Lögberg - 25.06.1931, Side 7

Lögberg - 25.06.1931, Side 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1931. Bla. 7- ALDARMINNING Steingríms Thoráteinesonar 19. maí 1831—19. maí 1931. um, að hér er ekki farið með ar ritgerðir eftir hann, sögur, “staðlausa stafi”, er það eitt ær- ið nóg, að lesa eftirfarandi skrá yfir þær þýðingar skáldsins, sem prentaðar hafa verið í bókar-j þessar formi. Eru þær taldar hér í þeirri söð, sem þær komu út: æfintýri og spakmæli. . Af merkum Ijóðaþýðingum skáldsins, auk ofannefndra, skulu aldar: “Hagbarður o!g Hún iðrast ekki eftir að hafa reynt þær Kona í af Heilsubót Pills. ÞÝÐINGAR STEINGRÍMS THORSTEINSSONAR. Eftir prófessor Richard Beck. I. Væru íslenzkar bókmentir svift- ar þýðingagersemum sínum, myndi þar mikið skar. Þá myndi það sannast áþreifanlega, að “eng- inn veit hvað átt hefir fyr en mist Ihefir.” Og þá skildist mönnum einnig auðveldíega, 'hverjir vei- gerðarmenn þjóðar sinnar snjall- ir þýðendur eru. Þeir víkka sjón deildarhring hennar og veita frjóvgandi straumum inn á hug- arlöiid hennar. Listfengir og á- hugasamir þýðendur eru dyggir verðir lands síns gegn andlegri einangrun og fylgifiskum henn- ar: fáfræði og 'þröngsýni. Og þjóð, sem býr á hjara veraldar, fjarri arinellum heimsmenning- arinnar, er ekki sízt þörf þeirra manna, sem gera hana hluthafa i bókmentaauðlegð annara landa. Enn þá skortir mikið á, að ís- lenzkar bókmentir séu eins auð- ugar að þýddum merkisritum og æskilegt væri. Samt hafa nokkr- ir menn lyft Grettistökum á því sviði. Jón prestur Þorláksson á Bæg- isá var brautryðjandinn. Þýðing- ar hans, sér í lagi Paradísar- missir og Messíasarkviða, voru Axel, eftir Tegnér, Khöfn 1857; 2. útg. Rvík 1902. Þúsund og ein nót#, Khöfn, 1858— 18 6. Fimm bindi. 2. útg Rvík 1910—14. Ný sumargjöf, ársrit, Khöfn, 1859— 612 og 1865. Ritaði Stein- grímur það að miklu leyti og er þar margt þýðinga eftir hann. Pílagrímur ástarinnar, eftir W. Irving, Khöfn 1860. ErJIur Mrs. J. Sievert Þjáis í Bakinu. af Verk (Einka- Manitoba Fær Ilodd’s Kidney Signý” og “Kvæði um Axel Þórð- ------ arson og Valborgu vænu” (dönsk þióðkvæði), 1 Tímariti Bókmenta- , , , ,, ... Stead, Man., 25. jum. felagsms; klukkuhljoð eftir gkeyti)_______ Scihiller, í Nýjum félagsritum og Hikið ekki. Drátturinn er eng- “Skemtilgangan” eftir sama, í um til gagns. Hann er hættuleg- Iðunni; þýðingarbrot úr “Kaup- UJ' _Ef, >ú heldur’ að, eifthvuð se að nyrunum, þa reyndu Dodd s _ , ... manninum í Feneyjum , eftir Kidney Pills strax. Þér er óhætt u- 0g hann heflr auSsJaanle8a Shakespeare, einnig í Iðunni; að treysta þeim. Fáeinar pillur, kunnað vel samvistunum við and- “Ljós” og “Vitskerti maðurinn”, lpVnar 1 fínia> &et? homið 1 vef lega höfðingja. Hann hefir þýtt eftir Petöfi, í Skírni; og “Fimta sievert.