Lögberg - 10.07.1930, Side 1
43. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10. JÚLÍ 1930
NUMER 28
Vestur-Islendingum fagnað
Skip Cunard-línunnar "Antonia”
kom hingaS í gærkvöld. MeÖ skip-
inu voru á 6. hundraÖ fárþegar.
MeSal þeirra voru nál. 200 Alþing-
ishátíÖargestir. Bæjarstjórn ákvaS
■á dögunum aS borgarstjóri, ásamt
forsetum bæjarstjórnar, fagnaSi
þessum ferÖamannahóp er hann
kæmi hingaS. Móttökurnar fóru
fram sem hér segir :
ÞaS var kl. 9J/2 í gærkvöldi, að
farþegaskipiS “Antonia” lagSist hér
á eystri höfnina. Um sama leyti
lagSi hafnarbáturinn “Magni” frá
landi. MeS honum var borgarstjóri
■og bæjarstjórnarforsetar, alþingis-
forsetarnir, svo og söngflokkur
AS ræSunni lokinni, söng flokkur-
inn “Þú álfu vorrar yngsta land.”
Þá var móttöku athöfninni lokiÖ;
menn heilsuSu kunningjum, er þeir
komu auga á í mannþyrpingunni, og
héldu síSan út í Magna, er beið viS
skipshliS.
All-margir Vestur-fslendingar
úrSu samferSa meS Magna i land.
En á hafnarbakkanum beiS sá ara-
grúi af fólki til aS taka.á móti þess-
um fyrstu hátíÖargestum, aS lög-
reglan átti fult i fangi meS aS hafa
hemil á mannþyrpingunni.
—Mbl.
k.f.u.m.
Er Magni rann út höfnina tók
söngflokkurinn lagiS, en mannfjöld-
iun, sem þegar hafSi safnast saman
á hafnarbakkanum, veifaði til söng-
manna.
Er Magni nálgaSist “Antonia”
gullu viS fagnaSaróp af þilförum
skipsins, og tóku söngmenn undir
nieS öflugu húrrahrópi.
Er upp á slcipiÖ kom var öllum
vísaö í borSsal skipsins. ÆtlaSi aS
ganga erfiSlega nokkuS aS safna
komumönnum saman þangaÖ, því
þröng var mikil af farþegum skips-
ins. En er í borÖsalinn kom var þar
hvert sæti skipaS.
Söngflokkurinn söng nú Eld-
gamla ísafold. Var einkennilegt aS
sjá svipbrigÖin í andliti nokkurra
aldraSra Vestur-lslendinga viS þá
fyrstu frónsku kveÖju. ÞaS var
sem hinir dálítiö harSneskjulegu
“amerísku” drættir þiSnuSu viS
söngkveöjuna.
’Því næst ávarpaSi borgarstjóri
Vestur-fslendingana meS nokkrum
orSum.
SkýrSi hann frá, aS honum hefSi
veriö faliS af bæjarstjórn að taka á
móti hinuni vestur-íslenzku gestum
og væri þaS honum hiS mesta á-
nægjuefni.
Benti hann á meS fáum orÖum, aS
þótt margt hefSi breyst á landi hér
síSan íslendingar fluttust vestur um
haf, væri svipur landsins óbreyttur,
og kvaÖst hann vona, aÖ heimsókn
þessi Vestur-íslendinga mætti verSa
til þess, aS sambönd íslendinga
beggja vegna hafsins mætti verSa
innilegri og áhrifaríkari en nokkru
sinni áSur.
ViS hér heima gleddumst yfir því,
aS landar vorir vestan hafs hefSu
varSveitt tunguna, og væri þaS
þeirra sæmd.
AS endingu kvaSst hann óska
þess, aS heimsókn þessi mætti verSa
gestunum aS vestan ógleymanleg.
Verið öll hjartanlega velkomin til
Reykjavíkur—velkomin til fslands.
Margoft dundi viS lófatak áheyr-
enda meSan borgarstjóri talaSi.
Þvi næst söng söngflokkurinn “Ó,
GuS vors lands.”
Þá talaSi dr. Brandson nokkur
orS.
ÞakkaSi hann hina nýju kveSju og
sagöi, aS þessi stund myndi verSa
þeim Vestur-íslendnigum ógleyman-
leg.
