Lögberg - 27.10.1932, Side 1
45. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER 1932
NÚMER 43
Gullbrúðkaup
Sunnudagurinn 16. október
1932, var mikill dagur á meðal
San Diego og National City Is-
lendinga. Klukkan um 2 e.h. söfn-
uðust saman að heimili Mr. og
Mrs. E. Scheving, 3336 Arthur
Ave., San Diego, Calif., yfir sex-
tíu vinir og nágrannar þeirra
hjónanna, til að samgleðjast
þeim í tilefni af fimtíu ára brúð-
kaupsdegi þeirra. Þau giftust í
Pembina, N. D., 7. okt. 1882.
Var fyrst byrjað á að syngja
sálminn: “Hve 'gott og fagurt.”
Séra E. J. Mélan las kafla úr bibl-
íunni og flutti bæn. Þar á eftir
sunginn sálmurinn: “Heyr börn
þín, Guð faðir.”
Að því búnu tók Mr. A. C. Orr
við stjórn á samsætinu og flutti
vel orðaða og vel viðeigandi ræðu
til heiðurslgestanna. Kallaði hann
á eftirfylgjandi gesti til að tala:
Stephan Barnson, Jón S. Laxdal,
Sigfús Pálsson og Herman Da-
víðson. Rev. og Mrs. E. J. Melan
lásu frumort kvæði. Rev. og Mrs.
K. K. Ólafson sendu mjög hlýtt
ávarp til gullbrúðhjónanna, sem
var lesið af Mrs. K. Magnusson.
Ýmsir íslenzkir söngvar voru
sungnir, þar á meðal kvæði séra
Melans.
Fjörutíu og sex vinir o'g ætt-
ingjar frá Canada, Norður Da-
kota, Washington og California,
sendu vinar kveðjur og lukku-
óskir með hraðskeytum og spjöld-
um, sem voru lesin upp.
Mrs. A. C. Orr afhenti Mrs.
Scheving blómavönd frá kvenfé-
laginu “Freyju”, með hlýjum og
vel völdum orðum.
Gullbrúðhjónunum voru færð-
ar ýmsar gjafir, þar á meðal
kvæðið, ort af séra Melan, skraut-
skrifað í gyltri umgjörð, silfur-
borðbúnaður í skrautkassa með
gullplötu, sem grafið var á:
“Gullbrúðkaups'gjöf til Einars og
Sigríðar Scheving, frá San Diego
og National City vinum, 7. okt.
1932. Sömuleiðis $50 í gulli og
margar aðrar vandaðar gjafir.
Veitingar voru fram "bornar af
mikilli rausn. Á miðju borði var
stór brúðkaupskaka, skreytt gul-
um blómum og eftirlíking af hvít-
um, gullvængjuðum dúfum.
Dagur var kominn að kveldi,
löngu áður en gestir kvöddu gull-
brúðhjónin með hugheilum ham-
ingjuóskum.
Einn af gestunum.
Kvæði,
ort af séra E. J. Melan, til Ein-
ars og Sigríðar Scheving, á gull-
brúðkaupsdegi þeirra:
Hvað er svo glatt, sem góðra
manna að minnast,
0!g með þeim dvelja’ og fagna
litla stund?
í heimi vorum ei mun fegra
finnast,
en falslaus trygð, hún bjó í ykk-
ar lund.
Þið ung með ást og vonum sigld-
uð sæinn
Með sömu trygð, þótt ýfðist stund-
um dröfn,
Og eftir hálfrar aldar för um
æginn,
Með öllum farmi náðuð tryggri
höfn.
Um fimtiu ár þið hélduð við í
hjarta
Þeim heilaga og bjarta fórnar
eld,
Er sendi’ á veginn Igeisla glaða’
og bjarta
Að gera hlýtt og fagurt ykkar
kveld.
