Lögberg - 14.02.1935, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.02.1935, Blaðsíða 7
LÖGBEJJG, FIMTUDAGINN 34. FEBRUAB, 1935. 7 Mrs. Sigríður Goodman MINNING Meðal þeirra, sem mér eru minnisstæÖastir af samverka- fólki í sunnudagaskólastarfi frá dvalarárum mínum á Gimli, er Mrs. Sigríður Goodman. Hún bjó þar í þorpinu, ekkja, me?5 þrjá drengi; var hinn yngsti þeirra þá enn á barnsaldri. Mér er enn í minni hve óvenjulega andlega sinnuÖ hún var, hve mjög hið andlega átti djúp ítök hjá henni. Hún átti, a<5 eÖli- legleikum við þröngan efnahag a8 búa. Heilsa .hennar var alls ekki sterk, hún var og nokkuS tekin aÖ kenna til þreytu, þótt enn væri hún á góðum aldri. Fáa hefi eg þekt, er fúsari væru til starfs og þjónustu í þágu safnaðarstarfsemi og í þarfir fjöldans, en hana, og fáum hefi eg kynst er meÖ jafnmikilli gle8i intu þjónustu af hendi í þarfir þeirra er bágara áttu. Hún var gædd góðri greind, og þótt tækifæri hennar til skóla- göngu væru takmörkuS hafði hún lesiS margt og íhugaS. Auk þess hafSi hún notiS mikils af fraéðslu og áhrifum dr. Jóns heitins Bjarnasonar í lútersku kirkjunni í Winnipeg, þvi undir áhrif hans og inn í starfslíf þess safnaSar hafSi hún ung kom- ist og bjó jafnan að áhrifum þaSan. En hún hafSi líka þroskast viS rauSablástur eldlegrar æfi- reynslu, er fárra meSfæri myndi veriS hafa aS þola. ViS hjónin komum oft inn í litla húsiS hennar þar sem hún bjó og ól fagrar vonir meS litlu drengjunum, og tók þátt í æskugleSi þeirra og óljósum framtíSardraumum. Djúpt traust til GuSs varpaSi jafnan birtu á brautir hennar og gerSi ófær- urnar sem óhjákvæmilegar virtust, vel færar og enda aðlaSandi., Hin ytri kjör hennar fóru smábatnandi, og er hún fór, ásamt sonum sínum, til Winnipeg, var þa5 sökum þess aS þeir fóru þangaS í atvinnuleit; og er þeim auðnaSist bráSum aS fá þar starf, byg&u þeir þar heimili, og björt virtist sameiginleg framtíS þeirra aS vera, eftir þung hjáliSin baráttu ár. UnaSs- og systkini sín. En þessi dvalarár urSu fá, og köllunin aS legt fyrir SigríSi sömuleiSis aS vera í grend viS aldraSa móSur skilja viS störfin kom fyrirvaralítiS. Störfum hlaSna og þreytta móSirin varð snögglega veik, og áSur en varSi, var hún liSiS lik. AS baki hennar svo stórt æfistarf, aS fáir vita, utan • þeirra er bezt til þekkja,—og svo drengirnir hennar, er mest hafa notiS af umönnun og ást hennar. SigríSur Goodman var fædcl 9. sept. 1875, aS Álftártungu í Mýrasýslu, elzta barn hjónanna GuSrúnar Jónsdóttur frá GrímsstöSum .og Þorvaldar Sveinssonar frá Álftártungu. Þau fluttu vestur um haf og settust a5 í Winnipeg áriS 1887; var SigriSur þá tólf ára aS aldri. ÁriS 1896 giftist SigríSur Haraldi SigurSssyni, og voru sjö samvistarár þeirra nærri óslitin sjúkdómsbarátta; stundaSi hún mann sinn meS fórnfýsi og dæmafárri þolinmæSi. EndaSi sjúkdómsstriSiS meS dauSa hans í Blaine, Washington, áriS 1903.