Lögberg - 18.05.1933, Síða 7

Lögberg - 18.05.1933, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MAÍ, 1933. Bls. 7 Niðri á tanga og norður með átrönd Það var Jiðið á sumar og loftið var grátt, lagðist á hveldhúmið smátt og smátt, andvari hægur yðaði’ um lönd, alt virtist kyrlátt niður með strönd, er ók cg með hægðum einn á leið, Á upphleyptum vegi hvar sléttan var breið. Gat eg að lita og glöggt eg þar sá grasvaxna vagnbraut veginum hjá, djúpt var hún grafin, dæld var á jörð, duldust ei hjólförin skorin i svörð. Eg stansaði, hugsaði, starði’ út í geim, stóð svo og horfði eftir veginum þeim. Og enda þótt dimman dapraði sýn, og drægist sem slör fyrir augu mín, eg eygði samt meir en örstutta braut sem endaði og hvarf oní dálitla laut. Þótt ekkert eg heirði varð eg þess var, að víst var á hreyfingu eitthvað þar. Svo fór það að skýrast meir og meir, þá mynduðust uxar tveir og tveir. Þeir drógu vagn með ækjum á, og æði lúnir þeir voru að sjá. Svo komu kýrnar, svo kom féð, en seinast kálfar, sem röltu með. Enn með hvefjum vagni maður einn var, menn líka ráku skepnurnar. Konur og börn sátu ækjunum á, yðuðu af hristingnum til og frá. Og hljóðlega lestin i húminu skreið, í hægðum áfram á norðurleið. Eg kendi það glöggt, þó eg kæmist ei nær, á konum og börnum var þreytu blær. Þunglega inennirnir þrömmuðu með, þolið fór minkandi, var þar auðséð, en kjarkur og þrautsegja keptust þar við, svo kom eins og harka í andlitið. Þótt engin heyrði eg orðaskil, eg óhikandi því trúa vil, að ýmsir af þessum er eg sá, voru eitthvað að tala og kallast á, og oft sá eg hent í austur átt, hvar óendanlegt skein vatnið hlátt. Og nú var það komið nokkuð langt frá, eg naumast það grylti þó skygði ei neitt á. Það enn þá hélt hópinn, var ekkert á dreif, er yfir “McKiever’s Creek” það sveif; en svo virtust losna samfylgdar bönd, fór sumt oná Tanga, sumt “norður með strönd.” f fjarlægðinni, nú fann eg brátt, það fór að hverfa i húmið grátt, og vindsvali hægur frá vatninu leið, um vanga mér strauk meðan þarna eg beið, eins og ætti eg að skilja að enduð var sýn, og alt það er bar fyrir augu mín. Eg hugsandi enn þá hikaði um stund, hálfdimman grúfði niður við grund. Ein sást stjarna í austri skær; á öllu nú virtist helgur blær. Eg fálmaði í kring með fætinum senn, og fann þarna gömlu hjólförin enn. Enn sá eg þá þetta?—eg sá það víst. Eg sá það í anda og gleymi því síst. Mér aftur fannst leikin hver atburður smár, uppryfjað nú eftir fjörutíu ár, er nýbyggjar íslenzkir námu hér lönd, “niðri á Tanga” og “norður með Strönd.” Nú lítið er eftir af leiðangri þeim. F’yrir löngu’ eru sumir farnir heim, en aðrir rosknir, í ró og frið, rabba oft saman um dagsverkið. Þeir rifja upp hvernig þeir ruddu sín lönd, og réttu hver öðrum hjálpar hönd. Eftir þá iiggur afreksverk, sem orkaði þeirra höndin sterk, og djúpt i sögu’ er sú rúnin rist, v sem riftist aldrei, né afmáist. Þótt hamist veður um heim og geym sjást hjólförin glögg á eftir þeim. S. B. O. mundi ckki gefa npf> ncitt af núver- Spurningar og svör viðvíkjandi sambandi við UNITED LUTHERAN CHURCH IN AMERICA. Eftirfylgjandi spurningar voru sendar dr. Knubel, forseta U.L.C.A. af forseta