Lögberg - 31.07.1930, Blaðsíða 8
Bls.8
I.ÖGBERG. FIMTUDAGINN 31. JÚLÍ 1930.
Það cr hcegra að bíía til léttar
og mjúkar Kökur og Pie úr
RobinHood
BEZT
af því að er
pönnu þurkað
■
ROSE
SARGENT at ARLING4TON
THUR—FRI—SAT., TTHIS WEEK
The Screen’s New Hweetheart
MARILYN MILLEK
“8ALLY”
Alexander
100%
TALKING
SINGING
DANCING
COLOR
With
Gray and
Joe E. Brown
Úr bœnum
•+
Gustav Adolph
ríkiaerfing'i Svía hélt heimleiðis í
gær kl. 4 á herskipinu Oskar II.
Þann stutta tjma sem ríkiserf-
ingtnn dvaldi hér, gerði hann sér
ndkið far um að kynnast landi og
þjóð. — Skömmu áður en hátíð-
inni lauk á Þingvöllum, lagði hann
upp í ferðalag austur um Árnes og
Rangaárvallasýslur.
Ríkiserfinginn fór yfir Þing-
vallavatn með nýja lystibátnum
og til Kaldárhöfða. Þar biðu bíl-
ar eftir honum og samferðamönn-
um hans, sem fluttu þá til Sogs-
foss og Þrastalundar. Var þar
snæddur morgunverður. — Síðan
var haldið að Gullfossi, sem ljóm-j
aði í óviðjafnanlegu litskrúði, en'
þaðan að Geysi og að lokum aftur !
til Þrastalundar.
Frá Þrastalundi hélt ríkiserf-!
inginn ferðinni áfram að Hlíðar-j
enda í Fljótshlíð. Á leiðinni aft-j
ur til Reykjavíkur skoðaði hann
mjólkurbú Flóamanna og leizt
mjög vel á það. í fyrrinótt var
hann við laxveiði í Elliðaánum og
varð fengsæll. í gærdag áður en
hann fór um borð, skoðaði hann
söfn bæjarins: Þjóðminjasafnið,
náttúrugripasafnið, safn Einars
Jónssonar og listasýninguna. Aukj
þess sænska fryStihúsið.
Rí^iserfinginn var mjög ánægð-
ur yfir ferðinni. Það má vera öss!
íslendingum mikið gleðiefni, aðlen ávalt glaðlynd og hýr
tigni sænski gestur skyldij móti.
THEATRE
PH.: 88 525
I
‘i i
Hear Marllyn álng—
“Look for the Silviv
Linlng','’ “If í’m
Dreaming” and —
"Wild Rose.” Hoar
“Al’ 1 Want to Do,
Do Do is Dance” and
“Sally.”
A Masterpiece of Mirth—Melody an>l
Romance.—A truly great picture
NOTE OI R NEW TOLICY
Chil<lren
Any Time
10c
Except
Hatur<Iay NightH
& Hoihlay NiglitH
BARGAIN 8CP
ADULTS
DAILY
♦>.30 TO
7:00 P.M.
AUU Jj I ð
25c
*EIt SHOYV
Saturdays and
Holidays
6 to 7 p.m.
MON—TIES—WED., NEXT WEEK
A Comedy Knoek-out
FANNY BRICE and HARRY GREEN
—The screen’s most popular comedian
In
íí
BE YOURSELF”
ALL
TALKING—SINGING
DANCING—LAUGHING
HOLIDAY MATINEE MONDAY
AUG. 4TH. — Doors open at 1 p.m.
Kvenfélagið á Mountain hefir
“Lawn Social” í skemtigarðinum
við samkomuhúsið á Mountain,
sunnudaginn 3. ág.. Byrjar um
kl. 3 e. h.
Stúkan Skuld byrjar fundi sina
miðvikudaginn 6. ágúst, kl. 8 e. h.
stundvíslega. Bræðurnir
kaffi, systurnar gefa kökur.
ir Goodtemplarar velkomnif.
gefa
All-
Herbergi til leigu að 762 Victor
Str., hvort sem heldur vill með
húsmunum eða án þeirra. Sími, , ..... ^ . ...
