Lögberg - 10.01.1935, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.01.1935, Blaðsíða 6
6 LöGBERGr, FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1935 Heimkomni hermaðurinn “Ekki noma það þó,” sagði Jamie við blómin og sjálfan sig. “I>að stæði víst nokk- urn veginn á sama hversu eg legði mig í líma; eg yrði sennilega ekki miklu nær, og eg er iheldur ekki viss um að þessi kona, hversu sem ihún legði sig í framkróka, fengi leitt mig mikið lerxgra. Það er alt annað að fórna eða fá fórn sína endurgoldna. Þessi mánuður er nú senn á enda: og komi til þess að Margrét Cameron segi að eg sé úr allri hættu, eftir að liún hefir skoðað sár mitt vandlega á ný, hlýt eg að sannfærast um að eg sé allur annar maður en eg var fyrir þrjátíu árum. Þetta hafði eg ekki tekið til greina daginn sem eg gekk að eiga stormgyðjnna; afstaða mín er meS öðrum hætti nú en liún þá var. ÞaS verSur ekki hjá því komist að eg hugsi ráð mitt ofan í kjölinn og reyni að gera mér þess ljósa grein hver munur á 'því er, að ganga áskyldu barni í föðurstað, eða bregðast eins og ódrengur föðurskyldunni.” Jamie hugsaði lengi um þessi mál fram og aftur; þess lengur aem hann velti þeim fyrir sér iþeim mun flóknari virtust honum allar aðstæður verða; hann jafnvel gleymdi um stundarsakir stormgyðjunni sjálfri með hárið silkimjúka; þessari töfrandi konu, er Imnn lxafSi vafið örmum á gnýpunni óveðurs- nóttina góðu; hún hlaut að vera siðprúð og göfug kona; alt annað var óhugsandi að því er honum fanst; hiin gat samt scm áður liafa verið táldregin af einhverjum óþokkanum: einhverjum, er í augnabliki tókst að sannfæra hana um órjúfandi ást’ og hét henni öryggi til daganna enda. Það stóð í rauninni á sama hvað lxana hafði hent; það var auÖséÖ á öllu að guð hafSi að minsta kosti fvrirgefið henni og því átti þá ekki skozkur maður að gera hið sama, og gera það meira að segja af jafn fús- unx vilja. Hvorn eiðinn á eg að rjúfa'? Eg sór það við drengskap minn að veita lienni aldrei eftirför eða gera mér nokkurt far um að hnýsast inn í hagi hennar. I hjarta mínu hafði eg á hinn bóginn strengt þess heit að leita hana uppi hvað sem það kostaði; jafn- vel þó það kostaði minn síðasta blóðdropa. E|kki var óhugsandi aS slíkt gæti til þess leitt að við í rauninni fyndum hvort annað og gæt- um átt saman langa og ástúðlega sambúð. Jamie hafÖii verið í hálfgierðri leiðslu um stundarsakir; nú komst hann þó til sjálfs sín og veitti því þá fyrst allra hluta eftirtekt, að komiS var fram yfir þann tíma, er hann var vanur að vatna blómunum; greip hann því til garðkönnunnar í flýti og gekk til iðju sinnar; innan stundar hafSi hann lokið því verki; áður en hann fór heim, sleit hann upp nokkur blóm og lét í dálitla skál, er hann hafði meðferðis; bar hann blómin inn -í svefnher- bergi sitt og lét þau á lítið borð, er stóð hjá höfSalagi hvílunnar. Það sem eftir var dagsins, reikaði Jamie um í þungum þönkum, hálfringlaur og valtur á fótum. Ekki var því þó um a kenna að liann væri á nokkurn hátt veikari fyrir en venja var til; hann var sokkinn niður í hugsanir sínar, djúpar og draumkendar hugsanir, er aldrei létu hann í friði. Slíka drauma hafði hann aldrei áður dreymt, hvorki í svefni né vöku. 12. KAPÍTULI. Það sem eftir var vikunnar, að loknum hinum reglubundnu, daglegu störfum, laö Jamie alt er hann með nokkrum hætti gat yfir komist. Ilann hafði fyrir löngu lært ó- umflýjanlegustu aðferðina til þess að rækta blóm í hinni hagstæðu veðráttu Nýja Eng- lands ríkjanna vrið tilfinnanlegan skort á sól og regni. A þeim stöðvum, þar sem hann nú var niðurkominn, Iiagaði nokkuð öðruvísi til, því svo mátti að orði kveða, sem búgarður býflugnameistarans væri