Lögberg - 27.12.1934, Side 8

Lögberg - 27.12.1934, Side 8
8 LÖGBBRGr, FIMTUDAGINX 27. DBSEMBER, 1934. Úr borg og bygð Minniát BETEL í erfðaskrám yðar ! G. T. spil og dans, veríSur hald- iÖ á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. — Allir velkomnir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Mr. Tryggvi Oleson, B;.A., er stundar heimspekis og latínunám við Manitoba háskólann í vetur, fór heim til foreldra sinna, þeirra Mr. og Mrs. G. J. Oleson í Glenboro, í vikunni fyrir jólin, og dvelur þar fram yfir nýárið. Dr. Jón A. Bildfell, sonur þeirra Mr. og Mrs. J. J. Bílfell, lagði af stað áleiðis til Englands siðastliðið föstudagskvöld, þar sem hann ráð- gerir að stunda framhaldsnám um hríð. Hinir mörgu vinir hans árna honum góðs brautargengis. Þeir Sigurður Guðmundsson og Björn Finnbogason frá Elfros, Sask., voru í borginni í vikunni fyr- ir jólin, og héldu heimleiðis á föstu- daginn. Frú Helga Vestdal frá Wynyard, Sask., hélt heimleiðis á sunnudags- * kvöldið var eftir nokkurra daga dvöl hér í borginni. Dr. Tweed tannlæknir verður í Árborg á fimtudaginn þann 3. jan- úar næstkomandi. Mr. J. J. Arklie, gleraugna sér- fræðingur verður staddur á Lundar Hotel á föstudaginn þann 4. janúar. Mr. John O. Bíldfell, sonur þeirra Mr. og Mrs. Ögmundur Bíldfell, er nýlega kominn til borgarinnar sunn- an frá Chicago og dvelur með þeim fram yfir hátíðirnar. Dr. Hermann Marteinsson frá The Pas, Man., kom til borgarinn. ar fyrir jólin í heimsókn til for- eldra sinna, þeirra séra Rúnólfs Marteinssonar og frúar hans. Mr. og Mrs. A. S. Bardal biðja Lögberg að færa öllum hinum mörgu vinum þeirra víðsvegar um bygðir íslendinga, er sendu þeim jólaspjöld, innilegar hátíðaóskir. Pau senda engin hátíðiaspjöld að sinni, en verja þeim peningum, er til slíks annars gengi, til þess að gleðja ýmsa um jólin, þó með öðr- um hætti sé. Mr. George Sigmar, kaupmaður, fór suður til Mountain, N. D., síð- astliðinn sunnudag, til þess að sitja þar jólin með séra Haraldi Sigmar bróður sínum og f jölskyldu hans. Mr. Andrés Gíslason frá Hay- iand, Man., var staddur í borginni í lok fyrri viku. Gleðilegt og gœfuríkt nýár! Með þökk fyrir viðskifti liðins árs CANADA BREAD COMPANY LIMITED PORTAGE AND BURNELL Sími 39 017 KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 “BUSINESS EDUCATION” Has a “MARKET VALUE” University and high school students may combine business edu- cation with their Academic studies by taking special “Success” instruction under four plans of attendance: 1. Full-day—Cost $15.00 a month 2. Half-day—Cost $10.00 a rnonth. 3. Quarter-day—Cost $5.00 a month. 4. Evening School—Cost $5.00 a month. SELECT FROM THE FOLLOWING: Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organizattion, Money and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer. Call for an Interview, Write Us or Phone 25 843 Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Best Known for Its Thorough Instruction) Mannalát Nýlega lézt í bænum Mordep hér í fjlkinu, Gísli Árnason, er um langt skeið átti heimili í Brown héraði, vinsæll maður, hniginn að aldri. Var hann móðurbróðir Magnúsar Sigurðssonar bankastjóra við Landsbanka íslands og þeirra systkina. Mrs. D. R. McLeod frá Selkirk, var stödd i borginni ásamt Lillian dóttur sinni í jólavikunni. K. N. K. N. lýsi’ eg kæran gest; K. N. hýsa býlin flest; K. N. prísa konur mest; K. N. vísur yrkir bezt. S. J. A. LeiSrétting. í kvæði mínu í jólablaði Lög- bergs eru tvær slæmar villur “sér” fyrir sær í siðustu línu fyrsta er- indis og “berast” fyrir berst í síð- ustu línu annars erindis. R. Beck. Þjóðræknisdeildin “Frón” held- ur opinn fund í G. T. húsinu laug- ardagskvöldið þann 29. þessa mán- aðar. Stjórnarnefnd verður kosin fyrir næsta ár. Á þessum