Mintist hann þess, aS 60 ár væri
Hðin síSan vesturfarir hófust héS-
an. Og þó margir íslendingar hefSu
komiS heim á þessum árum, þá hefSi
aldrei komiS svo stór hópur þeirra
sem þessi. Hér væru nú fulltrúar
þriggja kynslóSa aS vestan, menn,
sem aldraSir hefSu fariS vestur, aSr-
if, sem hefSu fariS þangað á barns-
aldri, eins og hann, og væri nú full-
orSnir og enn aSrir, sem aldrei
hefSu fsland séS, aSeins þektu þaS
af afspurn. Óvíst væri hverjir hefSu
hlakkaS mest til farar þessarar, en
sér væri nær aS halda, að þaS væri
J'ngsta kynslóSin, því svo vel hefSi
tebist, aS halda viS ást á landinu
nteSal þeirra, sem alist hefSu upp
vestra.
Hann sagSi ennfremur, m. a. aS
þó Vestur-íslendingar kæmi ekki í
e]num hóp aS þessu sinni, þá kæmi
þeir allir meS þeirri sameiginlegu
°sk, að hátiS sú, sem nú stæSi fvrir
dyrum, yrSi íslenzku þjóSinni til far-
sældar og blessunar, og aS heimsókn
þessi gæti orSiS til þess aS samúÖin
yrSi innilegri milli fslendinga austan
hafs og vestan.
Hanh kvaSst vona aS heimsókn
þessi yrSi á engan hátt til þess að
varpa skugga á hátíSina, heldur
frekar til aS auka ánægju þá, sem
yrSi hátíSinni samfara.
Hann óskaSi íslenzku þjóSinni
innilega til hamingju meS hátíSina
aS hún yrSi þjóð vorri til ævar-
andi sóma.
Frú Sigríður Hall
Líklega eru fáir eða engir íslenzk-
ir listamenn, vestan hafs, sem al-
mennari og einlægari vinsældum eiga
aÖ fagna þar, en frú SigríSur Hall,
söngkona, bæÖi í borgum og bygS
um. ÞaÖ er líka eSlilegt;—henni er
þaS svo eiginlegt, aS syngja sig inn
í hjörtu manna; hún fer ekki meS
annaS en þaS, sem er fallegt, og
túlkar þaS alt með svo ljúfum hætti
og góSri greind. Um margra ára
skeiS hefir hún veriS einsöngvari viS
kirkju lúterska safnaSarins í Winni-
peg, þar sem próf. Steingrímur Hall,
maSur hennar, er organleikari og
söngstjóri,—en jafnan er þar viS
hverja messugerÖ flutt eitthvert kór-
verk eÖa einsöngslag. Auk þess
syngur hún mikiS opinberlega og i
haust fór hún t. d. víða um bygSir og
borgir í Canada og Bandaríkjunum
og söng íslenzk lög á hljómleikum
og í útvarp.
HingaÖ kom hún meS “Antonia”.
RómuSu farþegarnir mjög söng
hennar á leiSinni, og ef henni batnar
bráSlega illkynjaÖ kvef, sem hún
hefir fengiS i ferSinni, má búast viS
því aÖ hún syngi eitthvaS fyrir
Reykvikinga innan skamms.
Hún fór héSan ungbarn að aldri
og hefir dvalist síÖan vestan hafs.
Þykir henni sem sér hafi hlotnast
mikil hamingja, aÖ fá aÖ sjá fóst-
urjörSina og dáir hún alt sem fyrir
augun ber. Hafa þó veriÖ fremur
kaldranalegar viötökur vina vorra
aS vestan, af hálfu náttúrunnar þaS
sem af er — Vonandi verSa hlýrri
viötökurnar, sem viS, heimafólkið
látum þeim í té.
—Vísir. T ed.
Fred. Dalmann
MeS “Antoniu” kom og fór maS-
ur, sá sem hér er nefndur. Mikla
ánægju mundu Reykvíkingar hafa
haft af aS kynnast honum. En viS-
dvölin varÖ deginum skemri, en ætl-
aÖ hafSi veriS, eSa fáar stundir aS-
eins, en hann bundinn loforði um aS
hverfa aftur meS þessari ferS, og
harmaSi hann þaÖ sáran.
