Lögberg - 18.04.1935, Side 2

Lögberg - 18.04.1935, Side 2
o LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 18. APRÍL, 1935. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá I THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ASKRTFTAR- GJALD FYRTRFRAM. Fræið er nákvæmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti JÞITA TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar, 1936, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni erq ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CARHOTS, Half Long Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCUMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. LETTUCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard eariy variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, W'Iilte Summer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8 — REGULAR FULL SIZE PACKETS — 8 AVALANCHE, Clear White. AUSTEN FREDERICK, WHAT JOY, Cream. Lavender. ROSIE, Deep Pink ... , . BARBARA, Salmon. WARRIOR, Maroon. CHARITY, Crimson. AMETHYST, Blue. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURJ3. MATHIOLA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. BACHEirÖR’SbBUTTON Many ^GNONETTE. Well balanced B/n^w shadf-f BUTTO>' V mlxtured of the old favorlte. CALENDULA. New Art Shades. NASTURTTUM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPY. New Thumb. You can never have Prlze Hybrids. to° many Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art ghaðes and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. Newest Shades. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large PARSNTPS, Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large RADISH, ....French ... Breakfast Packet) (Large Packet) „ T TITRNIP, Purple Top Strap (^’^cTetT IX>af' (Larg6 Packet)' The (Large Packet) early white summer table ONION, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TURNIP, Swede Canadian Gem LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION, White Pickling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seíSil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $.........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” SendiS póst frítt söfnin Nos.: Nafn ................................................ Heimilisfang ....................................... Fylki ............................................... Friðrik Valtýr Friðriksson F. 11. marz 1894 — D. 4. des. 1934 I ! I “Hve fegnir vér grétuni þann hugljúfa úr hel, sem hjartfólginn var okkur öllum, og hverjum, sem kyntist hann, hugnaðist vel af hreinskilni og manndómi snjöllum.” (Guðmundur GuÖmundsson). Hinn beitti ljár dauSans, sem ávalt er aS verki, hefir veriS meS afbrigSum hraSvirkur í hópi vorum i siSari tíS.—Sem aS lik- indum lætur, hafa margir*úr hópi eldra fólks vors falliS í val, en einnig óvenju margir af yngra og miSaldra fólki, víSsvegar í bygS- um vor Vestur-íslendinga. Einn úr hópi vorra yngri manna má nefna FriSrik Valtý P'riSrikssori, er hér skal aS nokkru getiS.