Lögberg - 19.07.1934, Síða 1
47. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 19. JÚLÍ 1934
NÚMER 29
& FRÁ ÍSLANDI
PJÓRIR ENSKIR STÚDENTAR
frá háskólanum í Cambridge komu
hingaS me'Ö Goðafossi og fóru meÖ
honum norður til Sigluf jarðar. Þar
fá þeir sér vélbát til þess aS flytja
sig til Grímseyjar og ætla aS dvelja
þar 2—3 vikur til þess aS rannsaka
fuglalíf og jarSargróSur á eynni.
Foringi fararinnar heitir David
Keith.—Þeir skruppu til Þingvalla
núna í vikunni og ]>ótti sá staÖur
stórfurSulegur frá jarSfræSis-sjón-
armiSi, því aS enginn þeirra hafSi
séS hraun fyr á æfi sinni.—Mbl.
21. júní.
NYR DOKTOR
í gær varSi prófessor ÞórSur
Eyjólfsson doktorsritgerS sína “Um
lögveS.”
Fyrsti andmælandi var próf. Ól-
afur Lárusson, annar andmælandi
próf. Bjarni Benediktsson.
Er andmælendur höfSu fram bor-
iS athugasemdir sínar, sem aÖ sumu
leyti voru frekar til skýringar en
gagnrýningar, fóru þeir lofsamlegum
orSum um ritgerS doktorsefnisins,
kváSu þaS vera til mikils sóma og
gagns íslenzkri lögfræSi.
DoktorsefniS varSi ritgerS sína
skörulega. ÁvarpaSi hann síÖan á-
heyrendur nokkrum orÖum. Þakk-
aSi hann sérstaklega prófessorum
Háskólans og kennurum góða aS-
stoS og kenslu á lærdómsárum sín-
um, og árnaSi aS lokum Háskóla ís-
lands allra heilla í framtiSinni.
Einar Arnórsson, hæstaréttar-
dómari stýrSi athöfninni.—Fór hún
fram kl. i—5 i lestrarsal Lands-
bókasafnsins.—Mbl. 24. júní.
FRA ÞÓRSHÖFN 20. júní.
Frá Þórshöfn skrifar fréttaritari
útvarpsins 15. þ. m., aS gróSur sé
nú orSinn þar meiri en í meSallagi
um þetta leyti árs, þótt tíS væri köld
til loka maímánaSar. — Óvenjulega
' mikiS fiskileysi segir hann hafa ver-
ið viS Langanes og á Raufarhöfn.
SíSustu daga hafSi þó glæSst afli á
Skálum. Fleiri bátar segir hann aS
muni sækja til fiskjar í sumar en í
fyrrasumar, frá Skálum, HeiSar-
höfn og Gunnólfsvík, enda nokkuS
af Færeyingum á þessum stöSum, en
meS færra móti á Þórshöfn.
Nýlega sást rostungur fyrir utan
Skála, og er þaS sjaldgæft. Þá hef-
ir nokkuS af fullorSnum hákarli
veiSst inn viS höfn á Þórshöfn und-
anfariS, og er þaS einnig fátítt.—
Vísir.
HÉRAÐSHATID
var haldin á Húsavík þ. 17- Þ- m-
Hófst hún meS guSsþjónustu kl. 11
en kl. 1 e. h. hófust ræSuhöld og
sungu tveir kórar, karlakór og bland-
aSur kór, á undan og eftir hyerri
ræSu. RæSumenn voru Benedikt
Björnsson skólastjóri, Egill Þorláks-
son kennari, Júlíus Havsteen, Einar
Reynis, SigurSur S. Bjarklind las
upp nýja smásögu eftir konu sína,
Huldu skáldkonu. Einnig voru
sýndar iþróttir og aS lokum var stíg-
inn dans. Allur ágóSi af skemtttn-
inni rennur í spítalasjóS þorpsbúa.
—N. Dagbl. 20. júní.
17. JÚNI
var hátíSlegur haldinn meS svipuÖ-
um hætti og á undanförnum árum.
