Lögberg - 28.02.1935, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR, 1935.
Úr borg og bygð
Gleymið ekki spilakvöldun-
um í Goodtemplara húsinu á
'þriðjudögum og föstudögum.
Góð verðlaun; gott músík.
Inngangur 25c. Allir velkomn-
ir. ------
Til meÖlima St. Heklu: Enginn
fundur verður í þessari viku.
Tvær linur féllu úr greininni
“Hapurtask” sem gerir málið ó-
greinilegra. Greinin var skrifuÖ
þannig: “ÞaÖ var eitthvað annað
fas á fólkinu; kvenfólkið virtist
nettara i klæðaburði og líkast því að
það væri alt “siglt” sem svo mikið
þótti varið í á þeim dögum.”
NÝ-ÚTKOMIN BÓK
“För mín til landsins helga og
Egyptalands” eftir Sigfús S. Berg-
mann, með 15 myndum. Fróðlegar
ferðalýsingar. Verð í kápu $1.50.
Póstpöntunum sint greiðlega, ef
borgun fylgir pöntun. Send póst-
frítt. Sendiö pantanir til
G. P. MAGNÚSSON,
596 Sargent Ave., Winnipeg.
Mr. Hannes Egilsson frá Calder,
Sask., dvaldi í borginni fyrri part
yfirstandandi viku.
Hjálparnefnd Sambandssafnaða^
heldur útsölu á heimatilbúnum mat,
rúllupylsu, lifrarpylsu, brauði af
ýmsum tegundum, o. fl., í fundar
kirkjunnar á laugardaginn þann 9.
marz næstkomandi, frá klukkan 3
síðdegis og að kveldinu.
ANNO UNCBMENT
The Convention of Young Lib-
erals called by a body purporting to
be The Manitoba Twentieth Century
Liberal Association bas no official
sanction.
This group is not in affiliation
Cith either the Twentieth Century
Liberal Association of Canada or
the Junior Section of the Manitoba
Liberal Association, or the Manitoba
Liberal Association.
J. C. DAVIS,
President, Manitoba
Liberal Assn.
K. L. MacKENZIE,
First Vice-President Junior
Section of the Manitoba
Liberal Assn.
O. M. SORFLATEN, '
Manitoba Representative,
Twentieth Century Liberal
Association of Canada.
in saman i hjónaband hér í borginni
Carl Johnson prentari hjá Columbia
Press, Ltd., og Brynhildur Björns-
son frá Winnipegosis. Séra Jakob
Jónsson gifti.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag þ. '3 marz,
verða með venjulegum hætti: Ensk
messa kl. 11 að morgni og íslenzk
messa kl. 7 að kvöldi.
Sunnudagsskóli kl. 12.15.
Sunnudaginn þann 3. marz mess-
ar séra Guðm. P. Johnson í Foam
Lake söfnuði kl. 2 e. h. Messan fer
fram i ensku sambandskirkjunni í
Foam Lake. Allir landarnir eru
beðnir að muna þetta og f jölmenna
við messuna.
Guðsþjónusta á Gardar á sunnu-
daginn 3. marz kl. 2 e. h. Allir vel-
komnir.
Messur í Gimli prestakalli næst-
komandi sunnudag, þ. 3 marz, eru
áætlaðar þannig, að morgunmessa
verður í Betel á venjulegum tíma,
en síðdegismessa kl. 3 í kirkju Gimli
safnaöar. Til þess er mælst, að
fólk fjölmenni.
Séra Siguröur Ólafsson prestur í
Árborg, kom, til borgarinnar síðast-
liðinn mánudag.
Minniál BETEL
*
1
erfðaskrám yðar !
Hjónavígslur
Síðastliðinn laugardag voru gefin
saman í hjónaband hér í borginni
ungfrú Pálína Guðjónsson og Oscar
Gíslason frá Reykjavik P.O., Man.
Síðastliðinn laugardag voru gef-
Tuttugasta afmælishátíð Betel
haldin í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg
Föstudagskveldið hinn 1. Marz n.k.
SKEMTISKRÁ:
1. Ávarp forseta—Dr. B. J. Brandson
2. Samspil—Miss Snjólaug Sigurdson, Mr. Henry Benoist
og Mr. Pálmi Pálmason.