— Tveimur árum síSar giftist hún Jóni Goodman, ættuSum úr Mýrasýslu. Þeim fæddust þrjú börn: Margrét, er dó í bernsku, Haraldur og Jón Stanley og fóstursonur Óscar að nafni, er þau ólu upp sem þeirra eigiS barn væri. En áriS 1916 misti hún mann sinn frá þremur litlu drengjunum, og þaSan af barSist hún lífsbaráttu sinni aS mestu ein, og má meS sanni segja aS sá sigur hennar var stór.— Er stundir liSu fengu synir hennar störf i Winnipeg: Haraldur í þjónustu Canadian National Railways; Oscar í Royal Bankanum 0g Stanley hjá Pat Burns Co. Eru þeir allir efnilegir ungir menn.-----• Nú er rétt ár hjáliSiS frá dánardægri SigríSar sálugu, og minning er í ástvinahjörtum björt og fögur, sem sólríkur sum- ardagur. Hún auðgaSi ástvinahópinn sinn óþrotlegum auSi. Og í hjörtum vina hennar, kunningja og samferSafólks birtir jafnan til þegar um hana er hugsaS—svo andlega sinnuS, göfug og góS var hún. GuS blessi minningu hennar. Sigurður Ólafsson. —“Þú gjörSir löngum bjart á ve|um vorum, Þú varst í kvennahópnum prýSi sönn; Sem liljur greri’ hiS gó5a í þínum sporum, Af göfgi, tign og þýSri kærleiks önn. Þig hafSi sorgin þyrnum hvössum stungiS, En þú gafst rósir innra’ er blæddu sár, Og eigiS geS þá angri mest var þrungiS, Þú öSrum varst æ fús aS þerra brár.” (Stgr. Thorsteinsson). “ Jarðrækt ” ^ar kom hún, bókin, sem mig efir dreymt um aS skrifa, mikiS af æfmni. þa8 er jargrækt Knut amsuns—Nobels-verSlauna bókin ans- Hún segir frá sannleik til- verunnar, baráttu, ósigri, sigri, synd x <1^’ " a óbrotnu seiSandi máli, !?J* ^rennandi tilfinningu aS undir- °. U’ sannleik í hverjum stólpa og sjgri GuSs náSar yfir öllu, sem er lagt og ljótt. Þetta er JarSrækt. Tonarnir, sem leikiö er á, er nor- ræn lund. ÞaS er ein ástæSan fyr- ir því, (aS bókin er líklega vart eins vinsæl eSa víSlesin fyrir vestan haf sem austan; því andarnir, sem óyggja Ameríku og Evrópu núna, eru töluvert ólíkir. Samt hefi eg hitt fyrir vestur- íslenzkan bóndason, unglingspilt, sem skilur bókina vel, dáir hana og finnur skyldleika sálar sinnar viS hana. ísak og Inger eru norrænir risar meS kosti og galla hins grófa styrks, sem rífur upp bjarkirnar og breytir mörkum í sáSland, en sem skortir viSkvæmni og fórnfýsi á þeim sviS- um, er snúa frá þeirri tegund styrks. Isak sigrar i trúnni á GsS. “Kanske það (hugmyndin um aS ná vatninu á þenna hátt í fötuna) hafi komiS frá! GuSi,” segir hann. í Jesú nafni sáir hann og gengur á móti því, sem ógnar honum. Akur Isaks ber ávöxt, nægan til aS ala önn fyrir mörgum, þrátt fyr- ir þurkana og alla aSra erfiSleika. BýliS, sem ísak byggir úr ólíklegu fjallendi stendur, og þaS í blóma, þegar ýmislegt annaS, sem glitrar i auga og gefur munntaman mat, er hruniS til grunna. Karakter ísaks er eins og klett- urinn. Ósvífin kona treSur sér inn á heimili hans og fyrir hennar sýsl og afbrot Inger er kona ísaks f jar- verandi. En Isak reynist eins og gulliS i eldinum. Inger mætir sínum lífsraunum í fyrstu á annan veg. Hennar viö- fangsefni eru önnur og viSkvbæmari og hún er kona. ÞaS er sagt viS séum