^sem hér’ á” heima.Tégír kvæði eftir þessi öndvegisskald: kviða í Hélvíti”, eftir Dante, í bvernig Ihún fór með aðkenning Saffó, Hórazíus, Shakespeare, 'Nýjum félagsritum. Þá þ;Vdi af nýranveiki. Dodd’s Kidnev Dante, B,yron, Burns, Goethe. ingum er jafn víðfeðmt í tíma sem. rúmi. Hann velur sér þýðingar úr fornöl/iinni, frá miðöldunum og alt niður til samtiðar sinnar. Hann þýðir ljóðaperlur úr hinum^ j fjarskyldustu bókmentum: forn- j grískum og rómverskum, indversk- um, nýgrískum, enskum, þýzkum, I frönskum, svissneskum, rússnesk- 1 um, ítölskum, spánverskum, ung- f verskum, serbneskum, dönskum, norskum, sænskum og amerísk- Steingrímur meiri hlutann af hinu Jj.1®,. nTmiSðhlTþelsu ágæta Sdhiller, Heina, Petöfi. Tegnér, prentaðar í Sögur fra Alhambra.j fagra kvæði Fou'gués, “iísland”, en nýrnameðaií. Hún segir: “Eg Oehlensclæger, Bjornson, lopeli- Rvík 1906. | Bjarni Thorarensen hafði löngu hafði óttalegan bakverk á hverj- U8 0g Longfellow; fer þó fjarri, um degi. Eftir að hafa tekið úr að alUp séu taldir. Úndína, eftir M. Fogué, og áður þýtt kafla úr því. (Sjá Skírni, Þöglar ástir, eftir J. K. A. Mus- æus, Khöfn, 1861. Endurprentað- ar í Winnipeg, 1907. Bandinginn í Chillon o!g Draum- urinn, eftir Byron lávarð, Khöfn, 1866. Endurprentuð í Nokkur ljóðmæli eftir Byron, Rvík 1903. Goðafræði Grikkja og Róm- verja, eftir H. W. Stoll, Khöfn, 187L Saga hinna tíu ráðgjafa, Khöfn, 1876. Svanhvít, með Matthíasi Joch- umssyni, Rvík, 1877; 2. útg. Rvík 1913. Lear konungur, eftir W. Shake- speare, Rvík, 1878. Sawitri, Rvík, (1878; 2. útg., Rvík, 1926. Sakúntala, eftir Kalidasaa, þremur öskjum af Dodd’s Kidnev 79. ár, bls. 336—339). Loks má Piils/ leið mér miklu betur. Eg Þýðandinn haslar sér því ei'gi geta þess, að í ljóðasafninu hélt áfram að nota þær og nú er völl með tmámennum. í vali Svövu, er Steingrímur gaf út ?g,- á,_,D_°,fd’S Kidney sínu á ljóðaþýðingum ræðst hann, pills mikið að þakka.” ásamt þeim ( Benedikt Dodd,g Kidney piUa eru orðnar eigi heldur á garðinn þar sem Nokkrar afj stórvirki, ekki sízt þegar litið er Rvík; 1879! 2- út*“ Rvík- 1926- ar.dvígar aðstæður þýðandans: Róbinson Krúsóe, eftir D. De- fátæktina, einangrunin og skort foe’ ttvlk> 1986; 2. útg. Rvík,*1917. á nauðsynlegum hjálpargölgnum. En með þýðingum sínum varð séra Jón einnig merkismaður og áhrifa í sögu íslenzks máls og íslenzkrar lljóðagerðar. Og mér er nær að (halda, að starf hans í þetta átt hafi eigi verið sannmet- (1860) Gröndal og Gísla Brynjólfssyni, algengt húsmeðal út um allan bann er lægstur. er þýðing eftir hinn fyrstnefnda heim, vegna þess að fólk hefir merkustu ljóðaþýðingum hans á “Selmu málum”, löngu kvæði reynt hær °8 þær hafa reynst vel. hafa þegar verið nefndar. Þessar eftir Ossian (bls. 70—1'00). i má einnig benda á: “Kafarann”, listinni. Hann las þessi árin mik-, „Greifann af Habsborg” og Það er því ekkert smáræðis- ið af skáldritujn og heimspekis- „Meyjuna. af ókunna landinu” starf, sem Steinlgrímur Thorsteins- ritum, og fékst jafnframt við rit- eftjr Schiller; “Guðinn og bajad-' son inti af hendi með þýðingum Rtörf. Munu fáir íslendingar hafa eran»; “Sön!gvarinn”,‘ ‘Korintsku sínum. Þær fylla( myndarlega lesið jafnmikið af erlerflum brúðurina”, “Álfakónginn” og bókahillu og eru þúsuiHir blað- skáldritum. Hann kynti sér eigi “Mignon” eftir Goethe; “Lorelei” síðna að stærð. En blaðsíðuta) aðeins helztu skáldrit Dana, Norð-1 og “Don Ramíró” eftir