fundi flytur séra Jakob Jónsson erindi. Þá ávarpar einnig fundarmenn pró- fessor Alexis frá ríkisháskólanum í Nebraska, maður af sænskum upp- runa, er lagt hefir sig eftir íslenzk- um fræðum og talar íslenzku. Dr. B. J. Brandson brá sér norð- ur til Gimli á 2. í jólum og kom heim samdægurs. Hinn ágæti fyrirlestur Dr. Brand- sons um krabbamein, sem birtur er nú í þessu blaði var upprunalega fluttur á ensku, en er íslenzkaður af dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 30. des., eru fyrirhug- aðar sem hér segir: 1 Betel að morgni á venjulegum tíma, og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi. Á nýársdag eru messur áformað- ar þannig, að morgunmessa verður í Betel, á venjulegum tíma, en síð- degismessa kl. 3 e. h. í kirkju Gimli safnaðar. Fólk fjölmenni sem bezt má verða. Þakkarorð. Hjartans þakklæti vottum við öll- um þeim, sem okkur hjálpuðu þeg- ar húsið okkar brann í nóv. s. 1. óg við stóðum uppi heimilislaus og allslaus. Þess er ekki kostur að nefna þá alla, sem sýndu okkur velvild og hjálpsemi, þó viljum við sérstak- leka þakka nágrönnum okkar sem skutu yfir okkur skjólshúsi og greiddu götu okkar á allan mögu- legan hátt; einnig Mr. Kára Byron, sveitaroddvita, sem gekst fyrir því að samskota var leitað og smáhýsi keypt, sem flutt var á landareign okkar. Þá gaf Goodtemplarafélagið á Lundar okkur $15.00 í peningum. Öllum, sem okkur hjálpuðu, biðj- um við Guð atj launa. Gnðlaugur Sigurðsson, Margrét Sigurðsson, Ágúst Sigurðsson. Lundar, Man. Gunnar Lindal Gunnar er liðinn; Gröfin er lokuð! Hljótt er í heimkynni Hagyrðingsins; Bygðin er þögul— En bjart er yfir Minningu merkisbera Góðvilja og gleðistunda. Þögnuð er rödd ins þjála manns, Sem ljóðlínur las er leiftraði af; Þökk fyrir viðkynning, vinur kæri, Og þökk fyrir viljann til velfarn- aðar. Við skulum halda í horfi þínu Hvað sem að fer að öðru leyti, þó munu flestir af þínum vinum Finna það glögt að fækkað hefir Ljóðstöf lágróma bygðar. Jak. J. Norman. Gjafir í ‘Jubilee’ sjóðinn Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestúr- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfseminnar, á að vera einn þátt- ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein- um dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legt. Áður auglýst ............$214.90 Safnað af Mr. S. A. Sigvaldason, Ivanhoe, Minn. P. V. Peterson ...............$1.00 S. A. Sigvaldason............. 1.00 G. Bardal .................... i-oo Mrs. F. R. Bardal............. 0.50 Pauline Bardal ............... 0.25 Rose Bardal .................. 0.25 Mrs. Einar Jónsson ........... 1.00 $5.00 Mr. Helgi Thorlakson, Hensel 1.00 Samtals ..............$220.90 Með þökkum, S. O. Bjerring, féh. 27. des., 1934. MINERAL STARVATIO'N CAUSE OF LOW MILK FLOW Many cases are on record where the addition of minerals to the feeds of milk covvs has increased the milk flow. One record shows an outstanding increase of 80%, but many others show moderate gains. • From the many tests con- ducted it is now believed that phos- phates and lime are the most im- portant minerals that are lacking in regular feeds and this is borne out in practice where the feeding of a new type mineral stock food, mono- calcium phosphate, is giving very satisfactory results. This quotatíon from a letter on the subject indicates the results that the average farmer with a few cows might expect: “I fed it to one of our young registered Hereford bulls which was very badly crippled up and in six weeks time he was as straight on his legs and as active as any bull could be. “I also tried mono-calcium on one of our milk cows with just as good results. “I fed her two ounces a^dav for one week and she increased over 12% in her milk, then I stopped feeding the