“Freddy” er afburSa snjall cello-
leikari, tónlistamaSur “af gu&s náS,”
sem alstaSar hefir getiS sér hinn
bezta orSstír, og talinn er, hvar sem
hann kemur, í hópi hinna beztu celló-
leikara. Hann hefir átt sæti í mörg-
um hinna merkustu symfóníuor-
kestrum” í Bandaríkjunum, bæSi
sem einleikari og óbreyttur liðsmaS-
ur, spilaSi i leikhúsahljómsveitum
og í hinum íburöarmestu veitinga-
sölum, t. d. i 3 ár í einum glæsileg-
asta veitingasal New York borgar,
Ritz-Carlton. Hann er og leikinn á
ýms önnur hljóÖfæri, svo sefn
"kontrabassa,” “kornet” og ”vvald-
horn,” og þegar “jazz-músikin” var
komin í algleyming bætti hann viS
sig “saxofón,” og kvaS gera honurn
prýÖileg skil. Hann hafSi orÖ á því
að sig langaÖi mikiS til aS koma
hingaS aftur og dvelja hér um tíma.
Datt mér í hug, aS hér væri einmitt
maSur, sem fengur væri í aS fá
hingaS, og vil skjóta þvi til þeirra,
sem ráSsmensku hafa um slik efni,
hvort þeim fyndist ekki eins og mér.
Væri þaÖ og tilbreytni, aS “flytja
inn” íslenzkan tónlistarmann,— og
‘Freddy” er maSur, sem mikiö mætti
læra af,—og hann er drengur hinn
bezti.
Frú ValgerSur Pálsdóttir Dal-
mann varS hér eftir. Dvelur hún hér
hjá vinum sínum um þriggja vikna
tíma. Hún er ættuð héSan úr bæ,
en Fred er fæddur og uppalinn i
Vesturheimi. MóSir hans var frú
Karólina Dalmann, skáld og rithöf-
undur, sem margir munu kannast
viÖ . Ted...
—Vísir.
Reykjavík 18. júní.
Vestur-lslendingar þeir, sem
dvelja á Elliheimilinu munu í dag
fara austur í Þrastaskóg og aS $ogs-
fossum. Á fimtudaginn er ráSgert
aS þeir fari austur aS HliSarenda í
FljótshlíS, en á föstudag austur aÖ
Gullfossi og Geysi.—Þeir Vestur-
íslendingar, sem dveljast hér í bæn-
um hjá venslafólki sinu og kunn-
ingjum eru velkomnir í þessi ferSa-
lög, ef þeir gefa sig fram á Elli-
heimilinu. SmáferSir út úr bænum
verSa farnar annað kastiS.
—Mbl.
Vestur-íslendingarnir, sem búa í
Elliheimilinu viS Hringbraut hafa
gefiS því mjög rausnarlega gjöf, sem
svarar því sem allir innanstokksmun-
ir hússins kosta. Hins vegar hefir
stjórn heimilisins leyft þeim gistingu
i húsinu og öll umráS þar aS lútandi
fram yfir næstu mánaSamót, svo aS
þeim ferSamönnum, sem vilja fá
sér gistingu í húsinu, ber aS snúa
sér til umboÖsmanna þeirra. Elli-
heimilisstjórninni er þaS alt óviS-
komandi þangað til gestirnir hverfa
brott aftur snemma i júlí.
—Mbl.
Morðum fækkar í London
Lord Byng hershöfðingi, og nú
yfir lögreglustjóri í London, hef-
ir gefið út, skýrslu um glæpi, sem
þar hafa framdir verið árið 1929,
Sýnir skýrslan meðal annars, að
árið 1929 hafa að eins tíu morð
vtrið, framin í London, og var þó
eitt þeirra í raun og veru framið
á árinu 1928, þó það kæmist ekki
upp fyr en árið eftir. í undan-
farin tuttugu ár hafa 22 morð
verið framin í London að meðal-
tali á ári og hefir þeim því nú
fækkað um meir en 50 per cent.
Þykir þetta merkilegt, en því
miður hefir mörgum öðrum ó-
dáðaverkum ekki fækkað að sama
skapi, og sumum jafnvel fjölgað
töluvert.
Lætur af embætti
Prófessor A. W. Crawford, sem
kent hefir enska tungu og enskaY
bókmentir við Manitoba háskól-^
ann í meir en tuttugu ár, hefirj
ákveðið að láta af embætti nú L
haust vegna heilsubilunar. Hanni
ætlar að flytja í hlýrra loftslag,
þegar haustar.
