Lögberg - 14.02.1935, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.02.1935, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR, 1935. Snjór Eftir séra V. J. Eylands. (Aths.—Erindi þetta var sami'ð í tilefni æf óvenjulegri fannkomu á norðurhluta Kyrrahafsstrandarinn- ar 17. og 18. janúar sl., og var flutt sunnudaginn 20. jan. á íslenzku, frá útvarpsstöðinni KVOS Bellingham, Wash. Erindið er sent ísl. blöðun- um til birtingar, samkvæmt tilmæl- um úr ýmsum áttum). Ósýnilegu landar og vinir! Ávarpið, sem eg ætla að flytja ykkur í dag er ekki prédikun í venjulegum skilningi þess orðs; miklu fremur eru það sundurlausir hugsanamolar, sem til mín hafa GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ASKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Frœið er nákvœmlega, rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamal 1 kaupandi, sem borgar blaðið fyrtrfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar, 1936, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr, 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda áð kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEI3TS, Detroit ,Dark Red. The best ail round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CAIIKOTS, iíalf Ix)ng Cliantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCCMBER, I'iarly Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. IiETTUCE, Grand Itiipids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONIOðí, Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, Wbite Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill., PARSNIP, Haif Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, Freneh Breakfast. Cool, cuisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, White Sunimer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malabar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8 — REGULAR PULIi SIZE PACKETS — 8 AVALANCHE, Clear White. AUSTEN FREDERICK, WHAT JOY, Cream. Lavender. ROSIE, Deep Pink BARBARA, Salmon. CHARITY, Crimson. AMETHYST, Blue. WARRIOR, Maroon. No. 3 COLLECTION- EDGING BORDER MIXTURE. ASTERS, Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHELOR’S BUTTON. Many new shades. CALENDULA. New Art Shades. C ALIFORNIA POPPY. New Prize Hybrids. CLARKIA. Novelty Mixture. CLIMBERS. Flowering climb- ing vines mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades mixed. -Flowers, 15 Packets MATHIOLA. Evening scented stocks. MIGNONETTE. Well balanced mixtured of the old favorite. N ASTURTIUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PI7TUNIA. Choice Mixed Hy- brids. POPPY. Shirley. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Ixing Blood (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large Packet) CARROT, Oiantenay Half Long (Large Packet) ONION. Y’ellow Globe Danvers, (Large Paeket) LETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. PARSNIPS. Early Short Round (Large Packet) RADISH, ....French . ..Breakfast (Large Packet) TURNIP, Purple Top Strap Leaf. (Large Packet). The early white summer tablé turnip. Tl'RNIP, Swede Oanadian Gem (Large Packet) ONION, White Pickling (Large Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil), To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér meÍ5 $........