Vér óskum þess, þið megið lengi,
lengi
Lífsins njóta’ og gleðjast sól
þess við,
Frá Kingáton fangelsinu
Kingston fangahúsið við norð
anvert Ontariovatn, er mesta
fan!gahúsið, sem til er í Canada og
þar eru einir níu hundruð fang-
ar, eða þar um bil. Þar gerðust
þau tíðindi í vikunni sem leið, að
margir af föngunum gerðu reglu-
lega uppreisn og réðust á fanga-
verðina, sem eru vitanlega marg-
ir, og leit víst út fyrir um tíma,
að þeir mundu bera hærra hlut
og ná yfirráðum yfir fangelsinu
um stundarsakir. Brutu fanlgarn-
ir alt og brömluðu, sem þeir gátu
hönd á fest og gerðu mikinn usla og
gauragang. Kom að því, að heill
hópur vopnaðra hermanna varð
að koma til sögunnar til að skakka
leikinn. Einhverjir meiddust tölu-
vert í þestari viðureign, en eng-
inn særðist til ólífis. Einhverjum
kommúnista, sem þarna er í fang-
elsinu er kent um að hafa æst
fangana til uppreisnar. Það er
víst algen'gt, að fangar séu óá-
nægðir með kjör sín, en hvort hér
er nokkur sérstök ástæða til óá-
nægju, verður naumast séð a'f
þeim fréttum, sem borist hafa.
Frá Churchill til Englands
Miss Cork Hind kom til Eng-
lands í vikunni sem leið, eftir
nálega tveggja vikna ferð frá
Churchill, Mánitoba. Hún er
fyrsta konan, sem þessa lei$ hef-
ir farið. Hún ferðaðist með vöru-
flutningsskipi, s em var hlaðið
hveiti frá Vestur-Canada. Tím-
inn, sem skipið var á leiðinni, var
nákvæmlelga 13 sólarhringar 2014
klukkustund, frá Churchill til
Avonmouth á Englandi. Gekk
ferðin ágætlega að öllu leyti. Frá
Montreal til Liverpool er sjóleið-
in 3,007 mílur, en frá Churchill
til Liverpool er leiðin 3,078 míl-
ur. Allir lesendur Winnipeg
Free Press, kannast vel við Miss
Cora Hind. Hún hefir unnið við
það blað í mörg ár og skrifað
margt í það, sérstaklega viðvíkj-
andi hveitirækt.
Uppbót á hveitiverðinu
Til þess að bæta bændunum of-
urlítið upp hið afar lága verð, sem
var á hveiti árið sem leið, borg-
aði sambandsstjórnin þeim þá 5
cents fyrir hvern mælir hveitis,
sem þeir framleiddu það árið o'g
seldu. Hveitiverðið er engu
hærra enn, nema lægra sé, og
þykir bændunum því ekki síður
þörf á uppbót nú heldur en þá.
Hefir verið farið fram á þetta við
stjórnina, en hver árangurinn
verður, eða hvort hann verður
nokkur eða enginn, vita menn
ekki enn. Hið eina svar, sem
Bennett forsætisráðherra hefir
gefið við þessum málaleitunum,
er það, að stjórnin sé að yfirvega
málið.
Enn í kjöri
W/ebb borgarstjóri í Winnipeg
hefir lýst yfir því, að hann nú,
eins og vant er, sæki um borgar-
stjórastöðuna við bæjarstjórnar-
kosningarnar, sem fram fara í
næsta mánuði. Þykir honum, sem
hann hafi alla sömii kosti eins og
áður, til að vera borgarstjóri o!g
það fram yfir, að nú sé hann lika
fylkisþingmaður. Lítur hann svo
á, að það mæli mjög með borgar-
stjóranum í Winnipeg, að hann
sé líka þingmaður,. Því fleiri em-
bætti, því betra.
Og eftir dagsins starf í gæfu’ o!g
gengi
Gleði skera upp í kveldsins frið.