ávalt laugaður í sól- skini á milli hinna reglubundnu regnskúra, er ávalt komu eins og þeir væri kallaðir, er þeirra var mest þörf. Það lét því nærri að þar væri engu minna áríÖandi að verjast of- gróðri en vangróðri. Það var hreint ekkert smáræði, sem Jamie bafði lært af Margréti Cameron við- víkjandi blómgróðri og öðru þess háttar; hún vissi ávalt upp á hár hvaða blómategund var þessi og þessi aðferðin fyrir beztu, livernig losa skyldi um jarðveginn í einu tilfellinu og lxaga áburðinuip í hinu þannig, að sem allra mestu gagni mætti koma; hún hafði gefið honum margar og mikilvægar leiðbeiningar, er líklegar voru til þess að koma að góSu haldi, er fram í sækti. Jamie hafði fundist í aðra röndina sem þessi vika ætlaði aldrei að líða; hann beið laugardagsins með óþreyju, því þá átti hann að vitja húsbónda .síns á sjúkrahúsinu, ásamt litla skátanum : hann hafði fastbundið að lagt yrði af stað stundvíslega klukkan tvö; nú voru liðnar 15 mínútur fram yfir hinn á- kveðna tíma; fanst Jamie að það heimfærðist ekki sem allra bezt upp á þá skoðun, er liann hafði myndað sér um litla skátann, eftir bar- dagann við Indíánana; þarna var hann nú samt að koma hoppandi yfir girðinguna. Jamie var óvenjulega starsýnt á þessa smá- vöxnu persónu; hún hafði bláa hringi í kring- um auguin, er báru vitni um grát; honum fanst sem grátkökkur kæmi upp í háls sér við sýn þessa. Var það hugsanlegt að nokkur ihefði gerst svo fífldjarfur að móSga þessa yndislegu og saklausu ungu persónu og koma út á henni tárunum. Jamie opnaði faðm sinn og breiddi út báðar hendur og umlukti litla skátann viðkvæmnislega, er hvíldi höfuð sitt viS brjóst hans. . “Hvað kom fyrir þig, bless- að barn?” spúrði Jamie. “IlrasaSirðu og meiddir þig, eða livað?” Litli skátinn hristi þegjandi höfuðið og átti þaÖ auðsæilega að skiljast sem neitun. “Tíminn bíður sjaldnast eftir manni,” sagði Jamie í viðkvæmum alvöruróm. “Við verðum aS leggja af'stað nú þegar, ef viS eig- um ekki að láta býflugnameistarann bíða ó- hæfilega lengi eftir okkur.” Litli skxitinn losaði sig snögglega úr faðmi Jamies og stóð fyrir framan hann albúinn til ferðar. “Eg held þér veitti ekki af að skola á þér andlit- ið,” sagði Jamie; fór hann svo með barnið inn í baðherbergið og þvoði því allrækilega í framan; var ekki um hina minstu fvrirstöðu að ræða í því tilliti. “Það er einkennilegt,” sagði litli skát- inn, “að mamma er sýknt og heilagt að fjarg- viðrast yfir því að <eg hreinsi ekki betur á mér eyrun og neglumar, en raun ber vitni um. Og liggi augnahárin ekki öll í jöfnum felling- um eftir kústarinnar regium, þá sæti eg átöl- um fvrir það líka. AS eg nú ekki tali um prinsessuna; eg mundi með fagnaÖargeÖi gefa bezta hnífinn, sem eg á til í eigu minni, ef pabbi ræki hana úr vistinni. Ja, ekki nema þaS ])ó; þaS yrði nú sennilega ekki auðhlaup- ið að því að vísa prisessu á dvr. ÞaS tæki nú alveg út yfir alt ef til þess kæmi; það dugar ekki að beita sömu aðferðinni við prinsessur sem aðrar konur; enda hefir slíkt víst aldrei nokkra sinni komið til orða.” “Þessi prinsessa, sem viÖ höfum í eld- húsinu, á víst ætt sína og uppruna að rekja til Norðurálfunnar; það má auðveldlega sjá á öllu látbragði hennar; hún hefir auðsjá- anlega vanist því að láta stjana undir sig; þessvegna veit hún einnig á því glögg skil hvernig komið skuli fram við aðra. Mér virð- ist það langt of nærgöngult að kalla okkur ávalt skíraarnafni og þar frameftir götunum, alveg eins og um vini væri að ræða frá blautu bamsbeini. Það verður að beita til þess nokkurri launhvggni ef brauðsnloiðin á að vera betur sumrin í eitt skifti en annaÖ og dálítið meira af jarðarberjum á undirskál- inni á morgun en viðgekst