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst fritt söfnin Nos.: Nafn Heimilisfang Fylki ...... komið vikuna sem leið, þar sem eg hefi verið að berjast við tvær and- stæður efnisheimsins: eldinn og snjóinn. í tómstundum mínum þessa dag- ana hefi eg verið að lesa Jobsbók. Rakst eg þar á ummæli nokkur, sem mér þótti eftirtektarverð, einkum með tiliti til tíðarfarsins, sem við höfum átt við að búa undanfarið. Höfundur þessa biblíurits talar um snjóinn sem forðabúr. Eg býst við að mönnum finnist það einkennileg og ófyndin samliking. Það er ann- ars fátt, sem ritningin hefir um snjóinn að segja. Stafar það vafa- laust af því að hinar ýmsu bækur hennar voru skráðar í heitum lönd- um, þar sem fannkoma er næstum óþektur viðburður. Óvenjulegt er það líka talið að hér snjói svo sem gert hefir. En við íslendingar, einkum þeir eldri, sem eg hefi helzt ástæðu til að ætla að hlusti á mál mitt i dag, erum snjónum vel kunn- ugir frá fyrri tið. Hann er gamall kunningi okkar, og um leið, hann er gamall óvinur okkar. Við höfum leikið okkur í honum, sem börn; við höfum barist við hann, sem full- tiða menn; við höfum vilst í honum í smalamenskum og heiðaleitum; við höfum ef til vill grafið okkur í hann, og þannig leitað okkur skjóls í hinni KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO.} LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Eg elska þig stormur, sem geysar um grund og gleðiþyt vekur í blaðstyrkum lund, en gráfeysknu kvistina bugar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. Og í öðru kvæði segir hann um sama efni: Ef kaldur stormur um karlmann fer og kinnar bítur og reynir fót, þá finnur hann hitann í sjálfum sér og sjálfs sins kraft til að standa á mót. Snjórinn hefir verið, og mun jafnan verða, íslenzkum mönnum forðabúr karlmensku, drenglyndis og dáðríkra ahafna. Snjórinn er ennfremur forðabúr náttúrunnar. Hvað er snjórinn annað en frosið vatn? Við, sem átt koldu en mjuku sæng sem hann byr , . , . , , j hofum heima í miðrikjunum vitum þeim er leita a naðir hans. Vafa-, ... , , , . , .. r . . , hvað af þvi leiðir þegar jorðina laust hafa einhverjir af vinum okkar, J _ ,,, , , - * ... | brestur nauðsynlega vokvun. Eng- daið af voldum hans, og í faðmlog- . t b um við hann. En nú erum við löngu hættir að leika okkur að honum, I hættir að berjast við hann, hættir j að villast í honum,—við höfum flú- j ið hann með því að leita í mildara I loftslag, þar sem hann er sjaldséð- ur gestur. En svo kemur hann alt í einuýeins og til að minna okkur á sjálfan sig, og rifja þá upp um leið fjölmargar gamlar og hálf-1 gleymdar endurminningar. En hvernig getur nokkrum manni dottið í hug að tala um snjóinn sem forðabúr ? Er það ekki einmitt vegna snævarins og vetrarríkisins, sem er fylgikona hans, að það eyðist úr forðabúrum mannanna? Bónd- inn á útbeitarkotinu horfir hnugg- inn fram á það að stabbinn minkar meira en góðu hófi gegnir, með hverjum innistöðudegi. Borgarbú- inn sér hversu óðfluga viðarköstur- inn lækkar eða kolabyngurinn. Fá- tæklingurinn, sem hýr við léleg húsakynni, og á hvorki nógan klæðn- að né eldsneyti skelfur og kvíðir, en vonar að þessar hamfarir náttúr- unnar taki enda sem allra fyrst. Sízt er að furða þótt menn hugsi eitthvað á þessa leið: sá, sem talar um snjóinn sem forðabúr, hefir víst ekki mikið af snjóþyngslum og hríð- arveðrum að segja. En hér mún það satt sem oftar, að til þess að sjá allan sannleikann einhverju máli, þurfum við að velta því fyrir okkur, hugsa það gaumgæfilega frá ýmsum hliðum. Við nánari athugun í þessu sam- bandi munum við