kirkjufélagSins íslenzka, og he,fir hann svarað þeim á þá leið er hér greinir: 1. Mundi íslenzka kirkjufélagið, við að sameinast LT.L.C.A., gefa ujjj) nokkuð af núverandi sjálfstæði sinu hvað snertir notkun tungumála í guðsþjónustu og starfi sínu eða i þvi að nota sitt eigið guðs- þjónustuform og kirkjusiði (mini- sterial acts) ? Svar: IslcnSka kirkjufélagið andi sjálfstccði sínu livað snertir notkitn tungumála í guðsþjónustum og starfi sínu né hvað snertir guðs- þjónustuform og kirkjusiði. Á- kveðnar skjálfestar samþyktir U.L C.A. gcfa tryggingu hvað þetta snertir. 2. Hvaða sjóðir yrðu sameigin- legir, ef kirkjufélagið gengi inn (í U.L.C.A.), og hvaða sjóðir til- heyrðu kirkjufélaginu sérstaklega og væru undir yfirráðum þess? Svar: Encgir sjóðir yrðu saincig- inlcg cign U.L.C.A. og íslenska kirkjufclagsins. fslcncka kirkjufé- lagið niundi,gcgnuin féhirði sinn framvísa til féhirðis U.L.C.A. öllum tillögum til almennra vclgjörðaniála kirkjunnar. (Þar í teldust tillög til trúboðs, bæði erlends og heimafyrir, og annara starfsmála U.L.C.A. — K. K. Ó.) tslenska kirkjufélagið héldi öllu fé er inn kœmi fyrir hið sérstaka starf kirkjufélagsins. Hvað áhrærir heimatrúboðsstarf þá mundi ekki vort Board of American Mis- sions, þó það hafi með höndum heimatrúboðssjóðinn, fyrirskipa ís- lenska kirkjufélaginu á hvaða sér- stöku slöðum starfið• skyldi rekið. The Board of American Missions, starfar algerlega í samráðum við heimatrúboðsnefndir kirkjufélag- anna. Ákveðin kostnaðaráœtlun er gerð með samskomulagi fyrir hvert krkjufélag og upphœðin ákveðin í samráðum heimatrúboðsnefndar kirkjufélagsins og American Board of Missions. 3. Hver er núverandi fjárhags- áætlun (apportionment) U.L.C.A. ? Svar: Núverandi fjárhagsáætlun U.L.C.A. er $2,000,000. 4. Hver væri hluti islenzka kirkjufélagsins í þessari áætlun á núverandi grundvelli með 2440 alt- arisgesti ? Svar: Á núverandi grundvelli með 2440 altarisgesti vœri hluti ís- lenska kirkjufélagsins af þcssari á- ætlun um $7,000. 5. Hvaðá hluta af áætluninni greiða nú hin ýmsu kirkjufélög í U.L.C.A.. Svar: Ekkert kirkjufélag í U.L. C.A. greiðir nú að fullu eftir áætlun. Eðlilega hefir meðaltalið lækkað á seinni árum. Það var eitt sinn eins hátt og um 68 prósent. Það ér nú, ef til vill, um 40 próscnt. Sum kirkjufélög Itafa ætíð verið tnjög lág í greiðslu, jaf nvel eins lág og fimtn prósetit. Að minsta kosti sjö eða átta kirkjufélög hafa sjaldan greitt mcira en tuttugu prósent á nokkru ári. 6. Með tilliti til ofangreindra svara og almennrar stefnu U.L.C.A. ber að líta á þessa fárhagsáætlun sem hugsjón, setn haldið er uppi fyrir kirkjufélögunum, eða setn skatt á meðlimum þeirra? Svar: Fjárhagsáætlun U.L.C.A. bcr ætíð að skoða sem hugsjón, scm haldið er uppi fyrir kirkjufélögun- ttm, cn alls ekki í nokkurri tnerkingu setii skatt á meðlimum þcirra. Pcr- sónulega liefi cg stundum vikið að f járhagsáætluninni sctn því er við könnuðumst við í skóla setn 100 pró- scnta einkunn. Fjárhagsáætlunin er takmark, sem við crutn að tniða að. 7. íslenzka kirkjufélagið veit að það gæti ekki greitt f járhagsáætlun U.L.C.A. svo neitt nærri lægi. Að- ferð þess í fjársöfnun er að gera grein