Lögberg - 16.05.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 16.05.1935, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGÍNN 16. MAl, i935. 3 iÖ, heldur en verksmiSjurnar, sem kaupa svo mikiS meira af hverju fyrir sig, og þó verSur alt þaS sein bændurnir sjálfir leggja sér til á þennan hátt, alt aS helmingi ódýr- ara en aS kaupa þaS af verksmiSj- unum. Sumar einföldustu vélarnar smíSa bændur sjálfir, og selja þær nágrönnum sínum, fyrir hálfu minna verS en verksmiSjurnar, þó þær hins vegar reynist alveg eins vel. Mætti eg þá tilnefna “rod- weeder,” sem eg hefi leyft mér aS kalla illgresis-snælduna eSa ill- gresis snælduteininn. Þá kann nú einhver aS segja: HvaS kemur þetta vélamenning viS ? En því er til aS svara, aS vélamenning er ekki eingöngu inni- falin í vélasmíSi, heldur og öllu fremur í vélanotkun, og alt er þaS sem stuSlar aS meiri vélanotkun, aS menn njóta réttlætis í því aS komast yfir og eignast vélarnar. Ekki á eg þó viS þaS eingöngu, aS fleiri geti keypt vélarnar væri þær mikiS ó- dvrari, heldur miklu fremur hitt, aS meira yrSi meS þeim framkvæmt, þegar efnahag kaupendanna væri minna ofboSiS. Og færri yrSu þeir sem hrektust efnalausir burt af bú- um sínum, fyrir aS hafa ráSist í vélakaupin, og reist sér of þungan ás um öxl. Óþarfi er aS orS lengja um oliuna, sem hreyiafl vél- anna, en þaS er kunnugt aS sarna óréttlætiS ræSur verSi hennar, og stySur aS því aS takmarka notkun vélanna, hvaS mikill sem áhuginn er, þegar efnin vantar. í fljótu bragSi litur út fyrir þaS, aS þaS mundi auka á atvinnu- levsiS, aS fleiri ættu vélarnar, og meira væri meS þeim gert af þeim verkum, sem mannshendurnar höfSu áSur atvinnu viS. En menn verSa aS gera sér grein fyrir því, aS meS vélamenningunni hljóta búnaSarhættirnar aS breytast til mikilla muna. Þegar fariS er snemma a tætur til aS koma vélinni af staS, sein ekki þarf aS hvíla sig, og seint er hætt, til aS koma sem mestu í verk, þá útheimta þær á- stæSur fleiri heimilismenn, menn til aS gera málaverk, sem hann gerSi áSur, sá er Vann meS hestum, og varS aS ætla þeim nógan tíma til aS éta og hvílast. Þá þarf og fleiri hendur til aS hreinsa landiS sem fljótt er unniS, svo ekki sé tafiS fyrir vélinni, sem og til þess aS flytja olíu og vatn aS vélinni. ÞaS þarf meS öSrum orSum, eins og Jón Jónsson lýsir svo vel frá ViS- ey fyrir 70 árum síSan. ÞaS þarf fjósakarl og fjósakerlingu, vatns- karl og eldiviSarkarl, og ekki sízt karlinn til aS líta eftir garSrækt- inni og trjáplöntun allri. Á þenna hátt verSa fleiri menn á hverju heimili sem vélarnar nota á réttan hátt, félagslífiS verSur meira og skemtilegra, og hænir atvinnuleys- ingjana til þátttöku, eflir áhugann og eySir straumnum inn í bæina og borgirnar, en fleiri vinnandi hend- ur á hvert heimili koma þó aldrei, á meSan húsbændurnir verSa fyrir ó- réttlátri meSferS í því aS eignast vélarnar og nota þær eins og vera ber, til aukinnar framleiSslu. ÞaS er lofsvert aS hafa fundiS upp af- kastamikla vél í þarfir mannfélags- ins, en þaS kostar mikiS og óeigin gjarnt eftirlit og skipulagsbundna jafnréttislöngun, aS enginn einn eSa aSeins fáir menn noti slíkt til aS auÖgast á því, ótal mönnum til undirokunar. Vélamenningin kemur því aldrei aS fullu lSi, leiSir aldrei til almenn- ar hagsældar, fyr en ríkisstjórnirn- ar annast um þaS, aS fulilkomiS réttlæti fylgi hverri vél aS búgarSi kaupandans. Og þaS aS dáSst aS vélinni og afreksverkum hennar, þegar alt gengur sem bezt, þaS er aÖeins önnur hliS málalins. Hin hliSin er þaS, aS réttlátt eftirlit nái til viSskiftanna á báSar síSur, aS kaupandinn sé heldur ekki aS vit- lausu príli, sem hlýtur aS enda meS eignatjóni. Fr. Guðmundsson. Vorleysing (Framh.) 