Lögberg - 14.05.1931, Side 2

Lögberg - 14.05.1931, Side 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MAÍ, 1931. Nýjustu Fornmenja- fundir og Sir Arthur Evans. Einar hinar athyglisverðustu og skemtilegustu rannsóknir hafa farið fram suður á Krít, og hefir stjórnað þeim ágætur enskur fornfræðingur, Sir Arthur Evans. Grafið hefir Verið við Knossos og merkasti fundurinn er Minos- höllin og það, sem hún hefir að geyma. En sú einkennilega menning, sem þar hefir fundist, er talin eins gömul eða eldrí en sú egypska fornmenning, sem menn til skamms tíma hafa þekt elzta, og er því hér um mjög merkilegt menningarsögulegt við- fangsefni að ræða. Meðal þess, sem fundist hefir í Minos-höll, eru leifar af gömlum málverkum, ýmsir skartgripir og áhöld, sem fornfræðingar draga af ýmsar álktanir um trú og siði Kríteyinga í forneskju. Það er álitið, að í þeirra trúarbrögðum komi einna fyrst fram hjá menn- er Sir Arthur bendir á, og það er sköpulag og klæðnaður fólks- ins. Það er klætt eftir nýjustu tízku þeirra tíma. Og tískan hef- ir verið undarlelg og máttug und- ir eins þarna í hinni elztu forn- eskju. Það er einkennilegast um fólkið á þessum myndum, að það er ákaflega mittismjótt. Menn höfðu veitt þessu athygli, án þess að skilja hverju það sætti og héldu helzt, að það væri ein- hver listatízka, eins og oft hjá Egyptum, þ. e. a. s. að teiknar- arnir gerðu fólkið svona mittis- mjótt, án þess að það væri það í raun og veru. En Sir Arthur hefir fundið sannannir þess, að svo er ekki, heldur hefir fólkið, Eistland Eistland er eitt af smáríkjum þeim, sem varð til upp úr heimsstyrjöldninni, og var áður hluti af Rússlandi. Austur-landa- mærin að Lettlandi (Latviu), að vestan er Eystrasalt, en að norð- an Finnlandsflói. Verður í grein þessari getið nokkuð um Eist- land og Eistlendinga, eftir upp- lýsingum í alfræðisorðabókum og erlendum blöðum. Eistland er 40,000—50,000 fer- kílóm., eða nokkru stærra að flat- armáli en Danmörk, en helm- ingi stærra en fylki það í Rúss- þótt furðulegt megi virðast, Ver ið svona afar mittismjótt. Það landi’ er hét Eistland (Eistonia) þótti sem sé fínt í forneskju Krit-j íbúatalan er hátt á aðra miljon. ar, þegar Minos var upp á sittj Eistland er víðast flatt, 60 120 bezta, að vera sem allra grenst-, metra dátt: Strendurnar á norð- ur í mittið, og til þess að geta! Ur og austurhluta landsins eru ráðið þessu, fann tízkan upp á. all-brattar, alt að 198 metra há- því, að setja mjóa málmhringa um mitti 'barnanna nýfæddra,' I ar. Vötn eru mörg í landinu o'g fljót allmörg. Stærst þeirra er einkum meybarnanna. Þau uxu . svo eðlilega að öllu öðru leyti en landamæravatnið Peipus, en úr ingarþjóðum, eftir því sem menn| þyí> að mittið yar alt af eins því rennur Narova, mesta fljót í nú vita, hugmyndin um það, mjótt og málmhringurinn á-1 landinu, til sjávar. Vetrarkuld- maðurinn hafi ódauðlega sál.