Lögberg - 02.08.1935, Blaðsíða 3
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 29. AGÚST, 1935.
3
*»
Frú Þórunn H. Lee
Fráfalls þ,e'rrar merkiskonu, er nú verður hér stuttlega
minst, hefir áður verið getiÖ hér í blaSinu, þó lítil sem engin
greinargerS fylgdi; skal nú úr því aS nokkru bætt.
Frú Þórunn L,ee andaSist í grend viS Barrhead í Alberta-
fylki þann i. dag septembermánaSar árið 1934. Fore.ldrar
hennar voru þau Halldór Jónsson og Margrét Sigfúsdóttir á
Litla Bakka i Hróarstungu, og þar fæddist Þórunn þann 24.
nóvember áriS 1855; hún fluttist til Vesturheims meS föSur
sínum og stjúpnióSur, 1876. Tveimur árum síSar giftist Þór-
unn norskum manni, Ola H. Lee; misti hún hann 30. septeinber
1928. VarS þeim tólf barna auSiS, og eru fjögur þeirra á lífi,
tveir synir og tvær dætur. Skulu þau hér nefnd í aldursröS:
Sína (Mrs. Lind Hansen), Bellingham, Wash.; Anna, (Mrs.
Jón G. Hanson) Seattle, Wash.; Óli T. Lee, kvæntur Ásrúnu
DavíSsson, ættaSri úr ArgylebygS, búsett í Barrhead-héraSi, og
Larson, giftur hérlendri konu; búa þau einnig viS Barrhead.
Stjúpsonur Þórunnar, Dr. Oscar E. Lee, á heima í bænum
Olympia í Washington ríki; kvæntur þýzkri konu.
Þórunn heitin dvafdi fyrsta veturinn pftir aS vestur kom
í Nýja íslandi, en fór til Winnipeg voriS 1877. ÞaSan fluttist
hún 1878 til North Dakota, i grend viS Grafton, og áriS 1888
suSur til Birds Bay, Washington, sem er skamt frá bænum
Blaine í því ríki.
Mikinn hluta æfi sinnar stundaSi Þórunn ljósmóSurstörf
og lánaSist svo vel, aS meS fágætum telst. Var starfsemi henn_
ar í þeim efnum ekki hvaS sízt mikils varSandi á hinutn erfiSu
frumbýlingsárum, þar sem fátt var um lækna og þeirra aS jafn.
aSi langt aS leita; hún var áhrifakona aS hverju sem hún gekk,
árvökur, nærgætin og skyldurækin; hún eignaSist fjölmennan
hóp trúnaSarvina hvar sem leiS hennar lá; olli því staSfesta og
hreinræktaS hjartalag.
Oft er hljóSara en vera ætti um minningu látinnar land-
námskonu, þrátt fyrir nytsama fórn langrar æfi í þarfir sam-
ferSafólksins og þjóSfélagsins; þó ber aS minnast orSa skáld-
snillingsins i þvi tilfelli sem fleirum, hve “hinn fórnandi máttur
er hljóSur.”
MeS Þórunni heitinni Lee féll í val trygglynd og prúS land.
námshetja, er meS fordæmi sinu fegraSi hiS fámenna, íslenzka
mannfélag vestan hafs og treysti grundvöllinn aS framtíS þess.
Tvær systur lætur þórunn eftir sig, er báSar eiga heima í
Winnipegborg, þær Mrs. L. Thomsen og Mrs. G. M. Bjarnason.
Frú Þórunn Lee var góS kona af góSu fólki kornin, og aS
baki henni liggur gott og giftudrjúgt æfistarf.
—E. P. J.