4- ASalræSumaSurinn er kínverski vakninga-prédikarinn Wu Chen- ming. Hann er prestur i lútersku kirkjufélagi. SíSustu árin hefir hann ferÖast víSa og haldiS sam- komur í kirkjum og kvikmyndahús- um, háskólum og herbúSutn, alstaS- ar viS mikla aSsókn og óvenjulega mikinn árangur. Hann prédikaSi hér 16 sinnum á 8 dögum, og í öll skiftin miklu lengur en maSur á aS venjast í kirkjum á íslandi. í byrjun fyrstu samkomunnar vitnaSi hann um trú- arreynslu sína og köllun til aS boSa syndurum afturhvarf og synda fyrirgefningu. “Eg hefi veriS prestur i 15 ár,” segir hann. “En sem GuSs barn er eg aÖeins þriggja ára gamall. Á vakningasamkomum Marie Mon- sens hjá okkur fyrir þremur árum, var eg einn versti andstæÖingurinn. HugSi eg mig vera þaS vel aS mér í lúterskri trúfræSi aS eg vissi aS slík dómsboÖun ætti þar hvergi heima. En þess gætti eg ekki aS þekking mín og trúarskoÖun náSi til heilans einungis en ekki hjart- ans, og hafSi því vitanlega engin á- hrif á hugarfar og breytni. Eg varS M. Monsen mjög reiÖur er hún spurSi mig hvort eg hefSi gefist Kristi, og kvaS eg hana mætti þaS einu gilda. En til þess gat eg vitnaS aS eg var guSfræSingur og prestur, og þar fyrir utan hafSi eg 16 ár aS baki mér í þjónustu guSs- WHAT ONE GIRL WORE BY BETTY BROWNLBE This is a season of contrasts in suits and coats, and whether you are the type who looks your best in mannishly tailor- ed affairs or in the dressier tpye c,f coat or ensemble, the coutourieres have outdone(themselves to meet your needs. For those who prefer the tailored type of cöat, the field presents an end- less variety. The new Chesterfield coats are particularly smart this seasooi and come in black and white checks, both large ahd smali, in plaids, worsteds and other materials suitable to the tailleur. For those who feel at their best in soft woolens with large collars draped and furred, in full-skirted coats, in coats with unusual sleeves, interesting necklines, and the like, the field is equally varied, and the so-called dressy cqat reaches truly dramatic heights. It may be that you will want both —a tailored suit or coat for general wear and a dressy coat to complement yc,ur afternoon dresses. In this latter group, the grays and beiges are par- ticularly fashionable. Of course, navy and black are favorites, but with these shades predr\minating ín the tailleurs, it seems rather sensible to have an en- tirely different color for your dressy coat. A great many of the dressy coats are furred. Some of them, of course, are not, but are designed primarily to \te worn with separate furs. An innova- tictn this season has been the two-piece coat. It is cut on simple lines and has a separate cape edged with fur so that it may be worn in different ways. Today we illustrate a smart coat of the dressy type. In beige sheer wool, with a roseate cast, this coat uses cart- ridge pleats in the front, thereby con- centrating the fullness at that point. A Sheer Beigc Wool, One of the Most Fashionahle Colors for Spring, Is Used Here is a Smart Coat for Dressy Oc- casions. The Dolman Sleeves and Full- ness at the Front Are New Features. black suede belt and black suede gloves present a striking contrast. The neck is cciirded in a collar-like effect, with the buttons slipping through the cord- ing. ríkis. — Eftir því sem leiS á sam- komurnar varS eg æ órórri. BoS- skapurinn um synd og sekt og dóm og afturhvarf, hrærSi