Lögberg - 10.01.1935, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.01.1935, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines R^ ttóS^ **aT** For Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines . ^aed fctt^*5 Better Dry Cleaning and Laundr^ 48. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1935 NÚMER 2 HARÐSNOINN IIOCKEY- LEIKUR Falcons vinna með tveimur á móti einum. Sí'SastliSiS föstudagskvöld fór fram hockey kappleikur í Amphi- theatre íþróttaskálanum milli Fal- cons og Elmwood félaganna. Var leikur þessi sóttur meS kappi miklu á báSar hliSar, og lauk honum meS sigri fyrir Falcons, meS tveimur á móti einum. Þó Falcons félagiS sé ekki alislenzkt enn sem komiS er, þá er því stjórnaS af íslendingum, auk þess sem f ærustu metSlimir þess eru íslendingar. ASsókn aS kapp- leik þessum var mikil og var á- nægjulegt aS sjá hve margt Islend- inga var í áhorfendahóp. HARÐUR 1HORN AÐ TAKA Hinn nýkjörni borgarstjóri í Van- couver, G. G. MeGeer, lætur ekki aS sér hæSa, eftir fregnum þaSan úr horginni aS dæma, og gerist næsta a?5sópsmikill. Nú hefir hann VÍkitS frá sýslan seytján af yfir- mönnum lögreglunnar og boriS á þá þungar sakir af ýmsum tcgundum. Var þaS eitt af mörgu, er hann hét kjósendum i bæjarstjórnarkosning- unum. aS taka til alvarlegrar íhug- unar háttsemi lögreglunnar. ORSKURÐUR IIÆSTARÉTTAR BANDABIKJANNA Á þriSjudaginn þann 8. yfirstand- andi mánaSar úrskurSaSi hæsti rétt- ur Bandarikianna því ruer einhljóíSa, a'S viss ákvæði í viSreisnarlöggjöf Roosevelts forseta, National In- dustrial Recovery Act, væri í ósam- ræmi viS stjórnarskrána. LagSi dómsforseti, Charles Evans Hughes á þaS sérstaka áherzlu, aS þjóS- þingitS hefSi veitt forseta of nrkiS löggjafarvald, er þaS heimilaSi hon- um aS banna útflutning olíu úr einu ríki í annaS, er af gengi til nota heima fyrir, nema aS áSurfengnu leyfi framkvæmdarstjórnar hinnar nýju viðreisnarlöggjafar. RANNSÓKN NIÐURSUÐU- FÉLAGANNA ViS rannsókn Stevens-Kennedy nefndarinnar i Ottawa, hefir þaS komiS í ljós, aS meSal kaup kvenna og drengja, er viS Whittall niSur- suSuverksmiSjuna í Montreal unnu ári'S sem leiS, var 15^ á klukku- tímann. Félag þetta greiddi hlut- höfum 14 af hundraSi í ar'S á árinu, er árslaun fimm framkvæmdar- stjóra þess námu til samans $53,000 um áriS, og.er þaS nokkru hærri upphæS cn samanlagt árskaup 93 kvenna og drengja, er hjá því störf- uSu. ÞRJAR ÞÚSUNDIR LÍTA LÍFIÐ Á EYNNI CEYLON SímaS er frá Colomho á eynni Ceylon þann 5. þ. m., aS í einu liér- aSi hafi þrjár þúsundir uianna <lá- iS úr malaria á örstuttum tíma, en aS 250,000 í alt liggi hættulega sjúkt af völdum plágunnar. AfíÆÐINN OG STÓR- TÆKUR ÞaS hefir veriS á or'Si haft síSan Franklin D. Roosevelt tók viS for- setaembætti, hve stórtækur hann væri, er því væri aS skifta. Ekki veikjast þeir í trú sinni, er skoSuSu forsetann i því ljósi viS hina nýju kröfu hans um þaS, aS þjóSþingiS le.gP ,,msv'íalaust fram fjórar biljónir dala í þeim tilgangi aS skapa atv'innu handa þcim mikla mannfjölda, er ekkert hefir fyrir stafni þar sySra. Nýárskveðja til Dr. Richard