Lögberg - 19.09.1935, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.09.1935, Blaðsíða 7
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER, 1935 7 Fimtugaáta og fyrsta ársþing HINS EVANGELISKA LÚTERSKA KIRKJUFÉL. ISLENDINGA 1 VESTURHEIMI. Haldið að Mountain, N-D., og í Winnipeg, Manitoba 19. til 25. júní 1935. Though the “calamities” of the future are unknown, the “tragedies” of the past cannot be forgotten. We shall always have with us the sufferers of recent and recurrent catastrophies, to with The Kwanto (Yokohama-Tokio) Earthquake and The Kwan. sai (Osaka-Kobe) Typhoon. Of ccourse we must list among the tragedies of our times The Shanghai Incident and The Manchurian Affair both of which created such international misunderstandings, catastrophies if you please, and intensified a certain kind of nationalism the end of which cannot be predicted. In the midst of these certainties of the past and the uncertain. ties of the future, we know that the time has come for another annual report, and we do not hesitate to say that this is one year when we Wish the Missionary’s wife would write the report. We feel so intensely that so very little if anything has been accom- plished during the year, and she is equally convinced that is has been one of our most busy and fruitful years! At the Seminary we were taught not to believe everything one’s wife said in praise of one’s efforts. The political and economic uphealvals of the nation we need not report. Nor dare we venture opinions concerning the after- maths of the Shanghai Incident and the Manchurian Affair. As for the Kwansai Typhoon of September 1934, we refer you to the November 1934 issue of the Japan Lutheran Bulletin. To our article on page three, we should like to add h,ere that we finally were able to remove Saburo and his family to a quiet place 40 miles away from the place of disaster. We made several visits to the devastated areas with clothes and other provisions. We also made several attempts to move Saburo from the ruins, but each time the doctor advised against it fearing hemorrhages (which actually did occur) or other injurious effects to the patient. So it was with no little anxiety and much trepidation that we finally got him into our car, but imagine our relief when we landed him safely and without any physical set-back in the house in the hills which his brother had rented for him and his family. Best of all, Saburo has come to a fuller understanding of the wonderful ways of the Almighty and has given himself anew to the Master from whom according to his own confession he had been straying. Pray for this young man who has been spared through both the Kwanto Earthquake and the Kwansai Typhoon that he may become a true and faithful witness to the love of God which passeth all understanding. To write about what we have done during the past year . . . well, we might as well stop before we start. To us, the bane of all these annual reports, even though we try to write in the spirit of what the 'Lord has wrought by means of us, and even in spite of us is, we fear, that to many who read much of what we have to write sounds like egotism! To write about what we have wanted to do and still wish to do, would be to run the risk of being visionary and impractical in this time of balanced budgets. But even were we to risk the above, we should first and all along the line have to write about the many obstacles in the way, yes even some deliberately put in the way to discourage us by those who should uphold our hands in prayer and encouragement. This would be to paint a picture of pessimism, but we are by nature optimistic, hence such a write-up becomes impossible so we shall not even make an attempt to enumerate the frequency or to indicate the sources of these obstacles. We do wish, however, to assure you, one and all, that we “are pressing on toward the goal unto the prize of the high calling of God in Christ Jesus” (Phil. 3:14). The work in Kobe as officially recognized by the Japan Lutheran Church is divided into two church centers, West and East. That in the west-end is about to take on a new lease of life because of the completion of the new Church Building which was dedicated as a place of worship to the Glory of^God on Sunday May i9th. (Under separate package we are sending you several pictures). This building was made possible by the tireless efforts of Dr. Lippard when on furlough in 1926 to raise a Kobe Equip- ment