samvizku mína. Eg vissi aS eg lifSi i synd og dróg sjálfan mig á tálar. Loks baS eg um aS fá aS tala viS M. Monsen einslega, en hún var þá vant viS látin. Sá biÖtími fanst mér aldrei mundi enda taka. Ver hefir mér aldrei USiS um æfina. ViS báSum svo til GuSs og eg út- helti hjarta mínu fyrir honum og játaSi syndir mínar afdráttarlaust. En hún baö þe^s sérstaklega aS GuS yki mér trú. Er eg eftir á leitaSi leiSbeiningar í Ritningunni opnaSist skilningur minn og mér fanst engu líkara en aS eg hefSi aldrei litiS í hana áSur. Alt sá eg í nýju ljósi. Alt var orÖiÖ nýtt. ÁSur hafSi eg lesiS Ritninguna og lagt út af orÖum hennar einungis fyrir aSra. En nú brá svo vil aS mér fanst hvert orS til sjálfs mín talaS. Er eg las Jóh. 3,16, kom yfir mig sælurík vissa f yrir aS synd- ir niínar væru mér fyrirgefnar, og aS GuS kannaÖist viS mig sem barn sitt endurleyst meS blóSi sonar hans. Eftir á varS eg aS þola mikiS ilt. Samverkamenn minir og ýmsir safnaÖarmeÖlima ofsóttu mig leynt og ljóst, en höfSu þó veriS góSir vinir mínir áSur en eg snerist." “Ef þér heyrSuS heiminum til,” sagSi Jesús viS lærisveinana, “þá rnundi heimurinn láta sér þykja vænt um sitt eigiÖ. En af því aÖ þér heyriÖ ekki heiminum til, en eg hefi útvaliS ySur af heiminum, vegna þess hatar heimurinn ySur.” ' 5- Mér hefir orSiÖ eitt og annaS minnisstætt úr ræSunum, og skal eg nú tilfæra sumt af þvi hér. Þess skal getiÖ til dæmis um texta valiÖ aS talaÖ var um manninn, sem skuldaÖi tíu þúsund talentur, og um konuna, er hafði haft blóðlát í 12 ár, og um Kain og Abel, Esaú, DavíS konung, Heródes, Sakkeus, samversku konuna, og um konuna sem Jesús sýknaÖi. Einn af Faríseunum bauS Jesús að eta hjá sér, og hann fór inn í hús hans og settist undir borS. En kona ein bersyndug kotn þar óboð- in, og hún fékk lækning allra meina sinna og eilíft líf. Fyrir nokkrum árum veiktist eg og kostaði miklu til að leita mér lækninga, en alt kom fyrir ekki. Kona ein í sama húsi lá mjög veik, og notaði hún sér þaS að eg lét sækja læknirinn, og hún varS al- bata á skömmum tíma. Margir safnaðarlimir hafa árum saman heyrt fagnaSarboðskapinn án þess aS veita honum viStöku, og hafa ekkert annaS upp úr því en fyrirhöfnina, eins og Faríseinn aS sinu leyti. AÖrir frelsast frá synd- um sínum, en þeir ekki. Menn færðu til Jesús lama mann, sem var borinn af fjórum; og er þeir gátu ekki komist nærri honum fyrir inannfjöldanum, rufu þeir af þakinu þar sem hann var, og létu þeir síga niður sængina, sem hinn lami lá í, fyrir fætur Jesú. Ef til vill er hér mörgum eins fariS og mér, sem í mörg ár hélt til uppi á þakinu, án samfélags viS Frelsarann og hans trúuðu. Eg var yfir þaS hafinn að krjúpa sem syndari aS fótum Frelsarans. Þeg- ar trúarvakningin kom “rufu þeir af þakiS og létu mig siga niður.” Og í návist Frelsarans hefir mér liðiS og farnast ólíku betur en úti á þekju guðvana og vonlaus. Það var einu sinni aS maSur einn fór upp til musterisins til þess aS biðjast fyrir. En hann hafði í raun og veru einskis aS biðja. Hann þakkaSi miklu fremur aS hann var ekki neinn venjulegur syndari. En það átti hann aS þakka sjálfum sér en ekki GuÖi, og hafSi hann þvf ekkert erindi til GuÖs húss frerrrur en aðrir iðrunarlausir menn. MaS- ur fer ekki til læknis til þess aS þakka það, aS maður hefir aldrei veikur veriS. — Jesús frelsar synd- arann; heilhrigSir þurfa ekki læknis við. Farir þú aS kannast viS synd- ir þinar frammi fyrir altsjáanda PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office timar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phonc 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdöma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 6 38 McMILLAN AVE. Talslmi 42 691 j Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phonea 21 212—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Nuddlæknir Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstími 3—5 e. h. 41 FURBT STREET Phone 21 834—Office tfmar 4.30-6 Phone 36 137 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.