Dómarakosning í Dakota
Þriðjudaginn þann 8. næsta
mánaðar, fara fram, lögum sam-
kvæmt, almennar kosningar
Bandarikjunum, og þá líka til
allra embætta innan hinna sér-
stöku ríkja. Atkvæði íslendinga
þar í landi eru fá og dreifð, svo
að þeirra gætir litið, nema á ein-
stökum stöðum, er til allrar heild-
arinnar er litið. Þó er ekki hægt
annað að segja, en að það varði
samt nokkru, hvern veg þau falla
og með hverjum þau eru greidd.
í fyrsta lagi geta þau ráðið úr-
slitum, þar sem svo stendur á, að
um héraðskosningu er að ræða.
Svo mjótt er mundangs hófið, oft
og einatt, að drjúgum munar um
hvert mannsliðið. í öðru lagi get-
ur atkvæðagreiðslan sýnt, — og á
að sýna — skoðanir kjósenda á
mönnum og málefnum, og er það
ekki einskis vert, hvernig Islend-
ingar kynna þær skoðanir sínar,
því að sjaldnast verður lesin
nokkur önnur skoðun út úr úrslit-
um almennra kosninga né að ann-
að hafi ráðið og leiðbeint at-
kvæðagreiðslunni en “höfuðórar,
svikin sjón, sálarkröm og valtir
fætur.”
Mannflestir munu íslendingar
vera í Norður Dakota, — þar hafa
þeir líka frá fyrstu tíð skipað ým-
islegar opinberar stöður. Allmarg-
ir þeirra, hlutfallslega, munu nú
vera þar í kjöri, og þó líkur séu
til, að þeir flestir nái kosningu, þá
er það þó engan veginn svo víst,
að úr vegi sé að gera það sem
réttmætt er, til þess að svo megi
verða. Heimtur hafa oft orðið á
ýrtisa lund “réttardaginn stóra”,
og það komið á daginn, þegar í
dilkana var dregið, — að ekki
höfðu öll kurl komið til grafar.
Þráfaldlega hefir það komið fyr-
ir, að talningin hefir farið á ann-
an veg en ætlað var, úrslitin þótt
svo vís, að gleymst hefir að gera
ráð fyrir vendingum og vanhöhl-
um, sem þó æfinlega má búast við.
Hefir þá margan iðrað þess síðar,
að hann skyldi heima sitja, ög verða
þess valdandi, að sá biði ósigur, er
síður skyldi.
Allir vita, að oftast veltur á ær-
ið litlu i kosningum. Eitt atkvæði
virðist smátt, og sem það megi
jafnvel á sama standa, í hvaða átt
það fellur, eða hvort það kemur
fram. En svo getur farið að kosn-
ingar velti einmitt á þessu eina at-
kvæði. Sá sem lítur svo á, eða læt
ur telja sér trú um, að það skifti
minstu máli hvort hann fer á kjör-
stað eða ekki, eða hverjum hann
greiðir atkvæði—það sé ekki nema
eitt — athugar ekki, að hvert eitt
atkvæði, sem greitt er á móti um
sækjanda, kostar hann ætíð tvi
þeirra, sem með honum eru greidd
ef til jafns á að meta við það, ef
atkvæðið hefði fallið með honum
—Sömuleiðis græðir andstæðingur-
inn tvö atícvæði fram yfir ga!gn-
sækjandann, við hvert það atkvæði,
sem ekki er greitt. — Hann græðir
atkvæði, sem orðið hefði að telja á
móti hinu ógreidda atkvæði, en sem
telst nú gegn greiddu atkvæði, eða
þá, ef þess þarf ekki með, telst
honum til meiri hluta.
Með ábyrgðarmestu stöðunni,
sem íslendingur sækir um í þetta
skifti, er héraðsdómaraembættið í
norðaustur umdæminu (TheSecond
Judicial District) í Norður Dakota.
Eins og kunnugt er, hefir Guð-
mundur dómari Grímsson skipað
það embætti um nokkur undanfar-
in ár, og getið sér hinn ágætasta
orðstír. Er hann nú í endurkjðri
fyrir almenn tilmæli vina hans og
kunningja, og eindiæginn úrskurð
útnefningarkjörsins í sumar (The
Háskólamálið
Rannsóknin út af fjártjóni há-
skólans heldur áfram á hverjum
degi. Vitnin eru kölluð hvert eft-
ir annað og spurð spjörunum úr.