Tuttugu og þriggja
daga flug
Bræðurnir, John og Kenneth
Hunter lentu í Chicago hinn 4. þ.
ra., eftir að hafa verið 23 daga
uppi í loftinu, án þess að lenda
nokkurn tíma, eða nákvæmlega
553 klukkutíma og 45 mínútur.
Það er 133 klukkutimum og 23%
rcínútu betur, en þeir flugmenn-
irnir Jackson og O’Brien frá St.
Louis gerðu er alt til þessa höfðu
verið lengur uppi í loftinu held-
ur en nokkrir aðrir menn. Þeir
John 0g Kenneth voru mjög að-
fram komnir af þreytu, þegarj
þeir lentu, en sögðu þó, að þeir
mundu hafa getað haldið flug-
inu áfram nokkuð lenguú, ;en
þótti vel við eiga að lenda ein-
mitt 4. júlí, því það mundi verða
i minnum haft. En ekki segjast
þeir ætla að reyna þetta í annað
sinn. Það er áætlað, að þeir
hafi flogið 41,250 mílur alls og
eytt 7,580 gallons af gasolíu, og
390 gallons af annari olíu. En
það er athugavert, að ekkert
loftfar getur haldist uppi svona
lengi, eða neitt líkt því, nema
annað loftfar færi því eldsneyti,
enda var þessu loftfari fært það
mörgum sinnum.
Göngin undir Ermarsund
Lengi hefir verið um það tal-
að, að byggja göng undir Ermar-
sund imilli Englands og Frakk-
lands, mannvirRi mikið. Sér-
staklega hefir verið' mikið um
þetta mál ritað og rætt nú síð-
ustu árin og mæltu ýmsir mjög
sterklega með fyrirtækinu, með-
al annars vegna þess, að það
mundi í bráðina að minsta kosti,
bæta mikið úr atvinnuleysinu,
sem nú lengi hefir verið Bretum
eitthvert erfiðasta viðfangsefni.
i
En i mánuðinum sem leið til-
kynti McDonald forsætisráðherra
þinginu, að stjórnin sæi sér ekki|
fært, eða gæti ekki fallist á, að;
gangast fyrir þessu mikla fyrir-j
tæki, og lítr því ekki út fyrir, að
af því muni verða í bráðina.
Ávarp forseta
á Alþingisminning íslendinga í
Winnipeg 26. júní 1930, eftir Rún-
ólf Marteinsson.
Sykurrófur
Félag, sem American Sugar
feeet Co. heitir, hefir að undan-
förnu, og er enn, að athuga, hvort
tiitækilegt sé að setja hér í Win-
nipeg eða grendinni á stofn syk-
urgerðar verkstæði. í þeim til-
gangi lét félagið gróðursetja syk-
urrófur í 130 ekrur í Manitoba.
Enn er þó órent hvernig þetta
muni gefast, en nú sem stendur
litur út fyrir, að rófurnar muni
ætla að þrífast hér ágætlega, jafn-
\el betur en suður i Bandaríkjum,
þar sem félagið aðallega ræktar
sykurrófur sínar. Það sýnist því
heldur líklegt, núna sem stendur,
að sykurgerðar verkstæði verði
sett á stofn hér.
Milkar umbætur
Hoover forseti hefir nýlega
undirskrifað lög, sem heimila að
verja 14,881.902 til mumbóta á
vatnavegum og til hafnabóía víðs-
vegar í Bandaríkjunum. Hafði
forsetinn þau ummæli, að sér
væri sérstök ánægja í að undír-
skrifa þessi lög, því þau væru
samkvæm því, sem hann sjálfur
hefði haldið fram fyrir fimm ár-
um og þau uppfyltu einnig þau
loforð, sem hann og hans flokkur
hefði gefið við síðustu kosning
ar. Þar að auki gæfu þessar um-
bætur þúsundum manna atvinnu
í bráðina og yrðu fjölda fólks til
mikils gagns, þegar þær kæmust
í framkvæmd.
Conan Doyle dáinn
Sir Arthur Conan Doyle, heims-
kunnur, brezkur skáldsagna höf-
undur, andaðist í London, hinn
7. þm, 71 árs að aldri Hjarta-
bilun var banamein hans og var
hann mjög óhraustur síðustu
mánuðina. Fyrir löngu síðan
varð Conan Doyl heimsfræg-
ur maður fyrir skáldsögur
sínar, en
hann mjög öflugur talsmaður
andatrúarinnar og ferðaðist víða
um lönd og flutti fyrirlestra um
þau efni.