ísfirSingar eru teknir aS leggja
mikla áherzlu á útilíf og sport. Fara
þeir í skíSaferSir og fjallgöngur á
vetrum, en inn um dali, grænar
hlíSar og skóga á sumrum, svo aS á
sunnudögum má heita aS bærinn
hálf tæmist af mönnum, þegar gott
er veSur. Laugardaginn fyrir
hvítasunnu gekk eg frá Súganda-
firSi til Önundarf jarSar, yfir
KlofningsheiSi og var þá hríSarveS-
ur og skaflar á heiSinni, sumsstaSar
næstum upp í hné. GerSi vonzku
veSur um hvítasunnuna, og varS þá
hinn mikli bátaskaSi í ÓlafsfirSi.
Milli 10 og 20 bátar sukku og brotn.
uSu. Á ÖnundarfirSi, þar sem eg
þá var staddur, átti aS ferma, en
veSur var svo vont, aS messufólkiS
komst ekki yfir f jörSinn, og varS aS
fresta fermingu til næsta dags.
í fyrrahaust og fyrravatur ferS-
aSist eg um hér sunnanlands og
starfaSi þá fyrir Stórstúku íslands
þann tíma. ViS stofnuSum tvær
nýjar stúkur í Rangárvalasýslu,
aSra á Rangárvöllum og skírSum
hana “Gróandi,” og hefir þar veriS
góSur gróandi síSan. Hún hefir
fundi sína í nýja heimavistarskólan.
um á Strönd, sem er ágætt hús.
Starfsmenn stúkunnar eru: prestur.
inn í Odda, kennarinn á Strönd og
dugandi bændur og búalýSur þar í
grendinni. Hina stúkuna stofnaSi
eg í Þykkvabæjarhverfinu. Prest-
urinn þar gerSist æSstitemplar henn.
ar, og er mér sagt aS stúkan hafi
orSiS því hverfi til mikils góSs.
Nú mun ekki veita af aS vinna aS
*
bindindi á landi hér, því búiS er aS
taka tappann úr flöskunni—banniS
er uppleyst og nóg vín á boSstólum.
Sérstaklega kunni höfuSstaSúrinn
aS meta frelsiS og gerSi sér strax
gott af áfenginu. Á rúmum 40 dög-
um var selt fyrir yfir þrjúhundruS
þúsund krónur af áfengi í Reykja-
vik. Skólastjóri nokkur sagSi í ræSu
fyrir skömmu, aS frá 1. janúar
1935 til 1. júlí s. á. hefSi selst áfengi
og tóbak á íslandi fyrir fjórar
miljónir króna. Vínsala hefir auk-
ist aS mun í fleiri stöSum en
Reykjavík, og þá auSvitaS drykkju-
skapur um leiS, en víSa hefir af-
nám bannlaganna engin áhrif haft
ennþá. ÞaS er mjög hætt viS aS á_
standiS eigi eftir aS versna enn, þótt
óskandi væri aS ekki yrSi. Áhugi
manna fyrir bindindsstarfi fer vax-
andi víSsvegar um land, og þaS ekk.
ert síSur hjá æskulýS. ÞaS þótti
mér uppörfandi, er eg kom til Akur
eyrar í vetur, aS ungir menn frá
Mentaskólanum þar komu strax til
mín og buSu mér aS flytja erindi í
skólanum, báSu mig aS flytja annaS
erindi i samkomuhúsi bæjarins um
bindindi, og heimsækja einnig Hóla-
skóla fyrir Samband bindindisfélaga
skólanna. ÞaS hlýtur nú aS reka
að því, aS ekki aSeins GóStempIara-
reglan á íslandi, heldur lika kirkj-
an, skólarnir, ungmennafélög, í-
þróttafélög, kvenfélög, verkamanna-
félög og önnur samtök verSa aS rísa
gegn áfengisbölinu og uppræta þaS,
eins vel og unt er, því þaS er smán-
arblettur á allri siSmenningu og
andlegri menningu. En bezt mun
þetta verk vinnast meS vaxandi and-
legri menningu, sem er þess megn-
ug aS móta félagslíf manna og skapa
fallega siSi.—Sjálfur er eg alls ekk-
ert bölsýnn þessu viSvikjandi, því eg
veit aS GuS og góSir menn vaka yfir
velferS mannkynsins, þótt oft gangi
erfiSlega. Kær kveSja frá íslandi til
landsins góSa, sem fóstraS hefir svo
marga af mæt^im sonum þess.