3. Einsöngur—Miss Vera McBain
4. Einsöngur—Mr. Thor Johnson
5. Ræða—Rev. Björn B. Jónsson, D.D.
6. Einsöngur—Mrs. B. H. Olson
SAMSKOT
7. Tvísöngur—Mr. Thor Johnson og Mr. G. Stefánsson
8. Upplestur—Mr. Gunnl. Jóhannsson
9. Einsöngur—Mr. Peter Logan
10. Samspil—Miss Snjólaug Sigurdson, Mr. Henry Benoist
og Mr. Pálmi Pálmason
Byrjar kl. 8.15 Borðhald í samkomusalnum að skemtiskránni
lokinni.
BUSINESS EDUCATIDN
HAS A MARKET VALUE
University and rtiatriculation students are securing definite
employment results through taking a “Success Course,” as
evidenced by our long list of young men and women placed
in local Winnipeg offices in 1934 and 1935.
Mannalát
Síðastliðinn laugardag lézt á Al-
i menna sjúkrahúsinu hér í borginni,
| Eiríkur Solberg Sigurðsson á fer-
tugasta og ööru aldursári, fæddur í
Hnausaþorpi í Nýja íslandi þann 7.
dag ágústmánaðar árið 1893. For-
eldrar hans voru þau hetjumennið
Stefán Sigurðsson kaupmaður á
Hnausum, sem látinn er fyrir all-
löngu og frú Valgerður .Sigurðsson,
ein hin ágætasta höfðingskona, nú
mjög við aldur. Solberg heitinn,
eða Solli, eins og vinir hans alment
kölluðu hann, veiktist við fiskiveið-
ar norður á Winnipegvatni og var
fluttur inn hingaö í flugbát; var
hann glæsimenni, eins og hann átti
kyn til, örlyndur og góðhjartaður.
Hann var tvíkvæntur. Fyrri kon-
una, Sigríði Jónsdóttur frá Ekru í
j Breiðuvík, misti hann frá tveimur
ungum dætrum, Victoríu Grace og
Jórunni Guðrúnu, er báðar lifa for-
eldra sína. Síðari kona Sólbergs, er
harmar hið sviplega fráfall hans, er
Elízabet Stefánsdóttir, ættuð frá
Árborg. Af systkinum Solbergs
er aðeins eitt á lífi, Mr. Sigurður
V. Sigurðsson, fiskimaður í River-
ton, þar sem hin syrgjandi og aldur-
hnigna móðir nú nýtur ástríkrar
dvalar. Einnig lætur Solberg eftir
sig tvo hálfbræður föður síns, er
frú Valgerður ól upp.
Lögberg vottar móðurinni, ekkj-
unni, börnunum og öðrum ættingj-
um og vinum einlæga hluttekningu
í sorginni.
Jarðarför Solbergs fer fram á
miðvikudaginn þann 6. marz næst-
I komandi, og hefst með húskveðju á
heimili þeirra Mr. og Mrs. S. V.
Sigurðssonar í Riverton, kl. 1 e. h.,
en frá kirkjunni á Hnausum kl. 3.
Dregst jarðarförin þetta lengi vegna
aðstandenda og vina, er langt eiga
heim norðan úr fiskiveri.
Selective Courses
Shorthand, Stcnographlc, Sccretarlal, Account-
inií, Complcte Office Trainin", or Comptometer.
Selective Courses
Shorthand, Typewriting, Accou nting, Business
Correspondence, Commercial fjftw, Penmanship,
Arithmetlc, Spelling, Economics, Business Organ-
ization, Money aiul Banking, Secretarial Science,
Uihrary Science, Comptometer, Elliott-i’isher,
Burroughs.
Day and Night Classes
Call for an interview, write us, or
Phone 25 843
BUSINESS COLLEGE
Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg
(Inquire about our Courses by Mail)
Á föstudaginn þann 22. þ. m.,
Iézt að 640 Agnes Street hér í borg-
inni, Jón Einarsson bóndi frá Foam
Úake, Sask., 73 ára að aldri, dugn-
aðarmaöur hinn mesti, fróður um
margt og prýðilega ritfær. Hann
var ættaður úr Strandasýslu.