24 jjQQ j Hayland Hall og Darwin skola, a
______ j vanalegum tímum. H. J. Leó.
Mr. og Mrs. Gunnar B. Björnson ------
komu til borgarinnar á mánudag- Nokkrir af þeim, sem Alþingis-
inn í þessari viku frá íslandi.j hátíðina sóttu, eru nú aftur heim
Þau fóru heimleiðis til St. Paul, komnir, hafa verið að koma und-
Minn., næsta dag. anfarna daga. Höfum vér orðið
------ varir við þessa: Mr. F. Stephen-
Sunnudaginn 3. ágúst messar’ SOn, Mr. og Mrs. J. H. Gíslason,
séra Haraldur Sigmar í Brown. Mrs. S. K. Hall, Mr. og Mrs. Alex.
Man., kl. 2 e. h., en í kirkjunni að Johnson, Mr. J. J. Samson, Miss
Mountain kl. 8 að kveldinu. Allir Jakobínu Gillis og bróðurdætur
Messur í ágúst 1930. — 3. ág.
Langruth kl. 2 e. 'h. (ferming ogj þessi
altarisganga)(. — 10. ág.: Lundarj sýna íslenzku þjóðinni þann sóma að
kl. 2.30 e. h. — 17. ág.: Otto kl. 2; að sækja hana heim.
e.h. og Lundar kl. 7.30 e. h. — 24.
ág.: Lundar kl. 2.30 e. h.—31. ág.:
í við-
Hún hafði góða greind til
bera og fór vel með öll sín
pund, og auðsjáanlega hefir hún,
Og ætla má, að þessi ferð hans ásamt manni sínum, kveikt ment-
velkomnir.
hennar tvær, og Mr. og Mrs. I.
Ingaldson. Lætur þetta fólk á-
verði til þess að nánari kynni hefj-
ist milli Svía og íslendinga og
væri það vel farið. Því að margt
gott getum við lært af hinni
sænsku “snildarþjóð.”
Guðm. Finnbogason landsbóka-
vörður, var í för með ríkiserfingj-
anum austur um sýslur. — Mgbl.
1. júlí.
Guðrun Jónsdóttir
Þórðarson.
Þessi valinkunna og elskuverða UI
°?j kona, sem lézt 1. júni næstlið-1 þessi orð:
inn á St. Páls sjúkrahúsinu í meistarann,
hai?iJ Saskatoon, var fædd á Búrfelli í Christopher
unarþrá hjá börnum sínum. Um
fram alt var hún kristin kona,
hún lét si!g aldrei vanta við guðs-
þjónustur, nema að óumflýjanleg
forföll væru annars vegar, og það
sem var enn þá betra, lifði hún
í daglegu samfélagi við hinn þrí-
eina guð og fékk frá honum kraft
og styrk í öllu lífsins stríði. í
blíðu og stríðu, í gleði og sorg var
hún sannkristin kona og læri-
sveinn drottins Jesú. Hún
Ijós heimsins og salt jarðar.
Einhvers staðar í St. Páls kirkju-
unni veglegu í London, standa
“Ef að þú vilt sjá
lít í kringum þig.”
Wren bygði þetta
Þess er að geta.
“Þess er að geta, sem gjört er”,
segja menn, og hafa þá jafnan í
huga sínum það, sem gott er
gjört. íslendingadagsnefndin hér
í Winnipeg, hefir þetta ár margs
slíks að minnast, því samvinna
fólks úr allskonar íslenzkum fé-
iagsskap sýndi aðdáanlega ein-
lægni í garð hátíðarinnar. Þetta
nær, meir að segja, út fyrir ís-
lenzka hringinn til manna, sem
ár frá ári hafa sýnt þessu ís-
lenzka hátíðarhaldi velvild og
virðingu og gjörðu það enn, þótt
mörgum þyki peningalega havt í
ári.
Á móti þessu á það að koma, að
engin missmíð verði á því, hvern-
ig íslenzkra eða annara þjóða
manna er getið, þar sem á þá er
minst í bók þeirri, sem árlega er
til þess höfð, að flytja dagskrá
hátíðarinnar. Svo var verkum
skift í nefndinni þetta árið, að
allar aðfinslur um þetta ættu
sjálfsagt að koma mest niður á
Mér. Dettur mér ekki í hug að
fara að eigna prenturunum það,
sem að dagbókinni má finna. Er
hún prentuð í Lögbergs prent-
smiðjunni, og ytri frágangur á
henni svo sem hann má beztur
verða, og sýnir sig sjálfur.
