Lögberg - 07.06.1934, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.06.1934, Blaðsíða 8
8 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 7. JCNf, 1934 Úr bœnum og grendinni Skuldarfundur á hverju föstu- dagskvöldi. G. T. spil og dans, verður hald- ið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta ve*ð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru i byggingunni. — Inngangur 250.—Allir velkomnir. Bjarni A. Bjarnason cand. theol. var staddur í bænum á þriðjudaginn. Ungmennafélag var stofnað i Langruth, Man., þann 15. maí s. 1. Ungt fólk úr báðum söfnuðum bæj- arins, íslenzka og United Church, standa að þessari félagsmyndun. Forseti var kosinn Freyr Thor- grímsson; vara-forseti, George Hanneson; skrifari og féhirðir Miss Annie Langdon; heiðurs forsetar Rev. P. Smetherham og séra Jó- hann Fredriksson. Mrs. Guðný ThorleifsQn kom frá | Langruth, Man., á mánudaginn. j Hún kom til að sitja ársþing Mani- toba Women’s Institute, sem nú stendur yfir hér í Winnipeg. Séra Jóhann Fredriksson kom frá Langruth, Man., á mánudaginn, þar sem hann hefir dvalið síðastliðnar sex vikur. Ungmenni fermd af séra Sigurði Ólafssyni i Geysis kirkju þann 27. maí: Kfistín Árdis Skúlason, Sumar- rós Anderson, Fjóla Jóna Þorsteins- son, Einar Daníel Jónsson, Gestur Eyþór Sigurðsson, Filipus Franklyn Jónsson, Eyþór Sigurður Guðjóns- son ísfeld, Óli Sigurjón Gíslason. What are you going to do when school is over? Have you thought of taking a Commercial Course? The Columbia Press, Limited, can place you with any of the following Commercial Schools of the city. ANGUS SCHOOL OF COMMERCE HOOD BUSINESS COLLEGE SUCCESS BUSINESS COLLEGF, DOMINION BUSINESS COLLEGE Come in and talk this over with us for it will be to your advantage to consult us. We are offering you a discount of 25% of the regular tuition fee. The Columbia Press Limited 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE, WPG. Sigurður Skagfield hélt kveðju- hljómleika sína í kirkju Sambands- safnaðar á fimtudagskveldið, 31. maí, við fremur góða aðsókn. Söngmanninum var tekið mjög vel og varð hann að syngja mörg lög auk þeirra, sem á söngskránni voru. Mr. Skagfield söng tvö lög, ís- lenzk, sem menn höfðu ekki áður heyrt hér vestra. Þau voru: Nætur- gali og Kveldljóð, eftir Áskel Snorrason frá Akureyri. Bæði eru þau mjög falleg, sérstaklega hið fyr- nefnda. E]itmig söng hann lagið “Vor’’ eftir Jón Friðfinnsson. Því lagi var tekið með miklum fögnuði, og var höfundurinn' kallaður fram á söngpallinn á meðan lagið var sung- ið í annað sinn. Ragnar H. Ragnar aðstoðaði söngmanninn við hljóðfærið og spil- aði þar að auki nokkur sóló-lög, af mestu snild. Þessi skemtun var hin ánægjulegasta í alla staði. * Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta fund á miðvikudagskveldið, 13. júní, að heimili Mrs. Gísli John- son, 906 Banning St. Stúkan Helka heldur uppbyggi- legan fund n. k. fimtudag, 7. júní, kl. 8.15 e. h. Stórstúkunefndinni hefir verið boðið. B. A. Bjarnason, cand. theol., heldur ræðu. Allir Goodtemplarar velkomnir. Veitingar. Fermingarbörn á Langruth. Man., sunnudaginn þ. 3 júní.: Jón Valdimar Guðmundsson, Sig- urður Johnson, Sveinn Johnson, Gizzur Arthur Leo Alfred, Allan Ólafur Thorleifson, Edna Björg Thorleifson, Gwennie Marianne Olson. Guðrún Winnifred Hannes- son, Guðný Grace Johnson, Björg Hansina Kjartanson, Jón