Lögberg - 10.01.1935, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.01.1935, Blaðsíða 5
LÖGBTURGr, FIMTUDAGINN 10. JANtrAR 1935 5 Bjarni Thorarensen, þjóðskáld Islendinga Eftir Kristján Albertsson. Eftirfarandi grein er formáli að úrvalsljóðum Bjarna Thorar- ensen, .er. Bókaverslun. E.. P. Briem gefur út, og kemur út í dag. Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson voru báðir af því skáldakyni, sem vér nefnum þjóÖ- skáld, af því aS þjóðarhagur og þjóÖarliðan fá svo sterkt á hug þeira, aS verk þeirra verSur, vit- andi og óafvitandi, að boSskap þeirrar stefnu, sem hugboÖ og eSlis- far segja þeim að mestu varði fyrir farnað þjóSarinnar. Á þeirra öld voru íslendingar á marga lund þjak- aSir eftir langa örbirgS og áþján. Bjarni orti af vitund sinni um feg- urS sorgar og ógæfu, og ofurgnótt mannlegra krafta til göfugs, ögrandi viSnáms, sem snýr hörmum í stór- læti og lífsnautn, og unir sköpum sínum af vizku og þreki. En Jónas setti vizku og þreki þjóöar sinnar annaS mark en aS una sköpum sín- um; hann vildi, aS þjóSin berÖist fyrir hamingju sinni, og orti urn-hve lífiö á íslandi gæti veriS fagurt, myndi verSa fagurt, þegar betri öld væri runnin fyrir sigur íslenzks manndóms. Þess vegna varS hann andlegur foringi í viSreisnarbaráttu þjóSar sinnar,—en ekki Bjarni, sem þó var einn höfSinglegasti, karl- mannlegasti andi, sem land vort hef- ir aliÖ, og heittrúaSur á ágæti ís- lenzks kyns, á lífiS og á guS. Skáld sem þeir hlutu á slíkum tímum aS minna þjóSina á alt, sem helst mátti verSa henni fagnaSar- efni. Þeir ortu um fegurÖ íslenzkr- ar náttúru, Jónas um alt, sem þar er blítt og elskulegt, og seiddi inn í IjóS sín ilminn af jörÖinni, fugla- söng, lækjaniS, allan unaS hins ó- brotna, heilbrigÖa svéitalífs í sumar- fögrum dölum, luktum “himinháum hnjúkafjöllum.” En þjóSin býr í landi elds og íss, og IandiS er veÖra- viti megniS af árinu. Bjarni horf- ist í augu viö þessar staSreyndir, og hann fagnar þeim, glæsir þær, fyrir honum er ísland “snjómyndin geig- fagrar glóSar full,” honum hlær hugur í brjósti þegar “tindafjöll skjálfa,” og hann ann hinni hvítu dýrö og hreinviSris-hörkum ís- lenzkra vetra, öllu í nátúrunni sem boSar ógn og stælir kraftinn i þióS- inni. ' BáSir ortu um “feSranna frægS Jónas dáir stórmensku þeiiya og a rek, hiS glæsilega þjóSlíf á sögi öldinni, Alþingi hiS forna og hi skrautbúnu skip, sem “flutu me fríSasta liS, færandi varningin heini,” og lof hans er blandiS treg; En Bjarni fæst um lítt þótt þjóÖi væri hamingjuminni en forðun honum er hugstæSust sjálf hetji lund feSranna, sem óblíS örlög f aldrei svift niSjana, ef kjarni kym >us helst óspiltur, og er jafnfögv 1 nauSúm sem veraldlegu gengi. BáÖir ortu um ágæta menn seinni öldum, Jónas um þá, sei l,nnu afrek, eSa brunnu af vilja t hess aö verSa þjóS sinni aS liÖ: Eggert Ólafsson, Bjarna Thorarei ^n, Tómas Sæmundsson, Þorstei Helgason. Bjarni heldur líka minningu nýtra manna o s 'órunga, og yrkir þó ekki bezt ui ® rek þeirra, heldur viljastyrk o ynrmensku þegar á móti blt hr'fCÍnn Pálsson). En sterka: ri a hann örlög skipbrotsmanna o fTræfumanna, þess ágætis, sem ekl r varS úr á íslandi (Sáemundt h'nTni'SS°n Oddur Hjalt; j " ‘ & auönuleysisöldum þjóSai meT mest bori^ a s,il<u á?