Lögberg - 27.06.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.06.1935, Blaðsíða 8
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ, 1935. Úr borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. ------- Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Mr. og Mrs. Stefán Einarsson frá Upham, N.D., voru meðal þeirra erindreka, er sátu júbílþing kirkju- félagsins. Mr. Ásmundur Benson, ríkis- lögmaður frá Bottineau, N. Dak., kom til borgarinnar um síðustu helgi ásamt frú sinni. Mr. Herman Melsted kaupmað- ur frá Wynyard, Sask., kom til borgarinnar siðastliðinn sunnu- dag í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. S. W. Melsted. Mr. B. Bjarnason, kaupmaður í Langruth hefir dvalið hér í borg- inni, sem kirkjuþings fulltrúi frá Herðubreiðarsöfnuði. Mr. J. J. Bildfell kom heim á sunnudaginn eftir nokkra daga dvöl vestur i Borden, Sask. Fór hann þangað ineð syni sínum, Dr. J. A. Bildfell, er tekið hefir við læknisembætti þar vestra. Mr. og Mrs. ólafur Freeman frá Souris, N. Dak., og Mr. og Mrs. Stefán Johnson frá Upham, N. Dak., komu til borgarinnar síðastliðinn föstudag. Brá þetta ferðafólk sér vestur til Glenboro í heimsókn til ættingja og vina. Messuboð Herbergi til leigu. Str. Sími 22 780. 753 McGee Mr. Hermann Björnsson hefir dvalið i borginni sem kirkjuþings- fulltrúi Fjallasafnaðar í North Dakota. Mr. Guðmundur Sigurðsson frá Ashern, Man., var staddur í horg- inni seinni part fyrri viku. Mr. Guðmundur Grímsson dómari frá Rughy, N. Dak., kom til borgarinnar síðastl. laugardag og dvaldi hér fram á mánudag- inn. Mr. Sigurður Sigfússon frá Oak View, Man., dvaldi í borginni undanfarna viku. Kennari óskast Kennari óskast yfir tíu mánuði við Brú skóla; kensla byrjar síð- ustu vikuna í ágúst. Kaup $500.00 um árið. Umsækjandi tiltaki mentastig og æfingu. í ár sem leið voru níu börn í skólanum. Kensla í 10. bekk ef óskað er. Umsækjandi þarf að geta leikið nokkuð á orgel. Sendið tilboð yðar og símanúmer fyrir 8. júlí til—- Oli Stefanson, Sec.-Treas., R.R. No. 1, Cypress River. Fyrsta Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands pré- dikar við báðar guðsþjónusturn- ar í F'yrstu lútersku kirkju á sunnudaginn kemur. Kl. 11 f.h. ensk guðsþjónusta. Kl. 7 siðd., ísl. guðsþjónusta. Séra Guðm. P. Johnson frá Foam Lake, messar í Lundar kirkju sunnudaginn 30. júní kl. 2 e. h. Guðsþjónusta er ákveðin í Kon- kordia kirkju sunnudaginn 7. júlí. Mannfaynaður í tilefni af gullbrúð- Messuboð í Argyle 30. júní 1935. Glenboro, kl. 11 f. h. Grund, kl. 1 e. h., sameiginleg messa. Baldur, kl. 7 e. h. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Messur í prestakalli séra H. Sig kaupi þeirra Jónasar Helgasonar og mar sunnudaginn 30. júni: .1. J. Arklie gleraugnafræðing- ur verður á Lundar Hotel á föslu- daginn þann 5. júlí næstkomandi. Mr. Pétur Bergman frá Willis- ton, N. Dak., ásamt frú sinni og tveim börnum, dvaldi í borginni nokkra undanfarna daga í gisti- vináttu bróður sins og tengda- systur, Mr. og Mrs. Hjálmar A. Bergman, 221 Ethelbert St. Þeir John S. Gillis, kirkjuþings- fulltrúi frá Brown, Arni Ólafsson og sonur hans Ólafur, héldu heim- leiðis .