Lögberg - 24.04.1930, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.04.1930, Blaðsíða 7
LÖGBBSRG, FIMTUDAGINN 24. APRÍL 1930. BU. 7. Bréf frá Kína 104 Jing Shi Kiai, Hangchow, China, 3. des. 1929. Kæru vinir! Þar við vitum, að þið berið í'yrir brjósti verk Drottins hér í Kína, þá finst okkur viðeigandi, að skrifa ykkur annað bréfið til um hlutverk okkar hér; svo erum við líka af hjarta þakklát fyrir bréfin ykkar, sem svar við okkar síðustu bréfum. Það sýndi, að þið viljið hjálpa til að útbreiða fagnaðarerindið, og taka þátt í því. Hversu mikils virði bænir ykkar eru okkur og þessari kæru, kinversku þjóð, er ómögulegt að lýsa. Hitt er víst, að við sjáum ávextina dag frá degi, og stundum finst okkur ein- hver muni vera sérstaklega að biðja fyrir okkur. Hversu við lofum og prísum guð fyrir alla hans umönnun og elskusemi yfir okkur, og fyrir sérhvert hans barn. Þegar við lítum til baka yfir þriggja mán- aða skeið, þá getum við með sanni séð guðs hönd í öllu. Hér.um bil í miðjum septem- ber höfðum við guðsþjónstur í tjaldi. Eina viku í Chiang-o-fu, og aðra viku í Men-chia-ien. Þetta eru þau tvö þorp, sem við byrjuð- um guðsþjónustur í í fyrra vor og höfum þar vist húspláss. Það var undravert, hvernig guð ' liðsinti okkur í öllu: að koma tjaldinu yfir fljótið og bera það þangað, sem það átti að standa, og undir- búa rúmgóðan völl í hvorum stað, og leggja okkur til viljuga menn til að reisa það. Einnig greiddi guð leið fyrir bróður Stephen Pien að koma frá Shanghai til að hjálpa við guðsþjónusturnar. Þegar tjald líkt þessu er sýni- legt, þá býst fólkið við hreyfi myndum eða því um líku, en í þetta skifti var nú öðru máli að gegna. Óþarfi er að lýsa því, ■hvernig fólkið þyrptist að, til að hlýða á sönginn, vitnisburði og prédikun. Sérstaklega var þetta eftirtektarvert í Men-chia-ien. Fjöldi fólks þyrptist að inni og úti. Eg þið hefðuð séð öll þau andlit, til hægri, til vinstri, já, og að baki, myndi ykkur hafa fund- ist það hið mesta tækifæri um dagana. En þrátt fyrir allan þann heiðna fjölda, var þó mjög lítill hávaði eða troðningur. Nærvera Guðs var auðfundin og hans kraftur mitt á meðal vor. Að liðinni hverri guðsþjónustu, beið fólkið í kring til þess að heyra meira, í staðinn fyrir að hraða sér í burtu, hlýddi það á bænir þeirra, sem voru að leita Guðs, og spurði eftir um þessa kenningu. Ekkert háð, eða hlát- ur, heldur einlæg alvara og djúp- ar tilfinningar á meðal allra. Þeir kristnu voru á víð og dreif, að tala við smá hópa, sem að þyrptust, segja þeim frá, hvernig Guð hefði hjálpað sér að hætta við fjárglæfraspil, reykingu drykkjuskap, rifrildi, o. s. frv., og einnig hvernig Guð hefði læknað þá af ýmsum sjúkdómum, fyrir trúaða bæn, og að Guð mundi gjöra hið sama fyrir þá, ef þeir vildu iðrast synda sinna og flýja til Jesú sem frelsara. Þeim var svo mikil alvara að bíða og hlýða á, að okkur fanst ómögulegt að fræða þá eins og vera skyldi Allir, háir og lágir, ríkir og fá tækir, sýndust vilja vita meira um það, sem þeir v i s s u að þeir höfðu ekki öðlast. Það tólr öllu því fram, sem við áður höfðum séð. Hér var nú fólk, sem ekki myndi vilja sjást á okkar guðs þjónustum. Má vera, að ykkur verði að orði: “Það er alveg eins og hér.” Alt þorpið var nú uppnámi. Fýrir hverja guðsþjónustu vakn aði líka forvitni fólksins við að sjá tvær útlendar stúlkur ganga