Kl. 1.30—2 lék lúÖrasveit Revkja-
víkur á horn á Austurvelli. Var
mikill mannfjöldi saman kominn á
götunum kringum völlinn. VeSur
var hlýtt og gott, en þykt loft og dá-
lítil úrkoma. Kl. 2 var lagt af staÖ
suður á íþróttavöll og staSnæmst
viS kirkjugarSinn. LögSu íþrótca-
menn sveig á leiSi Jóns SigurSsson-
ar> en Jón Þorláksson borgarstjóri
flutti stutta en skörulega ræSu. Var
því næst haldiS áfram suður á í-
þróttavöll.—Vísir 18. júní.
JARÐSKJALFTARNIR
halda áfram i Hrísey. Fanst kipp-
ur kl. 4.15 í fyrradag, og tveir aðrir
rétt á eftir. Svo fanst kippur í
fyrrinótt, og smáhræringar fund-
ust í gærmorgun. Æskja Hrísey-
ingar eftir rannsókn sérfróðra
manna á jarSskjálftastöðvunum.—
N. Dagbl. 22. júní.
ISLANDSGLIMAN
sem átti að fara fram á mánudags-
kvöldið, en fórst þá fyrir vegna veð-
urs, fór fram i gærkvöldi.
Sex menn tóku að þessu sinni þátt
í glímunni: Agúst Kristjánsson
(Á.), Ágúst SigurSsson (K. R.),
Sig. Brynjólfsson (U. M. F'. Dags-
brún), Skúli Þorleifsson (Á.) Sig.
Thorarensen (Á.) og Lárus Salo-
monsson (Á.).
Tlutskarpastur varð Sig. Thor-
arensen, feldi hann ala og hlaut 5
stig. Vann hann þar með glímu-
belti I.S. í. og sæmdarheitiÖ “glímu-
kappi íslands.”
Ágúst Kristjánsson hlaut Stefnu
horniS.—Mbl.26. júní.
BLAÐAMENNIRNIR
sem fóru á noræna blaÖamannamót-
ið í Osló komu heim aftur með e. s.
Lyra í gærkvöldi. Voru það þrír ís-
lendingar, sem voru á mótinu, þeir
Kristján Albertsson rithöfundur, dr.
GuSbr. Jónsson og ívar GuSmunds-
son blaðamaSur. Á mótinu voru
milli 40 og 50 blaSamenn frá öllum
NorSurlöndum. Láta Islendingarnir
vel yfir för sinni. FerSuSust þeir
um Noreg, skoðuSu sig um, sóttu
fyrirlestra og sáu margt sér til fróð-
leiks og skemtunar. MeSal annars
var þeim boðið aS skoða stærstu blöS
í Osló, Aftenposten, og Tidens Tegn
og eitt ikvöld sátu þeir boS hjá Mo-
vvinkel forsætisráðherra Noregs. —
Mbl. 26. júní.
FRA KÓPASKERI
16. júní.
SíSastliSinn fimtudag fór fyrsta
bifreiÖin á þessu vori yfir Reykja-
heiði. HeiSin er sæmilega góð yfir-
ferðar, og mun þá bílfært frá
Reykjavíkur til MöSrudals. Næst-
komandi miðvikudag hefjast viku-
legar áætlunarferðir milli Akureyr-
ar og Kópaskers. Og hafa slíkar
fastar ferðir ekki tíðkast milli þess-
ara staða.
Stjórnmálafundir standa nú yfir
í NorSur-Þingeyjarsýslu, og eru vel
sóttir.
DANARFREGN
Akureyri, 16. júní.
SíSastliðna nótt andaðist hér á
Akureyri Þorsteinn Sigvaldason
verzlunarstjóri, 29 ára gamall,, elsti
sonur Sigvalda E. Þorsteinssonar
kaupmanns.—Vísir.
ÚR AUSTUR-
HÚNA VA TNSSÝSLU
15. júní.
Aðalfundur Kaupfélags og Slát-
urfélags Austur-Húnvetninga voru
haldnir á Blönduósi dagana 11.—13.