brothættari. ÞaS er því sízt aS undra þó hún hnígi fyrir þeim í bráS. En sama enlurlausnarhöndin reisir hana á fætur. Hún þorSi ekki aS taka krossinn, svo hún brýt- ur hann. En GuSs náS er ekkert um megn, og Inger ris úr brotun- um, stærri, sterkari, fágaSri kona en hún hafSi verið nokkurn tíma áSur. Ólína;—væri hægt aS segja aS einn karakter væri betur dreginn en annar, þá hefSi eg freistingu til aS segja aS það væri Ólína. Hún er aSdáanlega dregin. Enn þá fremur svo fyrir þaS aS svo rík er hún af þessum móSurgæðum, aS hún er góS annarar konu börnum, sem eru í hennar höndum og sem henni gekk þó eigingirnin ein til aS þjóna. En öfundin brennur henni í bein. um, svo aS eigi hættir hún fyr en sú kona var aS velli lögS, sem hún sá aS meira hafSi en hún. AS hún stóS upp aftur, er einn af björtustu geislum sögunnar. Þá er Geissler alveg sérstök karkaterbygging. Borinn saman viS ísak, má segja aS hann sé dögg- in á trénu, en ísak tréö. Hann er ekki þolinn né þrautseigur, en hann sér ve'g þar sem hinn sterki maSur verSur aS láta undan síga. Þessi nákvæmni í eSli hans, kemur dásam- lega fram í réttarsalnum. Þá staS- næmist hugur hans hjá þeim, sem af öSrum er yfirgefinn. ÞaS eru þung straumhvörf aS gerast þar. Miskunnsemi og ábyrgS standa á tæpum brúnum. Sek kona stendur fyrir réttinum. Grimdin, ófreskja gamalla tíma, gagnvart þessari minnihluta veru, er nú úr sögunni. SiSferSisbrotiS er ekki nefnt,—aðeins líflátiS. Svo mannaSar erum vér nú orSn- ar, aS ein systir vor stendur uppi j réttinum, hjá þessum fullvalda höf- undi og ber varnir fram fyrir þá seku. Eer hún þá svo langt aS rétt- urinn vefst um fingur henni. Hin seka er sýknuS. Fagnar því hver sem les. En þaS er eins og öll ábyrgSartilfinning fari út um þúf- ur. Geissler einn spyr í huga sér: Já, en hvaS um barniS? Þegar eg les einhverja bók, eru þaS sérstaklega vissir drættir, sem meS tímanum verSa eftir í huga mér. Ef til vill hefi eg ekki hugsað um neinn skáldsagnahöfund eins mikiS og Einar Hjörleifsson Kvaran. Stundum meS stormum í huga, stundum meS feykilegri baráttu, stundum meS blíSviSri. Oftast kemur þá ”vitlausa Gunna” upp úr kafinu, þegar eg hugsa um sagnir hans í heild, og tökudrengurinn í “Vistaskiftum.” Hún er ekki mik- ilsverS persóna í heimsins augum, vatnskerling og “vitlaus” í tilbót. GuSrún hefir þó komiS bæSi í I>aradís og Getsemane. ÞaS síSara hefir orðiS henni ofraun. Er eg hlusta eftir tíSindunum aS baki henni, heyri eg hamarshöggin dvngja á nöglunum í líkkistuloki litla drengsins hennar. Þetta atriSi máist ekki af minni mínu og eg skil aS höfundur er hér vottur mannlegrar sorgar, sem hann segir heiminum frá, meS eldi i orS- um. (Framh, á bls. 8) Meira um undra-vélina Eins og vér gátum um- hér í blaS- inu fyrir skemstu, hefir landi vor B. E. Olson, fundiS upp vél, er sparar bændum mikla peninga og fyrirhöfn viS hirSing korntegunda, og var þess þar jafnframt getið, aS menn mættu snúa sér meS fyrir- spurnir og annaS þessu