Lögberg - 06.03.1930, Page 5

Lögberg - 06.03.1930, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. MABZ 1930. Bla. 5. n: ICELANDIC MILLENNIAL CELEBRATIflN EXCURSION Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard línan hefir opinber- lega v e r 15 k j ö rin af s j á 1 f b o 8 a- nefnd Vestur- íslendinga til að flytja heim tslenzku Al- Þingishátíðar gestina. J. H. Glslason, B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, H. A. Bergman. E. P. Jðnsson. Dr. S. J. Johannesson. A. B. Olson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrímsson, Spyrjist fyrir um aukaferðir. Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gírlason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Buiiding, Wipnlpeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department GUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y. Mr. og Mrs. N. Vigfússon gift 41 ár. Að kveldi þess 26. jan. þessa árs. 8, var þeim Mr. og Mrs. N. Vigfússon gjörð óvænt heimsókn af skyldmennum og fáum vinum, þá höfðu þau gift verið 41 ár. Sáðu þá aðkomugestir húsráð- endur utn stjórn á heimilinu um stundar sakir, — sem reyndist þó næturlangt, áður en heim var farið. Brúðkaupsálmur var sung- ]nn og margt af okkar gömlu og Soðu íslenzku söngvum. Sezt var til borðs, blómsskreytts og hlöðnu goðmeti j allskonar, og lagleg brúðarkaka bar af á miðju borði. Fyrstur talaði Jpn Júlíus John- s°n til heiðurshjónanna; mintist ^ann margs frá fyrri árum, sér- staklega þó komu þeirra hingað fyrir 38 árum síðan. Næstur las 9uðm. ólafsson ávarp til heið- Ursgestanna, og læt eg handrit af i>ví fylgja hér með, einnig hand- rit ávarpa frá séra Guttormi og séra Jónasi, tileinkuð (eða stíl- uð)i til Mr. og Mr^. 'N. Vigfússon; bið eg Einar Pál að gjöra svo vel birta þau jafnframt línum tessum í Lögbergi. — Sem heið- "rsgjöf var brúðhjónunum af- henti vönduð og falleg klukka ^antle Clock, Westminster and Trinity Chimes). Mr. Vgfússon tukkaði gjðfina, heimsóknna og aHan þann hlýhug, er þeim hjón- Um hefði verið sýndur. í stuttu æfisögutágripi bar hann onu sinni vel söguna. ^arfi er sonur Vigfúsar ólafs- s°nar og tSigríðar Narfadttur frá Suður.Reykjum (Reykjakoti). í osfelJssveit, í Gu'llbringusýslu, °n kona hans Anna, er dóttir Vig- usar Arngrímssonar og Margrét- ar Vigfúsdóttur frá Álftanesi í S°mu sveit og sýslu. Fluttust þau ^estur um haf 1887; giftust 1888; Ifðu sín fyrstu ár í Keewatin, nk> en fluttu þaðan vestur til nýlendu Jþessarar árið 1802 og óku S4r heimilisréttarland. Hér ala þau búið síðan og farnast v°b Du'gandi hafa þau reynst ^e?n öllum erfiðleikum. Mark- niið þeirra hefir í sífellu verið, alnam og hærra. Kjö-orð þeirra efir tíðast verið, að láta gott a ®ér hljótast, — hlutað hafa au með sér og sínum, skyldum Vandalausum eftir megni. Börn þeirra hjóna eru: Helgi igurvin, giftur Helgu Einars; r I föðurgarði; Valdimar Al- r«<l, ókvæntur, útskrifaður M.A. u háskóla fylkisins, og Margrét nna ísafold, gift O. G. Olasson, usett að Tantollon. Tvö börn uvk- ^au a^ sar ^ra ísian<^i> syst- örn Mrs. N. Vigfússon; þau °ru °£ Vigfús Sæmund Ás- nndsson, var drengurinn 8 ára, n stúlkan 12. Þóra var skóla- ennari, er hún gifti sig, Sigurði b°hnson; búa þau í Prince Al- íit*? ’. ^lgi^s Sæmundur ógiftur, skrifaður sem M. S. A.' af há- Sf° a f*kyisins; hefir hann gegnt r um, sem prófessor við TJni- síðastl- tvö ár. m Ölr ^sslr efnilegu menn, Váldi- u ar °K Sæmundur, eru sem stend- r við Madison háskólann í Wis- d°USln'ríki- os skrifa þeir báðir ors-ritgerðir sínar þar í vor.