Beck. Eg þekki dreng með djúpa 03 hreina sál, sem deilir ekki' á þá, sem vita minna, —sem heilskygn talar hliómskært feðramál— og hugans göfgi allir sjá og finna. ^ Hann víðsýnn rúmar alt í andans hölh frá yztu skautum himins eins og jarðar. Hann leikur sér um ljóðs og sögu völl, að lífsins m>Tidum, jökuls milli og fjarðar. Og ljúfmenskan er léttstíg eins og barn, og laðar eins og bros um meyjar vanga; hún bræðir eins og sólskin svella-hjarn, er sumarblóm um vordag byrja' að anga. Eins svifhár líkt og svanur fljúgi um geim með segulmátt og fögrum töfrahljómi. Hans frægð berst út um allan mentaheim; hann er að verða lands og 'þjóðar "sómi. 4. janúar, 1935. Þ. K. K. Melvin Fredrick Eyjólfson 13. maí, 1933—14. des. 1934 Er eins og nú setji að sál vorri húm Og svífi' inn í skuggann allur heimur. Þó smábarn 'þú'værir, þitt er hið auðarúm Svo ægilega stór og þögull geimur. Og tómleikinn, auðnin ei finst oss sé fylt Með fögnuði þeim, að ekkert sakar Það líf, sem fór aldrei á æfi sinni vilt Og engilvængjum hjá oss liðið blakar. Við hörmum að endaði í æsku þitt skeið, Oss auðið svo'fátt þér gott að sýna; Og blómin, sem vildum við breiða' á þína leið, Við bindum nú í sveig á kistu þina. Gnttormur J. Guttormsson. Frá Islandi Ti re (Joyce Kilmer.) Svo ágætt ljóð egi aldrei sé að eins sé frítt og laufgað tré. Tré sem laufi og limi bjóst, drakk lífsins mjólk við jarðar 'brjóst. Tré sem lyfta, litargræn, laufgum höndum, sem á bæn. Tré, sem hnýtti' í hár sitt smá- hreiðri'- er rauðbrystingur á. Tré, sem hríðar hlóðu snjó, og hrjáði regn, og seiglast þó. —Menn geta orkt svo ágætt sé, en aðeins Guð fær skapað tré. E. G. Gillies. Men's Club SíSastliSiS þriSjudagskvöld hélt Karlaklúbbur Fyrsta lúterska safn- aSar, skemtifund í samkomusal kirkjunnar, og var þar margt manna saman komiS. Forsæti skipaSi á fundi þessum Dr. A. Blöndal, meS sinni alkunnu lægni. Mrs. Lincoln Johnson (Pearl l'horolfson) söng tvö íslenzk lög, "Sólskríkjan" og "Fífilbrekka gróin grvmd"; naut rödd hennar sín vel og bar meS- ferS öll vott um næma túlkun IjóíSs og lags. Próf. S. K. Hall var viS hljóSfæriS. Þá var og sungio' margt íslenzkra söngva, bæ'Si undir borS- um og eins eftir aS horSum var hrundiS, er allir tóku þátt í. LagÖi f'aul Bardal, hæjarfulltrúi, fram sinn skerf til þess að slíkt mætti sem bezt takast. RæSumaSur Karlaklúbhsins þetta kvöld, var séra Jakob Jónsson; hann "prédikaSi" blaSalaust, eSa talaSi upp úr sér, eins og menn segja, um atvinnuvegi íslenzku þjóS- arinnar, þróun ])eirra og áhrif á ís- lenzkt ])jóSlíf í heild; kom hann auk þess skilmerkilega viS á mörg- um öSrum sviðum. ErindiS var fróðlegt og óhlutdrægt; bar þaS drengilegan vott um sannleiksást og hyggjuhita ræSumanns, fremur en íburrjjarmikla mælsku. Dr. Björn 1'.. Jónsson, prcstur Fyrsta lúterska safnaSar, þakkaSi séra Jakob erind- iS fyrir hönd Karlaklúbbsins, meS stuttri en einkar fallegri tölu, un; leiS og hann lét þá ósk i ljós, aS dvöl hans hér vestra mætti vertfa hvorttveggja í senn. bæði ánægjuleg og gagnleg.