fyrir þörfunum og reiða sig á frjáls tillög frá söfnuðúm og ein- staklingum til ýmsra málefna sinna, og þessari aðferð mundi það tregt til að breyta. Getur kirkjufélagið með tilliti til þessa með heiðarlegu móti sótt um inntöku í U.L.C.A. og gæti U.L.C.A. veitt þvi viðtöku? Svar : Aðferð sú, sem vikið cr að t sjöundu spurningunni mundi aldrei verða fyrir mótmælum frá U.L.C.A. Önnur kirkjufélög (í U.L.C.A.) nota þessa sömu eða svipaðar að- ferðir. U.L.C.A. setn heild leitast við að leggja til um aðferðir, cr það mælir með við kirkjufélögin, en þær cru alls ckki bindandi. Slík aðfcrð er Every Member Canvass, Duplex Envclopes og annað þvílikt. 8. Sú skýring hefir komið fram að skyldu þeirri er fylgir fjárhags- áætlun U.L.C.A., væri siðferðislega fullnægt með.þvi að leitast við trú- lega og í einlægni að gera grein fyrir þörfum og safna þeim hluta af f jár- hagsáætluninni sem unt væri með frjálsum tillögum kirkna og ein- staklinga. Skoðið þér þessa skýringu réttmæta ? Svar: Skýring sú cr þú gcfur í áttundu spurningunni er i alla staði réttmæt. 9. Hvaða áhrif mundi það að sameinast U.L.C.A. hafa á heima- trúboðsstarf kirkjufélagsins og rekstur þess? Svar: Eg álit þessari spurningu sé fyllilega svarað í sambandi við svar- ið að annari spurningunni að ofan. 10. íslenzka kirkjufélagið við- urkennir í grundvallarlögum sinum sem jáfningargrundvöll sinn hinar almennu játningar kirkjunnar, Ags- borgar-játninguna og Fræði Lúters hin minni. Samlyndisbókin (Book of Concord) sem heild er sama sem óþekt meðal leikmanna vorra (eins og eflaust á sér stað i öðrum kirkju- félögum). En á kirkjuþingum vor- um eru ætíð fleiri leikmenn en prestar. Leikmennirnir mundu treg- ir til að viðurkenna játningu, sem þeir ekki þekkja til. Mundi nægja .að prestar kirkjufélagsins viður- kendu játningargrundvöll U.L.C.A. ? Svar : Tíunda spurningin sncrtir við játningargrundveUi íslenzka kirkjufélagsins. Eg gcri ráð fyrir að auk .játnngarrita þeirra er þú. nefnir sé ritningin einnig viðurkend í grundvalarlögunum. Ef svo er, sé eg ekki neina ást cðu til þess undir öllutn kringutnstæðum, að kirkjufé- lagið islenzka ckki gæti verið tneð- tekið sem félagsheild í U.L.C.A. Sérstaklega ber að athuga IV. grein, 2. lið í grundvallarlögutn vorum. Þar segir ekki að hvert kirkjufélag verði að innlima kcnningargrund- vóll U.L.C.A. í sín eighi grundvall- arlög. Það segir einungis að grund- vallarlög þess verði að fá viður- kcnningu framkvæmdarnefndar U. L.C.A. Vikið cr að því að kirkjufé- lag (er sækir utn inttgöngu) verði að viðurkenna grundvallarlög vor og kenningargrundvöll þeirra. Það gengur ekki lengra og segir að kirkjufélagið sjálft verði að hafa í sínum eigin grundvallarlögum hinn sama kcnningargrundvöll. Svo cr í rauninni að sum af kirkjufélögum vorum nú hafa ekki kentiingargrtind- völl, setn er alveg eins og í grund- vallarlögum U.L.C.A. Öll þeirra nefna hinar ýmsu játningar til- greindar í II. grein grundvallarlaga vorra, en talsvert tnismunandi fram- sett eru umtnæli þau er viðurkenna þessi jálningarrit. Fult svar mitt tnundi þessvegna vera að ef íslenzka kirkjuf élagið beiddist að gcrast tneð- littiur í U.L.C.A. gæti aðferðin verið