Heine; er enginn mælikvarði bókmenta- manna og Svía, heldur o!g rit R. “Náttúruna og manninn” eftir gildis. Hitt er enn mikilsverð- Burns, Walter Scotts, Shake- Hugo; “Exicelsior” eftir Long- ara, að í hinum mikla þýðinga- sþearse, Byrons, Shelleys, Go- fen0W; “Föruneytið mitt” eftir | fjölda Steingríms, er vandfundið enhes, Sohillers, Heines, Victors Björnson; “Dauða Hákonar jarls” léttmetið, þó þær séu að vonum Hugos, og Berangérs. Auk þess eftir Oehlenscblæger; “Vetra'r- dálítið mismunandi að lífsgildi atti ,hEnn við sjálft forntungu- brautina” eftir Topelius; “Sólar- og listgildi. Það var bæði, að námið kost á að kynna sér forn- 0g” eftir Tegnér; og sálminn hann var þaullesinn í heimsbók- skáldin grísku og latnesku.” j “Hinir þrír vitrin!gar úr Austur- mentunum o'g átti jafnframt ó- Steingrímur var því vel unUir iondum” eftir Grundtvig. Og venjullega ríkan fegurðarsmekk. þýðingarstarfsemi sína búinn. Og svona mætti lengi telja. Enda var hann vandur í vali þýð- hin víðtæka bókmentaþekkin!g Ekki eru Byron-þýðingar Stein- inga sinna. Eflaust hefir það ver- hans kemur eigi að eins fram í gríms ómerkari en hinar ofan- ið íslenzákum bókmeitum stór- þýðingarvali hans, heldur einnig toldu, eða þá þýðing hans á Axel happ, að Steingrímur komst ung- t ið, að minsta kosti ekki af öllum almenningi. Dr. Silgurður Nor- dal tekur alls ekki of djúpt í ár- inni, er hann segir: Kvæði og þýðingar Jóns Þorlákssonar hafa bæði gert Bjarna og Jónasi auð- veldara að yrkia og þjóðinni að meta verk þeirra.” (íslenzk Lestr- arbók, bls. xxv)i En það er utan vébanda þessarar ritgerðar, að ræða frekar hér um. Ekki þarf II, Rvík, 1926. Nal og Damajanti, Rvík 1895. Dæmieögur eftir Esóp, Rvík, 1895. Nokkur ljóðmæli eftir Byron, Rvík, 1903. Æfintýri og sögur, eftir H. C. Andersen, tvö biildi, Rvík, 1904 ur að aldri undir handarjaðarinn og 1908. Síðara bindið prentað, Rvík, 1920. endur-l a Sveinbirni Egilssyni. Fyrir þær samvistir hafa -vaxið hjá honum Dæmisögur eftir Esóp og fleiriíastlr a fögru máli og áhuginn á höfunda, Rvík, 1904. j góðum bókmentum. Prófessor Har- í athugascemdum hans við þær, Tegnérs. Og Steingrímur ræðst og eigi síður í ritgerðum hans í ag þýða sjálfan Dante, skáld-: um mörg merkisskáld: Goethe, j0fur miðaldanna. “Fimta kviða í iScOiiller, Petöfii, Fouqué, Byron. Helvíti” er merkur kafli og á- Andersen, og fleiri. Þær sýna hrifamikill úr höfuðriti Dantes, bæði staðgóða kunnáttu hans í “jLa Divina Commedia” (Sjón-i Þrjú æfintýri, eftir J. L. Tieck,;aldur Níelsson fer svofeldum orð- fa!gurfræðum, og glöggan skiln- leiknum !guðdómlega)i Er þetta “Álfarn- um her um 1 æfiágripi skáldsins ing. (Andvari, 39. ár, 1914, bls. 2-: hundr- Rvík, 1905. Eitt þeirra. “Álfarn- um ner um 1 ænagnpi sKarusms mg. Eftir hann mun einnig vera geysi langur ljóðabálkur, ------ ir”, í þýðingu Steingríms. (Andvari, 39. ár, 1914, bls. 2-: ritgerðin “Um vísindi, skáldskap að kviður (cantos) alls. Þó mun Sögur frá Alhambra, eftir W. “í ,latínuskólanu var'ð Stein- og listir á miðöldunum”. í “Nýrri hiklaust mega telja Lear konung Irwing, Rvík, 1906. !’grímur fyrir