þ. m. Félögin bættu hag sinn um
rúmar 1000 þús. krónur á síÖast-
liÖnu ári. SjóSeignir félaganna voru
við lok síðasta árs 310 þús. krónur.
Úthlutaðvar arSi við árslok 10 af
hundraði.
Fjársöfnun er hafin í Austur-
Húnavatnssýslu til styrktar þeim,
sem biðu tjón af landskjálftunum.
Kaupfélag Austur-Húnvetninga
lagði fram 1000 krónur.
Allmi-kil síld hefir veiðst í fyrir-
drætti á Blönduósi undanfarna daga.
TíS er góS og gróðri fer óSum fram.
—Vísir.
Flokksþing C.C.F.
Á þriSjudaginn var flokksþing
C.C.F., hiS annað í röðinni, kallað
saman í Marlborough gistihúsinu hér
í borg. Fyrsta allsherjar þing
f lokksins var haldiS i Regina i fyrra.
E. J. Garland sambandsþingmað-
ur frá Bow River, Alta., var kosinn
fundarstjóri.
Foringi flokksins, J. S. Woods-
worth, flutti kröftuga ræSu í þing-
byrjun. Hann sagði að C.C.F.
hefði þegar fengiS um 300,000 at-
kvæði í hinum ýmsu fvlkiskosning-
um, sem fram hefðu fariS síSan
flokkurinn var myndaÖur. Um
200,000 atkvæði sagSi hann flokk-
inn hafa i hinum fylkjunum. Brýndi
hann fjæir leiðtogum flokksins að
bregðast ekki trausti þessa fólks.
Einnig sagði hann aS flokkurinn
ætti erfiSa baráttu fyrir höndum,
þar sem menn væru yfirleitt seinir
til að aÖhyllast nokkra nýbreytni í
stjórnmálum. Eitt mesta vanda-
máliS sagði hann vera, að fá bænd-
ur, verkafólk og verzlunarménn í
bæjum, til þess aS starfa saman i
einingu, en ef þaS tækist ekki, væri
vel hugsanlegt að einræðisstjórn með
fascista fyrirkomulagi, tæki viS
völdum hér í landi. Wbodsworth
lét i ljós ánægju sína yfir stofnun
miðbankans, og sagði aS hann gæti
reynst flokknum þarfur, ef hann
myndaSi einhvern tíma stjórn. Hann
hélt einnig aS rannsókn Stevens-
nefndarinnar myndi verSa til góðs.
Öll óánægja og misklíÖ innan flokks-
ins í Ontario er nú horfin, eftir því
sem Woodsworth sagSi. AS lokum
hvatti hann flokksmenn sína til’faS
vera vongóða og vissa um sigur.
Yfir 200 erindrekar voru mættir
á þinginu. Þessir eru bezt þektir:
J. S. Woodsworth, Robert Gardiner,
E. J. Garland, Norman Priestly, W.
A. Pritchard, Frank Underhill, Dr.
Lorna Cotton, Angus Mclnnis sam-
bandsþingmaÖur frá British Colum-
bia, Rev. Robert- Connel, leiðtogi
C.C.F. í British Columbia þinginu.
George Williams, C.C.F. þingmaður
fyrir Wadena kjördæmið í Saskat-
chewan og M. J. Caldwell foringi
flokksins í Saskatchewan. Honum
var tekið með dynjandi lófaklappi,
þegar hann kom inn í fundarsalinn,
enda mun hann vera einn af ágæt-
ustu leiðtogum C.C.F. hér vestra.
Einnig voru þarna fjöldamargir af
helztu stuðningsmönnum flokksins
hér í fylki, svo sem John Queen og
S. J. Farmer.
Nokkrir tóku til máls þegar
Woodsworth hafði lokið ræðu sinni.
Fóru þeir flestir hörSum orðum um
framkomu gömlu flokkanna við síð-
ustu fylkiskosningar. Nánari fregn-
ir af þinginu verSa að bíða.
frá United Church söfnuðinum í
Baldur. Mintist hann á þaS ágæta
samkomulag, sem ætíð hefði veriS
með þessum tveimur söfnuSum.
