Lögberg


Lögberg - 25.06.1931, Qupperneq 8

Lögberg - 25.06.1931, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1931. Ur bœnum líslendingadagur (var haldinn við Konkordia samkomuhúsið við Churchbridge, þ. 17. þ.m. Veður var fremur heitt, samt skemtu menn sér allvel við knattspyrnu- leik og söng, og með dansi að kvöldinu. — Hér ganga nú stöð- ulgir þurkar með stortnum og sandfoki; er brýn nauðsy regns. Næstu fimm sunnudaga verða engar guðsþjónustur haldnar í Fyrstu lútersku kirkju. Prestur safnaðarins verður ekki heima á sunnudaginn kemur, vegna kirkju- þingsins og yfir júlímánuð fær hann hvíld frá störfum sínum. Hins vegar verður sunnudags skólanum haldið áfram á hverj- um sunnudegi kl. 11 f.h. GUÐSÞJÓNUSTA verður haldin, ef Guð lofar, sunnudaginn 28. júní, kl. 3 e. h., í kirkjunni að 603 Alverstone St.. Ræðumaður: P. Johnson. Efni: Sér kristna kirkjan hættuna, sem vofir yfir?. — Gjörið svo vel og hafið lútersku sálmabókina með. — Allir velkomnir. TEACHER WANTED. Kjarna S. D„ No. 647, requires a teacher holding 2nd class cer- tificate. Duties to commenfce Sept. lst. State salary required. Apply before July 15th, giving yeferences and experience, to E. Thorsteinson, Sec.-Treas., Husavick, Man. Fréttabréf Goodtemplara stúkurnar ísl. í Winnipeg, eru að undirbúa stórt “Picnic” til Gimli sunnudaginn 19. júlí. Nákvæmar auglýst síðar. TAKIÐ EFTIR! Leikurinn ''“P!restskosningin”, verður leikinn að GIMLI næsta| Seattle„ Wash., 18. júní 1931. föstudag, 26. þessa mán., júní.—, Herra ritstjóri! Mr. Sigurður Einarsson, fyrr um bóndi og gripakaupmaður að Markerville, Alta., lagði af stað frá Minneapolis, Minn., áleiðis til íslands, þann 15. þ. m.. Si’g- urður er Seyðfirðingur að ætt, Þetta er gamanleikur og skemtun því ágæt. Munu ýrhsir kannast við leikinn frá fornu fari ög hafa því forvitni á að sjá hvernig fólk- inu frá'Víðir tekst að höndla efn- ið, sem hér er um að ræða.—Byrj- ar kl. 9 síðdegis. Aðgönguleyfi 50c. og 25c. Víðir Community 'Club. Mrs. W. J. Waugh frá Victoria, B. 'C., kom til borgarinnar ái föstudaginn i vikunni sem leið. Þar sem .blað þitt Lölgberg hef- ir ekki, nokkuð lengi í liðinni tíð, haft neinar almennar fréttir héð- an, dettur mér í hug oð senda þvi dálítinn fréttapóst, og geta helztu atriða, sem koma í huga minn og gerst hafa hér í síðustu tíð með- al landa; engir stórviðburðir eru það þó, sem naumast er að vænta, því alt er heldur hægfara, allra á rpeðal, og framfarir smávaxnar sem stendur; því sama sagan gerist hér sem annars staðar: erfiðir tímar o!g dauft viðskifta- líf; kreppir þó ekki mjög hart að I fólki alment enn hér um slóðir, Þessir gestir, frá Brown, Man., voru staddir í borginni í síðustu __________o__ __ _____ viku: Mr. J. IS. Gillis, Mr. John, og fer þessa ferð til þess að heilsa1 Gíslason, Miss Oddný Gíslason,1 atvinnuskortur í borgmm hafi og' Mr. Árni Ólafson, Mr. Óskar auðvitað verið nokkuð tilfinnan- Gillis og Miss Rannveig Gillis. le^ur nú 1 fult ár eða meira. — Tvent er það, sem ofurlítið hefir upp á ættland sit, kunningja vini. , $io Virði af Raforku Fyrir Ekkert! Hver sem kaupir raf-elda- vél, meðan á þessari sér- stöku sölu stendur, fær gef- ins Slave Falls Souvenir Certificate, sem heimilar handhafa $10 virði af raf- orku ókeypis. Þér sparið líka $18 til $20 á vírlagningu. Þetta spar- ar yður alls nálega $30. Að eins $15 NIiHJRBORGUN og vélin verður sett í hús yðar. Afgangur í þægum afborgunum. SIMI 848 132 Cftq ofWmnfþeg HgdroIlectncSystém, SS-59 