miklum áhrifum af sumargjöf” (1865)/; vel skráð og merkustu þýðingu Steingríms í Ljóðaþýðingar I Rvík 1924•! Sveinbirni Egilssyni, sem þá var allítarlegt yfirlit (bls. 113-143). bundnu máli, enda er hún hin um- Hér er að finna rektor og að allra dómi hefir ver- Þar við bætist, að Steingrímur fangsmesta. að fjölyrða um snildarþýðingar ýmsar þær þýðingar Steingríms j iS elnn hlnn mestl snillingur á átti ekkert skylt við nirfilinn, sem Af þýddum ritum skáldsins í Hóm_ sem birtust í Svanhvít, og fjölda! lslenzka tungu, sem nokkurn vill einn gina yfir auði sínum o'g óbundnu máli má eflaust telja 1 tíma hefir lifað. Tók Stein- grefur hann að lokum í jörðu Þúsund og eina nótt, mesta þrek-l grímur þá þegar að kynna sér niður, svo að enginn fái notið virkið. Hún er bæði mikið rit að. útlend skáldrit, einkum fyrir á- hans. Skáldið unni góðum bók- vnxtum og að sama skapi merki- hrif frá einum skólabræðra sinna, mentum nógu vel og skildi menn- ieg, ein af frægustu igersemum Ólafi Gunnlaugssyni. Var Ólafur ingargildi ■ þeirra nógu vel tiJ heimsbókmentanna, einhver bezta Alpaskyttan, eftir H. C. And- ágætlega gáfaður; fékst síðar að- þ«ss að vilja Igera sem flesta sekmtibókin, sem til er. Enda all. við blaðamensku í Brussel og landa sinna hluthafa í fegurð hefir hún orðið lesendum ihvar- París (d. 1894). Steingrímur varð þeirra. Föðurlandsás hans, und- vetna uppspretta yndis. Hér er Meðal þýðinga Steingríms uiá|gnemma agætlega að sér í þýzku; irstraumurinn í svo mörgum ærinn hugmyndaauður; ímyndun Sveinbjarnar Egilssonar á erskvæðum; þeim hefir að verð- margar aðrar. Tvö bindi til munu ugu verið óspart sungið lof. Enda síðar koma út af þessu safni. verður hið mikla málhreirjsunar- Æfintýrabókon, Rvík, 1927. starf hans heldur eigi lofað Saga frá Sanllhólabygðinni, um of. j eftir H. C. Andersen, Rvík, 1929. Nokkur skálda vorra hafa orð- ið til að feta þeim séra Jóni og ersen, Rvík, 1929. Sveinbirni rektor í spor svo að prýði er að. Síðan 3» • • • • l tíö jptin „„ m s n •- . , einnig, með nokkrum sanni, teljaj mun hann hafa lagt sérstaklega kvæðum hans, kemur Ijóst fram manna finnur hér næga næring , , , , 3 f,rja mennl eri Varnarræðu Sókfatesar, Kriton stund á bað málið til bess að geta hæst þýðmga-starfsemi: þá Fædon> ^ platon> sem Þjóð ! “ to^ danna Llf Steingrím Thorsteinsson, Matth-I ... .’ . .. 1QOP- „ I lesi° rlt sfoikatuanna pyzxu ías Jocihumsson og Bjarna Jóns-I V1”“ ®L ® /. frummálinu. Eignaðist hann þeg- henm til hærn , , “ J " | or Sigurður Nordal, er annaðist; son fra Vogi. Fleiri hafa einni!g ,, ,, , . , 8ium utgafuna, se!gir svo reynst lar«di sinu þarfir, t. d. þau! ., - (<T-, , . , . p mala smum: Eg hefi Porsteinn ritstjórj Gíslason, Ein ar skáld Benediktsson og frú Björg Þ. Blöndal. Og enn aðra mætti nefna. En þó að skemti legt væri, er mér eigi það hlut verk ætlað, að rekja sögu ís lenzkra þýðinga, heldur hitt, að ræða nokkru nánar þýðinga-starf Steingríms Thorsteinssonar. Á aldar-afmæli þessa ástsæla skálds, er það sjálfsögð ræktarsemi, að minnast Ihinnar víðtækn starf- semi hans í þágu íslenzkra bók- menta, en þýðingar hans