En algjörlega hefir fallið úr að
nefna þá Campbell Bros and
Wilson, Wholesale Grocers, sem
sendu íslenzku börnunum, er há-
WINNIPEG ELECTRIC CO.
Fyrir fjörutíu árum, eða 26.
júlí 1889, sást fyrsti rafmagns-
vagninn á götum Winnipegborg-
ar. Áður voru notaðir hestavagn-
ar. Fyrsti fólksflutningsvagn í
Winnipeg var fyrst notaður 19.
júlí 1877, að eins einn vagn, en
fólkstalan var þá um 60.00, en það
fyrirtæki bar sig ekki. Árið 1882
byrjaði Albert William Austin að
leggja strætisbrautir. Hinn 5.
september keypti hann fjóra vagna,
eftir að hafa fengið einkaleyfi.
Hinn fyrsti þeirra sást á Main
Street 21. október. Járnbrautin
náði þá að eins frá suðurendan-
um á Main Street, norður að City
Hall. Seinna var hún lengd norð-
ur að C. P. R. stöðvunum. Öll
flutningstækin voru þá fjórir
vagnar, fjórir sleðar og 20 hest-
ar. Tuttugu og fjórir farþegar
gátu verið í hverjum vagni. Far-
gjaldið var lOc. eða 15 farseðlar
fyrir dollar. — Fyrsti rafnmagns
sirætisvagninn fór eftir Main
Street 26. júlí 1889. Það var að-
eins gert til reynslu. Hinn 5. sept.
tók strætisbrautaféiagið veruiegá
til starfa og 11. maí 1894 hurfu
hestavagnarnir algerlega úr sög-
unni. Þá var járnbrautin sjö míl-
ur alls. Árið 1893 voru bara 28
strætisvagnar, sem fóru alls 376,-
531 mílur og fluttu 1,111,938 far-
þega á ári. — Nú eru strætisvagn-
arnir 300, járnbrautirnar eru 120
mílur og vagnarnir fara meira en
tíu miljónir mílna á ári. Þar að
auki eru 50 buses, sem fara 1,500,-
000 mílur á ári. Farþegarnir á
ári eru um 60,000,000. Um tíma
voru bæði hestavagnar og raf-
magnsvagnar. Rafmagnsfélagið
keypti eignir og réttindi hins fé-
lagsins og alt járnbrautarkerfið
er nú eign Winnipeg Electric fé-
iagsins.
SEALED TENDERS addressed to the
undersiífned and endorsed “Tender for
Public Building, Deloraine, Man.,” wiil be
received until 12 o’clwk noon (daylÍKht
naving), Tuenday, Augiint 12, 1930, for the
construction of a Public Building at Delor-
aine, Man.
Plans and specification can be seen and
forms of tender obtained at the offices of
the Chief Architect, Departraent of Public
Works, Ottawa, the Resident Architect,
Customs Building, WiAnlpeg, Man., and the
Postmaster, Deloraine, Man.
Tenders will not be considered unless
made on the forms supplied by the De-
partment and in accordance with the con-
ditions set forth therein.
Each tender must be accompanied by an
accepted cheque on a chartered bank pay-
able to the order of the Minister of Public
W'orks, equal to 10 p.c. of the amount of
the tender. Bonds of the Dominion of
Canada or bonds of the Canadian Nationai
Railwray Company w’ill also be accepted as
security, or bonds and a cheque if required
to make up an odd amount.
NOTE.—Blue prints can be obtained at
the office of the Chief Architect, Depart-
ment of Public Works, by depositing an ac-
cepted bank cheque for the sum of $10.00,
payable to the order of the Minister of
Public Works, which will be returned if
the intending bldder submit a regular bid.
By order,
N. DESJARDINS.
Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, July 21, 1930.