á þessa leið: (a) að það beiðist inn- töku á þeim grundvelli að það viður- kenni grundvallarlög vor og kenn- ■ingargrundvöll þsirra. (b) Að það bciðist inntöku án nokkurrar breytingar á kenningar- grtindvelli sinna eigiti grundvallar- laga, Þessari bciðni væri látin fylgja utnsögn ísletizka kirkjufélagsins á þá lejð að eins og í Öðrutn skandinav- iskum hcildum tíðkist l*ð ckki með- al lútcrskra Islcndinga að tilgreina önnur jdtningarrit lútersku kirkj- unnar en Ágsborgart'rúarjátninguna og Fræði Lúters hin minni, (c) Að það beiðist inntöku með þcim skilningi að viðurkenning þess á^vissum lúterskum játningarritum í grundvallarlögum 'sínutn, merki ekki á nokkurn hátt að öðrum játn- ingarritum, setn nefnd eru í grund- vallarlögum U.L-C.A. sc hafnað. Á grundvclli cinhverra slíkra utn- mæla cins og cg hefi bent til að ofan er eg fyllilega sannfærður um að ekki nokkur rödd kættti fram innan U.L.C.A. gcgn því að veita íslenska kirkjufélagitiu viðtöku. Surnar þessar spurningar voru sendar forseta kirkjuíélagsins af öðrum innan kirkjufélags vors og sumar þeirra eru frá honum sjálf- um. Taldi hann heppilegt að fá svar frá dr. Knubel þeim viðvíkjandi. Lætur hann þær nú birtar almenn- ingi til umhugsunar. Seattle, Wash. 4. maí, 1933. K. K. Ólafson. FADIR galdra-lofts (Framh. frá bls. 4) jónsson hefði mátt rísa upp úr gröf sinni og vera einn áhorfendanna, þá hefði sál hans glaðst og grátið af unun og ánægju. Séra Kvaran hefir unnið Vestur- íslendingum þarf verk og gott með hinum frábæru hæfileikum sínum á leiksviðinu. Það er oss hér mikill •skaði og eftirsjá, ef satt er að hann sé á förum heim til ættjarðar vorr- ar, þvi leiklistin á engan meðal vor, sem auga verði á komið, er sæti hans gæti skipað, eða þeirra hjóna. En við tökúm öll undir með skáld- inu: “Og óskum heilla og heiðurs hverjum landa, Isem heilsar aftur vorri fósturjörð.” Sig. Júl. Jóhanncsson. Nokkrar athugasemdir (Framh. frá bls. 5) stæð lútersk kirkja i Canada í fram- tíðinni getur ekki leyst úr því hvað vér eigum að gera nú. Svo er það einnig að athuga að lútersk kirkja í Canada stendur yfirleitt á sama játningargrundvelli og U.L.C.A. Mikil álierzla er á það lögð að með því að tengjast U.L.C.A. mund- um vér afsala oss andlegu sjálfstæði. Ein lagagrein úr grundvallarlögum U.L.C.A. hefir verið tilfærð þessu til sönnunar. Hún er á þessa leið: Thc Unitcd Lutheran Cliurch in America shall provide books of de- votion and instruction, sticli as Lit- urgies, Hymn Books and Cate- clúsms, and no Synod without its sanction shall publish and recotn- tnend books of this kind otlier than those providcd by the gcncral body. (Article VIII, Section 7). Eg skil þessa grein þannig að hún sé takmörkun á útgáfurétti á guðsorðabókum innan félagsins af praktískum ástæðum. Ef þau þrjá- tíu og þrjú kirkjufélög, sem mynda U.L.C.A., færu i samkepni hvort við annað i bókaútgáfu, hlýtur öll- um að vera ljóst að það mundi verða öllum hlutaðeigendum til skaða frá fjárhagslegu sjónarmiði. Aðal deildin eða sámbandsstjórnin áskil- ur sér réttinn til að hafa umsjón á þessu, því annars gæti ekki verið neitt skipulag á meðferð þess. Til þess ekki verði árekstur í útgáfu eða