— Próf. Sveinbjörn Johnson leggur grundvöll að nýjum félagsskap Samkvæmt fregnum frá Chicago þann 3. ]). m., hefir hr. Sveinbjörn Johnson, prófessor i lögum viS há- skóla Tllinois ríkis, stofnaS félag, er American-Scandinavian Legal So- ciety nefnist, er hafa skal einkum og sérílagi þaS hlutverk meS hönd- um aS rannsaka forn-norræna lög- gjöf og kveSa á um áhrif hennar á engilsaxneska lögvísi. AS st»fnun og úthreiSslu þessa fræSafélags og vísinda, starfa meS prófcssor Sveinbirni, prófessor Curtis Chandler Williams viS Drake háskólann, prófessor Halldór Her- mannsson og þeir prófessorarnir Thormodsgard og Severson viS rík- isháskólann í North Dakota. Á íslenzku sýningunni á Char- lottenborg í Höfn, er þeir halda Jón Engilberts, Þorvaldur Skúlason og Sigurjón Ólafsson, höfSu selst nokkrar myndir er siSast fréttist. HafSi Þorvaldur selt eina fyrir 700 krónur, en Jón selt þrjár. tslenxkir þjóðhœttir. í dag kem- ur á bókamarkaSinn mjög merkileg bók; fslen'zkir þjóShættir, eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Sem kunnugt er, vann séra Jónas aS rit- verki þessu í fjölda mörg ár, e.i lauk ekki viS þaS, og útgefandi fékst enginn, meSan hann var á lífi. Nú hefir ísafoldarprentsmiSja ráS- ist i þaS þjóSnytja verk aS gefa bck þessa út, og hefir notiS til þess aS- stoSar dr. Einars Ól. Sveinssonar. Iíefir dr. Einar búiS handritiS und- ir prentun meS stakri vandvirkni. En myndir í bókinni skifta hundr- uSum og htfir ekkert veriS til spar- aS, aS gera bókina vel úr garSi og sem aSgengilegasta fyrir lesendur. Mbl. 13. des. Xaittgripir 1932. 1 fardögum 1932 var 436 nautgripum fleira hér á landi en veriS hafSi áriS áður. í sumum sýslum hafSi þeim þó fækk- aíS á árinu, í BarSarstrandasýslu um i5r,', Dalasýslu um 10% og Snæ- fellsnessýslu 9%. Mest fjölgun varS í kaupstöSunum, 18% og í Gullbringu- og Kjósarsýslu 12%. Búpeningur landsmamva. BúnaS- arskýrslur fyrir ári'S 1932 eru ný- komnar út. Samkvæmt ]ieim var búpeningseign landsmanna í far- dögum 1932 sem hér segir: vSauSfé 706,415, nautgripir 30,015, hross 416,328, hænsni 54,694, svín 138, endur 833 og gæsir 71. Svín, gæsir og endur hafa ekki áSur veriS talin á búnaSarskýrslum. Frá þvi áriS áSur hefir sauSfé fjöIgaS um 2%, nautgripum um \r/c> hænsnum um 7.6% og hrossum fækkaS um y",. Laxvciðin 1932. Samkv. nýkomn- um hlunnindaskýrslum frá Hagstof- unni fyrir 1932 hefir laxveiSin vcri'S óvenju mikil þaS ár. Alls hafa veiSst 26,298 laxar. ÁriS 1931 veiddust 11,847 laxar og meSaltal 10 næstu áranna þar á undan er rúm 15 þúsund. Ljóð eftir Einar H. Kvaran eru nýkomin á bókamarkaSinn.—Geng- st IsafoldarprentsmiSja h.f. fyrir útgáfunni í tilefni af 75 ára af- mæli skáldsins. LjóS Einars eru ekki mikil aS vöxtum og segist hon- um sjálfum frá því á þennan hátt í formála bókarinnar: "Á einu skciSi æfi minnar fanst mér eg þurfa fyr- ir hvern mun aS yrkja (sbr. fyrstu vísurnar \ þessu safni). En þa'S hefir atvikast svo, aS eg fór aS ,'draga andann" meS öSrum hætti. Fyrir því er þetta safn ekki stærra en þa'S er." Mörg af þeim IjóÖum. sem þarna birtast eru þjó'Skunn og er því óþarft aS fella um þau :ieinn