| tingjar og vinir óska þessum klonum allra heilla. 0. G. 0. Kæru brúðhjón og vinir: Það hefir verið farið í geitar- hús að leita ullar, þegar eg var fenginn til að ávarpa ykkur í þessu fertugasta og fyrsta gift- ingarafmæli þeirra Narfa og önnu Vigfússon, því jafnvel þó við sé- um búnir að vera nábúar í þriðj- ung aldar, þá erum við Narfi þó töluvert ókunnir enn þann dag í dag, sem orsakast af því, að við erum andlega óskyldir, þar eð hann er há-lúterskur og eg heið- ingi frá rétttrúnaðarins sjónar- miði, og jafnvel þó þessi skoð- anamunur hafi ekki orsakað fjandskap okkar í millum, þá hef- ir hann þó verið nægilegur til að stíja okkar viðkynningu í sund- ur, báðutm til ergelsis og óánægju, eg vil ekki segja til falls og for- djerfunar. Við Narfi ætlum auðvitað báð- ir til himnaríkis, og það mjög bráðlega, því við gjörumst nú gamlaðir; en sína leiðina hvor munum við fara, en við mætumst þá líklega í miðju kafi eða miðju himnaríki, og þar búumst við við að verða meira andlega samein- aðir. Raunar hefir náttúran, sem við munum báðir álíta lög eða lögmál guðs, glettast dálítið við okkur, hún hefir nefnil. gefið okkur sameiginlega afkomendur, sem báðir elska, svo algjörlega sundurleítir mætumst við ekki hinu megin. Sólin var farin að lækka á vest- urloftinu, þegar eg kom á suður- dalsbrúnina, kvalinn af þreytu og þorsta eftir að ganga frá Mooso- min, því seinustu 15—20 mílurn- ar hafði eg ekkert hús fundið; en nú opnaðist dalurinn fyrir mér, með öllum sínum tilbreytingum, sem stakk svo í stúf við tilbreyt- ingarlitla sléttuna, að Islendings- eðlið í mér gleymdi þreytunni í svip og eg hoppaði ofan fyrstu brekkuna eins og alikálfur og tók stefnu á eina húsið, sem eg sá undir efstu dalsbrekku hinu meg- in í norðvestur. Þetta var hús Narfa og önnu Vigfússon, og fyrsta húsið, sem eg heimsótti í þessari bygð. Nú er sá hjalli auður, en ætíð er eg fer þar fram hjá, minnist eg mjólkurinn- ar, sem eg þambaði þar fyrir 36 árum. — Næsta sunnudag lagði eg á stað norður í land í atvinnu- leit, og var Narfi leiðbeinari og félagi á þeirri ferð. Eg á því þeim heiðurshjónum að þakka fyr- ir fyrstu góðu viðtökurnar í þess- ari bygð. Enda hafa þau verið veitándi í gegn um öll sín bú- skaparár, og hefi eg persónulega oft orðið þess aðnjótandi, jafn- vel huggunar, þó það þyki nú kannske skrítið, að orþódoxi skuli geta huggað heiðingja, þá er það nú samt svo, og*mundi eg undir öfugum kringumstæðum reyna að gjalda í söihu mynt, jafnvel þó það virðist nú máske enn þá meiri fjarstæða. Framan af árum þessarar hygð- ar tekur N. V. ekki mikinn þátt í félagslífi'hér; hefir Iíklega fund- ist við vera gjálífir og gáska- fullir, ef til vill ekki að ósekju; en nokkru eftir aldamót, þegar orþódoxía og bindindishreyfing vaða hér uppi, tekur hann við stjórn félagsmála hér, ekki bein- línis á þeim sviðum, heldur