Reykjavík 25. júlí, 1935.
“Við norður rísa Heklu-
tindar háu”
Brot úr ferðasögu eftir séra Sigurð
Ólafsson.
Þrátt fyrir breyttar og betri sam-
göngur umhverfis strendur íslands,
liSu tíu dagar frá því aS Erlendur
bróSir minn kom til FáskrúSsf jarS-
ar, þar til aS hann fengi skipsferS
til Reykjavíkur. FerSaátlun minni
hafSi eg breytt og framlengt dvöl
mína um fullar tvær vikur, til þess
aS geta náS fundi þessa bróSur
mins. Þótt aS nú væri kominn 5.
október, varS þaS aS áformi, aS
næsta sunnudag, þann 7. okt. færum
viS bræSurnir ásamt konu bróSur
mins og öSrum vinum í bil til þess
aS geta náS fundi þessa bróSur míns.
Þótt aS nú væri kominn 5. okt. varS
þaS aS áformi, aS næsta sunnudag,
þann 7. okt., færum viS bræSurnir
ásamt konu bróSur míns og öSrum
vinum í bil, til þess aS sjá efri hluta
Rangárþings. Fórum viS svo um
kl. 8 leytiS á staS, í heldur hryss-
ingslegu og gráleitu útsýni, þótt stilt
væri veSur og úrkomulaust.
Bílstjóri var aS þessu sinni Sæ-
mundur kaupmaSur Sæmundsson,
ættaSur frá Lækjarbotnum á Landi,
bróSir Jóhönnu konu Erlendar
bróSur míns. Er Sæmundur frá-
bærlega elskulegur maSur, ljúfur og
glaSur, vel söngvinn, en þó er hóf-
stilling og alvara einnig áberandi
einkenni hans. Stórrigningar höfSu
gengiS aS undanförnu, þótti því vel
viSeigandi aS hafa jafn kunnugan
mann meS í förinni og Sæmundur
er. Á veginum austur í Kamba
mættum viS 5 — 6 fjárrekstrum,
sumir þeirra voru aivstan úr Skafta-
fellssýslu, austarlega úr vestari
sýslunni; höfSu veriS 10—12 daga
á ferSinni. Þó leit féS ágætlega vel
út, óþreytt aS sjá, svipfallegt og
frjálslegt.
Mennirnir litu einnig vel út, eftir
hina löngu ferS. ViS áttum tal viS
suma þeirra.
FerSin sóttist vel hjá okkur, þótt
enn væri tvísýnt veSur. Fórum viS,
er austur yfir Þjórsá kom, upp í
Holtin, sem leiS lá, áleiSis upp í
Landsveitina, sem er efsta sveit í
Rangárvallasýslu, milli Þjórsár, er
aSskilur Árnes og Rangárvallasýsl-
ur og Ytri-Rangár er aS austan-
verSu aSskilur Landsveit og Rang-
árvelli. Dálítill éljagangur var um
daginn, og veSriS kalt; en fagurt
var útsýniS, eftir því sem aS ofar og
nær f jall-lendinu dró.
ViS höfSunvekki ásett okkur aS
fara til kirkju, þennan daginn, en
viS fréttum aS veriS væri aS messa
í SkarSskirkju, og aftókum viS Jó-
hanna tengdasystir mín aS fara fram
hjá kirkjunni. Vorum viS því viS
kirkju. Séra Ófeigur prófastur Vig-
fússon i Fellsmúla messaSi. All-
margt fólk var þar viSstatt. Eftir
messu héldum viS sem leiS lá aS
Galtalæk á Landi, insta bæ sveitar-
innar. ViS fórum kippkorn inn á ör_
æfin. Er þá komiS all-nærri Heklu,
sem þá er í austur, og ekki nærri
eins tilkomumikil aS sjá, eins og
norSan aS úr héraSinu.—
Þrátt fyrir haustblæinn, fanst mér
hér afar fagurt. Fjalla sýnin stór-
fengleg. SkarSsfjall til vesturs, og
Hreppaf jöllin, er ofar og lengra var
litiS. Purpuraliturinn einkennilegi
og fagri var hvarvetna sýnilegur og
undrafagur. AuSnin og þögnin tal.