Flestir, eða allir, er kallaðir hafa
verið sem vitni, virðast gefa greið
svör og gegnileg, og getur vel ver-
ið að rannsóknarnefndin viti eitt-
hvað meira eftir en áður, um or-
sakirnar að fjártjóninu, að hún
hefir hlustað á allan þennan langa
og flókan vitna framburð. En fæst-
ir aðrir munu vera miklu fróðari.
þó þeir lesi þessa vitnaleiðslu', dálk
eftir dálk í dagblöðunum í Winni-
peg, á hverjum degi. Flestum mun
líka þykja það leiðinlegur lestur
og eigi erfitt með að festa hugann
við öll atriði þessa leiðinlega vand-
ræðamáls. Verður maður væntan-
lega að bíða eftir því, þangað til
skýrsla rannsóknarnefndarinnar
verður birt, að komast að sann-
leikanum.* Ekkert hefir enn kom-
ið fram í málinu, sem bendir á, að
nokkur annar en Machray, sé hér
sekur um f járdrátt eða óráðvendni.
Hjónaband.
Þann 25. sepember s.l. voru gef-
in saman í hjónaband á heimili
Dagmars Thorlaksonar, Ólafur
Anderson og Jóhanna Steinvör
Sigurðardóttir Schram, bæði til
heimilis í Wynyard. Athöfnina
framkvæmdi Rev. Thomas Cur-
rant.
Rhys Thomas
Hann andaðist í London á
mánudaginn í vikunni sem leið,
hinn 17, þ. m., 62 ára að aldri.
Mr. Thomas var hljómfræðingur
og söngmaður mikill og «öng-
kennari. Átti hann mikinn og góð-
an þátt í að efla o!g glæða söng-
list Winnipegbúa, því hér átti
hann heima í aldarfjórðung, eða
frá 1901 til 1926, að hann hvarf
aftur til Englands, en þaðan kom
hann til Canada. Hann var um
langt skeið söngstjóri í Knox
kirkjunni hér í borginni og mörg-
um íslendingum var hann að góðu
kunnur og munu margir þeirra
hafa notið tilsagnar hjá honum í
hljómfræði.
Frá íslandi
Gleðifréttir
Nú benda íhaldsmenn á það.
með mikilli gleði, að hinar bless-
unarríku afleiðingar af gerðum
samveldisfundarins séu nú þe!gar
farnar að koma í Ijós í Canada.
Ekki er það nú nema eitt atriði
enn þá, sem hægt hefir verið að
benda á þessu til sönnunar, en
það er mikils vert. Brezkt brenni-
vín hefir lækkað í verði í Manv
toba, sem svarar $2.00 á gallónið.
Bein afleiðing af gerðum sam-
veldisfundarins í Ottawa í sum-
ar.
Primary Election. Flestir fylkisbú-j maður væri. Hefir hann og lika i
ar myndu sakna þess, ef til þessl gegnt þessu embætti í mörg ár
ætti að koma, að honum yrði bolað
frá þeirri stöðu, en einhverjum
miður hæfum flokksfylgjumanni
í.*kotið inn í embætti hans. Að vísu
er engin hætta búin með það, að
svo fari í þetta - sinn, því svo
stendur á, að eiginlega er um enga
keppinauta að ræða.
Á ríkisþinginu í Norður-Dakota
Butts er síður kunnur meðal ís-
lendinga, og mun fylgi hans mest
vera utan Pembina County’s.
Þó nú að kjósa beri í þessi þrjú
embætti, og hver kjósandi hafi
rétt til þess að kjósa alla þá, sem
eru í kjöri, þá er það engan veg-
inn skyldugt, en atkvæði hans
jafngilt fyrir því, þó eigi kjósi
var sú breyting gerð á stjórnar-j hann nema einn. Með því myndi
skránni 1930, að öllu ríkinu er nú | hann líka láta einna bezt í Ijós,
skift upp í sex dómþing (Judicialj hvern hann vildi helzt styðja eða
Districts). í þremur hinna stærri
skipa þrír dómarar héraðsréttinn,
en aðeins tveir í hinum smærri.
