Lögberg - 28.02.1935, Blaðsíða 2
2
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 28. FEÍBRUAR, 1935.
Otlendingahatur
Svo nefnist grein rituÖ af séra
Rúnólfi Marteinssyni í janúar-blaði
“Sameiningarinnar. Varar hann al-
varlega við að menn geri sig seka í
því, að sýna öðrum þjóðflokkum
hatur eða fyrirlitning; lætur svo um
mælt: “Vestur-íslendingar voru um
eitt skeið útlendingar á þesu megin.
landi” og “ætla mætti þá að fólk,
sem hefir liðið þennan hugsunar-
hátt, forðaðist með öllu að hreyta
úr sér ónotum af sömu tegund gagn-
vart öðrum.”
Um tilefni þessarar greitjar verð-
ur ekki sagt með vissu, því Ijöf.
staðhæfir ekkert um það, hvort ís-
lendingar séu sekir eða saklausir um
GEFINS
Blóma og matjurta frœ
ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ-
INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ASKRIFTAR-
GJALD FYRIRFRAM.
Fræið er nákvæmlega rannsakað og ábyrgst að ölluleyti
TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI!
Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift-
argjald til 1. janúar, 1936, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum,
1., 2. og 3 (í hverju safni eru ðtal tegundir af fræi eins og auglýsingin
ber með sér).
Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða
fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4
þqr að auki.
Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald
hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar
að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og
3., og fær nr. 4. þar að auki.
Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu.
No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets
BEI5TS, Detroit Dark Red. The best ali round Beet. Sufficient
seed for 20 feet of row.
CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow
1,000 lbs. of cabbage.
CAKROTS, flalf I/ong Chantenay. The best all round Carrot.
Enough seed for 40 to 50 feet of row.
CCCUMBEK, Eariy Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to
any meal. This packet will sow 10 to 12 hills.
BETTIICE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green
lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row.
I/ETTFCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce.
ONION, Vellf/w Globe Danvers. A splendid winter keeper.
ONION, White Portugal. A popular white onion for cooking or
pickles. yacket will sow 15 to 20 feet of drill.
PARSNIP, Half Ivong Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of
drill.
PCMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills.
RADISH, Freneh Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety.
This packet will sow 25 to 30 feet of drill.
TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will
produce 75 to 100 plants.
TFRNIP, White Summer Table. Early, quick-growing. Packet
will sow 25 to 30 feet of ðrill.
PLOWER GARDEN, Surprise Flower Mixture. Easily grown
annual flowers blended for a succession of bloom.
SPAGHETTI, Malabar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the
top and the edible contents resemble spaghetti.
No. 2 COLLECTION
SPENCER SWEET PEA COLLECTION
8 — REGIJIjAR FT I/T/ size PACKETS — 8
AVALANCHE, Clear White.
WHAT JOY, Cream.
ROSIE, Deep Pink
BARBARA, Salmon.
CHARITY, Crimson.
No. 3 COLLECTION-
EDGING BORDER MIXTURE.
ASTERS, Queen of the Market,
the earliest bloomers.
BACHEI/OR’S BUTTON. Many
new shades.
CAI/ENDUDA. New Art Shades.
CAX/IFORNIA POPPY. New
Prize Hybrids.
CDARKIA. Novelty Mixture.
CDIMBERS. Flowering climb-
ing vines mixed.
COSMOS. New Early Crowned
and Crested.
EVERDASTINGS. Newest shades
mixed.
AUSTEN FREDERICK,
Lavender.
WARRIOR, Maroon.
AMETHYST, Blue.
-Flowers, 15 Packets
MATHIOLA. Evening scented
stocks.
MIGNONETTE. Well balanced
mixtured of the old favorite.
N ASTURTIUM. Dwarf Tom
Thumb. You can never have
too many Nasturtiums.
PETUNIA. Choice Mixed Hy-
brids.
POPPY. Shirley. Delícate New
Art Shades.
ZINNIA. Giant Dahlia Flowered.
Newest Shades.
No. 4—ROOT CROP COLLECTION
Note The Ten Big Oversize Packets
BEETS, Half I/ong Blood (Large
Packet)
CABBAGE, Enkhuizen (Large
Packet)
CARROT, Chantenay Half Long
(Large Packet)
ONION, Yellow Globe Danvers,
(X.arge Packet)
LETTUCE, Grand Rapids. This
packet will sow 20 to 25 feet
of row.
PARSNIPS. Early Short Round
(Large Packet)
RADISH, ....French ....Breakfast
(Large Packet)
TURNIP, Purple Top Strap
Iveaf. (Large Packet). The
early white summer table
turnip.
Tl'RNIP, Swede Canadian Gem
(Ijarge Packet)
ONION, White Pickling (Large
Packet)
Sendið áskriftargjald yðar í dag
(Notið þennan seðil)
To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man.
