Sölvason.
Winnipegosis, Man.......................Finnbogi Hjálmarsson.
WVnyard, Sask..............................Gunnar Tohannsson.
CUNARD LINE
1840—1929
Elzta eim»kipafélagið, sem siglir frá Canada.
10953 Jasper Af*.
BDMONTON
100 Pinder Block
SASKATOON
401 Lancaater Bldg.
CALGARY
270 Matn St.
WINNIPEG, Man.
34 Welllnftton St. W.
TORONTO, Ont.
227 St. Sacrament St.
Cunard Iínan veitir ágætar sam-
göngur milli Canada og Noregs, Sví-
þjóðar og Danmerkur, bæði til og frá
Montreal og Quebec.
Eitt, sem mælir með því að ferðast
með þessari línu, er það, hve þægilegt
er að koma við í London, stærstu borg
heimsins.
Cunard línan hefir sérstaka inn-
flutningaskrifstofu í Winnipeg, fyrir
Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er
Mr. Carl Jacoibsen, sem útvegar bænd-
um íslenzkt vinnufólk vinnumenn og
vinnuikonur, eða heilar fjölskyldur.—
Það fer vel um frændur yðar og vini,
ef þeir koma til Canada með Cunard
línunni.
Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp-
lýsingum og sendið bréfin á þann stað,
sem gefinn er hér að neðan.
ÖUum fyrirspurnum svarað
og yður að kostnaðarlausu.
Eina hótelið er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld-
trygt sem bezt má verða. —
Alt með Norðurálfusniði
CLUB HOTEL
(Gustafson og Wood)
652 MainSt. Winnipeg
Ph. 25 738. Skamt norðan vii.
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
BOJARÐIR
í Árborg og grendinni
með ýmsum umbótum og
mannvirkjum
TIL SÖLU
Skrifið eftir upplýsingum tíl
THE MANITOBA FARM
LOANS ASSOCIATION
166 Portage Ave. E„ Winnipeg
Palnting and
Becorattng
Látið T)rýða húsin fyrir jólin.
Ódýrast og bezt gjört af
L. MATHEWS og Á. SŒDAL
Phone 24 065.
Ógörfuð loðskinn óskast
Vér borgum sem hér segir:
Mór. tóa $60.00 | tílfar .... $51.00
Otur .... $35.00 Safali .... $38.00
Gaupa .... $75.00 I Þvottabj. $20.00
SEND for details 'J'Q
01 price
S. FIRTKO — 426 Penn Ave.
Pittsburg, Penn. U.S. of Amerika
SAFETY TAXICAB C0. LTD.
Beztn bílar í voröldinni
Til taks dag og nótt. Sann-
gjamt verð. Sírai, 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
100 herbergi,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYMOUR HOTEL
Sími: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street,
C. G. Hutchison, eigandi.
Winnipeg - Manitoba
BIBLlUR
bæði á ensku og íslenzku
Veggspjöld, Jólakort, hefir til
sölu
Ámi Sveinbjömsson,
618 Agnes St. Sími: 88 737
Business Education Pays
ESPECIALLY
“SUCCESS TRAINING”
Scientifically directed individual instruction and a high
standard of thoroughness have resulted in our Placement
Department annually receiving more than 2,700 calls—a
record unequalled in Canada. Write for free prospectus
of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest
employment centre.
SUCCESS BUSINESS COLLEGE
POBTAGE AVE. at Edmonton St.
Winnipeg, Manitoba.
(Owners of Reliance School of Commerce, Regina)
MENN INNVINNA SÉR $5 TIL $10 Á DAG
Oss vantar 100 fleirl menn strax. Vér greiðum 50c um tímann, nokkuð af
tlmanum, sem þeir nota tll að læra hjá oss vel borgaða iðn og verða fullkomnir
I bfla aðgerðum, meðferð flutnings bíla, véla-aðgerðum, loftfara aðgerðum, raf-
leiðslu og allskonar raffræði, trésmíði, múrara tðn og plastrara iðn, einnig
rakara iðn. ókeypls leiðbeininga bæklingar. Skrifið eða komið inn og fáið
allar upplýsingar.
DOMINION TRADE SCHOOLS LIMITED
58O Main Street ... WINNIPEG
Útibú oq ókeypis ráðninga skrifstofur í helztu borgum stranda á milli.
Kaupið nú strax!
Tíminn til að kaupa fyrir jólin er að styttast. —
Vér viljum vinsamlegast leyfa oss að benda yður é
þessar jólagjafir:
Bridge and Junior Floor Lamps
Toasters
Waffle Irons
Washing Machines
Curling Tongs
Irons
Percolators
Heating Pans
Vacuum Cleaners
Electric and Gas Ranges
WIHNIPEG ELECTRIC
COMPANY
Your Guarantee of Good Service."
New Appliance Showroom. Power Building.
Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave„ St. James;
Marion and Tache St. St. Boniface
«, ■_ ;■ ' ,V \
fEVÍTíBIÍ rt>*3ð
-4**-'