æ kvæSi TS-;"rCl,ngUm’ °g þv' ver? en ^rtla Um þessa menn nieii bdinm " ^n^ - >au veröa a meta ehlT^n t,! hjóSárinnar ’a Tem i me"nina W eini málmi semT;,''0'1'3'5- hel<i“r 1>eil a]t ’ þe,m var, þrátt fyr ogTfeernL-e,nkennÍr Bjarna sterkas s«> skapmikiS þreT, hneigS er T dU,ræn’ djúPv>sTn bueigS, sem lætur sér fátt um fim ast ytra gengi og farnaS. Og hvort- tveggja rúmaSist í sál hans baráttu- laust, í fullkomnu jafnvægi. Öll hans beztu kvæSi eru ort af heitri og sterkri trú, ekki bljúgri, auÖmjúkri, skríSandi trú, heldur lotningarfullum, karlmannlegum fögnuði yfir fegurS og tign mann- legrar sálar, vissunni um líf eftir dauSa holdsins og guSdómlega stjórn hak viS gleSi og harma heims- ins. Og af því aS guS er til og aS verki í öllu, er hvert böl heilagt og fagurt: Mundu þaS er guSs hjör, er viS hjarta þitt kemur, • og höndin helgasta, er hrellir þig. Hann elskar mótlætiS og sorgina, en ekkert er honum fjær en mein- læti, lífsafneitun eSa harmkvæli. “ÞrekmennjÖ glaSa” kallar Jónas hann í eftirmælum sínum. Munn- mælin herma þaS sama, og ljóst er af kvætSum hans, aS hann hafi elsk- aS jarSnesk gæSi heitt og notiS þeirra hraustlega. Hann elskaSi sorgina og dauðann af því aS lund hans og ímyndun skynjuSu alla feg- urS sjúkleiks og visnunar, og anoi hans var alhraustur, gagnvart öllu í lífínu kendi hann hreystinnar í brjósti'sér og gáfunnar til aS njóta. Hann elskaÖi andstreymiS vegna þess aS hann markaÖi mennina fyrst og fremst á því, hvernig þeir reynd- ust þegar á herti, og vegna þess, aS hann var þrekmenni, sem unni þreki og vitsmunum framar öllu ööru. Hans manngildishugsjón var sú hetjulund, sem lætur andstreymiS brotna á sér eins og klettur hafiS, af því aS hún hefir af rammleik anda sins, frjósemd hans og vizku þygt sér “hlátraheim,” sem ekkert fær á unniö né í rústir lagt. Þessi hugsjón er kjarninn í boÖskap Bjarna til þjóSar sinnar og kemur skýrast og fegurst fram í kvæSinu um Svein Pálsson: Eins voru blómin sem áSur í augum þér, frændi, þá hneit þér hjarta iS næsta hjörinn forlaga — brotnuSu boSar mótlætis á baki þér sjálfir; og seggir sáu þig standa hinn sama og áSur. Frjáls þinn og auSugur andi sér átti og nýtti álfaslot hverjum í hamri og hægindi í skýjum, búgarS hvers í blómsturs bikari miSjum, og hvern til viStals sér valdi af vitringum liSnum. Örlaga örvar því náSu þig aldrei aS fella, aS undan færi þinn andi ætíS sér hafSi; var hann aS leikum meS liönum, eSa ljósálfum muna, harmanornir þá heima hann hugSi aS finna. Ef til vill hefir Bjarni Thoraren- sen veriS vantrúaSur á íslenzkar framfarir. Hann hefir aS minsta kosti ^kkert viljaS eiga undir ytri hamingju um þaS, hvort íslending- um vegnaSi ver eSa betur. Hann harmar lítt fátækt og ófrelsi þjóS- arinnar, en vil! um fram alt aS hún varSveitist “sálarstyrk og hjarta- hrein,” aS hún skilji fegurS sinna kjara og sinnar ógæfu, og aS and- legt líf hennar sé auSugt og heil- brigt. Ef til vill hefir-honum