Lögberg - 25.06.1931, Page 1

Lögberg - 25.06.1931, Page 1
■ PHONE: 80 311 jÉ| Seven Lines ’ Rtitn iprd liten V<„r V** "f For Service and Satisfaction 44. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1931 NÚMER 26 STIÓRN TRYGGVA ÞÓRHALLSSONAR ENDURKOSIN A ISLANDI Alt í grœnum sjó Mér finst, að ástandið í heim- hium beri það með sér, að ein- ^ver stórbreyting hljóti að verða a því innan skamms. Elg sezt ekki niður til að skrifa Um það málefni af því, að eg búist við að gera nokkurt gagn með 'tví. Náttúrlega er eg ekki þeim vanda vaxinn, o!g svo eru íslenzku blöðin okkar sízt af öllu tekin til Kreina við meðferð slíkra mála. Pað er því í sjálfu sér jafn-mark- laust og þýðingarlaust, eins og gamla íslenzka baðstofuskvaldr- ið og palladómarnir voru. Þetta «ru eftirstöðvar að íslenzkri gest- r>sni, að masa um alt á milli him >ns og jarðar, þó enginn taki okk- hr til greina. Okkur líður vel, sagði aum- >»gja karlinn, okkur vanhagar ekki um neitt í minni bvgð, nema hey, mat og éldivið. 0!g líkt þessu er það nú hérna í kringum mig. Ef ég ætti að reyna að kalla það ■eitthvað, 'þetta sem að okkur gengur, þá er það óstjórn af hianna völdum, og ofþurkur af ttáttúrunnar hendi. Um ofþurk- ana get ég verið fáorður. Á þá hliðina er í rauninni ekkert að éttast; að því eru stöðulg ára- ekifti, enda aldrei á sama tima í ellu landinu. Nágranni minn fór inn til Win- hipeg fyrir fáum dögum síðan; á seinustu sextíu m'ílunum til i'orgarinnar, sýndust honum hey- stakkarnir á báðar ihliðar við Wutina fljóta í vatni; og í sein-j asta áfellinu hafði fallið 6—10 t»ml. snjór í Manitoba, sem bæði I>efir hlíft gróðrinum í freðinu sem á eftir fór, og líka bleytt vel fregar hann bráðnaði. En hér Serði ekki nema grátt í rót og fraus því alt niður, þe!gar upp birti, þumlungs þykkur ís á vatns- ilátum og ekkert til að bráðna og bleyta. En úr þessu getur ræzt, tegar minst varir. Pað er nú orðið langt síðan Earaó dreymdi feitu og mögru kýrnar, og þá var líka harðæri, hefir ávalt verið síðan á víxl við góðæri. En er þá draumvizka °g stjórnvizka Jóefs að sama skapi enn þá við lýði? Sé svo, tá er engar plágur af náttúr- hnnar völdum að óttast, því nóg hefir verið framleitt og korn- hlöðurnar í Canada eru fullar— °S þó líða mörg Ihundruð þúsund mannna árlega í landinu af I>ungri og klæðleysi. Margir beirra, sem líða, eru mennirnir, Sem hafa unnið að því að fylla forðabúrin. Væru nú öll ílát full af matvælum á einu heimili, en heimilisfólkið látið vera svangt, bá sýndist öllum vitibornum ^önnum eitt um það, að einhvers- i^gs óstjórn væri á því heimili. Það er því alve!g þliðstæð á- lýktun að fullyrða, að bág stjórn se í okkar landi, eða sé og hafi verið á mörgum hjáliðnum árum. En þá er næst að !gera sér grein fyrir, í bverju ólagið sé inni- falin. Auðvitað er eg því ekki vaxinn, að gera slíku máli góða skilagrein, en reynslu hefi eg þó fram yfjr maríga aðra, og sann- gjarn vil eg vera. Hinar stórfeldu afleiðingar stríðsins, orsökuðu gjörbreyt- J»gu á allri viðskiftarás heims- lns> eins og kunnugt er, alt marg- faldaðist í verði; svo þegar stríð- inu loksins léttir af og þjóðirn- ar snúast aftur að framleiðlu- störfum hver hjá sér, þá minkar Pörfin fyrir aðfluttar vörur og , rnfleiðandi lækkar aftur verð- á heimgmakaðinum; o!g um eið og ágóðinn af landi og vötn- »m lækka, þá falla auðvitað ondin í verði, og þetta eru alt eðhlegir