dóm. Bókin er mjög vönduS aS frágangi. Má ganga aS þvi vi*u aS þetta ljóSakver muni ná tniklum •vinsældum. Eggjasöluscanlag hafa eggjafrain- leiSendur í nágrenni Reykjavíkur og ITafnarfjarSar stofnaS nýlega, eins og getiS hefir veriS hér í blaSinu. Hefir það faliS Sláturfélagi SuSur- lands aS sjá um heildsölu eggjanna. Eggin verSa stimpluS, floklcuS og pökkuS í pappaöskjur—to egg i hverja—og fylgir askjan í kaupbæti. Verða eggin stimpluS meS sérstöku merki hvers framleiSanda og flokk- uS eftir þyngd. Er þetta fyrir- komulag mjög til bóta. Fyrir ínn- flutningsnefndina er það miki'S hag- ræði, að heildsalan skuli vera á einni hendi, því með því verður fengin Stórfengileg mannvirki hafin á Islandi Fimm og liálf miljón sænskra króna lán tekið til Sogs-virkjun- arinnar. Byrjað verður á verkinu tafarlaust og því sennilega lokið haustið 1936. Jón Þorláksson borgarstjóri hefir, sem kunnugt er, undanfarna daga veriS í Stokkhólmi til þess aS ganga frá samningum um lániS til Sogs- virkjunarinnar. Hefir blaSiS beSiS hann aS gera sér aSvart jafnskjótt og samningar væru fullgerSir. í gærkvöldi fékk blaSiS frá hon- um svohljóSandi skeyti: "Samningar eru nú fullgerSir um lániS til Sogsvirkunarinnar. Lán- upphætJin er kr. 5,500,000 sænskar Yextir eru 4^%. ÚtboSsgengiS er ()7y2%. Samningar eru undirskrifaSir um byggingarvinnu viS danska firmaS I [öjgaard og Schultz fyrir kr. 2,050,000 íslenzkar. VitS sænska firmaS Asea Vester- aas eru og samningar gerSir um kaup á rafmagnsvélum fyrir kr. 972,000 sænskar. Turbinur eru keyptar hjá Verkstaden Karlstad fyrir kr. 214 þúsund sænskar, auk nokkurra smærri véla. Enn er ekki samiS um efniskaup, er nema um 400 þúsund krónum. er kaupa má hvort heldur í SvíþjóS eSa í Danmörku. ByrjaíS vcr'Sur tafarlaust á verk- inu, og vonir um, aS rekstur stöSv- arinnar geti byrjaS seint á haustinu 1936, þó ekki fullvíst fyr en sum- ariS 1937. Xánar eftir aS eg kem heim meS Dettifossi. Borgarstjóri.' I.ániS er tekiS hjá Stokkholms Enskilda Bank. Er þaS stærsti banki SviþjóSar. En auk þess hef- ir "Handelsbanken" í Höfn aSstoS- aS meS lán þetta. LániS verSur sænskar krónur 5,500,000, er jafngildir 6^4 milj. ís- lenzkra króna. I AiniS verSur af borgunarlaust fyrstu þrjú árin. En næstu 22 árin greiSist lániS meö jöfnum greiSslum missirislega. LániS útborgast strax. En láns- féS liggur í erlendum bönkum unz þaS verSur notaS til virkjunarinn- ar. Af því hlýst vaxtatap. Er þaS tekiS meS í reikninginn, þegar raun- verulegir vextir af láninu eru reikn. aSir nálega 5^% á ári. Þessi fjárupphæS, sem fæst fyrir nál. J/2 milj. króna afborgun á ári, nægir til þess aS virkja SogiS, sam- kvæmt áætlun þeirri er fyrir liggur. Og samkvæmt áætlun Berdals verkfræíSings á Sogsvirkjunin, meS rafveitu þeirri, sem fyrir er, aS hafa skilyrSi til þess aö greiSa þetta fé af rekstri sinum. Telur Berdal þaS varlega áætlaS samkvæmt þeirri reynslu, sem XorSmenn o. fl. hafa í þessum efnum, þegar tekiS er tillit til fólksfjölda á því svæ'Si, sem raf- magnio' nær til. og atvinnumögu- leika. l'pphæS sú, sem Rafvc^an hefir þegar lagt