igr PRINCES3*ST. Mr. Sigurður Sölvason, póst- afgreiðslumaður í Westbourne, Man., hefir legið veikur á St. Boniface spítalanum. Var þar gerður á honum uppskurður, sem hepnaðist vel og er harin á góð- um batavegi. Séra B. B. Sutcliffe, prestur er heima á vestur í Oregon, en sem nú um tíma hefir verið að pré- dika í einni stóru kirkjunni hér í borg, býst við að hafa guðsþjón- ustufund í kirkju Gimlisafnaðar, föstudagskvöldið þ. 26. júní, kl. 8 e. h. Dr. Sutcliffe er atkvæða- maður, og talinn ræðuskörungur. Fólk, er til getur náð, er beðið að láta fregn um þetta berast sem víðast og að fjölmenna við mess- una. Mr. Pétur Árnason og Mr. Geir | bætt úr þeim skorti hér: ihin ein- Bogason, frá San Diego, Cal., muna góða vetrartíð síðastliðinn komu til borgarinnar á þriðju- vetur, og niðursett verð á mat- daginn. Þeir gera ráð fyrir að.vöru; hjálpaði það talsvert þeim verða hér eystra svo sem viku- j atvinnulitlu. Aftur líður bænda- tíma. Mr. Árnason, sem vér höf-j fólkið um átt tal við, lætur vel af líð- þeirra an landa þar syðra. Jón Bjarnason Academy GJAFIR: Dr. J. Stefnánsson, Wpg $200.00 A. S. Bardal ............. 100.00 Chr. ólafson .............. 50.00 P. Bardal ................. 10.00 Njáll O. Bardal ........... 10.00 Karl L. Bardal .......... 10.00 Dr. P. H. T. Thorlakson 25.00 F. Bjaranson ............... 5.00 A. J. Johannsson............ 5.00 Miss S. Halldórsson .... .... 25.00 Rev. J. A. Silgurðsson .... 10.60 Bandalag Selkirk safn...... 5.00 Sd.sk. Selkirk safn........ 10.00 A. E. Johnson, Glenboro .... 5.00 Jónas Jónasson, Riverton.... 5.00 Brynjólfur Jónsson, Wyny. 2.00 Jón Hannesson, Svold, N.. 5.00 Kvenfél. ,Frelsissafn(, .. 10.00 Mrs. C. P. Paulson, Hecla 10.00 Mr. og Mrs. W. H. Paulson, Leslie, Sask........ •••• 10.00 Páll Guðmundsson, Leslie 1.00 S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. fyrir niðursett verð á afurðum. Þeirra atvinna brestur aldrei, en þeir verða nú að vinna fyrir sáralitlu kaupi. Dánarfregn. gvo kem eg til landanna, sér- Þann 17. þ. m. varð bráðkvödd ^ staklega hér í Seattle-borg; þeir að Lundar, Man, Petrína Guðfinna hafa margir, sem betur fer, stöð- Olafson, eiginkona Stefáns Ólafs- uga atvinnu árið um kring, eink- sonar í Lundi. Jarðarförin, sem um stjórnarþjónar, verzlunar og var mjölg fjölmenn, fór fram frá skrifstofufólk. En því miður lútersku kirkjunni á Lundar,' tafa nokkrir handverksmenn og sunnudaginn þann 21. júní. Séra agrjr verkamenn orðið oft út af B. B. Jónsson jarðsöng. Þessar- vinnu, sumir tilfinnanlega lengi, ar látnu merkiskonu mun verða En alt er gert> gem hægt er> að nánar getið síðar. Gimli bæta úr því, með að skaffa vinnuna, svo nú sem stendur held ég að ekki séu margir fjölskyldu- Messur fyrirhugaðar í prestakalli, sunnudaginn þann 5. júlí, eru sem hér se'gir: í gam- ,menn atvinnulausir hér af íslend- almennaheimilinu Betel, kl. 9.30 ingum. f. h.; í kirkju Árnessafnaðar kl.| Heilsufar þeirra á meðal er 2 e. h., og í kirkju Gimlisafnaðar j fremur gott> og' tiðin góð> sem kl. 7 að kvöldi. — Séra Jóhann VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke and Portage Ave. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON J. S. McDiarmid Chas. McDiarmid McDIARMID BROTHERS LIMITED SASH, DOORS and MILLWORK LUMBER Phone 44 584 600 Perrebina Highway Winnipeg, Man. Bjarnason prédikar við allar messurnar. Fólk beðlð að stuðla að þvi, að sem flestir fái að vita og að fjölmenna við messurnar. Ungmenni staðfest í kirkju Konkordia safnaðar á hvíta- sunnudaginn: Andrés Georg Andrésson. Jóhann Þórður Sveinbjörnsson. Eyjólfur Sigurður Gunnarsson. Marctus Sylvester Ellenboe. Ólafur Andrésson. , Kristín Bjarnason. Ingveldur Ólöf Gunnarsson. Gíslína Margrét Anderson. Lillian Margrét Thorvaldson. S. S. C. BÖRN! Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöngm “MODERN DAIRY MILK” (Gerilsneydd) 1. Aðferð vor við að lireinsa mjólkina eyðir algerlega öllum bakterium og skaðlegum gerlum. 2. Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK” befir næringargildi á við þrjú egg. 3. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”. 4. Hver drengur og stúlka ætti a<5 drekka pott af “MODERN DAIRY MILK” daglega og safna lífsorku. 5. Prófessor Kenwood frá London University mælir með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. 6. AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. í henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. J MODERN DAIRY LTD. Canada’s Most Up-to-Date Creamery Phone 201 101 Þriðjudaginn 16. júní 1931, voru gefin saman í hjónaband þauj Ingibjörg Elisabet Thorsteins- son og Jóhann Magnús Olson. Giftingin fór fram að heimili brúðarinnar. Er hún dóttir Stef- áns Thorsteinssonar og Solveig- ar Sigurlaugar Eiríksdóttur konu j hans, er búa skamt frá Baldur, j Man. Brúðguminn er sonur Petej j Olson olg Jenny Eiríksdóttur í j West Selkirk, Man. Hjónavígsl- una framkvæmdi séra E. H. Fá’fn- is. Framtíðarheimili ungu hjón- anna er 339 Robinson Ave., West Selkirk. Þann 16. júní 1931 lézt að heimili sínu í Baldur, Man., hús- frú Málmfríður Ingibjörg Guðna- son, kona Kristjáns Guðnasonar, er um langt skeið hefir þúið þar. Hún var fædd í Ási í Kelduhverfi, N.-Þingeyjarsýfelu, i30. ág. 1861, dóttir Jósafats Gestssonar og konu hans Helgu Eiríksdóttur. Málmfríður flutti til Ameríku árið 1891. Giftist hún eftirlif- andi manni sínum árið 1898 og reistu þau bú skamt frá Baldur. Bjuggu þau um nokkur ár þar, svo fjögur ár vestur í Qu’Appelle, Sask.; þá aftur þrjú ár á jörð sinni, en nú síðast í Baldur-bæn- um. Síðastliðin tvö ár þjáðist hún af veikindum þeim, er drólgu hana til dauða, en þó bar hún það alt með þolinmæði og átti glaða lund og ánægju öllum að bjóða. Hún var jarðsungin frá lútersku kirkjunni í Baldur föstudaginn 19. júní að viðstöddu fjölmenni. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. — íslandsblöð eru beðin að birta þessa dánarfregn. hjálpar alt mikið í þessum erfiðu tímum, og líðan þeirra yfir það heila tekið heldur góð, enginn þurft enn að þiggja styrk frá því opinbera. En oft hjálpa kven- fél. ísl. þeim, sem þurfa. Lúterski sqfnuðurinn íslenzki fann sér upp verkefni sjálfur um tíma s.l. vetur, með því að gera umbætur á kirkjunni; kom það sér vel, þegar lítið og ekkert annað var hægt að fá að gera, því íslendingar unnu að því sjálf- ir að mestu; þakspónn og mál var sett utan á hana og mikil breyting gerð á henni að innan, loftsvalir teknar burt á suðurhlið kirkjunnar, kórnum breytt mik- ið, áltari, grátur oig ræðustóll gert úr mahoganí-viði, sett inn, upphækkaður pallur fyrir söng- flokk (nóg rúm fyrir 24), það pláss víkkað út öðru megin kórs, með hvelfing yfir, og kórinn einnig hvelfdur, með stórum skrautsúlum plöstruðum sitt hvoru megin, gólf alt upphækkað og gljámájað, iflauelsteppi lagt yfir kór- olg söng-gólf og aðra gangvegi. Svo var &ett upp hit unarvél, sem hitar alla bygging una, eða hvaða part af henni sem er. Einnig var öll kirkjan