á miðvikudaginn. Mr. og Mrs. Lawrence Johnson frá Chicago, III., komu til borgar- innar í vikunni sem leið í heim- sókn til ættingja og vina að Cypress River og Gimli. Sigríðar Helgason, að Baldur Fulltrúar Frelsissafnaðar stofna til gleðimóts í þessu sambandi, til heiðurs gullbrúðkaupshjónunum sunnudaginn 30. júní n. k. Byrjar gildið kl. 2.30 e. h. í Argyle Hall. Allir eru velkomnir *að vera með og gleðjast með héíðursgestunum. Garðar kl. 11 f. h. Eyford kl. 2 e. h. Vídalíns kl. 8 e. h. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 30. júní, eru fyrirhug- aðar þannig, að morgunmessa verð- | ur í Betel á venjulegum tíma, en Kveðjuskeyti eða annað, er menn kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli- Sandy Hook Nýtt sumarhús til leigu, viku- lega eða mánaðarlega, fyrir mjög sanngjarna borgun. Eldiviður ó- keypis. Allar upplýsingar fást að 575 Agnes Street. Ph. 38 674. Mr. Jón Valdimarsson frá Langruth, hefir dvalið í borginni undanfarna daga. Mr. Halldór Halldórsson, toll- vörður frá Sherwood, N. Dak., dvaldi í borginni um siðastliðna helgi ásamt frú sinni og tveimur börnum. Þeir S. S. Anderson, B. G. Thor- valdson og John Johnson frá Piney, komu til borgarinnar á föstudaginn og dvöldu hér fram yfir helgina. Miss Pearl Hanson frá Mc- Creary, Man., dvaldi í borginni nokkra daga í fyrri viku. Mr. B. J. Lífman, sveitarodd- viti í Bifröst, kom til borgarinnar seinni part vikunnar sem leið. kynnu að vilja senda, sendist til B. S. Johnson, Glenboro, Man. Frú Hildur Sigurjónsson frá Brandon, Man., dvelur í borginni þessa dagana. Mr. Methusalem Josephson frá Vancouver var staddur í borginni um helgina. Kom hann vestan frá Glenboro úr kynnisför til ætt- ingja og vina. Mr. og Mrs. Guðmundur Free- man frá Upham, N. Dak., hafa dvalið í borginni undanfarna daga. Frú Jónína Matthíasson frá Milwaukee er nýkomin til borgar- innar í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Helgi Johnson, Ingersoll St. Þann 9. júní voru gefin saman í hjónaband að Brown, Man., þau Jón Oscar Gillis, sonur Mr. Jóns .1. Gillis og frú önnu heitinnar Gíslason, Gillis, og Miss Shirley Tasker, dóttir Frank Tasker kaupmanns þar í bænum. Fram- tiðarheimili ungu hjónanna verð- ur í Brown pósthéraði. “SUCCESS TRMNING” Has a Market Value University and matriculation students are securing definite employment results through taking a' “Success Course”, as evidenced by our long list of young men and women placed in Winnipeg offices in 1934 and 1935. SELECTIVE COURSES Shorthand, Stenographic, Secretarial, Accounting, Complete Office Training, or Comptometer. SELECTIVE SUBJECTS Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organization, M o n e y and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. CALL FOR AN INTERVIEW, WRITE US, OR PHONE 25 843 Nýkjörnir embættismenn Kirkjufélagsins. Séra K. K. Ólafson, forseti. Séra H. Sigmar, vara-forseti Séra Jóhann Bjarnason, skrifari Séra E. H. Fáfnis, vara-skrifari S. O. Bjerring, féhirðir