‘ Hugmyndir þeirra um framhald lífsins hafa annars verið nokkuðl ; svipaðar átrúnaði Egypta. Krít- eyingar hugsuðu sér sálina í fiðr- ildislíki og i þeirri mynd sést hún á ýmsum gripum o!g málverkum í Minos-höll. örlög sálarinar i öðru lífi fóru, samkvæmt trú Krítey- inga eftir því, hvernig maðurinn kvað. Þegar fólk var orðið full- ar eru miklir í landinu og hafnir orðið, var málmhringurinn tek- lagðar 4—5 mánuði árs, Baltisj- inn af því, og þægilegra, en port, yzt við Finnlandsflóa, þó þröngt leðurbelti sett í staðinn, að eins mánaðartíma. Sumar- o'g eins var farið með vanfærar hitar eru miklir. — íbúarnir eru konur. Marga þessa mittis-i flestir Eistlendingar. Ag öðrum hringi, hefir Sir Arthur fundið. j þjóðum eru þar flestir: Þjóð- Það þykir mörgum næsta ótrú-i verJar’ Lettlendingar, Lithauga- stjórnarbyltingu 1905, en hún var bæld niður. Eftir rússnesku stjórnarbyltinguna í heimsstyrj- öldinni lýsti Eistland yfir sjálf- stæði sínu 12. apríl 1917, en nú var hætta á ferðum frá bolsé- vikum. Þjóðverjar í Eistlandi unnu hins vegar að sameiningu við Þýzkaland. Þjóðkjörið þing lýsti yfir sjálfstæði landsins 1918 (í febr.). Samkvæmt friðarsamn- ingunum í Brest-Litovsk, áttu Rússar að fara á brott með her sinn úr Eistlandi og sendu Þjóð- verjar nú þangað her manns. Leit um tíma út fyrir, að áform þjóðverja um að stofna þar kon- ungsríki mundi hepnast. En um haustið 11918 réðust bolsévikar inn 1 landið og löfeðu mestan hluta þess undir sig. Með að- stoð Finna tókst Eistlendingum að reka þá úr landi. 1 apríl 1919 kom þingið saman og þ. 4. júní var ný stjórnarfskrá fyrir lýð- veldið Eistland samþykt. Eistlendingar hafa átt marga góða fræðimenn og skáld og rit- höfunda, sérstaklelga frá því snemma á nítjándu öld og til þessara tíma. Frá þessu tíma- bili má nefna: O. W. Msing (d. 1832), P. Manteuffel greifa (d. 1842), Lydia Jannsen, kjörnafn Koidula (d. 1886). Nútíðarskáld og rithöfundar eru fjölda marg- ir í Eistlandi. Árið sem leið, var uppskera góð í Eistlandi, og verzlunin við önn- ur lönd jókst að allmiklum mun, miðað við það sem var 19928 og 1929. Mestur hluti útflutnings frá Eistlandi fer til Bretlands og Þýzkaland, en innflutningar til Eistlands eru mestir frá Þýzka- land,i Bandaríkjum, Rússlandi og) Bretlandseyjum. — Stefna Eistlendinga í utanríkismálum er sú, að trýggja sér vinfengi allra nágrannaþjóða sinna, enda ligg- ur og mikið við, að hægt sé að forðast deilur við ! önnur ríki, vegna legu landsins, á milli Vest- ur-Evrópu og Austur-Evrópu. — Viðskiftasamningar hafa verið gerðir við Finnland, Lettland, o'g Lithaugaland. Sérstaka stund leggja Eistlendingar á a, halda vinfengi Svía og Finna. — Her Eistlands er lítill, en einnig hafa þeir svo kallað landvarnarlið, að- allega bændur og bændasyni, sem er nokkurs konar varaher, ef sjálfstæði landsins væri hætta búin. Það jþóitti miklum tíðindum sæta, er Eistlendingar 1918 lýstu yfir sjálfstæði sínu, þótt útlend- ur her væri þá enn í landinu. Munu slíks fá dæmi í sögunni. Þótt sjálfstæðið fengist ekki fyr en síðar, þá er 24. febrúar nú haldinn hátíðlegur sem minnin-g- ardagur um sjálfstæðið. Forseti lýðveldisins og jafn- framt forsætisráðherra Eist- lands, er nú Otto Strandman, leiðtogi róttæka flokksins (ra- dikala)i. Stjórnin er samsteypu- stjórn. Hann hefir áður verið fjármálaráðherra og sendiherra Eistlands