ekki veriS skapi fjarri aS óska sér hana eins og Odd Hjaltalín: Konungs hafi hann hjarta meS kotungsefnum. Vafalaust hefir hann taliS aS mestu varöaöi aS hún kynni upprétt aS ganga mót örlagastraumi. Ekkert íslenzkt skáld hefir setn hann kent þjóö sinni aS bera ham- ingjuleysi' án þess aS bíSa tjón á sálu sinni, og taka öllu, sem aS höndum ber, og öllu, sem er eilif- lega óblítt í íslenzkum kjörum, af andagift og þreki,—Mbl. i. des. Silfurbrúðkaup hjónanna Láru og Bjöms Sigvaldasonar í Arborg, Man. VirSulegt samsæti til heiÖurs Sig- valdasons hjónunum á tuttugu og fimm ára giftingar afmæli þeirra var haldiS hátíÖlegt í Árborg, aS aftni þess 7. nóv. s. 1. Efnt hafSi veriÖ til samsætisins af ástvinum velunn- urum og vinum og nágrönnum þeirra. Samkomuhús GóÖtemplara var fagurlega skreytt, og fjöldi inanns þar samansafnaSur. Gift- ingar-“march” spilaði Mrs. Magnea SigurSsson, organisti í kirkju Ár- dalssafnaSar í Árborg. Voru svo heiÖursgestirnir leiddir til sætis hjá mannvænlegum hópi barna sinna. Giftingarsálmur var þá sunginn af fólksfjöldanum, undir forustu lút- erska söngflokksins. BauS sóknar- prestur svo gesti velkomna og mælti ávarpsorSum til heiSursgestanna og voru góSar gjafir þeim afhentar. Hófust svo ræöuhöld og töluSu ýms- ir. Fyrir minni Mrs. Sigvaldason tal- aSi Hr. Magnús SigurÖsson á Hofi. Hr. Snæbjörn S. Johnson mælti fvr- ir minni silfurbrúSgumans. Hr. Bergur J. HornfjörS flutti heiS- ursgestunum vinsamlegt kvæSi. Mr. Johnstone bankastjóri mælti nokk- ur orS. Þá talaði hr. Thor Lif- mann, oddviti Bifrastar-sveitar, ná- granni heiSursgestanna og eftir- maÖur silfurbrúSgumans í oddvita- stöSu. Hr. Gísli Einarsson frá Riverton talaöi einnig. Milli r.æSu- haldanna song fólkiS undir forustu söngflokksins. S'amsætiS fór hiS bezta fram; naut fólk sín eSlilega og vel. Hinar ýmsu ræSur og minni fluttu mikla viSurkenningu á því, aS þessi heiÖurshjón höfSu fyrir ágæta hæfileika sína, og svo atbeina barna sinna, er þau komust á legg, getað farsællega framfleytt sínum stóra og efnilega barnahóp. Heimili þeirra er aS mörgu leyti sannkalIaS fyrjr- myndarheimili, ríkir þar fágæt iSni og stök reglusemi. Hjónin hafa átt þátttöku í ýmsum félagsskap; Mr. Sigvaldason er héraSskunnur hæfi- leikamaSur og vel gefinn.; hin forna lýsing: “þéttur á velli og þéttu i lund,” mun eiga vel heima um hann ; er hann enginn já-bróöir eSa fylgir meirihluta í neinu máli af þægS eSa vana einum saman. Hann heldur fast á hverju máli, sem hann gefur sig viS, og er allmjög tengdur sögu héraösins. Um nokkur ár var hann oddviti Bifrastar-sveitar. ViS skóla- mál var hann starfandi um allmörg ár, ber hann gott skyn á þau sem mörg önnur mál, og ber þau fyrir brjósti. — Fágætt mun þaS, aS liinn stóri barnahópur þeirra, börnin eru sextán aS tölu, eru öll á lífi, mann- vænleg og fyrirmynd að afstöSu gagnvart hag heimilis síns og for- eldra sinna,—- í lok samsætisins mælti heiSurs- gesturinn þakklætisorSum fyrir hönd sína og sinna; getur sá, er þetta ritar ekki varist þess aS minn- ast á eitt atriSi í skipulégri ræSu hans, en þaS var: aS af allri