upp og ofan langt stræti, aðra sláandi “mandolin” en hina “aut oharp”, og syngja viðkvæði slíkt sem þetta: “Hvað burt syndir hreinsa kann.” Frá sölubúðum, skrifstofum og heimilum kom fólkið hlaupandi til að sjá, hvað um væri að vera óvinurinn vanrækir ekkert til Þess að auglýsa sína þjónustu, dreifir út vindlum, áfengi og hreyfimyndum, o.s.frv., svo við vildum sérstaklega auglýsa okkar Kuðgþjónustur í þetta sinn, og Þuð gekk ágætlega, því þegar við snerum heim að tjaldinu, fylgdi okkur fjöldi fólks, og aðrir komu seinna. Að deginum, á milli guðsþjón- ustanna, skiftumst við á að vera kyrar í tjaldinu til að svara spurningum aðkomenda, gefa út smárit og selja guðspjöll. (Biblíu- félagið gefur okkur /þessi guð- spjöll, með þeim skilmála, að við seljum þau hvert á eitt cent. Að visu borgar það ekki pappirinn, en fólkið virðir þau meira, ef þau kosta eitthvað). Drottinn bless- aði sannrlega þessar tjald-guðs- þjónustur, og við vonum, að þær verði byrjun margra fleiri. Nú verðum við að segja ykkur frá trúboðsferð okkar til ýmsra fjar- liggjandi staða. Þið, sem áður hafið heyrt um þetta, fyrirgefið, þótt við lýsum því dálítið hér, þar við höfum ekki tíma til að skrifa ísérstaklega ýmsum, sem gjarnan vildu heyra um þetta ferðalag. Fyrir nokkruip vikum gengum við frá nægilegum vistum (að meðtöldum hrísgrjónum) til að endast í nokkra daga, vöfðum saman rúmföt okkar í eins smáa böggla og hægt var, að sem minst færi fyrir þeim. Lögðum við svo af stað með þrjá Kínverja til fylgdar; þeir hétu: Pao Tsen, matreiðslumaður frá Kiao; Kaiak, okkar trúi matreiðslumaður frá Hangchow, og Silas, ungur mað- ur, sem hefir gefið sig í þjónustu Drottins. Við fórum frá See Hsing þriðjudagsmorgun, á litla guð- guðspjallabátnum okkar, og bjuggumst við að verða að heim- an nokkra daga. Þessir drengir eru óvanir sjómenn, þurftum við því meira en lítið áræði til að takast þessa ferð á hendur, en með því að við vorum kunnugar nær allri bátagjörð í heimaland- inu, vorum við einlægar að leggja út í þetta, og okkur fanst nú báðum að við yrðum að fara, svo lengi höfðum við hugsað um iað og beðið fyrir þessari ferð. Svo við fórum nú, og hefir enda ekki iðrað þeirrar farar. Okkur var sagt, að við yrðum að fá vana menn, en við vildum ekki fá heiðingja, með tóbaks- reykjarsvælu, sem mundu heimta full daglaun fyrir hálfan dag o s. frv. Við þurftum menn, sem gátu vitnað á guðsþjónustunum og hjálpað með ýmislegt. Senn vorum við komin áleiðis á mjóum skurði, þar sem vatnið var svo grunt með köflum, að piltar urðu að stökkva útbyrðis og ýta bátnum. Endranær var þá kannske sú bátamergð, að erfitt var að komast hjá árekstri, því Kínverjar hafa aðrar reglur en við, og láta duga að hrópa: “Til hægri!” eða “Til vinstri!”, rétt eftir því sem þeim sjálfum hag- ar bezt. En hvað um það, árarn- ar gengu og okkur miðaði áfram, þar til við komum að/ dálitlu goða-musteri; þar neyttum við miðdagsverðar. Eldavél úr leir- jörð mátti nota til að sjóða hrís- grjón, og þar voru borð og bekk- ir, svo við gátum fyrirhafnar- lítið setið við borð og gætt okk- ur með góðri lyst. — Fljótlega var byrjað aftur á þessu ferða- lagi, og nú hjálpuðumst við öll að við róðurinn, svo nú leið ekki á Iöngu, þar til við komust til Shao San; það er mjög stór borg. Hér gengum við ofan strætið með hljóðfærin og sungum, höfð- um svo guðsþjónustu