Lögberg - 24.12.1931, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. DESEMBER 1931.
Bls. 11.
Fegurra snið
MeS sérhverri árstíS, getur aS líta hjá Holt Ren-
frew, þaS nýjasta og fegursta í klæSasniSi, sem
hugsanlegt er.
VerSiS er ávalt sanngjarnt, og sannar þaö hina
gullnu reglu aS gott verS og vörugæSi geta fariS
og fara saman.
bóluveturinn í Nýja íslandi, gefa
sér tíma, þrátt fyrir mikiS annríki,
og leggja mikiS á sig til þess, aS
heimsækja nýlendu þeirra og sjá
meS eigin augum kringumstæSur
þeirra, flytja þeim þar gull-fallega
ræðu og tala í þá kjark, mæla meS
þeim viS enskumælandi íbúa þessa
lands, og leggja sæmd sína í veS, aS
þeir mundu reynast nýtir og góSir
borgarar og aS landnám þeirra
mundi blessast? Alt þetta, og meira
til, gerSi Lord Dufferin fyrir Is-
lendinga í þessu iandi einmitt á því
tímabili, sem þeir máttu sín minst
og þörfnuSust þess mest. Og hann
gerSi þaS undir þeim kringumstæS-
um og á þann hátt, aS þaS er deg-
inum ljósara, aS hann gerSi þaS af
algerlega óeigingjörnum hvötum og
aS honum gekk ekkert annaS til en
einlæg vinátta viS íslendinga og ó-
bifandi trú á manngildi þeirra.
Mannkynssagan befir mörg fögur
dæmi aS geyma um vináttu á milli
einstaklinga, en þaS er sannfæring
mín, aS hún hafi ekkert dæmi aS
geyma um vináttu viS annarlegan
þjóSflokk er þoli samanburS viS
hina aSdáanlegu og óeigingjörnu
vináttu er Lord Dufferin auSsýndi
íslendingum.
HaustiS 1877 kom Lord Dufferin
til Manitoba og notaSi tækifæriS til
aS heimsækja íslenzku nýlenduna í
Nýja íslandi. Lady Dufferin lagSi
af staS í ferSina tneS honum, en
varS aö snúa til baka vegna óhag-
stæSs veSurs og annara erfiSleiku.
Hann hélt áfram, því, eins og Ladv
Dufferin tekur fram í dagbók sinni,
sem seinna var gefin út meS fyrir-
sögninni: “My Canadian Journal” :
“Gimli ér í islenzku nýlendunni, sem
Dufferin má til meS aS heimsækja.”
Svo bætir hún viS : “Mér fellur þaS
sárt aþ hafa ekki getaS heimsótt
hana.”
Þegar til Gimli kom gerSi hann
sér far um aS koma inn á heimilin
og sjá meS eigin augum húsakynn-
in og yfirleitt viS hvaSa kjör fólkiS
þar ætti aS búa. 15. september
1877 hélt hann ræöu á Gimli. Við
hliS hans stóS FriSjón FriSriksson
og túIkaSi jafnóSum. RæSu sína
byrjaSi hann meS þessum hlýju orS-
um:
“íslenzkir menn og konur, sem
nú hafiS gerst canadiskir borgarar
og þegnar hennar hátignar, drotn-
ingarinnar.—Þegar eg átti því láni
aS fagna fyrir tuttugu árum, aS
heimsækja eyland ySar, kom mér
þaS sannarlega ekki til hugar aS sú
stund ætti fyrir mér aS liggja, aS
verSa til þess kvaddur sem fulltrui
stjórnarinnar brezku, aö veita ySur
móttöku í þessu landi.
“En rás viSburSanna, er til þess
leiddi, aS mér þá veittist kostur á
aS kynnast hinni viSburSaríku sögu
ySar og hinum fjölbreyttu skáldrit-
um ySar, og einnig þær vingjarn-
legu viStökur, sem eg þá átti aS
mlæta hjá löndum ySar,—já, alt þetta
gerir mér þaS ljúfara og léttara aS
bjóSa ySur hjartanlega velkomin.
