Lögberg - 29.05.1930, Blaðsíða 5

Lögberg - 29.05.1930, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MAÍ 1930. Bls. 5. var öllum heimi, að Island væri á ný fullvalda ríki. Mér er sem eg heyri enn bergmálið frá ís- lenzkum fjöllum, er danska herskipið skaut tuttugu og einu fallbyssuskoti til heiðurs hinu unga íslenzka ríki. Eg mun jafnan minnast þess atburðar, er ríkisfáninn íslenzki var dreginn við hún. Hann varð mér þá, og er enn, táknmynd alls hins göfugasta og bezta með þjóð minni. Eg fyllist þakklæti til allra þeirra, er stuðlað höfðu að endurfengnu frelsi lands míns. Þá held eg, að eg hafi verið einna stoltast- ur af því, að vera íslendingur. Eg drap á það í byrjun máls míns, að það, að kynnast söga þjóðar isinnar, •væri iekki lítill þáttur í því, að læra acS^ þekkja sjálfan sig. Vér höfum stikl- að á stærstu steinunum í sögu Alþingis og sögu íslenzks sjálfstæðis. Eg trúi, að þeirri stund hafi verið vel varið, sem til þess hefir farið. Vér meg- um fyllast metnaði, er vér les- um þá sögu, svo drengilega hefir þessi litla þjóð úti á norðurhjara 'barist ]fyrir til- veru sinni og sjálfstæði. Hún hefir átt: “mátt að þola nieinin flest, er skyn má greina: is og hungur, eld og kulda, iáþján, nauðir, isvartadauða. ”l Hún hefir verið vegin á vog þungra rauna, og eigi verið léttvæg fundin. Það er gott að eiga sér merka fortíð og merka ættþjóð að baki. Það ætti að vera hvatning til fram- sóknar. Satt er eins og skáld- ið mælti, að “það gefur ei dvergnum gildi manns, þó Golíat sé afi hans.” En hitt sagði Ibsen einnig í sömu and- ránni, að “framför vex af frægðarsögum. ” Stórar minn- ingar eiga frjómagn og þroskamagn. Eg hefi litla trú á þeirri þjóðrækni, sem telur þjóð sína hina einu, sem nokkurs er virði í veraldarsögunnþ sem hatar alt útlent. Hitt er sönn þjóð- rækiii, að kunna að meta og vemda af fremsta mætti sögu sína, tungu og menningararf. Að grafa ekki gull sitt í jörðu svo sem margur nirfillinn hef- ir gert. En því stærri menn- ingararf, sem vér eigum hlut- deild í, því meiri ábyrgð hvílir oss á herðum, að gera hann sem notadrýgstan afkomend- um vomm og öðram í kjör- landi voru. Annars svíkjum vér sjálfa oss, ættjörð vora, afkomendur vora og land það, sem vér lifum í. Vér erum fyrst og fremst amerískir eða canadiskir iborgarar. Ber oss því að kappkosta, að leggja seta drýgstan skerf 1 til hér- lendrar menningar. En það geram vér bezt með því, að glata ekki sjálfum oss. Það er gott að geta rakið ætt sína til klerka og konunga. En þá má heldur aldrei fara ieins K)g peitt hinna yngri góð- skálda vorra lýsir svo napur- lega í vísunni: “Þykjast munu þeir Egils- ættar, og ættartölumar hundrað- þjættar, geyma þeir víst í vasa og barmi, sem vottað geti og sannað það, að dáðleysi þeirra í anda’ og armi sé ættgöfugt — það er dýr- mætt blað!” \ IHutverk vort er að vernda það, sem klerklegast er og konunglegnst í menning vorri og eðli. Hin eina og sanna aðalstign manns er hið and- lcga latgjörvi hans, hugarfar iians og hjartalag. Fólkið fjölgar Alþjóða hagstöffa (Þjóðbanda- lagsins gerir ráð fyrir, að nú sé