í dag. En þegar til klæðnaðar, eða réttara sagt tízku-klæÖnað- ar kemur, þá getur liitt og þetta orðið uppi á teningnum, er dregur dilk á eftir sér, og það var einmitt út af því, sem nokkuð slettist upp á vinskapinn. Eg vildi klæða mig eftir því sem andinn blés mér í brjóst; eg vildi vera í fötunum, sem eg var vön að vera í þegar eg lék mér niÖur við ströndina. En mamma skarst fijótlega í leikinn og blátt áfram fyrir- l>auð mér að fara með þér eða heimsækja bý- flugnameistarann nema. því aðeins að eg væri í þeim fötum, er hún tiltók; eg varð blátt á- fram að lúta valdboði hennar og klæðast að hennar geðþótta. Þú getur vafalaust sett þig inn í það, að það hlaut að taka þó tölu- verðan tíma að hafa fataskifti; það var því að kenna og engu öðru, að eg varð á eftir tímanum. ’ ’ “Eg get skilið þetta,” sagði Jamie. “En má eg spyrja: Fanst þér ekki ástæða til þess að klæðast þínum beztu fötum, er ákveðiS var að þú skyldir fara í heimsókn til býflugna- meistarans; mér hefir ávalt skilist að þú vnnir honum öllum öðrum mönnnm fromur?” “Mér veitist örðugt að stjóraa hugsun- um mínum, þegar býflugnameistarinn er nefndur á nafn,” sagði litli skátinn; “jafn- vel það sem eg helzt vildi dylja, fæ eg sízt af öllu dulið. Ef eg hefSi hugboð um að það gæti haft einhver álirif til góðs, myndi eg ó- Irikað vaða fyrir hann eld og reyk. Ef bý- flugnameistaranum þætti ekki vænt um mig, mvndi hann ekki hafa beðið' þig fyrir skila- boðin til mín um að koma til fundar við sig. Eg^er mér þess ljóslega meðvitandi, að lxann hafi aldrei áður séð mig jafn vél til fara og í þetta sinn. Að minsta kosti er það víst, að eg hefi aldrei áður á æfinni komið í jafn fína sokka og þessa. Eða þá skórnir! Fyr má nú vera en svo sé, að spígspora um alt á skóm úr nýtízku gljáleðri. Jamie lagði frá sér þvottarýjuna, greip hárgreiðuna og ætlaði að fara að laga til hárið á litla skátanum. “Þetta líð eg engum,” svaraði barnið í ákveðnum róm. “Eg nota ahlrei sömu hárgreiðuna og annað fólk. Slíkt getur óneitanlega dregiÖ dilk á eftir sér.” Jamie lagði hárgreiðuna á sinn gamla stað, svo flýttu þau sér alt hvað þau orkuðu og voru svo að segja á svip- stundu komin út fvrir hliðiS. Eftir stundar- korn voru þau komin upp í strætisvagninn. Jamie varS litið áíhinn litla félaga sinn; hann hafði ekki veitt því eftirtekt hvað barnið leit óhraustlega út; að minsta kosti fanst honum hann sjá þess glögg merki nú, að líkamleg vel- líðan þess væri ekki eins og hún ætti að vera. “Viltu ekki fræða mig eitthvað um aldur þinn,” spurði Jamie, ofur góðlátlega. “Því get eg auðveldlega svarað; eg er tíu ára, og eg get fullvissað þig um að eg hefi í anda og sannleika lifað þau öll, hvert einasta og eitt og revnt margt, á ekki lengri æfi. Eg hefi verið á ferð og flugi frá Atlantshafi til Kyrrahafs, dvalið í borgum og bæjum, þar sem fólk þarf sýknt og heilagt að vera á verði gegn lögreglu ofsóknum og ofsóknum af hálfu mannræningja og hvers konar stiga- manna. Að minsta kosti liefir mamma það sífelt á huganum að í raun sé ástandið þann- ig. Mér skilst að slíkt megi þó ekki ávalt taka bókstaflega; það kemur ekki til nokkurra mála, að }>ví er mér finst, að mannræningjar myndi nokkru sinni veita mér aðsúg, nema mig á brott eða koma mér fyrir kattarnef. Eg er heldur engan veginn svo hárviss um að þeim þætti árennilegt að ybbast til við mig, þó ekki sé aldur minn liár. Eg hefi ekki geng- ið í svefni heldur ferðast með opin augu hvar sem leiS mín liefir legið. Eina stundina hafSi eg alt, sem hendur þurfti til að rétta, en aðra stóð eg uppi með tvær hendur tómar. Eg hefi haft talsvert af skáta-hreyfingunni að segja, og það er hreint ekki svo fátt, sem brugðið hefir