Lögberg - 21.02.1935, Síða 2

Lögberg - 21.02.1935, Síða 2
9 LÖGBERG, FIMTUDAGINN ■ 21. FEBRÚAR 1935. Athugasemd ÞaÖ sætir furSu hversu spiritista hreyfingin er orðin róttæk heima á íslandi, og hvað menn, í skjóli trú- arinnar, eru farnir aÖ slaka á rann- sóknum, þegar um bot5 eða skeyti frá öðrum heimi er aS ræÖa, eÖa svo virÖist greinin “Agnes og Friðrik” benda á, sem kom út í Lögbergi io. jan. þ. á. Þetta vekur mér eftirtekt frekar fyrir þaÖ, að það er á vitund allra manna, þeirra, sem fjallað hafa að marki um þessi efni, að þrá-endur- tekin reynsla hefir fengist fyrir því hve miklum mistökum þessi sam- bandsskeyti eru undirorpin, og hins GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Frœið er nákvœmlega rannsákað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar, 1936, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru 6tal tegundir af fræi eins og augíýsingin ber með sér). Hver, serti sendir tvö endurnýjuð flskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir möttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit I>ark Hed. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkliuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CAB.KOTS, Haif Ixmg Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCl'MBER, Early Forlune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. IiETTl'CE. Grantl Rapids. Loose Leaf varíety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTECE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. OXIOV, Yellow Globc Danvers. A splendid winter keeper. OXIOX. Wliite I*ortngaI. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PAKSNTP, Ilalf Ixing Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PIJMPKIX, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. KADISH, Frcnch Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 7 5 to 100 plants. TERXIP, VVhite Sttmmer Tahle. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEX, Surjiri.se Flower Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHET'rt, Malabar Melon. or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8 — REGELAR FELL SIZE PACKETS — 8 AVALAXCIIE, Clear White. AESTE.V FREDERICK, WHAT JOY, Cream. Lavender. ROSIE, Deep Pínk * tvt BARBARA, Salmon. WARRIOR, Maroon. CHARITY", Crimeon. AMETHYST, Blue. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTERE. MATIIIOIjA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. the earliest bloomers. im vnvrm-ii TI, „ . , . BACHELOR’S BETTON. Many 1 balanced _ , mixtured of the old favorite. new shades. CALENDELA. New Art Shades. NASTERTTEM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPY. New Thumb. You can never have Prize Hybrids. to° many Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETETNIA. Chpice Mixed Hy- CLIMBERS. ^Flowering climb- brids. ing vines rfíixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art ghadeg. and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. Newest Shades. f No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Iiong Blood (Large PARSNIPS. Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large RADISH, ... French ... Breakfast Packet) (Large Packet) CARROT. Chantenay Half Long TIRNIP Purple Top Strap (Laree Packet) Tjeaf' (LarRe Packet)- The early white summer table ONION, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TERNIP, Swede Canadian Gem LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION, White Pieklink (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUlilBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $.........