Lögberg


Lögberg - 08.03.1934, Qupperneq 8

Lögberg - 08.03.1934, Qupperneq 8
8 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 8. MABZ, 1934. Úr bœnum og grendinni TILMJELI. Lögberg vill mælast til þess aÖ vinir blaðsins, fjær og nær, sendi því allar þær fréttir, sem almenning kann aÖ varða. Fréttir úr borginni og hinum ýmsu bygðum íslendinga eru lesendum ætíð kærkomnar og vill blaðið gjarnan prenta eins mikið af þeim og rúm leyfir í það og það skiftið. G. T. spil og dans, verður hald- ið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. — Inngangur 250.—Allir velkomnir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Embættismenn Ungmennafélags Fyrsta lúterska safnaðar og fasta- nefndir, sem kosnar voru á stofn- fundi þess, eru sem hér segir: Honorary President, Rev. B. B„ Jónsson, D.D.; President, Dr. A. V. Johnson ; Vice-President, A. Bardal; Sec.-Treasurer, Dorothea Melsted; Commitees: Public Speaking, Debating: Con- venor, Victor Bardal, Valborg Niel- sen, Eddie Steinson. Music: Convenor, Norma Benson, Thelma Jonasson, Sr.; Larus Mel- sted, Arnor Ingaldson. Sports: Convenor; Baldur Bardal; Chester Helgason, Thelma Jonas- son, Jr., Steinunn Bjarnason. Dramatics: Convenor, Bernice Baldwin, Solveig Bjarnason, Thelma Thorvardson, Timothy Stone. Paper: Convenor, Sig. Bardal; Vera Johansson, Ingi Stefansson. Membership: Conv., Jon Bjarna- son; Lilja Palsson, Esther Arason, Larus Melsted, Sig. Bardal. Programme: Convenor, Esther Arason ; Solveig Bjarnason, Thelma Jonasson, Jr., John Bardal. Devotional: Convenor, Jon Mar- teinsson; Vera Johannson, Herbert Henrickson. Refreshment: Convenor, Eddie Steinson; Thelma Thorvardson, Valborg Nielsen, Magnus Paulson. Piano-leikarinn frægi, Myra Hess, heldur hljómleika i Walker leikhúsinu 12 marz. Program er sem hér segir: I. French suite, No. 5 ...........Bach Allemande, Courante, Sarabande, Gavotte, Bburree, Loure, Gigue II. Sonata, opus 5 ..............Brahms Allegro maestoso, Andante, Scherzo Retrospect, Finale. III. Preludes......................Chopin Opus 28, C major Opus 28, E minor Opus 28, F sharp minor Opus 45, C sharp minor Opus 28, B flat major Opus 28, D flat major Opus 28, F major Opus 28, D minor. Embættiskonur Fyrsta lát. kven- félags: Heiðurs forsetar, Mrs. H. Olson, Mrs. J. Július; forseti, Mrs. B. B. Jónsson; vara-forseti, Mrs. B. J. Birandson; skrifari, Mrs. G. M. 'Bjarnason; vara-skrifari, Mrs. S. Björnson; féhirðir, Mrs. M. Paul- son; vara-féhirðir, Mrs. F. Bjarna- son; meðráðakonur • Mrs. A. S. Bar- dal, Mrs. F. Johnson; Deildar- stjórar: 1. Mrs. O. Frederickson, 2. Mrs. B. J. Brandson, 3. Mrs. J. S. Gillies, 4. Mrs. H. Thorolfson, 5. Mrs. A. S. Bardal. 6. Mrs. S. Björn- son, — Inntektir á árinu $1,511.23. Mr. H. Stefánsson frá Cypress, Man., var staddur í borginni í síð- ustu viku. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur sunnudaginn 11. marz verða með venjulegum hætti: ensk messa kl. 11 f. h. og ís- lenzk messa kl. 7 um kvöldið. Á föstunni eru sérstakar guð- ræknisstundir hvert miðvikudags- kvöld,—íslenzk bænastund kl. 7.30 og ensk bænastund kl. 8.30. Messuboð í Argyle 11. marz í Baldur, kl. 11 f. h. 11. marz, að Grund, kl. 2 e. h. (ársfundur eftir messu). 18. marz, að Brú, kl. 2 e. h. 18. marz, í Glenboro, kl. 7 e. h. Séra Jóhann Bjarnason býst við að messa á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag: þ. 11. marz, og á þeim tíma dags, er hér segir: í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., í kirkju Víðinessafn- aðar kl. 2 e. h., og í kirkju Gimli- safnaðar kl. 7 að kvöldi.