— Hann var SkagfirSingur í báSar ættir. FaSir hans var Hall- grímur landnemi á HaukastöSum í GeysisbygS í Nýja íslandi, FriSrikssonar bónda í BorgargerSi, Sveinssonar bónda á Litlu- Sólheimum Jónssonar bónda í BorgargerSi, Ásgrímssonar bónda á SySstu-Grund, Nikulássonar. — Kona Ásgrims móSir Jóns í BorgargerSi var Elín Árnadóttir, Eiríkssonar prests á HöfSa, Halls sonar prests sama staSar Ólafssonar prests sama staSar. Má rekja ætt þá í beinan karlleg til Ólafs hvíta er átti AuSi djúpúSgu, er síSar var landnámskona i Dölum. MóSir Hallgríms á Hauka- stöSum föSur FriSriks Valtýs var SigríSur Hallgrímsdóttir; var hún náskyld Brynjólfi Brynjólfssyni landnámsmanni í Dakota, föSur Magnúsar Brynjólfssonar lögfræSings og þeirra systkina. Systir Sveins á Litlu-Sólheimum var Björg, móSir Kristínar móS- ur Péturs föSur Helga Péturss, dr. phil., jarSfræSings og vísinda- manns i Reykjavík. MóSir FriSriks Valtýs (sem venjulega mun hafa veriS kall- aSur Valtýr, eSa stytt í “Valdi” i daglegu tali), en kona Hallgríms á HaukastöSum, var Anna SigríSur, dóttir Péturs bónda á Bjarna- stöSum í BlönduhlíS, Péturssonar bónda á Marbæli í ÓslandshlíS, GuSmundssonar, bónda sama staSar, Kolbeinssonar bónda á Laugalandi i EyjafirSi,' Bjarnasonar Sæmundssonar.—En móSir Önnu SigríSar var Kristín dóttir Sveins bónda á Þverá í Öxnadal, Eiríkssonar hreppstjóra í Svellatungu, Hallgrímssonar, Eiriksson- ar, Bjarnasonar prests á Eyjardalsá, Magnússonar prests á AuS- kúlu, Eiríkssonar.— Hallgrímur og Anna SigríSur foreldrar Valtýs heitins komu til Canada áriS 1888, en settust aS á landnámi sínu áriS 1890, og bjuggu þar æ síSan. Hallgrimur dó áriS 1921 ; en ekkja hans bjó á landinu meS aSstoS sonar sins og dóttur, unz hún dó áriS 1923. Hallgrími og konu hans varS þriggja barna auSiS. Dó eitt þeirra i æsku, stúlka, Fannie SigríSur aS nafni. Á lífi er Kristín Sig- fríSur, fyr kennari, gift Valdimar F. Benediktssvni verzlunar- manni í Riverton, Man..,—og Valtýr heitinn, sem þessi minningar- orS eru helguS. HeimiliS á HaukastöSum var bókaheimili, voru bæSi hjónin bókhneigS og mjög vel greind; bæSi voru þau hagmælt, þótt lítt væri á lofti haldiS. Innilegt band ástar og samúSar tengdi syst- kinin Valtý heitinn og Kristínu SigfríSi systur hans, og böndin sem tengdu þau og foreldra þeirra voru ástúSleg og djúptæk. ÞaS mátti segja meS sanni aS heimilisáhrifin öll væru mentandi og mótuSu hugi barnanna ákveSiS í þá átt. Skólaganga Valtýs heitins var takmörkuS og minni en hann þráSi,—en slíkt átti sér svo víSa staS, undir kjörum og kringum- stæSum landnemalífsins. Enn hann var alla æfi mjög bókneigS- ur og fróSleiksgjarn og frá æskudögum vandur aS bókum, hafSi hann góSan smekk í þeim efnum og varS fróSur og víSa heima, því minni hafSi hann traust og staSgott. — Hann var lundglaSur og rólegur, samfara eSlilegri og gleSjandi framkomu ; hafSi nálægS hans góS áhrif á mann, enda var hann hvorttveggja í senn fríSur og karlmannlegur, hvíldi djarílegur drengskaparblær yfir honum. Hann var félagslyndur og tók állmikinn þátt í félagslífi og félags- málum bygSar sinnar. Hann starfaSi lengi i kappræSufélagi bygS- arinnar, hann var einn af stofnendum Community Club umhverfis síns og lengi forseti þess félagsskapar. Hann var frá barnæsku meSlimur lúterska safnaSarins í GeysisbygS, og studdi þann fé- lagsskap eftir megni. — Þótt hann væri glaSlyndur og hvers manns hugljúfi, var hann fastur í lund og hélt trygt viS sannfæringu sína. Mjög féll honum þaS þungt ef honum var gert rangt til, því öll rangindi særSu hans góSa hjarta, en hann bar harm sinn í hljóSi, og fæstir vissu hvaS fram fór hiS innra, nema þeir, er þektu hann bezt. ÁriS 1927 giftist Valtýr heitinn Einarínu Ingibjörgu Ólafs- dóttur Torfasonar. Ólafur faSir hennar var ættaSur frá Þórólfs- stöSum í Kelduhverfi