viðburðir. En þá reið a»ðvitað Iffið á því, að líta ná- veemlega eftir jafnvægi við- skiftaveltunnar, að þjóðin sé ekki nð kaupa fyrir hæsta verð, þó , ar í>ennar framleiddu vörur u komnar ofan úr öllu, sem svo er kallað. Stríðsskuldirnar enn Þess var getið hér í blaðinu nýle'ga, að forsætisráðherra og utanríkisráðherra Þýzkalands heimsóttu Ramsay MacDonald á Englandi og áttu langt tal við hann og einhverja af ráðherrum ! hans. Nú ætlar MacDonald og og Henderson, utanríkisráðherra Breta að fara til Berlín, til fund- ar við þessa sömu menn , hinn 17. júlí n.k. Engum dettur í hug, að þessir menn séu að þessu ferða- lagi bara að gamni sínu. Talið er sjálfsagt, að það séu stríðsskuld- irnar, sem Þjóðverjar eru um að hugsa, og vilji þeir fá stjórnina á Englandi til að 'gera eitthvað í þá átt, að miðla svo málum við skuldheimtumennina, íað Þjóð- verjar fái með einhverju móti risið undir hinni afar þungu skuldabyrði. Hvernig Þjóðverjar hugsa sér þá málamiðlun, er enn óljóst, en flestir munu nú sjá, að Urslit Alþingiskosninganna Alþingiskosning'arnar, sem fram fóru á Islandi hinn 12. þessa mánaðar, fóru þannig, eftir því sem símskeyti til Winni- | peg Tribune skýrir frá, að framsóknarflokkurinn vann fjögur ný þingsæti, og hefir nú alls 23 sæti. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði þremur sætum og liefir nú 15 sæti. Alþýðuflokkurinn tapaði einu sæti og hefir nú fjögur.. Alls eru þingmennirnir 42. Framsóknarflokkurinn, sem er sama sem stjórnarflokkur- inn, hefir því fjögur þingsæti fram yfir báða liina flokkana, og heldur þá Tryggvi Þórhallsson forsætísráðherra, og hans flokkur að sjálfsögðu völdum. Þrátt fyrir þenna meir liduta, þykir eitthvað vafasamt, að stjómin geti haft meiri hluta í báðum þingdeildum. Sama frétt skýrir svo frá, að milli flokkanna Iiafi at- kvæðin fallið þannig, að framsóknarflokkurinn fékk 12,500 atkvæði, sjálfstæðisflokurinn 16,500 atv. og alþýðuflokkurinn sex þús. atkv. Samkvæmt því hefir stjórnarflokkurinn ekki lilotið nema rúmlega þriðjung af öllum greiddum atkvæðum. I. Hiti og ryk Á miðvikudaginn og fimtuda'ginn í vikunni sem leið, var afar mik- STEINUN JÓNSDÓTTIR DAVIDSON fædd 20. sept. 1854, — dáin 2. apríl 1931. E!g hljóður skoða mynd í huga mínum, er málað hefir nákvæm tímans hönd og blandað öllum beztu litum sínum að birta það, sem táknar líf og önd. Eg líta þar barn í kjöltu móður minnar, að mjúku brjósti örugt ihjúfra sig; hún þrýstir heitum kossi’ á enni og kinnar- eg kjöltubarnið þekki — sjálfan mig. Á aðra hlið eg sé hvar sorgin stendur og svörtum blæjum tjaldar Ihúsið alt, á líf o!g heilsu leggur frosnar hendur og ljósin blakta — forlög anda kalt. En alt er trygt, ef móðurhjartans hlýja í hörmunganna stríði tökum nær; því jafnvel sótt og sorg af hólmi flýja, ef sigurvopnum hennar mæta þær. Og engin móðir náði trúrri tökum í tilvertmnar stríði — það er víst — hún fórnir galt í föstum, tárum, vökum, Já, fórnum hennar enginn getur lýst. En lífið gefur stundum helgar stundir að starfalaunum eftir langan dag, á gömlu sárin leggur mjúkar mundir og meinin græðir undir sólarlag. Eg hljóður skoða mynd í huga mínum; ó, móðir kær, ég nálægð þína finn; já, finn þann éld, sem fylgdi bænum þínum, í framtíð allri verma drenginn þinn. Undir nafni Víglundar sonar hennar. Sig. Júl. Jóhannesson. eins og stendur, að minsta kosti.'ill hiti í Manitoba. í suðurhluta er þeim skuldabyrðin ofurefli.