—Til þess er mælst, að fólk muni eftir að koma til messu. --------- Sökum lasleika getur séra Jóhann Fredriksson ekki verið í Piney næsta sunnudag (þ. 11. marz). Mannalát Mrs. S. F. Frederickson frá Glenboro, Man., kom til borgarinnar í síðustu viku. Loyd Douglas Casselman, sonur þeirra Mr. og Mrs. Casselman að Ericksdale, Man., lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borg, 28. febr. s.l., 18 ára að aldri. Þessi ungi maður var í alla staði hinn efnileg- asti og varð dauði hans öllum hið mesta hrygðarefni, sem til þektu. Móðir drengsins, Mrs. Casselman, er íslenzk, systir Miss Salome Hall- dorson, kennara hér í borg. Jarð- arförin fór fram að Ericksdale á laugardaginn var. Mr. og Mrs. J. A. Vopni frá Davidson, Sask., komu til bæjarins á laugardaginn. Mr. Vopni er rit- stjóri blaðsins “The Davidson Leader.” “Fátt veitir meiri ánœgju en athugun mannlífsina” KARLMENN ATHUGIÐ ÞETTA! Peningabók yðar, Klœðnað yðar. Pantið föt yðar og yfirhafnir til páskanna strax, verð frá $19.20 til $45-00 Nokkur orð írá J. M. Firth of Firth Bros., Limited. “Vér endurtökum þetta: ef þér vissuð eins vel or vér, um ullar- markaðinn, þá mynduð þér vinna að því dag og nátt að segja 'sem flestum að panta föt sin nú þegar, áður en verðið hækkar stórkost* lega, eins og það hlýtur hráðum að gera.” Vetrarfrakkar—kaupið þá nú, og sparið yður að minsta kosti 10 dollara. Verð $19.75 til $28.75 Vel sniðnar buxur við gömlu fötin yðar kosta $5.00 og þar yfir. Firth Bros. Ltd. 417Y2 portage AVE. Gegnt Power Bldg. ROY TOBEY, Manager. i Talsími 22 282 Allmargir íslendingar frá Vatna- bygðunum í Saskatchewan komu til borgarinnar á laugardagsmorguninn. Þeir héldu flestir heim ajtur á mánudagskvöldið. Niðursett far með járnbrautunum, gerði mörgum fært að taka sér ferð hingað austur, sem annars hefðu ekki farið. Þessa gesti er blaðinu kunnugt um: Mrs. Th. Indriðason, Mrs. Styain Indriða- son og Jón Steinsson, frá Kandahar, Sask., Harald Hjálmsson, Þór- arin Guðmundsson og konu hans, Hallfríði, frá Elfros, Sask. Þorstein Þorsteinsson, Otto Hrappsted, Bær- ing Björnson, Stefán Anderson, Mrs. Johnson, Mrs. R. Árnason og Jóhannes Davíðsson, frá Leslie Sask. Sá síðastnefndi mun hafa ♦ verið að leita læknishjálpar, við handarmeini. Hjó hann sig í hendi, og hljóp blóðeitrun í sárið. Mrs. V. Guttormsson frá Lundar, Man., var stödd í borginni vikuna sem leið. Ræða Ófeigs Óíeigssonar læknis, sem birtist í siðasta tölublaði Lög- bergs, er hér endurprentuð. (Hafði stíll bringlast þannig að efni henn- ar var raskað til muna. Þótti því sjálfsagt að birta hana aftur. Á blaðið einnig sök á því að ræðan birtist þannig í Heimskringlu, og vill þvi leiðrétta hvorttveggja. Hús til sölu á hornlóð rétt hjá “Park”-inu, með fimm herberg-jum og “furnace.” Góður brunnur ásamt fjósi fyrir 4 kýr ag hlöðu, sem rúmar 4—5 tonn af heyi. Enn fremur 5 erkur af ruddu og rækt. uðu landi, inngrirtar. Frekari upplýs- ingar fást hjá undirrituðum. B. C. 8ÍGVALDASON. Arborg, Man. Mrs. Elín J. Olafsson, 663 Mc- Dermot Ave., lézt hinn 28. febr, s.l., að heimili sínu. Hún var ekkja Gísla Olafssonar, sem lengi fékst við verzlun hér í borg, og flestir ís- lendingar munu kannast við. Hin látna kona fluttist til þessa lands frá íslandi árið 1888. Tók hún mik- inn þátt í öllu félagslífi hér í borg, og var ætíð vel látin. Mrs. Olafs- son var jarðsungin frá heimili sínu, á föstudaginn var, af Dr. B. B. Jónssyni. Hinn 23. febr. s.l., andaðist á Al- menna spítalanum í Winnipeg, Una, kona C. A. Skardal. bónda við Bald- ur, Man. Jarðarför hennar fór fram frá íslenzku kirkjunni í Baldur þ. 27. febr. að viðstöddum f jölda fólks, enskra og islenzkra, auk ættingja og skylduliðs. Hún lætur eftir sig, auk eiginmanns síns, tvo drengi, annan 7 en hinn 3 ára. Hún var lögð til hvíldar í grafreit Báldur þorpsins. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. —E. H. F. Útför Sigurgeirs Péturssonar fer fram frá útfararstofu Bardals, 16. marz, kl. 2 e. h. Húskveðja verður haldin frá heimili B. Th. Jónasson, að Silver Bay, 14. marz, kl. 1.30. Alúðarþakklæti bið eg “Lögberg” að flytja öllum þeim, sem sýndu mér hluttekning og aðstoð meðan eg var að ná mér eftir meiðsli, sem eg varð fyrir í vetur. Fyrstan verð eg að telja mann- vininn okkar, Dr. B. J. Brandson, sem stundaði mig af mikilli alúð og nákvæmni. Einnig þakka eg Dr. B. B. Jónsson, presti Fyrsta lúterska safnaðar, fyrir skemtileg og uppörf- andi orð er hann heimsótti mig á sjúkrahúsinu. Sömuleiðis þakka eg djáknum safnaðarins, sem sendu mér stóra og fallega körfu með alls- konar góðgæti. Að síðustu þakka eg öllum vinum minum, sem sendu mér alúðarbréf og kveðjuv. Eg fcið góðan Guð að endurgjalda þeim öllum, sem veittu mér hjálp í þessu tilfelli. • Gimli, Man. Egill Egilsson. Frónsfundur verður haldinn í Goodtemplarahúsinu miðvikudags- kvöldið 14. marz kl. 8. Áríðandi málefni liggja fyrir fundi. Hannes Pétursson flytur ræðu á fundinum, einnig skemta Ragnar Stefánsson, Páll S. Pálsson, og fl. Bókasafn Fróns hefir nú verið flutt í Jóns Bjarnasonar skóla og verður opið á sunnudögum frá kl. 2 til 4, þangað til frekar verður aug- lýst. Before Látið hár vaxa með McGregor aðferðinni. Stöðvar hárlos og nemur á brott flösu (dandruff) 3 mánaða forði fyrir $ö.00 Sendið pantanir yðar til After Dr. FLORENCE McGREGOR 39 STEELE BLOCK, Winnipeg, Man. Þann 26. febr. fór fram jarðar- för Halls A. Thorsteinssonar frá heimilinu og islenzku kirkjunni í Glenboro, að viðstöddu fjölmenni. Ilann kom ungur til þessa lands, og mest af æfi sinni, sem var 45 ár, hafði hann dvalið í þessu bygðarlagi, fyrst sem starfsmaður annara, en síðari árin sem sjálfseignarbóndi í námunda við Glenboro-þorpið Van- heilsa síðustu árin þrengdi kjörum hans, en vonríkur hélt hann þrá sinni um heilsu til hins síðasta. Hann var lagður til hvíldar í grafreit Grundarkirkju. Hann syrgja eiginkona hans, Guð- rún (fædd Jóhannsson) og systir, Mrs. S. Arngrímsson við Mozart, Sask., auk f jölmargra vina og sam- ferðamanna á lífsleiðnni. Blessun hvíli yfir minning hans.—E. H. F. Eftir tilmælum þeim, sem gerð voru í síðasta blaði, sendi Mrs. M. Wood, 426 Langside St. mér 75 eintök af “Sameiningunni,” að gjöf. Sagði hún það samkvæmt ósk móður sinnar, Mrs. Herdísar Bray, sem lézt hér í borginni 3. janúar s.l. Hafði hún keypt blaðið í mörg ár, og óskað þess að þau mættu verða einhverjum til gagns. Votta eg hér með þakklæti mitt til Mrs. Wood. Mrs. E. Benson, féh. Sam. Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn að heimili Mrs. H. J. Lindal, 912 Jessie Ave., á mið- vikudagskvöldið, 14. marz. Hjálparnefnd sambandssafnaðar heldur Home Cooking Sale í fundarr sal kirkjunnar, á fimtudagskvöldið 8. marz. Salan byrjar strax eftir hádegi og verður allan daginn fil kvölds.—Allskonar íslenzkir réttir framreiddir, svo sem svið, rúllu- pylsa, o. fl. Kvenfélagið í Mozart, Sask, held- ur samkomu í kvöld (fimtudaginn). Mr. A. S. Bardal flytur erindi og sjýnir um leið myndir úr íslandsför sinni. Einnig hefir hann allmargar •íslenzkar hljómplötur. Ágóðinn fer til Jóns Bjarnasonar skóla. Tenorsöngvarinn hr. Sigurður Skagfield syngur í útvarpið á föstu- dagskvöldið kl. 7.30 frá Richard- sons stöðinni CJRC, nr. 1390. Að öllum líkindum svngur hann fram- vegis á þessum tíma yfir útvarpið, og mun mörgum íslendingum þykja það goðar fréttir. Fyrir skömmu lézt á spítala í ! Bellingham, Wash., Sveinn Jónsson, fyrrum bóndi i Pembina County, Norður Dakota. Var hann fæddur að Kambastöðum í Skagafirði 14. marz 1859; fluttist vestur um haf árið 1890; kom vestur á strönd 1923, og hefir átt heimili í Blaine lengst síðan. Mætur maður og vel látinn. Verður hans sjálfsagt minst nánar síðar.