Sendi hér með $............sem ( ) ára áskríftar-
gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst fritt söfnin Nos.:
Nafn
HeimiNsfang
Fylki ......
það að hatast við útlendinga, en andi
greinarinnar bendir ljóslega til þess,
að hér kunni að vera all-mikil hætta
á ferð.
En er nú þessi viðvörun nauðsyn-
leg í garð íslendinga? Eru menn
virkilega í hættu staddir fyrir því j
að bera haturshug til annara þjóð- [
flokka? Er með sönnu hægt að
bregða íslendingum um það, að þeir
geri sig seka í slíkri óhæfu? Gera
íslenzku blöðin sig sek í þessu að
jafnaði?
Um það er eg sannfærður, að Is-
lendingar sem þjóð eÖa þjóðarbrot
KAUPIÐ ÁVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET
WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551
trygging viðhaldi trúar og þjóð-
ernis; kemur þetta betur í ljós með
ári hverju.
Fyrirtæki þetta hefir kostað á
bera ekki nú, og hafa aldrei gert [ annað hundrað þúsund dali. Er það
sig seka í því að bera haturshug til allmikiS fé frá ekki stærri hóp en
annara þjóðflokka.
Oft blés kalt milli íslendinga og
Dana á dögum einokunar-verzlun-
arinnar, en um hatur meðal þjóð-
anna var ekki að ræða; til þess var
of mikill skyldleiki og viðskiftasam-
band þar á milli. s
Mönnum getur borið margt á
milli: misskilningur, ólíkt eðlisfar
og innræti, misjöfn lífsskilyrði o. f 1.,
án þess að hatur þurfi að eiga sér
staS.
Eg trúi því ekki að einn einasti
þjóðflokkur hér í álfu beri haturs-
Vestur-Islendingum. Líta svo marg-
ir á, að betur hefði fé þessu verið
varið, hefði það gengið til þess áð
liðsinna hinum dreifðu, íslenzku
hópum.
Kirkjufélagið var í fyrstunni
stofnað með því augnamiði að halda
viS heilbrigðum, íslenzkum áhrifum
meðal hinna dreifðu hópa.
Þetta hefir að miklu mislukkast,
vegna fjárskorts, en hinu mikla fé
varið til Jóns Bjarnasonar skóla,
sem nú er að miklu leyti orðinn
mentastofnun fyrir Mið-Evrópu
hug til nokkurs annars flokks af ó- ' menn.
líku þjóðerni. | Getur nú hver sem vill skoðað
Höf. minnist á Jóns Bjarnasotiar huga sinn um það, hvort þessara
skóla: I fyrirtækja var nauðsynlegra og sam-
“Eitt af því marga, sem skólan-1 ræmanlegra við hugsjón þá, sem er
um hefir verið fundið til foráttu er grundvöllur fyrir stofnun kirkjufé-
það, að hann hefir verið að þjóna
Mið-Evrópu unglingum í. stað Is-
lendinga.”
Samband þessarar málsgreinar
við hina ítarlegu viðvörun_við út-
lagsins.
Af þessari ástæðu og 'af mörgum
öðrum, er ,svo komið, að skólinn
virðist eiga nálega ekkert itak í huga
almennings, undanteknum fáeinum
lendingahatur er ekki skýrt, hygg mönnum.
eg sumum virðist samband þar á j Ber eg fyrir mig orð og ummæli
milli. i óteljandi manna út um bygðir Is-
En það eitt er víst, að útlend- lendinga. Eg hefi alls enga ástæðu
. ingahatur af hálfu Islendinga stend- til þess að bera brigður á orð þeirra.
ur Jóns Bjarnasonar skóla alls ekki Enda mundu tillögur og umræður
fyrir þrifum, vegna þess, sem sagt: síðustu kirkjuþinga benda í þá átt.
að það er ekki með réttu hægt að En styzta og greiðasta leiðin til
bregða íslendingum um útlendinga-
hatur.
Um aðsókn af hálfu Mið-Evrópu
manna var ekki um að ræða á fyrri
sannfæringar í þessu efni væri að
menn gengju til atkvæða um það á
næsta kirkjuþingi, hvort skólinn
eigi að halda áfram, eins og málum
árum skólans: komu því ekki til hans er nú farið, og ef hann á að
mála, en áhugi manna fyrir skólan- halda áfram, að menn skuldbindi sig
um var misjafn frá byrjun og marg- þá á ný að standa allan straum af
ir lítt trúaðir á fyrirtækið í upphafi. : honum og sjá honum borgið í hví-
En það dylst víst fæstum, að vetna.
það
að hann
fyrst og
starf skólans er nú annað, en til var
ætlast í byrjun.
Skólinn var stofnaður með
sérstaklega fyrir augum,
héldi við trú og tungu,
fremst meðal íslendinga.