—[ fylkisins var kaldast í Winnipeg, Nú hefir Hoover forseti lagt það 0g þó var hitinn hér 97 stig á til, að allar stríðs skuldirnar séu| fimtudaginn. 1 Virden komst látnar bíða eitt ár, frá 1. júlí að ^ann upp í 109 stig, og í Minne- telja. Er þessari tillögu tekið dosa í 108. í norðurhluta fylkis- mjög vel í flestum löndum í Ev- rópu og svo litið á, að þetta geti verið til mikillar hjálpar í þeim fjárhagsvandræðum, sem nú þjá margar Evrópuþjóðirnar. Sumir fjármálafræðingar hafa haldið því fram, að það væri beinlínis ha'gur fyrir Bandaríkin, að afskrifa all- ar stríðsskuldirnar og kalla aldrei eftir þeim, en ekki segist Hoover forseti geta fallist á þá tillögu. Hvað úr þessu kann að verða, er ekki hægt að segja með vissu enn, en líklegt þykir, að þessi tillaga forsetans nái fram að ganga. En þá kemur stjórnin til sög-i unnar, lætur ált afskiftalaust, lítur ekki eftir neinu isJíku. Um þetta aðgerðaleysi eru öll stjórn- arvöld sek, og sumir munu segja að þjóðin öll sé sek í þvi. En það eru engin dæmi til, að þjóðir hafi samtök með svo gagngerðar kröf- ur, enda eiga þingmennirnir að vera á allan hátt samkvæmir þjóðarþörfinni og viljanum. — Stjórnin halut að vaka yfir því, að einstakir menn og auðfélög hefðu ekki tækifæri til að flá þjóðina í þessu neyðarástandi hennar. Stjórnin þurfti að taka undir sína umsjón og yfirráð allar iðnaðarstofnanir í landinu, svo sem klæða verksmiðjur, mat- væla verksmiðjur og verfæra- verksmiðjur. Iðnrekendur sögðust ekki geta lækkað verð á vörum sínum, af því þeir þurftu að borga svo hátt kaup. (En til verkamanna var það meiri hagnaður, að fá allar lífsnauðsynjar lækkaðar í sama verð og algengt var fyrir stríðið, en þó kaupið væri nokkuð hærra með stríðsverð á öllu, sem kaupið gekk fyrir. Ástandið var því og er enn þá vandræða fyrirkomulag, svo lengi sem auðmönnum líðst að halda iðn- aðarvarningi í þessu háa verði. f svona lítilli blaðagrein er ekki hægt að útlista skoðun sína í jafn yfirgripsmiklu máli, þó vil eg tilfæra eitt dæmi, sem bregður ljósi á ástandið og stjórnina. Fyrir stríðið kostaði hér nýr og sterkur kassalaus vagn 80 doll ara. Eftir stríðið kostaði sams- |onar vagn 150 dollara. Að gamni mínu spurði ég verkfærasalann, af hverju þessi mikli verðmunur stafaði. O, það var alt saman verkamönnunum að kenna, þar sem þeir heimti nú þriðjungi hærra kaup en fyrir stríðið. Eg lét það gott heita, en spurði hann nú hvað verkalaunin væru mikill hluti af verði vagnsins. Sem næst helmingur af verðinu, svaraði hann. Það eru 40 dollarar af verði vagnsins fyrir stríðið, og sé það hækkað um þriðjung, þá er kaup til verkamanna á vagn- inum orðið 60, og þá ætti hann nú eftir stríðið ekki að kosta nema 100 dollara, sagði ég. Þú reiknar verksmiðjunum, sem vinna efnið, enga uppbót, segir hann, svo sem sölgunarmyllunni og járn- steypu verksmiðjunni; og þú ger- ir ekkert fyrir hækkuðum skatti og hækkuðu burðargjaldi á efni. Þá sagði ég við hann: Þú gafst mér þá skýringu, að verkalaun væru helmingur af vagnverðinu, og þér þótti það mikið að það hafði hækkað um þriðjung; en nú skul- um við leggja þriðjung á hinn helminginn líka, fyrir dýrari olíu á vélar og fyrir hærra flutnings- gjald og hærri skatta, 20 dollara á hvern vagn, og samt er vagninn ekki orðinn dýrari en 120 dali. Hér eru iþá iðnrekendur að græða 30 dollara á hverjum vagni, í blóra við neyðarástandið í landinu