öll- um, t. d. sveitarmáluim, þar sem hann var áhugamikill dugnaðar-, maður, enda sveitarráðsmaður og, formaður þess um skeið. Fram; að síðustu, og mætti segja verstu tímum, hefir hann því verið for- maður okkar félagslífs, eða þang- að til enskan, með bættum sam- gönguærum á öllum sviðum og annari vélamenningu, drepur alt félagslíf niður í kalda kol. Áður var maður manns gaman, en nú virðast vélar vera manns gamarf. Það var siður til forna, að framarlega í orustu gekk merk- ismaður, er bar merki herstjöra, og var valinn til þess einhver hraustleikamaður. Varla mun hann þó hafa verið fremstur, því það var of hættulegt, þareð hann varð að hafa aðra hönd á merkisstöng- inni og aðeins hina til sóknar og varnar; enda heyrist þess oft get- ið, að dugnaðarmenn gengu fram uím merki. Þá er merki féll og var ekki reist við aftur, var or- usta töpuð. Fyrir rúmlega þúsund árum síðan stóð merkis-orustan á Stiklastöðum, þar sem ólafur helgi féll með svo að segja öllu sínu liði; það var síðasti sigur heiðingja í Noregi. Þar vildi til einstakur atbulrður, að þegar merkismaður fær banasár, þá rekur hann mergisstöngina ofan í völlinn, svo hún stóð þegar hann féll. M. J. segir: “skaut í jörðu, svo í skafti söng”. En í næsta erindi fer hann að hugga okkur og segir, “þó bili hendur, er bættur galli, ef merkið stend- ur þó maður falli.” En hvemig fáum við nú látið merkið standa, þegar við föllum?, Tímans íönn nagar upp steinvarðann, piramid- inn sekkur í jörðu og andlega heimspekin fyrnist og fölnar. Það er aðeins í afkomandanum, það er þessi óskiljanlega lífskeðja, sem við sjáum hvorugan endann á, vitum ekki hvað á að tengja saman, en getum trúað hverju sem við viljum um. — Og þar á því sviði, hafa þessi öldruðu brúð hjón, sem við erum að heiðra hér í kvöld, staðið með heiðri og sóma í stöðu sinni, því þau hafa ekkert sparað til að koma börnum sínum til menningar og menta. Þau hafa rekið merkisstöngina í völl- inn, svo að hún stendur, þegar þau falla, og þá munu aðstand- endur hafa yfir huggunarvísuna hans M. J.: “Þó bili hendur, er bættur galli, ef merkið stendur, þó maður falli. v Svo óskum við og vonum, að okkur auðnist að níu árum liðn- um, að sitja fimtíu ára brúð- kaupsafmæli þessara heiðurs- hjóna, en til þess þurfa þau að óska þess sjálf, því fyrsta skilyrði til að lifa, er að vilja lifa, og annað, að reyna til að lifa. Eg vona, að guð lofi okkur öllum að lifa það, eða kannske eg segi eins og H. V. forðum: “ef eg lofa guði að lifa,” en þó hlegið væri að þessu, þá er tölu«verður sann- leikur í því; til þess að guð lofi okkur að lifa, verðum við að lofa guði að lifa. Þegar eg var að alast upp í Mjóafirði, bjó öldungurinn og merkisbóndinn Jónatan á Eyðum. Eftir honum var haft: “Nú er góða veðrið, nú er gaman að lifa, eg vildi eg mætti lifa í svo sem tíu ár enn.” Hann var bænheyrð- ur; hann flutti vestur um eða fyr- ir 1880 og dó í hárri elli hér fyrir sunnan línuna. Svona bjart þurf um við að líta á lífið, og um svona mikið eða meira, þurfum við að biðja og við mutium verða bæn- heyrðir, ef við reynum. Skotarn- ir se£ja: “hjálpaðu þér sjálfur, og guð mun hjálpa þér.” Islend- ingarnir segja það nú reyndar líka, nema einstaka sinnum, þeg- ar gloppast út úr þeim: þu þurft- ir ekki guð, ég gat. En við segj- um það ekki, nema þegar við höfum ekki hugsað okkulr nógu vel um. Svo óskum við þeim önnu og Narfa Vigfússon allrar hamingju og blessunar á ófarinni æfileið. G. O. * * * Til hjónanna, Narfa og önnu Vigfússon, að Tantallon, Sask., á 41. giftingarafmæli þeirra, 26. janúar, 1930.