voru niikill þáttur hennar. II. Engum mun gert rangt til, þó að sagt sé, að Steingrímur Thor- steinsson hafi verið einna mikil- virkastur þýðenda vorra að fornu °g nýju. Til iþess að sannfærast ísar, Kriton á hafi máliS tíl bess að veta 1 þýðingarstarfi hans. Hann vill í kynjqsögum, æfintýrum og lit- á fræða þjóð sína og göfga, lyfta auðugúm lýsingum. Margt skáld- og víðfeðmari ið hefir einnig sótt efnivið í þetta j ar á skólaárum öll rit Schillers, sjónar. Þess vegna var hann ó- dásamlega sagnasafn. t svipinn i eftir- kvægasafn eftir Goethe og fleira þreytndi, að veita erlendum hug- man eg eftir einu skáldi íslenzku, að vísu^ af ritum hans.” myndaauð inn í land sitt. Og þau sem tekið hefir yrkisefni þaðan, bylt svo um þýðingunni, að hún Snemma hefir Steingrímur því eru elílíl fá fegurstu blóm heims- Einar H. Kvaran yrkir tvö af góð j getur ekki borið nafn Stgr. Th. teÍ4Íð ástfóstri við skáldbræðurna bókmentanna, sem hann gróður- kvæðum sínum, “Sjötta ferð Sind- . . . . En þýðingin ber samt enn j þýzlcU, er hann síðar þýddi svo setl 1 íslenzkri möld. j baðs” og “Konunginn á svörtu mikinn svip af nákvæmni Stgr. margt eftir. Og ekki minkaði Landnám Steingrímse sem þýð- eyjunum” út af sögum í Þúsund Ph. og stíl hans.” j bókmenta-áhugi hans þegar til anda er afar víðlent. Hann lagði og einni nótt. Þykir mér ekki ó- Auk þess er margt þýðinga iháskólans kom. Þar var líka undir sig Norðurálfuna þvera og líklegt, að skáldið hafi sótt þau eftir Steingrím, hingað og þang-! stórum betra til fanga hvað er- endilanga og seildist til fanga yrkisefni sin í þýðingu Stein-j að í tímaritum og í handritumj lend skáldrit snerti, en heima bæði í Austur- 0g Vesturálfu gríms. t. d. fjöldi æfintýra, sem ekki|fyrir. En eg læt Harald prófess- beims. í minningarljóðum sínum Þá var bókmentum vorum mik-j hafa enn verið prentuð. í tíma-! or segia frá skólaárum ská'ídsins um skáldið, lýsir Guðmundur iU fengur að þýðingum Stein- riti Bókmentafélagsins er þýðing! (Andvari 39. ár, 1914, bls. 6): Guðmundsson á gætlega þessu gríms á mörgum hinum ágætustu hans á sjálfsæfisögu föður hans, Bjarna amtmanns Thorsteinson. Af öðrum þýðin'gum skáldsins i bundnu máli, má þessar telja: ‘TTímon eða Miannhatarann” og ‘,Drauminn’1’, eftir Lúkían; eru hvorutveggja prentaðar í Eim- reiðinni. Steingrímur var einn af ritstjórum Iðunnar eldri. Auk fjölda kvæða eru þar ýmsar þýdd- ríki æfintýrum H. C. Andersens. Þau Ihafa farið heimsenda m,illi, og “Við háskólann lagði hann 'íðlenda landnámi hans fyrst stund á lögfræði; en hann bókmentanna: hætti við það, og tók að stunda «Me6 Aladíns lampa í hægri hönd eftirlæti jafnt yngri Sem eldri’ málfræði, aðallelga latínu og að hásæti Persalanda, ’; Þó þau séu sérstaklega ætluð Árið 1863 lauk hann em- um sefintýi^anna Austurlönd n<r qöfri, að, 'EJdorado og Gózenströnd , _ „ ., . aísv, lysti' me® eldl’ °8 anda (með 2. einkunn). Að honum Með dísum Ijósum í léttum blæ til ver !iðum í veldi drauma grísku. bættisprófi vanst svo seint námið, kom af því, að hann var að hálfu í vist hjá fagurfræðinni og skáld- 'börnunum. Og mikið happ var það, að