“ÞaS hefir valdiS mér djúprar
sorgar, aS frétta utn þá sáru reynslu,
er þér urSuð aS þola, svo a:S segja
um leið og þér stiguS hér fæti á
land,—eg á viS þá óvæntu hörmung,
sem landfarsóttinni (bólusóttin) var
samfara. Slíkur vágestur hefir óhjá-
kvæmilega hlotiS aS lama lifsgleöi
yðar og veikja starfskrafta yðar meS
því aS margfalda þá erfiSleika, sem
æfinlega hljóta aS fylgja fyrstu til-
raunum allra frumbyggja til þess aS
búa um sig í nýju landi. VarúSar-
reglur þær, sem Manitoba stjórnin
hlaut aS setja, hversu óljúft, sem
henni var þaS, til þess aS verja veik-
inni útbreiSslu, hljóta einnig aS hafa
valdiS beiskju og auknum erfiSleik-
um. En eg vona, aS vonbrigSi þau,
er áttu sér staS þegar þér settust aS
meSal vor, séu nú aS fullu og öllu
um garS gengin, og aS ySur hati
runniS upp tímabil hamingju og
hagsælda.”
UNDRA SIGLING
á hinu nýja de luxe mótorskipi
“KUNGSHOLM”
skemtiskipinu, sem skarar fram úr
NBW YORK
—Fer 28. júnt
REYKJAVÍK ísland
Kemur 5. júlí—Fer 5. júlí
CAPE NORTH, Noregur
Kemur 8. júlt—Fer 9. júlt
HAMMERFEST, Noregur
Kemur 9. júlt—Fer 9. júlí
LYNGENFJORD, Noregur
Kemur 9. júlt—Fer 9. júlt
SVARTISEN, Noregur
Kemur 10. júlí—Fer 10. júlt
TRONDHJEM, Noregur
Kemur 11. júlí—Fer 11. júlí
MOLDE, Noregur
Kemur 12. júlt—Fer 12. júlt
AANDALSNES, Noregur
Kemur 12. júlí—Fer 12. júlt
MEROK, Noregur
Kemur 13. júlí—Fer 13. júU
HELLE3YLT, Noregur
Kemur 13. júlf—Fer 13. júlt
GUDVANGEN, Noregur
(Dyrdal)
Kemur 14. júlí—Fer 14. júlt
BERGEN, Noregur
Kemur 15. júlt—Fer 15. júlt
OSLO, Noregur
Kemur 16. júlí—Fer 16. júlt
VISBY, Svtþjðð
Kemur 18. júlí—Fer 18. júlí
HELSINGFORS, Finnland
Kemur 19. júlf—Fer 19. júlt
LENINGRAD, Rússland
Kemur 20. júlt—Fer 23. júlí
STOCKHOLM, Svtþjðð
Kemur 24. júlt—Fer 26. júlí
KAUPMANNAHÖFN, Danmörk
Kemur 28. júlt—Fer 29 júlt
GOTHENBURG, Svíþjðð
Kemur 29. júlt—Fer 1. ágúst
NEW YORK '
Kemur 10. tigúst—
43 dagar — 11,403 mtlur
Til—
ÍSLANDS
NORTH CAPE
NOREGS
DANMERKUR
FINNLANDS
RÚSSLANDS
SVÍÞJÓÐAR
Frá NEW YORK
28. JúNl, 1932
Kemur aftur til New York io.
ágúst (eða seinna, ef farþegar
óska. Geta komið með skipinu
síðar án aukakostnaðar).
Þeir, sem þátt taka í þessari sjó-
ferð hafa óvanalega gott tækifæri
til að sjá ísland og hina sögu-
ríku Reykjavík; miðnætursólina
við North Cape; Hammerfest,
norðlægustu borgina í heiminum;
hina afar fögru firði í Noregi;
höfuðborgir margra landa, þar á
meðal Rússland, þar sem Kungs-
holm veröur svo lengi að far-
þegarnir geta farið til Moscow og
annara staða.