Séra Jóhann Bjarnason messar, gætlega af ferðinni yfirleitt
í Keewatin næsta sunnudag, þ. sérstaklega því, hve ferðin
3. ágúst, kl. 1 e. 'h. Fólk beðið að^ Antoniu austur yfir hafið
láta þessa fregn berast til þeirra verið einstaklega ánægjuleg og Borgarfirði syðra á íslandi 22.! stóra musteri og
er til geta náð og fjölmenna við skemtileg í alla staði. Allir, er^ ágúst 1874. Faðir hennar hét Jör-' minnisvarði hans
messuna. vér höfum átt tal við, dáðust að!
því, hve ágætum viðtökum Vestur
Stúkan Hekla byrjar aftur aðf fsiendingar hafi átt að fagna á
halda fundi eftir sumarfríið,! fsian(Ji.
næsta föstudagskveid, 1. ágúst. __________
Óskaða er eftir að meðlimirí
Gerðardómssamnmgar
er
fjölmenni. Ágætt prógram og
veitingar. Allir íslenzkir Good-
templarar velkomnir.
Miss Inga Bjarnason, Miss E.|
Olafsson og Miss G. Marteinsson,
eru nýkomnar heim aftur eftir
þriggja vikna starf við Vogar,
Siglunes, Hayland og Arnes, fyrir
hönd Sameinaða kvenfélagsins.
milli íslands og hinna Norður-
landaríkjanna.—
KI. 11% árd. í gær voru undir-
ritaðir að Lögbergi gerðardóms-
samningar milli Danmerkur,
| Finnlands, Noregs og Svíþjóðar,
hvers um si!g, annars vegar, og ís-
lands hins vegar. — Th. Staun-
ing forsætisráðherra ritaði undir
af Danmerkur hálfu, Vaino Pietri
undur Sigmundsson og móðir æfi-
hennar Auður Grímsdóttir. Hún! Til að sjá hvernig æfistarf
ólst upp hjá foreldrum sínum og, hinnar látnu hefir lukkast, þarf
fluttist ásamt þeim og systkinum maður að eins að sjá börnin henn-
sínum til Ameríku árið 1882.! ar. Auðvitað á faðir þeirra stór-
Þetta fólk alt settist að í íslenzku' an hlut í máli líka, og er hann
bygðinni blómlegu o!g velþektu í hinn mesti ágætismaður
Mr. Sveinbjörn Anton Sigurðs-
son og Miss Inga Mattía Sveins-l Hakila varaforseti af Finnlands
son, voru hinn 26. þ. m. gefin! hálfu’ Torgeir Anderssen Rysset
saman í hjónaband af Dr. Birni' ríkisráð af Noregs hálfu og Ewer-
B. Jónssyni. Heimili ungu hjón-
anna evrður í Winnipeg.
Úr bréfi frá Churchbridge, Sask,:
“Héðan ekkert að frétta; tíðin
góð, og uppskeruhorfur í bezta
lagi. Tiltölulega litlar skemdir
af hagli, enn sem komið er, hey-
skapur um það bil að byrja, gras-
spretta ágæt.”
Miss Sigurveig Henrickson, Ste.
5 Genoa Apts., sem hefir verið að
ferðast vestur á Strönd, í mán-
aðartíma, til að heimsækja ætt-
ingja og vini í Vancouver, Vict-
oria og Bellingham,, er nýkomin
heim aftur.
Messur í prestakalli séra Sig.
Óiafssonar fyrif ágústmánuð:
3. ág.—Framnes Hall, kl. 2 e.h.
Riverton kl. 8 síðd. /
10. ág.—Árborg kl. 11 árd.; og
í Geysir kl. 2 e. h.
17. ág.—Hnausa kl. 11 árd.; í
Riverton kl. 2 e. h.
24. ág.—Árborg kl.
í Riverton kl. 8 síðd.
31 .ág.—Víðir kl. 2
Geysir kl. 8 síðd.
lóf sendiherra í Kauppmannahöfn
af Svíþjóðar hálfu, en Tr. Þór-
hallsSon forsætisráðherra af Is-
lands hálfu.
Eftir að samningarnir voru und-
irskrifaðir, lék hljómsveitin þjóð-
söngva Norðurlandanna.
Konungshjónin fóru frá Þing-
völlum í gærkvöld að lokinni ís-
landsglímunni. Fóru þau í bílum
til Reykjavíkur. Héðan fer kon-
ungur inn í Hvalfjörð og verður
þar í nokkra daga við laxveiðar í
Laxfossi. í fylgd með honum
verður Magnús Sigurðsson banka
stjóri. — Mgbl. 28. júní.