þar sem var nógu rúmgott fyrir fólk, sem að streymdi. Hér var fólk mjög eft- irtektarsamt og keypti mikið af guðspjöllum. Svo fórum við til baka um borð, og héldum aftur til þessa musteris, þar sem við höfðum haft dagverð, og höfðum þar nú kvöldverð; réðum við af að haldast þar við um nóttina. — Eftir kvöldverð kveikti Elías á lukt, og fór með okkur tveimur til nærliggjandi þorps. Þá var orð ið dimt, og fólk alt heima hjá sér, en þegar það heyrði söng og hörpuslátt, kom það fljótt hlaup- andi, svo á skömmum tíma var alt þorpið í uppnámi. Getið þið ímyndað ykkur þá sjón? Luktin var hengd upp á staur, og lagði nú birtuna framan í öll þessi mis- munandi andlit, en alt í kring var myrkur. Þarna hlýddi fólkið á fagnaðarerindið, sem við fluttum því. Undrandi hlýddi þetta fólk á okkur, vitandi ekki hvaðan við komum eða hvernig við komumst þangað. — Svo kvöddum við, fylt þökk til Guðs fyrir að leiða okkur til að sá góða sæðinu á þessum afskekta stað. Héldum við svo til fyrnefnds náttstaðar. Þá nótt sváfu piltarnir í musterinu, með hinum stóru, ljótu goðum gnæf- andi yfir sér; en við sváfum í bátnu’m, eða reyndum að minsta kosti að sofa, en botn bátsins varlum og börnum. því alla langaði úr hörðum borðum, og svo var mikil bátaumferð alla nóttina og hávaði, sem að nokkru leyti hef- ir ef til vill orsakast af tilraun til að halda sér vakandi, svo að lítið varð úr svefni. Samt sem áður færði morguninn og hin yndislega sólaruppkoma okkur endrurhressingu. Eftir morgunverð héldum við enn áfram í bezta skapi og reiðu- 'búin að nota daginn sem bezt, eftir Guðs vilja. Við heimsóttum nú hvert þorpið eftir annað, og safnaðist fólkið að, þegar það heyrði söng og hljóðfæraslátt; sumstaðar færði það okkur bekki og allstaðar kom það fram við ckkur með siðum og sóma. — Nú komum við að stórri á, og gátumjhreinu strái, lagði það harðan rúmbotninn og við þá ímyndað okkur, að við værum á skemtiferð í heimaland- inu, en okkar ferðalag nú veitti meiri sanna ánægju, en þó svo hefði verið. Á þessari á sigldum við nú nokkra vegalengd, þar til við komum að æði-stóru þorpi, og þar sól var nú nærri hnigin til viðar, ásettum við okkur að hafa hér náttstað. Reynið nú að sjá okk- ur tvær að kveldverði í bátnum (drengirnir voru í landi), og fjöldinn, í kring gjörði sitt bezta að sjá, hvernig við borðuðum. En a við toguðum þakið yfir okkur, svo það voru mikil vonbrigði fyrir þetta fólk. En það varð ekki ráð þrota, því þegar okkur varð litið upp, sáum við að æðimargir höfðu vaðið út í vatnið og störðu nú á okkur frá öðrum enda bátsins. Við réðum nú við okkur, að breyta til um næturstað; útveg- uðu því drengirnir hetbergi handa okkur stúlkunum fyrir væga borg- un, en sváfu sjálfir í bátnum. Eláas bar fyrir okkur ríúmfötin og fylgdum við honum milli von- ar og ótta um, hvað nú mundi taka við. Áfram héldum Við eft ir dimmu stræti, þar til við kom um að hinu svo kallaða bæjar hóteli, með veitingastofu 1 fram- parti, en þrjú svefnherbergi með skilrúmi í afturparti hússins. Fáeinir menn voru að tedrykkju, og kona, sem beið eftir okkur, kom með óhreinan, brotinn lampa og vísaði okkur á miðherbergið. Við fylgdum henni með hálfum huga, ekki hræddar um að við myndum hrasa um hund eða annað verra, en reyndum þó báðar að vera eins hugrakkar og mögulegt var, und- ir kringumstæðum, þar til við sáum þetta svo kallaða