Háttvirta Fjallkona,
dætur íslands og synir!
Þótt flæmi lands og freyðandi
•öldur aðskilji oss frá “ástkærri
ua-slóð”, erum vér samt í anda
nú “heima á íslandi,” því “and-
inn getur hafist hátt”, þótt lík-
aminn sé í böndum. Eg vil því
bíðja yður, háttvirtu Vestur-ls-
lendinga, að láta hug og hjarta
dvelja með móður vorri, íslandi,
á þessum degi.
í dag gefum vér þessari hugs-
un enn meira afl en ella, með því
að velja konu úr hópi vorum til
þess að vera Fjallkonan. Þér
hafið þegar fagnað henni; nú vil
eg biðja yður, enn ná ný, að auð-
sýna henni sóma með fagnaðar-
tjáning. Hún táknar ísland.
Hún flytur ísland hingað. í dag
erum vér því ekki fjarlægir ís-
landi. ísland er með oss Þess
vegna, um leið og eg segi þessa
hátíð setta, vil eg leitast við, sem
fulltrúi yðar, að ávarpa Fjallkon-
una, ísland, nokkrum orðum Eg
ávarpa ísland hér viðstatt, en
hrindi burt allri fjarlægð.
íslenzka þjóð, Fjallkonan helg
og há, þú, “fósturjörðin fríð og
kær”, vér heillum þig á þessum
hátíðardegi. Þetta er óefað hinn
fagnaðaríkasti dagur, sem þú hef-
ir nokkurn tíma átt. Vér, Vestur-
heimsbörnin þín, árnum þér
heilla, þökkum þér hið liðna.
Hjörtu vor óma með þér af gleði,
þennan dag. Geislar guðlegrar
handleiðslu og blessunar gjöri
bjart á allri þinni framtíðar-
braut.
Á fornum dögum fullveldis þíns
vanst þú verk, sem enn er dáð. Þú
skapaðir þjóðlíf, þótt fáment
væri, sem hafði yfir sér eftir-
tektaverða birtu.
Þú sameinaðir í alþingisstjórn-
inni frelsi og löghlýðni einstak-
linganna, og þú sagðir sögur og
samdi ljóð, sem báru vott um list-
fengan anda. Svo mikil fegurð
er yfir þér á þessu tímabili, þarna
norður við heimskautSbauginn, að
undrum sætir, En tilfellið er, að
þú ert þá og þar arfþegi hins forna
færum menta, þoldi bitrasta kulda
sveitunga sinna, var neitað i
hrumri elli um sveitarstyrk, og,
dó í fjárhúsi, því um híbýli manna
var honum synjað, en sló samt
með hamri innblásins skálda-
anda, eldglæringar, sem leyftra
enn í dag á ljóðahimni íslands.
En fyrir löngu síðan er hann met-
inn, leystur eins og Promeþeus úr
fjötrum af Herkúlesi réttari
'skilnings og göfugra hugarfars,
svo honum er nú skipaður sess
með frumlegustu ljóðmæringum
íslenzkrar þjóðar.
Á þetta er minst til þess, að vér
allir athugum, að stjarnan í
norðrinu hefir aldrei mist loga
sinn. Með fögnuði minnumst vér
þess, að nú ljómar hún með feg-
urri birtu en nokkru sinni áður.
“ísland, þig elskum vér,
alla vora, daga.”
Bygð vor er nú ekki við brjóst
þér, en vér erum samt brjóstbörn
menningar þinnar. Vér þökkum
þér eldinn, sem þú hefir fengið
oss í arf.
Heilagur andi Guðs kenni oss
að nota hann þannig, að fram-
koma vor varpi ljóma á uppruna
vorn, og notist til þjóðþrifa í
lóndunum, sem vér nú eigum í
Vesturheimi.
Vík eg nú máli mínu að yður,
sem sækið þessa samkomu.
Heil og sæl öll hingað komin.
Eg veit að hvert einasta yðar seg-
ir af hjarta með mér:
Heill sé þér, ísland!
Lifi Fjallkonan!
Dafni Alþingi og verði æ meir
til blessunar landi og lýð!
Blómgiset og blessist íslenzk
þjóð!