Steingrímur váldi sér það hlutskifti að snúa æfintýrum þess- um og sögum á íslenzku. Hann var einmitt hæfasti maðurinn til þess vandaverks. í fyrsta lagi voru æfintýrin honum einkar MACDONALD’S Fitte Cut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Ókeypis vindlingapappír með hverjum tóbakspakka um himinfjallanna heiðan sæ og heilaga Ganlges straum. Þá grétu’ yfir Úndínu íslands- er “ÍMands riddarans” frásögn hjartfólgin; auk Þess leikur Það dýra ekki á tveim tungum, að með hon- á fegursta málinu hann færði | um og H. C. AnMersen var náinn aa r,jeð’ ,. , andlegur skyldleiki. Frh. sem fleira hstanna gul'ið skíra. . I Og svimháan Byron’s og Shake- • ~Vlsir- | spears’s anda I ------------— hann sál vorri fyrir lét skíran standa. Það var um borð í stóru far- þegaskipi, að farþegi nr. 33 dó Oss hann hefir dýrustu demanta nr P9.st’ °8 skipstjóri bað báts- Ágætasta vipdlinga tóbak í Canada sótt úr draumlundum Heine’s og ’Goethe’s sölum, — og frætt oss um heilaga himin- drótt já hæðum Olymps — þann snild- arþrótt \1 Htskrúði’ af marmara’. er mæn- ir hljótt j frá musterum hrundum í Grikklands dölum, j olg talar þó skýrar en tungan snjalla ”m tivnarmark andans og fegurð alla.” manninn og einn háseta, að Geygja líkinu fyrir borð, svo að ekkert bæri á. Þeir komu aftur og sögðu: — Nú er því lokið. — Það er fcott. Eg vona, að enginn hafi séð ykkur, er þið kom- uð með veslings nr. 33 — — 33? æpti bátsmaður — það var Gyðingurinn í nr. 32, sem við I fleygðum fyrir borð! — Eruð þið alveg vitlausir, þrumaði skipstjóri. Hann var bráðlifandi! — .Tá. það sagði hann líka. en 0, . , , ,,» við sögðumst trúa betur skipstjór- Og landnam Stemgríms í þyð- anum en honum. ar samkvæmt, að vera algjörlega við eina fjöl feld, hvað fylgi málanna snerti. Þau hjón eilga marga vini og kunningja, víðsvegar á meðal íslendinga, er munu harma burtför hennar og finnast, eins og okkur í nágrenninu, að hún hafi orðið svo mikið skjót- ari en maður hefði óskað. Heimili þeirra Paulsons hjóna var, eins og minst var á í ræð- unni við útför hennar, ná- tengt landnámi bygðarinnar. Tómas var framan af árum fylgdarmaður landmælin!ga- manna, þar af leiðandi leið- beinandi landnámjsmönnum. Margur sótti því heimili þeirra af þeim ástæðuim En þó hygg eg, að eigi hafi færri kom- ið þar sökum vináttu einnar við húsbændur og gestrisn- innar, er þar var ávalt að mæta, og þau hjón áttu bæði í stærsta stíl; því gestkvæmt hefir verið þar ávalt síðan, sem þá. Þau Tómas og Þórunn voru | ávalt meðlimir lúterska safn- Fostudaginn 27. marz 1931. aðarins 5 L€slie og um eitt lézt á Almenna sjukrahusmu í glteig veittu þau því máli tölu- Winnipeg, Þorunn Taulson. 