Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Side 1
ISamhandiö flutti inn bíla fyrir olíufé - Heimildarlaus flutningur milljóna í doll- urum og pundum - Skrytin flugvélakaup - Höfuðvitnum ber ekki saman ISVONA auglýsti Politiken íslandsútgáfu sína, j: sem kom út í Höfn í gær og í dag er1 til sölu hér i! heima. Alþýðuhlaðsmyndin skýrir sig sjálf. !• (Ljósm. Gísli Gestsson). <• «WWW—.■...,.>WVm*WWWMWWWWWWWWWWMV RANNSÓKNARDÓMARARNIR í gjaldeyrismáli Olíufélagsins faf, og HÍS, þeir Gunnar Helgason og Guðmundur Ingvi Sigurðsson, gáfu í gær út ítarlega tilkynningu um niðurstöður á rannsókn á mörgum þáttum málsins. í skýrslunni; koma meðal annars fram þessi atriði: 1) Olíufélagið h.f. hefur 1950— 58 haft í tekjur vegna leigu olíugeyma í Hvalfirði 877 833 dollara, sem nema á núver- andi gengi 33,3 milljónm króna. Árið 1954 voru $ 145- 000 (5,5 millj. kr. nú) af þessu fé flutt í reikning Olíufélags- ins hjá skrifstofu SÍS í New York. SÍS virðist hafa notað féð til bifreiðakaupa, en end- urgreiddi 1956. Skýrt er frá framburði Vilhjálms Þór og þriggja starfsmanna SÍS um þessi atriði. 5) Dómararnir hafa í fórum sín um bréf frá Essa Export Cor- poration, dagsett 8. júní 1953, þar sem framkvæmdastjórn félagsins feJÍSt á opnun reikn- ingsins „Speci'al Account HÍS nr. 4138“, Neðst á bréfinu stendur: „cc: M. V, Tlior, Ol- iufelagid, H.F.“ Þetta gæti þýtt, að Vilhjálmi Þór hefði verið sent afrit bréfsins. Hann kveðst aldrei hafa séð bréfið fyrr né fengið afrit af því. Hann hefur, margíterkað að- spurður, alltaf staðhæft að hann hefði ekki liugmynd unt tilvist reikningsins. 6) Dómararnir þakka núVerandi ráðamönnum Olíufélagsins mikilvæga aðstoð við upp- ljóstrun málsins. Skýrsla rannsóknardóm aranna er birt í heild á 2. og 3. síðu. 2) Af $ 220 000 geymaleigu greiddri 1956 var $ 37 461 (1,4 millj. kr.) stungið und'an og greitt í reikning Olíufélags ins hjá SÍS í New York. Hauk ur Hvannberg lét árin 1954— 56 greiða £ 55 240 (2 millj. kr.) til Dutler, Herrick & Marshall í New York, sem keypti Og- seldi verðbréf fyrir hann. Fé þetta var greitt úr reikning Olufélagsins og HÍS hjá skrifstofu SÍS í New York. 3) Haukur Hvannberg hefur keypt og selt flugvélar og not að til þess fé úr reikningum hjá Esso Export í New York. Enn fremur hefur Haukur opnað reiknin<r og haft við- skipti við fyrirtækið General American & Dominion Ex- port Corp. 4) HÍS hefur haft allmiklar tekj ur í sterlingspundum og yfir- leitt gert skil á þeim. Þó hafa verið lánuð £ 11 500 af reikn ingi HÍS í Englandi til kaupa „Litlafells“, olíuskips, sem er sameign Olíufélagsins og SÍS. Féð var endurgreitt 1955. i Fréttatilkynning frá aðal- bankastjóra, Vilhj. Þór: ÉG hef orðið við þeini til- mælum þess ráðherra, sem fer með bankamál, að láta af störfum aðalbanka stjóra Seðlabankans um stundarsakir, þar sem því hefur verið haldið fram, að það gæti ef til vill flýtt og greitt fyrir rannsókn vegna gjaldeyrisskila Ol- íufélagsins lif,. oe meintra brota fyrrverandi fram- kvæmdastjóra þess. VilhjálmUr Þór

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.