fleira fólk í heiminum heldur en nokkurn tíma áður í sögu mann- kynsins, eða yfir tvær biljónir manna. Árið 1927 áætlaði Þjóð- bandalagið fólkstöluna eina biljón níu hundruð og sex miljónir. Milli heimsálfanna skiftist fólkstalan þannig: 1 Asíu eru níu hundruð og fimtíu miljónir, í Evrópu fimm hundruð og fimtíu miljónir, i Ameríkg þrjú hundruð og þrjá- tíu miljónir, í Afríku eitt hundr- að og fimtíu miljónir, og í Ástr- alíu sjö miljónir. Samsœti að Mountain Mr. og Mrs. H. H. Reykjalín, er búið hafa á Mountain síðustu 35 árin og í þeirri bygð síðan á landnámstíð, eru nú í þann veg- inn að flytja til Chicago, þar sem dætur þeirra nú búa. 1 tilefni af því, að þessi mætu hjón áttu um þetya bil 35 ára gift- ingarafmæli sitt, og í tilefni af burtför þeirra, hélt bygðarfólkið þeim rausnarlegt samsæti í sam- komuhúsi bæjarins sunnudags- kveldið 26. maí, undir forystu þriggja félaga: kvenfélagsins, Degree of Honor og A. O.U. W. Fjölmenni var viðstatt, og höfðu ýmsir ættingjar og vinir hjón- anna komið úr hinum ýmsu átt- um hinnar íslenzku bygðar hér og einnig lengra að. Salurinn var fagurlega prýddur og sömuleiðis kaffiborðin, er fólkið sat við meðan á veizlunni stóð. Áður en veitingar voru fram bornar, var sunginn brúðkaupssálmur og bib- líukafli lesinn og bæn flutt, af séra Haraldi Sigmar, sem stýrði samsætinu. Eftir að ágætar veit- ingar höfðu verið fram bornar, á- varpaði séra Haraldur heiðurs- gestina og afhenti þeim gjafir frá veizlugestum. Ræður voru svo fluttar af Mr. J. J. Myres, Miss Sylvíu Johnson, Mr. M. F. Björn- son, Col. Paul Johnson og Mr. G. Thorleifsson, og voru þær allar hinar prýðilegustu og mjög hlýj- ar í garð heiðursgestanna. Þær Mrs. Rúna Johnson og Miss Olive Thorleifsson frá Gardar, sungu sinn einsönginn hvor og einnig tvísöng saman. Tókst sá söngur ágætlega, og var öllum viðstödd- um til hinnar mestu ánægju. Þá voru og tveir íslenzkir söngvar sungnir af söngflokknum. Að lokum flutti Mr. Reykjalín mjög lipra og fallega ræðu og bar þá fram innilegt þakklæti hjónanna til fólksins alls. Má með sanni segja, að samsætið væri hið á- nægjulegasta í alla staði. Áður auglýst...........$1,002.10 Mr. og Mrs. Sigfús Brynjólfsson, San Francisco, Cal............. 5.00 Thor J. Brand, Wpg............... 5.00 Mrs. J. J. Johnson, Tantallon, Sask........................... 0.50 Mrs. O. G. Olafsson, Tantallon .. 0.50 Safnað af Mrs. Guðs. Hallson, Ericks- dale, Man.: Mrs. Margrét Johnson, Siglunes, Man............................ 1.00 Jóhannes Jónsson, Vogar, Man. .. 2.00 Miss Ásta Jónsson, Vogar, Man..., 1.00 Mrs. Ingunn Steinthorsson, Vogar, Man......................... 2.00 Mrs. Sigurjón Ólafsson, San Fran- cisco, Cal.................. 1.00 Safnað af Einari Sigurðssyni, Church- bridge, Sask.: Mrs. B. Thorleifsson ........... 10.00 Mrs. E. Sigurðsson .............. 1.00 Mrs. R. E. Campbell ............. 1.00 Einar Sigurðsson —arðmiðar Eim- skifafél.................... 1.26 Safnað af Mrs. Stefán Anderson, Leslie, Sask.: Miss Ólöf R. Sigurðsson....... 5.00 Mrs. Guðlaug Anderson .......... 