1 verða forstöðu. Séra Runólfur HÚSFRÚ þórunn paulson “Líf er herför ljóssins, líf er andans stríð. Sæk til sigurhróssins. .svo er æfin fríð.” kona Tóm^.sar Paulsonar við Leslie, Sask., 62 ára gömul. Fjeldsted dvakdi hjá þeim, er hann þjónaði i Vatnabygðum, sinum 1 Vatnabygðum, fyrir skömmu síðan. Þórunn sál. var dottir Jo- Qg mat þau og unni 8em sinum hannesar Bjarnasonar og konu beztu vimim Erfiðleikar við hans Lilju Daníelsdóttur, er, flutning orð8Íns voru nægir lengi bjuggu í Stóradal í Eyja- þá gem endranæn en 8éra firði, og fluttu þaðan tiJ ( Runólfur kunni vel að meta Ameríku 1883. þá, sem af heilum hug réttu Þau létust bæði hjá börnum honum broðurhönd. Um all-langt skeið var Þór- unn meðlimnr kvenfélagsiros Fimtán ara fluttist Þórunn iglenzka við Leslie, og studdi vestur um haf með foreldrum það þá vitanlega eftir *beztu sínum. Arið 1886 giftist hún tu> en þes,s utan var hún eftirli.fandi manni sínum. iðulega að gera gott þeim, sem Tómasi Þórðarsyni Pálssonar bágt áttUf án þess að Vera í og Guðrúnar Magnúsdóttur. ráði um það yig neinn félafe8. frá Hólum í Öxnadal í Eyja- gka Samfarir þeirra hjóna f jarðarsýslu. Þeim hjónum ,oru framúrskarandi ástúð- varð fjðgra barna auðið. Af 'Iegar alla tí8> sv0 að hún varð þeim dóu þrjú á unga aldri, en ekki fyn]r neinum tofum af eitt þeirra, Jóhannes Þórður, mannsins (hendi) a því er hun varð rumlega tvitugur, vænn yildi yel gera drengur og vel látinn. Hann ’ . . , .. var kvæntur Clöru dóttur Lars , 0ft varð Þ°runn ,fyrir hellsu' Hogan o'g konu hans Sigrúnar leysi Þungu og saru, en hun Björndóttur Hogan, systur bar Það með 130 inmæðl’f einn- Ólafs læknis Björnssonar í slðasta SJukdemSStrlðlð’ Winnipeg og þeirra systkina. eins. og hun.;hafðl llka bonð Þau Jðhannes og Clara eignuð- sorgirnar bitru, barnamissir- ust eina dóttur barna. Þór- inn’ er yflr dundl framan af unn heitir hún, efnileg stúlka, æilnni- sem dvelur nú hjá Tómasi Lífsskoðanir Þórunnar voru Paulsyni afa sínum. grundvallaðar á kristinni trú. Þau Tómas og Þórunn tóku Hún fálmaði aldrei neitt efl- tvö fósturbörn, sem bæði eru lr Vlssu fyrlr lífssigrinum. Á upp komin, Marvel John Jac- hverju sem !gekk, var hún þess obs, sem enn dvelur hjá fólki örugg að sá, sem lífið hefði sínu, og Edna, dóttir Friðriks skapað o'g lífinu stýrði, sæi kaupmanns Vatnsdal, gift Því borgið alla leið; hvernig, Clarence A. Julius í Winnipeg. gerði hún sér ekki far um, Auk þeirra ástvina, sem hér sökum þess að hún fann, að eru nefndir, eiginmannsins, Það yrði í fullu samræmi við sonarbarnsins og fósturbarn- göfugustu þrá og iþörf manns- anna, lifa Þórunni þrjár syst- sálarinnar. Og það var trúin urá Rósa, kona Jóns S. Thor- á Jesúm Krist, mannkynsfrels- laciusar við Leslie; Halldóra, arann, sem gaf henni þetta ekkja Kristjáns sál, Helgason- öryggi. ar við Foam Lake, og Aðal--------------— — — björg, kona Sigurðar Sig- yið eigum erfitt með að átta urðssonar í Foam Lake, og okkur á því enn, að Þórunn sé margt af náskyldu frændfólki. farin> við) s,em eigum heima Verustaður þeirra Paulson’s hár j nágrenninu. Við eigum hjóna. var að mestu í Can- erfitt með að 8kilja, að þegar ada. Þau dvöldu fá ár sunnan kvöldsólin bjarmar á hvít bæj- línu, nokkru eftir að þau komu ariþil hinnar iðjusömu, gest- að iheiman, þá í Winnipeg og risnu húsfreyju og stafar síöar í Þingva'llanýliendu, og stjornum á gluggana hennar, nú í síðastliðin rúm þrjátíu ár að hún gá þar ekki inni fyrir við Leslie, vestan vert við að bugsa um kvöldverkin. En Foam Lake. virkileikinn þokar ekki. Þór- unn Paulson