fyrir augu mín. Mamma er greinagóð kona og oft og einatt næsta fljót til þess aS átta sig á hlutunum. Þá er pabbi heldur enginn silakeppur; hann hefir verið fréttaritari og ritstjóri við stórt og víðlesiS blað og er í raun og veru karl í krapinu; hann hefir farið loftleiðis yfir þvert og endilangt Þýzkaland og tekið sæg af myndum; hann veit alla jafna hvað hann svngur, er hann tekur sér nýtt viSfangsefni fyrir hendur.” “Eg geri ráð fyrir að hitta föður þinn eirihvern liinna næstu daga,” sagði Jamie. Litli skátinn ypti öxlum snögglega og rak upp stór augu. “Hvar ætlar _.þú að Iiitta pxxbba?” “Heima hjá ykkur; þegar eg hringdi mömmu þína upp og spurði eftir þér, þá bauð hún mér að koma og neyta með ykk- ur miðdegisverðar eins fljótt og eg fengi því við komið eða hentugleikar mínir leyfðu. Litli skátinn varð forviÖa og laut höfði. “Einmitt það. ” Það leyndi sér ekki að tals- verðrar óánægju varð vart í sambandi við heimboðið. “ Sé það á móti skapi þínu að eg komi, þá kem eg ekki,” sagði Jamie nokkuð seinlega en með fullri áherzlu. “Gaf eg nokkuð þvílíkt i skyn ?” spurði litli skátinn og starði rannsakandi augum á Jamie. “Vita- skuld hefi eg ekkert á móti því að þú heim- sækir okkur, neytir með okkur máltíðar og fáir þér hressingu af heimabruggi. Þó get eg ekki fvllilega áttað mig á því hvers vegna endilega ]>arf að blanda mömmu og pabba, Nanniette, J|immy log konungsf[jölskyldunni dönsku inn í sérmál okkar. Því getum við ekki verið vinir út af fyrir okkur?” “Mér kemur ekki til hugar að þiggja heimboð móður þinnar sé þér á móti skapi að eg komi,” sagði Jamie skýrt og ákveðið. “Þai’na byrjar ]iað aftur,” sagði litli skát- inn. “Hefi eg nokkru sirxni gefið í skyn að eg væri því mótfallinn að. þú heimsæktir for- eldra mína? Hefi eg ekki sýnt það í verki, eða að minsta kosti í fasi, að eg léti mér ant um þig og vildi njóta návistar þinnar? Nei! En vegna þess að þér skilst að mér standi ekki alveg á sama hvar fundum okkar ber saman, leggur þú þann skilning í orð mín og athafnir að eg vilji helzt ekkert hafa saman viS ]>ig að sælda. Bghélt að réttlætistilfinning þín væri óskeikul; mér hálf liggoir við að efast um að svo sé. Þú hefir enga ástæðu t il þess að efast um það. ” “Því ekki?” “Orð þín verða tæpast skilin nema á einn veg.” “Vegna þess að mér stendur ekki á sama um hvar fuiulum okkar einkum og sér í lagi ber saman, telur þú þér trú um að eg láti mér á sama standa um þig; slíkt er misskilningur; mér liggur við að segja alveg óafsakanlegur piis- skilningur. ” Jamie tók barnið í fang sér og þrýsti því að hjarta sínu; það blátt áfram skalf eins og hrísla frá hvirfli til ilja.. “Finnast ])ér dag- amir ekki stundum næsta langir,” spurði hann. “Ekki lengri en þeir eiga að vera og hljóta að vera; þeir er.u víst ekki mikið lengri eða leiðinlegri en dagar annara barna, þó sum börn hafi óneitanlega safnað meiri hold- um og þrifist betur en eg.” “Eg geng þess ekki dulinn að eitthvað ami að þér, ” sagði Jamie um leið og liann þrýsti litla skátanum þéttar að hjarta .sínu en áður. Hvað er það annars, sem angrar þig eða veldur þér áhyggju?” “Áhyggjur mínar eru með öllu eðlilegar og auðskildar, viljir þú á annað borð setja. þig inn í þær. ÞaS tekst enginn á hendur skátaforustu með þegj- andi þögninni; slíkt útheimtir látlausa elju, .látlausa æfingu, skarpa dómgreind og svo ó- tal margt fleira. Það nægir ekki að vera sæmilega fær í einni íþrótt; maður verður áð kunna skil á mörgum flokkum íþrótta, lielzt öllum; ekki nóg með það, heldur verður sá, er forustu tekst á hendur að skara fram úr í þeim öllum sjálfur, ef vel á að fara. Maður verður að kunna að skipa fyrir og vita með vissu hvaða aðferum skuli