SWEDISH AMERICAN LINE
470 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN.
Hann endar svo ræðuna með þess-
um gull-fallega kafla:
“En hví skyldi eg vera að ávarpa
íslendinga með hughreystingarorð-
um? Ávarpa yður, menn og konur
hins volduga norræna stofns ? Yður,
sem að sjálfsögðu eigið í eðlinu
takmarkalausa þolinmæði í þraut-
um; ósigrandi hugrekki í hættum,
ódeyðandi þrautseigju í erfiðleik-
um ?
“Söguhiminn forfeðra yðar end-
urljómar af skærum stjörnum
sjálfsfórna og sigurvinninga. Syn-
ir og dætur þeirra manna og kvenna,
sem sigldu opnum smábátum um
norðurhöfin, og kusu heldur að
skapa sér heimili i landi jökla og
jarðelda, en lúta ofriki harðstjórans,
enda þótt þeir með þeim hætti hefði
getað keypt sér frið og allsnægtir,—
já, þetta fólk, sem eg nú ávarpa,
getur blátt áfram glott að ræöum
mínum, eða annara, sem um erfið-
leika tala eða lífsbaráttu, hér í skjóli
þessara hvislandi laufskrýddu
lunda á bökkum hins bárubrosandi,
bláheiða vatns, er við oss blasir.
“Breytingar þær, sem nú eru að
verða á högum yðar, eru í beinni
mótsetningu við það, sem forfeður
yðar reyndu. Þeir flýðu frá hinum
vistlegu heimílum sínum út á storm-
hrakta eyðimörk rókkurs, jökulf jalla
og jarðelda, en hér er eg að .bjóða
yöur velkomin í það heilnæmasta
loftslag, sem þetta mikla meginland
á til í eigu sinni; land, sem á yfir
meiri frjósemi að ráða, en dæmi eru
til annarsstaðar; og með ráðvendtii
og atorku getið þér á skömmunt
tíma notað.það frjómágn til þess að
skapa yður viðurværi úr blómlegum
ávaxtagörðum Ekki skal heldur
fram hjá því gengið, að engin þjóð-
flokkurÁ hærri rétt til landnáms hér
vor á meðal, en einmitt þér; því að
líkindum á heimurinn þreki ís-
lenzkra siglingamanna það aö þakka,
að þetta meginland fanst. Hefði
Kólumbus ekki heimsótt eyland yð-
ar, og fundið í heimildum yðar hag-
kvæma og óyggjandi staðfestingu
hinna glæsilegu hugmynda sinna um
land í vesturvegi, er hugsanlegt að
hann hefði aldrei lagt upp í leiðang-
ur sinn um hina ókunnu Atlantsála.
“Eg endurtek það, að eg býð yður
velkomin til þessa lands, — lands,
þar serri þér fáið notið lifsins sem
frjálsir menn og frjálsar konur,
engum harðstjóra háð,—engum háö,
öðrum en yður sjálfum; lands, þar
sem hver um sig er húsbóndi á sínu
heimili, eins og viðgekst um óðals-
menn og bændur horfinna alda. Og
minnist þess, að um leið og þér tak-
ið yður bólfestu meðal vor, þá mun-
uð þér finna að þér hafið sezt að hjá
fólki, sem er yður vinsamlegt og ná-
ið.
“Ekki þurfið þér heldur að bera
kvíöboga fyrir því, að þér, með þvi
að gerast brezkir borgarar og þegn-
ar Victoríu drotningar, verðið til
þess knúðir að kasta frá ýður hin-
um þjóðernislegu helgidómum yðar,
eða hinum merku og márgbreyttu
bókmentutn forfeðra yðar. Þvert á
móti vona eg, að þér um alla ókomna
tíð, verndið og varðveitið hinar sál-
rænu bókmentir þjóðar yðar, og að
mann fram af manni lialdi niðjar
yðar áfram að læra það af forn-
sögum yðar, að starfsemi, kjarkur
og hreysti, staðfesta og óbilandi þol-
gæði, hafa á öllum tímum verið ein-
kenni hinnar göfugu íslenzku þjóð-
ar.