og í sama íhlutfalli að græða á hverju öðru verkfæri .sem selt er meira en græddist fyrir stríðið. Um þetta var ekki að kvarta, með- an alt var í geypiverði, en ilt er það, þegar þessi kúgun við- gengst lengi eftir að framleiddar vörur af landi og vötnum hafa fallið langt niður fyrir fram- leiðslukostnað. Eg get ekki staðið svo upp frá 1 skrifborðinu, að eg ekki í sambandi við þetta minnist eitthvað á mentamála fyrirkomulagið í land- inu, ekki einungis kostnaðinn, ■heldur sérstaklega hættuna, sem af því fyrirkomulagi stafar, ef ekki er fljótlega ráðin bót á því. Allir hugsandi menn hljóta að skilja það, hve rangsnúin og öf- ug aðferð það er, að uppala þjóðina níu mánuði á hverju ári, frá 6 til 14 ára aldurs, inni í skólum. Það er nákvæmlega sami timinn, sem barnið á að læra áhuga og handlægni til allra verka. Sé það nú gæfusamleg- ast, að þjóðin sé jafnvíg á bók- ina og búskapinn, jafnvíg í hugs- un og verki, jafnvíg í að álykta og framkvæma, þá verður að sjá fyr- ir þessu í uppeldinu. Þa® verð- ur að ætla unglingunum jafn- langan tíma til verklegrar upp- fræðslu, eins og bóklegrar. Börn, sem gert er ráð fyrir að verði að vinna fyrir sér líkamlega, mega ekki vera í skóla meir en sex mánuði á ári, eða frá miðjum október og fram í miðjan apríl. Með því fyrirkomulagi yrðu börn- in líka hraustari, að vera ekki neydd til að sitja inni í skólum í sterkum hitum lengst fram á sumar. — Eg hefi talað við gamla, reynda og góða kennara, sem halda því fram, að með þessu fyrirkomulagi mundu þörnin læra eins mikið á sex mánuðum eins og á níu mánúðum, en að kenn- arar yrðu að líkindum að vera fleiri, og er það skiljanlegt.. Nú orðið hefir megin-þorri manna fallist á þá skoðun, að ekki veiti börnunum af að hafa algjört frí þeasa tvo mánuði, sem ekki er Fjárlögin samþykt Fjárlaga frumvarp sambands- stjórnarinnar var samþykt á þinginu í Ottawa hinn 18. þ. m., með 102 atkvæðum gegn 72, eða 30 atkvæða meiri hluta. Breyt- ingartillalga frjálslynda flokks- ins var féld með 39 atkvæðum. Voru 70 með henni, en 109 á móti, og tillaga bændaflokksins fékk ekki nema 15 atkvæði. Það kom vitanlega en!gum á óvart, að fjár- lagafrumvarp stjórnarinnar yrði samþykt með miklum meiri hluta atkvæða, jþví isiyórnarflokkurinn er alveg nógu fjölmennur til að 1 fara sínu fram, hvort sem hinum flokkunum líkar betur eða ver. ins var hitinn töluvert minni, t. d. í Swan River ekki nema 83 stig, The !Pas 82 og í Churchill var hitinn að eins 54 stig. Á fimtudaginn var líka! hvassviðri mikið og svo mikið moldryk, að það var en!gu líkara en þoka eða mistur grúfði yfir Winnipegborg og grendinni. Á föstudaginn var töluvert kaldara og orðið lygnt. Gerði þessi mikli hiti og vindur vafalaust töluverðan skaða, því jafnvel áður var þurkurinn alt of mikill, svo gróður er tiltölu- lega lítill fyrir þennan tíma árs og uppskeruhorfur í Manitoba eru alt annað en góðai*, en þó jafnvel enn lakari í Saskatchewan. Mikill eldsvoði í St. John Vöruhús og ýmsar aðrar bygg- ingar, fjöldi af járnbrautarvögn- um, búðum og mörgu öðru, eyði- lagðist í eldsvoða í St. John, N. B., á mánudaginn í þessari viku. Er skaðinn talinn um $10,000,000. Haldið er, að einn maður hafi farist í eldinum. TEDRYKKJUÞJ ÓÐ. Árum saman hefir neyzla á- fengra drykkjo farið minkandi á Bretlandi, en tedrykkja hefir aukist að sama skapi. 