at- vinnu virtist honum aS bændastaS- an væri virSingarverSust, og sér kærust og hann óskaSi þess aS hörn sín IegSu rækt viS landiS. — Sig- valdasons hjónin eru enn á ágætum aldri, og er Lára enn blómleg að útliti, þótt hópurinn sé þetta stór og dagsverkiö óvenjulega umfangsmik- iS. SamsætiÖ var ánægjuleg stund, á- nægjulegur áningarstaSur, sem góS- ar minningar eru viS tengdar. Á- gætar veitingar voru um hönd hafS- ar. Ef til vill tóku fleiri til máls, en nafngreindir hafa veriS. AS sam- sætinu enduSu nutu menn sín viS samræSur um hríS, og héldu síSan heimleiSis, ánægSir yfir ljúfri kvöld. stund, er þeir höfðu sameiginlega notiS. 5-. Ó. ♦ Borgið LÖGBERG! Silfurbrúðkaup í Selkirk SiSir og háttalag manna er sí- feldum breytingum undirorpiÖ, svo hefir þaS veriS frá ómunatíS, rétt eins og veSriS í loftinu. ÁSur fyr kostuÖu þeir, sem næstir stóSu, brúÖkaup sín sjálfir og lentu þar stundum í stórskuldir, sem erfitt. var aS losna viS. Á þessu eru nú oröin algerÖ hausavíxl; hver kepp- ir nú fram meS sinn skerf, aS gera þessar brúSkaupsveizlur þannig úr garSi aS allir, sem hlut eiga þar aS máli, geti aS þeim loknum fariS sem ánægSastir til heimkynna sinna; þar miölar margur af smáum efnum, en sýnir um leiS aS virSing er borin fyrir ástinni og hjónabandinu. ÞaS er vel aS svo er, því án efa eru þar þó til brestir í keri. Eitt þetta silf- urbrúSkaup fór fram hér í Selkirk, eins og sést af því, sem eftir fvlgir. ÞórSur Bjarnason og Jón Ingjalds- son fluttu sína ræSuna hvor, en sá, sem þetta ritar var málshefjandi. Séra Theodore stýrSi samkomunni meS snild. HeiSruSu tilheyrendur: Allir þekkja eldinn þann, aS sem huga renni; honum ekkert eSli kann aftra þess liann brenni. Sigurður Breiðfjörð. Nú er 2. nóvember, 1034. í þessu húsi er samankominn vænlegur hóp- ur manna og kvenna. Þessi staöur og stund eru helguÖ heilögu hjóra- bandi þeirra Inga Dalman og Stef- aníu konu hans. Eftir 25 ára sam- búÖ hefst nú þeirra siIfurbrúSkaup. Eg þykist vita aS ljós friSar og á- nægju skini í hjörtum ýSar allra, sem hér eru á þessari stund, sem vermíst og glæSist af nálægS frels- ara vors Jesú Krists, því hann sagSi: hvar sem tveir eSa þrír eru samankomnir í mínu nafni, þar vil eg vera mitt á meSal þeirra, og þaS sama gildir þó hópurinn sé stór. ÞaS fyrsta heilagt hjónaband, sem sögur nefna var þaS er þau Adam og Eva voru gefin saman í Eden forSum. í þeirri heilögu skrift standa þessi orS: GuS blessaSi þau. Sú fyrsta skipun, sem þeim var gefin var þessi: aukist og margfald- ist og uppfylliS jörSina. Þeirri skipun hefir aS miklu leyti veriS dyggilega hlýtt, sem betur fór, þvi á ýmsu hefir oltiS um 7000 ár (eSa hvaS þaS nú er, sem liSiS er síSan) , til aS höggva skörS í hópinn, svo illa hefSi dugaS aS óhlýönast skip- uninni. Ekki skal eg reyna aS draga stryk yfir þaS aS þrautir og erfiSleikar falla oft á leiS hjónabandsins; svo getur þaS líka veriS hvaSa stöSu sem gegnir, því hvaS vel sem menn hafa viljaS og þykjast vilja, þá hefir ekki tekist, og mun seint takast, aS breyta því aS þessi heimur okkar meS allri sinni fegurS og gæSum er þó á'aÖra