“Eg hefi gefið vinum mínum í
Canada loforð um það, og lagt nafn
mitt og drengskap við, að nýlenda
þessi lánist og blessist.
“Mínar hjartfólgnustu og hug-
heilustu samúðartilfinningar fylgja
yður, og eg hefi óbifandi trú á því,
að ekki einungis verði framtíð yöar
björt og hamingjusöm, heldur verði
það einnig alment viðurkent, að mik-
ilsverðari viðbót við ‘hugvit og gáf-
ur, heill og hollustu, starfsemi og
styrkleika, hafi þjóð vorri aldrei
borist.”
Jafn hughreystandi og kærleiks-
þrungin orð hafa aldrei fyr né síð-
ar, verið töluð til íslendinga í fram-
andi landi. Þau flytja okkur enn
þann dag í dag uppörvun og hug-
hreysting. Þau brýna einnig fyrir
okkur þann sannleika, að það sé
okkur tap en ekki gróði aö varpa
frá okkur hinum þjóðernislegu helgi-
dómum okkar og að fullkomin holl-
usta við þetta land komi að engu
leyti í bága við það, að sýna ræktar-
semi við okkar þjóðernislega arf.
Við megum aldrei gleyma Lord
Dufferin, og við megum aldrei
gleyma því, hvað vel hann reyndist
þjóðflokki okkar, þegar mest lá á.
Eg býst naumast við því, að við ber-
um gæfu til þess að veröa samtaka
um það að reisa honum varanlegan
minnisvarða af nokkru tagi. En ef
til er hjá okkur nokkur veruleg
þakklátsemi, þá verður honum reist-
ur minnisvarði í hverju einasta
vestur-íslenzku hjarta. Hann verð-
skuldar það af þjóðflokki okkar
að nafns hans sé minst og minning
hans höfð i heiðri eins lengi og
íslenzkur blóðdropi felst í æöutn
nokkurs manns, sem í Vesturheimi
býr.
Draumur
Mig dreymir nálega á hverri nóttu.
Nú orðið eru draumar mínir svip-
aðir draumum allra annara. Brot og
slitur hugsana, sem eg hef ekki haft
tíma til aö koma saman í heild á
daginn, andlit, sem mig engu skifta,
smáklausa í blaöi, sem eg hafði ekki
fest mér í minni vakandi,—þetta og
því um líkt er þáð, sem oftast endur-
tekur sig í draumum mínum nú. Og
oftast er draumurinn gleymdur um
leið og eg vakna—nú orðið.
En þetta var öðruvísi, þegar eg var
barn,—frá tíu til tólf ára aldrinum
og yfir á fullorðinsárin.
Sofandi heilar starfa að líkindum
alt af eftir sama lögmáli—leika meö
áhrif, sem eftir veröa, líkt og spænir
og flísar, aö loknu dagsverki. En að
draumar mínir voru áöur svo alt ööru-
vísi, kom víst til af því, aö þá þegar
bárust mörg áhrif inn í hug mér. En
eg var þá svo mikiö barn, aö eg gat
ekkert gert við þau—hafði heldur ekki
tíma til aö hugsa um slíkt.
Samið hef eg löngum síðan eg
fvrst man eftir mér—langar, undur-
samlegar frásagnir með furðulegum
atburöum. Eg geröi það systkinum
mínum til skemtunar. Og enn undur-
samlegri frásagnir samdi eg fyrir mig
eina.
Mig rendi þá aö vísu ekki grun í,
hvaö skáldlistin er—alt þetta sanna
og alt þetta sérkennilega í mönnun-
um og um mennina. En þá þegar
varö eg þess mjög vör í draumnnum.