En nú er norðaustur umdæmið
með hinum stærstu. Tekur það
yfir allan norðausturhluta ríkis-
ins og eru þar því þrír dómarar
óskaði eftir að kjörinn yrði til
sex áranna. Á annan hátt getur
hann ekki gert það. Með því að
greiða öll þrjú atkvæðin lætur
hann engan vilja í ljós, því þá eru
allir jafnir.
Sjálf kosningalögin gera held-
í héraðsrétti. Samfara þeíisari, ur ekki ráð fyrir, að allir fái jöfn
héraðaskiftin'gu, var þá líka sam-j atkvæði því, ef svo væri, þá yrði
þykt að kjörtímabil hvers dómara j þýðingarlaust það atkvæði lag-
skyldi vera sex ár í stað fjögrajanna, að atkvæðatalan skuli skera
ára, sem áður hafði verið, og
kosningu þeirra svo hagað, að
kosinn skuli einn á hverjum
tveggja ára fresti, við hinar al-
mennu ríkiskosningar. Til þess nú
að koma þessu við, var því á-
kveðið, að samkvæmt hinum nýju
lögum, skyldi fara fram kosning í
öll þrjú dómaraembættin haustið
1932. og sá sem hlyti flest at-
kvæði, vera kosinn til sex ára, sá
sem næstur honum yrði, til fjögra,
en sá þriðji í röðinni, til tveggja.j
Nú vfll svo til, að aðeins eru þrír
umsækjendur í kjöri í þetta sinn,
eru þeir því allir sjálfkjörnir.
Kosningin er því eigi til annars,
en að skera úr kjörtímalengd
hvers um sig, hver skuli sitja
lengsta kjörtímabilið.
Þeir, sem um embætti þessi
sækja, ásamt Guðmundi dómara.
eru héraðsdómari W. J. Knee-
shaw í Pembina, og C. W. Butts,
báðir vel þektir skynsemdarmenn.
Kneeshaw dómari er íslendingum
að góðu kunnur, hefir lengstan
sinn aldur alið í Pembina, og hef-
ir jafnan reynst hinn nýtasti mað-
ur. En hann er nú hniginn mjög
að aldri, nálega áttræður, og því
vanséð, hvað heilsu hans og kröft-
um líður, til þess að Igegna svo um-
svifamiklu embætti. Fyrir þá skuld
getur hann naumast álitist til
frambúðar við það, sem yngri
úr því, til hvað langs tíma að
hver sé kosinn. Þau gera miklu
fremur ráð fyrir hinu, að at-
kvæðin verði ójöfn, en það geta
þau því að eins orðið, að kjósend-
ur styðji eingöngu sína meðhalds-
menn, en ekki aðra.
Hver vegsauki oss væri það,
íslendingum, að geta búið sem
bezt í !garðinn fyrir vorn eigin
fulltrúa, þurfum vér ekki að
benda vinum vorum á syðra, það
vita þeir manna bezt. Fyrir það
hafa þeir öðlast hina verðskuld-
uðu viðurkenningu, að þeir hafa
borið hamingju til þess að eignast
talsmenn og fulltrúa á æðri stöð
um.
Guðmundur dómari Grímsson á
að vera kosinn til hins fulla kjör-
tímabils — til sex ára. Hjálpið
til þess, karlar og konur—íslend-
ingar! Hann er bezti lagabætir og
lagagætir, sem almenningur ríkis-
ins hefir enn eignast, auk þess sem
hann er hinn mesti drengskapar- og
mannúðar maður. Vér þörfnumst
slíkra manna nú á þessum dögum,
í dómarasætin, — manna, er ei!gi
láta lögin mæla tvennum tungum,
eftir því hvort þau ávarpa fátæk-
an eða ríkan, heldur úthluta öll-
um jafnt, voluðum sem voldugum,
með samúð og hluttekningu í kjör-
um allra manna.