í NorSur-Þingeyjarsýslu. Foreldrar Ólafs heitins voru Torfi Gottskálksson og Elínborg GuSmundsdóttir, bæSi úr NorSur-Þingeyjarsýslu. MóSir Einarínu Ingibjargar, konu Valtýs heitins er SigríSur Einarsdóttir, enn á lífi, háöldruS og blind. Hún er fædd á ÖSrum-GarSi í Nesjum í HornafirSi, Austur-Skaftafellssýslu; voru foreldrar hennar Einar Ólafsson og Ingibjörg Högnadóttir ættuS úr téSu umhverfi. Systkini Einarínu Ingibjargar ekkju Valtýs heitins eru Mrs. GuSlaug Eggertsson og Edward bóndi Torfason bæSi búsett í Hecla P.O., Gildi sannleikans fyrir þjóðfélagið Eftir Gunnar Arnason frá SkútustöSum Framh. Menn gera því yfirleitt sömu kröfur til trúkennenda og vísinda- manna, aS þeir flytji oss sannleik- ann. Enginn trúkennandi nær áheyrn manna lengur en því er trúaS, aS hann fari meS rétt mál. Þykir aS öSrum kosti sem blindur leiSi blind- an, sem sé næsta fávíslegt, þar eS vísast falli þá báSir í sömu gryf juna. Hér eru sannanirnar auSfengnar. Allir þekkja umkvartanir um lélega kirkjurækni og sérstaklega slæma kirkjusókn nú á tímum. Og engir munu ganga aS því gruflandi, aS meginorsök þess er sú, aS almenn- ingur hefir ekki trú á boSskap kirkj. unnar manna—aS hann sé sannindi. Jafnskjótt og þaS breytist og kirkj- an verSur á ný tekin trúanleg sem hinn mikli sannleiksboSandi, verSa Man. — Ólafur Torfason og SigríSur kona hans bjuggu lengst af í Selkirk, en eftir lát hans, fluttist ekkjan til Mikleyjar og bjó þar ásamt yngri dóttur þeirra, og þaSan giftist Einarína Valtý heitnum áriS 1927. Bjuggu þau á föSurleifS hans, HaukastöSum. Þeim varS þriggja barna auðiS, dó nýfæddur drengur fyrir þremur og hálfu ári síSan, en á lífi eru: Iris SigríSur Anna, 6 ára gömul og FriSrik Valtýr, 2 ára gamall. — Eins og Valtýr heitinn var aS dómi þeirra, er liezt þektu til, ljúfur sonur og bróSir, þannig var hann og góSur heimilisfaSir. Hann reyndist háaklraSri tengda- móSur sinni sem umhyggjusamur sonur, tengdafólki sínu sem góSur bróSir; konu sinni var hann ástrikur eiginmaSur; bjartsýni hans og lundgleSi leyfSi engum skýjum aS skyggja á bjarta fram- tíS, er fram undan væri. Börnin sín elskaSi hann af óskiftum hug og þráSi aS vinna aS heill ástvinanna, er GuS hafSi lánaS honum til aS elska og annast. SömuleiSis var hann tengdur systur sinni föstum böndum; lifir hann nú í þakklátri minningu hennar, sem ógleymanlegur bróSir og bezti vinur manns hennar og barna. Ríkir djúpur harm- ur á heimilum ættingja hans, nágranna, kunningja og vina, og seint mun missirinn bættur verSa. En svipþyngstur er skugginn yfir heimili hans, þar seni ekkj- an hans dvelur hnípin af sorg, ásamt litlu börnunum og aldraSri móSur og hugsar ilm ljúfa samfylgd, er var eins og bjartur sumar. dagur er enga kvöldskugga átti. En hækkandi vorsól meS páska- fögnuS og endurskin eilífrar gleSi nær til allra hjartna, er ástvini harma, og láta birta til í grátnum huga. En björt og fögur minning um látinn vin og ljúf samveruár—eru einnig mikill stvrkur mitt í einstæSinsskap og söknuSi. — Veikindi þau er leiddu Valtýr heit- inn til dauSa báru aS siSastliSiS haust; hafSi hann veriS lasinn alllengi, en veiktist svo mjög alvarlega á ferS til Mikleyjar, komst veikur á heimili systur sinnar í Riverton, Man., en þaSan fór kona hans meS hann til Winnipeg til lækninga, lá hann nokkra hriS á Grace-sjúkrahúsinu þar, en fékk ekki heilsubót. Konan hans var þar allan tímann meSan hann lá. veik hún vart