' Það kom sjaldan neitt fyrir mig í
þessum draumum. Eg var aöeins.
Ýmist var eg stödd í einhverju fögru
héraöi eða sveif um mörg héruö,
óumræöilega fögur og yndisleg
draumalönd. En allur þessi heimur
haföi yfirbragö þess heims, sem eg
þekki. Draumheimur minn var eins
og sterk og iltnjrík veig þeirrar feg-
uröar, sem einkendi Kristjáníudalinn,
ýmsa staöi hér á austurlandinu, þar
sem eg haföi dvalið í sveit, héraðið
umhverfis smálbæ í Danmörku, þar sem
eg var oft á sumrin.
Eg man ekki til aö vetur væri
nokkurntíma yfir þessum drauma-
myndum mínum, sumar eöa haust
einnig sjaldan, sólskin sjaldan—næst-
um altaf var þaö nýfætt voriö, meö
bleikgræn, blómum skrýdd, döggvot
engin í mildu úöaljósi, sem mig
dreymdi um. Þung hula svefnsins
liggur um þessar sýnir—aðeins þessi
eina, sérkennilega, litla mynd er ljós
og skýr. Eg hef séð japanskan tré-
skurð, sem líktist því einna mest að
vera geröur eftir slíku draumalands-
lagi.
Þaö getur liöið svo ár, aö mér detti
ekki þessir draumar í hug, en svo
skýtur þeim alt i einu upp, svo eg
loka augunum til að 'halda í sýnina,
áöur en hún flýr. Þeim getur skotið
upp þegar eg er á gangi á götu, eöa
þegar eg sit viö vinnu mína—og þá
grípur mig þrá, sár eins og heimþráin,
þrá eftir þessari fögru veröld, sem
ekki er til—þrá eftir þessum skýru,
fjörgandi skynjunum mínum frá því
forðum.
Mýri í þoku—vott engi, þar sem eg
hef týnt gul draumblóm, sem líkjast
risavöxnum hnappsóleyjum — flæöi,
þar sem eg flýt í undarlega lágum
bát innan um sefskóga og trjákrónur,
sem breiða út laufið svo að eg get
fylgt því meö augunum langt niöur
í gráleitt vatniö, undir gráum himni,
sem er slétthvítur út viö sjóndeildar-
hringinn, eins og makrílkviöur—gulur
og sendinn þjóðvegur, þar sem eg
geng um mómýrar, og brúnleit engi
út á háan kjarri vaxinn háls, þar sem
eg veit um ræningjafylgsni utan í
brattri, gulri sandbrekkunni—en þang-
aö á eg aldrei, aldrei að komast.
En einstaka sinnum dreymdi mig
drauma, þar sem eitthvað kom fyrir
mig. Þá man eg altaf, og um þá
hugsaði eg helzt. Einn af þessum
draumum var um ást. Eg held mig
hafi dreymt hann veturinn sem eg
varö tólf ára.
Hann átti víst upptök sín í ein-
hverju, sem haföi komið fyrir mig
sumarið áöur. En þegar það gerðist,
hafði eg ekki oröið vör viö nein áhrif
af því.
Eg er á gangi eftir þjóðvegi í för
með tveim fullorönum konum—eg sé
ekki í draumnum hverjar það eru.
Veginn sé eg aftur á móti mjög greini-
lega. Hann liggur meðfram Jirðin-
um fyrir utan smábæinn í Danmörku.
Þetta er í fökkrinu, og eg hef það á
meðvitundinni, að búiö sé dfö kveikja
á vitanum úti á oddanum, en eg sé
ekki það, sem er á hlið við mig,
renni aðeins grun í það í hálfbirtu
draumsins. Engið öðru megin við
mig er alt þakið hvítum varablómum,
en undirgróðurinn er þétt, lágvaxið
gras. En til hinnar handar gjálpar
vatnið unáur þýtt og rólega við
fjörusteinana. Föl, silfurlit birta
leikur um himininn úti viö sjóndeild-
arhringinn, á vatt#nu og neðan skýj-
anna.