í Berlín. Þingkosning- ar fóru seinast fram 1929, og eru þingmenn 100 talsins. Kosið er til þriglgja ára í senn. Þessir eru helztu flokkarnir: Bændaflokk- ur, Kristilegi þjóðflokkurinn, Róttæki flokkurinn og Verkalýðs- flokkurinn. — í þjóðlega land- nemaflokknum eru aðallega fyr- verandi hermenn, sem fengu land til smábýlastofnunar, er stór jörðunum var skift. — Vísir. Þær gerðu þeim áreiðanlega mikið gott Kona í Saskatchewan og Maður Hennar Notuðu Dodd’s Kidney Pills. Mrs. J. C. Koch Hefir Mikið Álit á Dodd’s Kidney Pills. Penzance, Sask., 14. maí — (Einka- skeyti)— Af öllum þeim mörgu, sem hæla Dodd’s Kidney Pills, er miklu meiri hlutinn konur, og er það 'eftirtektavert. Þetta kemur til af því, að flestir kvensjúk- dómar stafa frá nýrunum. Það, sem hér fer á eftir, er frá Mrs. J. C. Koch, sem hér á heima: “Eg þjáðist af blöðrusjúkdómi um tíma, en eftir að eg hafði tek- ið úr þremur öskjum af Dodd’S Kidney Pills, batnaði mér og eg hefi ekki fundið til hans síðan. — Maðurinn minn datt af plógn- um og varð eftir það ilt í bak- inu. Hann fór að nota Dodd’s Kidney PiIIs og batnaði alveg- Þér megið láta prenta þetta bréf.” Dodd’s Kidney Pills hafa bein áhrif á nýrun, græða þau og styrkja. Sterk og heilbrigð nýru eru skilyrði fyrir því, að blóðið sé hrteint og heilsan góð. legt, að fólk skuli geta lifað við svo furðulega harðhenta tízku hafði breytt í þessu lífi, og eftiri „„ Q. . ' og Sir Arthur hefir þvi borið landsbúar (Lithauen), Svíar, Rússar og Gyðingar. Eistlend- ingar eru skyldir Finnum. Lögðu dauðann voru góð og ill verk veg-| þetta undir ýmga ágæta lækna> t | Eistl. undir si!g landið milli Duna in og framtíðin fór eftir þvl, hvor meira máttu sín. Sir Arthur fann meðal annara dýrgripa í Minos-höll fornan baug, sem í var greyptur gim- steinn, en á hann var grafin mynd, sem sýndi þennan dóm um dauðann hvern. Sir Arthur álít- ur, að þetta verk sé !gert eftir stóru málverki, sem nú sé Iöngu glatað og hafi verið í musteris- vegg eða í helgiskríni og hafi slíkar myndir verið algengar. 'Hann hefir einnig sjá^Jfur fund- ið brot úr svipuðu málverki. Sú mynd skiftist í fernt af rót, stofnij unnar og til þess að vera fíni, og greinum mikils trés. í efri greinunum vinstra megin sést hin mikla !gyðja Kríteyinga. Yfir d. Mognihan lávarð og Sir Hum-j0^ Narova í fornöld; urðu einn- phrey Rolleston prófessor í Cam-! ^ fjölmennir í Líflandi og Ing- brid!ge. Þeir segja, að þetta geti j ermaníandi, en Eistlendingar hafa vel átt sér stað, ef mittishring- sezt að 1 fíarlægari héruðum irnir séu settir á börnin nógu og landshlutum Rússlands, svo snemma, þá venjist likaminni sem Kákasus og víðar. Mikill þvinguninni og lagi vöxt sinn og' hlutl Eistlendinga eru Lúters- þroska eftir hringnum, svo að trúar- Rússar lögðu alla stund maðurinn geti þolað hann mest-jmllcla áherzlu á að útbreiða rúss an hluta æfi sinnar án þess að hann valdi verulegum heilsu- spjöllum. En það, hversu mikið menn hafa þarna á hinum “gömlu, góðu tímum” lagt að sér vegna tízk- höfði hennar flögra tvö fiðrildi og hjá þeim sjást tvær púpur, sem þau eru nýkomin úr. En að baki gyðjunnar