þá einnig komast að þeirri niðurstöðu að hinn forni kærkomnari nú en snjórinn. Snævi þaktir akrar í janúar og febrúar eru með Guðs hjálp bezta tryggingin fyrir upskeru í júlí og ágúst. Ein- hver hefir fært þessa hugsun í skáld- legan búning og sagt að hveitibindin séu ummyndaðir snjókaflar, og að kornöxin séu ávextir stórhríða. Oft finst okkur að visu freklega að verið er náttúran safnar í forðabúr sín á þennan hátt. Svo fanst Bjarna Thorarensen líklega oft, en skáld- sjón hans eygði um leið auða jörð. Hann kvað um veturinn: Kemur svo allur og kreistir í sterka jörðu járnarma og jörðu kyssir; verður hún þunguð af þeim viðskiftum, 'velur svo ljósmóður sem vor nefnist. Bjartsýni skáldsins er hér augljós. Þegar hríðin gnauðar á glugganum er honpm vorhugur í hjarta. Hann veit að af fangbrögðum snjávar og jarðar fæðist vorið, með nýjum gróðri og lífi. Snjórinn er forðabúr lífsreynsl- unnar. Hér um slóðir eigum við ekki svo mikilli fannkomu að venj- ast, sem raun ber nú vitni. Við mundum ekki hafa furðað okkur neitt á því þó langvint rigningahret hefði nú komið. Við eigum sliku að venjast á þessum tíma árs. En loftþyngdin og vindstaðan breyttust skyndilega, og þess vegna varð vatn- ið í loftinu að snjó.. Þannig hefir það líka gengið i viðskiftalífi þjóð- anna, og í lífi margra okkar sem einstaklinga. Fyrir fáum árum virt- ist hamingjan brosa við okkur, efna- leg farsæld okkar virtist trygg. Það leit út fyrir að stöðugt sumar og sól væru framundan. Við kviðum engu. Við höfðum nóg af öllu. En alt í einu breyttist vindstaðan, það dróg fyrir sólu, stormurinn hvein hel- kaldur og nístandi _— og vonirnar frusu í hel. Nú standa mörg okkpr ingin og manndáðin á hvað lægstu J úti í nepjtinni, efnalegu og andlegu, stigi. Það er sannmæli að það þarf klæðlítil og kvíðandi. höfundur hefir hér satt að mæla: snjórinn er forðabúr. Snjórinn er fyrst og fremst forðabúr karlmenskunnar. Lífs- reynslan virðist sanna þetta. Sagan sýnir að engin af mikilmennum heimsins, hvorki i andlegum né verklegum efnum, hafa komið frá hitahéltislöndum jarðarinnar. Ein- mitt i þeim löndum þar sem lítið þarf fyrir lífinu að hafa er menn- sterk bein til að þola góða daga; hitt er þó ekki síður satt, að of góðir dagar framleiða ekki sterk bein. Hóglifi dregur jafnan úr manndáð okkar og sjálfsbjargar-viðleitni. Það eru skaflar við dyr flestra okkar nú. Við þurfum að moka þeim frá. Um leið og þji.lýtur til jarðar og mokar, grenslastu þá eftir hvort þú sérð nokkra fegurð í Sífeld blíða og bjartviðri frá hendi: snjónum, nokkurn lærdóm, hvort náttúrunnar gera mennina lata, bæði til líkama og sálar. Eg held að Stephan skáld Stephansson hafi þetta í huga, þar sem hann segir: “Eg veit það er lánsæld að lifa og njóta, að leika og hvila sem hugurinn kýs. En mér finst það stærra að stríða og brjóta í stórhríðum œfinnar mannrauna ís. Hannes kveðnar í inu Stormur: Hafstein tekur sama strenginn öllu á- kvæð- hann getur orðið þér i nokkrum skilningi forðabúr lífsreynslunnar. Ef til vill finnurðu þar frosnar von- ir sem þarf að þíða. Ef til vill ert þú svartsýnn, þrátt fyrir snjóbirt- una, og þér finst lífið “eyðilegt hjarn, þar sem engin vex rós.” Þér finst þú ganga einmana, vinalaus, vonsvikinn og særður. íslenzki mað- ur eða kona, brettu upp kragann, bjóddu kuldanum byrginn. Findu hitann í sjálfum þér, og sjálfs þíns kraft til að standa á mót. Sæktu eld og kveiktu aftur á Skari slokkn- aðra