er farin. Þá svip- Þórunn Paulson var fríð ast hugurinn yfir æfibrautina. kona sýnum og alúðleg í við- Kornung leggur hún út á al- móti. Hún var vel skýr kona, vorubraut' lífsins og kemur hjartagóð og góðgerðasöm við heim roskin kona, en eftir verða alla, er bágt áttu, og orkumað- fyrjr hugans auga leiðin og ur var hún um alt það, er hún jjosið. lagÖi hug á Mann undraði Hvílíkt baf af harmi! Góð það oft her í nagrennmu hvað móðir ,gengur frá gröfum allra hun gat starfað upp a siðkast- barna ginna_ yér undrumst íð, slikir sem burðir• nennar , „ •* , , , . enn a nv hlvlega brosið hennar voru þa; en hugurinn var , , , ,,,. , , , , . , , j í hversdagslifinu eftir slika sterkur fyrir framkvæmdun- , , , „ , , i eldraun, og þolinmæðina í þján- um, þvi entist hondm lengur. : ”, , TT. , , , , , , mgunum. \er.skiljum þa, að Hun var busyslukona mikil og , / * * „ , . , , * hér er að ræða um nyja sonn- ■handavinnukona með afbrigð- , , ,, ., . f T*. , . * un, odauðlegan vitnisburð um um. Iðjusemm var henm með- ’ , , ,, t, * 11 • , . , það ljos, er var hennar vegvis- lædd. Það er ekki siður her í . , . , , , „ , * *• v • ír til hinstu stundar. landi, að vmna voðir heima fyrir, en væri það alt komið í Það rifjusf upp fyrir oss, enn eina hrúgu, sem Þórunn Paul- betur en við lestur góðrar bok- son spann og prjónaði, myndu ar> hvílík sú birta er, sem um flestir telja það álitlegt dgs- ræðir, hve óyggjandi áreiðan- verk, ekki lengra dags, með svo leiki. Vér hörmum þá ekki breyt- mörgu öðru. Þar mundi líka infeuna innan bvítu bæjarþilj- vera að finna mikið af prýðis- anna °8 stjörnuskráðra glugg- fallegum munum, svo vel unn- anna Tar inni býr nýtt líf, um, að þeir myndu standast grein at Því sem burt er farið, samhliða því sem bezt er unn- °g ver vitum að til eru enn ið með þjóð vorri. Eg minn- bjartari þil en hvít bæjar- ist þess hér, að oft dáðist e'g Þil þó vel séu þau kynt hjá að því með sjálfri mér, ekki Þjóð vorri, og að til eru mikið einungis hve miklu Þórunn bjartari stjörnur en þær, er orkaði, heldur og líka hinu, hve kvöldsólin geislar á glugga vel hún gat unnið ullarvinn- vora. Vér sjáum þá og skilj- una, svo ung sem hún var, er um, hvert vinkona vor og hún fór að heiman af ættland- grannkona er hofin, og lesum inu. Um garðrækt, fuglarækt um það í lífsferli hennar, hvert og blóma, var henr.i jafn-sýnt. skal sækia sigurhrósið, svo æf- og öll þau störf, er hún lagði ln verði fríð. hönd á, fórust henni fljótt og — — — — — vel- \ Þórunn Paulson var jarð- Ekki er svo að skilja, að Þór- sungín) af séra Rúnólfi Mar- unn sál. sinti engu nema teinssyni, að viðstöddu fjöl- vinnunni. Hún las mikið, hafði menni, á föstudaginn langa. ágætan smekk, átti sér uppá- Hún hvílir f lslenzka graf- halds-höfunda og vissi vel hvað reltnum aUsían vert við vatnið. hún vildi í þeim efnum. Hún , ,*,•*• , ,. í 'guðsfriði, Þorunn! segjurn f.vlgdist lika með, með lifandi .* , . ,, „„ , , , við oll í þessu nagrenni. ahuga, ollu er var a dagskra op- inberlega, og það var eðli henn- Rannveig K. G. Sigbjörnsson.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.