beitt til þess að Irvgt sé að fyrirskipununum veri umsvifa- laust hlýtt; það er til dæmis ekki ávalt auð- hlaupið að því að hafahendur í hári Óla feita, eða gera liann eins auðsveipann og vera ber; nokkru auveldara er að eiga við góða barnið; en um Engilandlit er það að segja, að vöðvar þess vaxa svo með hverjum líðandi degi, að helzt er ekki annað fyrirsjáanlegt en þar sé að koma fram á sjónarsviðið voldugur og lítt viSráanlegur íþróttakappi. Sá náungi var nú samt ekki ávalt sem bezt á sig kom- inn; þjáist víst af botnlangabólgu annað veif- ið eða einhyerjum svipuðum kvilla.” Northern Lights 1 gazed at the night, when the northern lights Were prancing to and fro; The sky was bright, to its unscaled heights As it was in the long ago. Like clouds in the sky, they danced on high, With brilliant colors swaving, From Bast to West, on the zephyrs breast, Like little Fairies playing. T ’was a wonderful raoe, at a mightv pace, These fliekering fairies ran, Like Heralds forth, they headed north, To thrill the hearts of man. I watched from my bed, as away they fled, Across the starlit skv, I weary grew, and never knew, Tilll the -sun was up on high. “Tlie Drifter”, Arnes. Dec. 24, 1934. Minningarorð Mrs. ÁsgerSur Jóhannesdóttir Magnússon, kona Ármanns Magnússonar bónda i Víðir-bygS í Mani- toba, andaSist á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg 2. des. s. 1., eftir stutta legu þar.— ÁsgerSur var fædd 27. febr. 1891, á JaSri í BreiSuvík i Nýja íslandi. Foreldrar hennar voru lóhannes Jónasson frá HarastöSum í MiSdölum í Dalasýslu og kona hans Halla Jónsdóttir frá Brenni- stöSum í Borgarhreppi í Mýrasýslu. ÁsgerSur ólst upp á JaSri meö móSur sinni og systkinum, því Jóhannes faSir hennar andaSist snögglega á bezta aldri frá stórum og efnilegum barnahópi, er svo bjuggu ásamt móSur þeirra, fyrst á JaSri, sem áSur er greint, en siSar á JaSri í VíSir- bygS, þar sem aS nokkur þeirra búa enn stórbúi.— Ung aS aldri giftist ÁsgerSur Ármanni Magn- ússyni, 17. jan. 1912. Þau bjuggu jafnan i grend viS ViSir P.O., og farnaSist vel, en lífsbaráttan vai'S þeim örSug og þung, þar sem þau árum saman, áttu viS mikla vanheilsu aS stríSa. Hin síSari ár urSu kjörin nokkru léttari sökum vaxandi aSstoSar upp- vaxandi barna þeirra og breytingar á heilsufari þeirra, en þá kom hiS sviplega fráfall hennar. Níu börn þeirra hjóna eru á lifi; mannvænleg ungmenni, er hafa stutt foreldra sina eftir megni; eru sum þeirra enn í bernsku. ÁsgerSur heitin var myndarkona, sem hún átti kyn til. Hún studdi mann sinn af ítrustu kröft- um í lífsbaráttunni; hún var gædd miklu jafnaSar- geSi og glaSlyndi. Börnum sínum og eiginmanni var hún rnikil blessun, er hennar þvi sárt saknaS, er svip- lega burtför hennar hefir aS höndum boriS. JarS- arför hennar fór fram frá samkotnuhúsinu í VíSir þann 6. des. aS viSstöddu mörgu fólki, var samúS meS eftirskildum eiginmanni og móSurlausum börn- um hans mjög ríkjandi í hugum allra,—og sár sökn- uSur ástvina og skyldmenna yfir dauSa hennar, er svo skyndilega var á brott numin. Á. Ó. ÞAKKARAV ARP MeS línum þessurn viljum viS tjá hjartans þakklæti öllum þeim, er sýndu okkur bróSurhug og veittu okkur aSstoS viS sviplegt fráfall eiginkonu okkar og móSur, Mrs. ÁsgerSar Magnússon. ViS vottum sérstaklega þakkir Dr. B. J. Brandson fyrir frábæra ljúfmensku hans; éinnig Mrs. P. Erlends- son, 1027 Ingerstoll St., Winnipeg, ásamt fólki hennar. SíSast en ekki sizt þökkum viS systkinum hinnar látnu fyrir alla hjálp auSsýnda fyr og síS- ar; sömuleiSis þökkum viS nágrönnum okkar ýmsa aSstpS og biSjum GuS aS launa. Ármann Magnússon og b'órn. VíSir, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.