Kveðjuathöfn var haldin frá út-
fararstofu A. S. Bardal á mánu-
dagskvöldið en likið síðan sent vest-
ur til Foam Lake, þar sem jarðar-
förin fór fram. Æfiatriða þessa
greinda og gerhugula manns verð-
ur vafalaust ítarlega minst við fyrstu
hentugleika. Jón var tvíkvæntur og
lætur eftir sig ekkju og uppkomin
börn. Meðal barna hans er Mrs.
Kári Fredrickson í Toronto. Séra
Thedore Sigurðsson stýrði kveðju-
athöfninni hjá Bardals.
Fimtudaginn þann 24. janúar s.l.
andaöist öldungurinn Daníel Grims-
son, tæpra 92 ára gamall; hann dó á
heimili sonar síns og tengdadóttur,
Mr. og Mrs. Mundi Grímsson, bú-
andi í Mozart-bygðinni, Sask.; hann
var jarðsunginn frá því heimili laug-
ardaginn þann 26. s. m. af séra
Guðm. P. Johnson. Daniel sál. var
lagður til hinstu hvíldar í Mozart
grafreit; hans verður nánar getið
slðar. --------
Mr. og Mrs. Gisli Valdimar Bjóla,
búandi hjón í Leslie, Sask., urðu
fyrir þeirri sáru sorg að missa elzta
drenginn sinn, Helga Aðalbjörn,
rúmlega 9 ára að aldri; ljann mun
hafa veikst af mislingum, en upp úr
þeirri veiki greip hann lungnabólga,
sem leiddi hann til dauða. Helgi
sál. var stiltur og siðprúður dreng-
ur, en þó kátur og f jörugur í leikj-
um, á meðal sinna skólasystkina.
Hann dó þann 4. febrúar s. 1. og
var jarðsunginn þann 6. s. m. af
séra Guðm. P. Johnson. Helgi sál.
var lagður til hvildar í Leslie graf-
reit.
Mánudaginn þann 11. febrúar s.l.
lézt Mrs. Olgeirlína Sveinsdóttir
Kjarvel Ólafson, kona Mr. Bjarna
Ólafson; þau hjón hafa búið í
Kandaharbygðinni hin síðastliðnu
20 ár. Mrs. Ólafson lætur eftir sig,
ásamt eiginmanni, 4 efnilega drengi,
sem eru Jóhann, Karl, Normann og
Helgi, allir heima hjá föður sínum
í Kandaharbygðinni. Mrs. Ólafson
var jarðsungin frá lútersku kirkj-
unni í Kandhar þann 4. þ. m. að
viðstöddum mörgum vinum og
vandamönnum. Séra G. P. Johnson
jarðsöng. Mrs. Ólafson verður
nánar getið síðar.
Þriðjudaginn þann 12. þ. m. and-
aðist að heimili sínu i Wynyard,
Mrs. Guðríður Teitsdóttir, Gíslason,
kona Valdimars Gíslasonar, og hafa
þau hjón búið í Wynyard um 14 ár.
Mrs. sál. Gíslason hafði verið að
mestu leyti rúmföst hina síðastliðnu
10 mánuði. Hún var jarðsungin
frá lútersku kirkjunni í Wynyard
þann 15. þ. m. að séra Guðm. P.
Johnson, að viöstöddu fjölmenni.
Hennár verður getið nánar siðar í
íslenzku blöðunum.
Kostaboð Sameining-
arinnar
Verð Sameiningarinnar er einn
dollar um árið. En nú bjóðast eft-
irfylgjandi kostaboð:
Sameiningin, eitt ár, (borguð
fyrirfram) og Minningarrit dr.
Jóns Bjarnasonar ($1.00), hvort-
tveggja $1.00.
Sameiningin, tvö ár, (borguð
fyrirfram) og Minningarrit í vönd-
uðu léreftsbandi ($2.00), hvort-
tveggja $2.00.
Sameiningin, þrjú ár, (borguð
fyrirfram), og Minningarritið í
morocco meö gyltu sniði ($3.00),
hvorttveggja $3.00.
Minningarritið er ein hin vand-
aðasta bók að öllum frágangi, sem
gefin hefir verið út meðal Vestur-
Islendinga. Bæði gamlir og nýir
kaupendur geta notið þessa kosta-
boðs. Þurfi að senda ritið með
pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir
burðargjald.
Sendið pantanir til Mrs. B. S.