Mrs. V. Bjarnason frá Langruth,
flutti þar næst erindi, sem hún
nefndi “Áhrif samvinnu” og Mrs.
G. M. Bjarnason gaf skýrslu um
bindindisstarfsemi þá, sem Banda-
lag lút. kvenna hefði með höndum.
Um kveldiS voru flutt tvö ágæt
erindi. Fyrra erindiS flutti Miss
Svanhvít Jóhannesson frá Winni-
peg. Nefndi hún það “Of eða van.”
Hitt erindiS flutti Mrs. O. Stephen-
sen og nefndi hún þaS “FriSarmál-
in.”
Á laugardagsmorgun var þing-
fundur settur i kirkju Frelsissafn-
aSar aS Grund. Fundurinn byrjaði
með stuttri bænargjörð, sem Mrs.
G. Ólafson frá Árborg stýrSi. ^Þá
fór fram kosning embættismanna og
fór hún þannig: Forseti, Mrs. F.
Johnson (endurkosin) ; vara-forseti,
Mrs. S. Ólafson, Árborg, Man.
(endurkosin) ; skrifari, Mrs. B.
S. Benson, Winnipeg (endurkosin)
“Corresponding-secretary” Mrs. O.
Stephensen, Winnipeg (endurkos-
in) ; f jármálaritari, Mrs. E. B.
Júlíus, Winnipeg (endurkosin) ;
vara-fjármálaritari, • Mrs. Dora
Blenson, Selkirk, Man.
I stjórnarnefnd voru, auk em-
bættismanna, kosnar þær Mrs. Thori
Goodman, Glenboro, Man., Mrs. E.
H. Fáfnis, Glenboro og Mrs. H. J.
Leo, Lundar, Man.
I ritstjórnarnefnd “Árdisar” voru
kosnar þær Mrs S. Ólafson, Árborg,
Man., Mrs. B. B. Jónsson, Winni-
peg og Mrs. Finnur Johnson.
I sunnudagsskólanefnd voru kosn-
ar þær Mrs. H. G. Hinriksson, Win-
nipeg; Mrs. O. Stephensen, Winni-
peg; Mrs. S. A. Sigurdson, Arborg,
Man., og Mrs. G. Thorleifsson,
Langruth, Man.
Eftir hádegið á laugardaginn
flutti Mrs. S. Ólafson erindi um til-
gang kvenfélaga og starf þeirra.
Mrs. Jóhann Bjarnason, Gimli,
Man., var kosin til að mæta fvrir
hönd Bandalagsins á ársþingi Tem-
perance Alliance.
AS kveldinu flutti Dr. D. W.
Stewart frá Ninette mjög skemtilegt
erindi.
Á sunnudagsmorguninn var hald-
in sameiginleg guðsþjónusta í kirkj-
unni aS Gfund. Söngflokkar Bald-
ur og Grundar safnaÖa tóku þátt í
guSsþjónustunni. Eftir hádegið
fóru þinggestir skemtiferð vestur til
Ninette. SiSan var fariS aftur til
Grund og kveldverður fram reiddur
í samkomuhúsinu þar, áður en lagt
var af stað til Winnipeg.
Þing þetta var í alla staði hiÖ á-
Kosningar á Islandi
Enginn flokkanna fœr meirihluta.
Jónas Jónsson myndar að líkindum
stjórn mcð hjálp Alþýðuflokksins.
Þegar blaðið fór í prentun hafði
frést um úrslit kosninganna á ís-
landi í flestum kjördæmum. Nokk-
ur kjördæmi eru þó enn óviss og því
erfitt aS segja með vissu hver fulln-
aðarúrslit kunna að verða.
Þessir frambjóðendur SjálfstæS-
isflokksins hafa náS kosningu í
Reykjavik: Magnús Jónsson, Jakob
Möller, Pétur Halldórsson, Sig.
Kristjánsson.