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frítt söfnin Nos.: Nafn .......................................'.......... Heimilisfang .......................................... Fylki .................................................. vegar skylda hvers manns, sem ann þessum málum, að fara ekki of djarflega, því málefninu getur orð- ið þaö meiri skaði en gróði bíði það hnekki fyrir vöntun á vitlegri rann- sókn, og trúartraustið eitt látið ráða. í greininni er sagt að skeytið mælti svo fyrir, að herra yfirréttar- dómari Páll Einarsson skyldi kvadd- ur til ráða, og verður ekki annars vart en hann hafi lagt í byrjun svo gagngerða trú á söguna, að•rann- sókn öll væri þýðingarlaus. Þetta atriði út af fyrir sig er eftirtekta- vert. Vegna afstöðu hans í mann- félaginu, hefir hann vafalaust feng- ið reynslu fyrir því hversu rann- sóknir í málum eru þarfar, og margt komið í ljós með þeim, sem annars hefði verið dulið. Eða að engum þótti ómaksins vert að rannsaka það sem prófgengt var, áður lagt var upp í norðurferðina. Til dæmis mátti prófa hvað bækur sögðu um aftöku þeirra Friðriks og Agnesar og gröfina. Herra Hofdal kveðst þó lita í sögu Natans og Skálda-Rósu eftir Brynjólf frá Minna Núpi, en ekki finna þær upplýsingar er hann leitaði að, svo hann verði að fara eftir leiðsögn Agnesar. Hann virðist ekki vita að fleiri menn rituðu um það efni en Br., svo sem Gísli Konráðsson í Natans sögu og Espólín í Árbókun- um. Honum einnig, að ætla má, verið ókunnugt 'um að saga Natans eftir Br. er afar óábyggileg. Ekkert er rannsakað hvort þessi “gamli Magnús” er til á Sveinsstöðum, eða höfðahvarfið oþ höfðaflutnings sagan, sem ekki var þýðingarlaust; raunar var ekki hægt að rannsaka fyrirfram hvar höfuðin voru niður- komin, en hitt mátti finna í kirkju- bókum hvort þessi “gæðakonari góða” Þingeyrar prestskonan var til, og jafnvel hvort líkur voru fyrir að hún hafi haft ráð á sendimanni um nótt að koma fyrir höfðunum, | og frá Þingeyrum og fram að gröf- ' inni mun sem næst 5)4 kílómeter. Þetta alt, ef vel spilaðist úr, var ekki smáræðis trygging fyrir að annað sannaðist, jafnskjótt og verk- ið hefði framgang. Þetta.álíta hlut- aðeigendur þarflausan undirbúning, ef til vill syndsamlega vantrausts- yfirlýsingu á orð Agnesar, og trúin látin ganga í stað rannsóknar. Agnes segir, að svikuli vinnumað- urinn hafi grafið höfuðin “sem svarar feti norðífn við dysina, þar er malarbornara.” Og á dysina hafði Agnes vísað með þessum orðum: “Það er í hásumars sólsetursátt, séð frá aftökupallinum og skamt frá honum.” Auðskilið í norður, því þá gengur sól i æginn um eða undir kl. 12 að nóttunni. M^rgar sögur benda á raunalega litlar framfarir hjá framliðnum verum, og í kveðskap, hefir þótt kenna áberandi afturfara. Skyldi. Agnes i lífinu ekki hafa þekt á klukkuna, og því ekki nota hana við átta-lýsinguna? Þessu er ekki hægt að svara, en óvíða voru klukkur komnar 1830, og því þurfti að senda oft út á kvöldvökunni eða þíða hél- una af glugga, til að vita hvað stjarnan var langt gengin, og þá miðað við dags eyktamörk. ^vo fanst gröfin 12. m. norðvestan við aftökupallinn. EFTIRMALI Árið 1830 hjó bóndi sá á Sveins- stöðum í Þingi, er Erlendur hét ^ Árnason. Kona hans var Guðrún j Jónsdóttir bónda á Sveinsstöðum og , konu hans Guðrúnar Gísladóttur. J Hafði maður hennar Jón Magnús- J son látist 1818. Síðar giftist hún Hallgrími djákna til Þingeýrar- klausturs Jónssonár ;• bjuggu þau á einhverjum hluta jarðarinnar. Auk barna þeirra Erl. og Guðrún- ar, sem ólust upp hjá foreldrum sínum, voru einnig á heimilinu tveir vinnumenn, hét annar Sigvaldi, en hinn Vigfús, föðurnöfn þeirra veit eg ekki. Vigfús fór suður á hverjum vetri