Sherifl Inskter dáinn
Rupert F. Inskter, sheriff, and-
aðist á Almenna spítalanum í
Winnipeg, á mánudaginn í þess-
ari viku. Hann tók við þessu em-
bætti af föður sínum í febrúar
1928, en hafði all-lengi verið að-
stoðarmaður hans. Gamli maður-
inn er enn á lífi og var Sheriff frá
1876 til 1928. Rupert F. Inkster
var sérlega vinsæll maður og
mikils metinn.
Ræningjar sæira konu
hættulegu sári
Á laugardagskveldið í vikunni
sem leið, réðust |)rír vopnaðir
menn inn í Campbell’s lyfjabúð-
ina á Hargrave St., Winnipeg í
þeim tilgangi, að ræna þar pen-
ingum. Þegar þeir komu inn var
enginn í búðinni nema lyfsalinn
og unglingur, sem þar var einnig.
Ræningjunum varð vitanlega ekki
mikið fyrir því, að ræna þeim
peningum, sem þarna voru, eitt-
hvað $75 En meðan þeir voru að
þessu kom stúlka, Miss McCarthy
að nafni, inn í búðina í þeim er-
indu mað kaupa eitthvað, en þeg-
ar hún sá hvað um var að vera,
ætlaði hún að flýta sér út aftur
Skaut þá einn af ræningjunum
hana og særði hana hættulega.
Var henni naumast hugað líf um
tíma, en síðustu fréttir segja, að
hún sé heldur á batavegi. Ræn-
ingjarnir fóru þegar burt
ránsfeng sinn og hafa ekki sézt
síðan. Þeir keyrðu í bíl, sem þeir
höfðu stolið.
Sextugs afmceli
Mauitoba-fylkis
Öllum undirbúningi undir há-
tíðahöldin, sem fdam fara á
þriðjudaginn í næstu viku, 15.
júlí, er nú lokið. Verður sá dag-
ur almennur hel^idagur í öllu
Manitobafylki. Til þess er ætl-
ast, að við allar guðsþjónustur,
sem fram fara i þessu fylki
sunnudag, hinn 13. þ. m., verði
þessa atburðar sérstaklega minst.
Sérstök hátíðar guðsþjónusta
verðúr haldin úti fyrir þinghús-
inu í Winnipeg kl. 3 á sunnudag-
inn. Henni stýrir Matheson bisk-
up. en Rev. .John McKay prédik-
ar. Á þriðjudaginn kl. 11.30
verður fylkinu á formlegan og
liátíðlegan hátt iafhent náttúru-
auðæfi sín, sem sambandsstjórn-
in hefir alt til þessa ráðið yfir.
Kl. 2 byrja skemtanir margskon-
ar í Assiniboine Park. Á mörg-
um stöðum í fylkinu, auk Winni-
pegborgar, verða samkomur
haldnar þenna dag til að minnast
sextugs afmælis Manitobafylkis.
Góður gestur
Staddur hefir verið í borginni
undanfarna daga, Mr. John Luth-
er, verkfræðingur í þjónustu
Lower California Canal félags
ins. Er Mr. Luther stakur at-
orku- og reglumaður, sem brolist
hefir áfram til vegs og virðingar
af eigin ramleik. Kom Mr. Luthei-
aðallega hingað til að heim-
sækja systur sínar tvær, sem bn-
settar eru hér í fylkinu, Mrs. B.
Hinriksson, 449 Burnell St. hér *
borg og Mrs. Phipps í Dauphin.
Islendingar í Manitoba
Flutt yfir víðvarp í Winnipeg, föstudagskvöld-
ið þann 4. júlí 1930, af séra B. B. Jónssyni, D.D.
, germanska anda. Þú áttir skap-
l a siðan arum gerðisti ,. ,, - . * ,
... „ 1 andi sal, sem auðnaðist að safna
saman hljómbrotum liðinna tíða
og gjöra úr þeim samhljóm. Það
varð þitt hlutverk, að anda á
bein liðins tíma og íklæða þau
holdi. Það varð þitt afreksverk,
að safna saman geislabrotum hins
norræna anda hárra hugsjóna og
sjálfstæðis, og gjöra úr þeim
bjarta stjörnu.