uppi lituð (kalsominedX Lítur kirkj- an nú prýðilega út, og sem önnur lútersk kirkja. Kostuðu líka um- bætur þessar mikið fé, líklega um hálft þriðja þúsund dollara. Var það fé fengið til láns, áður en byrjað var á verkinu. Stend- ur söfnuðurinn í ábyrgð fyrir því láni, með loforði um vissa upphæð, er sérhver meðlimur tók að sér að borga á næstu fimm ár- um, einn-fimta á ári með rent- um, afboriganir þrisvar á > ári; fékst lánið greiðlega upp á þessa skilmála, því nógir eru peningar til hjá Seattle bönkum og auð- félögum. Var kirkjan svo vígð á ný, sunnudaginn síðasta maímánað- ar, af séra Kristni K. Olafson, presti safnaðarins, og þremur öðrum prestum, séra Carli J. Ol- son, séra Erlingi Olafson og ensk- um lúterskum presti, er aðstoð- uðu séra K. K. O. við vígsluna. Er kirkja þessi nú einnilg nefnd nýju nafni, “Calvary Lutheran Church.” Næsta sunnudag eftir kirkju- vígsluna, þ. 7. júní, fór fram ferming fjögurra stúlkubarna, er séra Kristinn fermdi, ásamt altarisgönlgu, bæði við morgun- og kvöld-guðsþjónustu; neyttu ó- vanalega mar-gir hér sakrament- isins þann dag. Eg gleymdi áðan að telja með umbótum kirkjunnar, að stórt og vandað orgel var keypt og sett í hana í stað þess gamla, sem orð- ið var slitið; er ekki pípuorgel, en genlgur næst því að vera það, og fékst á mjög góðu verði. Seint í maímánuði s. 1. tók Erlingur Olafson vígslu til prests hjá prestum skólans, er hann út- skrifaðist af í vor hér í borig- inni. Var hann þá búinn að fá köllun frá ensk-lúterskum söfn- uði í Juno, Alaska, er hann tók. Gifti hann sig einnig í þeim sama mánuði, ungfrú Kristínu Thórð- arson, frá Blaine, skólakennara. Faðir Erlings. séra Kristinn, gifti þau. Lögðu hin nýju prestshjón af stað héðan til prestakallsins I Juno þ. 6. þ. m. (júní). Erling- ur hafði þjónað söfnuðunum í Blaine og á Pt. Roberts í vetur og fyrra sumar, ásamt enskum söfnuði í Bellingham í vetur er leið, með námi sínu í presta- skólanum hér, er var býsna vel að verið. Kjörin, sem honum buðust í Alaska, voru betri en hann gat fengið hér hjá íslend- ingum, svo hann vildi ekki neita þeim, þó langt væri fyrir þau að fara frá öllum sínum hér. Séra Kristinn er í þann veginn að fara austur á kirkjuþingið ísl., sem sett skal á Gardar, N. Dak., þann 25. þessa mánaðar; með honum fer héðan Hóseas Thorláksson, sem sendimaður safn. á þingið. Þar sem eg var ekki hér í borg- inni í vetur, og alt til júnímán- aðar, þá veit ég ekki mikið um hvað gerðist, en félagslíf meðal landa var víst rétt eins fjörugt á þeim tíma sem fyr, þó tímar séu daufir; fundir og samkomur héldu stöðugt áfram í sama horfi og áður; gleði og skemtanir sýnast að verða að hafa sinn vanagang hjá þeim, sem eru á góðu skeiði lífsins, jafnvel þó ekki láti sem bezt í ári; en nú tekur fyrir það um stund; félögin hafa að mestu hætt við fundi sína og samkom- ur fyrir sumartímann, og þá verður hver og einn að skemta sér sjálfur sem bezt hann getur. Þjóðminningarhátíð, sem Isl. hér hafa haldið í nokkuð mörg undanfarin ár, verður nú engin í ár hér í Seattle; kom mönnum saman um það nýlega, að ekki mundi fært að stofna til þess dags nú, með líku sniði og áður. Það hefir ávalt verið nokkuð stórt viðfangsefni, að ihalda hann hér, svo það verður víst ekkert af því nú. Ef íslendingar í Blaine hefðu þjóðminningardag hjá sér í ár, er eg viss um að mörgum löndum héðan yrði ljúft að sækja þá hátíð til þeirra. En við hér vit- um ekki enn hvað þeir ætla að gera í þeim sökum. Eg hefi verið beðinn að