Akureyri: GuSbrandur ísberg.
Vestmannaeyjum : Jóh. Þ. Jósefs-
son.
Rangárvallasýslu: Jón Ólafsson,
Pétur Magnússon.
Austur - Húnavatnssýslu: Jón
Pálmason.
Skagaf jarðarsýslu: Magnús GuS-
mundsson.
Borgarfjarðarsýslu: Pétur Otte-
sen.
Snæfellsnessýslu: Thor Thors.
Dalasýslu: Þorsteinn Þorsteinsson
Gullbringu- og Kjósarsýslu: Ól-
afur Thors.
Vestur-Skaftafellssýslu: Gisli
Sveinsson.
Framsóknarmenn kosnir:
Mýrasýslu: Bjarni Ásgeirsson.
Skagaf jarðarsýslu: Sigfús Jóns-
son. (Hann fekk jafnmörg atkvæði
og frambjóðandi SjálfstæSisflokks-
ins, Jón SigurSsson. Samkvæmt
kosningalögum var þá varpað hlut-
kesti um það hvor skyldi vera annar
þingmaSur kjördæmisins, og kom
þá upp hlutur Sigfúsar).
Árnessýslu: Jörundur Brynleifs-
son., Bjarni Bjarnason.
NorSur - Þingeyjarsýslu: Gísli
GuSmundsson.
Strandasýslu: Hermann Jónasson.
Austur-Skaftafellssýslu: Þorleif-
ur Þorleifsson.
NorSur-Múlasýslu: Páll Her-
mannson, Páll Zophaniasson.
SuSur Múlasýslu: Eysteinn Jóns-
son, Ingvar Pálmason.
Þessir AlþýSuflokksmenn hafa
náS kosningu:
Reykjavík: HéSinn Valdimarsson,
Sigurjón Á. Ólafsson.
HafnarfirSi: Emil Jónsson.
IsafirSi: Finnur Jónsson.
SeySisfirði: Haraldur GuSmunds-
son.
Bændaf lokkurinn:
Vestur-Húnavatnssýslu: Hannes
Jónsson.
Ásgeir Ásgeirsson forsætisráS-
herra bauS sig fram utan flokka;
hann náði kosningu i Vestur-ísa-
f jarðarsýslu.
Eftir blaðafréttum aS dæma verS-
ur SjálfstæÖisflokkurinn stærsti
flokkurinn á þingi meS 20 sæti.
Framsóknarflokkurinn og AlþýSu-
flokkurinn fá 25 sæti til samans,
Bændaflokkurinn 3 og einn utan-
flokka. ' Ef svo verÖur, er líklegt
að Jónas Jónsson myndi stjórn meS
hjálp Alþýðuflokksins. Annars er
ekki hægt aS jafna niður uppbótar-
sætum þar til öll atkvæði hafa veriÖ
talin.
nægjulegasta og erindrekar og gest-1
ir skemtu sér ágætlega. Kvenfélags-
konur í Argyle tóku öllum þeirri
gestrisni, sem þeim er lagin, og voru
allar viðtökur eins myndarlegar og 1
framast mátti verÖa.
Newton sektaður
Eins og getið var um hér í blað-
inu fyrir nokkru, þá höfðaSi úrsmið-
ur héðan úr borginni, Joseph Erlicky
að nafni, mál gegn Chris. Newton,
fyrverandi lögreglustjóra í Winni-
peg. Newton var kærður fyrir að
hafa slegiÖ Erlicky að ástæðulausu,
og meitt hann mikið í andliti. Wels-
ford lögregludómari feldi dóm í máli
þessu á þriðjudaginn, og fann hann
Newton sekan og sektaði hann 20
dollara og málskostnað.
Mál þetta vakti afarmikla eftirtekt
sökum þess að lögreglustjórinn átti
í hlut.
Stubbs, fyrrum skiftaréttardómari
Kvennaþingið í Argyle
HiS tíunda ársþing Bandalags
lúterskra kvenna var haldið í Argyle
bygð dagana 6. og 7. júlí s. 1.