Benson, 695 Sargent Ave., Winni-
peg, eða snúið yður að umboðs-
mönnum blaðsins.
Gjafir í <Jubilee> sjóðinn
Á næsta kirkjuþingi verður minst
fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút.
kirkjufélags íslendinga í Vestur-
heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags-
ins er viðhald og efling kristnihalds
í bygðum vorum. Það er vort
heimatrúboð. Að borin sé fram
frjáls afmælisgjöf til þess, auk
hinna venjulegu árlegu tillaga til
starfseminnar, á að vera einn þátt-
ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin
gjöf i sjóðinn má fara fram úr ein-
um dollar frá hverjum einstaklingi,
þó allar minni gjafir séu vel þegn-
ar. Þar sem ástæður leyfa gætu
margir eða allir meðlimir í fjöl-
skyldu tekið þátt og væri það æski-
legt.
Oviðjafnanlegt eldsneyti
hvernig sem viðrar
Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir
þörfum hvaða heimilis, sem er.
Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
WOOD’S COAL Co. Ltd.
49 1 92 - Símar - 45 262
n 1 • Skortur á phosphate dregur mjög úr mjólk.
Dœnaur: urmagni kúahjaröar yðar.
Noti'ð Animcl Buildcr
MONO-CALCIUM PIJOSPHATE — Tvær únzur handa
skepnunni á dag auka ágóðann. Spurning: Þrífast svín yffar?
AN ELEPHANT P.RAND nýtur efnafræðislegs álits.
Verðið er lágt ... Smálestin með kjörkaupum
Upplýsingar hjá
CONSOLIDATED SMELTERS LTD.
WINNIPEGr - CALGARY - REGINA
Áöur auglýst .........$263.75
Safnað af Helga Ásbjörnssyni,
Hecla, Man.
Mr. og Mrs. H. W. Sigur-
geirsson ................. 0.50
Mi*. Helgi Jóhannsson.....0.50
Mrs. Hildur K. Johnson .... 0.50
Miss Helen Johnson........ 0.50
Einlægur vinur ............... 1.00
$3.00
Mrs. Guðrún Swanson, 1280
Downing St., Winnipeg .. 1.00
Sveinsons mæðgur, Gimli .... 0.50
Mrs. Björg E. Johnson,
Reykjavík, ísland ......... 1.00
Mr. og Mrs. Jón Friðfinnson,
Winnipeg .................... 1.00
$3-5°
Sendið áskriftargjald yðar
fyrir “The New World,” mán-
aðarrit til eflingar stefnu
Co-operative Commonwealth
Federaticn í Canada.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFEK
Aimiun greiClega um alt, sem aB
flutninprum lýtur, srnluni eða »t6r-
um. Hvergi sannKjarnara verð
HeimlU: 762 VICTOR 8TREET
Siml: 24 &U0
Office Phone Res. Phone
80 677 26 555
B. A. BJORNSON
Sonnd Systems and Radio Seryiee
Radio Service, Tube Testing,
Tubes and Parts.
Sound Systems & Equipment
679 BEVEBIBÍ ST., WINNIPEG
Samtals ................$270.25
Með þakklæti,
S. 0, Bjerring.
25. febr., 1935.
Aðeins EINN dollar á ári
sent póstfrítt
Útgefendur
The New World
SARGENT TAXI
COR. AGNES and SARGENT
íslenzk bilastöð. Flytur íslendinga
hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem
degi, við sanngjarnasta verði sem
hugsanlegt er.—Simi 34 555
Arni Dalman,
Eigandi.
1452 ROSS AVE.
Winipeg, Manitoba
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for Fulova Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
________
BUSINESS TRAINING
BUILDS
CONFIDENCE
The business world today needs Confidence. Too many work-
ers attempt to start and hald a position without Confidence in
themselves, their employers, or the educational conditions which
form the background for their practical lives.
The carefully planned business courses offered at the DOMINION
BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con-
fidence. You know that you are ready to prove your worth
and to hold responsible positions. Your training has been
thorough, and has made your services doubly valuable by deve-
loping your own talents along the right lines.
Don’t waste time trying to “find yourself” in
busincss. A consultation with the Dominion
Registrar will help you to decide upon the course
best suited to you.
The
DOMINION
BUSINESS GOLLEGE
On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S
Residence Classes Mail Instruction
Day or Evening With Finishing