Rn ef til vill er það aðdáunar-
verðast af öllu, að þú, á dögum
hinna svörtustu hörmunga, varð-
veittir eldinn, .sem þú tókst í
vöggugjöf,, svo að andi hugsjón-
anna varð aldrei drepinn, að hann
hafði
“mátt að þola
meinin flest er skyn má greina:
ís og hungur, eld og kulda,
áþján, nauðir, svarta dauða.”
Örfandi líf streymir um æðar
vorar, er vér minnumst þess, að
“Héðinn söng meðan hyrjar
tungur
heljarváða stéfin kváðu;
Þórir, Jökull og þaðan af fleiri
þuldu ljóð, meðan öxin buldi.
Sturla kvað yfir styrjar hjarli,
Snorri sjálfur á feigðar-þorra.
Ljóð frá auði lyfti Lofti,
Lilja spratt í villi-kyljum.
Arason mót exi sneri
andans sterka vígabrandi;
Hallgrímur kvað í heljar nauðum
heilaga glóð í freðnar þjóðir.”
Og þig, íslenzka þjóð, vil eg
láta minnast þess, á fagnaðar-
stund þinni, hve þú hefir átt
margar og miklar hetjur óðs og
anda, og þetta er jafn-satt fyrir
því, þó þú færir ekki ætíð með þá
eins og skyldi. Fulltrúi slíkra
með manna er Bólu-Hjálmar, maður
með goðum-borna snillingssál, er
vann með atorku og elju fyrir lífi
1 sinu og sinna, var sneyddur tæki-
Þann 15. þ. m. verður hátíð haldin til minn-
ingnr um það, að þá eru liðin 60 ár síðan Mani-
toba-fylki var stofnað. Hátíðin verður og hald-
in til að fagna yfir því, að á þessu ári fær Mani-
toba öll náttúru-auðæfi sín til eignar og vfir-
ráða, og Hudson Bay járnbrautin verður full-
gerð.
Hátíð þessi hefir hina mestu þýðingu fyrir
alla íbúa. Manitoba-fylkis. Á liátíðinni verður
minst hinna fyrri daga frá landnámstíð feðra
vorra og mæðra, og þeirra undursamlegu fram-
fara, sem átt hafa sér stað síðan. Þá verður
og virt fyrir sér sú bvgging, sem reist hefir
verið á grundvelli þeim hinum trausta, sem
frumbyggjarnir lögðu. Hygginda, þrautseigju,
trúar og vonar hrautryðjendanna verður minst
með lotningu og dýrlegu dæmi þeirra lialdið á
lofti núlifandi kynslóð og komandi kynslóðum
til eftirbreytni. 1 því augnamiði verður hátíð-
in haldin fyrst og fremst, að vér fáum sem
skylt er heiðrað minningu frumbyggjanna,
landnemanna fyrstu hér í voru kæra fylki,
manna þeirra og kvenna, sem alt lögðu í sölur
til þess, að þetta mikla, nýja land yrði farsæll
bústaður fyrir sjmi þeirra og díetur.
Vér liöldum liátíðina til þess, að reisa hér
minnismerki við b.raut framfaranna. Er vér
virðum fyrir oss undursamlega auðlegð akr-
anna, námanna, skóganna og vatnanna, og lít-
nm í anda járnbrauta-kerfin og akvegina, kom-
hlöðurnar, verzlunarhúsin, verkstæðin, skólana
og kirkjurnar, þá dylst oss ekki, yfir hve miklu
er að fagna og hve öi'uggir vér megum vera um
fl-amtíðina.
Islenzkir íbúar þessa*fylkis hafa gerst can-
adiskir borgarar og liafa átt all-mikinn þátt í
velferð og framförum þessa fylkis. I dag nem-
um vér staðar og virðum fyrir oss það, sem
þegar hefir unnist; á morgun lief jum vér göng-
una að nýju, sameinaðir hinum öðmm þjóð-
flokkum, er ásamt oss mvnda hið canadiska
jtjóðfélag, og vér göngum fram á brautir liins
ókomna í þeirri gleðilegu fulvissu, að oss auðn-
ist að afkasta enn meim í framtíðinni og að
farsæld og hamingja bíði vor og niðja vorra.
Þegar vér þá höldum liátíð hvarvetna um
ygðir vorar 15. júlí, þá gerum það með fögnuði
yfir sigðursæld kynslóðanna, sem áður voru og
nú eru, og með öruggri von um enn þá glæsilegri
framtíð fvrir komandi kynslóðir.