— Kæru heiðurshjón! Feginn hefði eg viljað vera með í hópnuln, sem kemur saman til að gleðja ykkur í dag; en þess er enginn kostur. Og hefði eg greppur verið, skyldi eg hafa sent ykkur kvæði langt og snjalt. En mér var víst alveg gleymt, þegar skift var niður skáldgáf- unni, og get eg því ekki tekið þann kostinn heldur. Verð eg því að senda miða Silfurbrúðkaup MR. og MRS. EGGERT JOHNSON 25. febrúar 1930. Nú ljómar sólin sigurblíðan dag og signir geislum aldarfjórðung liðinn, en hjörtu vina vermir gleðilag frá vorsins tíð, með æskustunda kliðinn. Þið hjón, sem lýstuð leið um farin ár af lífsins dygð, með ást 1 hug og verki, nú blessar daginn heilla-röðull hár og hjartkær blóm, sem prýða ykkar merki. Hvar samúð ríkir, leiðin verður létt og lífsins auði fáguð tímans saga, ef stefnan á hið sanna mark er sett, er sigri krýndur ferill vorra daga. Vor æfitíð með tilfellanna straum, er tafl á valdi hans, er lífið gefur, og því er bezt við böl og tímans glaum, að byggja von á því, sem gildi hefur. • Við dagsins arð, sem brosir ykkar bæ, er bundin þökk og gleði margra vina, meo ósk að haustið andi blíðum blæ og breiði ljós og yl á samfylgdina. M. Markússon. Rannsóknir í Suður-íshafi. þennan í minn stað og láta hannjvíst meira en húsaskjól. Hjörtu flytja ykkur kveðju mína, með! ykkar hafa aldrei brugðist mér. hlýhug og þakklæti fyrir gamaltj Eg met trygð þína, Anna, semj Stórhuga landkönnuðir og æfin- týramenn haa dregið athygli að Suður-lshafinu og löndum þeim, sem í því liggja. Kannast allir við Roald Amundsen, 'Scott og Shak- leton, og marga fleiri mætti nefna er ýmist hafa hætt lífi sínu eða látið lífið í rannsóknaferðum þar syðra. Þó er það sá hluti jarðar vorrar, er mönnum er enn ókunn- astur, og þar bíða enn margar ó- ráðnar gátur. Fjöll og jöklar, strendur, straumar, jurtagróður og dýraríki í sjó og á landi er lítt rannsakað. En nú vill svo vel til, að skipu- lag er að komast á vísindarann- sóknir á þessu svæði, og má ætla að þekking mánna um suðurveg aukist mjög á næstu árum. Um miðjan fyrri mánuð fór rannsóknaskipið Discovery II. frá Lundúnum í þriggja ára leiðang ur í Suður-íshafi. Er því eink- anlega ætlað, að rannsaka hvala- göngur þar syðra og alt, sem lýt- ur að lifnaðarháttum hvala. Ann- að enskt skip, Discovery (hið fyrsta, með því nafni)v hefir þeg- ar verið syðra um hríð, og er ráð KIONEY kp"-L!yS og gott. En verst er þó, að hannjtalað hefir mínu máli síðan eg mun ekki túlka helminginn af þvíj var drengur. Og þá met eg for- sem mér býr í hrjósti við þetta tækifæri. Margs' er að minnast frá þeim stundum, þegar eg sat í stofunni hjá ykkur að kvöldi dags, eftir útivist langa og harða í vetrar- stormunum. Ekki var manni lengi kalt þar. Góður var ofn-hitfnn, en glaðar logaði þó eldur hugans við frjálsar og fjörugar samræð- ur. Eg fann til þess, að þar var