A fimtudaginn 5. júlí fór allstór
hópur kvenna héðán frá Winnipeg,
með “bus” vestur til Glenboro.
Voru það bæði erindrekar ög gestir.
Þegar til Glenboro kom var haldin
guðsþjónusta í kirkju lúterska safn-
aðarins þar í bænum. SafnaSar-
presturinn, séra Egill H. Fáfnis og
séra Rúnólfur Marteinsson frá
Winnipeg, stýrÖu guðsþjónustunni.
Á föstudagsmorgun var þingið
sett í kirkju Baldur-safnaSar. Mrs.
O. Anderson frá Baldur bauð erind-
reka og gesti velkomna. Forseti
Bandalagsins, Mrs. Finnur Johnson,
setti þar næst fund og voru þá lesn-
ar skýrslur frá hinum ýmsu kvenfé-
lögum, er tilheyra Bandalaginu.
Eftir hádegið las Mrs. O. Steph-
ensen skýrslu um sunnudagsskóla
starfsemi Bandalagsins. Þá flutti
Rev. B. W. Allison þinginu kveðju
VALDINA NORDAL-CONDIE
Hún tók hæstu mörk í Winnipeg, First Class Honors, fyrir Ele-
mentary Piano próf við Toronto Conservatory of Music. síSast-
liðinn 4 júní. Einnig spilar Valdina litla tvisvar á viku yfir
útvarp á Royal Alexandra Hotel. Ramona Oland, litil, svensk
stúlka hlaut hæstu mörk í borginni fyrir Primary Piano. Báðar
eru nemendur GuSrúnar Helgason.
hér i borg, tók að sér máliÖ i fyrst-
unni, en sögum einhverrar óánægju,
hætti hann við þaS. Joseph Thor-
son, K.C., tók þá við því og tókst aS
lokum að fá Newton dæmdan.
Þrjú vitni báru það fyrir réttin-
um að þau hefðu séS lögreglustjór-
ann berja Erlicky snemtná morguns
2. júni s. 1. Einnig báru þau að
Newton hefði kallaS úrsmiSinn ýms-
um ljótum nöfnum.
Lögmenn Newtons leiddu þá fram
nokkur vitni, og bar eitt þeirra þaÖ,
aS Erlicky hefði veriÖ dauðadrukk-
inn þessa nótt og hefði dottiS niður
stiga í húsi einu þar sem hann hafði
veriÖ um kveldið og þannig meiðst
á auga. Vitni þetta var 18 ára göm-
ul stúlka, Ella Beatty aS nafni. Þótti
mörgum framburður hennar ein-
kennilegur og dómari lét þess getiÖ,
þegar hann kvaS upp dóminn, aS
saga hennar myndi vera uppspuni
frá byrjun til enda. KvaSst hann
sannfæröur um sekt lögreglustjóra,
en vildi aftur á móti ekki viSur-
kenna að Erlicky hefSi meiðst nokk-
uS verulega, þótt slegjð væri til hans.
Var því Newton fundinn sekur um
smávægilegt afbrot, en sýknaður af
hinu aS hafa ráðist á saklausan
mann og bariS hann til óbóta. Á-
heyrendur í réttarsalnum létu í ljósi
óánægju sina þegar dómurinn var
upp kveðinn, meS blístri og lráðs-
ópum. Ekki urðu þó mikil brögS
að þessu.
Framkoma Josephs Thorson í
þessu máli vakti almenna aðdáun,
enda fylgdi hann því meS slikri ein-
beittni að dæmafátt mun vera.
Bláa bandið. Eins og áSur hefir
veriS skýrt f rá eru Bretar og Frakk-
ar nú aS smíða stórskip, sem ætíað
er að ná í “bláa bandiS,” viðurkenn-
inguna fyrir fljótasta ferS yfir At-
lantshaf iS. Bandaríkin eru aS smíSa
þriðja skipiS í sama tilgangi, en öllu
er haldiS leyndu um stærS þess og
siglingahraÖa.—Lesb. Mbl.