Guðmar Kjartanson. Mr. og Mrs. Thori Goodman og Mrs. K. ísfeld komu frá Glenboro, Man., á sunnudaginn var. Tryggvi J. Oleson frá Glenboro, Man., kom til borgarinnar á þriðju- dagskveldið. Kaupendur Sameinivgarinnar eru góðfúslega beðnir að greiða árs- gjöld sín fyrir blaðið fyrir f járhags- árs lok þann 15. júní. F. Benson, Féhirðir Sameiningnrinnar. GEYSIR BAKERY 724 Sargent Ave. Vér viljum draga athygli vorra íslenzku viðskiftavina að því, að nú höfum vér í þjónustu vorri hinn vel- þekta bakara, Mr. G. P. Thordar- son og tekur hann að sér sérstaklega að gjöra hinar íslenzku brauðteg- undir svo sem kringlur og tvíbökur, betri en þær hafa nokkurn tíma ver- ið áður. Verð á tvíbökum er sama og áður i8c pd. og á kringlum 15C pd. Öllum, sem senda oss pantanir, hvort heldur í bænum eða úti á landsbygðinni, verður fljótlega gaumur gefinn. Skrifið eða símið um verð og upplýsingar til Geysir Bákery, 724 Sargent Ave., Winni- peg. Talsími 37476. “Silver Tea’’ til arðs fyrir Jon Bjarnason Academy verður haldið á föstudaginn 8. júní, í skólahúsinu, undir umsjón Mrs. A. S. Bardal. Að samkomunni standa nokkrar mæður núverandi og fyrverandi nemenda skólans. Samkoman byrj- ar kl. 3 e. h. Frá kl. 3 til 5.30 verð- ur söngur og hljóðfærasláttur til skemtunar. Eftir Jd. 8 að kveldi verður spilað “bridge’’ og verðlaun gefin þeim, sem hæstir verða. Um- sjón með veitingum hefir Mrs. T. E. Thorsteinsson, en með spilunum Mrs. L. Halldorson. Mælst er til að fólk fjölmenni. Mr. og Mrs. Ágúst Arason voru stödd í borginni um helgina. Gott og hlýtt og bjart herbergi,— hentugt fyrir aldraða konu.—762 Victor St., simi 24 500. Gjafir til Betel í Maí Mr Ivar Jónasson, Langruth, Man., Hallgrímsminning 1-3 bindi; Ónefndur í minningu um 16. maí, Sálmasöngsbók B. Borsteinssonar og Burkni; Vinur á Gimli $5.00; Vinkona Betel á Gimli, fyrir stein- steypu gangstétt á báðar hliðar hússins, $125.00; Dr. og Mrs. B. J. Brandson, electric fan; Miss Mar- grét Vigfússon, kommóða og baró- meter; Rev. og Mrs. P. Hjálmson, Markerville, Alta. $10.00. Fyrir þetta er innilega þakkað. /. Jóhannesson féh. 675 McDermot Ave., Wpg. Messuboð Áætlaðar messur í prestakalli því er séra Sig. Ólafsson þjónar: 10. júní, Riverton kl. 2 e. h. (ferming og altarisganga) ; 10. júní, Framnes Hall, kl. 8.45 síðd.; 17. júni, Víðir Hall, kl. 2 e. h. (ferm- ing og altarisganga). Safnaðar- fundur eftir messu. 17. júní, Ár- borg kl. 7 síðd., ensk messa. Séra Jóhann Bjarnason býst við að messa á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag þ. 10. júni og á þeim tíma dags er hér segir: í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h. í kirkju Víðinessafn- aðar kl. 2 e. h., og í kirkju Gimli- safnaðar kl. 7 að kvöldi. Safnaðar- fundur eftir messu i Víðinessöfnuði, til að kjósa fulltrúa á kirkiuþing. Þess er vænt að fólk fjölmenni eins vel og bezt má verða. Guðsþjónustur í Vatnabygðum sunnudaginn 10. júní: í Kandahar kl. 11 f. h., í Wynyard kl. 2 e. h.; í Mozart kl. 4 e h og í Elfros kl. 7.30 e. h. Allar guðsþjónusturnar á ensku nema í Mozart. K. K. Ólafson. Messuboð í Lundar og Lúters söfn.. Guðsþjónusta í Lundar söfnuði 10. júní, kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Lúterssöfnuði 10. júní kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason, cand. theol. messar væntanlega í Piney næsta sunnudag, þ. 10. júní, kl. 2 e. h.