1.00 Mrs. Anna porsteinsson........ 1.00 Miss Guðný Björnsson ............ 1.00 Miss Guðný Thorsteinsson ........ 0.50 Páll Guðmundsson ............... 1.00 Jóhann Hall, Baldur, Man...... 1.00 Sigvaldi Jónsson ............... 2.00 Mrs. Ragnhildur Guðmundsson .. 1.00 Mrs. Póra Josephson ............ 1.00 Mrs. Gyðríður Anderson........ 2.00 Safnað af Mrs. Lena Thorleifsson, Langruth, Man.: Mr. og Mrs. Jónas Helgason...... 5.00 Safnað af Mrs. Jón Baldvinson, Hnausa, Man.: : Mrs. Guðrún Einarson ......... 1.00 Mr. Eiríkur Einarsson .......... 1.00 Mrs. Steinunn Freeman......... 0.50 Mr. Gunnlaugur Martin......... 1.00 Mrs. Stefanía Stefánsson ....... 1.00 Mr. Jón Stefánsson.............. 1.00 Mrs. Guðrún Daníelsson ........ 1.00 Mrs. Ólöf Sigmundson ............ 1.00 Mrs. Guðný Finnsson.............. 1.00 Mrs. Sigurrós Helgason........... 1.00 Miss Guðrún Finnsson..............1.00 Mr. Wilfred Finnsson......... 1.00 Mrs. Kristin Baldvinson ......... 2.00 Mrs. »Jónina Thordarson ......... 0.50 Mrs. Sigriður Sigurðsson ........ 1.00 Safnað af Miss Guðbjörgu Goodman, Glenboro, Man.: Mrs. Arni Sveinson, Glenboro .... 5.00 Mrs. Jón Goodman, Glenboro .... 1.00 Mrs. A. Anderson, Glenboro...... 1.00 Miss Guðbjörg Goodman, Glenboro 1.00 Mrs. Oli Arason, Glenboro ....... 1.00 Mrs. B. S. Johnson, Glenboro .... 1.00 Mr. og Mrs. S. A. Anderson, Baldur 1.00 Sent Miss Ingibjörgu Hóseasdóttur, Mozart, Sask., Hermanía Björnsdóttir (frá Selstöðum í Seyðisfirði), Oak Ter- race, Minnesota, $25.00, I minningu um móður hennar, Rannveigu Stefánsdótt- ur frá Stakkahlið I Loðmundarfirði. Safnað af Mrs. (Dr.) O. Stephensen og Mrs. J. Hannesson: Mr. og Mrs. Helgi Johnson, Brook- lands....................... 5.00 Mrs. Margrét Ólafía (G. A.) Isberg, Lundar; Mrs. Guðrún (J. K.) Jónasson, Vogar; Mrs. Guðrún (J.) Eyjólfsson, Lundar; Mrs. Guðlaug (J.) Halldórsson, Lund- ar, I mtnningu um móður þeirra. Guðlaugu Eirksdóttur, d. 1922 .... 8.00 ■P í>-'h- MARTIN & CO HON. W. J. MAJOR, Dómsmálaráðgjafi Manitoba fylkis og erindsreki þess á Alþingisháííðinni næstkomandi júnímánuði. Mr. Major siglir til islands með Cunard skipinu þann 6. júní. á Þingvelli við Öxará, í “Antonia” frá Montreal, Mjög hœgir borgunarskilmáiar og miöff niðursett verð Minni prentlistarinnar GJAFIR TIL JÓNS BJARNASONAR SKÓLA. Bergur Johnson, Baldur, Man. . . $ 1.00 Miss Theodís Marteinsson, Ninette 5.00 Miss Guðrún A. Marteinsson, Moun- tainside...................... 5.00 Mrs. Ásdís Hinriksson, Gimli .... 6.00 Rev. R. Marteinsson, Winnipeg .. 30.00 Mrs. Curry, San. Diego, Cal.....25.00 I Rev. K. K. Olafson—arður af fyrir- lestri, Svold, N. D.......... 25.35 Capt. og Mrs. J. Stevens, Gimli . . 6.00 Árni Eggertsson, Winnipeg....... 25.00 Kvenf. Framsókn, Gimli ......... 25.00 Mr. og Mrs. Guðm. Hannesson, Gimli..............N.......... 5.00 Minningarsjóður um Guðrúnu Jóns- dóttur frá Hofi i Álftafirði .... 17.50 B. J., Wynyard..................... 1.00 Steingr. Johnson, Kandáhar...... 10.00 Lúterssöfnuður, Lundar ........ 20.00 A. P. Jóhannsson, Winnipeg ....100.00 B. E. Johnson, Winnipeg............ 