vona þinna. Mundu að nú er hækkandi sól; vorið er i nánd. Vorið táknar upprisu alls, sem lifað get- ur, einnig frosinna, dáinna vona þinna. En umfram alt, mundu að þú ert ekki einn í stormum lífsins. Þú átt þér samfylgdarmann; þú átt þér talsmann hjá honum, sem ræð- ur árstiðum og veðurfari. Þess- vegna geturðu sungið um leið og þú mokar: “Þú, sem gafst vorið, og þú sem gafst sumarið bliða, þú, sem gafst blessun og hjálpræði liðinna tíða. Samur ert þú, syrgja hví skyldum vér nú, eða því komandi kvíða.” Heillaósk yfir hafið til Richards Beck, yfirkennara í Norðurlandatungumálunum við há- skólann í Grand Forks, North Dak- ota, B.N.A. Fyrir þína ást á ísafoldu með eyjar, firði, hraun>og sker; ást á helgri móðurmoldu miklar þakkir kann eg þér. Veit eg eld á arni brenna í Öxnadal hjá mörgum hól; og enn str'aumhörðu árnar renna Ægis til frá Tindastól. Fornhetja landið, sem lýsigullsbreiða Ijómandi skín með sín hraunlög og fen. Um jökla og tinda þess hamingjur heiða ■ hnýta enn litrófsins geislandi men. Ort og ritað á Akureyri í okt. 1934. Frímann B. Arngrímsson. Til herra Sveins Thorvaldssonar í Riverton, Man. Tólfta janúar 1935, daginn, sem eg hengdi Svein Þorvaldsson kaup- mann i Riverton upp á snaga i húsi mínu, hjá þeim Gunnari Hámundar- syni á Hlíðarenda og atgeirnum hans, vígslu-biskupinum Valdimar Briem, Jóni Sigurðssyni forseta og Jónasi A. Sigurðssyni presti, datt mér þetta i hug: Sóma vil eg sýna þér Sveinn minn kær í Riverton; hengi þig upp i hús hjá mér, heiður fyrir Þorvaldsson. Eg set þig upp hjá Gunnari með geir, því gestrisnin er ávalt jöfn hjá mér; hér er Briem og Sigurðssynir tveir. svo eg held þú getir unað þér. Fyrst eg get ei gengið á þinn fund í Garry, eins og hinir landar þínir, í rausnar skyni rétti eg þér mund um regin-veg, það þjóðræknina sýnir. Winnipegosis, Man., 12. jan. 1935. F. Hjálmarsson. STYRKIR TAUGAR OG VEITIR NÝJA HEILSU N U G A-T O N B styrkir taugarnar, skerpir matarlyst, hressir upp á melt- ingartæri, stuðlar að værum svefni. og bætir heilsuna yíirleitt. NUGA-TONE hefir gengið manna á meðal í 45 ár, og hefir reynst konum sem körlum sönn hjálparhella. Notið NUGA-TONE. pað fæst t öllum lyfja- búðum. Kaupið hið hreina NUGA- TONE, Þvi fá meðöl bera sltkan árang, ur. Við hægðaleysí notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. — — — INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Arras, B. C Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota Bellingham, Wash Belmont, Man Blaine, Wash Bredenbury, Sask Brown, Man Cavalier, N. Dak*ta.... Churchbridge, Sask Cypress River, Man Dafoe, Sask J. G. Stephanson Darwin, P.O., Man. ... Edinburg, N. Dakota... Elfros, Sask ... Goodmundson, Mrs. J. H. Garðar, N. Dakota Gerald, Sask Geysir, Man Gimli, Man Glenboro, Man Hallson, N. Dakota .... Hayland, P.O., Man. .. Hecla, Man Hensel, N. Dakota Hnausa, Man Ivanhoe, Minn Kandahar, Sask J. G. Stephanson Langruth, Man Leslie, Sask Lundar, Man Markerville, Alta Minneota, Minn........ Mountain, N. Dak S. J. Hallgrimson Oak Point, Man Oakview, Man ; Otto, Man Point Roberts, Wash.. .. S. J. Mýrdal Red Deer, Alta Reykjavík, Man Riverton, Man Seattle, Wash J. J. Middal Selkirk, Man Siglunes, P.O., Man. . Silver Bay, Man. Á . ... Svold, N. Dakota Tantallon, Sask Upham, N. Dakota Víðir, Man Vogar, Man Westbourne, Man Winnipegosis, Man..... Wynyard, Sask I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.