Laxdal,
nálægt
ls-
2 e. h.; og
e. h.; og í
Rose Leikhúsið.
Kvikmyndin “Saliy”, sem Rose
leikhúsið sýnir síðustu dagana af
þessari viku, þykir með afbrigð
um skemtileg. Alexander Gray
leikur aðal hiutverkið. Þrjá dag-
ana fyrstu af næstu viku, sýnir
leikhúsið mynd, sem “Be Your
Self” heitir. Þar er Fannie Price
aðal leikandinn, en Robert Arm-
strong og Harry Green leika þar
líka meiri háttar hiutverk.
Nýja íslenzka
brauðbúðin
C«r. SARGENT o* McGEE
WINNIPEG
Vönduðustu og beztu brauð
og kökur. Margra ára sér-
fræðsla í að búa til giftinga-
og afmælis-kökur. Einnig
tejjið á móti pöntunum á ís-
lenzkum rjómatertum. Alt
tilbúið úr bezta efni og selt
með afar lágu verði. Kringl-
ur, tvíbö'kur og skonrok ávalt
fýrirliggjandi. Okkar hveiti-
brauð aðeins 5 cents, viður-
kent að vera hið bezta í borg-
inni. Búðin opin alia daga
frá kl. 8 að morgni, til kl. 11
að kveldi, nema á sunnudög-
um. Lokuð allan sunnudag-
inn. Virðingarfyist,
Páll Jónsson.
Pembina County í Dakota ríki.
19. marz 1890 gifist Guðrún sái-
uga eftirlifandi ekkjumanni sín-
um, Jóhannesi Þórðarsyni, og
bjuggu þau hjón nálægt Milton-
bæ í ofangreindu ríku þar til að
þau fiuttu til Mozart, Sask., árið
1910. í þeirri bygð hafa þau og
fjölskylda þeirra ætíð búið síðan.
Þeim hjónum varð níu barna
auðið, og þau eru sem fylgir:
Anna, gift Walter Gandal, og er
búsett í Rockhaven, Sask.
Lilja, gift Grant Kiest, í Wad-
ena, Sask.
Conrad, giftur Maríu
hveitikaupmaður í bæ
Weyburn.
Bertel, í heimahúsum.
Auður Emelia, gift Albert
feld og búsett í Re&ina.
Clara, kenslukona í Valparaiso,
Sask.
Ruby, kenslukona í Sutherland,
Sask.
Rdwin, heima.
Leo, kennari að Wynyard, og
nemandi við Saskatchewan há-
skólann í Saskatoon.
Systkini hennar eru fjögur:
Guðrún Friðriksson, Winnipeg-
osis, Man.
Björg Tye, Vancoy, Sask.
Kristín Guðmundsson, Wynyard.
Þórður Gunnarsson, búsettur í
Mozart bygðinni.
Hin látna var jarðsungin af
undirrituðum lau!gardaginn 14.
júní. Mikill fjöldi af fólki sótti
þessa jarðarför.
Guðrún sáluga var sannarlega
“gimsteinn kvenlegra dygða”, eins
og kunnug kona hefir komist að
orði, og hún dreifði unaðargeisl-
um í kringum si!g alla sína æfi í
hvívetna. í henni á Vatnabygðin
á bak að sjá eihverri beztu kon-
unni, sem þar hefir verið. Hún
var hugljúfi allra sem að þektu;
hana. 1 henni sameinuðust flest-
ar kveniegar dygðir: Hún var ást-
rík eiginkona, umhyggjusöm móð-
ir, trygglynd vinkona o!g góður
nágranni. Hún var fremur fálát,
var| tíðina sóttu, mikið af þeim sæt-
indum, sem nefndin lét afhenda
þar ókeypis. Er þessum heildsölu-
kaupmönnum hér með þakkað fyr-
ir þá sendingu.
Goodman Service Station varð
fyrir því, að símatalan, sem bók-
það verður. in nefnir, er alveg röng. Á landi
um aldur og okkar, Chris. Goodman, það illa
skilið, að hans sé svo minst, að
það geti ómögulega komið honum
að neinu gagni, enda má nærri
geta, að slíkt er ekki vísvitandi
gjört. Rétta talan er 21 055.