Rögnv. Pétursson.
Vík í Mýrdal, 22. sept.
Heyskap er nú lokið fyrir
nokkru og munu heybirgðir bænda
vera með allra mesta móti. Gras-
vöxtur á túnum og valllendi varð
ágætur, en mýrar voru lakari.
Nýting varð yfirleitt góð. Tíð var
hagstæð. Skiftust á hæg væta og
góðir þurkar.
Uppskera úr görðum varð ærið
misjöfn. Sumstaðar, t. d. í Vík,
meiri en dæmi eru til áður. Sýki
í kartöflum gerir talsvert vart við
si'g og sumstaðar eyðilagt upp-
skeruna alveg, einnig á stöðum,
þar sem hún hefir aldrei gert vart
við sig áður og engar kartöflur
verið aðfluttar árum saman.
Njólasýki í kartöflum hefir einn-
ig orðið vart.
Bráðapest fór að gera vart við
sig snemma í ágúst eða jafnvel
fyrr, en hefir magnast svo, frá
því um þ. 10. þ. m., að til vand-
ræða horfir á mörgum bæjum. Á
sumum bæjum hafa fundist 10—
20 kindur, sem hafa tekið pestina,
og er þó ekki farið að smala heiða-
lönd. Veit því enginn hve víð-
tæk hún er. T. d. var Hafursey
smöluð í gær, en þar ganga á ann-
að hundrað ær, en 23 lömb fund-
ust dauð eða drápust í saman-
rekstrinum. Margir bólusettu þau
lömb, sem þeir náðu í, þegar veik-
in fór að magnast, og hefir það
sennilega stöðvað hana allmikið,
en þó er hún svo mögnuð á sum-
um bæjum, að bólusett lömb hafa
verið að drepast fram að þessu
og það í allstórum stíl.
Slátrun er nú að byrja í Vík,
en menn kvíða lágu verði. Afkoma
manna er fram yfir allar vonir.
Afurðaverð er lágt, en skulda-
söfnun lítil. Fari verð á afurðum
enn lækkandi, standast menn það
ekki, þótt þeir hafi dregið eins úr
öllum gjöldum og unt er. —
Mgbl.
Reykjavík, 1. október.
Forvextir lækka.
Bankarnir auglýsa að frá deg-
inum í dag lækki forvextir af
víxlum og vextir af lánum um 1%.
Bankavextir hafa haldist hér ó-
breyttir, síðan í desember 1929.—
Hafa forvextir \ Landsbankans,
sem kunnugt er, verið 7%% —
framlengingargjald %%,.
Nú eru forvextir Landsbank-
ans því 6H%, en framlengingar-
gjald %%, helzt hið sama og ver-
ið hefir.
Forvexitir trtvegsbankans hafa
verið %% hærri en í Landsbank-
anum — pg svo er enn.
Innlánsvöxtum er ekki breytt.—
Verða þeir framvegis eins og
hingað til 414% á sparisjóðsfé og
5% á innlánsskírteinum. — Mgbl.
íVar ekki bænheyrður
Hon. Ernest Lapointe, fyrver-
andi dómsmálaráðherra, sagði í
sambandsþinginu hér um daginn,
að allir hefðu gert sér miklar von-
ir um góðan árangur af samveld-
isfundinum í Ottawa í sumar og
sjálfur hefði hann beðið fyrir
honum. En fundurinn mishepn-
aðist samt sem áður, og Mr. La-
pointe sagðist verða að játa það,
að í þetta sinn hefði hann ekki
verið bænheyrður.
Átján mánuða fangelsi
William Thompson, fyrverandi
brunaliðsstjóri í St. Boniface, hef-
ir verið dæmdur til 18 mánaða
fangavistar fyrir að stela
$7,882.60 af bæjarfé. Hefir hann
gert ^etta smátt og smátt, síðan 1.
október 1926 og þangað til nú í
sumar eða haust.