svefnher- bergi. í von um að ímyndunar- afl ykkar nái nógu langt til að uppmála þann stað, gætum við lýst honum að nokkru leyti. Samt verður íbúð þessari ekki með orðum lýst. Herbergið var Slæmt, að þetta bréf kemst ekki heim fyrir jólin, en við verðum nú samt að hugsa til ykkar og vonum, að þið hafið gleðileg jól. Einnig óskum við öllum gleðilegs nýárs. Aldrei getum við lýst þakklæti okkar nógsamlega fyrir öll ykkar elskulegu bréf. Vinir á meðal Kínverjanna biðja fyrir ykkur öllum, og senda kveðju. Yðar í þjónustu Drottins. Myrth og Florence. P.S.—Þegar þetta fer í póstinn, erum við í Shanghai, að taka á móti nýja trúboðanum okkar, systur Myrth Milley, sem lenti 26. des., eftir inndæla sjóferð Kyrrahafinu. Hún óskar, að þið öll biðjið þess, að Guð megi að- stoða hana og hjálpa henni við þetta erfiða tungumál, Nú þeg- ar hefir hún lært íáeinar setn- mottuna ofan á. Hún vissi, að ingar og mun það koma Kínverj- okkur líkaði ekki hart rúm.j unum á óvart, þegar hún ber Þjónninn færði okkur könnu af|þeim kveðju ykkar á þeirra eigin Kina-tei, svo komu nokkrar kon-, tungumáli. Við erum þess full- ur inn, sem gjarnan vildu um Jesú, og glöddust við og hljóðfæraslátt okkar. til að sjá útlendinga borða. Jafn- vel þetta varð til þess, að við höfðum tækifæri til að segja þeim af Jesú, sem elskar þá og gaf sig sjálfan út fyrir þá, að þeir mættu frelsast. Héðan fórum við og rérum bátn- um áfram, stönzuðum í þorpi eft- ir þorpi, og að kveldið lentum við í stórum bæ, með steinsteypu- hliðargötum og nútímaskólum, á- gætum leikvöllum og stórum búð- um. Hér höfðum við margar guðsþjónustur, og fundum ágæt- an náttstað. Drottinn leiddi okk- ur í rúmgott herbergi með stór- um glugga, og á meðan við fórum út til að fá okkur skál af “mien” í kvöldmat, fór húsráðandi eftir ofan á breiddi Haíði bakverk og var að megrast Manni í Saskatchewan Reyndust D,>dd's Kidney PiHs Ágætlega. Næsti dagur var föstudagur, og snerum við heim aðra leið, og héldum guðsíþjónustur i öllum þeim þorpum, er voru á leið okkar. Ttil Shao San komum við í kring um 'klukkan sex sama dag neyttum þar kvöldverðar. Við tvær dvöldum í C. J. M., þar sem tekið var á móti ok'kur með fögn- uðí. Um morguninn fórum við í annan hluta bæjarins; þar slóg- um við hljóðfærin, sungum, vitn- heyraj vissar, að hana iðrar aldrei að söng hafa hlýtt á Guðs rödd, og að þjóna honum. Heldur mun það halda við hennar fögnuði í Guði ' að hafa svarað: “Hér em eg, | send þú mig.” — I 11. jan. 30.'—Þessu hefir seink- að í pressunni, svo við getum nú bætt því við, að þegar við komum heim frá Shanghai, var kristna Mr. P. Huta hafði enga tru a pillum, en hann hefir nu skift Ketchan, Sask., 19. april — (E‘‘Egahaem }enga trú á pi^m,” «a£ jíl“ö*S°pt ddd <«■>«»« Rögnvaldur Guðmundsson / Veikindi Mr. Hutas stöfuðu andaðist á sjúkrahúsinu í Ocean nýrunum. Þess ^f^^fljótt og vel Falls, B.C.., föstudaginn hinn 7‘ Kidney PiHs. P^r haf a marz síðast!.. eftir stutta leguJ&Jffif á f-n styrk^þau Banameinið mun hafa verið og gera þau fær Eitruð nýrnasj úkdómur. |öll _óholl e m miklum veik- Hann var fæddur í Borgarey í Dodd’s Kidney ® r_ Skagafjarðarsýslu, hinn 21. sePt. ^ilsuna með því, að u rytm 1858. Foreldrar hans voru þau 3ökum veikindanna. eða Vijá The hjónin Guðmundur Rögnvaldssonj Fást hja y 1 >rt Tor- °% fólkið búið að ljúka við bygging- una, með því að