Nú er svo komið, að íslendingar
eru hættir að sækja skólann fremur
en aðrar mentastofnanir sömu teg-
undar; jafnvel síður en svo; kensla
í íslenzku að mestu hætt. Það er
alls engar líkur til þess að það lag-
ist, vegna hinnar virðingarverðu
viðleitni Þjóðræknisfélagsins að
veita tilsögn í íslenzku með mjög
vægum kostum.
En skólinn, sem aðallega var
Mun þá koma i ljós greinilega á-
hugi manna.
Menn minast þess sjálfsagt, þeg-
ar lá við borð, fyrir þremur árum,
að gengið væri til atkvæða um þetta,
og einn þingmanna dró úr því að
það væri gert, vegna þess að and-
inn í þingmönnum leyndi því ekki,
að atkvæðagreiðslan myndi ganga
mjög gegn skólanum. Enda enginn
vafi á því hvernig farið hefði.
Samþyktir síðustu kirkjuþinga
hygg eg að bendi í sömu átt. Fleiri
ástæður eru og gegn skólanum.
Ekkert málefni kirkjufélagsins
hefir skapað eins miklar viðsjár og
úlfúð eins og þetta skólamál. Má
stofnaður af hálfu Islendinga og , hinn fámenni íslenzki hópur ekki við
fyrir þá sérstaklega er nú orðin því.
kenslustofnun fyrir aðrar þjóðir. Það er þetta mikla vandræðamál,
Hér liggja til grundvallar ýmsar ! sem gerir kirkjuþingin bæði leiðin-
orsakir. | leg og óbærilega þreytandi; orða-
En þetta er afstaðan þann dag hnippingar, tviræð ummæli og þoku-
í dag. | kendar umræður, vafningar, að-
Það dylst víst heldur engum, sem [ dróttanir og margskonar áreitni er
á annað borð hugsar um málið i sjálfsögð meðferð málsins ár frá
heild sinni, að Jóns Bjarnasonar | ári. Það eru fyrirbrigði, sem aldrei
skóli er alls ekkert hjálparráð til { bregðast.
þess að halda við íslenzkri tungu og | Út um bygðir eu áhifin þau sömu;
trú eins og nú er farið málum hans. [ þó öllu skaðsamlegri. Er iðulega
En er þá ekki góðverk að halda háður snarpur leikur á stöðum og
uppi skóla Mið-Evrópu mönnum til stundum er sízt skyldi.
mentunar? Góðverk er það víst, j Svo mikil er viðkvæmni af hálfu
en hafi kirkjufélagið skyldur að talsmanna. skólans, að mönnum er
rækja, sem standa því nær, verða neitað um upplýsingar, eða mönnum
þær að sitja fyrir. | brugðið um að þeir séu að leitast
Það þarf ekki að vera af van-, við að “drepa skólann.”
kærleika til nágrannans, þótt maður j Ekkert skapar tortryggni fremur
vilji sópa fyrir eigin dyrum áður
en sópað er fyrir dyrum annara.
Því er svo farið hér vestra, að
íslendingar eru dreifðir í smá-hópa
bæði í Canada og Bándaríkjunum.
Kirkjufélagið hefir ekki getað sint
þeim að þörfum vegna féleysis; eru
þeir að miklu tapaðir íslenzkum á-
hrifum og hverfa nú óðum inn í inn.
lendan heim og umhverfi.
Meðan þessu fer fram er klifinn
þrítuguX hamarinn til þess að halda
uppi stofnun, sem gefur sár-litla *
en það, þegar neitað er að láta í té
allar upplýsingar í almennum mál-
um.
Þegar sagt er að menn séu að
vega að málefninu, þegar menn óska
upplýsinga, er það að vísu gamalt
vopn, en það gerir aldrei neinum
mein- nema þeim, sem bera það á
lofti, en vinnur ávalt málefninu
stórkostlegt mein.
Má benda á það, að mörgum var
þegar i upphafi ljóst, að fyrirtæki
þetta var fullkomið ofurefli fyrir
fáment kirkjufélag. Mun þetta nú
augljóst öllum.
Enda er nú skólans ekki þörf
lengur, þegar íslenzku kensla er að
mestu úr sögunni og menn út um
bygðir eiga aðgang að skólum víðast
hvar, sem veita tilsögn í sömu náms
greinum með miklu minni kostnaði;
þarf ekki að senda unglingana burt
frá heimilinu til þess að njóta þeirr.
ar tilsagnar.
Aftur og aftur hefir verið lýst
yfir því á kirkjuþingum, að mönn-
um fyndist að starfskröftum skóla-
stjóra væri betur varið, ef hann
ynni annað verk en það, sem hann
nú leysir af hendi. Óttast eg að
séra Rúnólfur hafi mist hlýhug
ýmsra út af skólamálinu. Er það
illa farið.