— Fólk þar í bygð er beðið að láta fregn þessa berast um bygðina, sem bezt að verða má, og að fjölmenna við messu. Kirkjuþingsmenn Gimli safnaðar hafa verið kosnir þeir F. O. Lyng- dal kaupmnður og Egill í.gilsson. \'ara-þinginem> eru þær konur, Mrs. A. Hinriksson og Mrs. 0. P. Paulson. Mr. Einar Thompson, Maryland St., Wlinnipeg er nú farinn til Swan River, Man., í heimsókn til bróður síns. Mr. og Mrs. Júlíus Anderson frá Chicago, 111., komu til borgarinnar um helgina. Þau voru á leið til Lake Dauphin og Churchbridge, Sask., þar sem þau ætla að dvelja i nokkra daga. Hjónavígslur Síðastliðinn laugardag voru gefin saman i hjónaband að 906 Banning Street hér i borginni, miss Gyða Johnson og Mr. William Donald Hurst, verkfræðingur. Brúðurin er dóttir Gísla Jónssonar prentsmiðju- stjóra frá Háreksstöðum i Jökul- dalshreppi og frú Guðrúnar H. Finnsdóttur frá Geirólfsstöðum í Skriðdal. Hjónavígsluna fram- kvæmdi Dr. Rögnvaldur Pétursson. Að aflokinni hjónavígslu athcfninni var setin vegleg veizla á heimili for- eldra brúðarinnar. Fyrir minni brúðhjónanna mæltu þeir Dr. Pét- ursson og dómsmálaráðgjafi Mani- tobafylkis, Mr. Major. B.rúðmey var systir brúðarinnar, Miss Ragna Johnson, en brúðgumann aðstoðaði Mr. Irving Keith. Brúðfararlagið lék Miss Margaret L- Hamilton. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. William Hurst hér í borginni. Hveitibrauðsdögunum eyða ungu hjónin á ferðalagi um Bandarikin og Austur-Canada. Heimili þeirra verður að 78 Queenston Street hér í borginni. Gefin saman i hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni á prestsheimilinu í Árborg, þann 24. maí: Sigurður Konráð Sigurðsson og Kristjana Jakobína Jónasson, bæði til heimilis í Víðir, Man. Framtiðarheimili þeirra verður þar. Fimtudaginn 10. maí voru gefin saman i hjónaband í Chicago þau Harry Moon og Jónína Aðalína Dalman, dóttir þeirra Mr. og Mrs. John Dalman, 594 Home St., Win- nipeg. Laugardaginn 2. júní voru þau Gofdon Fred Edward Hirst og Loreley Vigdís McLennan, bæði frá Riverton, Man., gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Riverton. Mannalát Látinn er að Gimli þ. 17. maí s. 1. Mrs. Rósa Gillies, kona Mr. J. G. Gillies er margir hér vestra kannast við. Jarðarförin fór fr’am frá kirkju Gimlisafnaðar þ. 22. maí. Séra Jó- hann Bljarnason jarðsöng. Hin látna var 74 ára gömul. Vinsæl og greind merkiskona. $20.00 til næátu Jóla! pað er auðvelt $20.00; til næstu jðla Enginn getur bygt hús án útreiknings. Hugs. aðu þér strax hvernig hægt er að græða þessa $20.00. Hundrað hænu- ungar fyrir $7. Auðvelt að koma upp 80. Næsta haust hefir þú 40 hana og færð 50c fyrir hvern; það gerir $20.00, og þar að auki átt þú 40 hænur. Bestur markaður er nú fyrir 4t/2 til 5 punda fugla. Barred Rocks ei u beztir fyrir þá vigt. Pantið strax. Við ábyrgjumst að allir 100 komi lifandi. Sendið pöntunina strax! Per 100 50 25 chicks chiclts chicks Barred Rocks.....$7.00 $3.75 $2.00 White Leghorns.... 