Lögberg - 29.05.1930, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.05.1930, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. M]AÍ 1930. Bls. 3. * 54444454444444444444444444444444444444444444444544444544444444444444; W4ííí«ýí«»5«4««íí5$««í4íí«$$$4!»í«»««ííí4««í«4««í««$««íí«#«««' MANITOBA-FYLKI (Hon. W. R. CLUBB, ráðherra opinberra verka) BUREAU OF LABOR AND FIRE PREVENTION RRANGH Skrifstofa: 332 Legislative Building. Tals.840 252 Þessi skrifstofa er stofnuð til að eiga samvinnu við verkveitendur og verkamenn og aðra, og á að sjá um að eftirfylgjandi lögum sé hlýtt: “The Bureau of Labor Act.” “The Manitoba Factories Act.” ii\ ii\ ii\ ii\ The Bake Shops Act.” The Building Trades Protection Act.” The Fair Wage Act.” The Electricians’ License Act.” “The Elevator and Hoist Act.” “The Shops Regulation Act.” “The Public Buildings Act.” “The Minimum Wage Act.” “The Steam Boiler Act.” The Licensing of Cinematograph Projec- tionists under “The Public Amusements Act.” “The Fires Prevention Act.” “The One Day of Rest in Seven Act for Cer- tain Employees.” sint Fái skrifstoðan upplýsingar um að einhverjar greinar þessara laga hafi verið brotnar, er því þegar Skrifstofan skorar einnig á alla einstaklinga og starfsmenn Manitoba fylkis sameiginlega, að gera það, sem í þeirra valdi stendur til að draga úr hinum mörgu slysum, sem alt af fara f jölgandi. Aðstoðið skrifstofuna í því að koma í veg fyrir slys, með því að sjá um að aðvaranir og leiðbeiningar séu þannig festar upp, að allir taki eftir þeim. - VERIÐ VARFÆRNIR—ÞAÐ BORGAR SIO. Standið jafnan á verði gegn óvininum ELDINUM! SEM ALDREI SEFUR Góður þjónn :: Ófær húsbóndi Eldshættan er málefni, sem viðkemur allri þjóðinni, en að því leyti ólík almennum máliim flestum, að henni verður að vera sint á hverjum stað út af fyrir sig. Ef hvert bæjarfélag og sveitarfélag getur dregið ur manntjóninu og eignatjóninu innan sinna takmarka, þá minkar það tjón þjóðfélagsins. Fólk í hverju héraði um sig ætti að vera hvatt til aðgæslusemi á allan hugsanlegan hátt. Þó það sé nausyn- legt að verjast eldum, eins vel og framast má verða, þá ætti hitt þó engu síður að vera rækt samvízku- samlega, að fyrirbyggja eldsvoða á sem allra flestum sviðum. » HAFIÐ ÞAÐ HUGFAST, að varúðin er eldinum yfirsterkari. E. McGRATH, Secretary, Bureau of Labor and Fire Commissioner. 444444444444444444444444444444444Í44444444444444444 \ MANITOBA GOVERNMENT BUILDINGS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.