fram til Sogsvirkiunar- innar. mun vera um 400 þÚ-M.']ir króna. Eru i því mnifalin vatns- réttindi, jörSin Úlfljótsvatn og all- ur kostnaSur viS undirbi'ining verks- ins. RíkisábyrgS er á láni þessu. En auk þess er Rafveitan hér til trygg- ingar láninu, auk væntanlegrar Sogsvirkjunar. Jón Krabbe skrifstofustjóri hefir veriS fulltrúi ríkisstjórnarinnar viS lántökuna. Allmikinn hluta af framkvæmd verksins, svo sem stíflugerSina o. fl. hefir danska firmaS Höjgaard og Schultz tekið aS sér í ákvæSis- vinnu. Nemur verk þaS rösklega tveim milj. króna. Samkvæmt samningi viS Höj- gaard og Schultz er Reykvíkingum ætlaSur forgangsréttur aS vinnu viS virkjunina. En aSeins nauSsynleg- ustu fagmenn verSa erlendir. Geng. iS er út frá þvi í ákvæðissamning- um, aS kaup verSi þaS sama og nú tíSkast. —Mbl. 9. des. betri vitneskja um eggjaframleiSsl- una innanlands og því hægt aS tak- marka meira innflutning eggja en veriS hefir. Neytendum er ])etta einnig til mikils hagræSis. Hefir undanfariS veri'S oft hin mestu vandræSi aS kaupa íslenzk egg, bæSi vegna skemda og hvaS þau eru litil, þó verSiS væri þaS sama. Flokkun eggjanna og stimpilmerki framleiS- andans ætti aS vera rík hvöt til að bæta íramleiosluna. Ætti þessi um- bót aS verSa til þess aS auka eggja- framleiSsluna í landinu, en egg eru nú flutt til landsins fyrir hundraS þúsund kr. árlega.—Tíminn 8. des. BRUNI 1 KEFLAVÍK íbúSarhús SigurSar Péturssonar, skipstjóra hér í Keflavík, brann til kaldra kola kl. 1.30 í nótt. Eldsins varS fyrst vart á efsta lofti húss- ins. HúsiS var vátrygt en innan- stokksmunir ckki. Hús þetta var meS stærstu og f öngulegustu húsum hér í Keflavík. Björgun innan- stokksmuna gckk vcl og má þakka þaS því, aS skemtun var í Ung- mennafélagshúsinu, sem er skamt frá í sömu götu, og fór fólk undir eins af skemtuninni til björgunar innanstokksmunum. Engin vatns- leiðsla er hér og lítilf jörleg slökkvi- tæki. Vísir, 11. des. ALMNGI A NÆ.ST AÐ KOMA SAMAN 15. MARS. Fram er komiS frumvarp á Al- þingi, flutt af allsherjarnefnd efri deildar eftir ósk forsætisráSherra, um samkomudag reglulegs Alþingis árifS 1935. Segir svo í 1. gr. þessa frum- varps: "Reglulegt Alþingi skal áriS 1935 koma saman hinn 15. dag marz- mána'Sar, hafi konungur ekki tiltek- iS annan samkomudag fyr á árinu." Gerir forsætisráSherra þá grein fyrir frumvarpinu. aS vegna þess aS hiS reglulcga Alþingi hafi á þessu ári veriS haldiS aS hausti til, þyki nauSsynlegt aS ákveSa samkomudag þingsins nokkru siSar á næsta ári, en stjórnarskráin ákveSur. —Mbl, 6. des. FJARSJÓÐIR FUNDNIR 1 JÖRÐ 1 grend viS Ladogavatn og skamt frá Leningrad fundu menn nýlega fjársjóS. um þúsund sjaldséna pen- inga, ]>ar á mc'Sal norræna, italska og tjekkneska. Menn ætla aS ein- hver hafi faliS fjársjóS þennan í stjórnarbyltingunni, því aS þá voru miljónir faldar í jörðu. Ennfremur er sagt, að þegar veriS var aS grafa neSanjar'Sar járnbrautargongin í Moskva, hafi menn fundiS kassa meS gulli og gimsteinum, sem grafn- ir hafa veriS í jörð á byltingarárun- um.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.