A. C. Johnson, vara-féhirðir. Framkvæmdarnefnd 1935. Séra K. K. Ólafson, forseti Séra Sig. Ólafsson Séra Jóhann Bjarnason Séra B. Theo. Sigurdsson Séra H. Sigmar Mr. J. J. Myres Mr. A. Eggertsson Endurkosnir í Betel-nefnd J. J. Swanson og Th. Thordarson. en til eins árs B. H. Olson. Skólanefnd Jóns Bjarnasonar skóla: J. G. Jóhannsson, Th. E. Thorsteinsson, Dr. J. Stefánsson. Ungmennanefnd: E H. Fáfnis, Art. Bardal, Harold Jóhannsson. ^afnaðar. — Kirkjuþingsfréttir sagðar þar ef fólk óskar. íslendingadagar Ákveðið hefir verið að Winni- peg íslendingar og Gimlibúar haldi þjóðminningarhátíð sína Gimli þann 5. ágúst næstkom- andi (civic holiday). Hátíð þessi verður helguð sextíu ára land- námi fslendinga í Canada. Vand- að verður til þessa hátíðarhalds eftir föngum og má þess óhætt vænta, að það verði í hvívetna samboðið þeim söguríka atburði, sem það er tengt við. Dr. Tweed verður staddur í Árborg á fimtudaginn þann 4. júli næstkomandi. Mr. Jón Thordarson frá Lang- ruth, forseti Herðubreiðarsafnað- ar og kirkjuþings erindreki, leit inn á skrifstofu blaðsins á þriðju- dagsmorguninn. Kvað hann upp- skeruhorfur umhverfis Langruth hinar beztu. Ungmenni fermd i Geysis kirkju á Hvítasunnudag: Ólöf Rósbjörg Thordarson Guðrún Anna Thordarson Jónína Lilja Svanbergsson ' Gunnlaugur Kjartan Oddsson Valdimar Pálsson Sigrún Sigurlin Pálsson Jónina Thorbjörg Finnbogason Guðrún Valdína Jónasson Kapitóla Violet Jónasson Mannalát BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg W I N N I P E G (Inquire about our Courses by Mail) Mrs. Soffia Jónsdóttir Davíðsson, ekkja Jósephs Davíðssonar, Glen- boro, Man., dó s. 1. föstudag. Hún var rúmlega níræð að aldri, fædd 17. febr. 1845, að Hörgárdal í Mý- vatnssveit. Til Vesturheims flutti hún með manni sínum 1887, og bjuggu lengst af í Argyle-bygðinni. Þau eignuðust fjögur börn or eru tvö af þeim á lífi: Hjörtur úrsmið- ur í Souris, Man., og Haraldur tré- smiður til heimilis i Winnipeg. Jarð. arförin fór fram frá kirkunni að Grund í Argylebygðinni s.l. mánu- dag. Séra Egill Fáfnis jarðsöng. Fimtudaginn 13. júní andaðist í Glenboro, eftir langvarandi lasleika, ekkjan Ingibjörg Jósepsdóttir Sig- urdson. Hún var nær áttræðu, og hafði dvalist hér í landi mörg ár. Hún var .ekkja Asmundar Sigurd- sonar. Bjuggu þau sokkur ár í Skálholtsbygð, en síðar í Glen- boro. Tvær dætur þeirra á lífi eru Mrs. S. B. Stevenson og Mrs. G. Lambertson báðar í Glenboro. Jarðarför hennar fór fram frá lieimili og kirkju í Glenboro 15. júní s.l., að viðstöddum ættingj- um 0g vinum. Hún var lögð til hvíldar í Glenboro grafreit. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. Ungmenni fermd í kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton, Man., sunnudaginn 16. júní: Sesselja Grace Jónasson Ingibj. Aðalheiður Einarsson Bentína Benidictson Lorna Björg Briem Rehecca Helgason Jórunn Gpðrún Sigurdsson Egill Pálmi Sigmar Johnson Stefán Bjarnason Unnsteinn Bjarnason Baldur Kristján ólafson Leslie Howard Ólafson Stefán ólafur ólafson Baldur Sigurjón Sigurdson Hálfdán Sólberg Emile Renaud Stefán Sigurdson Herbert