vinna aukatíma. Húsið alt málað og skreytt til jólanna. Sjón hefir nú verið að sjá þá bera bekki og annan hús- zúnað ofan hið langa stræti, of- an á grundina, sem þeir höfðu uðum og prédikuðum, og seldum sv0 trúlega undirbúið. guðspjöllin alla leið niður stræt- ið, þar til hið síðasta af þúsund var uppgengið. öll vorum við héðan til hinna mörgu meira lagi saurugt, með moldar- gólfi, rykugir veggir með hang- andi húsa skúmi, og borð með tuskudóti, skurðgoða peningum og blaðarusli. Ryk og óhreinindi, ljósreyktur lampi, sem bar ves- ala birtu. Samt var nógu bjart, því okkur langaði ekki til að skoðast meira um þar inni. 1 einu horninu voru óhreinar hyll- ur, fullar af allra handa rusli, og nálgt þeim var rúmið, sem við áttum að sofa i, kínverskt rúm, gert úr fáeinum bekkjum, sem borð voru lögð ofan á og strá- motta. — Við lögðum rúmfötin niður og hengdum tjald fyrir dyrnar, til að hylja okkur fyrir- umgangi; að því búnu fórum við fram í testofuna, slógum hljóð- færin og sungum fyrir þá, sem söfnuðust inn, og höfðum ágætt tækfæri til að prédika þar guð- spjallið. — Ó, hversu þetta v esalings fólk þarfnast »tfagnaðarerindisins, til að lýsa upp hið skuggalega líf, er það lifir. Svo snerum við aftur inn í svefnstofuna, og útheltum hjört- um okkar fyrir guði í þakklát- samri bæn fyrir tækifærið til' að útbreiða ljósið, slöktum svo ljós- ið og skriðum í rúmið. — Jafnvel þó þarna væri gluggalaust, og loftið frá testofunni ekki of gott (yfir milligjörðina), sváfum við æði vel og dreymdi drauma. Við glöð, og fagnandi í Guði, komum við til See Shing á laugardaginn kl. 1 síðd. Var okkur vel fagnað og tekið á móti okkur af hinum kristnu, sem sögðust stöðugt hafa beðið fyrir okkur. Þessi æfing og áheyrn var svo góð, að okkur langar að fara bráðum aftur. Enn er eitt, sem mun gleðja ykkur að heyra, því nú erum við önnum kafin að byggja í Su Shing, þar sem Guð hjálpaði okk- ur að kaupa lóðarblett í sumar. Óskandi að þið hefðuð séð hvað glaðir og syngjandi mennirnir gengu að verki; sumir báru að grjót, sumir grófu, aðrir lyftu upp reyrkörfum, sem enn aðrir settu upp á vegginn til þeirra er þar voru og börðu grjót með stór- um viðarsleggjum. — Trésmiður- inn — sá fyrsti í Kiao, sem sneri sér til Guðs — hafði líka nokkra menn sér til aðstoðar, að slá upp bráðabirgðaskóla og skýli fyrir guðsþjónustur, einnig heimili í handa okkur og kínversku biblíu- konunni, og kennara. — Okkur langar að flytja út þaðan, sem við nú leigjum, og í staðinn fyrir að borga heiðingjum fyrir hús- pláss, leggja heldur þá peninga til hjálpar við stærra húspláss, sem er svo nauðsynlegt, svo að sá fjöldi, sem safnast saman, langt og skamt að, utan af landinu, geti komist fyrir inni. Svo við búumst við að flytja á okkar eigin lóðar- blett í þessum mánuði. Biðjið nú, að sérhver fái laun frá Drotni og að ljósið megi skína þorpa hundruð- grendinni, sem skifta um. — Thora B. Thorsteinsson, þýddi. Masaryk forseti átt- ræður Veggurinn fallegi og sterklegi er nú nærri fullgjör, og hjörtu okkar fyllast lofgjörð til guðs, í dag, 7. marz, á einhver merki- legasti núlifandi stjórnmálamað- ur heimsins, Thomas Garrigue Masaryk, forseti Tjekkóslóvakíu, áttræðisafmæli. Æfisaga hans er eins og hann hefði valið sér að einkunnarorð- um það, sem Þorsteinn Erlings- son kvað: “Mig langar að sá enginn lygi þar finni, sem lokar að