Fund. The response was so generous that with the proceeds two centers could be equipped in Kobe. But for some reason or other the realized amount of this Fund has so shrunk as to limit the project to a model equipment at West Kobe and only a temporary barrack affair at East Kobe. But if some of those who made pledges long ago would even now come forward and redeem them we would be able to proceed witli our original program of giving to East Kobe also a model plant in which to carry on the work so auspiciously begun four years ago, but blasted during the Mission- ary’s absence of a few months on furlough. Not until within the past six months, i. e. since the death of one of our former promi- nent members, have we been able to see results of a definite retyrn to the fold of a goodly number of the former membership in East Kobe. In March of this year, Pastor Kishi was removed from this charge to succeed his father-in-law at our church in Kyoto, and Mr. Nomura, a recent graduate from our Theological Seminary was located here. So that, with a past as yet only very partially redeemed and this change in the staff we dare not write anything about our work here, suffice it to say that the possibilities are tremendous. At Hiroshima, the work is at a standstill. The local pastor is convinced that he must go to America to learn ways and means of building up an indigenius and self-supporting church. To this end he has persuaded a sister of his who lives in California to fin- ance hini during two years of study at one of our Lutheran Semi- naries in America. He is planning to leave this summer, so we are now facing the problein of how to carryy on this work during the pastor’s absence. We shall look forward to noticing the influence of the Home Church on this ambitious Japanese Pastor. Besides the supervision of the work referred to above, and in our spare time carrying on a bit of rural work in the mountains just outside of Kobe at a village called Oabashi, we Jiave had to care for the Treasury of the Mission, both Men’s and Women’s, also that of the Japan Lutheran Church. This, of course, has be- come a regular routine service which some one of us out here must do as best he can sandwiched in somehow between his regular and full time work, be he a Field Missionary or one engaged in an In- stitution as the vote of the Mission may decide. To say the least, the official life of the Treasurer of the Church and of the Mission is most drab from the evangelist’s point of view, and we have nothing to report along this line, only to say that somebody has to be the Goat! The only ray of encouragement we have received in this department during the year is from Treasurer Weitzel irt Baltimore who wrote the following on April ist.:— “I note your comment on standstill budget and am sorry I can give you no word of encouragement. Some of the receipts are a little better than last year, but the total is less than last year. We are hoping that the bottom in receipts has been reached, and assure you that we will never be so happy as when things pick up and we can grant more field requests.” Our work with individuals continues to be the most encourag- ing feature of our work out here, for it is only as we see “The Light of the World” shine into the hearts and lives of individuals that one really experiences the joys of our Mission separated as we are on the foreign field from all our loved ones. Yes, we say “all” without any apologies, for the people to whom we have been sent and who surround us here can never take the place of those who pray for us at home. Oh, how the Home Field pulls! We were sorely tempted during our last furlough, tempted as never before, not to come back, but the conviction thát what was worthwhile dedicating o'ur lives to twenty years ago, was even more wortwhile now than ever before, keep us steadfast. So we ask you, why, having put our hands to the plough should we look back? Yes, we are on the handle of the Foreign Missionary Plough. The power of God is pulling. Those who come after us (but when are they coming?) must do the planting, for the furrows of the past have not yet been deepened sufficiently for the seed of the Sower. These Foreign Missionary Furrows are deepened only by patient and persistent continuance in well-doing in His Name and in obedience to His Commands. Ye are the farmers, the husbandmen, if you please. We are only the ones you have sent out into the ever- widening and far-reaching harvest fields of the Church in obedi- ence to the Master’s Command,—“GO YE.” Respectfully submitted, S. O. Thorlaksson. Þá er séra Steingrimur hafði lesiÖ skýrsluna flutti hann stutta en skýra ræðu um kristniboðsmáliS í'heild sinni. UrÖu þá almennar umræÖur um málið, er fyrst í staÖ snérust mest aÖ fjárhagslegri hlið þess, en urðu brátt yfirgripsmeiri og víÖtækari. Þar með rætt um og lögö áherzla á, aÖ glæÖa og efla trúboðsáhuga hjá fólki í kirkjufélaginu yfirleitt, eftir því sem bezt má verða. Séra R. Marteinsson gerÖi þá tillögu, er margir studdu, að fé- hirði sé falið aÖ borga nú þegar $600.00 í kristniboðssjóÖ U.L.C.A. Var þaÖ samþykt.