70% af teframleiðslu heimsins er notuð í brezkum löndum. Og næstum því 70% af tei, sem selt er í heiminum, er einnig ræktað í löndum Bretaveldis. Frá árinu 1911 hefir ársneyzla á mann af tei aukist úr 6% upp í 9ýi pund í Bretlandi. Að meðaltali diekkur nú hver fulltíða karl og kona í Bretlandi átta sinnum meira te- vatn en afar þeirra og ömmur gerðu. Dagneyzlan á mann er sex bollar. Alt bendir á enn aukna tedrykkju, því að neyzla áfengra drykkja fer enn minkandi.—Eitt sölufirma, “The Co-operative Wholesale Society”, seldi 27 milj. pd. af tei 1913, en 90 milj. pd; árið 1929, á viku. Það selur^ nu 1,250,000 pd. af tei á viku. Félag þetta á miklar te-ekrur í Indlandi og á Ceylon og lét fyrir nokkru síðan reisa skemmu í Vísir. áteerstu heimi í tegeymslu- London. — FRÁ ÍSLANDI. Reykjavík, 2. júní. Séra Octavius Thorlaksson trú- boði, kvað vera væntanlegur hingað frá Japan, ásamt konu og börnum, í lok júlímánaðar. Hafa þau hér nokkra viðdvöl, en halda svo áfram vestur um haf. Séra Octavíus er sonur séra N. Steingríms Thorlakssonar fyrr- um prests í Selkirk í Manitoba. —Mgbl. Nýr forseti Hudson Bay félagið hefir kos- ið sér nýjan forseta, eða “gov- ernor”, eins og forseti þess mikla félags er jafnan nefndur. Hann heitir Patrick Ashley Cooper og er að eins fjörutíu og þriggja ára að aldri. Hann á heima í Lon- don og hefir verið þar í tuttuigu ár og á þeim tíma unnið sér fram- úrskarandi mikið álit sem stjórn- málamaður, og á nú sæti í stjórn margra jstarfrækslufélaga. Þeg- ar Hudson Bay félagið nú þurfti að velja sér nýjan forseta, leit- aði það ráða hjá Englands banka, og bankastjórinn, Mr. Montague Norman, réði félaginu til að kjósa Mr. Cooper og taldi hann hæf-| astan þeirra manna er hann þekti, til að leysa þetta vanda- sama verk af hendi. Dauðadómur John Streib, sá er myrti þrjú börn Mrs.'Lillian Walters, Win- nipeg, var á laugardaginn í vik- unni sem leið dæmdur til dauða. Hann verður tekinn af lífi 3. september. ekkert er lært að vinna, fyr en um seinan, til þess að verkið geti verið eiginlegt og valdið fylstu skemtun og ríkjandi áhuga. 1 þessu efni erum við á eftir íslendingum heima. Þar hefir skólaárið ekki verið nema sex skylt að þau sitji i skólanum, og mánuðir. F. Guðmundsson. Þorvaldur Þorvaldsson 30. júlí 1842 — 6. marz 1931 Nú fækkar þeim rösku, er ruddu hér braut með ráðdeild og vilja í sérhverri þraut og norræna styrkinn í stafni. jiin arfurinn mæti er minningin blíð um manndóm og hreysti á liðinni tíð, sem fágað er frumherjans nafni. Þig felur nú, vinur, hin friðsæla gröf því förin er si'gruð um daganna höf, en orðstírinn lýsir og lifir. Hvert dæmi af göfgi og drengskapar lund og dygðugri hegðan á gefinni stund, er auður því dauðlega yfir. Eg ungur þér kyntist á æfinnar leið, í ötulli framsókn um hádegis skeið þú varst með þeim vöskustu talinn. O'g vífið þitt göfuga lagði þér lið, með ljósríka útsýnið, kærleik og frið, er blessaði sambúðar salinn. Af þreki og kappi til lagar og lands þú letraðir sögu hins dugandi manns, með hagleik og hygnina bjarta. Um æfina vanstu þér virðing og ást og vinunum aldrei þitt dreriglyndi brást frá tállausu, trúföstu hjarta. Nú ljómar þér vorið á fundi þíns fljóðs, er fágaði geislum hins andlega sjóðs þitt lífsstarf í láni og þrautum. Svo kveðja þig vinir og börnin þín blítt. Hver bróðir, sem lengi og vel hefir strítt, er máttur á mannlífsins brautum. M. Markússon.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.