höfðinglegt inni. En sá höfð- ingsskapur var ekki fólginn í ytra prjáli, “fínheitum”, eða reig- ingi. Hann var sannari en svo. Eg mætti þar anda þeim, sem ekki lætulr lífskjörin hneppa sig í fjötra, og ekki sættir sig við kot- ungskap, heldur sigrar örðugleik- ana, bætir umhverfið og prýðir garðinn eftir föngum; anda, sem lítur yfir eigin landamerki, og telur ekki eftir sér vik í þarfir héraðs eða þjóðar; anda yl- góðan,i vingjarnlegan og örlynd- an; anda sannrar trúrækni, sem hvorki er þrælbundinn við dauð- an bókstaf, eða þauleltinn við all- ar nýjuíngar; anda lærisveinsins kristna, sem ekki lötrar þungum skrefum hálf-nauðugur á fund meistara síns— “>En frjáls og glaður gengur, til Guðs á helgri stund.” — Eg fer ekki með neitt skrum, eða skjall. Svona komuð þið mér fyrir sjónir, og heimilið ykkar, þegar leið mín lá þar um garð. Endurminning þeirra funda er sí- fersk og hugnæm. — Guð blessi ykkur bæði, heiðurshjón, og gefi ykkur friðsælt og fagurt æfi- kvöld. Með ást og virðingu, Guttormur Guttormsson. * * * Selkirk, Man., 18. febr. 1930. Mr. og Mrs. Narfi Vigfússon, Tantallon, Sask. Kæru hjón og vinir! Eg gleðst með ykkur, börnum ykkar, vinum og sveitungum, er nú minnast þess að verðugu, hve mjög allir, er náinna kynna hafa notið af ykkur, unna ykkur og virða. Tel eg mig í þeim hópi. Þið standið mér nær en, sam- ferðamenn og málvinir. Þið hafið gert meira en að sýna mér og áhugamálum mínum greið- vikni og gestrisni. Eg lít á ykk- ur sem systkini mín. Eg hefi þreifað á hollustu ykkar í orði og verki. Hjá ykkur hefi eg átt mensku-hug og hetju sál þína, Narfi, — alt sem þið hafið unnið sveit og söfnuði, heimili og börn- um. Eg þekki all-marga íslend- inga í samtíð minni, en fáa jafn- oka ykkar, er alt æfistarfið er tekið til greina. Þegar eg hugsa u'm ljóð og líknstafi, sem ristir eru á hjarta þitt, húsfreyja; og þegar eg rifja upp táp, hrein- skilni og íslenzka fornaldar-kosti, sem þú ójieitanlega átt, Narfi; er eg hugsa um, hve margir hafa leitað liðs og forsjár hjá ykkur; er eg minnist atorku ykkar í bú- skap sem drengskap, finn eg að þessi orð, sem svipar til oflofs í augum ókunnugra, eru alls eigi fullnægjandi ummæli um kosti ykkar, eins og eg tel mig þekkja þá. Þið eigið betri vitnisburð skilinn frá mér. Eg verð ykkur ávalt skuldbundinn — fyrir kær- leiks-þelið og íslenzka dreng- lund. Kvæði, ykkur samboðið, get eg ekki sent, sem stendur. . Og þótt mig skorti ekki fúsleika til að heimsækja ykkur, er mér einnig bægt frá því að sinni. Lifið heil, kæru vinir, um- kringd þakklátum bömum og vin- um. — Sækið ávalt í sólarátt, til Guðs, með því að styðja og þjóna sem lengst og sem bezt. Meðan jarðarMfið varir. Og megi Jcostir yðar ávalt varð- veitast í ættinni. Góður Guð, sem fððurlega hef- ir fylgt ykkur farinn veg, leiði ykkur ófarin æfispor. — Með einlægu kærleiksþeli og þakklæti. Jónas A. Sigurðsson. ■ gert, að það rannsaki strandmæl- ingar í tvö ár suður af Indlands- hafi og Ástralíu. Foreingi þess er Sir Douglas Mawson. En Wilk- ins landkönnuður er að rannsaka strandlengju meginlands suður heimskautsins, á þeim stöðvum sem þeir Scott og Shackleton höfðu bækistöðvar sínar. Þá hef- ir Byrd flugmaður orðið margs