hliS orustuvöllur milli lífs og dauSa. “A hólmi þar skilmast hel og líf,” sagSi Hjálmar í Bólu. Eg vik aftur aS því aS GuÖ blessaSi þau Adam og Evu : þaS sýn- ir aS hér var um mikilvæga stöSu aS ræSa, og þessi blessun rann fram og rennur gegnum aldirnar frá kyni til kyns, til heimsslita, sem ýmsir telja nú mjög nálæg, þó enginn sjái út úr reyknum og þokunni. ÞaS átti ekki aS sýna stöSunni (hjónabandinu) óvirÖingu; samt kom þaS fyrir á MiSöldunum aS hjónabandinu var sýnd óvirSing, og svo langt gekk heimskan, aS reynt var aS gera konuna manninum ó- æSri. Hverjir gerSu þaS? Kirkju- sagan getur um þetta. Páfar kardínálar, biskupar, prest- ar og munkar urSu víst nokkurn veginn sammála um þaS, aS synd væri drýgS sem gengi glæpi næst, ef nokkur andlegrar stéttar maSur festi sér konu. Þetta og þar kring um liggjandi háttalag andlegu leiÖ- toganna rambaSi um nokkur hundr- uS ár alveg eins og stórskip meS brotnum áhöldum og biluSu stýri í sjávarháska. ÞaS er sagt og vist ekki með öllu logiS aS þá vill geiga frá réttu horfi þegar stýriS er bil- aS. Á dögum Lúters og siöbótar- manna var þessu breytt, og þá komst helgidómurinn þar í samt lag. Nú vil eg snúa orSum mínum aS því aS segja nokkur orS um heim- iliS, og er þaS á þessa leiS: Þannig falla atvik aS maSur og kona kynnast hvort öSru: þar lifn- ar stundum eldur, sem ekki verÖur varnaS aS brenni. Þau stofnsetja heimili, sem er grundvallaS á ást og kærleika; þegar þar svo ríkir friS- ur og eindrægni, þá er vafalaust aS farsældin á þar heima. hæSi inrtan húsveggja og utan; þau eru þar sem kóngur og drotning í ríki sínu, þó ekki sé yfir stórum löndum aS ráSa, þá hafa heimilin veriS, eru og verSa gróSrarstöS og vermireitur barn- anna, kvnslóS eftir kynslóS., ÞaS sem börnin læra gott og göfugt hjá föSur og móSur, flytja þau meS sér út af heimilinu og hafa meS því bæt- andi áhrif á þá, sem þau umgang- ast síöar. Ef svo má aS orSi kveSa. þá drekkur barniS í sig dygSina og kærleikann í brjóstamjólk ástríkr- ar móSur. Margir hafa þeir menn veriS uppi, sem komist hafa til vegs ög virSing- ar, en hiklaust játa aS sínar bezlu leiSbeiningar og áminningar hafi þeir öSlast viS handleiSslu móSur sinnar og föSur. Eg hefi nú meS ófullkomnum orSum lýst þeim heimilum, sem eg álít aS tilheyri heilögu hjónabandi og tileinka þeim hjónum, sem eg nefndi í upphafi þessa máls og eru heiSursgestir hér í kvöld. Mér og öSrum er þaS kunnugt aS þessi hjón eru ráSvönd og heiSvirS, og hafa meS sæmd aliS önn fvrir sér og skylduliSi sinu (sem er stór hópur barna) og þar aS auki rétt ýmsum þurfandi hjálparhönd, án endurgjalds. Silfur. og gull-brúSkaup eru nú á dögum í miklum uppgangi, sem bendir til þtss aS viröing fyrir hjónaböndum sé alls ekki í aftur- för. ÞaS er sagt aS hreint gull og silfur séu ósviknir og dýrir málmar; á líkan hátt má segja aS 25 ára, eSa hvaS löng, sem er heiÖvirS og góS sambúS sé ósvikinn og dýr tími. Svo enda eg þetta tal og biS af- sökunar á því hvaS þaS er ófull- komiS. Eg óska ykkur, brúShjón. og ,öllum, sem hér eru staddir sannrar farsældar héSan frá og til æfiloka. Svcinn A. Skaftfeld. Selkirk 5. janúar 1935. Áœtlun H.f. Eimskipafélags Islands fyrir 1935. Skipin haga ferSum þannig: Gull- foss verSur í förum milli Kaupm,- hafnar, Leith, Reykjavikur og Ak- ureyrar. Brúarfoss verSur í förum milli Kaupmannahafnar, Leith, Re-ykjavikur og \ estf jarSa. Lagar- foss veröur í förum frá Kaupm.