Sém sagt, skólamálið er vafalaust
mesta rauna. og vandræðamál, sem
kirkjufélagið hefir nokkum tíma
haft með höndum. Mætir því and-
róður úr öllum áttum og á mörgum
sviðum.
En þrátt fyrir allar tilgreindar á-
stæður og ótal fleiri, þrátt fyrir
viljaleysi, leynilegt og opinbert, eru
það þó nokkrir, sem vilja halda
verndarhendi yfir viðhaldi skólans,
án þess þó að geta bent á greiða leið.
til þess eða verulega nauðsyn skól-
vil eg benda á nokkur atriði, sem
eg hygg að gætu orðið til fullrar
skýringar.
Það hefir verið getið um nokkra,
sem enn vilja halda uppi svörum
fyrir skólann.
Það er æfinleya leiðinlegt að
ganga frá hálfunnu fyrirtæki, þó
engin sé þess nauðsyn lengur.
Það er ávalt ógeðfelt að verða að
hætta við að smíða húsið, þegar
það er reist til hálfs; leiðinlegt að
þurfa að vera hvatamaður til þess
að hætt sé við smíðið, þótt ekki sé
um annað að ræða.
Sjálft eru sumir mótfallnir því,
að skólinn sé lagður niður vegna
þess, að menn hafa gert sér vonir
um bættan fjárhag hans.
Menn hafa líklega vænt góðs af
hlutabréfum, gefnum af A. R. Mc-
Nichol félaginu.
En eftir síðustu fréttum að dæma
eru hlutabréf þessi nær verðlaus.
Biblíufélagið brezka og erlenda hef-
ir eina deild sína í Winnipeg; hlotn-
aðist því allmörg hlutabréf A. R.
McNichol félagsins, en það reiknar
ekki þessi hlutabréf, þegar það telur
fram eigur sínar, því það gerir sér
ekki von um að því verði nokkuð úr
hlutum þessum.
Eitt sinn var hver hlutur metinn
á þúsund dali, en það er spursmál
hvort ekki væri heppilegt að fara
að dæmi Biblíufélagsins og færa
þessi hlutabréf ekki til eigna né inn.
tekta skólans, því vitanlega ganga
ans.
En því er ekki skólinn lagður nið-
ur eins og nú er farið málefni hans ?
Ekki vil eg taka að mér að gefa
svar upp á þá spurningu. En þó
NUGA-TONE ENDURNÝJAR
HEILSUNA
NUGA-TONE styrkir hin einstöku
llffæri, eykur matarlyst, skerpir melt-
inguna og annað þar að lútandi. Veitir
vöðvunum nýtt starfsþrek og stuðlar að
almennri veillðan. Hefir oft hjálpað
er annað brást. Nokkurra daga notkun
veitir bata. NUGA-TONE fæst hjá lyf-
sölum. Gætið þess að kaupa aðeins ekta
NUGA-TONE.
Við hægðaleysi notið UGA-SOL —
bezta lyfið, 50c.
* •l- - - - * - 1 INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Arras, B. C
Amaranth, Man B. G. Kjartanson
Akra, N. Dakota
Árborg, Man
Árnes, Man
Baldur, Man
Bantry. N. Dakota. . . .
Bellingham, Wash
Belmont, Man
Blaine, Wash
Bredenbury, Sask
Brown, Man
Cavalier, N. Dak«ta...
Churchbridge, Sask.. . .
Cypress River, Man.. ..
Dafoe, Sask J. G. Stephanson
Darwin, P.O., Man. ..
Edinburg, N. Dakota..
Elfros, Sask
! Foam Lake, Sask .... J. J. Sveinbjörnsson !
Garðar, N. Dakota....
Gerald, Sask
Geysir, Man
Gimli, Man
Glenboro, Man
Hallson, N. Dakota . ..
Hayland, P.O., Man. ..
Hecla, Man
Hensel, N. Dakota
Hnausa, Man
Ivanhoe, Minn
Kandahar, Sask J. G. Stephanson
Langruth, Man
Leslie, Sask ^.
Lundar, Man
Markerville, Alta
Minneota, Minn
Mountain, N. Dak. ..., S. J. Hallgrimson
Mozart, Sask
Oak Point, Man
Oakview, Man
Otto, Man
! Pembina, N. Dak
Point Roberts, Wash.. .
Red Deer, Alta
Reykjavík, Man
! Riverton, Man
! Seattle, Wash
Selkirk, Man
Siglunes, P.O., Man. .
Silver Bay, Man
Svold, N. Dakota
Tantallon, Sask...]....
Upham, N. Dakota....
Víðir, Man
Vogar, Man
Westbourne, Man
Winnipegosis, Man....
Wynyard, Sask