viSkomandi, til hans eSa félags þess, er hann hefir myndaS i þeim tilgangi, aS koma hugmynd sinni á framfæri og vélinni á markaSinn. Og sú hefir reyndin orSiS á, aS þessum fyrir- spurnum hefir rignt inn á félagiS nálega úr öllum bygSum Islendinga í Canada og Bandaríkjunum. Þar eS allar upplýsingar, bæSi um félag- iS og vélina, eru prentaðar á ensku, en flest af áSurnefndum fyrirspurn- um veriS á íslenzku, en íslenzkir starfskraftar fáir (bara uppfynd- ingamaSurinn einn), hefir hann snú- iS sér til íslenzku blaSanna, og beSiS þau aS birta eftirfarandi upplýsing- ar. sem svar til þeirra íslendinga er honum hafa skrifaS, en sem hann hefir eigi enn haft tíma til aS svara á íslenzku. Hér er þaS, sem Mr. Olson segir: Yfirstandandi tímar, meS öllum sínum mörgu og miklu erfiSleikum í viSreisnar áttina, hafa sannfært hvern hugsandi mann um þá óskapa ómöguleika er bændur eiga viS að stríSa aS því er verk, flokkun og kostnaS áhrærir, aS þar mun óhætt um aS segja, aS þegar öll kurl séu til grafar komin, þá fái hann bara skuldirnar og fyrirhöfnina í sinn hlut. Öll framleiSsla og hirSing korn- tegunda kostar æriS fé. HvaS mik- il hún er aS vöxtum og gæSum og hvaS mikiS þaS kostar að koma henni í peninga, eru þau atriSi er framtíS hóndans og landsins snúast um. Ef hiS alkunna máltæki: “bóndi ér bústólpi, bú er landstólpi,” hefir átt viS í nokkru landi, þá á þaS sannarlega viS í Vestur-Canada. ÞaS er því auSskiliS mál, aS búskap- urinn verSur aS borga sig; já meira en þaS: lífsspursmál fyrir land og Iýð. En þaS gerir hann aldrei, eins og nú er komiS, nema meS því, aS hægt sé aS spara útgjöldin, og sjá fyrir skemdum af regni og snjó- komu. Þetta fullyrSi eg aS mér hafi nú tekist. Máli mínu til sönnunar vil eg geta þess, aS skýrslur Canada-stjórnar sýna, aS um tuttugu og sex miljón- um dollara er kastaS á glæ árlega í ónauSsynlegan kostnaS viS hirSing og þresking korntegunda í Iandinu. Hér skal eg þá telja upp, í fáum orSum, þau sparnaSaratriSi er vél mín hefir að bjóSa: 1. Allan bindara-tvinna og alla hirSing á kornbindum. 2. Hægt er aS byrja á plæging strax og búiS er aS slá, hvaS sem þresking líSur. 3. Fuglar og hérar leggjast ekki eins á stakkana og þeir annars gera, ef korniS liggur annaShvort laust eSa bundiS á ökrunum. 4. KorniS er alveg óhult fyrir skemdum af regni og snjó. 5. Hveiti er hægt aS slá fyr en ella. 6. Minkar hrap á korninu úr hýSinu viS slátt og sátndrátt. 7. Sparar tap á lausum stráum. 8. ÞaS er hægt aS slá og hirða korniS þó stöngin sé smávaxin. 9. Eykur vörugæSin—þar af leiS- andi meira verS. 10. Flýtir til viS þreskingu og sparar mannahald. 11. StráiS verSur betra til skepnu- fóSurs. 12. Er áreiSanlega einhlít aSferS hvernig sem viSrar. 