Enn fremur olli því þekkingar-
allaj skortur minn og kannske annara,
í
staði. Fjölskylda þeirra er ein-| ag steypt plata frá E. Nesbitt var
hver sú allra myndarle!gasta og( sett í breiða hvíta umgjörð, en
bezta 1 Vatnabygðunum. Aðrar^ piatan er gjörð af sérstökum hag-
eru jafngóðar, en engin betri. leik til þess að komast hjá því, að
Leó er ýngstur þessara barna. þurfa hvítan bekk utan um sig, svo
Hefi eg kynst honummest, vegna s’íkt þykir aðeins spilla. Er Mr.
þess, að hann hefir forstöðumað-j Nesbitt beðinn afsökunar á þeirri
ur sunnudagsskólans að Wyn-|Vangá, og tekið fram, að þau
yard og líka kennari í alþýðu-| smíðaiýti jþarf enginn að eigna
skólanum þar. Er hann með efni- honum.
legustu ungum mönnum, o!g á| Þegar komið var fram & íslend.
vafalaust glæsilega framtíð fyrir ingadaginn sjálfan, bárust nefnd-
höndum. innj ókeypis mikiar birgðir af
Með því unaðsríkasta, sem eg svaladrykkjum, frá Bell Boottling
flyt með mér frá dvöl minni í Co., frá Empire Brewing Co. og
Vatnabygðunum, er viðkynninginj frá Drewry. Þótt þetta yrði vit-
við þetta elskulega fólk, en mér^ anlega ekki nefnt á prenti við
er ljúft að bæta við, að eg hefi hlið dagskrárinnar, þá er það
kynst mörgu jafn-elskule’gu fólki: ekki nefndinni, né íslenzkri lund
í þeirri bygð..
Blessuð og heiðruð sé minning
hinnar látnu.
Carl J. Olson.
4302 E. 45th St.
Seattle, Wash, 22. júní 1930.
KENNARA vantar við Frey skóla
Nr. 890, fyrir komandi skóiaár.,
Umsækjendur verða að vera færir Hakesicle Trading Co
um að kenna “Grade 9”. Tiltak-
ið æfingu og kaup.
H. B. Skaptason, sec.-treas.
Box 206. Glenboro, Man.
SÚ KRINGLÓTTA.
Er nú Kringla óð að sjá,
afar mikið hefir starf.
Kvarna hringlið heyra má,
henda ryki víða þarf.
Áfram hamst eins og ljón,
öfugt hagar hverri flík;
hennar lamar heyrn og sjón
hundadaga pólitík.
26-7-30. B. Th.
Burnell Auto Repair
647 Burnell Street.
General Auto Repairing,
Fender and body. Workman-
ship Guaranteed. — Prices
reasonable.
Thordur Johnson, prop.
samboðið, að þiggja veizluföng ís-
lenzkum almenningi til handa, án
þess að láta þess einhvers staðár
og einhverju getið. Er þessum
hlutaðeigendum hér með fyrir
þetta þakkað.
En svo voru það ekki borgarbú-
ar einir, sem létu sín þarna get-
ið. Úr 60 mílna fjariægð, var
með í að
fyila hópinn, en það er verzlun
sú á Gimli, sem ’þeir Thordur
Thordarson og Hannes Kristjáns-
son eiga þar. Má líka vel benda
á þá verzlun þeim, sem hennar
geta notið, því all-langt mundi
mega leita að annari, sem tæki
henni fram í vingjarnlegum við-
skiftum og áreiðanleika.
Að síðustu vil eg láta hér
fylgja eina svolitla leiðréttingu á
því, sem komið er út á prenti frá
þessum síðasta íslendingadegi.
Þar sem orðið “Þingvöllur” kem-
ur fram í ummælum Gríms, á það
að vera með upphafsstaf: Þing-
völlur, alveg eins og Iðavöllur í
sömu setningu, er með upphafs-
staf. Orðin “saga” og “jörð”, í
ummæluni úlfljóts, eig sömuleiðis
að vera Saga og Jörð, með upp-
hafsstöfum. Sé þessa gætt, mun
hugsunarháttur fornmanna skilj-
ast betur, ef nokkurn fýsir að gefa
því gaum. t
J. P. Sólmundsson.
THOMAS JEWELRY CO.