geta í fréttagrein til Lögbergs láts Sig- ríðar Gunnardóttur Sigurðsson, er lézt í Blaine, Wash., 31. marz 1931, konu Antóníusar Sigurðs- sonar, þar búsetts í mörg ár. Sigríður <warð 72 ára gömul, blind á sjón mörg síðustu ár æfinnar; kom með manni sínum Antóníusi til Seattle fyrir 21 ári síðan, en þau fluttu eftir fá ár til Blaine og bjuggu þar lengst af til þessa. Ættfólk ISilgríðar sál. er margt hér í Seattle, en fátt eða ekkert í Blaine. Tveir hafa dáið hér af ísl. í vetur, sem beggja hefir verið minst áður í Winnipegblöðun- um íslenzku. H. Th. I I Fimtíu ára afmæli Argylebygðar 1881—1931. Hátíðin byrjar með stuttri guðs- þjónustu, í kirkju Frelsissafnað- ar, kl. 1.10, 4. júlí. j Áutomobile Parade á hátíðar- i staðinn á Grund. j Aðal drættir hátíðar skemti- skrárinnar: Söngflokkur syngur “O, Can- ada” olg fleiri söngva. | Séra E. H. Fáfnis setur hátíð- | ar skemtiskrána kl. 12 og stjórn- ■ ay henni fyrst í stað, en síðar Dr. B. B. Jónsson. Dr. B. B. Jónsson flytur ræðu, | firir minni frumbyggjanna. Mrs. Jakobína Johnson flytur I kvæði fyrir minni frumbyggj- anna. Séra Haraldur Sigmar: Minnij bygðhrinnar. Mrs. Jak. Johnson: Kvæði. Dr. Jón Stefánsson: Minni! Canada. Séra E. H. Fáfnis: Kvæði. Séra K. K. Olafson: Minni íslands. ISéra Jónas A. 'Sigurðsson: Kvæði. Á milli ræðanna syngur stór söngflokkur, undir stjórn hr. Brynjólfs Thorlákssonar. Hon. John Bracken, forsætis- ráðherra Manitobafylkis, hefir verið boðið, og hefir hann lofað að koma og flytja ræðu. Ivan Schultz og W. H. Spinks, fylkiaþingmönnum fyrir Moun- tain o'g Cypress kjördæmin, hef- ir einnig verið boðið, og verða þeir meðal ræðumanna. Ýmsir aðrir vel hæfir ræðumenn koma þar fram, sem enn hefir ekki verið ráðstafað. DODD’S m KIDNEY PILLS J É2§Z THEP$! 1 meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gift, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto. ef borigun fylgii\__ Frá íslandi Á samkomunni að kvöldinu, verður söngur, hljóðfærasláttur og ræðuhöld. Margir hinna hæf- ustu manna, er á hátíðinni verða, skemta þar. Barna söngflokkur Brynjójfs Thorlákssonar verður einn merkur þáttur skemtiskrár- innhr. •’ í Séra K. K. Olafson hefir verið beðinn að flytja aðal ræðuna við hátíðarguðsþjónustuna' á sunnu- daginn, og prestar þeir, sem þar verða, taka þátt í athöfninni. Hornleikaraflokkur skemtij; um daginn. G. J. O. Úr Suður-Þingeyjars. í maí. Veturinn síðasti var með þeim hörðustu, er hér hafa komið lengi. í sumum sveitum, t.d. Bárð- ardal, Fljótsheiði og nokkrum bæjum í Mývatnssveit, var fé tek- ið á gjöf viku fyrir vetur og var ekki beitt svo teljandi sé fram yfir sumarmál. Gengu því hey mjög til þurðar hjá mönnum. en um sumarmál voru fáir. orðnir heylausir, og bjuggust menn við, að flestir mundu komast af, ef vorið yrði ekki því harðara. Sein- asta vetrardaginn var sunnanátt og hlýindi olg snjó tók mikið. Kom upp jörð fyrir sauðfé víða í sveit- um. —Eftir sumarmálin kom hér allgóður bati. Samt hefir vorið verið þokufult og kalt og snjóinn tekið miög seint og hægt. Er hann mikill enn í afréttum og sumum bygðalögum. Flestir bún- ir að sleppa geldfé sínu (17. maí) en ær hýstar olg þeim gefið. Þ. 7. marz s.I. lézt Sigurveig Jónatansdóttir fyrv. Ijósmóðir í Revkjadal, nú síðast til heimilis í Klambraseli. Þau hjónin, Þor- bergur Davíðsson og hún, bjuggu lengi á Litlu-Laugum í Reykja- dal, en hafa nú seinni árin dval- ið til skiftis hjá börnum sínum, Ástvaldi bónda á Breiðumýri og Þuríði húsfrevju í