sölu, verður hvert kirkjufélag í heildinni að ráðfæra sig við mið- stjórn félagsins áður en það ræðst i að gefa út eða “officially” að mæla með helgisiðabókum, sálmabókum eða barnalærdómsbókum, oo- mið- stjórnin að gefa samþykki sitt. Eg sé ekkert í þessari grein, sem bann- ar söfnuðum eða einstaklingum að nota á heimilum sínum eða í kirkj- um, sunnudagaskólum og hvar sem er, þau kristileg rit og bækur, sem þeir teljá notadrýgst. Eg skil þetta svo að til þessa þurfi ekki að fá leyfi hvorki frá innlendum né út- lendum yfirvöldum. Enn fremur skil eg þannig svar dr. Knubel að þessi grein snerti að engu leyti vor íslenzku rit og guðsorðabækur. Að hvað þær snertir gætum vér leyfis- laust gefið út, mælt með og notað, alveg eins og nú. En enskar sálma- bækur, handbækur og kenzlurit í kristindómi gætum vér ekki gefið út eða mælt með “officially” sem kirkjufélag nema með samþykki stjórnar U.L.C.A.. Ekkert ákvæði bannar einstaklingum að mæla með þeim bókum, er þcir telja heppileg- ar, án slíks leyfis, og ekki er heldur nein fyrirskipun um hvað megi nota eða ekki nota. Þegar þess er minst að aldrei hefir komið til orða að vér gæfum út slik rit á ensku, nema að því leyti að örfáir enskir sálmar eru i sálmabók vorri, og engar líkur eru til að vér réðumst í slíkt í framtíð- inni, eins miklu eins og úr er að xelja af þesskonar á ensku máli, finst mér þetta fremur lítil skerð- ing á sjálfstæði. Ekki ber heldur að gleyma að af frjálsum vilja og aðhaldslaust höfum vér í öllu ensku starfi voru notað aðallega sálma- bækur og rit U.L.C.A. Fyrsti lút- erski söfnuður i Winnipeg hefir gengið þar á undan og verið fyrir- dæmið, sem flestir aðrir hafa tekið sér. Eg verð því að kannast við að eg get ekki tekið mjög alvarlega þetta umtal urn afsal andlegs sjálf- stæðis. E<r er að öllu leyti sam- þykkur ummæluin i ársskýrslu for- seta vors á kirkjuþingi 1910, en þá var dr. Björn B. Jónsson forseti, er honum farast svo orð um General Council, sem nú er einn hluti U.L. C.A.: Er ekki nú sá tími kominn, scm svo oft hefir vcrið sagt á kirkju- þingutn að kotna myndi, að kirkju- félag vort ætti að ganga í kirkjufé- laga-samband þctta: General Coun- cit? Engú myndutn vér glata af fé- lagslcgu sjálfstæði, né þjóðernislcg- utn sérkennum. En styrkur mikill myndi oss veitast og hjálp ef nauð- syn krefðist, Vér hefðum á því alt að græða, en engu að tapa, Ef þetta gilti um General Council gildir það alveg eins um U.L.C.A. Þá eru f jármálin. Það hefir verið mælt með Amcrican Lutheran Con- Nusa-Tone hefir hjálpaö þúsundum karla og kvenna ti að geta aftur lifað ánægju- legu lífi—notið lífsins fyrir aðgerðir þessa dgœta heilsulyfs. pegar mann- eskjan er komln yfir miðjan aldur, er hætt við að líffærin fari að\verða hæg- virkari. Pau þurfa hressingarlyf. pess- vegna er það að NUOA-TONE hefir aft- ur gefið svo mörgum gðða heilsu. Hjá ! öllum lyfsölum getur þú fengið þrjá- tiu daga forða. Reyndu það f tuttugu , daga eins og forskriftin segir fyrir, og ef þú ert ekki ánægður með verkanir þess, verður peningum þínum skilað aftur—kostar þig þá ekkert. ferencc af þeirri ástæðu að það fé- lag “leggur á enga skatta né mælist til fjárframlaga.” Til