Eg á von á einhverju—á einhverju,
sem eg veit ekki hvaö er. En eg er
sæl, innilega sæl og kyrlát—eins og
loftiö, sem eg anda aö mér, sé ham-
ingjan sjálf.
Svo mætum við einhverjum. Báðar
konurnar halda áfram meö ööru fólki
eftir veginum—og hverfa út úr
draumnum.
Annar þeirra, sem við mætum,
hefir staðnæmst fýrir aftan mig. Og
eg stend einnig kyr. Eg veit ekki i
draumnum hver hann er—enginn
ákveöinn, sem eg hef nokkurntíma
þjtkt—en einhVer, sem eg hef átt
von á.
Hann leggur hendurnar um háls
mér aftan frá og sveigir mig að
sér, unz eg sný andlitinu upp, svo
farsœlt
til allra vorra mörgu íslenzku
viðskiftavina!
3 cc Cream
Xímtteb
Citp JDatrp Xímittb
frá gömlu og velþektu ölgerSarhúsi
STADACONA og TALBOT
PHONE 57 241
rMfi^'Yi^Yi^'(Y\'íi''TiNY\''(Y(YVF(MM'íiF(^'(Y\'Yi<>(i\Yi\'Ti\'Yi\'TÍi'Yi\'(Í'(W(Wt
aö eg get séð framan í hann.—En eg
man, að eg sá aldrei andlit hans—
eg held, að hann hafi horfið í sama
vetfangi.
En eg man altaf, hve ákaflega ljóst
mér var, að eg væri til. Að líkindum
hafði eg aldrei áður verið mér þess
meðvitandi, að eg væri sérstök vera,
aðgreind frá heiminum umhverfis mig
og frá öörum mönnum. Meðvitund-
in um þetta var svo skyndileg og
voldug, að eg hrökk upp.
Eg var barn, þegar mig dreymdi
þenná draum. Eg var barn eftir það
-lengi eftir það. Og þó—hve mik-
iö af ástarinnar takmarkalausu ver-
öld, af öllu því sem ávalt er nýtt
livert sinn, hve mikið af öllu þessu
vitraðist mér í þessum draumi ?
En þá var eg barn. Það var annar
draumur, sem á þeim árum hafði
miklu sterkari áhrif á mig.
Þaö var draumur, sem mig dreymdi,
þegar eg var á sextánda árinu.
Eg var aftur stödd í sama smá-
bænum.—Mig dreymdi, að eg sæti á
steinþrepinu yzt í listigarðinum, sem
er prýði bæjarins. Eg sat á stein-
þrepinu <pg beið. Og í þetta skifti
vissi eg vel eftir hverjum eg var
að biða.
Að baki mér ibreiddu stórvaxnar
krónur trjánna í garðinum úr sér,i—
dökkar eins og skógarbrún. Fram-
undan lá sveitin, aflíðandi hæöir meö
gul- og grænköflóttum engjum og
ökrum. í þyrnirunnunum fyrir neöan
kvökuöu spörvar með gjallandi málm-
hljóöi, eins og ætíö, og eins og ætíð
söng lævirkinn úti á hæðunum. Það
var sumar og sól hæst á lofti í þessum
draum.
Svo kom dökkhærður maður gang-
andi yfir stóra rúgakurinn—hann, sem
eg átti von á. En hann er ennþá
hávaxnari, ennþá grannari, gengur á-
lútur og er með svartan, barðastóran
hatt. Nei, það er ekki hann—.
Alt í einu stendur hann á mjóa
sandstígnum milli rúgakursins og
þyrnirunnanna. Hann lyftir höfði og
lítur á mig. Lævirkjarnir þagna,
spörvakvakið hljóðnar alt í einu eins
og þaö endi í stunu, og fuglarnir
hjúfra sig inni í runnunum í graf-
kyrð. Eg sé andlit hans—.
Aö eg skyldi ekki hrökkva upp af
skelfingu—.