sjást maður og kona og heldur konan upp hðnd- um og er mjög undrandi. Þetta táknar það, segir Sir Arthur, að dauðinn hefir áður aðskilið manninn og konyna, konan dó á undan, en nú kemur maðurinn einnig til hennar, henni til mik- illar undrunar, og eru það sálir þeirra, sem á myndinni sjást í firðrildislíki, en þau sjálf eru í öðru lífi orðnar líkamlegar ver- ur eins og áður. Á reitnum and- spænis, hægra megin við trjá- stofninn, sést hið helga ljón gyðjunnar liggjandi fram á lapp- ir sínar. Neðri myndin vinstra megin er ekki fullskýrð. Þar sjást maðurinn og konan aftur dansandi og með undraveru einni í konulíki, en með fuglsnefi, og sjást þær fleiri á myndinni and- spænis. Undir trjástofninum, í rótinni, sést skepna ein stór og hvatleg og nokkuð lík hundi. Þessi mynd úr ríki dauðans, Segir Sir Arthur í seinustu bók sinni um þessi efni, er ekkert lík Hadesar hugmyndum hinnar fyrstu grísku trúar, hér er ekki um að ræða skuggalega undra- heima og fölar vofur. Ríki dauð- ans var fremur Ijóssins en myrk- ursins ríki hjá Kriteyingum. Eitt er enn eftirtektarvert og skrítið við þessar myndir, að því i nesku sem mest í landinu á með- an þeir höfðu yfirráðin yfir því. Eistlands háskólinn í Dorpat, sem upprunalega var sænskur, var gerður að rússneskum há- skóla 1890. ,Á NUckeyju er sænskur lýðháskóli. Nú tímum verður Eistlendingum mikið á- gengt að efla sitt eigið mál, eins ir, sést á því, að hringirnir, sem fundist hafa, eru svo þröngir, að fullorðið fólk hefir varla veriðjog eð]ilegt er’ þar sem *>eim með gildara . um mittið, en svo semj tuttugu þumlungar, ef marka má hringana og hlutföllin í myndun- um í Minoshöll af þessu mittis- mjóa fólki. Eitt er enn ónefnt um rann- sóknir og niðurstöður Sir Arthur Evans, og mun ýmsum íslenzkum sögumönnum þó þykja það hvað merkilegast. Sii* Arthur álítur sem sé, að um skyldleika sé, eða geti verið að ræða milli hug- myndanna í Minoshallar-mynd- unum, sem áður var lýst, og sumra hugmynda í norrænni og íslenzkri goðafræði. Hann lík- ir hinu mikla tré, sem á myndun- um sést, við Ask Yggdrasils, en greinir hans náðu um allan heim og til himins, ræturnar voru hjá goðum, jötnum og Hel, en á Krít- eyjarmyndinni lykur einnig um allan heim lífs og dauða. Skepn- an, sem sést í rótum , trésins, minnir einnig á aðra skepnu í rótum Asksins, sem sé Niðhögg. Það er því ekki óhugsandi, þótt það sé allsendis ósannað, að nor- rænir sjófarendur hafi einhvern tíma í forneskju kynst þessum átrúnaði Kríteyinga á blómaár- um Minos-menningarinnar og af þeirri viðkynningu hafi vaxið og magnast norræna trúin á ask Yggdrasils, sem þroskaðist og fegraðist í huga norrænna skálda og spámanna og varð ein stór- feldasta hugmynd norrænnar heiðni. — Lögrétta. fengnu sjálfstæði var innan handar að koma þeim málum í nýtt horf. — Jarðrækt er aðal atvinnugrein- in og rækta bændur1 mest rúg, hafra, bygg og kartöflur. Jarð- eignir voru fyrri í höndum vold- ugsa gósseigenda og bændur á- nauðugir. Skógar eru víðlendir í Eistlandi og gnægð villidýra í þeim, birnir, úlfar Elgsdýr o. s. frv. Fiskimið eru dágóð við strendur landsins. Endalínur járnbrauta eru í Pernau, Baltisj- port og iReval. 