- höfn og Leith til Austur- og NorS- urlands. GoSafoss verÖur í ‘förum frá Ilamborg og Hull til Reykja- víkur og Akureyrar eins og aS und- anförnu. Dettifoss verSur einnig í förum frá Hamborg og Hull til Reykjavíkur og Akureyrar. Sel- foss veröur í förum frá Antwerpen og London til Reykjavikur. Burtfarardagar skipanna eru mestan hluta árs, sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn annan hvern laugardag, frá Leith annan hvern þriSjudag, frá Hamborg annan hvern laugardag, frá Hull annan hvern þriSjudag, frá Reykjavík til útlanda vikulega, ýmist þriöjudaga eSa miSvikudaga og frá Reykjavík til Akureyrar þrisvar í mánuÖi, ým- ist þriSjudaga eSa miÖvikudaga. Eins og sjá má af ofangreindu eru skipin svo aS segja í sömu ferS- um og aS undanförnu, aS öSru leyti en því, aS hraSferSir Gullfoss milli Kaupmannahafnar og Reykjavikur yfir sumarmánuSina falla niöur, en skipiS kemur í þess staS viS í Leith. Er þessi breyting aSallega gerS vegna mikiÖ aukinna farþegaflutn- inga frá Englandi um sumarmánuS- ina. — Sérstök athygli skal vakin á því aS London er nú gerS aS fastri áætlunarhöfn, og verSa ferSir þaSan á næsta ári einu sinni í mánuSi meS e.s. Selfoss. FerSir frá Kaupm.höfn verSa samtals 31, þar af beint til Reykja- víkur 2, til Reykjavíkur meS viS- komu í Leith 21, og til Austur- og NorSurlands 8. — FerÖir frá Ham- borg til Reykjavíkur meS viSkomu í Hull verSa samtals 23.—FerSir frá Antwerpen vérSa samtals 11, þar af meS viökomu í London 10 og meS viökomu i Kaupmannahöfn 1.—FerÖir frá London meS viS- komu í Leith 1. — FerSir frá Reykjavik til Kaupm.hafnar verSa samtals 24, þar af beint 4, meS viS- komu í Leith 17, meS viÖkomu í Antwerpen 1 og meS viökomu á Austf jörSum 2.—FerSir frá Reykja- vík til Hamborgar verSa samtals 22, þar af beint 1, meS viSkomu í Hull 20 og vestur og norSur um land 1. —FerSir frá Reykjavík til Ant- werpen verSa samtals 10. — HraS- ferSir frá Reykjavík til Akureyrar og til baka verSa 31. — FerÖir frá Reykjavík til Vestfj. og BreiSa- fjarÖar verSa 12. — FerSir frá út- löndum verSa því samtals 65 og ferSir til útlanda 62. Vísir, 8. des. 1 THOSE WHOM WE SERVE 1 IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECALSh- OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER WE DELIVER. COLUMBIA PRESS LIMITED G95 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - PHONE 86 327 '^1IIIIIUlllllllllllll!llIUlltUlllIlllHlllUlllllll!!llllllllllUUlUUUllllUlUlllUUUUlllllUllUllllUJ!liUlllllllllllllllllllllUlllllllUUlillUllUUIUllUlllllllllUIIIII l!llllll!i;!i"lll!lllllll!ll!lll!lllllll!!llll!!:!lllllll!>>!llllllllllllllllllllllllllllllllll!l!lllll!ll!ll!IIIIUIIIlllllllllllllllllllllllllll!illll!!ll!ll!IUli;il!l!lllli;ill!l!l r"

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.