samanburðar þessu vil eg tilfæra eina grein úr grundvallarlögum þeirrar heildar og eina grein úr aukalögum hennar. Grundvallarlagagreinin er á þessa leið: On measures involving a financial obligation, except current cxpenses, thc votes shall be by the bodics re- presented, the members of each body voting separately. (Art. IX. Sec- tion 4). Aukalaga greinin er þannig: The expcnses tncident to main- taining thc organization shall be pro-rated among the constituent bodies on the basis of communicant membership. (Froin Art. VIII. Sec- tion 1.). Ef hér er hvorki um skatt né f jár- framlög að ræða, skil eg ekki hið ofangreinda. U.L.C.A. sleppur ekki svo auð- veldlega. Þar eiga öll kirkjufélögin að vera skattskyld. Um þetta segir forseti þeirrar deildar, dr. Knubel: The apportionment of the U.L. C.A. is alæays to be regarded as an ideal set bcfore the synods and in no scnse wliatsocvcr as a lcvy upon their metnbership. Hann samþykki einnig sem alger- lega réttmæta skýringu, “that thc apportionmcnt obligation in thc U.L. C.A. would be morally fulfilled by viaking faithful and honest cfforts to prcsent the needs and raising suclt part of the apportionmcnt as is possible througli voluntary contribu- tions of churches and individualsJ’ Beitir U.L.C.A. því alls engu valdboði í þessu tilliti. Eg get ekki liugsað mér frjálslegra fyrirkomu- lag né meira í samræmi við vorar eigin aðferðir og hugsunarhátt. Frjáls tillög safnaða vorra réðu til- lögum til sameiginlegTa mála, alveg eins og nú er hjá oss í vorum eigin sérmálum. En ef vér leggjum litið til, þá er hættan að vér þurfum að sitja með þurfalingum, með “hinum allra aum- ustu,” sem vitanlega merkir þá er lítið geta látið af mörkum. Hér ber tve.nt að athuga fyrir kristna menn. Annað er hin einkennilega reikn- ingsfærsla frelsara vors, sem taldi ekkjuna er gaf tvo smápeninga af fátækt sinni hafa gefið nieira en auðmennina með -stórgjöfum af allsnægtum sínum. Hún var eflaust ein af “hinum allra aumustu.” Svo er hitt að vér bjóðum fólk velkomið í söfnuði vora án tillits til þess hvort menn geta greitt rnikið eða lítið til safnaðarmála. Þeir, sem leggja mest til, eiga þar ekkert meiri rétt á sér en þeir, sem leggja minst til. Það mundi þar illa liðið að maklegleik- um að fara í manngreinarálit eftir þvi hvað nienn legðu til safnaðar. Og eg tel ólíklegt að nokkur prest- ur vor vildi telja mann af því að ganga í söfnuð vegna þess að hann gæti ekki lagt nema lítið til kristin- dómsmála—eins og þeir sem minst legöu. En slik röksemdafærsla um lítilsmegandi kirkjufélög er ékkert heilbrigðari né kristilegri en þegar lítilsmegandi einstaklingar eiga hlut að máli. Það er óheilbrigður pen- ingahroki að mæla heiður einstakl- inga eða félaga eftir peningalegum fjárframlögum. \f sömu rót er runnin sú tilhneiging að brenni- merkja með fyrirlitningu þá ein- staklinga eða þau félög, sein af ein- hverri ástæðu verða hjálparþurfar. Hefir það ætið verið talið hákristi- legt að hinir sterkari kænui hinum veikari til hjálpar. En eiga hinir veikari þá að vera fyrirlitnir fyrir þaö að þiggja hjálpina? Aukheldur (Framh. á bls. 8)

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.