'Hafa Rússar talsverð not af höfnum þessum. Reval er mest aðflutningshöfn í landinu. Eistland er nú lýðveldi, en var áður, ásamt Líflandi og Kúrlandi, undir landstjóra, sem hafði að- setur í Riga. Lýðveldinu er skift í níu fylki. Höfuðborgin er Reval (Talinna)t sem Valdimar Sigur- sæli lagði grundvöllinn að 1219. Svíar fengu yfirráð yfir borginni 1561, en Rússar 1711. íbúatala er 115,000. Af öðrum borgum má nefna Narva. Þar vann Karl xii. sigur á Rússum 21. nóv. 1700, sem mjög er frægt. Talið er, að ein miljón íbúanna tali eist- lenzku, og kvað munurinn á henni og finsku ekki vera meiri en á ísl. tungu 0g Norðurlandamálum. Eigi verður saga Eistlands rak- in hér að nokkru ráði, en geta ber þess, að Eistlendingar undu ávalt illa oki Rússa og gerðu loks MACDONALD’S Fltte Cui Bezta tóbak I heimi fyrir þá, aei búa tii sína eigin vindllnga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM Z7d 0LAFUR SIGURÐSS0N frá Lækjamóti í Víðidal, andaðist að heimili sínu, í grend við Lund- ar, hér í fylki, þ. 28. marz 1931. Hafði verið sárlasinn frá því sið- astliðið haust. Fylgdi fötum við og við, en var hinn tímann alveg rúmfastur, og var það lang-oft- ast allan síðastliðinn vetur. Ólafur var fæddur á Lækjamóti þann 3. júní 1869. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, bóndi þar, og Sigríður ólafsdóttir kona hans frá Sveinsstöðum í Húnaþin'gi. Sigríður, móðir Ólafs, dó þá er hann var smá-drengur, að eins sex ára að aldri. Þau' hjón áttu ekki fleira barna. Nokkrum árum síðar giftist Sig- urður bóndi í annað sinn. Var síðari kona hans Margrét Eiríks- dóttir, ættuð af Suðurlandi. Hafði að mestu, eða öllu, alist upp í Reykjavík. Sigurður á Lækjamóti var á- gætlega viti borinn, fremur hæg- ur í fasi, gætinn og athugull. Hann var hreppstjóri í mörg ár, hafði póstafgreiðslu á hendi all- an sinn búskap, var sæmilega efn- um búinn, og mun alment vera talinn í röð bændahöfðingja á sinni tíð á Norðurlandi. Á móti Sigurði bjó á Lækjamóti móðir hans, Steinvör Skúladóttir, þá orðin ekkja. Hafði hún stundað ljósmóðurstörf í fjöldamörg ár og lánast frábærlega vel. Var hún af öllum talin hin ágætasta kona. Hún varð háöldruð og naut mik- illar virðingar og vinsælda til æfiloka. Ekki man eg neitt eftir Sigriði, fyrri konu Sigurðar á Lækjamóti, en móður ólafs. Heyrði þó það um hana, að hún hefði verið falleg kona og myndarleg. Svo mun og verið hafa. Það Sveinsstaðafólk var margt bráðvel gefið, listfengt og skemtilegt. Margrét á Lækjamóti, siðari kona Sigurðar, var hin mesta rausnarkona, fremur stór vexti, svipmikil og þó góðmannleg, fall- eg kona, og höfðingleg ásýndum. Hún hafði mjög viðveldinn fram- gangsmáta, var djarfmannleg og þó vingjarnleg. Hún kunni allra húsfreyja bezt að taka á móti gest- um, hvort sem það voru höfðingj- ar, er að garði bar, eða fólk af lægri stéttum. Virtist vera lífs- glöð og ánægjuleg. Glaðlynd og þó við hóf. Söngkona góð, og lék dável á orgel. Munu margir eiga góðar minningar frá því, er þeir voru gestir á Lækjamóti, á þeirri tíð er Margrét var þar húsfreyja. Hún