og réri vetrarvertíðina við Faxaflóa, en framan af vetri og til þess hann fór suður, hirti hann féð einkum úti, og stóð oft yfir því í haga, sem þar var sveitarsiður. Þennan vetur, 1830, 12. jan. voru þau tekin af Friðrik og Agnes, sem kunnugt er, og fór það fram á þrí- stöpli, og einmitt þar sem hann hélt KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 fé sínu til haga. Þegar höfuðin höfðu verið sett upp á stangirnar, blöskraði Vigfúsi að þurfa að hafa þau stöðugt fyrir augunum, og vérð- ur það til þess aS hann ræðst í að taka þau niður og grafa. Það leið nú samt ekki langur timi til þess það barst út að höfuðin væru horfin af ströngunum, og varð tíðrætt um hver valda mundi, og ekki örgrant að ugg slæi ekki að fólki. Alt í einu kom yfirvaldsskipun þess efnis að hefði nokkur maður gerst' svo djarfur að taka niður höfuðin, skyldi sá sami koma þeim upp sem snarast; annars ^æta afarkostum. Leizt nú Vigfúsi ekki á blikiijna, og snaraði upp höfðunum. Þegar svo það barst út að höfuðin væru á sín- um stað, beið ekki lengi að Ólsen á Þingeyrum kæmi meS menn með sér, tók ofan höfuðin og gróf opin- berlega. Steinunn hét eitt barna þeirra Erl. á Sveinsstöðum og konu hans, hún var fædd 1826 og ólst upp á Sveins- stöðum til þess foreldrar hennar dóu 1843. Hún giftist Guðmundi Jóns- syni frá Gafli; fóru að búa 1850, á Torfalæk á Ásum; að Mörk i Lax- árdal fluttu þau 1867. Þar létust þau 1896 og 1898. Eg, sem skrifa þetta er sonur þeirra, og sagði móðir mín St. Er- lendsdóttir mér þessa sögu, og var hún aldrei i hámælum höfð, en það sagði hún að vafalaust hefði Ólsen grunað eins og var, þar sem Vigfús stóð þarna yfir hvern dag, en al- þýðan varð að una við ágizkun; og er svo sagan ekki lengri. Hvorki Gísli Konráðsson né Brynjólftir getur um að höfuðin hafi horfið af stöngunum. Espólín einn getur þess. Gísli fer svofeldum orðum um gröf þeirra Friðriks og Agnesar: . . . .“voru þau dysjuð í lægð lítilli á hólnum norðan til við aftökustað inn og snúið út og suður.” í febrúar 1935. Erlendnr Guðmnndsson frá Mörk. Skýring * Þann 9.. janúar 1935 kom út í Heimskringlu ítarleg og greinagóð ritgerð um gömlu og alkunnu vísuna “Ketil velja konurnar.” Ritgerðin er eftir Erlend GuS- mundsson frá Mörk. Eg leyfi mér að taka fáein orð úr niðurlagi grein- arinnar: “Niðurstaðan verður þá þessi: vísan er eldri en frá 1860 og ekki eftir konu og höfundurinn ófund- inn sem í upphafi greinarinnar. Hér í bænum Selkirk er öldruð kona, skýr og greinargóð og vel skáldmælt; heitir húri fullu nafni Nanna Álfheiður Jónsdóttir (An- derson). Frásögn hennar um vísuna “Ketil velgja,” o. s. frv. er á þessa leið: “Eg er fædd 1850; foreldrar mín- ir Jón Jónsson og Jórunn Jónsdóttir bjuggu þá á Höfða við Höfðaströnd í Skagafirði. Mig minnir helzt það vera árið 1858 að faðir minn kom eitt sinn úr kaupstað dálítið hreyfur af vini. Þá var eg í eldhúsinu hjá Jórunni móður minni. Þegar fað- ir minn kom inn og sá ketilinn yfir eldinum mælti hann fram þessa vísu: “Ketil velgja konurnar; kaffi svelgja forhertar, ófriðhelgar alstaðar, af því fjölga skuldirnar.” Móðir mín svaraði: Bændur svína brúka sið, belgja vínið sinn i kvið, skæla trýnið, skoppa á hlið skynsemd týna og réttum frið. Og enn segir Nanna: “Foreldr- ar mínir voru bæði uppalin í Eyja- firði; hann í Höfðahverfi, en hún í Grenivík. Bæði voru þau vel hag- orð; það sýna þessar vísur, en fóru mjög dult með þá gáfu sina, þess- vegna liggur svo fátt eftir þau, eins og fleiri, sem ekki vilja láta bera mikið á sér.” Selkirk 6. janúar, 1935. Sveinn Á. Skaftfeld. AuATCHI LATINN Hinn 28. desember lézt í Haag hinn nafnkunni japanski