Úrsmíði verður ekki lærð á
einu eða tveimur árum. Tutt-
ugu og fimm ára reynsla sann-
ar fulkomna þeklnngu.
Hreinsun $1. Gangfjöður $1
Waltham úr $12.00.
Póstsendingar afgreiddar taf-
arlaust.
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
627 Sargent Ave. Winnipeg
SEAI^ED TENDERS addressed to the un-
dersigned and endorsed “Tender for
Public Building, Dominion City, Man.,’*
will be received until 12 o’clock noon (day-
liffht navingr), Friday, Aujfiist 15, 1930, for
the construction of a Publlc Building at
Dominion City, Man.
Plans and specification can be seen and
forms of tender obtained at the offices of
the Chief Arehltect, Department of Public
Wörks, Ottawa, the Resident Archltect,
^Customs Building. Winnipeg, Man., and the
Postmaster, Dominion City, Man.
Tenders will not be considered unless
made on the forms supplied by the De-
partment and in accordance with the con-
ditions set forth therelh.
Each tender must be accompanied by an
accepted cheque on a chartered bank pay-
able to the order of the Minister of Public
Works, equal to 10 p.c. of the amount of
the tender. Bonds of the Dominion of Can-
ada or bonds o4 the Canadian National
Railway Company will also be aocepted as
security, or bonds and a cheque if requlred
to make up an odd amount.
NOTE.—Blue prints can be obtained at
the office of the Chief Architect, Depart-
ment of Public Works, by depositing an
accepted bank cheque for the sum of $10.00,
oavable to the order of the Minister of
Public Works, which will be returned If
the intending bidder submjjt a regular bid.
By order,
N. DESJARDINS,
Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, July 25, 1930.
pJÓÐLEOASTA KAFFI- OG
MAT-SÖLUHÚSIÐ \
aem þessi borg hefir nokkurn
tfma haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltíSir, skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og þjööræknis-
kaffi.—Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Sfmi: 37 464
ROONEY STEVENS, eigundi.
Painting and Oecorating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan sem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 365
L. MATTHEWS
«
GEYSIR
»
íslenzka brauðsölubúðin á
724 Sargent Ave.
verður opin hvern dag vikunn-
ar (nema löglega hvíldardaga)
til kl. 10 að kveldinu. Þetta
eru vorir mörgu, íslenzku skifta-
vinir í bænum beðnir að hafa 1
minni. Þetta byrjar með mánu-
deginum 30. júní. Svo vildi eg
draga athygli landa út á lands-
bygðinni að því, að þeir geta
nú eins og fyr, sent mér pant-
anir fyrir kringlum og tvíbök-
um, sem seldar eru á 20 cent.
tvíbökurnar og 16c. kringlurn-
ar, pundið, þegar 20 pund eru
.tekin af hvorri tegund eða báð-
um til samans, sem alt af eru
nú seldar, og sendar til skifta-
vina nýbakaðar. Flutnings-
gjald borgast við móttöku (ex-
press), sem er lc. til 2c á pund-
ið eftir vegalengd.
Með beztu þökkum fyrir góð-
vild og góð viðskifti.
Guðm. P. Thordarson.
100 herbergi,
meö eöa án baös.
Sanngjarnt
verö.
SEYM0UR HOTEL
Slmi: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISÓN, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
Eina hðteliö er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLLB nOTEL
(Gustafson og Wood)
652 Maln St«, Winnipeg.
Phone: 25 738. Skamt noröan viö
C.P.R. stöðina. Reyniö oss.
MANITOBA H0TEL
Gegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandl
Rúmgóð sétustr'i.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB CO.
LIMITED
Til takx rlag og nótt. Sanngjamt
verff. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Nóg af heitu vatni
Vort sérstaklega lága verð á Gasi
gefur yður nóg af lieitu vatni fyrir
minna verð.
Símið eftir upplýsingum:
42 312 eða 842 314
WIHNIPEG ELECTRIC
—'•''COMPANY'-'*'''
Fjðrar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and
Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache,
St. Boniface; 511 Selkirk Ave.