13. Má nota í sambandi viS þær vélar, er hver bóndi hlýtur aS eiga. 14. Allur bindara-tvinni og þar af leiðandi hnúta-basl hverfur úr sög- unni meS öllum sínum töfum. Eg vil leyfa mér aS taka hér upp ummæli prófessor Donald Cameron, B.Sc., er hann er hann skrifari Ex- tension College of Agriculture, Uni- versity of Alberta. Farast honum þannig orS á einum staS: “KorniS, sem kom úr stökkunum, var í öllum tilfellum betra, bæSi aS gæSum og lit, en þaS, er tekiS var úr bindum, og var þess þó gætt vandlega, aS sama aSstaSa væri í j báSum tilfellum, hvað veSurfar I snerti. Þetta sannaðist meS tilraun- j um, er gerSar voru í Edmonton-hér- aSinu meS fjórum mismunandi aS- ferSum í sama akrinum.......Og sama reyndist alstaSar, er stakka- aSferSin var reynd og notuS.” Til skýringar koma hér nokkrar myndir, er teknar voru viS hinar mörgu tilraunir, er gerSar voru á síSasta ári. Þessi mynd sýnir stakka i bein- um röðum. ÞaS rigndi á þá svo nam fimm þml. af vatni, en samt var korniS No. 1. Efsta röSin á þessari mynd sýn- ir hvar maðurinn stendur, sem litur eftir vélinni. Einn maSur lagar stakkinn og setur hann fyrirhafnar- laust á jörSina þegar hann er full- gerSur. — MiS-myndin sýnir hvar veriS er að taka stakkinn úr vélinni. Alt er gert meS sjálfhreyfingu, (automatic) og meðan alt er á fullri ferS. NeSsta myndin sýnir vélina rétt áður en stakkurinn er tekinn úr henni. Efst á þessari mynd sést röS af stökkum, en auSur akur neSan til, sem gerir bóndanum möguíegt aS plægja áður en hann þreskir. MiS- myndin sýnir hvernig stakknum er lyft upp og tekinn í heilulagi aS þreskivélinni. NeSsta myndin sýn- ir aS enginn þarf aS bíSa eftir hin- um. Vél þessi verSur til sýnis innan fárra daga hér í Winnipeg og verS- ur staSurinn auglýstur síSar. Ykkar meS virSingu, Björn Edw. Olson. 819-821 Somerset Blk. Winnipeg, Man. FIMTA GUDSPJALLIÐ FUNDID FornfræSingar viS British Mus- eum telja líklegt, aS fundiS sé brot úr fimta guSspjallinu. BrotiS sem fundist hefir er á mjög fornfáleg- um pappir, papírus, sem var í böggli fleiri gamalla og mjög ó- hreinna papírusa, sem brezka safn- iS keypti síSastliSiS sumar. Þessi fundur fornra brota úr nýju nýja- testamentishandriti, er talinn mjög merkilegur. Fundist hafa tvö pappírsblöð, um f jórum sinnum þrir þumlungar á stærS, og nokkur enn- þá minni brot, þau eru mjög dökk- morkin af elli, en gríska letriS greinist þó vel og þaS voru einmitt 2 grísku stafirnir, sem oftast eru notaSir, til þess aS tákna nafn Jesú, sem fyrst vöktu athygli á því, aS hér mundi vera um mikilsvert handrit aS ræSa. ÞaS er taliS vera frá miSri annari öld, eða jafnvel frá fyrra hluta hennar, og ef svo skyldi reyn- ast, er þaS um öld eldra en Codex Synaiticus. Textinn á einu blaðinu er mjög áþekkur kafla pr Jóhannesar guS- spjalli, þaS er kafli um viSræSur Jesú og höfSingjanna, sem endar á því, er reynt er aS grýta Jesúm. Einnig er sagt frá því, aS Jesús læknar líkþráa, en hinum megin á sama blaSi, er sagan um mannf jöld- ann, sem undrast stórlega spurning- ar Jesú. Á öSru blaði er kafli úr frásögn um fólk, sem reynir aS freista Jesú meS spurningum, en textinn er ekki skýr.—N. dagbl. 24. jan. + Borgið LÖGBERG!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.