Eric Magnús Eyjólfss. Björn Sólvin William Johnson Gunnlaugur Johnson ' Sigtryggur Roy McLennan. Við morgun guðsþjónustuna i Fyrstu lútersku kirkju síðastlið- inn sunnudag, söng þar einsöng í fyrsta skifti hér í borg, ungfrú Christene Gunnlaugsson, yfir- kennari í söngfræðadeild Baldwin College í Virginia, vel mentuð söngkona, er á yfir að ráða eink- ar fagurri og máttugri rödd; naut hún sín einkum vel á hátónum. Ungfrú Gunnlaugsson er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Sigurðar Gunnlaugsson, er nú eiga heima í Minneapolis. Vonandi er að almenningi hér veitist þess kost- ur, að heyra hana syngja miklu meira áður en langt um líður. f för með Christene var systir hennar, Frances, nýútskrifuð lijúkrunarkona. Áttu þær systur hér aðeins skamma dvöl og héldu heimleiðis á mánudaginn. Þjóðarbúskapurinn Framh. frá bls. 5 framleidd 60 (48) tonn af súkku- laði, í 3 verksmiðjum 42 (49) tonn af brjóstsykri, í 4 verksmiðj- um 9.6 (11) tonn af karamellum, og í 4 verksmiðjum 7.5 (2.4) tonn af konfekti. í 2 verksmijum voru framleiddir 27 bl. af hár- vatni. f 2 (2) verksmiðjum voru framleidd 158 tonn (161) tonn af kexi. Þrír sútarar sútuðu 10,000 (10,400) gærur og um 1300 (2,000) önnur skinn. í Kassagerð Reykjav(kur voru framleiddir 18,500 (20,200) kass- ar, í stáltunnugerðinni 8,900 tunnuverksmiðju Siglufjarðar 20,900 tunnur. f 2 skóverksmiðj- um voru framleidd 44,000 pör af skóm. Tvær veiðifæraverksmiðjur framleiddu 3,300 tylftir af fiski- línum og 6 milj. öngultauma. f 9 (9) verksmiðjum voru framleidd 4,756 (4,600) tonn af fiskimjöli. Var tonnið í ársbyrj- un um 250 kr„ en fór hækkandi upp í 295 kr. í árslok. Níu (6) sildarverksmiðjur störfuðu á ár- inu. Nam framleiðsla þeirra 8,- 700 (8,200) tonnum af sildarlýsi á rúmlega 1.8 milj. kr. og 10,100 (10,000) tonnum af síldarmjöli á heldur lækkandi seinna hluta árs- um 2.2 milj. kr. Síldarlýsið fór heldur hækkandi seinni hluta árs- ins, en mun að mestu leyti hafa verið selt á um 210 kr. tonnið. Sildarmjölið fór heldur hækkandi og mun að mestu hafa verið selt á 215—220 kr. tonnið. Innanlands- verðið var kr. 18.00—19.75 sekk- urinn. Frh. The Jubilee Store Groceries and Confectionery 660 NOTRE DAME AVE. Góðar vörur með lágu verði. Islenzkur eigandi Verzlið hjá landanum, því Islend- ingar viljum vér allir vera. AUGNASK0ÐUN og gleraugu löguð við hæfi J. F. HISC0X Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93 960 Opposite Post Office Sig’s Barber Shop Og Ideal Beautv Parlor Sími—808 59 í Columbia Press byggingunni, 693 SARGENT AVENUE The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 6 99 SAHGENT AVE, WPG. Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins BINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Jakob F. Bjarnason TRANSFER Anniut grreiðleg^. um alt, »etn »8 nutnin*rum lýtur, imluro efla »tflr- um. Hrwgi wuinrjarnaj-a. Terfl Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi: 35 909 BUSINESS TRAINING .BUILDS CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS GOLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.