—Sími 30877 Winnipeg, Manitoba Sfmið og semjið um samtalstlma BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. lslenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. Islenzkur XögfrœOingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœOingar 325 MAIN ST. (á öðru gölfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvikud. í hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœOingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 9 7 024 E. G. Baldwinson, LL.B. Islenzkur lögfrœOlngur Phone 98 013 504 McINTYRE BLK. DRUGGISTS DENTISTS Medical Arts Drug Store R. A. McMillan PRESGRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pösthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Phone Your Orders Roberts DrugStores Limited Dependable Druggists Prompt Delivery. Nine Stores DR. T. CREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36'l96 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl. Ennfrsmur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsimi: 86 607 Heimilis talsími: 501 662 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We speclalize in Permanent Wavins, Flnger Wavlng, Brush Curling and Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægl. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bií_ reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 *o°BE S L,*, 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE ÍNSURANCE SERVICE Roal Estatc — Rentals Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. ÍIÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnlpeg’s Down Toum HoteV' 220 Rooms with Bath Banquots, Dances, Conventions, linners and Functions of ali kinds Coffee Shoppe F. J. FALL, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pægilegur og rólegur bústaOur i miObiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yflr. Ágætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Ghuests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASON ABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 CorntoaU J^otel Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, framkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG / It Pays to Advertise in the “Lögberg” Guði, þá mun þig ekki framar skorta bænaranda; þú veist þá hvers þú átt aS biðja, og þú munt bæn- heyrður verða, en bænheyrsla er undanfari þakkargerðar GuSi til dýrSar. —Kona ein var staðin aS hór. Samkvæmt GuSs lögum skyldi hún grýtt, og umhverfis hana stóS heill hópur miskunnarlausra manna al- búinna til þess aS fullnægja dómn- um. ÞaS var fokiS í flest skjól fyr- ir henni. Dæmd af GuSi og rnönn- urn og sinni eigin samvizku. En þá tekur Jesús aS sér aS flytja mál hennar. Honum er gefiS vald til þess aS fyrirgefa syndir, og hann liknar þeim öllum er á hans náðir leita. — “Hver er sem for- dæmir? Kristur Jesús er sá, sem dáinn er,” þ. e. a. s. dáinn í vorn staS. “Hvernig fáum vér þá undan komist ef vér vanrækjum slíkr hjálpræði?” Sjá því aS þér syna- ugur maSur, og flý til hans vitir þú fótum þínum forráS. Framh.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.