frá honum dag eSa nótt. Systir hans var þar einnig síSustu vikuna sem hann lifSi; sömuleiSis var Valdimar tengdahróSir hans nálægur vini sínum síSasta daginn, sem hann lifSi. Alt var gert sem unt var, af mannanna hálfu, en ekkert stoðaSi. Hann andaSist þriSjudag- inn 4. des. kl. 1 115 árdegis. Rænu hafSi hann nærfelt til hinstu stundar. JarSarförin fór fram frá heimilinu og Geysis-kirkju þann 10. des. s. 1. aS viSstöddum ástvinum, nágrönnum og vinum og frænd- fólki, er mjög fjölmenti til aS kveSja góSan samferSamann, sem flestir, er honum kyntust, báru hlýjan hug til,—og sem er meS öllu ógleymanlegur eiginkonu og ástvinum öllum. Sóknarprest- rinn mælti kveÖjuorÖ og jós moldu. ÞAKKARAVARP: ViS undirrituS vottum hér meS okkar innilegasta þakklæti öllu bygSarfólki, sem á einn eSa annan hátt hafa hjálpaS og hugg- aS okkur í okkar sáru sorg, viS fráfall FriSriks Valtýs FriSriks- sonar, sem viS öll elskuÖum svo hjartanlega. Einnig þökkum viS Monarch Life Assurance félaginu, sem hinn framliSni var i þjón- ustu hjá síÖastliSin nærfelt tíu ár, fyrir hjálp og frábæra um- hvggjusemi. SömuleiÖis þökkum viS vinum okkar öllum bæSi í Winnipeg og í heimahéraÖi sem reyndust okkur svo vel og auS- sýndu margvíslegan kærleika. Alt þetta biSjum viS GuS aS launa. Einarína Ingibjörg Friðriksson og börn hins látna, og tengdamóðir, Geysir, Man. Mr. og Mrs. F. Valdimar Benedictson og börn, Riverton, Man. FRIDRIK VAETÝR FRIDRIKSSON F. 11. marz 1894—D. 4. des. 1934. (Undir nafni eiginkonu hins látna). Man eg þau, yndis augun þín, Og upplitiS djarfa þitt, Þá komstu meS unga ást til mín, Og eignaÖist hjarta mitt. Fann eg þú hafSir þrek og þor, Og þaS var sem gladdi mig; Þá var mér íefin eins og vor, Er eiga eg mátti þig. Þú áttir vinur vor í lund, Og veittir mér aldrei stygS; Hlýjan var þér i hug og mund, Og hjarta þitt fult af trygS. Gengin er tíS, sem gladdi mig, Hver gæfunnar dagur blýr ; Því DauÖi hér kom og kvaddi þig Því kalli, sem enginn flýr. Fegin vildi eg fylgja þér, Ef forsjónin bySi þaS, En börnunum okkar ef aS hér Hún ætlar mér samastaS. Björt eru þau sem blómstur ný, Þá brosa þau upp til mín, Sundur þá dreifast sortaský Og sól þar í gegnum skín. Og vinirnir eru alt í kring, Sem elskuSu’ og virtu þig, Gera þeir um mig góSan hring Og gleÖja og styrkja mig. Nú syng eg ei lengur sorgarlag, Þó svifir þú burt frá mér, Því hugur minn á þig enn í dag, Og ástin mín fylgir þér. Böðvar H. Jakobsson. sætin aftur þéttsetin og jafnvel staS- iS fyrir dyrum úti. d) Listirnar og sannleikurinn. Þeir, sem játa aS listirnar eigi aS þjóna aS þroska mannanna um leiS og þær eru þeim til yndisauka, eiga au,Svelt meS aS sjá og viÖurkenna aS þá ríSur á aS listin sé sönn og hlutverki sínu trú. Sú list, sem ekki er sönn er skripamynd eSa blekking og verÖur til villu og spillis. En jafnvel þó samsint væri þeirri falskenningu, aS “listin sé vegna (listarinnar,” í þeirri merking, aS hún hafi ekkert sjálfstætt hlutverk í þjónustu mannsandans, og lúti aS- eins sínum eigin lögum,—jafnvel þá yrSi listin þó aS vera sjálfri sér trú og “sönn” list. Þannig er sannleikurinn einnig líf listanna. e) Gildi sannleikans í samlífinu. Hver veit eigi aS i hinni nánustu sambúS er sannleikurinn grunnur- inn? Þegar hjónin eru orSin hvort öSru ótrú, orSin ósönn hvort í ann- ars garS, þá hrynur heimiliS yfir þau. Og ef ósannindi komast inn á

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.