siðustu bókinni minni.” Hann hefir frá fyrstu barist fyrir sannleika og réttlæti og hvergl hvikað frá því, og verið fremsti sjálfstæðismaður í sínu landi. Hann er af fátæku foreldri kominn, en brauzt ungur til náms og varð prófessor við háskólann í Prag. Tók hann þá að gefa sig við stjórnmálum og var kosinn á ríkisþingið austurríkska 1890. — Kom þá þegar fram hjá honum, að hann var sérstökum forystu- hæfileikum gæddur, og fór ekki þær götur, er sumum stjórnmála- mönnum þóttu þá greiðfærastar, að fara á snið við sannleikann og stofna samábyrgð um hvert mál. En vegna þessarar stefnu hans, aflaði hann sér margra óvildar- J Dodds M.6C1 og Margrét Jónsdóttir. Ólst hanni 2, Ont. upp hjá ]>eim, og dvaldi þar til fullorðinsára, unz hann fluttist að Hvammi lí Laxárdal árið 1884. Sama ár kvæntist hann Helgu Jó- hannsdótjtur, sama staðar, sem nú lifir mann sinn, ásamt þrem- ur uppkomnum börnum. Þau hjón fluttust til þessa lands árið 1889, og settust að í bænum Kenora í Ontario; þar dvöldust þau þang- að til árið 1914, að þau fluttust til Vancouver, B. C., og eftir tveggja ára dvöl þar, fluttu þaul svo til Ocean, Falls árið 1916, og hafa átt þar heimili siðan. Þeim hjónum varð fimm barna auðið, eru tvö þeirra dáin: Mar- grét, aðeins 9 mánaða gömul, og Guðmundur, fæddur 15. sept 1892, dáinn 24. des. 1926; en þrjú eru á lífi, eins og áður er getið: 1. Jónína, gift Stefáni Kristjánssyni húsasmið, ættuðum úr Vopna- firði, er all-lengi átti heima 1 Winnipeg frá því litlu eftir alda- mótin; eiga þau heima í Ocean Falls. 2. Tómas, vélaviðhalds- maður við papírsmylnuna í Ocean Falls, kvæntur hérlendri konu; og 3. iSioffía, gift Bandaríkjamanni, Cecil Knapp, er um langt skeið hefir veitt forstöðu einni af aðal- tíeildum Crown Tellerbeck papp- I írsgjörðar félagsins, fyrst i Oce- an Falls og nú síðast í Kamas, í Washington ríkinu Það er óþarfi að skrifa langa æfiminning eftir þennan látna merkismann. Þó æfiferillinn væri Medicine Co„ Ltd., Tor- SV0 það nú tetUst 6 * mri osr var jafnan aum- harn að aldn, og vm 1 ■ „ifim oK mestallan tima af- ne, 08 knlshendll vertur ;Ten» ánSsW.aara, hve mW að^daglaunamaðurinn hetir urð' a leggja & si» «1 þess að „inum þungu ítgjOTum^En >» * eitt af einhennum ar saluga, að g _______ a5 skilvíslega alt, « "‘“"‘TaTl- torga. enda mun hann hafa sk :« sv0 Við þennan heim, að eng inn hafi getað talið til <*uldar hjá honum. Minmst egJ>ea« vegna þess, að eg hefi fáa ef nokkra þekt, er voru jafn-hrein- mann, þá verður áreiðanleg- . . , , „ ,_ manna og ákveðinna fjandmanna, fynr hans undraverða veg til aðj uppfylla allar okkar þarfir. — upp úr jörðinni, og margir stein- arnir voru tíndir upp af enginu umhverfis, einmitt þegar á hin- um ýmislega löguðu steinum til hleðslunnar þurfti að halda, flat- ir steinar, ferhyrndir eða aflang- ir; sú sérstaka tegund, sem mest þurfti af, fanst þar sem menn voru að grafa eftir leirjörð. — Drottinn þekkir allar okkar þarfir, og ef við tökum hans orð eins og þau eru töluð, treystandi og hlýð- andi honum, þá leggur hann alt til og gefur fram yfir það, sem vér biðjum eða skynjum. Við þökkum hjartanlega allar ykkar bænir og þátttöku, og biðj- um ykkur öll að halda áfram að biðja. Sérstaklega, að Guð megi öllu ráða um þá nýju byggingu, langur, nálega 71 og hálft ár, þá var hann ekki margrbotinn, ná- lega enadlaus og einhliða