lögfræð- ingur, Adatchi, 65 ára að aldri Hann mun hafa verið allra Japana kunnugastur ástandinu í Evrópu og hugsunarhætti hvítra manna. Hann hafði gegnt mörgum trúnaðarstörf- um í Evrópu, var fyrst við japönsku sendisveitirnar í París og Róm. Ilann var einn af fulltrúum Jap- ana er gerðu friðarsamningana við Rússa 1908. Á árunum 19x6—1928, var hann sendiherra Japana í Belgíu, síðan sendiherra í París. — Eftir stríðið var hann kosinn forseti nefndar þeirrar, sem átti að jafna deilumál þjóðanna, forseti þeirrar nefndar er hafði deilu Ungverja og Rúmena til meðferðar, foi'seti í Korfu-málinu, forseti á fundinum, þar sem rædd voru deilumál Eystra- saltsríkjanna, deilan um Efri-Slesíu, o. s. frv. Hann var fulltrúi Japana i Þjóðabandalaginu og árið 1928 var hann gerður að forseta friðar- dómstólsins í Haag, og er hann á Norðurlöndum kunnastur fyrir af- skifti sín af Grænlandsdeilu Norð- manna og Dana. För í Húnaþing Eftir Sigurð Guðnmndsson skólameistara. (Framh.) Karl Strand segir svo frá kom- unni að Örlygsstöðum: “Erásögnin um Örlygsstaði (frá- sögn Sturlungu sjálfrar) var lesin. Skólameistari skýrði söguna og sýndi okkur örnefnin. Við gátum í hugum okkar séð hópana koma hægt og sígandi vestan úr Tungunni og vestan úr brekkunni,—síga sam- an eins og þunga skýflóka í óveðri.” Ekki man eg nú athugasemdir mínar á Örlygsstöðum. Þær hafa verið sundurlausar, enda var þeim ivarpað af munni fram, eftir því sem mér í svipinn datt í hug. Eg hefi sennilega vikið að því, hve nánir frændur bárust hér á banaspjót. Grimdin á Örlygsstöðum er dæmi þess, hve sif jar og frændsemi mega sín lítils í stjórnmálasnerrum, þeg- ar barist er um hagsmuni og verald- arvöld, og “terror” eður ótti drotn- ar í landinu. Landinu var þá stjórn. að af hræðslu, að svo miklu leyti sem því var stjórnað á þeirri óstjórn- aröld. Af því að þeir höfðingjarn- ir þorðu ekki að treysta hverir öðr- um, voru þeir hræddir um líf sitt af hvers annars völdum, og þvi þorðu þeir oft og einatt ekki að gefa grið. Það var rökvísi hræðsjunnar, sem ENDURVEKIÐ ÆSKUFJÖRIÐ NUGA-TONE er dásamlegt meCal fyrir sjúkt og lasburða fólk. Eftir vikutíma, eða svo, verður batans vart, og við stöðuga notkun fæst góð heilsa. Saga NUGA-TONE er einstæð f sinni röð. Miljónir manita og kvenna hafa fengið af því heilsu þessi 45 ó.r. sem það hefir verið t notkun. 'NUGA- TONE fæst I lyfjahúðum. Kaupið að- eins ekta NUGA-TONE, því eftirliking- ar eru árangurslausar. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. r : | INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS • < > « > < • > > • Arras, B. C Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man Bantry, N. Dakota. ..... Bellingham, Wash Belmont, Man Blaine, Wash Bredenbury, Sask Brown, Man Cavalier, N. Dakata ’ Churchbridge, Sask i Cypress River, Man : Dafoe, Sask J. G. Stephanson Darwin, P.O., Man ! Edinburg, N. Dakota.... Elfros, Sask .. Goodmundson, Mrs. J. H. Garöar, N. Dakota Gerald, Sask Geysir, Man • Gimli, Man Glenboro, Man Hallson, N. Dakota Hayland, P.O., Man ! Hecla, Man Hensel, N. Dakota Hnausa, Man Ivanhoe, Minn Kandahar, Sask J. G. Stephanson Langruth, Man læslie, Sask Lundar, Man ! Markerville, Aita Minneota, Minn Mountain, N. Dak S. J. Hallgrimson ■ Oak Point, Man . Oakview, Man : Otto, Man Point Roherts, Wash S. J. Mýrdal Red Deer, Alta Revkjavik, Man Riverton, Man Seattle, Wash J. J. Middai Selkirk, Man Siglunes, P.O., Man. .,.. ■ Silver Bay, Man Svold, N. Dakota • Tantallon, Sask Upham, N. Dakota Víðir, Man , • Vogar. Man Westbourne, Man Winnipegosis, Man Wynyard, Sask l

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.