—V. J. Ey. Hinn velþekti flokkur, Scottish Musical Players koma aftur til Win- nipeg 13. marz, og sýna list sina á Walker-leikhúsinu. Hafa þeir jafn- an veitt hina beztu skemtun og verð- ur svo eflaust í þetta sinn. Leikur- inn “Tam O’Shanter,” sem er bygð- ur á hinu fræga kvæði Robert Burns verður sýndur hér í fyrsta sinn. Skemtiskráin er öll hin vandaðasta og leikendurnir allir vel þektir. Þessir aðrir voru í hópnum, sem kom vestan frá Saskatchewan: Mr. Árni Eggertson, lögmaður frá Wyn- yard, Mrs. Tallman frá Saskatoon, Mr. Hermann Jónsson frá Kanda- har, Miss Freida Johnsön frá Kandahar, Mrs. K. J. Aaustman, kona K. J. Austman, læknis í Wyn- yard. WALKER Canada’s Finest Theatre PHONE 23 683 5Days^ Tue. Mar. 13 Welcome Retum of the Popular SCOTTISH MUSICAL PLAYERS In their Delightful Original Plays, with Songs Tuesday Night, VWdnesday Matinee and Night, Saturday Night “TAM O’SHANTER” Thursday Night Only “THE BONNIE BRIER BUSH” Friday Night and Saturday Matinee “THE COTTER’S SATURDAY NIGHT” Evenings ........$1.00 75c, 50c, 25c | Plus Matinees ......... 75c, 50c, 25c | Tax MYRA HESS Distinguished English Pianist Cheered by an overflowing New York audience Jan. 20, 1934. Many clamored YAINLY for seats WALKER THEATRE Monday next, March 1 2th 8.30 p.m. Tickets i $1.56, $1.10, 85c, 55c Box Office Walker Theatre, Sat., Mar. 10, 10. a. m. Telephone 28683 Management, Dorothy Parnum Mörgum varð hverft við fréttina í Lögbergi nýlega, þá, að aftur- haldsmenn, með Bennett í broddi fylkingar, ætluðu að sitja ennþá eitt ár, og vissu að það meinti eitt hall- æris ár enn í Canada.—Bóndi. Murphy’s 7151/2 Ellice Ave. PHONE 37 655 specializing' in Fish and Chips per Order 15c Fish per Order 5c Chile Con Carne per Order 15c Salisbury Snacks ige. lOc small 5c Orders Delivered Anywhere 11. a. m. to 12.30 a.m. CURB SERVICE Open Sundays from 4 p.m.—1 a.m. AUDITORIUM rUESDAY at 8.30—MARCH 20th PHILHARMONIC CHOIR and the Winnipeg Symphony Orchestra will present Haydn’s “CREATION” Conductor BERNARD NAYLOR Soloists: GERTRUDE NEWTON LINTON KENT STANLEY HOBAN Box Office Opens March 13th WINNIPEG PIANO CO. 224 NOTRE DAME AVE. Winnipeg, Man. Phonb 96 647 MEYERS STUDI0S LIMITED Uargest Photographic Organiza- tion in Canada. STUD10 P0RTRAITS C0MMERCIAL PH0T0S Family Groups and Children a Specialty Open Evenings. by Appointment LAFAYETTE H0LLYW00D Studios Studios 489 PORTAGE Av. SASKATOON Winnipeg, Man. Sask. We SpeciaUze in Amateur Developing and Printing AUÐVITAÐ ERU giftinga leyfisbréf, hringir og gimsteinar l'arsælastir 1 gull og úrsmlða verzlun CARL TH0RLAKS0N 699 SARGENT AVE., WPG. Siml 25 406 Heimas. 24 141 Viking Billiards OG HARSKURÐARSTOFA 696 SARGENT AVE. Knattstofa, ferskt tóbak, vindlar og vindlingar.—Soft Drinks. GUÐM. EIRlKSON, Eigandl Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelðlegp. um alt, wm a8 flutningum lýtur, imtum eða atúr- I um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimill: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 Distinguished Gitizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading La'icyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS GOLLEGE I today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Train- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. Oar Schools are Located 1. ON THE MAUU. 3. ST. JOHNS—1308 Maln St. 2. ST. JAMES—Oomer 4. EIjMWOÖD—Corner College and Portage. Kelvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Classes You May Enroll at Any One ot Our Four Schools With Perfect

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.