— AÖ þessu loknu var samþykt aÖ vísa málinu til 5 manna þing- nefndar. í nefndina voru skipaðir séra Sigurður Ólafsson, séra H. Sigmar, Eiríkur Anderson, A. F. Björnson og Jón Halldórsson. Þá var tekið fyrir á ný 4. mál á dagsskrá: Jóns Bjarnasonar skóli. % Fyrir hönd þingnefndar í því máli lagði séra N. S. Thor- láksson fram þessa skýrslu: Herra forseti! Þingnefnd sú, er þú skipaðir í skólamálið hefir reynt að afla sér allra þeirra upplýsinga, sem henni var unt, viðvíkjandi málinu, eins og það nú horfir við, til þess hún gæti komið fram með til- lögur fyrir þingið. Henni varð ljóst, að erfiðasti hjallinn við að eiga var efnahagsástæðurnar, skuldirnar, sem á skólanum hvíla og nú þegar þarf að greiða. En hún þóttist líka viss um að þingið myndi ekki til þess ætlast, að hún leysti þann hnútinn; en hann þarf að leysa og málinu að ráðstafa, svo að ekki verði til vansæmdar fyrir kirkjufélagið, né til hnekkis málefni þvi, sem það berst fyrir Er nefndin þess fullviss, að allir séu þar á einu máli, þótt skoðanir ' séu skiftar um úrlausn málsins En á því ríður, að vér skiftumst svo á skoðunum, að leiði til sem heppilegastrar úrlausnar, án þess að svo mikill hiti komist að, að sjóði upp úr og slökkvi eldinn. Nefndin finnur til þess, að gott verk og fórnfúst hefir verið unnið af kennurum og skólaráði, og að samhugur og áhugi fyrir málinu hefir ráðið við starfið. Vill því nefndin leggja það til: 1. Að þingið þakki skólaráði og kennurum fyrir velunnið verk og alúð alla, sem við það hefir verið sýnd. Ennfremur litur nefndin svo á, að bezt og haþpasælast fyrir kirkjufélag vort, væri það, ef skólinn gæti haldið áfram og lifað og dafnað við verk sitt góða, til sæmdar þjóð vorri, til blessunar mannfélagi því, sem vér tilheyrum, og til heilla kirkju vorri. Nefndin leggur því til: 2. Að kirkjufélagið greiði þá þúsund dollara, sem nú þegar þarf að borga, svo skólaeignin verði ekki seld skattsölu og uppfylt verði loforð það, sem gefið var á síðasta þingi. 3. Að skólinn haldi áfram. Að öðrum kosti leggur nefndin fram þessa vara-tillögu: Að skólaráði og forseta Kirkjufélagsins sé lagalega heimilað. ur réttur til þess að selja skólann og það, sem skólanum heyrir til, til lúkningar öllum þeim skuldum, sem á skólaeigninni hvila í sam- ræmi við samþykt þá, sem gerð var í því máli á síðasta þingi. (Sjá Gjörðabók sðasta þings, bls. 55, tölulið 3.). Á kirkjuþingi í Winnipeg 25. júní 1935. N. S. Thorláksson J. S. Gillis Mrs. S. H. Brieni Rósa Johnson Thomas Halldórson Stefán Sigmar. Flutti framsögumaður skýra og skarpa tölu um málið um leið og hann lagði skýrsluna fram.— Skýrslan var tekin fyrir lið fyrir lið. 1. liður var samþyktur. 2. liður var ræddur lengi og ítarlega. Loks gerði S. S. Einarsson breytingartillögu, er komi í stað alls nefndarálitsins, að undanteknum 1. lið, er þegar var sam- þyktur. Stuðningsmenn voru séra E. H. Fáfnis og G. Thorleifs- son. Breytingartillagan hljóðar á þessa leið: Hið evangeliska lúterska kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi býður Þjóðræknisfélagi íslendinga i Vesturheimi og hinu Sam- einaða kirkjufélagi íslendinga i Vesturheimi sameign og samvinnu á skóla Hins. ev. lút. kirkjufélags, þ. e. Jóns Bjarnasonar skóla, með eftirfylgjandi skilyrðum. 1. Nefnd félög greiða nú þegar tólf hundruð dollara ($1200.00) upp i helming eignarinnar. 2. Þau borga helming af öllum áföllnum skuldum, sem hvíla á skólanum og eignum hans. 3. Þau leggja fram helming af því fé, er þarf til að starf- rækja skólann á komandi tíð. 4. Nefnd félög skuldbinda sig til að halda skólanum á ís- lenzkum og kristilegum grunni.