hafði lag á því, að láta öllum líða vel. Hún var kona með höfð- ingslund og þó alúðleg og eg heíd eins við alla. Hefði sómað sér vel á hv£»ða höfðingjasetri sem hefði verið á Islandi. Dætur Sigurðar á Lækjamóti og Margrétar, hálfsystur Óalfs sál., eru Guðríður, kona Jónatans Jósa- fatssonar, bónda á Holtastöðum í Langadal, og Jónína Steinvör, kona Jakobs bónda Líndal á Lækjamóti. —Jakob var í þingkjöri fyrir all- mörgum árum, og var ekki ýkja- mikið lægri en sá, er hlaut í það sinn annað þingsæti sýslunnar. Munu einir fjórir hafa verið í kjöri, ef eg man rétt. — Það er tiltölulega ekki langt síðan, að eg las ritgerð í enska tímaritinu “Geographical Maga- zine,” eftir enska stúlku, er ferð- aðist fótganlgandi frá Reykjavík norður til Akureyrar. Var rit- gerðin vel skrifuð og var nokkurs konar ferðaminning frá þessari einkennilegu gönguför. Var vel og hlýlega minst á viðtökur og fólk, er stúlkan hafði mætt í þessari för. En lang bezt fanst mér hún minnast viðtakanna á Holtastöðum og sérstaklega hús- freyjunnar þar. Var auðséð, að stúlkan taldi sig hafa mætt höfð- inlglegri rausn og því vinarþeli, er hún átti tæplega von á í fram- andi landi. Mintist hún gisting- arinnar á Holtastöðum með sér- stakri virðingu og þakklæti. — Eftir Ólafi sál. man eg vel frá þeirri tíð, er við vorum báðir ungir drengir í Víðidal. “Óli á Lækjamóti”, var hann þá venju- lega nefndur af vinum og kun- ingjum. Hann var þá laglegur, glaðlegur og viðfeldinn piltur. Lék oft góðlátlegt bros um and- lit hans. Það mun hafa verið um það leyti, er eg flutti alfarinn af landi burt, að Ólafur fór suður til Reykjavíkur til að læra þar skósmíði. Heyrði ég síðan fátt af honum, þar til skömmu eftir alda- mótin, að mér var sagt, að hann væri kominn hingað vestur. En sá, sem saigði mér það, vissi í það sinn ekkert hvar hann hefði sezt að. — * Það var ekki fyr en vorið 1921, á kirkjuþingi á Lundar, að fund- um okkar Ólafs bar saman. Vissi eg þá ekkert fyrri til, en hann kemur þar til mín, og var það jafnsnemma, að hann segir mér hver hann sé og að eg þekti hann af föður hans. svo var hann þá, með aldrinum, orðinn líkur hon- um. Rifjuðum við þar upp gaml- ar minningar og endurnýjaðist þá um leið sú viðkynning, er ver- ið hafði með okkur til forna. Rétt um sama leyti 0g Ólafur var búinn að læra handverk sitt í Reykjavík, giftist hann ungri, laglelgri stúlku þar í bænum, ól- afíu ívarsdóttur að nafni. Bjuggu þau hjón í fjögur ár í Víðidal, eitt ár á Lækjamóti, í sambýli við Sigurð, en síðan þrjú ár í Þóru- koti, sem er næsti bær. Fékk Ólafur þá jörð í móðurarf hjá föður sínum. Frá Þórukoti fluttu þau hjón suður í Reykjavík og voru þar í fjögur ár. Þá fluttu þau af landi burt. Það var árið 1902. Voru þau þá fyrsta árið i Winnipeg, en fluttu svo til Lund- ar, og áttu þar heima upp frá því. Heimili þeirra Ólafs Sigurðs- sonar og ólafíu konu hans, er eina og hálfa mílu austur af bænum Lundar. Munu efni þeirra ekki hafa verið mikil, er þau settust þar að. En ólafur var séður og du'glegur bóndi, og þau hjón sam- hent um búskapinn. Komust þau í góð efni; má heita, að bú þeirra í seinni