2.00 Méð vinsemd og þakklæti, , S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. Kvæði sungið í minningarsamsæti íslenzkrar prentlistar 5. apríl 1930. Á fyrri tímum fólkið sá ei fréttblað. En samt menn skráðu skammir. þá og skýrðu rangt og hlutdrægt frá, og lugu’ í gríð hver annan á, • samt alt um það, því þjóðin vildi fréttir fá, en förumannsins tungan þá var blað. 20 vikur til a.(5 borga af- ganginn jafiiframt og föt- in cru notuð. Þér getið fengið hvaða yfirliöfn, al- klæðnað eða k.jól í búð vorri, meðan þessi sala stendur, með liægum borg- unar skilmálum. Svo fæddist prentsins fræga list, sem fræddi lýð. Við Guðsorð aðeins fékst hún fyrst, var fræðum Kölska ströng og byrst. En mest í slíkt var þjóðin þyr-st og þref og stríð. í Guðbrands skrifum getur þess: hún girntist rímur, og níð. ý)g sama virðist ofan á hér enn í dag. Því þeir, sem vilja frama fá og fólksins vinna traust, og ná í æðstu völd, og ætla’ að sjá um allra hag, þeir verða að byrja blaðastrit og bæði’ á skömmum hafa vit og lag. Enn fleiri atviunulausir í síðustu viku voru 2,700 at- vinnulausir menn skrásettir á Do- minion ráðninga skrifstofunni í Winnipeg. Það eru um þremur hundruðum meira en næstu viku á undan. Fjöldi af kvenfólki er líka atvinnulaust. MIKIL HJÁLP 0G HAGNAÐUR FYRIR YÐUR YFIRHAFNIR amorsvers Nýjustu og beztu efni og litir Falcon Silver Fox Ranchtil Sölu Vanaverð $19.75 » 10 pör af tóuhvolpum (silver black) registered Cana- | | dian National Livestock Records. 1 sambandi við verð S $ skilmála og ranching, skrifið ð ANDERSON BROS., Dominion City, Man. Vanaverð $24.75 Því alt með letra-lærdómum er lýðum kent, og þeir, sem ráða ritstjórum og röskri sveit af prenturum, eru’ herrar nú í heiminum með hæstri ment. Þeir eiga heimsins úrvalslið og æðsta’ og mesta stórveldið er prent. Þó reist séu’ oft í ritum stríð of róstumál, það hefir fólkið fyr og síð til framtaks vakið, bylt um tíð og rétt við margt hjá landsins lýð og lyft hans sál. Því vaxi, prentlist, völd þín enn og vígjst þér sem beztir menn. Þín skál! * -Vísir. Vanaverð $29.50 Vanaverð $35.00 MUNIÐ AÐEINS $2.(10 0G $5.00 NIÐURBORGUN KJOLAR Limited Eramúrskarandi lágt verð. Nýjustu efni og snið fyrir sumarið. 50.95 til $19-75 ALFATNAÐUR í nýja heimilið yðar Back of every thought and idea — verbal or written—is a pícture. Ac- curately presenting this picture by il- lustration is the problem of the photo- engraver. The thought, or idea, in words, no matter.how suitable the language, leaves much to the imagina- tion; but Your Story in Picture Leaves Nothing Untold. We specialize in engravings of every kind and will be very pleased to quote prices on your next order. Hurðir - Viðarbúnaður ÞAÐ ER ÞŒGILEGT AÐ B0RGA SMÁTT OG SMÁTT 600 Pembina Hiéhway Sími 44 584 Phones 23 859 23 850 28 951 Martin & Co BATTEN JLIMITED EASY PAYMENTS LTD. •'Artists * Photo-Engravers Commerciol Photographers Electrotgpers CHAS. H. McDlARMID J. S. McDIARMID Portage & Hargrave. 2nd Floor. Wpg. Piano Bldg m mmmmmst m mmn aiiiiiiHii s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.