Klambraseli. Sigurveig heitin var mjög vel lát- in kona. Eitt af börnum þeirra Þorbergs og hennar, er Jörgen glímukappi í Reykjavík Fiskafli er alt af töluverður í Húsavík. Kom fiskurinn með lang- fvrsta móti hér norður fyrir land eða í marslok. Þá kom mikill fisk- ur á Skiálfanda og drekkhlóðu bát- ar á skömmum tíma og burfti ekki að fara langt til þess. Nú er fiskurinn lengra frá — aðallelga utnn við Grímsey — og er á þau mið 6—7 klukkustunda ferð á vél- bátum. Nýlega er dáinn Ásgeir Jóns- son á Höskuldstöðum í Revkja- dal. Hann var ókvæntur, _ hægð- armaður og mjög vel látinn^ _af öllum sem honum kyntust—Vísir. Dr. T. Greenberg Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117- Heima 24 141 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiíSlega um alt, sem aS flutningum lýtur, smáum eSa stór- um. tlvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Sími: 24 500 íslenska matsöluhúsið par sem Islendingar í Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér máltíðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. 100' herbergi, me5 eSa án batSs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Siml: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. TIL SÖLU verzlunarbúð, General Store, í Saskatchewan, í héraði þar sem blandaður búskapur er stundaður. Mestmegnis peninga- verzlun. Vörubirgðir lækkaðar niður í $3,000; seljast fyrir 85c. af dollarnum. Bygging og innanstokksmunir $4,000; fæst leigð eða til sölu fyrir 60c. af dollarnum. $1,000 niður- borgun festir kaupin. — Hér er tækifæri, sem vert er að kynna sér. Verzlun þessi er í íslenzku bygðarlagi. Allar fyrirspurnir sendist skriflega til skrifstofu Lög- bergs, Cor. Toronto og Sargent, Winnipeg. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and. Notre Dame. fAustan við Main) Phone: 22 935 GORDON1 MURPHY, Mgr. Þar aem íslendingar mætast. SIGURDSSON, THORVALDSON COMPANY, LIMITED General Merchants Utsölumenn fyrir Imperial Oil, Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline, fractor and Lubricating Oils ARBORG Phone I RIVERTON Phone I MANITOBA, CANADA HNAUSA Phone 5 I — ring 14 Sjöunda Þing Hins sameinaða kvenfélags Hins ev. lút. kirkjufélags íslend- inga í Vesturheimi, haldið í Langruth, Manitoba, dalgana 10,—11. júlí 1931 — Föstudaginn 10. júlí — Þingsetning, kl. 4 e. h. Tekið á móti nýjum félögum, kjörbréfum og skýrslum. Föstudagskveldið — Fundur settur kl. 8. Kvennakór ............................. ErindiT flutt af Mrs. H. Hannesson, Langruth, Man. Vocal Solo ......... Mrs. J. Hannesson, Langruth UpplestUr ........... Mrs. V. Bjarnason, Langruth Vocal Duet .... Beatrice Hannesson og Guðný Olson Umræður ............................. .... Laugardaginn — Fundur settur kl. 2.30 e. h. — Solo ............... Mrs. V. Helgason, Langruth Erindi ....... flutt af Mrs. B. Bjarnason, Langruth tVocal Solo ............. Mrs. Langdon, Lanlgruth Almennar umræður........................... Laugardagskveldið — Fundur settur kl. 8.30 e.h. — Kvennakór ................................. Erindi — Hjúkrunarstarfsemin — flutt af Miss M. Herman, Winnipeg Duet ......... Mr. og Mrs. Al. Arnason, Langrutb Erindi — Bindindi .... flutt af Mrs. S. Olafson, Árborg Kvennakór ................................ Ávarp til þingsins .... séra E. Fáfnis, GlenborÖ, Man. Þinginu slitið............................... Séra E. Fáfnis prédikar1 væntanlega í Langruth, sunnu- daginn 12. jýlí.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.