bar- átta við andstæður lífsins. Fé- lítill mun hann hafa komið til I þessa lands, eins og flestir er að heiman komu á þeim árum; at- vinnu fékk hann bráðlega við trjáviðarmyllu í Kenora, og þar mun hann hafa unnið öll þau ár, er hann dvaldi þar, en kaupið var lágt alla jafna, og því lítið til af- gangs frá daglegum þörfum fjöl- skydlunnar með f jögur börn. Þegar ir 0g áreiðanlegir i viðskiftum sem hann. Og ef telja skal > fam orðum það, sem aðallega auð- kendi hann sem það fyrst og fremst heit til orða og verka, iðjusemi, trúmenska, hreinskilm og sjalt- stscði* 1 æsku mun hann eigi hafa not- ið annarar mentunar, en sem þa var títt í sveitum, svo sem kver- ið, skrift og almennustu reikn- ingsreglur, en hann helt stöðugt áfram að auka við þann forða, og flest það, er út kom af íslenzk- um bókum, mun hann hafa lesið eg gagnrýnt, og í öllum málum var það kjarninn fremur en um- búðirnar, sem hann matti og sóktist eftir, því maðurinn var heill og hreinn. Og nú, þegar eg er að ljúka við þessar linur, detta mér í hug fyrstu ljóðlínurn- ar úr kvæði Þorsteins Erlings- sonar eftir Valdimar Ásmundar- son, látinn: “Þeir þola’ ekki mótvindinn, þér var hann fær, Og það ekki’ á lánuðum fjöðrum, Og því verður myndin og minn- ingin kær Hjá mér, ekki síður en öðrum.” Bjarni Lyngholt. bæði utan þings og innan. Aust- , ,, urríkska keisararíkið var þá skip- Grjotið 1 veggma syndist spretta , ,. ,,,, , __, , , að morgum olikum þjoðum og voru helztu sjálfstæðismenn hvers þjóðflokks ofsóttir af ríkisstjórn- inni, og fór Masaryk ekki varhluta af því. Var hann dæmdur sem landráðamaður og út gefin skip- un um að hann skyldi tekinn fast- ur, en honum tókst að flýja land og komst þá til London. Þetta var í byrjun stríðsins. Meðan hann dvaldi í Englandi, talaði hann ötullega fyrir sjálf- stæðismálefnum Tjekka og ferð- I aðist seinna bæði til Ameríku og Rússlands í þeim erindum. Hafði hann þá unnið svo mikið fyrir sjálfstæði Tjekka, að það varð einróma samkomulag bandamanna er friðarsamningar voru gerðir í heyrðum stundum rotturnar vera sem á að ver5a fyrir guðsþjónust- Guð gefi, að þar megi þús- að skrjáfa í blöðunum, en við vorum því vanari en svo, að það óháðaði okkur. Um morguninn höfðum við okkur Versölum, að Tjekkóslóvakía skyldij sjálfstætt ríki — og lýð- verða veldi. Engum blandaðist hugur um! það, þá er lýðveldi var stofpað, | hver ætti að vera forseti þess.' ur. undir sálna fá frelsi og frið, í þeim konungdómi, sem engan enda hefir. Við gleðjumst nú öll Masaryk var sjálfkjörinn til þess niður að bátnum, fengum okkur| við þá tilhugsun, að Myrth Milley^Hann tók við hinni vandasömu og morgunmat og lögðum svo á stað.|fer nú senn af stað til Kína, til ábyrgðarmiklu stöðu og hefir nú Um hádegisbilið vildi svo til, að^ hjálpar þessari miklu uppskeruj gegnt henni samfleytt í tíu ár. Og við vorum nálægt smábúð, og^ eftir að yfirgefa alt og eyða lífi það er til marks um, hvernig hon- leyfði eigandinn okkur aðgang aðjsínu í þjónustu Guðs. Drottinn borði og bekkjum. Við vorum blessi hana á allan hátt, og gjöri þarna nýjung og drógum að okk- hana skínandi ljós í þessu dimma, ur æði hóp af fólki, körlum, kon- heiðna landi. — um hefir farist það úr hendi, að líklega er nú enginn ríkisstjóri í heimi ástsælli af þegnunum held- ur en hann. — Mgbl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.