ar hér til manns, á hrífandi hátt, og
snertir viS djúpum strengjum í sálu
Jmanns. Undír slikum kringumstæS-
um, þráir sá, er lengi hefir í fjar-
EF ÞÉR KENNIÐ MAGNLEYSIS,
NOTIÐ NUGA-TONE
pau hin ýmsu eiturefni, er setjast að
í líkamanum og frá meltingarleysi stafa,
verða að rýma sæti, er NUGA-TONE
kemur til sögunnar; gildir þetta einnig
um höfuðverk, o. s. frv.
NUGA-TONE vísar óhollum efnum á
dyr, enda eiga miljónir manna og
kvenna því heilsu sfna að þakka.
Kaupið aðeins ekta NUGA-TONE í
ábyggilegum lyfjabúðum.
Við hægðaleysi notið UGA-SOL —
bezta lyfið, 50c.
lægS dvaliS, aS vera einn meS hugs-
anir sinar og tilfinningar.
Einu vonbrigSin snertandi ferS
mína heim, eru einmitt þau, aS eg
gat ekki fariS lengra inn í auSn
fjallanna, — nær hjarta landsins
sjálfs—þangaS sem aS sá, er lengi
hefir í f jarlægS dvaliS, heyrir radd-
ir þagnarinnar til sin tala—og heyr-
ir í einveru bergmál sinna eigin
draúma, frá löngum f jarvistar árum
á erlendum slóSum.
ViS fengum ágætar viStökur á
Galtalæk, hvíldum okkur um hríS,
skrifuSum nöfn okkar á gestaskrána
og héldum svo áleiSis suSur aS
SkarSi. Þar lágu fyrir okkur boS,
aS koma aS Fellsmúla, sem viS og
gerSum; er frú Ólafía skyld okkur.
Nutum viS ógleymanlegrar stundar
hjá þeim. Er séra Ófeigur einkar
glaSur heim aS sækja. Sér i lagi
þráSi eg aS kynnast séra Ragnari,
sem er aSstoSarprestur hjá föSur
sínum; er hann mjög gáfulegur og
góSmannlegur, en tími var stuttur
og líSur oft hjá áSur varir, og svo
var hér. Mér hefSi veriS kært aS
dvelja lengur i Fellsmúla.
ViS höfSum ákveSiS aS borSa
kvöldverS í AustvaSsholti á Landi,
en þar býr Jón Ólafsson; er hann
kvæntur Katrínu Sæinundsdóttur
frá Lækjarbotnum, er hún systir Jó.
hönnu konu Erlendar bróSur míns.
ViS komum aS AustvaSsholti í
rökkrinu, maturinn margbreytilegur
og góSur beiS okkar þar. Bezt skil
gerSi eS veiSivatns-silungnum.
Mikla ánægju hafSi eg af komunni
aS AustvaSsholti, átti eg langt tal
viS hinn aldurhnigna föSur hús-
bóndans, Ólaf, fyrverandi bónda
þar. Ólafur er mér i glöggu minni
frá bernzkudögum mínum; kom
hatin þá oft aS Ytri-Hól. Hann átti
jafnan ágæta hesta og kunni vel meS
þá aS fara. Ávalt fanst mér i
bernsku minni, sem eitthvaS fjör-
legt andrúmsloft umkringdi Ólaf, og
enn hafSi eg hina sömu tilfinningu.
Ólafur hefir marga svaSiI og æfin-
týraferSina fariS um dagana, bæSi
í sveiturti og um fjöll og firnindi.
Hefir hann oft fylgt ferSamönnum,
og þaS síSast inn á Þórsmörk áriS
sem leiS.