mono-calcium and she went back in her milk to her usual amount, and when I started feding the mono-calcium again she is now giving the increased amount and I have every reason to believe that mono-calcium will prove very valu- able to afl stock men.” 9 The above test was on a small scale, but it will be of interest to the small operator with just a few head. These results over a period of a year or two would mean a worth- while increase in returns. More extensive feeding tests also show that cows suffer most severely from mineral starvation when they are in milk or at the end of milking period. Growing animals also show more pronounced symptoms, but cows giving a heavy milk produc- tion, are affected most severely. The reason is that milk production is a heavy drain on the mineral supply of the body and if minerals are not supplied regularly in the feeds, the body is undoubtedly call- ed on to make up the shortage, leav- ing the animal in a depleted condi- tion. Three bad conditions follow —milk flow is reduced—the cow’s health is affected—functions of the Óviðjafnanlegt eldsneyti hvernig sem viðrar Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir þörfum hvaða heimilis, sem er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 4 262 Brennið kolum og sparið! Per Ton Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50 Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90 Wildfire Lump, (Drumheller) 11.35 Semet Solvay Coke 14.50 “AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE” Öll kol geymd í vatnsheldum skýlum, bg send heim á vorum eigin flutningsbílum. Phones: 94 309 — 94 300 McCurdy Supply Co. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. breeding organs are interrupted and such cows will likely only have a calf every other year or so. There is one test that is easily made, now that so many farmers use phosphate fertilizers on their crops. Some straw or other feed from a fertilized crop is placed in the corral and a short distance away is placed the same amount of the same kind of feed from an unferti- lized crop. Cattle are turned in and if any preference is shown for the fertilized fed, the cattle indicate their natural craving for the phos- phates contained in the fertilized crops. This means, of course, that there is not enough phosphate in the regular feeds. The recommenda- tion for correcting the conditio'n is to use a phosphate fertilizer on feed crops or to feed a mineral supple- ment of mono-calcium phosphate, or both, where conditions are bad. This test has been made by Alberta farmers with the amazing result that apparently healthy cattle ate every straw of the fertilized feed before they started on the unferti- lized straw. The increased milk yields report- ed are the more interesting because very satisfactory results are also being obtained in feeding mono- calcium phosphate to cattle and par- ticularly hogs. The subject is worth investigating because so many farmers sell their milk and any in- crease in the milk cheque would certainly be much appreciated. 89 402 PHONB 89 502 B. A. BJORNSON Sound Systems and Radio Serviee ósJcar öllum Islendingum GLEÐILEGS NÝARS! 67í) BEYERLEY ST., WINNIPEG The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Jakob F. Bjarnason TRAN8FER Annast grelSlegra um alt, a»m aC flutningum lýtur, smáum e8a atór- um. Hvergri sanngJSLrnara verB Helmlll: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 \V Earsælar vörur með hagkvccmu verði. Leyfisbréf, Gimsteinar og Giftingarhrin gar Póslsendingar afgreiddar samdœgurs. íslenzka Gullfanga Verzlunin THE WATCH SHOP THORLAKSON - BALDWIN l Gull- Úr- og Silfursmiðir 699 SARGENT AVE., WINNIPEG

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.