6.00 3.50 2.00 White Wyandottes 8.00 4.25 2.25 Rhode I. Reds.... 8.00 4.25 2.25 Hrein kynjaðir ungar af ýmsum teg- undum fást einnig eftir 10. júnl. Aðeins í hundraðatali, $5 hundraðið. Ef það er enginn umboðsmaður á járnbrautarstöð yðar, þá sendið nðg fyrir burðargjald. Egg til útungunar eftir 15. mat, 2c THE HAMBLEY ELECTRIC HATCHERIES Winnipeg, Regina, Saskatoon, Cal- gary, Edmonton, Dauphin, Carman, Deloraine, Roland, Stockholm, York- ton. - niiiilUlllli: I THOSE WHOM WE SERVE IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS ■ BECAUSE- OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER WE DELIVER. COLUMBIA PRESS LIMITED 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - PHONE 86 327 bllllUIII!llillllllllllilli!!lllllllllll!lllllllll!l!!llllllll!l!!l!llllllllllilllllllll!!!lllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllilllllllllllllllllll!lllllll^ lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllipillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllffl^ Islendingadags fundur verður haldinn að Árborg SUNNUDAGINN Þ. io. JÚNÍ, kl. 3 e. h. Embættismannakosning og ráðstöfun með Islendingadags hald í sumar verða aðal málefnin á dagsskrá. LANDAR, FJÖLMENNIÐ f Dr. S. E. Björnsson, forseti. G. O. Einarsson, ritari. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Made-to-Measure and HATS Custom Made CAPS Clothing TIES SHIRTS PYJAMAS UNDERWEAR George Sigmar 289 PORTAGE AVE. PHONE 24 124 Stan Kvans’ Bender’s Style Shop Hartt Shoes Store 224 NOTRE DAME AVE. Winnipeg, Man. Phonb 96 647 MEYERS STUDIOS LIMITED Largest Photographic Organiza- tion in Canada. STUDIO PORTRAITS COMMERCIAL PHOTOS Family Groups and Children a Specialty Open Evenings by Appointment LAFAYETTE H0LLYW00D Studlofl Studios 189 PORTAGE Av. SASKATOON Winnlpejr, Man. Sask. We SpeciaUze in Amateur Developing and Printing ,(Vertu ekki kvíðinn þótt þú eigir cnga sjálfstœða skoðun, þú getur fengið hana frá öðrum.,> FIRTH BROS. KARLMANNA FATABÚÐ Sá ei^i sem á sumarföt, sem hann er virkilega ánægður með, er sá, sem kaupir þau snemma,” sagði ferðamaður frá Winnipeg nýlega. “Engin búð eins norðar- lega og Winnipeg, hefir nokkurn tíma nægilegan fatnað, þegar mestu hitarnir byrja, um miðj- an júlf.” Athugið þetta—takið eftir British Flannels $21 til $30 Pacalene $24.30 Buxur tilsniðnar $5.75 og ýfir Firth Bros. Ltd. 417J4 PORTAGE AVE. Gegnt Power Bldg. ROY TOBEY, Manager. Talsími 22 282 Perflúi Þér fáið aldrei betri fata- hreinsun fyrir jafn litla pen- inga, eins og hjá PERTH’S Smá viðgerðir ókeypis—öll föt ábyrgst gegn skemdum. Fötin sótt til yðar og skilað aftur. Sanngjarnt verð. Alt þetta styður að því að gera PERTH’S beztu fatahreinsun- arstofuna. • • ’ 482 & 484 PORTAGE AVE. Sími 37 266 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annut greiðlega um alt, wm a> flutningum lýtur, amium eða mtór- um. Hvergi aanngjamara. verð Heimlli: 762 VICTOR 8TREKT Síml: 24 Í00 Distinguished Citizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading Laivyers, Doctors, and many 1‘rominent Men of Affairs—send their Sons and Daughters to the DOMINION BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS COLLEGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one’s requirements. Xt is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It lias always been a good investment to secure a Dominion Train- ing—but today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. Onr Schools are Located 1. ON THE MAXjL. 2. ST. JAMES—Oorner CoIIege and Portage. 3. ST. JOHNS—1308 Main St. 4. ELMWOOD—Comer Kelvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Glasses You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect Gonfidence.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.