DálítiS sagSi hann mér frá dvöl
séra Jónasar skálds Jónassonar
(síSan á Hrafnagili viS EyjafjörS),
er þjónaSi Landsprestakalli um
hríS; var veitt þaS 10. sept. 1883, og
vígSist þangaS 16. s. m.
Átti séra Jónas heimili sitt um
hríS í AustvaSsholti, mun hann hafa
samiS þar sumar fyrri sögur sínar.
Var Ólafi minning séra Jónasar
einkar kær, og ljúft um aS tala.
VeSriS hafSi fariS batnandi, síS-
ari hluta dagsins, og er viS nú lögS.
um af staS, áleiSis heim um kvöld-
iS, var veSriS fagurt og bjart.
Okkur leiS vel á suSurleiSinni.
SögSum viS hvort öSru sögur, eink-
um rökkursögur; en þess á milli
sungum viS íslenzk ljóS.
Söngkendin er aS eg hygg eitt af
höfuS einkennum nútíSjar íslend-
inga. íslenzku sönglögin, mörg,
eru draumkend og þrungin af útþrá.
Öruggleiki og lífsgleSi, samfara dul-
rænni djúpri þrá, hygg eg aS ein-
kenni skapgerS íslendinga í nútíS-
framsókn á sigurbraut hins nýja
tíma.
Geysir heldur stöSugt áfram aS
gjósa. í fyrrinótt (frá kl. 6 um
kveldiS til kl. 6 um morguninn) gaus
hann alls 24 sinnum. Flest gosin
|voru um 20—25 metra há. Fjöldi
inanna fer héSan austur daglega og
er ferSamannastraumurinn þangaS
stöSugt aS aukast.
N. dagbl. 1. ágúst.
Business and Professional Cards
PHYSICIANS cmd SURGEONS
DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. 1 Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba ' DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 4.30-6 Heimili: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba
DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 6.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 1 Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medlcal Arts Bldg. Cor. Grah&m og Kennedy Sta. Phones 21 21*—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200
Dr. S. J. Johannesson Viðtalstlmi 3—5 e. h. 218 Sherburn St.--Sími 30877 % G. W. MAGNUSSON Nuddlœknlr 41 PURBY STREET Phone 36 137 SlmiS og semjiS um samtalstlma
BARRISTERS, SOLICITORS, ETC.
H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1666 PHONES 96 062 og 39 043 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Islenzkur lögfrœOingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024
J. T. THORSON, K.C. lslenzkur lögfraeOingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 765 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœOingar 325 MAIN ST. (á öðru gðlfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvlkud. 1 hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag
E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœOlngur Phone 98 013 604 McINTYRE BLK.
DRUGGISTS DENTISTS*
DR. A. V. JOHNSON Drs. H. R. & H. W.
fsienzkur Tannlæknir TWEED
Tanniœknar
212 CURRY BLDG., WINNIPEG 406 TORONTO GENERAL
Gegnt pðsthösinu TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St.
Sími 96 210 Heimilis 33 328
PHONE 26 545 WINNIPEG
Phone Your Orders DR. T. GREENBERG
Roberts Drug Stores Dentist
Limited Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES:
Dependable Drugglsts Office 36 196 Res. 51 455
Prompt Delivery. Nine Stores Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnipeg
BUSINESS CARDS
A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um flt- farir. Allur útbflnaður sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsíml: 86 607 Heimilis talstmi: 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Lelgja hús. IJt- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221
A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fðlks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundls. Skrifst.s. 96 767—Heimas. 33 328 C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Rontals Phone Office 95 411 80 6 McArthur Bldg.
HÖTEL / WINNIPEG
ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaOur < miOblki borgarinnar. Herbergi 3.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Ouests THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg's Doum Touyn HoteV' 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventiona, Jinners and Functions of all kinda Cotfee Shoppe F. J. FALD, Manager
Corntoatt ffyottl Sðrstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, framkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIFEG SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and wlthout bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. • PHONE 28 411
»