vísari um landslag og fleira þar syðra á flugi sínu til suðurheim- skautsins, og loks er 'að nefna fimta leiðangurinn, sem Norð- menn eru fyrir, og heldur sig við suðurheimskauts baug. Allir þessir flokkar eru búnir hinum beztu vísindatækjum, hver á sínu sviði, og munu flytja heim | með sér mikinn fróðleik og merki legar kvikmyndir. Þeir hafa og með isér tflugvélar, dráttarvélar og vélbáta, sem flýta fyrir rann sóknunum, og vistin þar syðra verður þeiný Ólíkt þægilegjrf ien, hinna fyrri landleitamanna, sem oft voru illa búnir, og létu þess Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla Frá Milton, N. Dak.: S. S. Grímsson, .......... $6.00 Halldór Ásgrímsson ........ 1.00 Mrs. J: Benson ........... 1.00 Mr. og Mrs. Herm. Bjarnason 4.00 F. G. Vatnsdal ............ 1.00 Mrs. Kristín Goodman ...... 3.00 O. ö. Einarson ...+... ........ 1.50 Helgi Th. Finnson ......... 5.00 Ólafur Th. Finnson........ 10.00 —Samtals $32.50. Kvenfél. Fríkirkjusafnaðar, Cypress River, Man.,.... 5.00 Með þakklæti fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. ÞESSI STÓRSKAÐI þurfti ekki að eiga sér stað - 1,577 vagnhlöss af hveiti 1928 voru dæmd myg-luð. TjóniS af þvl nam $211,318.00. Það verða altaf stðrskaðar af pessu, nema þér varist mygluna. petta er svo einfalt. pér sáið hveiti, hreins- uðu með Standard Formaldehyde (1 pd. fyrir 40 mæla) og þíl er engin mygla og þetta flýtir fyrir grððrinum. Ökeypis bæklingur vor “Smuts in Grain" veitir margar og mikilverðar uppiýsingar, sem alla hveitibændur varða. Skrifið og biðjið um hann. THE STANDARD CHEMICAL CO. LTD. Montreal WINNIPEG Toronto Sold Ín 1 lb. and 5 lb. cans, also in bulk, by all dealers. KILLS SHUT 100 % lEFFECTIVE i STANDARp ^MaldehypS í meir en þriðjung aldar hafa Ðodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylglr. vegna lífið og lentu í hinum mestu hrakningum. Einveran þar syðra er og ekki lengur jafn ægi- leg eins og áður, með því að bæði njóta þöir ánægju af útvarpi og geta látið til sín heyra, því að allir leiðangursmenn hafa ágæt loftskeytatæki og geta hlýtt á út- varp heiman og haft sagnir af öllu, sem er að gerast um víða veröld. — Vísir 27. jan. Gas í maganum er skaðlegt fyrir hjartað Gas í maganum, sem kemur til af óhollum sýrum, er ekki aðeins afar óþægilegt, heldur getur það reynst stór-hættulegt. Þegar þú, eftir máltíðir finn- ur, að eitthvað þrengir að hjart- anu, þá máttu reiða þig á, að gas- ið 1 maganum er að leita upp á við. Þess vegna hefir þú hjarta- þraut og þér er þungt um andar- dráttinn. Til að koma sem allra fyrst í veg fyrir þetta, er ekkert betra en hið einfalda ráð, að nota Bi- surated Magnesia, (duft eða töfl- ur)v sem læknar þetta svo að segja strax. Þetta þægilega, skað- lausa og ódýra meðal, Bisurated Magnesia, hefir fengið meðmæli lækna og lyfsala nú í meir en fimtán ár. Það fæst hjá öllum góðum lyfsölum og í góðum búð- um, sem meðul selja. Reynið það sem fyrst. Now is the Time to prepare for a better'position and higher salary Enroll Monday IN THE Day or Evening Classes OF THE DOMINION Buslness College THE MALL—WINNIPEG Branches Elmwoed, St. James and The Pas

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.