tíð stæði með blóma. Gæti eg bezt trúað, að á seinni árum hafi Ólafur sál. mátt með réttu teljast með hinum bezt stæðu bændum í því nágrenni. Börn þeirra hjóna, ólafs sál. og konu hans, eru sex að tölu. Eru tvær dætur þeirra giftar, Sig- ríður, til heimilis að Lundar; maður hennar er Sigurður Good- man. Hin dóttirin, sem gift er, heitir Ólafía; maður hennar er Kristinn Brandson; eru þau hjón búsett í bænum Aberry, í Cali- forníu. Hin börnin eru ógift og heima með móður sinni, Sigurð- ur og Páll, báðir yfir tvítugt, o!g Margrét og Kjartan, innan tví- tugsaldurs. Öll eru þau systkin vel gefin og mannvænleg. Fyrir’ átta árum síðan, varð Ólafur fyrir því mótlæti, að fá aðkenning af slagi. Náði hann sér að vísu smátt og smátt aft- ur, en heilsan varð aldrei sterk upp frá því. Svo fyrir hér um bil tveimur og hálfu ári síðan fékk hann aðra aðkenning af þvi sama. Náði sér þó aftur furðu- vel með hugsun o'g krafta, en átti erfitt með mál, var linmælt- ur og varð að tala með hægð. Var það nokkru eftir þetta ann- að slag, að eg heimsótti þau hjón, er eg þá í bili þjónaði prestakalli séra H. J. Leó, sem var þá við prestsþjónustustarf vestur við haf. Leið Ólafi þá bærilega, en varð að hlífa sér og fara var- leg. Var hann nokkurn veginn glaður og tók mér hið bezta. En mikill munur var orðinn á hon- um frá því, er fundum okkar bar saman fyr á Lundar. Þá var heilsa hans í bezta lagi, var Iífs- glaður o!g ánægður. Talaði með fjöri og áhuga. En nú var hon- um erfitt um mál, hugsunin sein- færari, og þó furðu skýr, en lífs- fjör og kraftar hvorttveggja stór- lamað. Svo var hann þó hress, að hann flutti mig sjálfur inn til bæjar, þangað sem eg þá hélt til. Sagði hann mér á leiðinni, að heilsubilunin væri það eina, er að væri, því búskapurinn gengi sér vel. Hitt alt í fjölskyldunni hraust o!g heilbrigt. Bjóst hann við, að sjúkdómurinn mundi á- gerast, eða endurtakast, eins og raun varð á síðar. Snemma vetrar, eða á áliðnu síðastliðnu hausti, fékk ólafur enn slag. Varð hann þá alveg máttlaus. Hélt þó furðu góðum sönsum, en varð að skrifa það, sem hann vildi segja. Voru nú Iífskraftar hans svo lamaðir, að hann var að mestu rúmfastur upp frá því. Hann andaðist snemma að morgni, eða aðfara- nótt þess 28. marz s.l., hátt á öðru ári yfir sextugt. Jarðarförin fór fram þ. 31. marz. Var fyrst húskveðja á heimilinu, en svo venjuleg útfar- arathöfn í kirkju Lundarsafnað- ar. Fjöldi fólks viðstatt. í sjúk- dómsforföllum sóknarprests, flutti sá, er þetta ritar, þar síðustu kveðjuorðin. ólafur Sigurðsson va!r maður vel á sig kominn, greindur mað- ur, reglusamur og dren!gur góð- ur. Veitti heimili, sínu ágæta forstöðu. Lætur hann eftir dýr- mæta minnijng hjá eiginkonu, börnum og óðrum ástvinum, er sakna hans mest, auk þess sem hans verður minst með vinsemd og hlýhug af mörgum öðrum, er honum höfðu kynst á lífsleið- inni. Allar bygðir og öll heimkynni hafa rúm fyrir jafn nýta menn ojg uppbyggilega sem Ólafur var. Með blessunaróskum til ekkju hans og barna, og vina hans og ættingja nær og fjær. Jóhann Bjarnason.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.