— Reglugjörð um samvinnu við þessa sameign beggja kirkju- félaga og Þjóðræknisfélagsins, skal samin af þar til kjörnum mönnum úr hverju félagi fyrir sig, og samþykt á ársþingum þeirra. B'lutti framsögumaður ítarlega ræðu um málið um leið og hann lagði breytingartillöguna fram. Héldu þá umræður um skólamálið áfram og tóku margir til máls. Stóðu þessar umræður yfir þar til tími var kominn að slíta fundi. Sunginn var sálmur- inn No. 13 og fundi síðan slitið kl. 12 á hádegi. Næsti fundur ákveðinn kl. 2 e. h. sama dag.— ELLEFTI FUNDUR Kl. 2 e. h. sama dag. Sunginn var í fundarbyrjun sálmurinn 232.—Skólamálið lá fyrir til umræðu. I umræðum þeim tóku þátt formaður skólaráðs, J. J. Bíldfell. Flutti hann ítarlega ræðu um skólamálið í heild sinni. Kvað hann það eindreginn vilja skólaráðsins, að Kirkjufélagið héldi sjálft skólanum áfram. En færi svo, að það sæi sér það ekki fært, þá væri ef til vill ekki alveg vonlaust um, að skólaráðið, með aðstoð einnhverra samhentra manna, gæti tekið skólann algerlega í sínar hendur. Benti hann á, að þessi aðferð væri reynandi, ef kirkju- þing sæi engan veg til að Kirkjufélagið sjálft gæti lengur haft skólahaldið í sínum höndum. Héldu umræður um skólamálið enn áfram. Tóku ýmsir til máls. Loks gerði séra G. Guttormsson þá tillögu, er margir studdu, að skólamálinu, eins x>g það þá horfði við, sé vísað til þingnefndár aftur, og hún beðin að semja nýtt nefndarálit, bygt á þeim upplýsingum, er nú voru fram komnar, er hún svo skili siðar á þessum sama fundi. Var það samþykt. Beðið var um, af formanni þingnefndar, að tveim mönnum sé bætt við i nefndina. Var það samþykt, og í nefndina voru skip- aðir þeir G. B. Björnson og dr. B. B. Jónsson. Þá var tekið fyrir á ný 9. mál á dagsskrá: Samvinna með öðrum kirkjufélögum. Fyrir hönd þingnefndar í því máli lagði G. Thorleifsson fram þessa skýrslu: Nefndin, sem skipuð var til að fjalla um samvinnu við önnur kirkjufélög, leyfir sér að leggja fram svohljóðandi nefndarálit: 1. Kirkjuþingið lýsir ánægju sinni í tilefni af vaxandi samuð og samvinnuhug innan hinna ýmsu deilda kristinnar kirkju, og þá sérstaklega milli hinna tveggja kirkjufélaga fs- lendinga í Vesturheimi. 2. Kirkjuþingið Iýsir gleði sinni yfir ánægjulegri sam- vinnu Pacific Synod hins sameinaða lúterska kirkjufélags við hina fjarlægu söfnuði vora á Kyrrahafsströndinni. 3. Kirkjufélagið telur sig reiðuhúið til samvinnu við Hið Sameinaða Kirkjufélag fslendinga í Vesturheimi á grund- velli jafnréttis i öllum sameiginlegum kirkjulegum áhuga- málum, hvar sem slíkri samvinnu verður svo fyrir komið að hún leiði til einingar og andlegs þroska. —G. Thorleifsson, Klemens Jónasson, Valdimar J. Eylands, O. Anderson, A. Bardal. Samþykt var að taka skýrsluna fyrir, lið fyrir lið. 1. liður var samþyktur. 2. liður sömuleiðis. 3. liður var ræddur æði lengi og all-ítarlega. Loks gerði séra R. Marteinsson þá tillögu, en séra Sigurður Ólafsson studdi, að slept sé orðinu “kirkjulegum,” i 3. lið skýrslunnar.—Þá er hér var komiÖ var auglýst fundarhlé i hálfa klukkustund, um kl. 3.30 e. h., til að þiggja kaffiveitingar í fundarsal kirkjunnar. Þegar fundur kom saman aftur var sunginn sálmurinn 165. Að því búnu héldu umræður um nefndarálitið áfram sérstak- lega um þá breytingartillögu við 3. lið er fram var komin. Loks var breytingartillagan borin undir atkvæði og samþykt. Liðurinn með áorðinni breytingu þar næst samþyktur. Nefndarálitið síðan með áorðinni breytingu, í heild sinni, samþykt. Málið þar með af- greitt af þinginu. Þá lá fyrir á ný 6. mál á dagsskrá: Fjármál. Fyrir hönd þingnefndar lagði séra B. Theodore Sigurðsson fram þessa skýrslu: Fjármálanefndin. Nefndin, er sett var til að athuga fjármál kirkjufélagsins, leggur fram eftirfylgjandi tillögur:— 1. Að það sé skilið og hér með ákvarðað að framkvæmdar- nefnd kirkjufél^gsins hafi fulla heimild til að verja þeim pening- um sem þegar eru í “Jubilee” sjóðnum, og þeim peningum er safn- ast í þann sjóð á árinu,—til heimatrúboðs. 2. Að féhirðir kirkjufélagsins greiði $400.00 úr heimatrú- boðssjóði i heiðingjatrúboðssjóðinn — eins fljótt og kringum- stæður leyfa og þörf gjörist. 3- Á, $350.00 séu færðir úr kirkjubyggingarsjóði í heimatrú. boðssjóð og féhirði sé hér með gefið fult vald til þess. 4. Að allur prentunar kostnaður sé borgaður úr Kirkjufé- lagssjóði. 5. Að samanlögð ársgjöld safnaða Kirkjufélagsins í Kirkju- félagssjóð séu $600.00. 6. Að þetta þing, votti yfirskoðunarmönnum Kirkjufélags- ins—hr. Th. Thorsteinson og hr. Fred Thordarson—innilegt þakk. læti fyrir það, hvað þeir hala leyst vel af hendi vandasamt starf, —án endurgjalds. John J. Vopni T. Anderson S. H. Briem Th. I. Hallgrímson B. Theo. Sigurdsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.