Þaö var eins og andlitið á leikara
meö dragspil, sem við börnin kölltfð-
um “holdsveika manninn” og vorum
öll hrædd viö. Allir drættir virtust
stirðnaðir í nábleiku andlitinu; aðeins
voru lifandi rauðir sáraþrimlar um-
hverfis augun, og munnurinn var eins
og mjó, blóðug rauf—.
En augun í draumnum voru ekki
eins og dauöleg augu leikarans—úr
blóöugri augnaumgerðinni störöu þau
á mig, skýr og full af lífi, störöu
inn í mig, gegnum mig.—Og munnur-
inn þandist út og varð allur að einu
hljóölatisu glotti.
Svo lyfti hann annari hendinni og
greip um runnana: — Eins og barn
strýkur berin af lyngi, strauk hann
hljóða, skelfda spörvana af greinum
þyrnirunnanna og kreisti í lófa sér.
Eg fann hvernig mjó fuglabeinin
brotnuöu, og eg sá blóöiö renna út
um magrar, hvitar greipar hans,-heyröi
þaö seytla niöur í sandinn á stígn-
um—.
Og hann hló hljóðlausum hlátur upp
til mín.
—Svo var eg alt í einu stödd í loft-
herþergi, þar sem eg liaföi leikið tnér
í bernsku, og gullnir geislar sólarinn-
ar léku þar um gamlar skrínur og
kistur og skran. En fyrir neðan
undir glugganum stóð maðurinn, sem
sópaöi spörvunum saman í lófa sér og
hljóðlaust á mig, og augu hans, um-
kringd blóðugum sárunum, skipuðu
mér að koma þvert í gegnum múr og
vegg.
Eg stóö viö gluggann. Eg sá gulan
þjóðveginn úti á hæðunum, þar sem
eg hef gengið mín sælustu spor—
birtan yfir ljóslituöu héraðinu dó
skyndilega, og eg sá ekkert nema
hann.
Hann stóð niðri í kjarrinu innan
um vínrósirnar. Hann hafði lyft
hvítu, tærðu andlitinu og horfði upp
til mín, bros lék um þunnar, blóðugar
varir hans og úr særöum augunum,
hann hló og kallaöi í þögn og lyfti
annari hendinni blóðugri.
Og eg vissi, að eg varð aö hlýða
—þessari hönd, sem myndi merja mig
í sundur eins og hún haföi marið
hrædda spörvana—.'
Svo steyptist eg út um gluggann.
Og svo vaknaöi eg--------.
Eg hugsaði ekki um annað en
drauminn nasstu daga. Og oft hef
eg hugsað um hann síöan. Eg gleymi
aldrei andlitinu, sem eg sá í draumn-
um.
Eg velti því fyrir mér þá, hvað
draumurinn myndi þýöa. Þvi eg
vissi, að hann þýddi eitthvað.
Þetta andlit!—eg hef kallað þaö
andlit dauöans og andlit lifsins og
andlit ástarinnar. En aö vísu var það
ekki annað en draumur. Vísindamenn
segja, aö draumur standi í mesta lagi
yfir í þrjár minútur. F.n þeir segja
reyndar líka, aö tíminn sé ckki til—.
—Eimr. Sigrid Undsct.
Tryggingin felál
í nafninu!
■ Pantið um hátiðirnar beztu tegundirnar
Öl, Bjór og Stout
Lipur afgreiðsla og vörugœði einkenna verksmiðju
vora. Stæráta brauðgerðahús í Canada. Vér sendum
vöruna heim til yðar hvernig sem viðrar.
1 00 umboðssalar í þjónuátu vorri.
Canada Bread
Company, Limited
t
Portage Ave. and Burnell St. Phone 39 017**33 604
FRANK HANNIBAL, framkvæmdarstjóri
MACDONALD’S
Fiite Cut
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
Ókeypis vindlingapappír
með hverjum tóbakspakka
Ágætasta vindlinga tóbak í Canada